Heimskringla - 28.09.1911, Page 1
XXV. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 28. SEPTEMBER 1911.
Nr. 52.
Hon. ROBERT LAIRD BORDEN
Conservativar vinna hinn mesta sigur í sögu
Canada—Tíu ráðgjafar fallnir—
Liberal ílokkurinn í molum.
i
Fimtudagurinn 21. september er
einn af merkisdögunum í sögu Can-
ada. þann dag er Laurier-stjórnin
vegin og léttvæjr fundin, og gagn-
skiftasamningarnir dauSadæindir.
Conservatívar sópa landiS, —
brevta 50 þingmanna minnihluta í
50 þingmanna meirihluta. Aldrei
fvrri hefir nokkur stjórnmálallokk-
ur unniS þvílílian sigur í landi
þessu, ojr aldrei hefir nokkurt mál
veriS rækilegar kveSiS niSur en
gajrnskiftasamningarnir.
Kosningaúrslitin urSu þau, aS
Conservativar unnu 3 sæti í Kova
Scotia, 3 sæti í New Brunsvvick,
1 sæti í Prince Edward Island,. 2
sæti í British Columbia, 16 sæti í
Quebec fylki og 23 sæti í Ontario,
— alt þetta umfram þaS sem þeir
áSur höfSu. í Manitoba og Saskat-
chewan er afstaSa flokkanna hin
sama og áSur : í Manitoba 8 Con-
servatíve og 2 Lib., og í Saskat-
chewan 9 Lib. og 1 Conservative.
I Alberta, aftur á móti, töpuSu
Conservatívar tveimur sætum.
AfstaSa flokkanna er því sú nú,
aS 134 Conservatív þingmenn hafa
náS kosningu, en aS eins 83 Liber-
alar. Fjórir þingmenn eru eun ó-
kosnir, og eru allar líkur til, aS
Consesvartívar fái öll þau sæti.
VerSi svo hafa þeir 138 þingmeun
á móti 83 Liberölum. MeS þessum
Liberölu þingmönnum eru taldir
W. M. German, sá er fylgdi Con-
servatívum á síSasta þingi í gagn-
skiftamálinu, og verkamanna full-
trúinn Verville, sem þó er íklegur
til aS fylgja liinni nj'ju stjórn aS
málum. Aftur eru í hópi Conserva-
Borden þakkar.
Svol&tandi sfmskeyti barst & skrifstofu Heimskriuglu á
þriðjudaginn var: S5
“Ottawa, Ont., 25. sept. 1911. ^
B. L. Baldwinson, M.P.P., ^
Winnipeg, Jían.
Gerið svo vel að þ'ggja og að færa vorum
íslenzku vinum mitt hlýjasta þakklœti fyrir góð- |í|
vilja þeii ra og árnaða' óskir. vv
R. L. BORDEN.” 1*
tíva taldir tveir Nationalist rr,
stm kosningu náSu.
Tíu af ráSherrum Laurier-stjórn-
arinnar féllu í valinn, en nmm
náSu kosningu og tveir IcituSu
ekki á náSir kjósendanna : þeir
Sir Richard Cartwright, sem sæti
á í senatinu og Sir Alan Ayles-
worth, dómsmálaráSherrann, sem
ætlaSi aS setjast í helgan stein.
Af þeim ráðgjöfum, sem féllu,
skal fyrst frægan telja fjármala-
ráSgjafann FIELDING, fóSur
gagnskiftasamninganna. Hann féll
fyrir F. B. McCurdy í kjördæminu
Shelburne-Queens í Nova Scotia,
sem hann hafSi verið þingmaSnr
fyrir í fjórtán ár.
SIR FREDERICK BORDEN,
hermálaráSgjafinn féll í Kings
kjörda'mi, Nova Scotia, fyrir 21
ára gömlum læknastúdent, er F.
D. Foster heitir.
S. A. FISHER, landbúnaSarráS-
gjafinn, féll í Brome kjördæmiuu i
Quebec, fyrir kornungum lög-
manni.
MACKENZIE KING, verka-
málaráSgjafinn, féll í NorthWater-
loo, Ont., fyrir W. G. Weschel,
borgarstjóra þar.
G. GRAHAM, járnbrautaráS-
gjafinn, féll í Brockville, Ont., mtö
miklum atkvæSamun.
WM. PATTERSON, tollmála-
( ráðgjafinn, sætti sömu forlögum i
Brant kjördæminu í Ontario.
WILLIAM TEMPLEMAN, náma
og skóga ráSgjafinn, féll í Victoria
í British Columbia, og var at-
kvæSamunurinn um 500
J. BXJREAU, ríkissaksóknarinn,
áttundi ráSgjafinn sem féll, hafSi
1500 atkvæSa fleirtölu við kosn-
ingarnar 1908, en nú varS hann
300 atkvæSutn í minnihlyta.
Dr. BELLAND, sá níundi af hin-
fallin!
um föllnu ráSgjöfum, var í kjöri í
tveímur kjördæmum og náSi kosn-
ingu í aS eins öSru þeirra.
WM. PUGSLEY, ráSgjafi opin-
berra verka, er sá tíundi af Laur-
ier ráSgjöfunum, setn falliS liefir.
Haiin féll í St. John, N. B.
Hinir fjórir ráSgjafarnir, sem
koMiingu náSu, fengu stórum
mimii fleirtölu atkvæSa en viS
kosningarnar þar á undan.
ófarir Liberala í Austurfylkjuu-
um voru svo algerar, sem fraxnast
gat ver verið. Flestir þeirra Ie:ð-
andi menn hafa falliö þar, og fylk-
‘S, sem taliS var bjargfast meS
Sir Wilfrid Laurier, hefir nú n est-
um skifst aö jöfnu milli flokk.iuna.
I Ilaliíax, Nova Scotia, iógSu
Liberalar og fylkisstjórnin bar tig
alla fram, að fella Mr. R. L. Lor-
den, Conservatíva leiStogann, cg
settu á móti honum mikilhæfasta
og vinsælasta meölitn fylkisstjórn-
aé nuar, A. McLeau dómsmálaráð-
gjafn. En Mr. Borden átti þar
frægum sigri að hrósa sem aanar-
staðar.
Urslitin í Vesturfylkjunum eiv i
fylsta máta ákjósanlejJ fyrir Con-
servatív flokkinn, því það var aug-
ljóst, að gagnskiltasamnings upp-
kast.'S átti þar meiri byr en i
Austurfj'lkjunum. Kn útkoiuan
veröur sú, aS þingmannatalan
veröur hin sama og áður ; og þó
öll líkindi til, aö verði einum þing-
manni lleira, því Yukon mun vaia-
fitið gerast Conservatív, en kosn-
ing þar fer fram 23. októþer.
Manitoba sendir átta Conscrva-
tíva á sambandsþingiö. 1 Dauphiu
helir lokkurinn tapað Glen Carnp-
belk n uuniö Brandon i staöinn,
og þar hefir J. A. M. Aikius
breytt 69 Liberal meirihluta i rúm
900 Conservatív atkvæða fleirtólu
— 1 Winnipeg hefir Alex. Haggart
yfir 5,000 atkvæða fleirtölu yfir
Ashdown, og hafa sjaldnar v erri
hrakfarnir farnar veriS en Ash-
down fór þar. — Manitoba fylki
hefir ótvíræðlega sýnt það við
þessar kosningar, að ójöfnuðurinn
og óréttiætið, sem Laurier-stjórn-
in beitti fylkið, hefir ekki glej'mst,
þrátt fyrir fagurgala og blekking-
ar. — Heiður sé Manitoba !
1 Saskatchewan tapa Conserva-
tívar Qu’appelle klördæminu, en
vinna Prince Albert, og lækkuðu
atkvæða fleirtölu Liberal þing-
mannanna að stórum mun frá því
sem hún var við kosningarnar
1908.
1 Calgary, Alberta, hækkar R.
B- Bennett atkvæðafleirtölu Con-
servatíva upp úr rúmum 600 upp í
tæp 3000. Og í British Columhia
eru allir þingmennirnir kosnir úr
flokki Conservativa og það með
gríðarmiklum atkvæðamun.
það er því Conservatív sigur um
land alt, — frægur og verðskuld-
aður sigur.
En hvað um Liberala ? Flokkur
þeirra allur í molum, — bcztu
mennirnir fallnir og sjálfur Lanr-
ier sagði fyrir kosningarnar að
hann ætlaði sér ekki að verða ieið-
togi minnihluta. Hver leiðtogiun
verður, er óráðið, því Hon. Field-
ing, sem bezt var til foringja fall-
inn, liggur í valnum. I.iklegast er
talið, að Hugh Guthrie, þingmað-
ur fyrir South Wellington, Ont.,
veröi kjörinn foringi ; hann er sá
eini af Liberal þingmönnunum í
Ontario, sem er endurkosinn með
auknu fylgi. Hann hefði orðið út-
nefndur dómsmálaráðherra í stað
Sir Alan Aylesworths hefði Laurie
haldið völdum.
Royal Household Flour
Ge fur
æíinleHa
full-
nægmg.
EINA MYLLAN I WTNNIPF.G -L^TIÐ HEIMA-
iðnað sitja fyrir viðskiftum yðar.
zJSLTI "I iM IMBMM——M
Canada hefir með kosningum
þessum ákvarðað að vera sjalf-
stætt ríki innan brezka veldisius,
en hafnað að gerast hjáleiga
Bandaríkjanna. þjóðarheiörinum er
borgið og á framtíðarsólu Canada
hx-ílir enginn skuggi. Ráðvönd
og framtakssöm stjórn kemur uú
til valda og Canada fleygir áfram
á framfarabrautinni, — brautinui
til auðs og gengis.
Dómur þjóðarinnar er ótvíræð-
ur : Canada fyrir hina canadisku
þjóð.
* * *
Síðustu fréttir segja, að Sir Wil-
frid Laurier ætli að verða leiðtogi
minnihlutans. Kveðst hafa fengið
áskoranir þess efnis úr öllum hlut-
um landsins, og að yfirgefa flokk-
inn á neyöarinnar tíma væri ó-
drengilegt. Laurier verður því að
líkindum leiðtogi Liberala, unz
betra skipulag kemst á flokkinn.
En Laurier í minnihluta verður
ekki hinn sami og stjórnarformað-
uritin Laurier. Liheral flokkurimt
er í rústum.
verka hefir hann ætíð verið, og
farið sínu fram, hvort mönuum
hefir líkað betur eða ver.
Vér erum þess fullvissir, að
Ilon. R. L. Borden veitir Cauada
ágætis stjórn, framkvæmdarsama
og heiðarlega, op- að skjöldur lians
V'erður flekklaus til endadægurs.
Og það er einmitt þess kottar
stjórn og stjórnarformaður, sem
Canada er nauðsynleg.
Lengi lifi nýi stjórnarformaður-
inn R. L. BORDEN !
Kosningarurslitin.
Úrslit kosninganna sýna kosna
136 Conservatíva og 83 Liberala,
og er það 53 meirihluti fyrir Con-
servatíva. Tvær kosningar eru cft-
ir : í Rainy River, Ont., og Yukon
og er vafa lítið, að Conservativar
vinna þær báðar. Afstaða flokk-
anna er nú þannig :
Hvenær Mr. R. L. Borden tekur
við stjórnartaumunum, er tkki
fullráðið, því Laurier-stjórniu þarf
að hreinsa lítillega til í fjósinu áð-
ur en hún getur farið frá. En áð-
ur en tvær vikur eru Hðnar mun
Borden-stjórnin hafa tekið við. Og
Mr. R. L. Borden sem forsætisráð-
herra mun taka á móti hinum
nýja landsstjóra, hertoganum af
Connaught, sem hingað iemur
kring um þann 10. næsta mánaö-
ar. — Nýja þingið kemur sainan í
byrjun nóvember, og verður sett
af nýjum landsstjóra og undir
nýrri stjórn.
Sigurvegarinn.
Hinn nýi stjórnarformaður Can-
ada, Hon. ROBERT LAIRD
BORDEN, er lietja dagsins. Ilon-
um ber heiðurinn öllum fremur
fyrir hinn mikla sigur Conservatív
ílokksins. Stefna hans og iram-
koma voru það, sem unnu fylgi
kjósendanna og leiddu til hinna
heppilegu úrslita.
R. L. Borden er fæddur að
Grand Pre, Nova Scotia, þaun 26.
júní 1854, og er því nú, þegar
hann stígur í valdasessinn, rumta
53. ára gamall.
Ilann tók stúdentspróf 22. ára
gamall við Acadia Villa Academy,
og hlaut ágætiseinkunn. Nánii
sínu hélt hann frekar áfram og
varð prófessor í stærðfræði við
Glenwood Institute í New Jersey.
En honum geðjaðist ekki að ketin-
arastörfum, og tók að nema lög,
j og varð málafærslumaður 1878-
Árið 1903 var hann af Queens há-
skólanum sæmdur doktorsnafnbót
í lögum, og tveim árum síðar
sæmdi franski háskólinn, St. Frau-
cis Xavier, hann sömu nafnbót.
Til sambandsþingsins var Mr.
Borden kosinn í fyrsta sinn 1896
fyrir Halifax. og verið endurkos-
inn þar við kosningarnar 1900,
1908 og 1911. Hann féll bar við
kosninggrnar 1904, en náöi þing-
sæti fyrir Charleston, Ont.
Strax á hinu fyrsta þingi þótti
mikið til Mr. Bordens koma, og
(var hann brátt skoðaður í fremstu
j röð flokksmanna sinna, og þaun
26. febrúar 1901 var hann kosinn
leiðtogi flokksins. í tiu ár heflr
hann því verið leiðtogi minnihlut-
ans, og við tvennar kosningar hef-
ir hann 'beðið ósigur, en við hinar
þriðju leiöir hann ílokk sinu til
hins frægasta sigurs, sem nokkru
sinni hefir unninn verið í Canada.
Sem flopksleiðtogi hefir Borden
Sem flokksleiðtogi hefir Borden
andstæðinga sinna sem ilokks-
manna. Hann hefir alt af komið
til dyranna eins og hann var
klæddur, en aldrei tjaldað fram-
komu sína hræsni og tvöfeldni.
Einarður og ráðvandur til oröa og
Fylki Cov. Lib.
Manitoba .. 8 2
Ontario . 72 1*3
Quebec .. 30 35
Nova Scotia ... . .. 9 9
New Brunswick . .. 6 7
Pr. Edward Island 2 2
Saskatchewan .... .. 1 9
Alberta .. 1 6
British Columbia. ... 7 0
Samtals .... 136
83
Tveim kosningum hafði verið
frestað í Quebec til 25. þ.m., er
fóru svo, að Conservatívar uunu
báðar, og féll í öðru þeirra
enginn annar en flotamálaráðgjaf-
inn Rodolphe Lemieux, og er það
ellefti ráðgjafinn, sem ósigur beið.
En hann liafði sótt í tveimur kjör-
dæmum, og náði kosningu í hinu.
Ennfremur er líklegt, að fleirtala
Conservatíva aukist við endur-
talning atkvæða, sem heimtuð lief-
ir veriö í ýmsum kjördæmum. En
sem stendur hafa Conservatívar
53 þingmanna meirihluta.
VEGGLIM
/
I kaldar suniar o>í
lieitar vetrarbygfír-
ingar, notið
og ‘Empire’ teg-
undir^ af vegglími.
Vér höfum ánægju af að
senda yíur v e r ð 1 i s t a og
fræðslu bæklinga vorra.
Company, Ltd.
Winnipeg, Manitoba