Heimskringla - 20.09.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.09.1911, Blaðsíða 2
2. BLS, WTNNIPEG, 20. SEPT. 1511, heimskringu BURT MEÐ LAURIER! HREINSID RŒNINGJA- BÆLID í OTTAWA ! A LEIÐ TIL WASHINGTON J7.M.LIaJd> LAURIER : Áfram, Jimmie, stúfurinn, flýtum okkur til íyrirhei tna landsins. Pólitískar fréttir. Mr. R. L. Borden er nú komiun aftur til Ottawa og hefir lokiS fundahöldum sínum. Telur hann aldrei pijnirvænlegra útlit hafa ver-, ið fyrir Conservatíva flokknum, —, sigur sé með öllu viss. * * * Kosningahríðin er þá að ir.estu leyti á enda, og bráðum iveður þjóðin upp dóminn. ÍTr öllum átt- um er sama hljóð að heyra : — Laurier stjórnin tapar! Conserva- tívar vinna ! — Gagnskiftasamn- ingarnir eru dauðadæmdir. I,orí- urnar eru hinar ákjósanlevu.stu fyrir Conservatíva. Frá NovaSeot- ia, New Brunswick og Quebec ber- ast hinar beztu sigur fréttir. — I O n t a r i o munu Conservatívar vinna um 15 sæti. 1 Manitoba taka þeir 9 sætin af 10. í Saskatchewnn mumi þeir vinna 2 ný og halda því eina, sem þeir höfðu áður. 1 Alberta fá þeir meirihluta þing- manna, og hvert og eitt einasta sæti i British Columbia. þannig eru horfurnar : Latirier stjórnin fellur, og margir af ráðherrunum eru dauðadæmdir í kjördæmum sínum. — Conservatfvar vitraa frægan sigur virðist að vera ang- Ijóst. • * • Hon. William Patterson, toll- tnálaráðgjafi Laurier stjórnarinn- ar, og annar af feðrum gagnskifta- tippkastsins, er vonlaus um sigur í kjördæmi sínu. Hann hefir til margra ára verið fulltrúi íyrir North Brant kjördæmið í Ontario, en vanalega átt í harðri baráttu t'l að halda því sæti ; en nú te’ja flestir honum ósigur visan. Jafn- vel sum af blöðum Liberala haía kveðið upp jjann dóm. Mr. Pat- terson hefir verksmiðjur í Brant, sem framleiða aðallega ‘bisquit’ og 'pickles’, og gætti hinn virðu- legi ráðherra þess vandlega, að uppdastið hefði engin áhrif á iðn- að sinn. Hagsmunir sjálfs hans voru honum fyrir öllu, karlsauðn- um. En kjósendur hans í Brant eru honum svo reiðir fyrir hlut- töku hans i samningsuppkastinu, að þrátt fvrir allan þann straum af peningum, sem hann laetur fljóta vfis klördæmið, virðist fall nans óhjákvæmilegt. Gagnsækj- andi hans er J. H. Fisher, núkil- hæfur lögmaður, sem lagði niður þingtrtensku í Ontario fylkisþing, inu til að ríða niður tollmálaráð- herrann með ‘pickles’ verksnuðj- una. Og honum mun takast það. « * * Annar af ráðgjöfum Lauriers, sem gengur pólitískum dauða sic- um í móti, er enginn annar en Hon. F. S. Fielding, fjármálaráð- herrann og aðal faðir uppkastsins. Ilefir hann átt í harðri baráttn við kjósendur sína í Shelburne- | Queens í Nova Scotia, og eru flokksmenn hans úrkula vonar um, að honum auðnist að halda sæti sínu fyrir F. M. McCurdy, Con- servatí\'a þingmannsefninu, sem er einkar vnnsæll þar um slóðir og traust hjálparhella sjómannanna, sem Mr. Fielding stórskaðar með nppkastinu, komist það á. • * * þriðji af ráðgjöfum Laurier- stjórnarinnar, sem alt bendir til ! að liggi í valnum á morgun, er ; Sir Frederick Borden, hermálaráð- ! herrann. ITann féll við siðustu kosningar, og varð þá einn auð- ; sveipur skósveinn Lauriers til þess j að leggja niðtir þingmensku, svo : hermálaráðherrann gæti á jiingið komist og stýrt hermálum vontm | með dygð og prýði. það var al- | kunnugt, að Sir Frederick var | þvernauðugt að sækja um þing- j j mensktt að þessu sinni, og að r.ann { 1 vildi miklu heldttr verða gerðttr að High Commissioner of Canada áð- I ttr en til kosninga væri gengið, og þar með verða út úr pólitikinni. En svo lansamttr gat karlhróið ekki orðið, og var það lán fvrir Canada, þvi Sir Frederick Borden er ófær maðttr að skipa virðuleg- asta embættissess landsins, og væri háðttng að vita hann t sessi Strathcona lávarðar. En eftir ut- litinit að dæma, mun katlsauður- inn missa þingmenskuna, hermála- ráðherra embættið og vonina ttm High Commiszioner emhættið. * * * Sá fjórði af ráðherrum Lauriers, sem ósigttr á vísan, er Hon. \\m. Templeman, náma- og skógaráð- gjafinn. Við síðustu kosningar féll hann í borginni Victoria, B.C., en þá varð sá eini Liberala, sem British Columbia katts á sam- bandsþingið að leggja niður þvng mensku sína og gefa Mr. Temple- j man sætið. Nú sækir Mr. Temple- ; man aftur í Victoria, og mun1 hann fara þar enn verri hrakfarir en við kosningarnar 1908. C. H. Barnard, þingmannsefni Conserva- tíva við þessar kosningar, er f á sami, sem sigraði Templeman fyr- ir þremur árum síðan ; og fvlgi hans hefir aukist að stórum mun, því Victoria búar eru stranglega andvígir gagnskiftasamninqun.im. • • * Ilinn fimti af ráðgjöfum Lauri- ers, sem allar líkttr benda til að falli við kosningarnar, er Frank Oliver, innanríkisráðgjafinn, ill- : ræmdi. Ferill hans er orðinn svo syartur, að flestir af hans dygg- ustu fylgifiskum hafa snúið við honttm bakinu og styðja nú Con- servatíva þingmannsefnið \V. A. Griesbach, hinn góðkunna borgar- t stjóra í Edmonton borg. Fölsuðu atkvæðakassarnir, sem getið er um í síðasta blaði, ættu að vcra seinasti naglinn í hina pólitísku líkkistu Frank Olivers. Fjárglæfr- arnir, sem hann hefir verið sakað- ur um, og hin lúalega framkoma hans við ýmsa mikilsvirta mcnn kjördæmisins, var vitanlega meira en nokkur réttsýnn og heiðarlegur kjósandi gat þolað, — en að láta búa til falsaða atkvæðakassn, með þeim tilgangi að stela kjör- j dæminu úr því ekki var hægt að vinna það heiðarlega, — það T.ýt- ur nú fvrst höfuðið af ósvífninni fvrir alvörtt og vekttr fyrirlitning allra heiðarlegra manna ntcðal þjóðarinnar. • • • Að Sir Wilfrid Laurier sé hrædd- ur um sig í Quebec, er bersýnilegt. Aldrei fyr í sínum kosningabardög- um hefir hann dvalið jafnlengi í fylkinu og nú, — aldrei haldið jafn marga fundi. Á öllum þessttm mörgti fundum sinum hefir ltann haft meiri og minni mótspyrnti að sæta, sumstaðar jafnvel orðið að hætta við ræður sínar. Aldrei á allri hinni pólitisku lífsleið hans hevr slikt komið fyrir hann i Otie- bec. í Montreal borg hefir l arl- sauðtirinn haldið hvorki meira né minna en átta fundi og í Quehee borg sex, — í stað þess að áður lét karl sér nægja etnn fttnd í hvorri borg. Liberal blöðin í Qtte- bec draga engar dulur á það, að T.iberal þingmönnum mttni fækka þar í fylkinu, og sjálfur stendur I.aurier á öndinni yfir þeirri ó- vissu, hve mörg jjingsæti inuni falla sér úr greipum. * * • þingmannsefni Conservatíva hér í fylkinu telja sér öll sigurinn tís- ! an, og allar líkur benda til að 1 úrslitin verði þannig : Glen Camp- j bell heldur Dauphin kjördæmmu í sem áður. J. A. M. Aikins vtnnur Brandon ; W. H. Sharpe Iteldur j Lisgar og Dr. Schaffner Souris ; Bradbury verður endurkosinn í Selkirk og Staples í Macdonald ; Bleau vinnur Provencner frá jieim Liberölu og Dr. Roehe og Meighen verða endurkosnir í Marquette og Portage la Prairie. Og hvað Win- nipeg viðvíkur, mun það engum efa btindið, að Alex. Haggart verðtir endttrkosinn, og jiað ntcð aukntim meirihluta. Manitoba hefir verið og mun halda áfram að verða Conserva-, tíve. Fylkisbúar gleyma ekki ó- rétti þeim og ójafnaði, sem þeir hafa beittir verið af Laurierstjórn- inni. þeir vita lika, að hagsmttn- j um þeirra er bezt borgið hjá Con- servatívum. þess vegna senda þeir Conservatíva á sambandsþingið, — og jteir hafa svo mikinn mattn- dóm til að bera, að þeir vilja ekki kyssa á vöndinn hans Lattriers. * * * Van Wart heitir Liberal þing- mannsefnið í Calgary, en alment gengttr hann undir nafnintt þing- mannsefnið með handjárnin. Wart þessi v’ar áður fangavörður og hef- ir jiað all-oft borið við í kosninga- hríðinni, að hann hefir gleymt því, að það voru frjálsir menn en ekki fangar, sem hann var við að eiga, og hefir hann beitt fálieyrðum of- beldisverknm við heiðvirða kjós- endur. Á einitm fundinum, sem handjárna þingmannsefnið hélt, bar svo við, að gráhærður og vel Iátinn öldttngur stóð upp og bað þingmannsefnið að tala dá’ítið hærra, þvd sér væri ómögulegt að hevra, hvað það hefði að s.egja. En herra Wart var misboðið með þessn. Gerði hann strax lögreglu- þfónum bendingn, að taka mann jiennan, sem gert hafði sig seknu í þessari óhæftt og færa hann i tang- elsi — i fjötrum —, mitina mátti ekkt gagn gera. Morguttinn eftir kom mál þetta fyrir rétt, og vitti lögreglttdómarinn þingmannsefnið harðlega fvrir tiltektirnar, því lög- regluþjónarnir lýstit því yfis, að það hefði verið Wart, sem skinoð hefði þeim að leggja hattdjárn á hvern þann, sem hávaða gerði og flvtja hann i fangelsi. Kftir þetta heftr þetta virðttlega þingmanns- efni verið kallað þingmannsefnið með handjárnin. — þrjú önnttr til- felTi þesstt lík hafa komið fyrir dómstólana, og v’arð þingmanns- efhtð fyrir sektarútlátum í eitt skfftið, en þjónttstumenn hans í l>in tvö. — En^inn vafi leikttr á, að “handjárna þingmannsefnið” verð- ur að hýrast heima, en á þingið verður sendttr R. B. Bennett, K. C., hinn mikilhæfi leiðtogi Con- servatíva í Alberta fylkl. * * * Henri Bourassa hefir höíðað $10,000 meiðyrðamál á hendur einu Liberal þingmannsefninu í Quebec, L. A. Rivett, fyrir ærttmeiðandi álygar, er Rivett þessi hafði látið sér um mttnn fara í einni af sæð- ttm sinum nýverið. Er þetta i fyrsta sinni, sem Bourassa hefir gripið til slíks og mun því liart að gengið, því ekki er maðurinn hörundsár. I Lýðhylli Liberala. 1 einu af blöðum Liberala, tcm út er gefið hér í Winnipeg, gefst að líta eftirfarandi klattsu, tncðal i annars svipaðs góðgætis : I “------Sumir af oss hafa aiist 1 upp sunnan við þessa svo nefndu j línu, sem engin ætti að vera, og j þeir elska það land. Hví skyldum vér þá fara að einbl na á hið mikla England eins og eina landið í í heiminum og jæssar ensku fígúr- ttr eins og fyrirmyndir allra manna af því þær éta meira ket og drekka meira áfengi og úthella meira af mannlegu blóði en ;.okk- ur önnur þjóð í heiminum. ; “Hví skyldi sá sem hefir fæðst í j öðrit landi en Englandi, ekki niega ávarpast sem maður með þjóðern- j ístilfinningu. það er ekki í fyrsta j sinn að afturhaldsmenn líta i.iður j á útlendinga og jafnvel innfæddur Canada maður hefir ekki jafnrétti við Bretann, ef hann má ráða. “ Ni^ur með brezka þjóðhroka- gikkinn ! ” Hér er beinlínis innlimun talin æskilcg, og brezka þjóðin, sem vér eigum svo margt gott upp að ttnna, svívirt og sauri ausin, og Plngland, landið, sem Canada er tengslum bundið, er farið um fvr- irlitningarorðum. Liberalar eru stöðugt að telja almenningi trú um, að innlimun í Bandaríkin sé fjarri þeirra skupi, og að þeim sé mjög ant um að viðhalda sambandinu við brezka veldið ; — en hin tilfærðu orð eins I/iberal málgagnsins í Winnioeg sýna hvað í raun og veru cr inni- fvrir hjá sutnttm þeirra. En hvað sýnist kjósendunum ?— Etla þeir að fylgja þeim flokki að málttm, sem æskir eftir innlímun i Bandaríkin, og sem svívirðir Ifng- land og hina v’oldugu brezku ’tjóð, svo sem hér er raun á gefin ? Vér trnum tæplega öðrtt, en allir heið- arlegir og lýðhollir kjóseudur vakni nvt til meðvitundar um, hvert þeir Liberölu stefna ; og að þeir fvlgi á kjördegi þeim fiokkn- um, sem sjálfstæðið og þjóðræðið ber fvrir brjósti og hefir barist svo ötttllega fvrir. Eigttm vér að sjá á eftir háleituStu og helgustu vontinum okkar niðtir í ginnunga- p-ap Bandaríkja auðvaldsins ? — Vonandi ekki. En þetta er það, sem vakir fvrir þessum blaðstjóra og vmsum forkólfum flokksins. T.iberalar guma mikíð af Ivð- hvlli sinni og ættlandsást. Vér sjá- ttm nú hér merkin. þetta sama Liberal blað nefnir Conservativa “landráðaþussa” og “afturhalds lúsablesa”, og öðrum fleiri viðlíka nöfnum. Ekki vantar það, kurtersir eru jieir Liberölu ! 1 Press Notices The Scotsman April 3rd 1893: The Yankee Girl is a well writ- ten song with good characteris- tic melody and a striking accom- paniment. Evening News May lOth 1893: When the Boats Come Sailing In, words by Mortimer Wheeler; music by Sv. Sveinbjörnsson, Mr. Sveinbjörnsson has been quite equal to the task of pro- ducing music which in its Torce^ congenial breeziness and T.right- ness seems to be the very íittest embodyment of the theme. Musical Opinion March lst 1899: Sv. Sveinbjörnssons song ‘The Troubadour’ and ‘War’ bespeak | the hand of a practised writer. These songs are redundant with musicanly grace and feeling. The London Times Aug. 19th 1907: On the occasion of the visit of ; the King of Denmark to fceland “The Cantata” very fittingly gave utterance to the spirit öf the past, when the voice of the Poet in the old tongue ratig through the halls of the aeroes, and beat like a stormbird to- j wards victory in the fields of fight. Then came a touchinq dirge, like episode, as the name cf the old King Christian vas recalled, and then with gaze towards the future, the music spoke of the hope attd promise of the day to be. The Gentlemans Journal Aug.8 ’98: Miss Gertrude Wyllies instruc- tor has been Mr. Sveinbjörnsson of Edinburg, one of the most eminent teachers and composcrs. + — ^ ♦ Samhandsþingmannaefni í Yesturfylkjunum. Manitoba Kjordœmi. G'onservative. Liberal. VlokM. Brandon .T. A. VI. Aikins A. E. Hill Lisgar W. H. Shai pe J. F. Greenway Dauphin Olen Campbell H. Cruise Macdonald W. U. Sta[>!es J. S. Wood Mat quetfn W. J. Roche George Grierson Port. la Prairie Arthur Meiifhen R. Patterson Provt ncb. r A. J. F. Bleau J. P. Mol’oy Selkirfc G. H. Bradbury A. R. B.-edin H. Kowalacki ðouris Dr. Schaffuer A. M. Campbe’l Winnipbg Alex. Haggart J. H. Ashdown R. A. Rigg Saskatchewan K jðrkœmi. Connervative. Liberal. Flokkl. MacKenzie C. D. Livingstone D. E. L. Caeh Qa’Appelle R. S. Lake Levi Thompson Humboldt J. H. Hearn Dr. Neely Moose Jaw S. K. Rothwell 1F. E. Knowles Asstniboia C C. Suaith J. G. Turriff Saskatoon Donald McLean G. E. McCamey E. N. Baumunk Siltcoats John Nixon Thomas McNutt Regina Dr. W. D. Cowan W. M. Martin R. Fletcher Battleford M. S. Howeíl Albert Champagne Ptincs Albert James McKav W. W. Ituttan Alberta KjördinnU. Co/iservative. Liberal. Flokkl, Medicine Hat C. A. Magrath W, A. Buchanan MacLeod John Herron D. Warnock Calttary R. B. Bennett I. S. G. Van Wart Red Deer A.A. McGillivra v Dr. M. Clark Victoria F. A. Morrison W. H. IFhite StrathcOna G. B. Campbel! J. M. Dauglas Edmonton W, A. Griesbacb Frank Oliver British Columbia Kjördami. Conservative. Liberal. Flokkl. Vancouver H. H. Stewart J. H. Senkler E. T. Kingslev New Westminster I. D. Taylor John Oliver Yale-Cariboo Mart.in Burrell Dr. K.C.McDonald V’ictoria (J. H. Barnard Wm. Templeton Comox-Atlin H. Clements Duncan Ross Nanaimo F. H. Shepherd Ralph Smíth Kootenay ♦ A. S. Uoodeve Dr. J. H. Kjng KJÓSENDUR! 21. september næstkomandi verður ætíð tal- inn einn hinn þýðingarmesti dagur í sögu Canada. Litli krossinn sem þér setjið á kjör- seðlinn ákveður hvort hann verður til blessunar fyrir land og lýð eða hefir óheillaríkar afleiðingar í för með sér.Greið- ið atkvæði með þiíigmannsefn- um Gonservative flokksins og yður mun aldrei iðra þess.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.