Heimskringla - 20.09.1911, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 20. SErT. 1911. 5. BLS,
Á vegamótum.
Lesendum þessa blaös hefir áöur
veriö bent á þaö, sem sérstaklega
vakir fyrir þjóömálamönnum
'Bandaríkjanna og blööum þeirra
þar syðra með því að fá gagn-
skiftasamningana samþykta, er :
að þeir yrðu fyrsta sporið i átt-
ina til þess, að innlima Canada i
Bandarikin.
]>að má óhætt fullyrða, að ná-
lega hver einasti þjóðmálamaður
þar syðra sé samningunum með-
mæltur, og má meðal annars
nefna þessa : Taft forseta, Cl-ark |
þingforseta, Madden þingmann frá
Iflinois, N. J. Bachelor, fyrrum
ríkisstjóra í New Hampshire, Sen-
ator Cummings frá Iowa, l’riucc
þingmann frá Illinois og mddnn
fjölda annara lciðtoga þjóðarinnar
sem allir láta það ótviræðlega í
Ijós, að meiningin sé að gera Can-
ada að liluta af Bandaríkjunum.—
Sömuleiðis blöðin TJnion Sun, Cin-
cinnati Enquirer, Cayuga County
News, og öll þau blöð, sem hetra
Hearst ræður yfir. J>essi blöð öll
eru eindregið með sameiningu rikj-
anna og telja víst, að* samningarn-
ir miði til hennar.
Ilr. Ilearst hefir sent þessi blöð
sin hingað norður til útbýtingar
ókeypis i tonnatali, til styrktar
Laurier-stjórninni. En svo liefir
þetta mælst illa h-rir, að 40 þns.
manns komu nýlega saman á
fundi i Montreal, úti á bersvæði,
til þess að amlmæla afskiftum
Hearsts eða annara sunnanmanna
áf canadiskum þjóðmálum. Og
símskevti nokkur voru send milli
ríkjanna um þetta efni.
Alt þetta styður þá sanufæringu
mikils fjölda manna, að Bandarikj-
unum sé meir en litið umhugað
um, að fá samningana staðfesta, í
því augnamiði, að tryggja þjóð
sinni frían aðgang að auðæfum
■vorum hér nyrðra. ]>ví að það er
■þungamiðja samninganna og Inð
fyrsta sporið til sameiningar ríkj-
anna.
J>eir, sem hér nyrðra mæla með
samningunum, vilja sem minst um
þetta ræða, en telja þeim ýmislegt
annað til gildis, svo sem það, að
bændur fái hærra verð fvrir af-
uröir sínar, ef tollur er tekinn af
vörum þeirra. og er það i fvrsta
skifti, að sú staðhæfing hefir verið
gerð af vinum vonim Liberölum,
að afnám tolfa miðaði til þess, að
hækka verð á vörum. — Aðrir
segja. að með^ lagagildi samning-
anna lækki verð á skótaui, -- vit-
andi þó það, að likindum, að lcð-
ur eða skótau er hvergi nefnt í
þessum samningum. og að þeir
þess vegna geta engin áhrif haft á
verð þeirrar framleiðslu.
Aðrir segja, að með afnámi tolls
á fiski, hækki verð fiskjar þess,
sem fiskimenn vorir veiða hér
nyrðra, — vitandi þó, að tollurmn
er i öllum tilfeTfum borgaður af
kaupendum vörnnnar en ekki selj-
endum. Enginn getur með íókum
sýnt, að samningarnir hafi nokkur
áhrif á söluverð fiskjar hér norðan
Hnunnar, að að fiskimenn hafi
nokkurn hag af þeim.
"f’mislegt annað hefir verið talið
gagnskiftasamningunum til gildis,
en ekkert sannað eða svo rök-
stutt, að nokkuð sé á því bvggj-
andi. það er af öllu því ljóst, sem
enn hefir íram komið í þessari
kosninga baráttu, að alþýða kiós-
endanna er ekki með samningun-
um, og ekki með stefnu stjórnar-
innar í nokkru máli. þau cinu
vegamót, sem Canada stendur á
nú, eru stjórnarskifta vegamótin.
þann 21. september sveigir rfkið
út af Laurier-veginum og vfir á
Borden-veginn, sem liggur til
| framtíðar-sambands við Brezka
veldið og þess vaxandi þroska og
sjálfstæðis, sem Canada nú nýtur
innan þess veldis.
Liberalar mótmoela
gagnskiftasamn-
ingunum.
Eins og menn munu reka minni
til, birtu 18 stórmerkir Liber.ilar í
Toronto borg kröftugleg andmæli
gegn gagnskiftasamningumvm rétt
eftir að uppkastið var gert al-
menningi kunnugt á síðastliðnuin
vetri. Allir voru þessir átján mót-
mælendur verzlunarfræðingar cg
fjármálamenn og æfilangir Libev-i.i-
ar, sem barist höfðu undir merkj-
nm flokksins og styrkt hann með
ráðum og dáð um fjölda ára.
I Meðal þessara 18 manna \ ortt :
Sir William Mortimer Clark, fyr-
verandi fylkisstjóri í Ontario ;
John G. Eaton, formaðttr Ratou
félagsins mikla ; Sir Edmund Vval-
ker, forstjóri Commerce bank.uts,
og H. F. Strathv, forstjóri Trad-
ers hankans.
Mótmæli þessara manna ' oru ó-
tvíræð og rökstudd, og komtt frá
tnönnum, sem skynbragð báru á
málefnið. þeir sátt ljóslega, hvaða
voði og vandi stafaði af samning-
tinum fvrir landið og þjóðina, —
bæði í fjárhagslegu og stjórnar-
■farslegtt tilliti.
Mótmælin vortt í 10 liðttm cg
hljóðuðu þannig :
“vEr unhtrritadir mOT-
Vr.ELUM SAMNINGUNUM AF
SVOFELDUM ÁSTU.DUM :
1. Vegna þess, að árið 1897 nam
sambandsþingið úr gildi þá-
verandi gagnskiftalög, og
hvorki hefir hin canadiska þióð
né sambandsþingið gefið stjórn
inni heimild til nýrra samn-
inga.
2. Vegna þess, að hin mikla vel-
megun Canada er afleiðing af
stefnu þeirri, sem fylgt liefir
verið í þroskun viðskifta c.g
þjóðar auðlegðar þess. það
ftefir og valdið því, að evlt
hefir verið hundruðitm milióna
dollars í járnbratitir, skurði,
skip og önnur tæki til flutn-
inga milli Austur- og Vesttir-
fvlkjanna, og skyldukvöðin, r,ð
verja meira fé til umbóta og
framfara mundi bíða mikinn
hnekki við hina fyrirhttguðti
gagnskifta samninga, — og á-
góðinn af fvrri framfara fyrir-
tækjum minka að stórum intin.
3. Vegna þess, að það er mikils-
virði fyrir þjóðareining og
framþróun Canada, að cngin
viðskíftatengsli yrðtt samþj'kt,
sem hefðu það í för með sér,
að hindra vöxt og framfarir
viðskifta milli binna ýmsu
hluta Canada, eða milli Can-
ada og hinna ýmsu bluta rtkis-
heildarinnar, — en það ntttndu
hinir fyrirhuguðu samningar
gera.
4. Vegna þess, að hagnaðttr sá,
sem gagníjkiftasamningarnir
kynnu að hafa í fÖr með sér
fyrir nokkra hluta Canada, eða
nokkra af einstaklingum í
þeim, mundi verða meira tn
nmsnúið i tjóni þvi, sem hinir
aðrir hlutar landsins og ein-
staklingar þeirra yrðu fvrir, —
og vegna þess, að afleiðingarn-
ar í heild sinni fyrir Canada,
yrðtt til stórskaða.
5. Vegna þess, að framkvæmda
frjálsræði Canada í tilliti til
tolla og viðskiftasambands
mundi minka að mttn, og land-
intt aftrað frá að þroska sina
eigin auðlegð upp á sinn cigin
hátt og meðal þjóðar sinnar.
6. Vegna þess, að eftir nokkur ár
af gagnskiftum, mundu við-
skiftavegir Cattada hafa breyzt
svo, að endalok samninganna
og afturkoma tollverndunar af
Bandaríkja hálftt gaguvarl
Canada, — mttndi koma ófvr-
irs.iáanlegum glundroða á
verzlunarlífið, — áhætta, sem
Canada ætti ekki fríviljuglcga
að undirgangast.
7. Vcgna þess, að til þess að
geta afstýrt þessum glttndroða
vrði Canada nauðbeygt til að
útfæra takmörk samnitiganna
vfir iðnaðarvörttr og armað
þess liáttar.
8. Vegtta þess, að samningarnir,
eins og þeir nú liggja íyrir
mundti veikja bönd þau, r.em
binda Canada við rikisheildina.
og vegna hinna ótakmörkitðn
gagnskifta, sem hlýtur að
fylgja, hlvtti böndin að vcikj-
ast því meir og gera það afar-
örðugt, að kornast hjá stjóm-
arfarslegtt sambandi við I anda
rikin.
9. Vegna þeirrar truflunar, stm
kom á viðskiftalif Canada við
upphafningu gagnskiftasamn-
inganna frá 1854 og tollvernd^
ttn Bandaríklannai sem af þvi
leiddi, snerist htigttr manna þá
á sveifina til sameiningar, —
þrátt fvrir það, þó íbúar Can-
ada værtt annaðlivort irn-
fæddir eða hollir brezkir þegn-
ar, sem sameining landanna
var harla móti skapi, — hvað
þá nú, þegar fleiri milíónir r.ý-
byggjara frá öðrttm lönduin
hafa fluzt inn, cf til þess kæmi,
að Canada ætti að velja ttm,
að korna glundroða á \ 'ð-
skiftalíf sitt við Bandaríkin,
eða stjórnarfarslegt samhand
við þau, vrði vcrnduu eanad-
isks sjálfsforræðis og þjóðernis
harla örðttg.
10. Fttllvissir þess, að eanadiskt
þjóðerni sé í mikilli liættu, og
að allir Canada-búar, sem láta
velferð landsins sitja í ívrir-
rúmi fyrir hagnaði eins hluta
þcss, flokks cða einstaklinga,
láti þá skoðttn sina ótvírætt í
ljósi, — ritum vér, sem til
þessa höfttm fvlgt Liberal-
flokkntim að máhim, nöfn \or
ttndir yfirlýsingar þessar".
þannig farast þessum merkis-
mönnum orð. Mundi nokkur dirf-
ast að brígsla þeim um skórt á
þekkingu, eða að þeir væru að
fjasa um mál, sem þeir ekki bæru
dómgreind eða skvnbragð á? ] eir
munu vera fáir í þessu landi, sem
standa þeim mönrium fratnar,
hvað verzlunarþekkingu viðviknr,
er þessi mótmæli gerðu.
En svipuð mótmæli hafa borist
frá merktim Liberölum úr öllum
áttum. þjóðræknir og forsjálir
hyggindamenn líta allir sömu aug- [
um á uppkastið.
]>eir vita, að afleiðingarnar j
verða til ómetanlegs óhags ívrir |
land og lýð. ]>eir vita, að samn- j
ingarnir myrkva sólu auðlegðar
vorrar og skj-ggja á framttöina
með óvissu. — ]>eir (samningarn- j
ir) snúa verzlunarvegum vorum [
suður, inn á oss ókunnar brautir, |
og endirinn getur orðið enn ó- 1
heillavænlegri en fjártjón, nefni- j
lega missi sjálfstæðis vors — mn-
limun í Bandarikin.
Vér verðum að hafa það hug- j
fast, að engu atriði í gagnskifta- j
samningunum má breyta nema
með samþykki beggja málsaðila, [
— nema þá að allir samningarnir j
séu tir gildi numdir. Sem ítjáls
þjóð eigum vér að hafa rétt til að
lækka eða hækka tolla vora ár- [
lega, eftir því, sem okkur hozt
hentar. En ttndir þessum samning- ■
um erum vér bttndnir á klaf t og
getum ekkert gert, nema með s.iin-
þvkki Washington stjórnarinnar.
Bændur, viðarkaupmenn, iðnað-
armenn og allir, sem hagsmima
hafa að gæta í sambandi við samn
ings uppkastið, verða því i fram-
tíðinni — komisT samningarmr á
— í staðinn fyrir að fara með tim-
kvartanir -sinar til forsætisráð-
herra Canada, þegar skórinn tek-
ur aö kreppa að starfsemi þebra
vegna sam ningattna, — þá verða
þeir að fara til Washington og
hýma þar við dvr Bandarfkja-
|)ingsrns, bíðandi eftir inngijngtt-
leyfi 'Qg tækifæri til að leggja irarr
beiðinir s'nar. Forsætisráðherra
Canada og sambandsþingið vcrður
máttvana sem ttngbörn að hjálpa
Iram úr heim málttm fyrir þá sök,
að engu atriði má brej'ta ne'na
með samþykki beggja málsaðila,
eða ttpphafning samninganna.
Eigttm vér, sem frjáls þjóð, að
nndirgangast slíkt ok, sem samn-
ingarnir leggja oss á herðar ? Eig-
nm vér að gerast undirlægja t.uð-
valdsfélaga Bandarikjanna ? Eig-
um vér að stofna sjálfstæði voru,
verzlun og þlóðerni i voða ? Eða
eigum vér að ganga óstuddir veg-
inn til atiðsældar og þjóðarbrifa,
— veginn, sem vér nú göngum og
sem revnst hefir Canada svo af-
farasæll ?
Úr þesstt verða kjósendurnir að
skera með atkvæöum sinum á
morgun — fimtndag.
Heill og velferð lands og þjóð'ar
er komin ttndir því, hver dómtir-
inn verður.
Prof. Sv. Sveinbjörnsson
FYRfRLESTUR 0G PIANO SPIL
verður haltlið á þossum st’iðum;
WINNIPEG, ÞRIÐJl DAG 26. SEPTEMBER, kl. 8.30 e.h,
GARDAR, FIMTUDAC 28. SEPTEMBER, kl 8.30 €.h.
MOUNTAIN, FÖSTUDAG 29. SEPTEMBER, kl. 8.30 e.h.
Hör í borg verður nðgangur að samkomunni 35c fyrir hvern
áheyranda verður að lík ndum það smia suður frá, þó ekkert só
auglýst um |>að.
KomiS sem ílestir í tíma.
Aðttingumiðar fæst hjá II. S. Bardal og i'ðrum 'sl. vcrzlunar
iniinnum hi'r í Lior^.
komið var í bankann um movgun-
inn, brá mönmtm heldur en ekki í
brún, — fjárhirzlan opin og seðl-
arnir sem hráviði um alt gólfið.—
Lögreglan tók strax til starfa, en
þrátt fyrir alla viðleitni hennar,
eru ræningjarnir ófundnir enn, og
ekkert spor ftindið til að leiða í
rétta átt. Bankastjórnin hyggur
þó, að það að trtikið af seðhtmtm
voru nýir og aldrei áður verið i
veltu og númer þeirra kunn, —
klukkustundir, cn skólastoían Itat
þess merki, að bardagi hafðí þat
háður verið, því blóð var .» góíf--
inu og taetlur af fötum stúlkuuitax
og tóm brennivínsflaska. Fyrst
hugðu menn, að kenslukonan hcfðt
verið myrt, og var farið að íesia
líks hennar og morðingjans. l'.a
þá var það, að stúlkan kom aftnr
á sjónarsviðið. Yar hún ílla út-
leikin og föt hennar rifin ojj blá.
og blóðug var hún í andliti; sjgðí
Fremisafn.
Tltibú Montreal bankans í Now
Westminster, B. C., var rænt á
föstudagsnóttina var, og hófðu
ræningjarnir $200,000 á burtit með
sér. Ræningjarnir voru fimm tals-
ins og sprengdu upp bæði dvr cg
skápa með 'nitro-glycerine’. t fjár-
hirzlum bankans vorn alls t.m
$350,000, en það var meira, en
þjófarnir gátu haft á burt með
sér. Skildu þeir því eftir alla
smærri seðla, silfur og nokkuð af
yulli, en tóku alla hina stærri og
óskemdu seðla og 15 þúsund í
trulli. Yeður var hið versta þessa
nótt, og voru því engir á íerh,—
jafnvel lugregluþjónarnir leituðu
sér skýlis. Sluppu því ræningjarn-
ir á burt með feng sinn, án þcss
að nokkur yrði þeirrá var. þegar
hljóti að leiða til þess, að þióf- [ hún ófagra sögu : Hafði maður
arnir verði handsamaðir. I nokknr komið í skólahúsið, þar
! sem hún var alein, og skipað ltennl
— Stolypin forsætisráðherra 1 að koma á braut með sér og ógn.
Russlahds, var sýnt banatilræði á j ag henni með byssu ; en htin hafS5
fimtndagskveldið var í borgimi [ neitað, að hlýöa boði hans. Réðist
Kiev. Yar Stolypin ásamt xeis.tr- hann þá á hana og Iamdi utn l.öf-
anttm og öðru stórmenni í eintt af uðið með brennivínsflösku, er harm
leikhúsum borgarinnar það k.eld, hafði á sér. Honum tókst a'ð túfir-
og átti sér einskis ills von. E'i þá btiga hana ; vafði hann fötutn mr.
er leikurinn stóð sem hæst, stend- ^ höfuð benni, svo hljóð bennar
ur einn af áhorfendunum npp og
skýtur tveim skotum á forsætis-
ráðherranu, og hittu hann hæði.
Varð < í uppnámi í leikhúsinu.—
Stolypin var fluttur á sjúkrahús,
en sá, er verkið vann, handsamað-
ttr og fiuttnr í fangelsi. Kom það
þá upp, að hann var lögmaður af
beztu ættum, Bogroff að nafni. —
Báðar ktilurnar hittu Stolvpm,
önnur í handlegg og varð sú ’utt
að meini, en hin fór á hol gegnttm
hægra lungað og festist í innýflun-
um, og er það mjög alyarlegur á-
verki og tvisýnt um ltf ráðherrans
— En þetta er ekki i fvrsta sinni,
sem Stolypin hefir verið >-citt
hpnatilræði. þrívegis áður hefir
slíkt borið við, og í eitt skiftið
misti dóttir hans og tveir ' jónar '
sömu : Stolypin er böðull frclsis
hvergi. í öll skiftin hafa ástæðurn-
ar til banatilræöisins, verið þær*
svmu : Stolvhin er höðull ftelsis
oa frjálslyndis, og hefir kvrkt með
lárngreipum aflar slikar hrevfitg-
ar á Rússlandi siðan hann komst
til valda. Hanti er því hataö'ir af
frelsisvinum meir en nokkttr unnar
maðttr, og telia þeir þjóði.nni ekki
viðreisuar von tneðan hann liicri
ofaniarðar. — Stolypiti andnðist
á mánudaginn.
— Manitobafylki hefir verið í
tippnámi undanfarna daga vc.pna
vegna niðingsverks, sem iVamið
var á ttngri kenslukonu, lUiss
Gladvs Price, er var kennari \ ið
Riverdale skóla, skamt frá Svow-
flake P.O.. Man. Hún hvarf trá
skólahúsinu og fanst ekki i 30
skyldu ekki heyrast, og haföi luuia
síðan á burt með sér út í skóg, <*
þar var í nándinni, og þar bélt
hann hettni hjá sér í 30 klukkn-
stundir og misþyrmdi henni tíðmr.
Loksins lét hann hana laus >g fói
stna leið. — Saga stúlkunnar
vakti almenna reiði bygðarbúa >' g
fóru menn í hundraðatali að ieita
að mannhnndi þesstim, og Mf.ni-
tobastjórn hér 500 dollara verS-
launum þeim sem gripu kauð-i. t
f óra daga var leit manna árartg-
ttrslaus, en á laugardaginn vatS
náunginn handsamaðnr aðllannih
í Norðnr Dakota. Játaði hanti atf'
hafa íramið niðiiigsvcrkið á M-,ss
Price, og kvaðst jafnframt V.aía
framið ýmsa glæpi i Bandarikj-.in-
ttm, meðal anuars járnbrautarrán
í Californíu. Nafn sitt kvað hattn
ITenrv W'lson. A mánudaginn vat
hann fluttnr til Manitoba og sitnr
rú í fiongelsi i Mnrflen og biðnr
dó*ns síns. Kotnið liefir til tafia,
að vcita Miss Price verðlaun fyrir
þ'ann kiark, sem ht’tn svndi á Jæss-
urn hrvuti iittium. — Á mámnfng-
•nn gi’tist Miss PriCe unnnsta rriv-
um. Mr. Frpnk Patterson, ti-nnð*-
-’tn bónda þar i bvgðinni.
— Kéderan breiðist óðum ú: á
Tvrklandi og hafa margir dáið úr
svkinni.
BAZAAR.
Kvenfélag Tjaldhúðar so.fnafvnr
heldur Bazaar 4. og 5. iktóbcr
nastk. Veitingar verða seldir.
jEttareinkennitS 187
XXXVI. KAPlTULL
Yfirgefinn.
Samtalið í síðasta kapítula var það seinasta,
sem Kelmscott gat áttað sig rétt á. þokukcndir
draumar trufluðu dálítið kyrðarmókið, sem vfir Iion-
um hvíldi. Hann hafði óljósan grun um það, að
einhver tók liann upp í fang sér og bar hann á hin-
um grýtta og óslétta vegi ; hann mtindi einnig cins
og i draumi, að hantt heyrði háværar, reiðar raddir
— ákafamikinn orðstraum — biðjandi orð — skjófy
ráðagerð — leiðinlega þögn og þar á eftir frið r.g
hvíld. Meðan á þessu stóð, áleit hann sig h. fa
legið á jöröunni með bakið upp við stóran stein og
höfuðið hanhandi niður á br.ngu. Eftár það varð
alt dimt. Hann lá veikur í marga dagá, en h\ar,
— það vissi hann ekki.
Honum virtist hann heyra ókunnar raddir í kving
um sig, og sjá ókunn andlit Inta niður að sér ; o',l
voru þatt svört og aldrei sá hann hvítt andlit. —
Stundum fánst honum hann skilja, að Guy Leíði
yfirgefið sig.
Loks var þaö einn inorgun eftir marga daga, að
hann alt í einu raknaði við — kom til sjálfs s’n. —
]>að var eins og hvirfilvindur hefði íeykt burtu þok-
unni, svo nú mundi hann alt, sem fyrir hafði kotnið.
Hann settist ttpp við olnboga og horfði undraudi í
kring um sig.
ITann lá aftur á bak i nýju 'heyi, og undtr hálsi
hans var sfvalur trékubbur til að styðja höf’.tðið.
188 Sögusafn Heimskringlu
Tvær konur og einn maðttr lutu niður að honum
brosandi, þeim þótti sjáanlega vænt um, að hann
var að hressast.
En hvar var Gtiy Warring ? Dauður ? Dauð-
ur ? Eða farinn ? Hafði hálfliróðir hans yíirgefið
hann í þessu ásigkomttlagi ?
Hann vildi mt strax fá að vita. hvað skeð iiafði,
en hvernig gat hann það ? Hann s^kildi ekki inálið,
sem þessir svertingjar töluðu og þeir skildu hnnn
ekki. Honum datt þá(í httg, að nota beudingainál-
ið, sem allir svertíngjar kuttna, og sem hann lmiði
lært í Barolong landimi.
Eftir ýmsar marg-endurteknar bendingar irá báð
um hliðum, komst Granvílle að því, að Guy liafði
haldið áfram f áttina til hafsins. Svo datt hontnn
beltið ( hug og fór að þreifa eftir þvi. Beltið vnr
farið, og hann rak upp hátt angistaróp.
Ilræsnari, þjófur, ir;orðingi, ræningi. Hann hafði
treyst þessu lastaríka þrælmenni, þessttm við'ojóðs-
lega lvgara, þrátt fyrir alt, sem ltann vissi um hann
áður. Á þenna hátt endurgalt Guv traust h.tns og
vináttu.
Efalaust hafa veikindin átt nokkttrn þátt í því,
að álit Granvilles á Gttv breyttist svona skyndilcgt.
Granville sneri sér nú að svertingjanum og Ticnti
á mitti sitt, þar sem beltið hafði vcrið. Svertiug-
inn sýildi strax, hvað hann átti við, og gaf honum
til kynna með bendingum, að Gtty hefði tokið beltið,
talið steinana, látið þá í beltiö aftur, girt því tv< an
um sjálfan sig og farið með það.
Granville lagðist aftur út af i ból sitt. C.uv
hafði vfirgefið hann óg stolið gimsteinunum. bett i
var afleiðingin af því, að hafa trúað morðingja ívrir
lífi sínu og eignutn. Slíka heimsku gat hann ekki
fyrirgefið sjálfum sér.
Ef þessar viltu manneskjur hefðu ekki verið rrisk-
Ættareinkennið
IS9
unnsamari við hann, heldur en bróðir hans, ef þær
hefðu ekki borið hann heim að kofa sinum og siund-
að hann, og það án þess að vænta nokkurrar botg-
unar, þá hefði hann dáið úti undir beru lofti. ]*að
var ,beiskasta hugsunin fyrir Granville, að vita sig
rændan og yfirgefinn af sínnm eigin bróður.
Alt þetta fékk svo mikið á hann. að hitasóttin
byrjaði aftur í honuin, hann fékk aftur óráð og
draumsjónir. Lakast var, aö svertinginn vildi c'ski
lofa hcmum að deyja i friði. Hann varð þess var
mitt í óráðinu, að einhverju var smokkað upp í
hann, og fanst honum það vera samanvafinn pappirs-
snepill.
XXXVII. KAPÍTULT.
V o p n a ð i r.
Tvo næstu dagana var Granville alvarlega veik-
ur, en þriðja daginn vildi hann fara af stað til hafs-j
ins.
Áformið var heimskulegt, því hann gat vaila
staðið á fótunum. Svertinginn reyndi með ölht
móti að telja hann af því, en það var gagnslaust,
Granville vildi ttmfram alt elta Guy, reyna að iiá
honttm og krefja hann reikningsskapar fvrir hegðun
sína.
Einn morgun í góðu veðri’ lagöi því Granville af
stað, máttfarinn og vesæll í áttina til hafsins. ]>eg-
ar Namaquainn sá, að hann gat ekki hindrað burt-
för hans, tók hann vopn sin og fylgdist með hoiium.
Hann lét Granvi'le skilja, að haun færi með honum
af því að hann vildi ekki missa af laununum, sem
190 Sögusafn Heimskringlu
Guv hefði lofað honum, ef hann vfirgæfi Grjnvilfe
aldrei.
Granvifle hrosfi beiskjulega, en sá að hiira ieyt-
intt, að sér gat orðiö gagn að fylgd hans.
í þrjá daga hclt Granville áfram, og þrjár nættir
svaf hann ttttdir bcrn lofti. Seinna gat hann cne»
grein gert sér íyrir, hvernig hann komst áfrara. Alt
af ívlgdi Namaquainn honum og hjálpaði hou-.un
eftir ínegni, og fjórfca. morguninn var Granville it’fii
búinn til að halda áíram.
En þann morgtm revndi svertinginn að altra.
lionttm eftir megni, og lét i ljósi ntegna hræösbt. í
þesstt landi, settt þeir vortt nú komnír að, s..gði
hann aö byggju vondir óvinir, sem alt af hetðu itt
í striði við sína landa. ]>að va-ri alls ekkt vísl, aö
hinn hvíti maðurinn með gimsteinana í fceitmn,
hefði sloppið lifandi yfir þetta land.
Granville sat og starði á Namaquaanu, vat
að rtyna að na fullrr meiningu úr bendingamálí k.tns,
þegar hann alt i eir.u heyrði óvæntan hávaða. rJCó
í dalnum fyrir neðan þá. Honutn vírtist fian»
heyra skammbyssuskot.
Nainaquainn spratt á fætur, skvgði hönd f\-rir
auga og horfði ofan í dalinn. Granville hcrrfð,
þangað l'ka, en gat fyrst ekkert séð fynr ofbvrrit.
Svertinginn rak upp gleðióp og gerði Grauvtör
skiljanlegt, að Gtty væri niðri i dalnum. Granvilfe
skildi strax, hvað hann meinti, en gat hjálpín veriíí
svo nálæg ? Yortt skotin niðri í dalnum merkt þesa,
nð Guv væri kominn aftur ?
Eftir því, ser.i Granville starði lengur, sá hant
glögt, aö hópttr aí svertingjum réðist á fámentui*
flokk, sem hafði tjaldað í dalntim hins vegar \tf.
ana. Honum virtist aö eins rinn maðurinn vn»
hvítur, og þessi hvíti maður barðist hetjulega tf
dra() einn svertingj^nn með einu höggi.