Heimskringla - 28.09.1911, Síða 8

Heimskringla - 28.09.1911, Síða 8
8. BLS. WINNIPEG, 28. SEPT. 1911. HEIMSKRINGLA VÖNDUÐn PIANO Hver s& sem vill eiiínast vandað liljómfagurt og eudingargott Piano, ætti að kaupa Heintzman & Co. f>au hafa hlotið meira <it- breiðslu & sfðari árum en nokkur önnur Piano.veg- na þess |>au bera af öðr- um gæðurn og hljómfeg- urð. VERÐ og SÖLUSKIT.MÁL- AR AÐGENdlLEGIIi. Cor Portage Ave. & Hargrave • Phane- Main 808. * Fréttir úr bænum Ilerra E. H. Bergmann frá C.-.rd- ar, N. Dak., var hér í borg i sl. viku, og bað Heimskringlu að gvta þess, að hann hafi næga peninga til láns með eins vægum skilmál- um og nokkur annar maöur í ‘Reciprocity’ ríkjunum. Einar þórðarson, væntanlega &ð Reykjavík P.O., Man., á bréf að yeimskringlu. það er frá IslaniH, og sagt að fylgi böggull, scm geymdur er hér í borginni. Mesti fjöldi af peningaávísunum, sem eiga að vera gefnar út af C. P. R. félaginu, hafa vérið í i'.m- ferð hér í borg í sl. nokkrar vikur. það hefir verið farið með tessar ávísanir til kaupmanna og þeir svo víxlað þeim fyrir eigendurna. | En nú hafa stjórnendur Montreal bankans uppgötvað, að þessar á- I vísanir hafa verið falsaðar, og er það tap þeirra kaupmanna, sein hafa víxlað þeim. Upphæð þessara ávísana nemur þúsundum dollars. Herra Bogi Eyfjörð, sem um sl. 18 ár hefir verið toll- og innflutn- inga umboðsmaður Bandarikja- stjórnar, hefir keypt hótel í Antler í Saskatchewan og ætlar að starf- rækja það framvegis. — i'eztu óskir, Bogi ! ÞAKKARORÐ. \TIÐ undirritud vottnni hjart- ’ anlegt þakklæti ættingj- um okkar og vinum, sem sýndu okkur hjftlp og hlut- tekning f hinum þungu veikindum og 9viplega and- 1 .ti okkar hjartkæru dótt. ur Elíu Ingibjargar Sigur- veigar, sem andaðist á heiin- ili okkar aðfaranótt, föstu- dagsins 22. þ.m. Stefáx Johnson Jakobina Johnson Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðar safnaðar biður þess getið, að það haldi Bazar 4. og 5. október, frá kl. 0—5 e.h. og 7—11 að kveljdi. — Veitingar seldar. verður logandi Kvenfé’ag Unftara retlar að halda Tombólu þanti 30. okt'Uær. UPPBÓT. það fjörugur dans og alls konar skemt- anir til kl. 12 á Skuldar tomból- unni 2. október. Nftnar auglvst sfðar. Mrs. Guðný Johnson, frá Canda- har, Sask., var flutt hingað á Al- menna spítalann um sfðustu helgi, til uppskurðar við innvortis ’nein- semd. Ilún er í ‘B’-deildinni, og er þess getið þeim til leiðbeiningar, sem vilja finna hana. Herra Jón Árnason, frá Spald- ing, Sask., kom til borgarinnar í sl. viku, og hefir nú heimili lijá syni sínum, herra Árna Annerson, lögfræðingi. . Stúlknafélagið "Björk” heldur samkomu í Tjaldbúðarkirkju mánu dagskveldið 16. október nk. Pró- gram verður birt í næsta blaði. Herra Jóhannes Sigurðsson, kaupmaður frá Gimli, hefir flutt búferlum til Winnipeg. Börn hans ganga hér á æðri skóla. Herra Sigurður Sölvason frá Westbourne var hér á ferð í þcss- ari viku. Herra Jóhannes Einarsson, frá I Lögberg P.O., Sask., var hér í síðustu viku með gripi til sölu. — Kona hans var með honnm a leið til Norður-Dakota í kynnisför til gamalla vina þar. Herra Guðm. Jónsson, trésmið- ur að Mountain, N. Dak., sem stundað hefir húsasmíðar í Wyn- yard, Sask., á sl. sumri, var hér á ferð um síðustu helgi. á heimleið Uppskeru segir hann vestra seina og erfiða vegna rigninga. Skemdir nokkrar af frostum þar vestra. — Guðmundur er faðir hinnar nafn- kendu leikkonu íslands Stefaniu Guðmundsdóttur. Dánarfre«n. þann 13. ágúst 1911 andaðist á St. Josephs spítalanum í Belling- ham Jón Kristinn Thor- arinsson, frá Blaine, Wash., | eftir 8 vikna sjúkdómslegu í tauga veiki og magatæringu. Hann var sonur þeirra hjóna Magnúsar og Elísabetar Thorarinsson í Blaine. j Hann var fæddur 14. júní J.898 í Norður Dakota. Hann var mjög vel gefinn unglingur, elskaður af ölluin, sem hann kyntist, hæði þeim, sem hann vann hjá og öðr- um. Hann var mjög vinnusamur og hneigður til bóknáms, og var áform hans að stunda bóknám við háskóla næsta ár, ef honum hcfði enzt aldur til. Missir foreldranna er því sárari, sem hann var bcztu gáfum gæddur af þeirra börnum.— Systkini og vandamenn hafa hcr á bak að sjá einum bezta bróður og vini. — Foreldrarnir þakka inni- lega öllum vinum og vandamönn- um hlyttekningu sína og aðstoð við þetta sorgartilfelli. Th. Ásmundsson. Bréf á skrifstofu Hkr. eiga : Miss Ragnh. J. Davidson. Mr. Hallgr mur Sigurðsson (ís- landsbréf). Mr. Einar þórðarson (íslauds- bréf). Mr. Ásfinnur Fr. Magnússon (ls- landsbréf). Mr. Loptur Guðmundsson (ís- landsbréf). Eigendur brcfa þessara eru lieðn- ir að vitja þeirra sem fyrst. Leikurinn "OUR NEW MINIS- TER”, sem sýndur er þessa vik- una á Winnipeg leikhúsinu, hefir hlotið alment lof og er prýðisvel leikinn, eins og von er til. Næstu viku verður leikurinn "í BISK- UPS KERRUNNI” sýndur, og munu flestir landar, sem lesið liíifa söguna, þykja gaman að fá að sjá hana í framkvæ#ndinni. Hið sama lága verð : 15—50 cents kosta að- göngumiðarnir, þrátt fyrir mjög mikinn aukakostnað, sem þessi sýning hefir í för með sér. FRÓÐI. Jæja, þá er fyrsta heftið af FRÓÐA komið á pósthúsið og sent til allra þeirra, sem ltafa skrifað sig fyrir ritinu ; en fyrsta útsendingin varð svo erfið og kostnaðarsym, að aukahefti hafa ekki verið send nú. Séu vanskil á ritinu, óskar útgefandi að fá að vita það, og eins að fá nöfn þcirra sem vildu skrifa sig fyrir því. Munið að ritið fæst í Winmpeg hjá Stefáni prentara Péturssyni, Heimskringlu, Anderson bræðrum, 555 Sargent Av. og undirrituðum. Winnipeg, 25. sept. 1911. M J. Skaptason 718 Simcoe Street. KOSNINGARSTÖKUR. Svona fór um sjóferð þá, sjálfur Laurier rekinn frá ; silfurhvítar hærur hans hót ei virtu þjóðir lands, en sendu’ hann alveg umsvifs- laust til a-------s. S, * * * (M. M. kvað um kosningaúrslitin þann 21. sept.) : "Að morgni þeir hlaupa og hlægja og skruma og hlakka til krásar úr fépúka döllum. Og dagurinn líður, en þá kemur þruma, sem þjappar að verðleikum gor- kúlum öllum’L • • • j Nú fékk stjórnin nokknrn veginn nóg á kjaftinn. Kvelst með þurran Mangi aunu- inn og mænir í tóman Laurier brunn- inn. Kjósandi. HUS til LEIGU. Fimm herbergja hús er til icigu að 610 Elgin Ave. Menn snúi sér til S. F. Ölafson, 615 Agnes St. Kennara vantar Fyrir Morning Star skóla, S.D. nr. 153 ; hafi 2. eða 3. stigs kenn- arapróf. Kensla byrjar 15. okt. og varir 2 mánuði. Bréfleg umsókn er tilgreini launakröfu, sendist JOHN A. JOHNSON, Sec’y-Treas. Lillesve P.O., Man. BAZAAR. Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðar heldur Bazaar 4. og 5. október næstk. Yeitingar verða seldar. GS, VAN HALLEN, MAIafærz uraHðnr 418 Mclntyrc Hiock., Wiunipojf. Tal- • slmi Maiu 5142 $50.00 þóknun. er ennþá boðin hverjum þeim, sem hefir uppá fáráðlingnum William Eddleston, sem yfirgaf heimili sitt hér í borginni 1. júní sl. Hann er 29 ára gamall, svartur á brún og brá og skeggjaður ; hæð 5 fet cg 5 þuml. Manni þessum hefir áður verið lýst hér í blaðinu. — Iíver, sem kynni að vita um hann eða finna hann, er vinsamlegast bcðinn að gera foreldrum hans aðvart að 607 Manitoba Ave., Winnipeg. TIL SÖLU að 694 Mulvey Ave. góð eldastó og ‘folding lounge’, hvorttveggja nýlegt, fyrir $11.00j ef sótt er fvrír 1. október. Talsfmi Fort Rouge 2103. The Dominion Bank EORNI NOTltE DAME AVEXUE 09 8IIEIWROOKE STliEET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóð'ui' - - - $5,400,000 00 Vér óskutn eflir við.skiftun ve'ZÍuuar manna og ábyrtmnist ati eefa þeim f d'næsju. <Spar..sjó' sdeiid voi ei sú si*.sta sem i.oksui b..nki hafir í borir;nn’. íbúend >r þ-ss» hb’ta borvari:-n«r óska að skifta við gtofnnn sem þeir vita »<’ ei tiyug. N»fn vort er fuil ryíttriiiK Óblut- le k», Byij ð spftii iui.Ii-kk fj’rir sj df» yðar, komu yðar oj{ börn. l’lidiie (ííutj' 3 4*0 Ueo II. Hathewgou. Ráðsmaður. VITUR MAÐUR er varkár með að drekka eingöngu hreint öl. þír getið jafna reitt yður á. Drewry s Redwood Lager það er léttur, freyðandi bjór, gerður emgöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. E. L. DREWRY, /Vlanufacturer, WINNIPEQ HVERSVEGNA VILJA ALLIR MINNISVARÐA ÚR MÁLMI (WHITE BR0NZE ?) Vegna þess þeir eru mikið fallegri. Endast óumbreytan- logir ðld eftir ðld. En eru samt mun billegri en grauft eða marmari, mörg hundruð úr að velja. Fáið upplýsinyar og pantið hjá J. F. L E I F 5 O N QUILL PLAIN, 5ASK, The Goideii Rule Store hefir lög-verð ft vörnm sfnum sem mnn tryggja henni marga n/ja vini og draga þft eldri nær henni. Veitið oss tækifæri til pess að gera yður að varanlegum viðskiftavin. Vér viljum fá verzlun yðar. En vér væntum þess ekki ef þér getið sætt betri kjörum annarstaðar. ÞAÐ BOhGAK SIG AÐ VERZLA \ IÐ THE GOLDEN RULE STORE J. GOLDSTINE CAVALIER, NORTH DAKOTA Hér gefst yður tœkifæri 100 Haust-yfirhafnir úr tweed, worsted og regnheldu efui, vanaverð $18 til sölu seinni part þessarar viku íyrir $6.90 ? PALAGE CLOTHING STORE $ 0. C. I.ONO, elgandl Baker Block, 470 flain St. Kvenhattar Hér með tilkynn- ist íslenzkum viðskifta- konum, að ég hefi nú vænar byrgðir af beztu HAUST og VETRAR KVENIIÖTTUM, margar tegundir, með ýmis kon- ar lagi, og allir mjög svo vandaðir og áferðarfagrir. Ég vona að geta full- nægt smekkvísi viðskifta- vina minna, og vona að íslenzku konurnar komi og skoði vörur mínar. Mrs. Charnaud I! 702 Notre Dame Ave.,W’peg |É m 0T>O(Ó Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER OF PIANO 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 JÓNAS PÁLSS0N PIANO KENNARI KENNSLUSTOFUP.: 460 Victor St. Phone Sherb. 1179 - El)A - ímperial Acadeoiy of M>mirm.d Art», 290 VAÖItHAN STEEET S. K. HALL Imperial Academy of Music & Arts 701 Victor St. Telephone Garry 3969 BEZTI HATÖR. Mrs. M. Björnsson, að 659 Alver- stone Street, hefir rúm fvrir nokk- ura kostgangara. — Finnið huua. A. S. TORBERT1S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hðtel. Besta verlt, ágœt verkfæri; Rakstnr ISc en Hárskurður 2Sc. — Óskar viðskifta Islendinga. — TAKIÐ EFTIR Fyrsta september, næstkomandi byrja ég greiðasölu að 527 Third Ave. Grand Forks.N.D. og vona að Islendingar, sem eiga ferð pangað, heimsæki mig. Mrs. J. V. Thorlaksson Miss Jóhanna Olson PIANO KENNARI 690 H0ME STREET. BJARNASON & TH0RSTEINS0N Fasteignasalar Kaupa ng selja lönd, hús og lóðir vfðsvegar um Vestur- Canada. ÍSelja lffs og elds- ftbyrgðir. LÁNA PENINGA ÚT Á FASTEIGNIR OG INN- KALLA 8KULDIR. Öllum tilskrifum svarað fljótt og áreiðanlega. WYNYARD SASK. GÓÐ BRAUÐ TEGUND Þegar þér pantið brauð, |>ft viljið f>ér auðvitað bezta brauðið, — þegar það kostar ekki meirn. Ef þér viljið f& bezta brauðið, {>4 símið til BOYD’S SHERBR00KE 6S0 J0HNS0N & CARR RA FLEIDSL UM ENN Leiða ljósvíra I íbúðarstór- hýsi og fjölskylduhús ; setja bjöllur, talsíma og tilvísunar skífur ; setja einnig upp mót- ors og vélar og gera allskyns rafmagnsstörf. 761 VVillJam Ave. Phone Qarry 735 MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbairn Blk. Cor Maln & Selklrk iSérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar ftn sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 ft kveldin OflBce Heimilis Phone Main 69 4 4. Phone Maiu 6462 Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchánts Bank Building PHONE: main 1561. sa'aja&ia JsaaBasi i Th. JOHNSON | JEWELER 286 Main St. Sfmi M. 6606 Winnipeg Andatrúar Kirkjan horni Lipton og Sargent. SunnudaRasamkomnr, kl. 7 aö kveldi. Andartrúarspeki þá útsklrð. Allir velkom- uir. Fimtudaífasamkomar kl 8 að kveldi, huldar gétur ráðuar. Kl. 7,30 segul-lwkn- ingar. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 A. 8. BAHDAIi Selur llkkistur og annast um útfarir. Allur útbúuaöur sé bezti. Enfremur selur hann aliskonar minuisvarða og legsteina. 121 Nena St. Phone Garry 2152 Dr. J. A. Johnson PMVSICIAN and 5UROEON EDINBURG, N. D. Dr. G. J. Gíslason, Pliysiclan and Surgeon 18 Soutli 3rd Str, Ornnd Fork», N.Dak Athyqli veilt AUGNA. EYRNA off KVERKA 8JÚKDÓMUU A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UPPSKURÐI. — HANNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of llamilton Bldg. WINNIPEO P.O, Box 781 Phone Main 378 “ " 3142 Sveinbjörn Árnason F»NteigmiN»li. Selur hús og lóðir, eldsébyrgðir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre lilk. offlce luís TALSÍMl 4700. Tal. Sheib. 2018 JL CT. BILDFELL FASTBIQNASALI. Unlon Bank Sth Floor No. S20 Selur hús og lóðir, ok annað þar að lnt- andi. Utvegar peningalán o. fl. Phone Maln 2685

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.