Heimskringla - 28.09.1911, Síða 3
HEIMSKRINGLA
WINNIPKG, 28. SErT. 1911. 3. BLS.
Conservativu þingmennirnir í Manitoba.
J. A. M. Aikins, K.C., B/andon
Dr. W. J. Roche, Marquette
Dr. F. L. Schafiner, Souris
Alexander Haggart, K.C., Winnipeg
W. H. Sharpe, Lisgar
Arthur Meighen, Portage Ia Prairie
W. D. Staples, Macdonald
Geo. H. Bradbury, Selkirk
stjórnin heimti fyrir bólfestu G}'8-
inga.
J>etta Gyðingahatur á liúss-
landi stafar nokkuS af því, aS til
nokkurra ára voru það GySiug-
arnir, sem verzlun landsins höföu
aS mestu í höndum sér, og íé-
flettu þeir þá Rússana hlífSarlítiö,
o^ þaS er Rússum nú í huga aS
gjalda. — En aSal undirrót ahra
GySinga-ofsókna er hin rameíida
rússneska kirkja, sem heldur aS
mestu öllu landinu og stjórniuni í
járngreipum sinum. Á liennar
skjöld verSa skrifuS öll hrySjuverk
þau 0£ ofbeldi, sem vesalings GyS-
ingfarnir hafa orSiS aS þola. Og
haldi því áfram, sem g-engiS hefir
nndanfarin tvö árin, verSa GvS-
injrarnir meS öllu flæmdir burt úr
Rússlandi innan skams tíma.
T0R.B3LA.
Vér íslendingar, giftir menn en
ógiftir einkum, biSjum allar ís-
lenzkar stúlkur og konur aS mæta
oss 2. október kl. 8 aS kveldi á
norvesturhorninu á Sargent Ave.
og McGee stræti. Eins og þér all-
ar vitiS, væri oss kært aS þér
kæmuS sem næst tilsettum tíma,
því aS hver mínútan
er afarlöng, þegar maSur bíSur
þannig á h o r n i og hlutaSeig-
andí kemur ekki á réttum tíma.
SíSan förum vér öll inn á Skuld-
ar-tombóluna, sem þar verSur
haldin og skemtum okkur vel og
lengi fvrir aS eins 25c á mann eSa
50c fyrir pariS.
YSar meS virSingu,
Nefndin.
Gyðinga cisókíiinsir á
Rússianai.
J)aS virSist engum efa bundiS,
aS tússneska stjórnin hefir fast-
ráSiS, aS reka afla GySinga úi
landi. LagaboS hvert á fætur öSru
hafa veriS gefin út, sem þrengja æ
meir og meir aS kosti þeirra, og
leyniþjónar stjórnarinnar ferÖast
um landiS og æsa lýSinn gegn
GySingurfi. Einkaréttindi, sem
þeim áSur hafa veriS veitt, hafa
veriS brotin hvert á fætur öSru,
og hafi þeir kvartaS til stjórnar-
valdanna yfir órétti þeim, sem
þeir hafa beittir veriS, hafa þeir
enga leiörétting fengiÖ mala sinna,
heldur þess i'staS átt afarkostum
aS sæta fyrir dyrfskuna.
]>aö er rússneska kirkjuvaldiS,
sem er undirrót ofsóknanna gegn
GySingunum, og þaS eru tnunkar,
sem ferSast víSsvegar um landiS
og æsa fólkiS gegn Gyöingunum,
og mörg grimdarverkin hafa veriÖ
framin aS þeirra undirlagi. Einn
af þeim munkum, sem mest hefir
boriS á í þessu sambandi, heitir
Iliadore. Er hann sagSur afburSa-
maSur aS mælsku og fylgir íólkiS
honum i bindni. Telur hann hinum
óupplýsta lýö trú um, aS GyÖing-
arnir ætli sér aS hrinda hinum
guöisenda keisara af stóli og setja
í hásætiS GySing ; einnig aS þeir
ætli aS þröngva rússnesku þjóS-
inni til aS taka Gyöinga-trú. Og
lýSurinn trúir þessu og fretnur
hvert hrySjuvérkiS á fætur ööru
á vesalings GySingunum.
Síöustu hrySjuverkin hafa veriö
framin í þorpinu Elenovkas. þ>ar
réSist skríllinn um hánótt á GyS-
ingahverfiö, brutu upp húsm og
tóku fólkiö hálfnakiS úr rúmunum
og léþu hræSilega. Yoru konur og
dætur svívirtar fyrir augum
manna sinna og sona. Karlmönn-
unum var misþyrmt meS byssu-
stingjum og bareflum, og þeir,
sem mótspyrnu sýndu, voru um-
svifalaust drepnir. FólkiS var rek-
iS í náttklæSum sinum út úr hús-
unum og drifiS meS byssuskeptum
°g svipum út úr þorpinu. IIús
GySinganna voru síSan rænd öllu
fémætu og síSan rifin til grunna.
Yfirvöldin létu skrílinn óáreittan
meS öllu fremja hrySjuverkin og
gripdeildirnar, en sendu þó eitt-
hvaö af fatnaöi til GySinganua ;
en þau skilaboS fylgdu, að bezt
væri fyrir þá, aS hypja sig sem
fyrstburt úr því bygöarlagi.
YiSburSir þessu líkir eru altíöiv
á Rússlandi.
A síSustu þremur mánuÖum
hafa hátt á fimta þúsund Gyö-
ingar veriS reknir úr landi og
sviftir öllum eignum sínum, sem
þeir meS súrum sveita höfSu kom-
ist yfir. Margir af þessum mönn-
um höföu um mannsaldur veriS
meS nýtustu borgurum sinna hér-
aSa og aldrei brotiS neitt af boS-
um stjórnarinnar. Engu aö síöur
voru þeir nú sviftir óSulum sínum
og þegnréttindum, — aS eins af
' þeirri ástæSu, aS kirkjan og valds-
mennirnir vildu sölsa undir sig
eignirnar.
AöferSin, sem stjórnin sjálf not-
ar iSuglegast til aS flæma Gyðing-
ana burtu, er í því fólgin, aS
j svifta þá möguleikanum til að
! vinna fyrir sér og sínum ; — neit.a
þeim um leyfi til aS verzla, um
leyfi til aS reka nokkra iSnaSar-
grein, — eSa í einu orSi aS neita
þeim um alla lifsmöguleika. Eini
vegurinn fyrir GySinga verSur því
aS flytja úr landi.
í rússneska hernum eru margir
GyStngar og eiga þeir hinum
sömu óréttindum aS sæta, sem
hinir aðrir bræSur þeirra. Margir
þcssara hermanna tóku þátt í
stríSinu mikla, sem Rússar áttu i
viS Japan, og reyndust Gyöingar I
hinir hraustustu hermenn. En |
þegar stríðinu er lokiö, eru launin
þau, aö hermönnum þessum er
neitaö um heimfararleyfi. peim er
haldiö austur í Síberíu, fjarri átt-
högum sínum og skyldmennum,
og eru þrælkaSir þar sem glæpa- ,
menn væru. Margir þeirra, scm
særöust í bardaganum og mistu
limi, voru reknir af sjúkrahúsun-
um og hermannahælunum vegna
þess, aS þeir voru GySingar. ]>aö
voru launin fyrir dyggilega og
hrausta framgöngu.
Einn þessara GySinga hermanna
— Joseph Werkbreit — haföi á-
unniS sér frægS í stríSinu fvrir
hugrekki sitt og snarræSi, ITafSi
hann veriö sæmdur undirforingja-
tign og heiöursmerkjum. En þcgar
hann fær heimfararleyfi og kemur
til átthaganna, er honum visaS úr
janni, vegna þess, aö hann hafi
ekki þau skilyröi fyrir hendi, sem
Vesturfylkja þingmenn.
MANITOBA—10 Þingmenn
Kjördœmi.
Nýkosnu \>in<jmennirnir F,®j^®la
Winnipeg Alex. Haggart .Con. 5124
Brandon J. A. M. Aikins 897
Dauphin R Cruise . Lib. 346
Lisgar .. W. H.Sharpe .Con. £17
Macdonald ... W. D. Stapies .Con. 223
Marquette Dr. W. |. Roche . Con. 280
Portage la Prairie A. S Meighen .Con. 729
Provencher Dr. J. P. Molloy . Lib. 452
Belkirk G. H. Bradbury .Con. 91
tíouris Dr. F. L. Schaffner.... .Con. 68
Kjödœmi. Fyrirv. þmymenn. Fleirtala atkv.
Winnipeg Alex. Haggart . Con. 2018
Brandon llon Clifford Sifton ... . Lib. 69
Daupliin..............
Lisgar................
Macdonald ............
Marquette.............
Portage la Prairie...
Provencher ..........
Selkirk..............
tíouris...............
Glen Camphell........<’on. 217
\V. H. Sharpe.........Con. 105
\V. D. Staples........Con. 57fi
Dr. >V. J. Roehe........Con. 570
A. S. Meighen.......<’oti. 250
Dr. J. P. Molloy......Lib. 4fi0
G. H. Bradbnry........Cou. 98
Dr F. L. Schatíner ... .Con. 851
SASKATCHEWAN—10 þingm.
Kjöt (bemi. Nýkomi u þingmenn irnir Fleirtala atkv.
Mackenzie Dr, E. L, Nasli . Lib. 1022
Humboldt . .. D. B. Ne ly . Lib. 8"0
Regina . .. Wm. Martin . Lib. 11 < >2
rsaltcoats .. Tlios. MacNutt . Lib. 1343
Qu’Appelle . T. Levi Tliompson . Lib. 256
Moose Jaw . Lib. • Coa. 8O0 485
Prince Albert Jas. McKay
Sask>itoon . .. (4. E. McCraney . Lib. 942
Assiniboia J. G. Turriff . Lib. 134 7
Battelford A. Champagne . Lib. 265
Kjördœmi. Fyrirt). þingmenn Floi at t tala v.
Maekenzie Dr. E. L Nash . Lib. 1113
Humboldt D. B. N<‘ely . Lib. 1389
Regina W. M Martin ..Lib. 76'»
Saltcoats Thos MacNntt . f.ib. 678
Qu’Appelle H. B. f.ake .Con. 52
Moose Jaw VV. E Knowies ..Lib. 1064
Prince Albert A. W. Rnttan • Lib 129
Saskatoon G. E. McCraney . Lib. 1477
As'iniboia J G. Turrifl' . Lib. 505
Battleford A. Champagutí . Lib. 1194
ALBERTA —7 þingmenn
Kjördæmi. Nýkosuu þiuQinennir, HIT Fleirtala aik v.
MacLeod Dr. Warnock . I.ib. 512
Calgary R. B. Bennett .Con. 2825
Edmonton Hon. Frank Oliver.... 616
Medicine llat W. A. Bnchanau . I.ib. 376
Victoria W. H. White 400
Red Deer Dr M. Clark 525
Ötrathcona i..... J. M. Douglas 257
Kj'ördœmi. Fyrirv. pingmenn Fleirtala atkv.
MacLeod John Herron . Con. 303
Calgary M. S. McC'rthy .Con. 687
Edtnonton Ilon. F. Oliver 2317
Medicine Hat C. A. Magrath . Con. 352
Victoria W. H. White 370
Red Deer Dr. M. Clark . Lib. 260
Strathcona J. M. Douglas accl.
BRITISH COLUMBIA OG
YUKON—8 þingmenn
Floirta’a
atkv.
Yukon................. Kosning 23. Oct.
Kjördœmi. Nýkosnu þingmenni-nir
Vancouver City.......... H. H. Stevens..........C ,n. 2927
Comox-Atlin...... ...... H. S. Clements.........Con. 273
Nanaimo................. F. Shepherd............Con. 487
Yale-Caribou ........... M. Burrell............ Con 1200
New Westminster......... J.D. Taylor.............Con. 1649
Victoria................ (4. H. Barnnrd..........Con. 464
Kootenay................ A. S. Goodeve..........Con. 3195
Kjðrdtrmi. Fyrirr. þingmenn ripfijtala
Vancouver............... Geo. H. Cowen............Con, 1582
Comox Atlin............. W. Templeton.............Lib. accl.
Naniamo................. Ralph Smith..............Lib. 159
Yale-Caribou............ M. Burrell...............Con. 893
New \Vestmin8ter........ J. D. Taylor........»r?«Con. 846
Victoria................ G. H. Barnanl............Con. 13
Kootenay................ A. S. Goodeve............Con. 936
Yukon................... F. T. Congdon............Lib. 331
1