Heimskringla - 20.09.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.09.1911, Blaðsíða 1
Talsími Heimskringlu Garry 4110 Heimilis talsími ritstjórans Garry 2414 XXV. AR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 20. SEPTEMBER 1911. Nr. 51. Lesið þetta! Atkvæða íölsur. I.iberal flokkurinn hér í Wimiiueg hugsar ekki til, aS geta unniS kosningarnar meS heiÖarlegum hætti. petta hefir Hon. Robert Rogers, ráSgjafi opinberra verka hér í fylkinu, ljóslega sýnt í ra;8u á Selkirk Hall þann 15 þ.m. RáS- g-jafinn staShæfSi þar afdráttar- Iaust, að' mörg hundruS nöfn hafi veriö' sett á kjörskrá hér í bænum, sem engan rétt hafi þar aS vera. IMeSal annars sagSi hann : “ Vér höfum sannanir fyrir því, aS þeir sviksamlegustu listar, sem nokkurntíma hafa gerSir veriS í nokkurri borg í Canada, hafa ver- iS gerSir af Liberal flokknmn í Winnipeg fyrir þessar kosningar. “ Ég geri kki staShæfingu þessa, án þess aS hafa sannanir viS hend- ina, þvi ég hefi hér lista af hundr- uSum nafna, sem sett hafa veriS á kjörskrárnar, — nöfn manna, sem ekki eru til og manna, sem engan rétt hafa til aS vera þar”. “ Mér dettur ekki í hug, aö op- inbera fyrir ySur allar málsastæS- ur vorar, af því aS þetta er nlvar- legt málefni, — alvarlegt fyrir Winnipeg-búa, aS verSa að mæta ; og ég segi, aS þó vér höfum þaS á tilfinningunni, aS tveir þriSju l.Iut- ar kjósenda Winnipeg-borgar séu meö Haggart, þá getur I.iberal- flokkurinn varnaS Mr. Haggart sigurs þann 21. þ. m., ef honum er leyft aS framkvæma fyrirætl.mir sínar, og þeir hafa viöbúnaS til þess, aS láta greiSa atkvæði á þessi nöfn. — lyg held hér á lofti lista meS mörgum hundruSum fals nafna, sem nægja til þess, aö koma í veg fvrir kosningu Mr. Haggarts, ef atkvæSi verða greidd á þau. “ Ég ætla aS gefa ySur eitt dænii, svo aS Liberalar sjái, aS vér höfum gát á þeim. Jegar þeir gerSu listana, þá gerSum vér rá- kvæmt eftirrit af hverju naíni, sem sett var á kjörskrá. Og riú, þegar kjörlistarnir eru prentaöir og vér getum bðriS þá saman viS bækur umboðsmanna vorra, — þá finnum vér, i einni kjördeild, yfir hundraS nöfn, sem ranglega eru sett á kjörskrá viS endurskoSun- ina. fietta er ástandiS aS eins í einni kjördeild, og þaS sama viS- gengst í vmsum öörum víSsvegar í borginni. “ Ég ætla nú hafa upp nokkur nöfn, svo að vinir mínir, Liberalar viti aS vér ætlum aS hafa gát á þeim : þessi nöfn eru sett á kjörskrá, sem hafandi heimili aS 561 Selkirk Avenue : Williatn Black, Alfred Bliss, Israel Cohen, John Herman, Philip McGregor, Moyer Paintch, H. D. Slater og Isaac Posseu. — öll þessi nöfn eru skrásett sem nöfn á mönnum, er búi að 561 Selkirk Avenue. Ég sendi ’nanu til þessa heimilis og hann spurSi um nöfn allra þessara manna. Konati, sem kom til dyra, kvaöst hafa búiS þar í sl. tvö ár nieS bónda sínum og tveimur börnum, og aS á þeim tíma hefSu eugir aSrir búiS þar i húsinu, og full- vrti, að hún kannaðist ekki við neitt af þessum nöfnum. Konan heitir Mrs, Hoffman. “ Ef þessum mönnum er leyít að koma síntt fram, þá verSa S cða 9 atkvæSaseðlar settir í kassann fyrir Liberal þingmannsefnið þann 21. þessa mánaðar”. þessi saga er ein af mörgum, sem Hon. Robert Rogers skýrSi frá á þessum fundi. En'jafnframt lét hann þess getið, að alt skyldi gert, sem hægt ytöi, til þess að koma í veg fyrir, að falsatkvæSi yrðu greidd, og aS hver sá ntaSur skyldi tafarlaust handtekinn, sem uppvís yrði að því, aS greiöa at- kvæSi ranglega viS kosningarnar, sem í ltönd fara. Hver einasti íslenzkur Conserva- tive, er beSinn aS tilkynna á Con- servrati\Te Committee Rooms sér- hverja þá rökstudda grunsemd, sem hann kann aS hafa um svik Liberal manna í þessum kosning- um, svo aS hægt verSi aS varna þeim og tryggja það, aS vilji fólks ins komi fram eins og hann er í raun og veru. 'Liberalar reyna a'S verja þetta meS þvi, aS bera þaS út, aS það sé alt aS kenna Conservatívum. — Kn þegar þess er gætt, að Laurier stjórnin sendi menn frá Ottawa vestur hingaS, sérstaklega til aS annast um útgáfu þessara lista og að þeir gerSu það fyrir luktum dvrum i Mclntvre Block liér í borg ; og þegar þess er ennfremur gætt, að allur útbúnaSur listauua hér í borg, var eingöngu í umsiá Laurier-stjórnarinnar, þá er mjög hætt viS, aS fáir verSi til aS ttúa því, aS Conservatívrar eigi n >kk- urn hlut í skrásetningu þessava falsnafna. Liberalar búast ekki vtð að vinna þessar kosningar meÖ heið- arlegum meðulum. GÆTII) YÐAR FYRIR FAT,S- KJÓSKNDUM ! ALEXANDER HAGGART, K.C. MAÐURINN FYRIR WINNIPEG þar sem borgin okkar sendir aS eins einn fulltrúa á sambittds- þingiS, ætti þaS aS vera sérhverj- um kjósanda hugarhaldiS, að þtssi eini fulltrúi væri maSur, sem lairg- inni væri sómi aS, — víðsýnn cg framtakssamjur hæfileikamaður — meS hjartaS á réttum stað ; rnaS- ur, sem hefir haft mikilvægutn störfum aS gegna og leyst þau vel af hendi, — maSur, sem væri kunnur þingstörfum og teyndur að lýðhylli og fööurlandsást. MaSur, sem alt þetta hefir til aS bera, stendur oss til boSa viS þessar kosningar og maSurinn er AT.EXANDER FIAGGART, K.C., þingmannsefni Conservatíva og fvrverandi þingmaSur borgarinn- ar. Alexander Haggart, K.C., heíir á þingum þeim, setn hann hefir setiS, komiS fram, sem mikilhæfur og þarfur þmgmaSur, og áunniS sér viröingu og traust sambands- þingmanna sinna. ITann hefir ötul- lega barist fyrir í þinginu áhuga- málum fylkisins og borgarinttar, og veriS einlægur vörðttr réttlait- isins og málsvari þjóðarviljans. — Hann er einn í fremstu röS þeirra manna, sem börSust ósleitilegast gegn því gjörræSi viS þjóSræðiS, aS knýja í gegnum þingiS jafn viö- sjárvert frumvarp og gagnskifta- samningarnir eru. Hann vildi, scm aðrir flokksmennn hans, aS þjóSin ætti aS kveSa upp álit sitt fvrst, þvt þetta væri of yfirgripsmikið og íhugunarvert mál til aS ráðast til lykta aS þjóSinni fornspurSri. JtjóSræSiS var Mr. Haggart og hinum öSrum Conservratívre þing- mönnunum fvrir ölltt ; og þeir knúðu vilja sinn fram meS harð- fyigí. Og þess vegna er þaS, aS vér höfum kosningar þann 21. þessa mánaðar — ntina á, fimtudaginn. Vér stöndum í skuld viS Mr.Ilag- gart, og vér greiðum hana meS því aS endurkjósa hann. Alexander Haggart, K.C., er fæddur í borginni Petersborough f Ontario þann 20. janúar 1848, sonttr Archibald Haggarts og Elisabeth McGregor. Hann var þegar settur til náms á unga aldri og tók öll sín próf meS lofi. Frá Victoria háskólanum vttskrifaSist Hann hefir traðkaÖ jafnréttiskröí- ur vorar og réttlætiS undir lótum og reynt af alefli, aS hefta Iratn- farir fylkisins og borgarinnar. — Hvert þaS atkvæSi, sem greitt er Ashdown er velþóknunar yfirlýs- ing á breytni Laurier-stjórnarinn- ar viS fylkiS. Hver kjósandi, sem styður Ashdown, vinnur a móti sínum eigin og íylkisins hagsmun- um. Manitoba fær ekki jafnrétti meSan I/aurier er viS völd.— At- kvræSi meS Ashdown merkir einn- iir, aS jteir, sem þaS greiða, eru viljugir að gera borgina sína aS hjáleigu frá Minneapolis og St. Paul. — Hvert þaS atkvæði, scm Ashdovv n er greitt, er yfirlýsing þess, aS auSvaldsfélög Battdaitkj- anna séu boðin og velkomin til landskosta vorrn og verzlunar. Atkvæði með ALEXANDSR HAGGART merkir stærri Mafai- toba, stærri Winnipeg og stærri Canada. AtkvæSi meS Haggart eru mót- mæli gegn óréttlæti því, sem Lattr- ier stjórnin hefir beitt Manitoba. 'Atkvæði meS Haggart eru mót- mæli gegn gagnskiftasamniugun- um og vfirráSum attSvaldsfélaga. AtkvæSi tneS Haggart er at- kvæði fvrir aS stvrkja böndin, sem binda okkur vriö Bretland og sem ertt landi og þjóð fyrir beztu, — v'egurinn til auSsældar og sjálf- stæðis. Winnipeg kjósendur ! Ef þér v i!I- iS fá fulltrúa ySur sæmandi, þá endttrkjósiS A L E X A N l) K R II A G G A R T ! þeir, sem eru móti ‘Reciproeity’ og glæpaferli Laurier-stjórnariun- ar, greiSi atkvæöi fyrir ALEX. IIAGGART. Royal Household Flour Gefur æíinleora full- næging. sir EINA MYLLAN í WINNIPEG, —LÁTIÐ HEIMA- iðnað SITJA fyrir viðskiftum yðar. MEIRA AF FOLSUÐUM ATKVÆÐAKÖSSUM Kosninga-embœttismenn Laurier stjórnarinnar uppvísir að nýjum svikum. það er ekki nóg meS það, að kosninga embættismenn Laurier- stjórnarinnar fölsuSu um 60 at- kvæðakassa í Edinonton kjörilæm- inu, eins og getið var um i síð- ustu Ilkr., heldur hafa þeir falsað atkvæSakassa í enn þá stærri stíl i Strathcona kjördæminu í Al- berta, eftir því sem nú er vissa fengin fyrir, — og samskonar gtutt- ttr leikur víða á a annarstaSar. Eitt af svikum þessttm varS upp- víst í bætiutn Tofield í Strathcona hann 24. ára gamall með ágntis- vitnisburSi. þá tók hann að nema lög. og er hann hafSi tekiS fulln- aðarpróf í þeim fræSum, gerðist liann málafærslumaSur, fyrst í ætt- borg sinni um * tvö ár, en siÖan í Winnipeg, því hingaS til borg.ir- itinar fluttist hann frá Peterbor- ough, og hér hefir hann s’ðan dvalið, um 25 ár. Bæði sem borgari og lögtnaður hefir Mr. Ilaggart átt vinsældttm ! miklum að fagna hér í borg. ITnnn hefir veriö hugljúfi allra, er ’ioti- tim kyntust, og veriS skipaSur í ! h\rern heiSurssessinn eftir annan, o<r hvert þaS sæti, sem Alexauder Haggart hefir skipaS, hefir að j allra dómi veriS vel og virSulega j setiS. Nú sem stendur er ha.nn formaður lögfræðingafélags fylkis- ins, osr eru þaS aldrei nema úr- vals lögmenn, sem þann heiStir hljóta. Mr. Ilaggart er allra mannavin- I gjarnlegastur í framkomu, og fá- tæklingar borgarinnar hafa ætíS átt vin, þar sem Alexander Hag- , gart var. Hann er góSsemin sjálf og lítillætiS og -drengur ltinn , bezti í hvívætna. Utn eitt skeið sat Haggart f borgarráSinu og þótti þar hinn ; þarfasti maSur sem annarstaSar. j Kjósendur ! SjáiS sóma yðar og endurkjósiS Alexander llag- gart. Hann er ykkar maSur og þekkir bezt, hvar skórinn kreppir. Áhugamál yðar eru áhugatnál hans, og fyrir velferS ySar og þjóðarinnar í heild sinni mun hann berjast ósleitilega. Hantt hefir ver- ið ySur þarfur fulltrúi, og harn verður ySur enn þarfari, þar sem i hann veröur meirihlutamaSur á næsta þingi. Hann er andvígur gagnskifta- samningunum, vegna þess aS það er hans óbifanleg sannfæring, &S þeir hafi óhag í för meS sér íyrir Winnipeg sem og landið í hcild sinni. Framfarir Winnipeg borgar Ugffja honttm mjög á hjarta, og af alefli mun hann berjast gegn hverju þvf, sem hann álítur aS hefti fram farir borgarinnar. Kjósendur I1 GleymiS þv’ ekki, að Manitoba hefir aldrei átt verri ] fjandmann en Sir Wilfrid Lauricr. Fantabragð Liberala. Gagnsœkjanda Sir Wiifrid Lauriers í Austur- Quebee byrlað eitur og hann neyddur til að taka þingmensku-framboð sitt aftur. Almenna undrun vakti þaS í Quebec borg og víSar, þegar það fréttist, aS gagnsækjandi Lauriers, Dr. René I.educ, hefði tekiS þing- menskuframboS sitt aftur, og að Sir Wilfrid væri þar meS kosinu gagnsóknarlaust. Menn gátu ó- mögulega skilið, hvernig á pessu stóð ; því þó líkindi væru, aS Sir Wilfrid hefði náS kosningu á kjör- degi, þá vrar þaS öllum kunnugt, aS Dr. Leduc hafSi mikiS fylgi og hefði orðið Laurier skeinuhættur. Menn voru þess því fullvissir, að hér bjó eitthvaS óhreint undir, og varS brátt sú raunin á, aS grunur manna var ekki á sandi bygSur. IIÉR HAFÐI VERIÐ FRAMIÐ AF STUÐNINGSMÖNNUM SIR WILFRIDS LAURIERS þAÐ SVÍVIRÐILEGASTA FANTA- BRAGÐ, SEM DRMI ERU TIL í KOSNINGASÖGU CANADA, — til þess að þröngva Conservativa þingtnannsefninu út úr 'samkcpn- inni, og skilja Sir WiKrid eftir ein- an á vellinum og sjálfkjörinu. Svohljóðandi eiðfest yfirlýsing frá Dr. Laduc, Conservatíva þing- mannsefnimt, birtist í blöðunnm og vrar auglýst um alt kjördæmið: “ í gærdag (föstudag) 15. þ. m., kl. hér um bil 10 fyrir hád., f.ktldi ég við konu mína á skrifstofu blaðsins ‘La Libre Parole’ til þess að fara að hitta Mr. Louts Le- totirneau, liberal fylkisþingtnanns fyrir Austttr-Quebec, samkvæmt beiðni hans. ViS fundumst á Queens hótel, á horni Bridge og Desfoss stræta. ViS fóruui aS drekka satnan. Mr. Letourneau fór þess þá á leit viS mig, aS ég tæki þingmenskuframboS mitt aftur, og lofaði mér $5,000 aS launum c-g stöðu meS ekki minna en $1,500 lattnum á ári. ViSræSttr okkar stóSu vfir til klukkan næstum 3. |>á hélt ég heimleiSis og fylgdist Mr. Letour- neau meS mér. þegar heim ko , man ég ógerla hvaS gerSist, uema hvað Mr. Letourneau var sífelt aS ítreka tilboð sitt, og vildi aS ég bæri þaS undir kontt mína, því hún mundi ráSa mér heilt og vera þesstt samþvkk. En ég sagði I:c>n- ! um, að kona mín mundi aldreifall- ast á þetta tilboS. Hann vildi þó ! mega bera þaS upp fyrir hana, cg jsvo gerði hann, en hún neitaði því harSlega. “ En Mr. Letourneau gerði sér ekki neitun okkar hjónantta að góSu, en sat og þvældi um þetta fram og aftur fram á laugardags- morgunn ; en ég aftó.k jafn staS- fastlega aS taka framboð initt aftur. Klttkkan 5 á laugarda.gs- morguninn bjóst Mr. Letourne.iu til að fara, en heimtaSi að cg kæmi með sér. Fórum viS heim í hús hans og settumst þar aS drykkju ; en ekki hafði ég tekiS nema fáa drykki, þegar ,'g var gersamlega áhrifum vínsins háftur, og það hlýtur aS hafa veriS ]iá, setn ég hefi undirskrifað þetla þingmenskuframboSs afsal. Ég man aS tveir menn vortt viöstadd- ir í herbergintt — E. Depeyre var nafn annars þeirra, en hinn kalliði sig Joeseph Trembley”. þannig hljóðar hin eiSfesta vfir- iýsing Dr. Leduc’s. þegar hún varð kunn í Qttebec, varS lýðurinn sem þrumulostinn, — öSru eins fantabragði höfSu menn ekki oúist v'iS, því það var ílestum augljóst, aS eiturblandinn hafi drykkurinn veriS, sem þessi skósvreinn T.rutri- ers, fylkisþingmaSurinn Letour- neau, veitti Dr. Leduc. En djarft er aSgengiS hjá þrim Liberölu aS leyfa sér aSra eins fá- dætna níSingsbragS, sem þetta, og dýrkeypt mun þeim revnast þaS, um það er lýkur. Sakamáls- rannsókn er þegar hafin, og íylkis- þingmaSurimt og þeir tveir náuttg- ar, sem i húsi hans voru, hafavcr- ið teknir fastir. En hvað um Sir Wilfrid Laurier sjálfan ? Getur hann sótna sins vegna skipaS þingsæti, setn þann- ig er fengiS ?! Getur hann sloppiS ábyrgSarlaus meS öllu frá aðgerS- um trúnaSarmanna sinna ? Laga- lega — en siSferSislega ekki. Hér hefir verið fratninn glæpur, sem kjósendttmir verða aS hegna fyrir á morgun !' Sómatflfinuing þjóSarinnar heimtar það I! kjördæminu núna á laugardagr.m. HafSi fjöldi af atkvæSakössum komið þangaS með járnbrautar-i lest, og átti aS flytja þá þaSau út á kjörstaðina, en yfir daginn lágu, þeir úti fyrir járnbrautarstöSinuL Menn höfSu frétt af fölsuðu at- kvæSakössunum í Edmonton, og voru forvitnir aS reyna þessa, Voru kassarnir harSlega læstir og I virtist í fyrstu ekkert rangt viS ! þá. En meS því aS kippa út vlr< sem liggur í gegnum hjörin aftan á kössunum, var hægt aS <>pna ! kassana án þess, að skerSa læstng- ' una aS nokkru. Var fjöldi ntanna ( viðstaddur og sá svikin, og var gremjan almenn eins og nærri má' . geta. < i I í F.dmonton voru svikin rnarg- : brotnari. þar var hægt aS opna | kassana meS því, aS skera i suad- i ttr vír, sem liggur í hring neðan á lokinu, eða öllu heldur efst i kass- anum undir lokinu. Var svo \ írn- um kipt út, og opnaðist þá at- , kvæðakassinn, án þess aS læsingtn 1 eða innsigliS sakaði að nokkru. þannig hafa kosninga embættis- menn Laurier-stjórnarinnar orðiS uppvísir aS svikum í tveimur kjor- dæmttm. Má ekki búast viS svip- uSu víðar ?, þaS virSist nú aug- ljóst, að þeir Liberölu eSa Lautter stjórnin ætla sér aS stela }>eim kjördæmttm, þar sem hún álítur sér ósigur vísan, og sem eru af- skekt. En stærri glæp er ekki hægt að fremja gagnvart þjóS- ræðinu. KJÓSENDUR ! VERIÐ A VERÐI OG GÆTIÐ RÉTTAR YÐAR. VEGGLIM I kaldar suniar og heitar vetrarbyg:<i- * ' > o myar, notið li ‘Empire’ teg- undir? af vegglími. Vér höfum ánægju af að senda yður verðlista og fræðslu bæklinga vorra. Company, Ltd. Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.