Heimskringla - 20.09.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.09.1911, Blaðsíða 4
HLS. WlNNirEG, 20. 'SEPT. 1911. HEIMSKRINGLA Keitnlkfinola p":'"k",,v HEIMSKRINGLA NEWS & PUBUSHING COMPANY, UMITED Ver6 blaBsins i Canada n,- Randa-ikjnTn, $2.00 um án'P (fyrjr fram borgcö) Sent til Isiands $2.00 (fyrir fram bor«aei. B. L. BALD W7XS0N, Editor <(• Maongcr 729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110 Tímanna tákn. J>eir, sem veita hreyfingum Ju'im sem íram eru aS fara alt í kring- um oss, nokkuö náiS athygli, vita þaS, aS Laurier stjórnin er á afar völtum fótum, svo völtutn, oS þaS má telja nokkurnveginn víst, aS hún nái ekki helfingi atkv<cöa í landi þessu i þetta sinn. And- stæSu öflin eru : 1. Ýmsir af þeim mönnum, sem á liSnum árum hafa reynst öfl- ugastir leiStogar Liberalflokks- ins í ríki þessu, og einlægir fylgjendur Laurier-stjórnai inn- ar fram aö þessum tima, — eru nú gersamlega horfnir frá henni vegna samninganna. 2. Katólska kirkjuvaldiö í Que- bec, sem sér fram á aS tapa I jSerskólum sínum og viSur- ! kenningu sérmáls síns, frónsk- unnar, — meS öSrum oröum, aö tapa sinni þjóSernislegu til- veru, ef Laurier kemst aS völdum. þeir — biskupar og prestar kirkjunnar — hugsa sem svo, aS ef Laurier-stjórnin hangir. viö völd, þá nái toll- miölunar samningarnir sam- þvkki þingsins og þeir leiöi til innlimunar í Bandaríkin, og meS þeirri innlimun tapi kirkj- an öllum þeim hlynnindum, sem hún nýtur hér í Canada. 7>etta eru prestar hennar r.ú aö prédika fvrir lýðnum j>ar eystra, og þeir telja alveg á- reiðanlegt, aS Laurier nái t>ú ekki helfingi allra þingsaeta þar f fvlkinu. 3. Verkamannafélögitt mörg^eru á móti stjórninni fyrir >'msar lagaákvmrSanir, sem hún liefir látiS þingiS samþykkja, sem félögin álíta sér í óhag. 4. Bændaflokkur landsins er í fleirtölu móti Laurier-stjórn- inni fvrir þessa samninga Iienn- ar, sem taka toll af öllttm vörtim bænda og með því lækka vrerö á þeim, en halda viS tollinum á verksmiðjuvör- um, svo bændur vrer5a aS katipa þær meS sama eSa hærra veröi en áöur. Bændurn- ir finna, aS þeir hafa frá Lanr- ier-stjórninni fengiS stein í staSinn fvrir brauS, sem þeir háSu um. 5. VerkalýSurinn í borgum og bæjum sér fram á atvinuu- missi, ef samningarnir ná samþykki þingsins. Mikill fjöldi verkamanna verSa bvi á móti stjórninni. 6. ISnaSarstofnanir landsins titt nálega eindregiS móti stjórn- inni. 7. Fjárstofnanir landsins verSa móti stjórninni. því þær skoSa samningana röskun á beirri cignatryggingu, sem þær nú hafa fyrir lánum sinum hér f Canada. En peningalán þeirra til bænda og iSnrekenda hér vestra nema nú oröiö frá ‘,‘0 til 30 milíónir dollars á ári. Öll þessi tákn benda til þess, sem verSa vill þann 21. þ.m. Yfir- leitt er þaS taliS áreiSanlegt, aS staðfesting samninganna t mnf koma svo miklu losi á verzlun, framleiðslu, vöruflutning og aSra atvinnuvegi landsins, að Canada- þjóSin líði stórtjón v'iS þaS. Sjálfir lita Bandaríkjamenn svo á, að gróöinn verði þeirra megin. Til dæmis má nefna John Norris, formann blaSútgefenda félagsins þar svSra, sem sagSi frammi fyiir þingnefnd Congressins, aS félag sitt mvndi græSa 6 milíónir doll- ars á ári viS það, að fá frían aö- gafig aö skógeignum Canada- manna, til trjákvoSugerSar i papp- ír fyrir blöð sín. þaS er sannfæring Heimskringlu, aS Canada-búar muni að þessu sinni reynast eins þjóShollír og þeir reyndust fyrir tuttugu árum, þegar þeir greiddu sterklega at- kvasði móti tillögum Liberal- flokksins, að varpa landi þessu í íjármálaleg, verzlunarleg og at- vinnuleg faðmlög viS Bandaríkin; það liggur rikt i meðvitund C an- adamanna, aS hér vaxi upp stór, auSug og öflng og sjálfstæS þjóö, er tímar líSa, — ef vér nú ekki gerum þessa samninga. jtesk vegna er sú von ríkjandi, aS þeim .verði hafnaS þann 21. þ.m. Heima verzínn. ' Fæstir af löndum vorum munu ! enn hafa gert sér nægilega Ijósa ! grein fyrir því, hve hagfelt þaS er I fyrir eina þjóö, aö hafa sem stærstan ‘'heima m a r k a Ö ”. Hann er jafnan ábyggilegastur cg lang-arðsamastur, þegar til icngd- ar lætur. þaö ætti aS vera stefna Canadia-þjóðarinnar framvegis, — eins og þaS hefir verið aS uudan- förnu — aS hlynna sem mest aS heima-verzlaninni. þeir gera þaS ekki meö því, aS samþykkja samn, ingana. En þeir gera þaS meS því aS hafna þeim. Bændum öllum ætti að vera þaö áhugamál, aS geta selt sem mest heima fyrir i sjálfu rikinu, og aS | þurfa sem minst aS kaupa frá öðr- um löndum. þessi 90 milíóna manna markaSur sunnan línun>iar sem svo mikiS er gert úr af mörg- um manni, er ekki eins glæsilegur i við nákvæma íhugun eins og ir.ski- Iegt væri. Bandaríkin framleiSa meiri vörur úr jörSunni en vér hér nyrSra, og selja til útlanda árlega meira af afurSum landbóndans en vér hér í Canada framleiSum til heimanota og útflutnings. — Taft I forseti veit manna bez.t um þetta, 1 enda sagSi hann sendinefnd Banda- ríkja bænda, aö með löggildingu samninganna myndi sú raun á verSa, aS þeir seldu Canadamónn- i um miklu meiri landbúnaSarvórur en nokkru sinni fyr, og rnikbt meira en þeir þvrfttt að kaupa héS- ; an að noröan. þessi staðhæfing er | bygS á reynslu liSinna ára. í sl. 5 ár hefir Canada kevpt 65T2 mili- j ón dollars virði af korttvöru frá ; Bandaríkjunum, en selt þeim á sama tima minna en 13 mtlióttir dollars virSi af sömtt vörutn. Á sama tíma hefir Canada kevpt t á- lega 18 tnilíón dollars virði af kjötmeti frá Bandaríkjunum, en ekki selt þeim meira en IJ4 ’nilíón dollars virði af sama varningi. Væri nú ekki miklu heppilegra fyrir canadisku bændurnar, aS ieSIS.Ía afla áherzlu á, aS íinna þörfum heimamarkaSarins, svo aS sem minst þyrfti aS fá frá útlönd- ttm af þeim vörum, sem svo itæg- lega má framleiða hér i landi, og efla á þantt veg attS þess og afl. Fvrir hvert dollarsvirSi af vörum, sem keypt er frá útlöndum, ítr s.á dollar út úr landi þessu til aS auSga útlandið, efla atvinmtvegina þar, en skeröa efnalega framíör þessa lands. Skammsýnin á eina hbS og eigingirnin á hina eru þau öfl. sem afvegaleiða margatt mann til þess aS greiða atkvæði móti beztu hagsmttnum þjóSarheildar- innar. Slikir menn sjá ímvnd tSa hagsmuni fvrir sjálfa sig eingöngu og í einfeldni huga stns láta þá hugsun ráða úrslitum atkvæðisins. Nti til þess aS geta trygt sér vaxandi heimaverz.lttn. verSa Can- ada menn aS vernda sin e.gin náttúru attSæfi, svo aS þeir hafi nægilegt vinnuefni fvrir þær milí- ónir manna, sem á komandi ; rum mttntt flvtja til þessa lands. þvf að öll framför þjóSarinnar er ttr.d- ir því komin. aS hún eigi fttll og óhindrnS yfirráS sinna eigin nált- ftru atiöæfa. — þetta sér Taft f<;r- seti allra manna glöggast, eins og eftirfarandi útdráttiir úr eittni ræSu hans sýnir : “þaS er algerlega Ijóst af skýrsl- um vorum, aS timburbirgðir vor- ar og sprúce viöur vor til pappírs- gerðar er óSfluga að ganga til þurSar. Ein af aðal ástæSumim fyrir þessum samningum, og ein mikilvægasta ástæðan fvrir aö gera þá og bera þá ttndir þingiS, er verndun vorra eigin náttúrn- atiðæfa. Eftir því sem þær téna, þá ættum vér, þegar vér eigttm kost á því, að auka uppsprettu vora af annara þjóSa auðlegð og að trvggja oss hana meS sattn- gjörnu veröi. “þaS eru önnur náttúru auöæfi, sem ég þarf ekki að nafngreitta, sém vér fáum aðgang ’aS eins og vér ættum þau sjálfir, ef vér viS- tökum og viöhöldum verzlunar- sambandi við Canada, og þetta er ein af aðal ástæSunum sem ætti að mæla meö Canada samningun- itm í liugum framsýnna stjóm- málamanna og þeirra, sem inynda ameríkanskan þjóövilja”. Taft er ekki aS hitgsa tikn þaS, aö varpa landgæSum þjóðar sirn- ar í fang erlendra þjóSa, rníklu íremur telur hann það sjálfsagt, aS Bandaríkjamenn haldi last í alt, sem þeir hafa, en nái i eins mikiS af náttúru auSæfum annara þjóöa og þeim sé mögulegt ; því hann veit, aS í því felst atvinnu- vaxandi auSmagn sinnar eigin þjóSar nú og á Lom- andi öldum. Ef Canada búar hafa samskonar httg og áhuga íyiir framtt’S þessa lands, þá munu þeir neita þessum samningum og ga-ta þess vel, að geyma eigin auSæfi sin. Mr. Wilson, landbúnaðar ráS- gjafi Tafts forséta, heldur fratn þessum samningum á þeim grund- velli, aS viS þá aukist verzlun v ið Canada. Segir hann, aS á sl. 5 ár- um hafi Bandaríkin selt Canada- mönnum 500 milíón dollars virði af vörum. meira en þatt hafa keynt af þeim, — og þetta \ ill hann margfalda meS samningun- ym. þessir menn eru aS hugsa um þaö, að tryggja komandi kynsióS- um þjóðar sinnar anknar fasteign- ir og aukin vinnuefni. En þeir, sem mæla meö samningunttm liér nvrðra, virðast hafa þá þveröfugtt skoSun, að það sé Canada fyrir Itezftt. aS losast sem allra fyrst viS náttúru auSlegö landsins, — koma henni sem fvrst og sctn fljótast í umsjá erlends valds. — þeir eru ekki aS hugsa ttm hags- muni niöja sinna á komandi árttm mennirnir þeir. En sú bót er í tnáli, aS alt út- lit er fyrir, aS þessir menn séu 5 minni hluta i rikintt, og nð þeir bíði ósigur fvrir fjölda hinna Iratn- sýnu og einlægu þjóSvina þaun 21. þessa mánaSar. GréiðiS atkvæði vðar AIÖTI samningtinttm og MEB Conserva- tive flokkmtm. verndib CANADA. um þessar mundir er að ausa yfir andstæðinga stjórnarinnar ókvæð- isorSum. En þau foröast eins cg heitan eld, aö ræöa stjórnarferil I.aurier-stjórnarinnar. þa.u ssamm ast sín fyrir hann, sextán — aS minsta kosti — móti hverju eínu, sem ekki gerir þaö. Gagnskiftasamninga-máliS er sett á dagskrá til þess aS draga | athygli kjósendanna frá Jteim I mörgu stórhneykslum, sem svert j hafa stjórnarfariS nér í landi i sl. 1 14 ár. En kjósendurnir eru ir.inn- ugir og verSa ekki auSveldlega af- i vegaleiddir, eins og sjást mttn i næsta fimtudag. — þjóðin er hom- j in í algert uppnám. ReiSi hennar verður ekki stöövuS. Hún : r á- i kveöin í því, aS veita Laurier { stjórninni hvíld og fagna þjóSItoll- 1 ari Conservative stjórn. Skatta hættan. 16 móti 1. Tollmiölunar samningar Lattricr- stjórnarinnar eru algerlega ótelir í öllum skilningi. þeir eru, uð þvi er snertir iönaS og verzlttn J>i ssa lands, eins og silfurmáliö forSum : sextán á móti einurvi, — eSa þvt sem næst. Tollmiölunin þýSir þaö, aS Canada tnenn (.attpi 16 sinmnn meira af Bandaríkjttn- ttm i vörum, en Bandaríkja menn kattpa af canadiskttm varningi ; að Bandamenn fá 16 sinnutn tneira af óunnu vinnuefni frá Canada, heldttr enn Canada fær frá Sitnn- anmönnum ; — að Canada tapar 16 sinnum meira á samningtt tttm, heldttr en Bandamenn gera, og aS gróöinn af Jteim er Bandamöanum 16 sinnttm arSmeiri en Canada- mönnum. AÖ tneö samnings sam- stevpunni hafa Bandamenn 16 sinn- um meiri yfirráS vfir iSnaðir og verzlunarlegum kjörttm Can.tda- manna. heldur en Canada ireitn hafa vfir kjörttm Bandamanna. Canada getur ekkert grætt viS samningana, en getur tapaS n’jög mikltt. í ratin réttri tapar landiÖ sjálfstæöi sínu verz.lttnarlega og aS nokkrtt leyti fjárhagslega. Kaunin ertt þau, aS Laurier-stjórnin ttndir þessu dulklædda landráöa íyrir- komtilagi selur landiö og þjóöíán- ann f\Trir þann heiSttr aS niega horfa á Jlandamenn skapa sjálfttm sér attS tir náttúruauSæfum vor- ttm. — Af þessu er þaö, aö svo mikill herskari kjósenda, scni á liönttm árum hefir fvlgt Laurier aS málum, er nú búinn að yfir, gefa hann og vinmir einlæglega að falli stjórnar hans viö þessar kosn- ingar. Hann er btiinn aö tana sinni stjórnarfarslegu tiltrú hjá kjósendtinum. þeir ertt hættir aö fvlgja honttm i blindni. Flokkur hans er í molum, sjálfum sérsund- urþvkkttr, hús á sandi bygt. Lib- er alar finna til þess í hjarta síntt að þeir eiga skilið aS falla og aS þeir muni falla. Enda gat Mr. Ashdown i t:c5ii hér i borg á fimttidaginn var; ekki stilt sig um, aö gefa þá skoöun sína til kynna, aö Liberal-stjórnin stæöi á völtum fótum, meS Jjvi að segja kjósendttnttm, að þó Ivlr. Borden næði völdnm nú. þá mvnni hann ekki bæta hag fólksins. Og margir Liberalar játa baS nú ó- tvírætt, aö Laurier stjórnin íái ekki helfing alira greiddra at- kvæSa i Canada þann 21. þ.tn. — þeir eru búnir að missa móöinn. þeir ertt á flótta. Jzeir skilja J>a5 nú loksins, aö húsbóndahollit'-tan trvggir þeim ekki örugga embætt- is framtíö, af þvi hún hefir ekki verið lands- eSa þjóSar-hollusta.— þcir, sem þannig er ástatt fyrir, ertt 36 móti hverjum einttm. sem hið gagnstæöa mætti segja um. FlokksblöSin, einnig sextán móti einti, gera engar tilraunir til J.ess, aS færa rök aö því, að samrting- arnir sétt Canada hagfeldir. þau eru farin, þó nærsýn og glám- skygn séu, að sjá og kannast við letrið á veggnum. Jzeirra aðalstarf heitir grein í síðasta Lögbergi, og er þar kvartað um. aS Hkr. hafi “flutt ávæning af þeim vísdómi, að ríkiS yrSi fyrir tckjumissi viS það, aö nema tolla af vörum bænda frá Bandaríkjunum, svo aS leggja vrSi beina skatta á JtjóS- ina”. Heimskringla staðhæfir J.aS skilyrSislaust, aS ríkissjóðiirinn liöi inntektatjón, ef samningarntr ná staðfestingu. Og svo cr betta atriði ljóst fyrir augum bænd.vnna i Vestur-Canada, aö blaöiö Winni- peg Tribune hefir auglýst, a'Öbend ur værtt reiöubúnir til Jtess, aS gjalda beina skatta i ríkissjóöinn, j ef þess gerSist þörf, fyrir ] ann tekjumissi, sem landssjóöur j rði fyrir við afnám tollanna. TJm tekjuafgang Laurier-stjóm- arinnar þarf ekki annaS að segja en þaS, að hún hefir á 14 áritm aukiS Jtjóösktildina um rúm.vr 80 miliémir dollars, og þó liaft 423 milíón dollars meiri inntektir cr Conservatívar höfðu á líktt tíma- bili, er þeir voru viS völdin ; — ett geta þó ekki sýnt auknar rtkis- eignirfvrir meira en fimtungi þr irr- ar ttpphæöar. IlvaS hefir Laurier-stjórnin gert viS afganginn ? Nöfnin vanta. Þessi nöfn þeirra manna semsjálfir létu skrásetja sig við sfðustu skr'setning hér f borg finnast nú ekki á listun'um: 1. Kjördeild Wm. Cobb, 350 Young St. 1 2. 3. 8. 8. 8. ,13. 19. 25. 10. 10. S. C. Hill, 350 Spence St. H >rold Saunders. 478 Spence St. William Gray. 027 Langside 8t. Albert Ilicks. 70fi McMicken St. .Tapan Egger. 545 Alexander Ave. Chas Bryans 509 Alexander Ave. Sam K Elliston, 704 Pacific Ave. Thorarin Johnson, 683 Agnes St. Richard Peterson. 1209 CTlifton St. Jónas Miðdal 550Furby St. Wm. Horner, 490 Spence St. bessi nöfn vanta á listana. Að lfkindnm er Jvetta vangá. En eigi að síður eru J>essir menn sviptir atkvæðisrétti við þess- ar kosningar. Mælt er og að nokkur fjöldi nafna sé á listunum þeirra er ekki létu skrásetjast og að f heiklsinni bstarnir illa úr garði gerðir. Ennþá liefir ekki gefist tími til að athuga listana ntkvæmlega, f-g má vera að rniklu fleiri nöfu vanti á þá. Þetta hefði rtú verið fyrirgefanlegt frá sjónarmiði Hkr. ef báðir flokk- ar ht'fðu fitt jafnan hlut að m'-li. En þvf vikur svo við að það eru alt Corie. sem vantar k listann það gefur illan grun. Skamirsýn hagfræði. Sir Wilfrifi Laurier sagði nýlega í ræöu í Ontario, aS ef 25 prosent tollur væri lagöttr á nikkel rrálm- grjót, þá yrði ókleyft að senda þaö til Bandaríkjanna til hremsun- ■ ar þar. Hann kvaS námabæinn Sudbury senda alt sitt málmgrjót til Bandaríkjanna til mölunar ]>;:.r, j og þakkaSi það því, aS ekki væri lagSur á þaS innflutningtollur af ; Bandaríkjastjórninni. Mikltt hefði það verið hagíræöi- legra af Sir Wilfrid, aö benda á, ; aö Sudbttrv menn og aSrir itám.'v- 1 menn í nærliggjandi bæjum a ttu aö koma tt|>p hjá sér mölunar og málmbræSsliistofnunum, svo að þeir gætu sjálfir ttnniö hreinan málminn úr grjótinu sínu og ;,ttk- ið meS því vinnu í sínum cigin bæjtim og héruðum í Canada, og attðgaö landiö svo sem svaraSi vinnulaununum viS mölttn grjóts- ins og hreinsun málmsins t'if því, og einnig sparaS flutningsgjald með Bandarikja brautum á grjót- intt, og svo þar aS auki liaft sjálf- ir hagnaSinn sem málmhrein tuttar- verksmiSjur Bandarikjanna hafa af starfinti, að frádregnttm öllum til- kostnaði. TJndir núverandi kring- timstæStim hafa Bandarikjameitn allan hagnaðinn af því starfi, sem hreinsttn málmsins úr grjótinn út- heimtir. Framsýnn þjóðmála hagfræSing- ttr mttndi sjá og tefja sér skvlt að benda námamönnum á, að aSal- gróðinn af námaiÖnaSinum íclst einmitt i því, að til séu hsr i landi stofnanir, sem unnið geti málma úr námagrjóti því, som hér fæst, — aS öörtim kosti missir landiS aSalhagnaöinn af náma- greftrintim. J>aS er jafnan vottur ósjálfstæS- is, aS verða aS kasta ullri á- hvfrsi.í11 upp á náungann, J cgar eitthvað þarf aS framkvæma, og Canada er námaiSnaðarlega ó- sjálfstætt land, svo lengi sem þaS hefir ekki slíkar stofnanir, án Jiess að þttrfa að vera háð erlendum framívæmdttm til þess aS geia peninga úr náttúru auSlegö sinni. Eins og nú er. þá veiða Banda- ríkjamenn mestan rjé>mann af canadisku námamjólkinni og sm;ör ið úr þeim rjóma eru vinnulaun málmhreinsunarmannanna þ a r s y S r a \ sem ættu aS ganga til aS byggja upp bæina i votu e:gin landi — Canada. Greiðið atkvæíi me5 bingmanns- einum Conservative flokksiní, yður mun aldrei iðra þess. Til skýringar. Enginn hlutur er Heimskringlu fjær ltuga, en aö beita persómtleg- um skeytum í umræSum opinberra mála. þau eru ekki viSeigandi cöa sæmandi og gilda ekki fyrir tók- semdir. Ekki heldur er þaS stefna blaðsins, aS bera andstæðinga brígslum um óþjóSrækni, þó þeir geti ekki skoðaö málin frá sjónar- miöi þessa blaSs. Heimsknttgla hefir jafnan reynt, aö ræöa Jtióð- málin á röksemdanna grundvelli, eftir því sem vit og þekking hefir leyft, og þaS sama hefir hún gert í J>essari kosningabaráttu. En nokkuS virðist oss kveSa viS annatt té>n í síðasta Lögbergi : Ilelz.t til mikið minst ]>ar á tin- staklinga, en minni rækt lögS \iS aöal ádeilu-atriði kosninganna. “Gamall kaupandi Ilkr.” ritar í síSasta I.ögbergi andmæli gegn stefnn þessa hlaSs í tollmiSluuar- málinu. En Hkr. er ómögulegt ;<S sjá málið eins og hann lítur á það. Yér teljum það mesta óliag fvrir bændttr, að tollur sé tekinn af þeim landsafurSttm, sem Jteir framleiða. |>\ í aS við afnám Jtess tolls fá Jieir öflttgri samkepni tit- an að frá og vörur þeirra lækka í verSi svo sem netnttr tollupithæiS þeirri, sem bitrt var nttmin,— svo framarlega, sem sú kenning eriétt að tollar, lagðir á vörttr, liækki þær í verði svo sem svarar tollin- ttm. Ileimskringla neitar því al- rerleya Jteirri staShæfingu, aS JnS sé bændttm hagur, þegar tollur er nttminn hurt af þeim vörum, sem þeir sjálfir framleiSa, og þaS Jtví síSttr, sem þeir verða að borga fullan toll af þeim iðnaSarvortim, sem þeir verða aS kattpn. “Gamli kaupandinn’’ tnttn h tlda því fratn, aS tollar ltafi verið lækkaðir á akuryrkjuverkfærnm. En sú toll-lækkun var í rauuinni bein og ómótmælanleg t > 11 - h æ k k u n. — Hér er dærniS : Undir hátolla-stefnu gömlu Con- servatív stjórnarinnar fyrir áriS 1896 var 20 prósent tollur á btnd- urttm, og þá voru þeir metnir til tollgreiðslu $87.50, og tollur á þeim þvi $17.50. Liberalar lækk- uðu tollinn niður í 17JA prósent, en h æ k k u 8 u verS bindarar.lta til tollgreiöslu upp i $110.00 , toll- urinn varð því hjá þeim $19.25, eSa $1.75 hærri en hjá Conserva- tívum ; og svona hefir tollurinn staSið jafnan síSan IJberalar komu til valda — og stendur enn. — Sams konar aðferð var beitt við mikinn hluta af tollskvldum vörum, að tollar vortt 1 æ k k a S- ir í orði, en hækkaSir á h o r S i , og af þessari aðferS hef- ir það leitt, að tollbvrSi bjéjðar- innar, sem undir hátollastcinu Conservatíva var rúmar 27 si ilí- ónir dollars, er nú ttndir stjórn lá- tolla eða írjálsverzlunarmannunna, Liberála, rúmar 89 milíónir á ári. TolUyvrSin er þvi nú fuUkotnlega tvöfalt meiri, miSað við folks- fjölda, heldur en hún var átiS 1896. “Gamli kaupandinn” heldur J ví fram, aS ef tollurinn sé afmtminu af fiski, þá græSi margitr veiSi- maSur á því. Hkr. neitar þesstt algerlega, en staðhæfir í þessslaS, aS tollafnámiS sé þeirra Itagur, sem fiskinn kaupa, þegar hann er sendnr úr landi. J>vt það er einatt ov æfinlega kaupandinn, sem borg- ar tollinn. Ekkert skal um þaö deilt við “Gamla kaupandann”, aS bve mikhi leyti bændnr aShvllast þessa samnjnga. J>aS sést á I.jör- degi. “J.J.B.” gerir Hkr. rangt til í síðasta Lögbergi. þetta blaS hefir aldrei sagt, aS peningalánsmenn “muni algerlega hætta því” (aS lána), ef vér förum aS verzla við Bandaríkin. En Hkr. hefir sagt og segir enn, aS peningamenn skoSi svo, aS afleiöing af samningiumm mitni verða sú, aS trygging sú, sem þcir hafa gegn lánum sir.um falli í veröi, og aS það miSi til þess, aS þeir (peningamennirntr) verSi ekki eins fúsir til aS iána fé sitt hingað hér eftir eins og Jteir hafa veriS til þessa. Hkr. neitar og algerlega Jieitri staöhæfing “J.J.B.” aS óllum mönnum beri saman um, aS lög- gilding samninganna attki innilutn- iny til Canada. Hitt vita allir, a6 meSan hér er nægilegt landrými og löndin i Jjolanlegu kaupverð'i, þá halda innflntningar áfram og fora væntanlega vaxandi, án tillits til og þ r á t t f v r i r tollmiðl- ttnarsamningana. — Ekki kemttr mönnnm heldttr saman um, aS samningarnir muni attka verðma ti landeigna, heldttr hitt, aS htr verði áframhaldandi Jiroskttn í iSn- aSi og hækkttn i landverði, Jrátt lvsir sairtningana og i trássi viS þá, — en auðvitaS miklu seinfær-. ari en ella tnttndi. J>ær frnmbirir bvggjast á hagsýni og dugnaSi í- húanna, og hvorugtt því geta sa’nn inearnir kipt út úr þjóðinni, Jtó þeir komist á,’ sem alls engir lík- ttr ertt til aS verði. — * ■* * “Old Timer” ritar í síSasta I,ög- hergi ofurlitla varnargrein fyrtr Laurier-stjórnar þjófana. þaö ver bróðurlega gert af honum. “Politics makes strangæ bedfellow s. OkevDÍs kveldkensla Skólanefnd Winnipeg borgar hef- ir ákvaröað aö bvrja kveldkenslu }>ann 25. þessa mán. í nokVrum af skólum borgarinnar, fyrir r.em- , endur, sem eru yfir 14 ára. Kensl- an varir 20 vikur, þrjú kveld í hverri viku. Námsgreinar verða þær sömu, sem kendar eru 5 pJ- þýðitskóliimtm : og þar sem mniS- svn krefur, veröttr einnig veitt sér- stök kensla í enskn þeim sem ekki kunna hana. Kensla í hraðritun og vélritnn verSttr veitt takmörkuSum rem- enda-fjölda i Collegiate skólanttm á Kate St. og einnig á hentuglega settum skóla norðan C.P.R. spor- anna. Og í Aberdeen skólan ttn verSur kend matreiðsla. 1 Nemendttr greiði tvo dollars J>eg- ar þeir bvrja námið. J>esstim ptrt- ingum verðtir skilað aftnr 1il þeirra, sem sækja nám að ninsta kosti helfing allra kenslutima. | Beiöni um kenslu, með ttpplýs- ingum um aldur, heimili og náms- greinar, sem neniandinn vill læra, verður aS gera á skrifstofu skóla- nefndarinnar, horni 'William Ave. og Ellen Street. 1 Til hægðarauka fyrir þá, scm vinna 4 daginn, verSur skrifstolan opín 4 kveldin frá kl. 7—9, írá II. til 22. sept. Tilkynning nm, hvar kenslan fer íram og um kveldín, sem kent verður á, verður gefin eftir aS kenslubeiðnin héfir veriS meötekin. I R. H. SMITH, Sec’y W’peg Puhlic School Board. SendiT) Heimskripp’lu til , vina yt'ar á Islar di

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.