Heimskringla - 20.09.1911, Blaðsíða 6

Heimskringla - 20.09.1911, Blaðsíða 6
«. ULS. WHíNIPEG, 20. SEPT. 1911. HEIMSKRIN GLA Bréí frá tengdamóður. Eftir BELENE f.A.SSEX. Elsku Anna mín !J Svo þú vilt, aö cg k ijr.i og verði hjá þér, búi hji ykkur Sig- uröi á heimilinu ykkar nýja, snotra og fámenna. Jm berö þá engan kviðbcya íyrr ir, aö mitt gamla ellihró íiumi varpa skugga á alla ungu dags- birtuna hjá ykkur ? Aö hærurnar mínar og angurværöin og rósemis- depran í svip mínum muni stinga of mjög í stúf við alt nýnæmiö hjá ykkur, ykkar himingnæfandi hamingju og hjónasælu ? ij>ú liristir höfuöið lokkabjarta, t>g seRÍr með sigurbrosi : "Á hjónasælu okkar getur ekkert í heiminum skygt né henni raskað. Og svo ert þú líka svo ljúf cg elskuleg móðir —”. J>etta liefir þú svo þrásinnis sagt við mig. ó, þvi veizt ekki, kæra Anna mín, að einmitt ástúölegustu ínæð urnar — þær geta ekki oröiö hug- þekknr tengdamæöur, einmitt af því aö þær eru m æ ð u r meö lifi og sál. Ég hefi lengi bjástraö við að ráða þessa gátu : tengdamæöurn- ar. Og nú hefi ég fundið ráðning- una. Ég hefi komist að þeirri nið- urstöðu, að þær mæðurnar, scin minst hafa af ástúöinni og blíð- unni, sem minst hugsa nm liam- ingju barnanna sinn, — þær verða líklega beztu tengdamæðurnar !' þ>ú verður hissa, og ferð að sPyrja- Og ég ætla þá að reyna að svara þér. Við skulum hugsa okkur móður, sem á einn einkason, sem hún elskar meir en alt annað í lieitn- inum. Hún ól hann í æskublöma ]ífs síns, og skeytti ekki hót um þrautirnar og þjáningarnar nc all- ar vökunæturnar ; því ánægjan af að eiga hann var svo gagntakandi. Móðursælan gerði hana svo iíka. Og hann ólst upp miklu fremur sem félagi hennar og leikbróðir, en sem sonur. þau léku sér saman, hlógu og sungu saman gegnum bláheima bernskunnar. þau gengu sér til skemtunar saman uin tún °g grænar grundir ; þau nutu sam- an vorblíðunnar og sumarsælunn- ar, og hin glitrandi snjóíefinrýri vetrarins léku þau einnig saman. Hún skildi betur leikina lians en nokkur annar og tók meiri bált í þeim. Og móðirin pltist í baráttu lifs- ins ; en umgengnin við drengmn hennar varöveitti æskuna í sál hennar. Og bernskuárin hans liöu cins og æfintvri gegnum alla bláheimana. Svo komu æskuárin fyrstu með öllum áformunum nýju, meö öll- um vorgróanda-vonunum. En móð- irin fylgdist enn með, lét sér ant nm þaö, sem hann hafði íyrir stafni og var hrifin af áformum hans. Og — hún skipaði enn sem fyr öndvegið í hjarta hans. Og hún er stolt af ást hans og sælli en nokkur önnur, þessi móð- ir. Hún vakir með óþreytandi um- h'Vgg.Í'i yfir honum, rvður hverjitm steini, sem rutt verður, úr götu hans. Og hún segir : lífið er inn- nælt. Hverjum hefir hlotnast hærra hlutskifti en mitt, að vaka yfir ungri, göfugri sál ? Og hver er hamingjusamari en ég, að vera elskuð með hreinni sonarást af þessari göfugu, ungu sál, að inega vera vinkona hans, sá, sem hann ann mest allra i heiminum ? Ilún sér bresti hans betur en allir í.ðr- ir, þvi hinar viðkvæmustu tilfinn- ingar ástarinnar hafa skerpt sjón hennar ; og hún getur orðið hrygg og áhvp-irjufull út af drengnum sín- um. En hún — e 1 s k a r haun jafnheitt fyrir það. það fer fkki eins og um ástina milli cigin- manns og eiginkonu, er brestiruir, setn þau smámsaman finna hvort hjá öðru, verða þeim vonbrigði og draga þannig ef til vill úr ást þeirra. Móðirin þekkir baruið sitt frá því það fæddist ; ekkert í eðli þess kemur henni ókunnuglega fvr- ir. Og eigingirni er ekki til í móö- urástinni. þess vegna met cg þá ást meira en nokkra aðra ást í heiminum, af því ckkert getur brevtt henni, af þvi hún gettir ívr- irgefið alt, og af þvi hún sloknar ekki fyr en í dauðanum —, eðaiæi, hún sloknar ekki heldur í dauðan- um ! Kristur sagði : Menn giilast ekki á himnum. En það er tnia mín, að við fáum að hafa börir’n okkar næst okkur og fáum að elska þau — einnig á himnum — dálítið meira en alla aðra. þú skilur, vona ég, kæra Anna mín, að slík móðir, sem ég nú hefi lýst, hlýtur að vera sæl, jufnvel þótt lífið hafi ekki að öðru lcyti haft henni mikla hamingju að fæi a En — þessi móðir veit líka og skil- vr, að þessi ást sonar hennar get- ur ekki haldist við alla æfi hans. Með angurblíðum rómi syngur hún barnagæluna gömlu : ‘‘Bítim og blaka álftirnar kvaka ; ég læt sem ég sofi, cn samt mun ég vaka”. Móður-nafnið verður að vísu j.ifn- an kært, — en, eins og segir í vis- unni sænsku : ‘‘]>cgar stór þti orðinn ert, önnur faðmlög, veit ég bert, gleðja meir en móðttrarmar, meir þig laða aðrir hvarmar ; þegar unnið þau þú hefur, þína manndómsró það grefur‘>. Og sá tími kemur, er hann finnur þá, sem rænir hann “manndóms- rónni”. Tíguleg og skínandi, fegurri en alt annað, líður htin inn á l:ís- braut hans og slær gleðiljóma og fögntiði á hana, sem er langtum, langtum meiri, en hann nokkru sinni naut í bláheimum bernskunn- ar. Smámsaman verður móðirin að rvma öndvegissessinn í lífi hans. Astúðlega og nærgætnislega lyftir hann henni niður úr hásæt- inu, þar sem htin hefir setið frá því hann fvrst man til sín, ag set- ur hana i ömmustólinn, og kin’kar hlvlega kolli til að kveðja og þakka fyrir það, sem nú er húið að vera og aldrei kemtir aftur. því nú er hún komin í spilið, sú, sem ekkert og enginn getur \ ið jafnast. Og móðirin kinkar kolli á móti, hlvlega og angurblítt. Hún ivrtist ekki, því hún veit, að svona rr Iff- ið. Og hún leggur lófann i koll hans og segir ástúðlega : ‘'CIuð blcssi þig, sonur minn ! Og kæra þökk fvrir það, sem þú hefir verið mcr, og það, sem ég hefi fengið að vera fvrir þig i öll þessi inndælti ár ! ” En i stólnum sínum situr hún kyr. Og hún hugsar með sér: I Ilún er lagleg, þessi litla síúika, sem ég hefi orðið að rýma fyrir, og ÍTÓS er hún líka. Og hún er ung og blómleg eins og vorgróanciinn. En þekkir hún drenginn mmn ? Etli hún skilji hann ? Ætli l.ún timberi alt, eins og ég hefi gert ? Getur hún fyrirgefið og fyrirgefið og elskað jafnheitt um öll hin mörgu og löngu ár ? .Etli mér geti nokkurntíma fundist htin unr.a honum nógu mikið, vera uogu mikið veitandi fyrir hann ? Nei, og aftur nei, í því efni gctur hvorki fegurð hcnnar og hörunds- blómi né lokkasafnið ljósgula orð- ið henni að liði.- Hún mun aldrti eins og móðirin geta orðið siftlt veitandi ; hún vill láta veita s c r s j á 1 f r i , af því htin er ung og fögur og vön við dekur og cítir- læti hjá ástríkri móður. Hún tdi sjálf, að dekrað sé við sig, latið eftir sér, henni fyrirgefið og lutn elskuð takmarkalaust og óendan- lega. Um það munu allar hugsanir hennar snúast —, að minsta kosti svona fyrstu árin. — — j Og við að hugsa sona, sitjandi í ömmustólnum, mun móðirin verða að tengdamóður, kæra Anna inin. llún skýtur áhvggjufullum, ár- vökrum augum inn á heimlið nvja, og — þar er hitt og þetta ekki eins og hún vildi, að dretigur- inn hennar elskulegi ætti við að búa ! Og móðirin verður nú ald- rei ánægð með, hvernig lokkur annar umgengst drenginn aennar eða er víð drenginn hennar. Og þe s s v e g n a vil ég ekki, elskulega Anna min, koma og búa hjá ykkur. þó ég slægi þagnar- blæju vfir umkvartanir ininar, segði jafnvel ekki eitt aukatekið orð, þá mundir þú samt sjá það, finna það, að mér þætti ýmislegt á vant bæði hér og þar. Og \ekja þér gremju með þessum þöglu umkvörtunum mínum,’— það vil ég ekki gera þér : s v o skem tengdamóðir er ég ekki. Nei, — ein tvö verðið þið aö berjast baráttu lífsins. En einmitt sú baráttan er erfiðust allra í líf- inu. er tvær persónur, sem i lyrst- unni eru alveg ókunnugar, eiga að samfaðast hvor annari og veröa eitt, og gæta þess, að hvor þeirra fái að njóta sín í friði fvrir hinni, og þó jafnframt i samræmi \ ið hina, án > þess að önnur ]>eirra þurki út einkenni og einstaklings- mót hinnar. því á þann hátt verða mörg hjón eitt, uð það þeirra, sem sterkara er og mcira kveður að, eins og þurkar lntt út eða svelgir það upp í sína eigin persónu. það er brotalítil aðferð ; en það er ekki rétta leiöin. Og þiö verðið að eldast ,-aman. Minn mæddi og þrevtti svipur, m’nar lotnu herðar og mín þnngu elliandvörp skulu ckki verða til að kenna ykkur það um aldur íram. Mín gamla reynsla skal ekki verða til þess, að draga úr ykkur æsku- kjarkinn, þegar þið viljið reyra eitthvað nýtt ; og ekki skulu gigt- arlimirnir mínír verða til íyrir- stöðu, þegar þið að nýtízknsið viljið ljúka upp dyrum og gliigg- um fyrir norðanvindinum oft á dag ! Ekki skulu heldur ábreiður mínar, svæflar og sjöl varpa ömur legum blæ yfir stofurnar ykkar björtti og æsktrþrungnu, né heldttr návist mín leggja hömlur t um- ferð ykkar um herbergin og hlátur ykkar og háreista glaðværð. Syngið og hlæið og vinnið og berjist baráttu lífsins saman e i n t v ö ; þá veitir ykkur hægra að ráða gátur lífsbaráttunnar. Og látið svo mömmu og tengda- mömmu sitja í stólnum síuum með minningar sinar i sinni cigm stofu, þar sem hún slálf getur raö- ið, og þéttað og bólstrað og fvlt út með fóðurull ! þar situr hún í stólnum fimiin með prjónana sína, óskir og bæn- ir. Og meðan hún tr að '. 'jóna sokka handa þeim litlu Ör.num og Siggum, sem smátt og smái t munu koma og kenna ]>ér m ó ð - urástina, þá brosir hnn ang- urblítt, en þó með innileg.i þa>k- læti fyrir það, sem lífið vcitti henni. Nótt og nýtan dag b.ður l.ún um hamingju handa drengnum sin- um, og þeirri sem l>ann clskar heit ast. En fvrir sjálfa sig uiður hún þess. að henni megi anðnast að læra og leysa þá erfiðu þraut . að vera bæði móðir og tengda’ ióftir. V. G. — Plimreiðin. Nokkrar vísur k " ’ R /rr/.nu Til Q. 5. o_r S. H. þó gæðutn sitji ég flestum fjær, forn á lit og móðinn, ég á vitrar vinur tvær vel sem hnita ljóðin. Ykkur hneigi að hugar yl hrundin Freyju tára ; glatist tregi en gæfu til gangið vegi ára. # * « Sumars hita fækka föll, foldar slitin eykur kulda bitur skúra sköll, skógur litast bleikur. Thiginn hræðir, daprast alr, dagar gæða farnir, blása á svæðið kinna kait kulda næðingarnir. Kvöld. Læðast Njólu langskugg.vr, Ijósan fólu daginn ; haustins góla hávindar, hnigin sól í æginn. Staka kveðin við tækiíæri. Ágirnd knýr að auka scim, æðri skýring banna, vinnudýrin hrekjast heim — i höndum týraunaana. TIL ÍSLANDS. Eykonan fríð við Ishafs kalda báru ert þú að tapa sona þinna dáð ; þeir væru þá á verri gnoð en Láru, og vart þeir gátu frelsishöfn- um náð. Eg óska og vona, að víkings- blóð í æðum víða levnist drengjum þínum með, Og hetjulund, í happasælum jæð- um, hclzt þeir fái mestan vinning séð þótt brúki ei vopn til varnar sínu liði, né víkinganna reiði hvassan hjör, þeir hevja stríð á hálu og þröngu sviði og hafa að lokum margþráð frelsis-kjör. G. T. JIMMY'S H0TEL JOHN DUFF PET'MIiER, GAS ANDSTEAM FITTER A3t ve~k vei vandað. og verðið rétt 664 Notre D«mc Av. Phone Garrj’ 2508 WINNIPEG í KEZTtt VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T H.FRASER, ÍSEENDINHt’R. : ; : : ifames Thorpe, Eigandi Woodbine Hotel MARKET HOTEL 4fir> MAIN ST. 5t**»-s;a h'illiard Hall 1 NorðvpstnrlaDdii i TlU Pord.K- rft —4 Lþ<>riHr vfp cs? 'aiatin $1.00 á dag og par yfir 146 Princess St. 6 móti markaCnnni P. 0*CONNELL. elgendl, WINNIPF.Q Peztn vtnföng vindlar og aöhlynning Islenzknr veitingamaöur F S. Anderson, leiðbe nir Islendingum. fy hrdii Ki«PDdnr. ****** Hversvegna vilja allir minnisvarða úr mftlmi. (Wþite Bronze)? Vegna þess þeir eru mikið fallegri. En last óumbreytanlegir öld eftir öld. En eru samt mun billegri en granft eða marmari, mðrg hundruð 6r að velja. rða W Fáið upplýsingar og pautið hj<í J. F. L]E IF S O N QUILL PLAIN, - 5ASK. Hyland Navigation and Trading Company S. S. WINNITOBA. Til St Andrewfí Locks A þ'iíjudöírmn <*K flmtu ögum. ki. 2 15 á .augardöij- um kl. 2 30 e h. Til Hyland Patk. á mánudögum, þriftju- dötrum, fimtudögum og iö?tudögum k 1 8 1' aö kvöld. Far<uöiar til St. Audrews Locks $1.00 til þ»arksjus 7oc; nöru fyiir hálfviröi. S. S. BONNITOBA. Fer þrár feröir á dag kl. lr.15 f. h., 1.45 e. h., og 7.30 e. h A laugardögum og helgidögutn auka- feiö kl. 4.45 p. h. Fargjald 50c. Fyrir börn 25c. RED RIVER 0G LAKE WINNIPEG FERÐIR. M övikudagH -Til Stdkirk og vlCar. Af staÖ frá Winnir>eg ki. 8 e. h., ,il baka 10 30 um kvöidið. Fösrudag—Til Seikirk, St. Peter og víöar, frá Winnipeg kl. f. h., til baka 7.30 f.h Lrtugardair: - VikulokafÖr um Wmr.ipeg vat.n. AfstaÖ frá Winuipeg kl. 9 aö kvöidi. ti! baka á inámidHgsrnorguninn kl. 6. Fargjald Til St. Andrews Locks, $1.00; Seikif-k. $1.25; St Peters, $1.M>; tii ármyunis $2.00; Vikulokafö-. $3 00, Skipin legirja frá end Lusted stiætis. Takiö Rro«dway, Fort K uge eöa St. Boniface strætis- vagna á noiöurleiö. og farið ai á Koclid Ave. Skrifslofu talaímf M. 248, 13 Bank of Hamilton, Sk>psakviartalsimi M. 2400 The Goiden Rule Store hefir lög-verð A vörum s'num sem mun iryggja henni rnarga n/ja vini og draga þá eldri nær hernii. Veitið oss tækifæri t.il ]>ess að gera yður að varanlegum viðskiftavin. Vér viljum fá verzlun yðar. En vér væntum þess ekki ef þér getið sætt betri kjörum annarstaðar. ÞAÐ BObGAR SIG AÐ VERZLA VIÐ THE GOLDEN RULE STORE J. GOLDSTINE CAVALIER, NORTH DAKOTA Ettareinkennið 191 Nú sá Granville einnig, að hlnturinn, sem þessi fámenni flokkur sérstaklega varði, var burðarstóll. Hann skammaðist sin mjög fyrir hugsanir sinar tim Guy. því nú skiídi hann, að burðarstólinn átti að vera til að bera hann í ofan að hafinu. Nú sá Granville, að syertingjarnir réðust á Iit’a bópinn, og kallaði því : “Við skulum hlaupa og hjálpa þeim”. Nama- quainn skildi strax við hvað hann átti og þeir Jiutu af stað. Hér um bil 300 fet frá orustuvellinum kraup Granville niður á bak við runna, greip skammbvssu 6Ína og skaut á svertingjana. ]>eim varð svo bilt við, að þeir sncru sér allir við og horfðu í áttina þaðan sem skotið kom. Kinn af þeim særðist á fæti af skoti Granvillesl og öski- aði scm óður væri. Granville stóð nú upp og smdi þeim annað skot, og á satna tíma hóf Namaquain.i heróp landa sinna, veifaði spjóti sínu og æddi áírain í áttina til þeirra. þeir uröu svo skelkaðir, að þeir flúðu eins fljótt og þeir gátu. Að fám sekúndum liðnum stóðu bræðurnir í faðmlögum. "Hvers vegna skildirðu ekki eftir fáein skrifuð orð til mín?” spurði Granville. “það var einmitt það, sem ég gerði”, •'•varaði Guy, mjög mæðinn og óhreinn af ryki, blóði og púð- tirr«*vk. “Ég reif eitt blað úr vasabókinni minui og fékk Namaquanum það, um leið og ég reyndi aö gera honum skiljanlegt. að hann ætti að fá þér þnð, þegar þú værir laus við óráðið. Hevrðu licrna, svarti karl”, sagði hann, sneri sér að Namaquanum og hélt vasabókinni upp að andliti hans. "Ragði ég þér ekki, að þú ættir að fá manninum blaðið ? jþvi gerðirðu það ekki?” Namaquainn skildi, hvað hann átti við, og t.ók L, 192 Sögusafn Heimskringlu úr belti sínu papp’rssnepil, og á honum stóðu þessi úr beki sínu pappírssnepil, og á honum stóðu ]>cssi ómögulegt er að halda áfram með þig að hafini í núverandi ástandi þínu, gegnum hiö óvinveitta ná- grannaland, nema því að eins —” Hitt annað af bréfinu var rifið burt. En nú tók Namaquainn pappírssnepil, vafði har.n saman og gaf þeim að skilja með bendingum, að hann hefði gefið Granville inn pappirspillur, sem meðal gegn veikinni. þetta var svo skoplegt, að Guy lór að skellihlæja. XXXVIII. KAPÍTULI. Fréttir frá Kap. það var kvöld nokkurt, nokkrum dögum síðar en viðburðirnir, sem nefndir voru í síðasta kapitula, áttu sér stað, að Cj’ril Warring og Klma Clifford fundust i samkvæmi hjá Holkers, og fengu tækifæri til að tala saman syo sem hálfa klukkustund. Elma kom á undan Cyril, og þegar hún kotn inn í salinn, sá hún Gilbert Gildersleeve ásamt korm sinni og dóttur standa í einu hornkui hjá hljóðfær, inu. Gwendolina var föl og veikluleg, eins og húu hafði alt af verið síðan Granville hvarf. Dómarinn þar á móti var farinn að ná sér nokkuð aftur og orðinn talsvert hávaðagjarn, Nú stóð hann < g tal- aði við hr. Holker og var hávær, þegar Elma k<>m aftan að aonum. “Já, mjög einkennilegur viðburður”, sagði hann, “að þeir skyldu báðir hverfa á sama tíma, og síðan hefir ekkert frézt af þeim. Hvarf annars nnga mannsins getur maður skilið ; hann hafði fulla á- stæðu til að yfirgefa þetta land, af þyí vera hans Ættareinkennið 193 hér var nokkuð fiókin, en að Granville skyldi hvería, sonur eins hins merkasta.manns, og erfingi að ftór- eignum, og það einmitt á þeim tfrna, sem þessar stóreignir urðu hans, — það kalla ég —, það kalla ég —. já, það kalla —” Hann þagnaði skyndilega og varð náfölur. Til- fellið var, að honum varð litið í augu Elmu, og las þar hina dýpstu fyrirlitningu, eins og oft áður, er hann hafði mætt henni. Gilbert var þess fullviss, að Elma grunaði liann um, að hafa myrt Nevitt. Til þess að rjúfa þögnina, heilsaði Elma 'vessnm hóp. Gilbert reyndi að draga sig í hlé, en lClma sá um að hann gæti það ekki. “Eg heyrði, hvað þér sögðuð áðan”, sagði hún lágt en greinilega, “og mér kom til hugar að ieggja fyrir yður eina spurningu : Eruð þér sanniærður um, að Guv Warring hafi haft eins mikla ástæðu til að flýja föðurlandið, eins og þér gáfuð i skyn?” Dómarinn skalf og fölnaði, en reyndi að bjarga sér með því að spauga : “Cxóða tingfrú, hr. Guv Warring er, að svo miklu levti að ég veit, bróðir Cvrils Warring, og eins og kongurinn á Englandi ekki má brjóta lögin. þá hclt ég — lílma benti honum að þcgja alllalvarlcga. “Herra Cyril Warring er ekkert riðinn við þetta mál”, sagði hún hörkulega. "Viljið þér ekki halda yður við spurningu mína ? Spurning min var : Ilvernig vogið þér, sem eruð dómari, og sem máske verðið að dæma í þessu máli, að fullyrða að O,<v Warring hafi haft fy’lstu ástæðu til að yfirgefa þelta land, án þess þér hafið nokkrar sannanir?” “Dæma í máli Guy Warrings”, sa:gði hann cg þagnaði algerlega. Hann var hræddnr við Elmn. Rvo hélt hann aftur áfram : “Já, eins og ]>ér 194 Sögusain Heimskringlu vitið, þá segja allir þetta, og eitthvað hlýtur að vera satt „ því, sem allir segja. Og — auk þess — hafi hann ekki gert það, hver hefir þá gert það?” “Einhver, sem verið hefir í Mambury þann sama dag”, svaraði htin. þessi ör hæfði. Dómarinn hrökk við og fölnaði. Hann fór að hugsa um, hvernig Elma gæti vitað nokkuð um þetta. Meðan hann stóð þarna h'igs- andi, opnaði þjónn dyrnar og kallaði inn : “Herra Warring”. Aftur hrökk dómarinn við or leit til Elmu um leið. “]>etta er að eins Cyril Warring”, sagði hún hörkulega, “ekki hr. Guy, en nafnið kom svo óvænt að það var eðlilegt, að yður yrði bilt við, hr. Gil- bert”. Ilun roðnaði sjáli af því að hafa talað ]h\ssí djörfu orð, en dómarinn hraðaði scr að komast burt frá þessari orðhvössu ungfrú, sem gat lesið annara hugsanir. Skömmu siðar íékk Elma tækifæri til að tala við Cyril einslega. “Cyril”, sagði hún, “ég er enn sannfærðari en áður um það, að Gilbert en ekki Guy hefir myrt Nevitt”. “Góða Elma ryín.”, svaraði hann, “ég hefi ^krif- lega viðurkenningu Guys fyrir því, að hann hefir gert það”. “Ég gef því engan gatim”, svaraði hún. "Eí til vill hefir Gilbert á einn eða annan hátt þvmgað hann til að skrifa þessa yfirlýsingu”. “Hvað á ég að segja um þetta?” svaraði C.yril, “ég vildi ég gæti trúað þér, en ég get það ekki. Ég vissi að Guy var staðfestulítill, en það var að eins Nevitt, sem hafði áhrif á hann, en ekki Gildersleeve, því þeir voru ókunnugir”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.