Heimskringla - 28.09.1911, Síða 5
IIEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 28, SEPT, 1911.
.. BLS.
FÖLLNU RAÐGJAFARNIR.
Hon. Wfl. FIELDINQ, fjármálaráðiijafi.
Hon Q. P. GRAHAIYl, járnbrautaráðgjafi.
Hon. SIDNEY FISHER, landbúnaðarráðgrjati.
Hon. WM. PUQSLEY, opinberra verkaráðgjufi.
Hon. McKENZIE KINQ, viunumálaráðgjatí.
Hon. WM PATTERSON, tollmálaráðgjafi*
Hon. WM. TEHPLEMAN, námaráðgjafi.
Ilon. Sir. FR. BORDEN, hermálaráðgjafi.
Hon. JACQUES BUREAU, ííkis saksóknai i.
Hon. Dr. BELLAND, póstmálaráðgjafi, sókti í
tveimur kjörkæmum, féll í oðru.
Fréttir.
Marokko þrætumálin virðast mi
loksins vera því sem næst á enda
kláö. pjóöverjar hafa stigiö niöur
af sínum háa hesti og slakaÖ til i
kröfum sínum, og áður en vikan
er öll, er búist við, að samniugar
verði undirskrifaðir. 1 augum
heimsins hafa pjóðverjar lækkað
vegna afskifta sinna af þessum
málum, — sérstaklega þegar þeir
neituðu sæmdarboði Frakka, en
komu sjálfir með mótkröfur, er
voru fram úr hófi ósvífnar ; en í
stað þess, að halda sér þá að þess-
um kröfum, éta þeir nú ofan í sig
allan gorgeirinn og ætla að ganga
að því tilboði, sem þeir áður
höfnuðu. — Ástæðnrnar fyrir þess-
ari tilslökun pjóðverja eru taldar
þær, að þeir þóttust ekki megnug-
ir að fara í stríð, þar sem Frakk-
ar áttu jafnölluga bandamenn scm
Englendinga og Rússa. Einnig er
fullyrt, að Bandaríkjaauðmaðurinn
P. Mórgan, sem er vinur þýzka-
landskeisara og fjárhagsleg mátt-
arstoð, hafi lagt fast að keisaran-
um að flana ekki út í stríð. 'Úrslit
málanna verða því þau, að þjóð-
verjar fá litla sneið af Frönsku-
Congo, en Frakkar fult sftirlit
með Marokko, og Englendingar
verzlunarfrelsi þar. — í raun réttri
er enginn málsaðilanna ánægður—
nema ef væru Englendingar —, því
pjóðverjum þykir sinn skerfur of
lítill, en Frökkum þykir óþarfi að
gjalda pjóðverjum nokkuð. En
engu að síður verður sæzt þannig
á málin, og þar með er sú ófrið-
arbíikan hjá liðin.
— Kranskt herskip, Liberte,
sprakk í loft upp á Touleon liöfn
á mánudagsmorguninn og íórust
þar nær 400 manns. Skipshöfnin
var alls 750 manns, en 250 höfðu
landgönguleyfi, svo að 500 voru í
skipinu, þegar slysið varð ; og af
þeim gátu um 100 hent sér í sjó-
inn og bjargað sér, en hinir létu
allir lífið. Ilörmungaslys þetta or-
sakaðist þannig, að eldur komst í
púðurforða skipsins og olli spreng-
ingunni. Skipið Liberte var nýtt
og vandað og í fremstu röð her-
skipa Frakklands.
— Öfriðlega lítur nú út inilli
Tyrkja og Itala, út af Tripolis, ný-
lendtt Tyrkja á norðurströnd Af-
ríku. Hafa ítalir haft verzluuax-
hlunnindi þar all-mikil, en nú hafa
Tyrkir viljað bola þeim út. Hefir
mikill málarekstur verið út af
þessu milli ríkjanna og að eugri
niðurstöðu komist. Nú hefir Itöl-
um leiðst þófið og hafa þeir sent
herskip til Tripolis og búa sig af
kappi í stríð. Kvað það vera ætl-
un Itala, að ná undir sig Tripolis,
hvort sem Tyrkjum þykir Ijúft
eða leitt. — Tripolis er skamt frá
Marokko, og er sem óöldin þar
hafi haft áhrif á tnálin í Tripolis.
Alt útlft er fyrir, að stríð verði.
— Níu þingkosningar eiga að
fara fram í Ontario fylki í nóvem-
ber næstk. Níu fylkisþingmenn
sögðu lausum sætum sínutn til
þess að sækja í ríkiskjördæmum
þar í fylkinu. þeir unnu allir í
kosningunum, svo að nú verður að
fylla skörð þau, sem urðu við
uppsögn þeirra úr fylkisþinginu.
— Uppreistaralda mikil hefir ris-
ið á Spáni. Uppreistarflokkar eru
þar nú í hverri sveit og hverju
þorpi, en þó mest í stórborgunum.
Verkalýðurinn er nú í mesta máta
óánægður með ástand sitt, allar
lífsnauðsynjar svo að hækka í
verði, að almenningur fær ekki
undir risið. Margir eru óánægðir
með alt stjórnarfarið, og svo er
þessi óánægja mögnuð, að stjóruin
hefir alt landið undir hervaldi. í
Madrid borg einni hefir stjóruin
25 þús. hermenn undir vopnutn til
þess að aðstoða lögregluna og
halda uppreistarmönnum í skefj-
um. Skattar eru þar orðnir svo
þungir, að þeir, sem nokkrar inn-
tektir hafa, vefða að borga 10 pró-
sent af þeim til stjórnarinuar.
þungur skattur er og á öllum
fæðutegundum. Meðal fjölskyldur
verða að borga $40.00 á ári fyrir
löggæzlu, og alt er að sama skapi.
— Fyrir meira en ári síðan
fanst í vatni einu í British Colum-
bia lik af mantú, sem 4 menn vott
uðti að væri William Bunyan. og
sem nokkru áður hafði hvorfið þar
úr nágrenninu. En á laugardaginn
var kom Bunyan í leitirnar heill
heilsu, en reiður yfir því að hafa
verið talinn dauður.
— Dimity Bogroff, morðiugi
Stolyþins, rússneska forsætisráð-
herrans, hefir verið dæmdur til
hengingar. Varð hann vel við dómi
sínum og lætur hið bezta yfir ó-
dáðaverkinu. Jarðarför Stolypins
fór fram í St. Pétursborg á fimtu-
daginn var, að viðstaddri keisar.i-
hirðinni og öðru stórmenni.
— Uppþot mikið varð í Vínar-
borg þann 17. þ.m., þegar 200 þús.
manns héldu fund á strætum úti
til að mæla á móti vaxandi verði
á lífsnattðsynjum. Stærsti fundur-
inn var haldinn frammi fyrir liorg-
arráðhúsinu og þar fluttar marg-
ar svæsnar æsingaræður.. Svo var
að sjá, sem allur mannfjöldinn
hefði liaft vasana fulla af grjóti,
því að ræðunum loknum tóku á-
heyrendur að kasta grjóti í ráð-
hússgluggana. þá kom lögreglan
og vúldi skakka leikinn, en steuv.m-
um \Tar þá miðað í höfuð lög-
regluþjónanna. Bardaginn hélt á-
fram mikinn hluta dagsins. þá
var herlið boðað út og þrjár skot-
hríðar gerðar á mannfjöldann, svo
að hann sundraðist um stundar-
sakir. En brátt barst hjálp úr
ýmsum áttum, og var þá alt
grýtt, sem varð í vegi mannfjöld-
ans, sem hrópaði : ‘‘Gef oss brauð
en ekki hermenn ! ” Tók nú núg-
urinn mjög að æsast og rænti btið-
ir og önnur verzlunar og vöruhús
víðsvegar í borginni. Múgurinn
ltlóð upp víggirðingum þvert yfir
stræti borgarinnar til að v arna
hermönnunum að komast áfrarn.
En svo fór að lokum, að skothríö
herliðsins bældi uppþotið niður í
miðhluta borgarihnar ; en þá færð-
ist það til útjaðranna og urðu þar
sptejl mikil. — Verkamenn þar í
borginni hafa verið æstir mjög í
sl. 18 mánuði út af verðhækkun,
sem þá varð á almennum lífs-
nauðsynjum. Mælt er, að keisarinn
hafi þráfaldlega lagt að • stjórn
sinni, að fá bót ráðna á þessu á-
standi, en hún ekki fengið að gert.
— það er bannað með lögum í
Kansas ríki, að kyssast á opinber-
um stöðum. þann 19. þ.m. voru
hjón, Mr. og Mrs. Ben. Spannes,
dæmd af Carlisle dómara til þess
að borga sína hundrað dollars
hvert fyrir að kyssast í Shavvnes
lvstigarðinum þar í borginni kveld-
ið áður.
— Mrs. Paquett í New lamp-
shire ríki eignaðist 12. barnið sitt
í síðustu viku. Móðirin er að eins
27 ára gömul. Bóndi hennar misti
móðinn, þegar hún eignaðist 12.
barnið og strauk frá öllu saman.
Ilreppurinn varð að taka að sér
uppeldi allrar fjölskyldunnar.
— Eldfjallið Ætna á Sikiley es
tekið að gjósa, og rennur bráðin
hraunleðjan í straumum niðttr í
bvgðir og gerir stórskemdir. Fólk-
ið hefir flúið undvörpum úr b ejutn
þeim, sem standa v7ið rætur fjalls-
ins yfir til meginlandsins, þar sein
það er hólpið fyrir jarðskjálftum
og hraunflóðttm.
Fréttabréf.
MARKERVILLE.
(Frá fréttaritara llkr.).
17. sept. 1911.
Tíðarfarið, siðan heyvinna byrj-
aði, hefir löngum verið óhag-
kvæmt ; ágústmánuður allur vot-
viðrasamur, svo alment varð lítið
ágengt ; hafa hey hrakist og
skemst mjög sökum óþurkanna.
Um síðastliðin mánaðamót skifti
um veðráttu til þurrara, svo mik-
ið hefir náðst af heyjum þeim, sem
lágu óhirt. Nú hafa aftur verið
þurkleysur og rigningasvækja í
nokkurra daga, og lítur inn út
fyrir það sama. Víða hafa bændur
verið í þröng með heyland, sökum
þess, að vatn hefir legið yfir lágum
! engjum í sumar, til stórskaða, og
hafa margir þess vegna fult í fangi
að ná nægum fóðurbirgðum. Akr-
j ar hafa orðið seint til vegna vot-
! viðranna og þess, hve vel þeir
1 greru ; enginn sá akur sézt hér,
sem ekki sé ágætlega gróinu.
j Slætti á ökrum er því enn Lvergi
! nærri lokið, enda eru hafrar eun
Skrifið eftir þessari bók-Hún er gefin
VÉR VILJUM AÐ ÞÉR FÁIÐ EINA AF BÓKUM ÞESSUM
Vegna þess það sparar yður peninga. Hön sýnir myndir af fatnaði, eldavélum, verkfærum
og sérhverju f>vf sein þér þarfnist til hausts og vetrar. Hún sýnir lægsta verðið á öllum vör-
um, segir hvernig þér getið fengið þær frá Winnipeg, með miklum sparnaðar anka.
Þér megið vera fullvissir um gæði vörutegundanna sem sýndar eru í bók þessari. Vér
ábyrgjumgt hvern hlut og skilum yður peningunum aftur ef þér eruð ekki fyllilega ánægðir
með kaupin.
F«ið þessa bók án tafar áður en þið kaupið vetrar nauðsynjar yðar. Aðeins tilkynnið
nafn yðar og pósthús.
Nafn...................... Póstliús........................
Klippið sfðun þessa auglýsingu úr blaðinu og sendið til
<*T. EATON CO,1TEí
WINNIPEG, CANADA
Gerið þetta, og þér fáið eina af þessum stóru bókum, senda yður kostnaðarlausn með næsta pósti.
víðast grænir. Skemdir á ókrum
hafa engar enn orðið af frosti, en
lítið eitt af hagli á stöku stað.
Aðalhættan er nú, að snjór falli i
þessum mánuði eins og oft hefir
komið fyrir.
Ileilsufar er hér alment gott, og
góð líðan yfirleitt. — Slys varð
hér seint í næstliðnum mánuði, —
með þeitn hætti, að unglingspiltur,
sonur Jónasar bónda Jónssouar,
að Markerville, var að raka hey
langt frá heimili sínu og lærbrotn-
aði laust fyrir ofan knén. Euginn
vissi um þetta tilfelli fyrr en rann
hafði með hörkubrögðum og stöku
þolgæði fært sig langan veg, svo
menn yrðu hans varir.
Nýdáinn er hér aldraður maður,
Jason að nafni, tengdafaðir þeirra
I. Reinholt í Red Deer og Jóhanns
Sveinssonar bónda við Burnt
Lake. Hann var ættaður úr Húna-
vatnssýslu á Islandi, þórðarson
frá Sigríðarstöðum í Vesturhópi ;
76 ára gamall.
Mikið hefir verið hér um fuuda-
höld til undirbúnings sambands-
þingskosningunum, af báðum
flokkum ; en vant er að gizka á,
hvor flokkurinn muni liðsterkari.
Hér ræða menn málin án fiokks-
ofstækis, sem betur . sýnist ciga
við, því fiokksofstæki villir efa-
laust sjónir mörgum skynsöttium
manni, og ekki geta tnér fundist
Heimskringla og Lögberg góðir
leiðtogar í stjórnmálum, þau cru
alt of mikil flokksblöð til þess.
JON JÖNSSON, járnsmiður, afl
790 Notre Dame Ave. (hornt Tor-
onto St.) genr við alls konar
katla, könnur, potta og pönnur
fyrtr konur, og brýmr hntla og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Alt vel af hendi leyst íyrir litla
borgttn.
Herra Jón Ilólm, gullstniður,
hefir sett sér ttpp verkstæði í
Gimli bæ, á lóð herra Eitiars
Gíslasonar og hefir dvöl hjá hon-
tim. Herra Hólm gerir þar, etn.sog
að undanförnu hér í borg, vtð tdls
kyns gull og silfur muni, sntíðaé
hringi og annað, sem fólk þarín.tst
og gerir við ýmiskonar aðra nmni
eftir þörfum. Jón er smiður góður
og þaulæfður, og bygðarbúar ættu
j að skifta við hann.
Ættareinkennið 195
Meðan hann var að hugsa ttm þetta, kom þjónn
inn með bjóð í hendi sinni og horfði spyrjaudi á
Cyril.
‘‘Afsakið, hcrra”, sagði hann hikandi, ‘‘eruð þér
ekki herra Warring?”
“Jú”, svaraði Cv’ril, “eigið þér erindi við mig?”
“Já, herra, ég hefi símrit til yðar, en þér eigið að
borga tvo shillings í bttrðargjald”.
Cyril borgaði peningana og opnaði svo símritið,
er hljóðaði þannig :
“Kem heim með fyrsta skipi til að borga skuld
mína og líöa verðskuldaða hegningu. Kelmscott
er með mér. Okkttr líður vel. Guy Warring”.
Cyril varð orðlaus af undran og rétti iílrnu
símritið. Iltitt leit til hans sigri hrósandi og r.agðt:
“Nú sjáið þér að ég hefi rétt fyrir mér. þetta
myndi hann ekki gera, ef hann væri sekur v.m
morðið”.
Gwendoline fékk samstundis símrit sama efnis
frá Granville. þegar hún hafði lesi& það, varð lienni
svo mikið um, að hún féll í öngvit.
XXXIX. KAPÍTUIJ.
L j ó s s b j a r m i.
Tveim dögum síðar flutti Clifford þá fregn til
konu sinnar og dóttur, að Gildersleeve \7æri veikur.
“þegar Gwendoline fékk símritið frá Grattville,
leið yfir hana”, sagði Clifford, “en faðir hennar
hraðaði sér heim og lagðist veiktir. þetta er því
fremur óskiljanlegt, sem manni er kunnugt um, að
196 Sögusafn Heimskringlu
Gildersleeve var áfram um, að dóttir sín giftist
Granville Kelmscott”.
FJlma tók þessari fregn í fullri alvöru.
“Heldurðu að hann sé mikið veikur, pabbi ?
spurði hún, “eða er hann að eins hræddur?”
Clifford starði á hana undrandi.
“Hræddur”, endurtók hann háöslega. “Sir Gil-
bert hræddur, og það við Granville Kelmscott. þú
ert að verða skemtileg, Elma. Guð veit, hvað sá
maðttr getur hræðst. Nei, veikur er hann og það
alvarlega. Humphrey segir, að það sé sjaldgæf
veiki, og hann hefir sfmritað til London eftir sér-
fræðing, sem kemttr þangað í kvöld til að hjálpa
honum”.
Sir Gilbert var í raun réttri alvarlega veikur,
því þessi óvænta fregn um heimkomu Gttvs kom
homim á óvart og eyðilagði bæði kjark hans og
krafta. Ilann var kominn á ]>á skoðttn eftir þetta
hálfa annað ár, sem liðið var síðan Guy hvarf, að
þar eð engar fregnir höfðu af honum borist, þá hlyti
hann að vera dauður. Við þetta bættist ennþá sú
vissa, að það v7ar hann sjálfur, sem átti að yfir-
hevra og dæma Guy.
það var því alls ekki nein ftirða, þó hanu vrði
v-eikur af að hugsa um þetta, enda var hantt við-
þolslaus alla nóttina og fékk óráð ttndir morguninn.
þegar Elma frétti þetta, sá hún strax, hvað af
því gat leitt. Cyril var þrjá daga hjá Holkers og
kom yfir til hennar um morguninn, til þess að ganga
með henni þeiin til skemttinar. F.lma var óróleg,
þegar hann fann ltana, cn hvers vegna vissi hann
ekki.
“það er vroðalegt”, sagði hún, “með þessa veiki
hans Gilberts. Ég er1 hræddur um, að hann devi
áður en bróðir yðar kemur. þessi fregn hefir orðið
honum ofraun. Mamraa og ungfrú Evves sáu áltrif
Ættareinkennið 197
■
hennar eins og ég, og þær sögðu báðar. ‘þetta
drepur ltann’. þær sáu lika, að hann var morðiuginn”
“Setjum nú svo, að hann deyi”, sagði Cvril,
“það gerir engan mismttn. Ef Guy er saklaus, ve.rð-
ur hann sýknaður".
“Nei, Cyril”, svarar Elma, enginn þekkir orsak-
irnar til morðsins nema Gilbert, og deyi liítnu, þá
deyr sannleikurinn með honttm”.
“En, Elma, hvernig getur Guy verið saklatis,
þegar hann viðurkennir skriílega að hafa gert það?”
“þér hafið aldrei sýnt mér þetta bréf”, s.tgði
Elma ásakandi.
“Eg hefi ekki getað það”, svaraði Cyril, “ég
get naumast þolað að tala um það”.
“Ég ber meira traust til hans en þér gerið”,
sagði Elma.
Svo þögnttðu þau litla stund.
“Kem heim með fyrsta skipi til að endurborga
alt, stóð í símritinu”, sagði Elma, “við hvað á
hann með þessum orðum?”
“ó, það er ttm annað efni. Hann skttldaði tnér
peninga”, svaraði Cyril.
Elma sá þegar, að Cyril duldi eitthvað,
“F)n hann segir þetta í einni setningu”, sagði
Elma : ‘Kem lteitn með fyrsta skipi til að tndtir-
borga alt og líða liegningu mína. Ilér er einhver
misskilningur”.
“Ilaldið þér það?” sagði Cyril.
“Ég er viss um það”, svaraði Elma um leið cg
hún las liugsanir hans. “ó, Cyril, sækið þér bréfið
og lofið mér að lesa það”.
“Ég hefi það bjá mér”, sagði hann, tók hréfið
úr vasa sínum og rétti Elmu.
Elma greip bréfið og las það með mesta athvgli.
þegar hún var búin, fékk hún Cvril bréfið aftnr
og sagði : “þér hafið haft rangt álit á bróður yð-
198 Sögusafn Heimskringlu
ar. Getið þér ekki séð það ? Hann viðurkennir að
hafa breytt rangt gagnvart yður, án þess að v’lja
það og án þess að vita hreint og beint, hvernig það
atvikað'st, og þráir nú að geta bætt úr þessu. Ó,
góði v.nur minn, þér ltafið misskilið bréfið. Eg sé
það líka, að þegar hann hefir skrifað bréfiö, iiefir
hann ekkert vitað um dauða Nevitts, né aö hann
var grunaður um morðið. það er einkennilegt, ; ð
þér skuliö ekki hafa séð þetta. Sir Gilbert Lefir
leitt gruninn á saklausan mann, og þetta bréf iitfir
komið v7ður til að ætla Guy sekan. Guy fór til
Afríku til að græða peninga, svo hann gæti cvrgað
yður, og það er hegningin fvrir þetta smálega brot,
sem hann á við í bréfinu, að hann vilji afplána".
það var eins og málefni þetta opnaðist fvrir
Cyril meðan Eltna talaði, og i fyrsta skifti ltfn
hjá honttm litill vonargeisli.
Um kvöldið sendi Clifford vinnukomt sína til ;tð
spyrja ttm líðan Sir Gilberts, og mætti Elma hcnni
í dyrunum, þegar hún kom aftur, til að fá fregmr.
“Ilonum 1 ður illa”, sagði stúlkan, “þjónninn
hélt að eitthvert leyndarmál kveldi huga hans, og
lækna*nir vortt ekki vissir um, að hann liföi til
morgtins”.
Elma var óróleg yfir þessum veikindum dómar-
ans, þegar hún háttaði ttm kvöldið.