Heimskringla - 19.10.1911, Blaðsíða 7

Heimskringla - 19.10.1911, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGI/A WINNIPEG, 19. OKT, 1911. 7. BLS', Gull fundur. Fyrir nokkrum árum var all- •mikiS rætt og ritaS um gull þaS hiS mikla, sem þá var taliS víst aS væri í klettunum viS Hole River á austurströnd vatnsins — undan norSurenda Mikteyjar. YíSa sáust þar í klettunum krystalls- kendar æSar, sem sagt var aS hefðu gull aS geyma. Margir fóru þá héðan iir tVinnipeg norSur í gull-land þetta og festu sér náma- lóSir. En aldrei varS af því, aS grafiS væri, því fyrirsjáanlegt var, aS kostnaSurinn viS sprengingu klettanna vrSi afarmikill, en gróS- inn óviss. SíSan hefir tíminn liSiS syo, aS lítiS hefir veriS talaS eSa ritaS um svæSi þetta. En um þaS hefir öllum námafróSum mönnum komiS saman, aS þar væri náma- land gott á stóru svæSi meS fratn ströndinni og austur þar um landiS. Á síSastliSnu vori fann kapteinn E. A. Pelletier, fyrrum umsjónar- maSur lögreglu riddaraliSsins í Vestur-Canada, gullnámu eina á ströndum Rice River, hér um bil 30 mílum austan viS Winnipeg- vatn, og sem líkur eru til að reyn- ast muni arSberandi strax og tek- iS er aS vinna hana. Gullgrjóts- æSarnar eru þar glöggar, og gulliS í þeim mikiS og hreint, svo aS sjá má meS berum augum. Ein- hverjir þeirra, sem ekki þekkja nægilega til gullnáma, segja má- ske. aS ekki geti veriS um auSug- an garS aS gresja, ef gulliS ekki sézt. En þeir, sem þessum málum eru kitnnugir, segja, aS gullnámar geti veriS auSugir, þó gulliS sjá- ist ekki fyr en búiS er aS mala grjótiS og hreinsa gulliS úr því. En gulliS í æSum þessarar Pelleti- er námu sést hæglega meS berum augum, og svo er náman sögS auSug, aS engin betri hafi fundist í Porcupine héraSinu gullauSuga í Ontario. MálmgrjótiS úr námu þessari hefir veriS rannsakaS af málmfræSingum, og hefir sýnt aS fela í sér yfir $111.00 eSa nálega $112.00 í hverju tonni grjótsins, — eftir sýnishornunum aS dæma. Kapteinn Pelletier fann námu þessa í sl. marzmánuSi, eftir til- vísun Indíána. Enginn hvítur maS- ur hafSi áSur fariS þar um slóSir, svo vitanlegt sé. Hann sendi þeg- ar sýnishorn af grjótinu til rann- sóknar austur í fylkjum og reynd- ust þau mjög auSug. Haleybury- Kullrannsóknarstofnunin sagSi, aS ' hverju tonni grjótsins væru alt aS $122.00 virSi af gulli- Þa var strax tekið aS vinna aS gulltekj- unni og klettar sprengdir, þar til komiS var 4 fet undir yfirborS klettanna. þegar þar var komiS, voru á ný sýnishorn send austur til rannsóknar. þ>au voru 5 tafs- ins, tekin af handahófi hér og hvar ur æSinni, sem þar var 75 íeta löng á vfirborSinu. |>essi sýnis- horn gáfu : $17.50, $28.50, $44180, $28.00 og $57.00 úr tonni grjóts. Svo aS meSaltaliS verSur yfir $30.00 úr tonninu, og er þaS taliS mjög gott. Til þess aS tryggja þaS, aS hægt yrSi aS byggja á rannsókn Haleysbury stofnunarinnar, voru 100 pund af grjóti send til McGill háskólans til rannsóknar þar. þa reyndust aS vera í tonninu $201.95 og skólinn gerSi þá yfirlýsing, aS gulliS væri svo hreint í grjótinu (Free-Milfing), aS kostnaSurinn viS mölun þess úr grjótinu, yrSi tiltölulega lítill. ■þessar rannsóknir gefa náma- fræSingum sterkar vonir um, aS þessi náma verSi meS þeim auS- ugustu, sem fundist hafa í Can- ada, meS því aS sannaS er, aS æSarnar eru bæSi breiSar, alt aS 18 fetum, og liggja djúpt í jörS niSur. Náma þessi er sögS aS vera yfir tvær mílur á lengd. Gull- iS er hreint og óblandaS í grjót- inu, í smáum kornum, og á stöku staS í smámolum. Pélag hefir myndast hér í fylk< inu, meS $100,000 höfuSstól, til þess, aS vinna gull úr námunni. — Kapteinn Pelletier vann aS fundi þessum fulla 18 mánuSi, og þaS er skoSun hans,* 1 aS viS frekari leit muni slík námasvæSi finnast aust- an og norSaustan vatnsins. Ennþá hefir svæSi þaS ekki veriS kannaS, en taliS er vist, aS málmleitennur muni fjölmenna þangaS og halda þar uppi stöSugri leit eftir fleiri slíkum námum. MeS stækkun fylkisins má vænta þess, aS frekari gangskör verSi gerS aS því, aS kanna auSæfi landsins, og getur þá svo farið, aS margir verSmætir blettir finnist á þeim svæSum, sem ennþá cru ó- þektir, þó ekki verSi þar akur- yrkjulönd. Kvenskörunsur. Allur heimurinn kannast viS Lovisu prinsessu af Toscana og áSur drotningarefni Saxlands, sem hljóp frá manni sínum og börnum meS heimiliskennaranum Giron, — vegna þess hún gat ekki staSist hina ströngu og úreltu saxnesku hirSsiSi. Hún kaus heldur aS vera frjáls og fátæk, en vera drotning í allsnægtum og — fangi. En þaS þótti höfuShneyksli — þetta tiltæki drotningarefnisins ; hún, sem var konungborin af einni hinni elztu og frægustu konuugs- ætt NorSurálfunnar, Hapsborgar- ættinni. En hún lét sér dómana sem vind um eyrun þjóta. iEtt- menn hennar sneru viS henni bak- inu, og Friðrik konungsefni, maS- ur hennar, fékk lagalegan skilnaS og umsjá meS börnum þeirra. — Nú er hann orSinn konungur Sax- lands og sonur þeirra Lovisu því krónprins. En samfarir þeirra Girons líeim- iliskennarans og Lovisu, voru ekki langar ; hann var tældur frá henni af ættingjum hennar og borgaS vel fyrir trúnaSarrofin. En Lovisa var ekki af baki dottin fyrir þaS. Ettmenn hennar vildu þröngva henni í klaustur, en þaS var henni fjarri skapi. Og aftur hneykslaSi hún ættingja sína, og aS þessu sinni meS því, aS giftast ítölsk- um söngvara, og eiginkona hans er hún ennþá og samfarir þeirra góSar. Nú um nokkurn tíma hefir veriS þögn um nafn Lovisu prinsessu, eu núna rétt fyrir skömmu hefir þaS aftur orSiS á hvers manns vörum, og er það vegna bókar, sem hún hefir samiS og gefin hefir veriS út á Englandi. Bókina kall- ar liún “Saga mín” (My Own Story), og segir hún þar alla sögu sína frá æskuárum fram á þennan dag. Kennir þar margra grasa og er óspart komiS viS kaun saxnesku konungshirðarinn- ar. Hún réttlætir breytni sína og flótta frá börnum sínum meS því, aS sambúS viS volaSa aumingja, grunnhygna hræsnara og tilfinn- ingalausar smásálir, sem saxneska hirSin samanstandi af, hafi veriS sér um megn. J>aS hafi legiS nærri aS hún örvinglaSist, og eini veg- urinn fyrir sig til frelsunar hefSi v-eriS flóttinn. Um bók þessa hefir orSiS mjög tíSrætt, og er hún af mörgum talin merkasta bókin, sem út hafi komiS á þessu ári. Ettmenn henn- ar hótuSu henni öllu illu, ef hún gæfi út bók þessa, en hótanir þeirra virti hún aS vettugi og fór sínu fram, hvaS sem hver sagSi. Saga Lovisu sýnir þaS, að strax sem barn hefir hún veriS óstýrilát og einráS, en gædd góSum gáfum og bráSþroska. FaSir hennar var Ferdinand 4. stórhertogi af Tosc- ana. Hún er fædd í kastalanum Salsburg þann 20. júní 1876 og er því nú 36 ára gömul. í þessum kastala ólst Lovisa upp þar til hiin var sextán ára gömul, aS hún fluttist til keisarahirSarinnar í \ ínarborg. A uppvaxtarárum hennar bar strax á þeim einkenn- um, sem síSar hafa auSkent hana. Hún var óráSþæg, gáskafull og stríðin, og voru kennarar hennar í mestu vandræSum, aS fá nokkru tauti viS hana komiS. Sem litlu dæmi um mótþróa hennar, er þeirri sögu haldiS á lofti, aS henni hafSi verið stranglega bannaS, að baSa sig í vatninu viS Statsburg kastalann, en hennar mesta vndi var aS synda. Svo einu sinni, þeg- ar hún ásamt öðru hefSarfólki var á báti úti á vatninu, fleygSi liún sér útbyrSis í öllum fötum og synti lengi aftur og fram um vatn iS, til mestu skemtunar þorpsbú- um, en til megnrar gremju fjöl- skyldu sinnar. þegar hún var sext- án ára gömul, fór móSir hennar aS liugsa hinni fögru en einþykku dóttur sinni fyrir giftingu. En sjálf var Lovisa engan veginn þess hugar, aS giftast. Ilún spurSi hin- ar giftu frændkonur sínar, livort þær hefSu nokkru sinni veriS ást- fangnar, og hvort aS hinir tignu eiginmenn þeirra væru jafn astúS- legir viS þær í einrúmi og þeir , væru fyrir almenningssjónum. En frændkonur hennar fórnuSu bara upp höndunum segjandi : “Ö, Lov- isa, hvernig getur þú fengið af þér aS spyrja svona, um þess konar mál leyfir enginn sér aS tala. Og áður en hún var orSin mikiS vís- ari um ástir og hjónabönd, fóru biSlarnir aS ónáSa hana. Fyrstur til aS biSja um hönd hennar var Dom Pedro, bróðursonur keisara- j drotningarinnar frá Brazilíu ; en hann var hryggbrotinn umsvifa- laust. Næstur honum kom Fer- dinand prins af Búlgaríu, og voru margir ættmanna Lovisu því fylgj- 1 andi, aS þau ættust ; en hún vildi hann ekki augum líta, og varS því ekki meira úr þeirri biSilsför- inni. — þfiSji biSillinn var FriSrik ALO NE AT TH E TOP Industrial Centre Stendur eíst og einstakt sinnar tegundar, fst^sus™ 2. INDUSTRIAL CENTRE hefir suSurhluta þessa svæSis og vei brauta, og C. N. R. félagiS er 1. $275,000.00 virði aí lóðum hefir selst á sl. 2. mánuðum. sjálfstæSan vöxt, óháS öSrum norSurhluta borgarinnar. Grand Trunk Pacific verkstæSin eru á : rða hin stærstu allra samkynja XerkstæSa milli Winnipeg og Kyrrahafs. Hér verSur miðstöS 6 járn- aS byggja verkstæði sín á austurjaSri svæSisins. þetta eykur fólks tölu bæjarins um 5 þús. manns. 3. INDUSTRIAL CENTRE er hin sanna Transcona Regina borgar. Verkafólkið í G T. P. verkstæS unutn byggir hús sín í Industrial Centre, og C. N. R. verkafólkiS bvggir þar lika. 4. INDUSTRIAL CENTRE hefir þegar fengiS vatnsskurSi, vatn og talsíma og önnur þægindi, og strætavagnar renna aSt svæSinu.— G. T. P. félagiS ætlar einnig aS byggja vagnstöS austan viS Industrial Centre, svo að þeir, er búa þar, hafi járnbrautar þægindi. 5. LóSir í INDUSTRIAL CENT RE kosta nú $40.00 til $125.00, ogeru beztu gróSakaup, sem hægt er aS gera nokkurstaSar. Vér selj- um heilar, hálfar og fjórSungs spildur meS heildsöluverði. $125.00 lóSirnar eru mílu frá G.T.P. verkstæSunum og 2 mílur frá pósthúsinu. ASrar lóSir eru alt eins vel settar í tiltölu viS verS þeirra. náverandi verði. I >œr verða innan skammstíma fœrðar upp um 20 til 30 per cent. | Skilmálar: 1 (3 útborgun, afgangur 6-12, 18 og 24 mánuðir. Renta 6 (|j | Industrial Centre Limited 1S44 Searth Street, - REGINA, SASK. Cpið á kveldin frá 7.30 til 9.C0 Opið á kveldin @ frá 7.30 til 9.00 Agents, 708 McArthur Bldg, Phone Main 7323. Winnipeg, Man. krónprins af Saxlandi, og fór hann | aSra leiS í bónorSsförinni en fyrir- j rennarar hans. BaS hann frænda 'Lovisu, Frans Joseph keisara um hönd hennar og fékk jáyrSi hans, log varS Lovisa aS brjóta odd af J oflæti sínu og hlýSa skipunum j keisarans. — BrúSkaup þeirra fór ; fram í Dresden, höfuSborg Sax- I lands, og var þá mikiS um dýrSir i og þótti Lovisu vænlega áhorfast. En þegar hún kom til hirSarinn- ar og hún fór betur aS kynnast siðum og háttum þar, fór henni ekki að lítast eins vel á sakirnar. IlirSsiSirnir voru hinir sömu og fyrir mörgum öldum, og mátti hvergi út af þeim breyta. Eins | var kirkjuvaldiS mikiS, en lítiS um gleSi og glaum, sem hin unga prinsessa átti aS venjast og þráSi. Og þar á ofan bættist þaS, aS maSur hennar reyndist slark- ari og durgur. ÆJfi hennar varS því brátt óbærileg, og eftir aS hafa veriS viS liina saxnesku hirS í fimtn ár og orSiS þriggja barna móSir, gat Lovisa ekki boriS okið lengur og strauk meS Giron heim- iliskennaranum til Swiss. |>ar héldust þau viS um tíma og þar fæddist fjórSa barn hennar, stúlka, sem hún vildi út af lífinu hafa hjá sér; en barninu var stoliS frá henni og flutt til saxnesku hirðar- innar, Samkomulag komst því næst á þannig, aS þau hjónin voru skilin aS lögum ; hann skyldi fá full um- ráS meS þörnunum, en hún skyldi fá vissan árlegan lífeyri. AS þess- um samningum gengu ættmenn hennar fyrir hennar hönd, en hún sjálf var lítt spurS til ráSa. jþessu næst var Giron tældur frá henni, og henni síSan varpaS af ættingjum hennar á vitlausra spítala, en þaSaa tókst henni aS sleppa, og eftir aS hafa íerSast víSa undir gervinafni, giftist hún ítalska söngmanninum, er nú er maSur liennar. — J>aS> sem cr merkilegast viS þaS hjónaband er þaS, aS söngvarinn er iitill vexti, en Lovisa er stór kvenma'ður og fönguleg, svo hún ter höfuð og herSar 3'fir hann. SíSasti viSburSurmn í hinu til- breytingaríka lífi prinsessunnar, er þaS, aS nú hefir saxneska hirðin hætt aS borga henni hinn um- samda lífeyri, vegna þess aS liún dirfSist aS gefa út sögu sína þrátt fyrir forboS hirðarinnar. En Lovisa fer sínu fram íyrir því. Kjarkurinn er óbilandi’ og kvenskörungur er hún hvaS sem hver segir. j>ví þaS þarf kvenskör- ung til að hafa haft þrek og festu til aS ganga gegn um alt, sem hún hefir orSiS aS ganga í gegn um. Og ennþá mun heimurinn ekki hafa heyrt alt af Lovisu prinsessu. ISLENZKAR BÆKUR Ég undirritaSur hefi,til sölu ná- lega allar íslenzkar bækur, sem til eru á markaSinum, og verS aS hitta aS Lundar P.O., Man. SendiS pantanir eSa finniS. Neíls E. Hallson. 1 Skrifið yður íyrir HEIMS- KRINGLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum íslendinga hér og heima. ^ ■ I v

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.