Heimskringla - 19.10.1911, Blaðsíða 8
8. BLS.
WINNIPEG, 19. OKT. 1911.
HEIMSKRINGLA
IVÖNDUÐ !
PIANO
Hver a'i sem viU eiguast
vaiulad Liljóuifagurt og
endingargott Piauo, ætti
að kaupa
Heintzman & Co. \
f>au hafa hlotið meira f.t-
breiðsln á sfðiiri áru;n on
nokkur fhmur Piano.veg.
na þess J>nu hera nf öðr-
um gæðum og hljómfeg-
urð.
YERÐ og SÖLUSKIEMÁL-
AR AÐGENOÍLEGIR.
'
______________,
V ^ __
/"»—>
V3'i ^'*o
J I • \V/ ) i\ t ]í.G«U><nw
• Cor Portage Ave. & Hargrave *
o Phono- Main 808. 2
•94^19909 >6«SC»«C « « ,sc,r..:rac»
Frétfir úr bænum
íslendingar eru mintir á, að fjöl-
menna á almenna fundinn í Good-
tcmplarahúsinu á fimtudagskveld-
iS í þessari viku, til frekari og
væntanlega endilegra aSgerða í
Jóns SigurSssonar minnisvarSa-
málinu. Fundurinn á aS ákveða
um þetta þrent :
1. Hvar mVndastytta sii skuli
sett, sem oss verSur send að
lieiman.
2. Á hvern hátt fé það skuli feng-
iS, sem til þess þarf, aS koma
styttunni sæmilega fyrir.
3. Hverjir framvegis skuli hafa
framkvæmd í þessu minnis-
varSa-máli.
Fundurinn byrjar kl. 8, og er
óskaS aS þá verSi sem fiestir
komnir þangaS.
'
EIIIN JOLAVERDLISTI I AR
Vér álítum að viðákiftavinum vorum sé það þægindn auki að geta pant-
að jóla-vörur sínar frá HAUST OG VETRAR VERÐLISTA vorum, þar sem
það getur haftþess lengri tíma til umhugsunar,en ef sérstakur jólaverðlisti væri
gefin út fáum vikum áður. því sérhvað það sem mundi standa í jólaverðlist-
anum er nú í þessum vorum HAUST OG VETRAR VERÐLISTA; og margt
fleira sem ekki gœti komist fyrir í hinum, þér munið hér ficna allar þær beztu
og heppilegusta jólagjafir bæði fyrir unga sem aldna. Sérstaklega vekjum vér
athyggli yðar að leikfóngunum.
Skrífið eftir verðlista vorum—
Hann er gefins.
Ef þér hafið ekki fengið einn af þessum IIAUST OG VETRAR VERÐ-
LISTUM vorum, sendið okkur nafn yðar og utanáskrift. Vér sendum yður þá
verðlistann umsvifalaust, og yður að kostnaðarlausu; Pantið svo frá lista
þessum all.ar nauðsýnjar yðar, fyrir haustið, veturinn og jólin. Það borgar sig.
Sparið peninga á jóla-kaupum yðar
þégar þér pantið, reynið að sjá svo til að pöntunin nemi 100 pundum, því
það nær í lœgsta fartaksta. M'pöntunin nernur ekki 100 pundum, bætið við
það sem ávantar frá vorri vinsælu matvörudeild, eðaöðrum deildum vorum.
YÉR ABYRtíJUMST VÖRUR VORAR
Ef pöntunin kemur f yðar hendur f skemdu ásigkomulagi, eða þér eruð ekki fylli-
lega ánægður með kaupin, sendið vörurnar tii bakn ájvurn kostnað. Vér skiftum þá um
eða sendum yður andvirðið til baka ásamt flutningskostaðinum báðar leiðir. Vér fylli-
lega tryggjum yðdr fyrir tjóni.
<*T. EATON
WINNIPEG,
CO.
W LIMITEÐ
CANADA
Kvenhattar
Eim
i 11,
R MEÐ TILKYNN- p|
m
P| ist íslenzkum viÖskifta-
||| konum, aö ég hefi nú
vænar byrgðir af beztu
IIAUST og VETRAR ||
ÍM KVENIIÖTTUM, margar H
Sf? tegundir, með ýmis kon
ar lagi, og allir mjög svo
5,§? vandaðir og áferðariagrir.
m Ég vona að geta full-
nægt smekkvísi viðskifta-
vina minna, og vona að
islenzku konurnar komi og
Htf skoði vörur mínar.
m
Mrs. Charnaud
702 Notre Dame Ave.,W’peg gjtg
Jii
5) o ?z
$o(c
O 'l- c
Sigrún M. Baldwinson
^TEÁCHEROFPIANOg
727 Sherbrooke St. Phone G. 2414
J0NAS PÁLSS0N
PIANO KENNARl
KENNSLU.STOFUR:
460 Victor St. Phone Sherb. 1179
— EÐA —
Imperial Academy of Monic ar,d Art»
290 VAÖGHAN STREET
R. TH. NEWLAND
Verzlar með fasteingir. fjárlAn og ábyrgðir
Skrifstofa: No. 5. Alberta Bldg,
25S'4 Portage Ave,
«ö*
Tjaldbúðar-söfnuður hélt sam-
sæti mikið á fimtudagskveldið var
til þess að fagna presti sínum eft-
ir heimkomu hans frá íslandi. —
Nokkrir utapsafnaðarmenn voru
og boðnir í samsæti þetta, sem
var fjölment. — Séra Friðrik
skýrði frá ferð sfnni, og áliti því,
er hann hafði fengið á landinu Og
hag og hugsunarhætti þjóðarinnar
og fra tíöarhorfum bennar. Auk
hans töluðu þar þessir : Sigfús
Anderson, Skapti B. Brynjólfsson,
-cand. theol. Magnús Jónsson, séra
Rúnólfur Marteinsson, B. M. Long,
Jóhannes Gottskálksson, N. Ott-
enson og Jónas þorbergsson. —
Fundinum stýrði herra L. Jör-
undsson, forseti Tjaklbúðarsafnað-
ar. — Veitingar voru hinar beztu.
Samsætinu var slítið laust fvrir
miðnætti.
Herra Pétur Björnsson, frá
Kristnes P.O., Sask., faðir séra
Rögnvaldar, Hannesar og þeirra
bræðra, kom til bæjarins í vikunni
sem leið. Hann hefir búið á landi
sínu þar vestra um 8 ára timabil,
en seldi bújörðina nýlega og flytur
alfari til Gimli, Man., um mánaða
mótin, þar sem hann keypti hús
fyrir skömmu. Hann lét vel yfir
verunni vesturfrá, og kvað upp-
skeru þar í góðu meðallagi. Land
sitt mun hann hafa selt á $3,600.
Munið að fjölmenna á samkomu
Próf. Sveinbjörnssonar í Good-
templars Hall á mánudagskveldið
í næstu viku. Hann býður skemt-
an, sem landar vorir eiga ekki
kost á að njóta endrarnær. Inn-
gangur 35c. Engin jafn ánægjuleg
samkoma í þessum bæ er jafn ó-
dýr. Komið snemma og fyllið
húsið.
Úr bréfi frá þýzkalandi, dags.
28. sept. sl.: — “þýzku blöðin hér
ræddu mikið um. kosningarnar í
Canada og úrslit þeirra. Vildu að
Liberals hefðu sigur, því það yrði
fyrsta sporið til uppleysingar hins ]
bre/.ka veldis. Flest ensku blöðin j
(frá Englandi), sem ég sé hér, litu
eins á málin, hvaðbrezka veldinu 1
viðkom, og voru því stór ánægS
yfir úrslitunum”.
----------- j
þann 11. þ. m. gaf séra Jón
Bjarnason saman í hjónaband þau
Tryggva Arason frá Glenboro og j
ungfrú ólöfu S. Thordarson hér í ,
borj/. Brúðkaupið fór fram að
heimili foreldra brúðarinnar, herra
Siggeirs Thordarsonar og konu
hans, að 1030 Sherbourne st. Brúð-
hjónin lögðu samdægurs upp í
ferð austur til Ottawa, Montral
og annara staða í Austurfylkjun-
um, og ætla síðan til ýmsra horga
í Bandaríkjunum, þar með Chi- ;
cago, þar sem brúðguminn á syst- i
ir, Mrs. Petur Magnús, söngfræð-
ings. — þau verða væntanlega á
þessu ferðalagi tveggja mánaða
tíma.
Síini: Main 972
Hoimilis Shorb. 1619
um, en nokkur tími tapaðist v ið
það, að setja varð þá ólíu í hjólið.
Hefði svo ekki verið, þá hefði
maðurinn komist þessar 10 mílur
á minna en 100 mínútum.
FlerraVilhjálmur Vopnfjörð, frá
Minneota, Minn., kom til borgar-
innar í sl. viku og dvelur hér í
vetur hjá tengdabróður sínum, hr.
Kristjáni Vopnfjörð, að 677 Mary-
land st. Hann segir uppskeru þar
afarrýra í haust vegna ofþurka á
sl. sumri.
ALEX. JOHNSON er fyrsti is-
lenzkur hveitisölumaður í heimi.
j Hann auglýsir sig í þessu blaði.
i Islenzkir bændur ættu að skrifa
j honum eftir upplýsingum. Hann
! mun verða þeim happadrjúgur er-
indsreki. Hann er meðlimur Grain
Exchange og hefir þekkingu á,
hvar og hvernig hægt er að fá
hæsta verð fyrir korntegundir
bænda.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTŒÐI;
Cor. Toronto & Notre Dame.
Phone
Qarry 2988
HcfmiUiii
Garry 899
Mrs. Kristín Dínusson, frá Gimli
Man., kom til borgarinnar í sl.
viku, eftir 6vikna kynnisför til N.
Dakota til barna sinna og annara
ættingja þar. Hún segir þreskingu
þar syðra hafa gengið seint í
liaust, en sé þó nær lokið nú. Upp-
skeran þó víðast hvar í góðu
meðallagi. Ilún fór heimleiðis til
Gimli í þessari viku.
Stúdentafélagio
heldur fund næsta laugardagskveld
í furidarsal Fyrstu lútersku kirkj-
tinnar. Alt íslenzkt námsfólk er
boðið á fundinn, auk meðlima fé-
lagsins, sem eru sjálfsagðir, og al-
j varlega ámintir um að gleyma
; ekki kveldinu.
A. S. TORBERT'S
RAKARASTOFA
Er í Jimmy’s Hótel. Besta eorV, ágæt
verkfæri; Rakstur 15c en Hárskuröur
25c. — Öskar viöskifta ísleudinga. —
þeir bræðtir Sigurður og Svein-
björn Sveinssynir, frá Upham, N. ^
I)., voru hér á ferð í þessari viku;
höfðu farið norður til Árborg að
finna gamla kunningja. þeir búast
við, að fara héðan til Selkirk, þar
sem Sigurður áður dvaldi, og það.
an til Emerson til að finna Pétur
Pálmasnn, svila sinn, sem þar býr,
og- þaðan halda þeir bræður heim-
leiðis.
Laugardaginn 14. okt. voru þau
Jón Jóhannesson og Ingveldur
Mýrdal, frá Otto, gefin saman í
hjónaband af séra Runólfi Mar-
teinssyni í húsi Jóhannesar Jósefs-
sonar, 748 Elgin Ave. hér í bæ.
Gleymið ekki að fjölmenna á
uppboðssamkomu B. Rafnkelsson-
ar á Oak Point þann 4. nóvember
næstk. þar verður margur góður
I gripur oj þarflegur hlutur á boð-
! stólum. Einokun útilokuð. Alt
! selt við frjálsa samkepni. En bezt
1 þætti Ben. að þið byðuð fjörugt
og borguðuð hátt verð verð fyrir
eigur hans. — Sjá augl. á 4. bls.
Fundur í Ungmennafélagi Úní-
tara í kveld (miðvikudag). Áríð-
andi, að sem flestir mæti—í tíma.
Á föstudaginn var lézt hér í
borjj ekkjan Sigurbjörg Jónsdóttir
71 ára gömul. Hún hafði verið
heilsutæp til fieiri ára en legið
rúmföst síðan í byrjun ágústmán-
aðar. Hún eftirskilur fjórar dætur
fullorðnar, allar giftar : Mrs. T.ee,
í Blaine, Wash, og Mrs. G, M.
Bjarnason. Mrs. Laurence Thom-
son og Mrs. Stefán Johnson, allar
hér í borg. Jarðarförin fór fram
frá Fvrstn lút. kirkjunni á mántx-
daginn var.
Fæðingar í Manitoba fylki á síð-
asta ári ttrðu 11,721. Dauðsföll ,
5,486 og hjónavígslur 4,813. þetta \
eru þær tölur, sem skrásettar hafa
verið á stjórnarskrifstofunni, 6g
eftir öðru ekki hægt að fara eða á
að byggja ; en mjög líklegt, að j
hinar sonnu tölur ttm fæðingar og :
dauðsföll séu talsvert hærri en hér
er sýnt, því allir fylgja ekki ná-
kvæmlega þeim lagahoðum, að
senda skýrslur um slíkt til stjórn-
arinnar. En giftingatalan mun
vera sem næst rétt.
Stúlknafélagið ‘Björk’ hélt mikla
samkomu í Tjaldbúðarkirkju á
mánudagskveldíð var. Til skemt-
unar var : Sólósöngvar, fíólínspil
og- hljóðfærasláttur ; séra Friðrik
Bergmann flutti ræðu um áhrif
þau, sem ræðuskörungar í Hyde
Park íLundúnum og Albert Hall í
Kensington hefðu haft á sig, er
hann dvaldi þar á íslandsferð sinui
í sttmar ; kandídat Magnús Jóns-
son fiutti og ræðu um Reykjavík.
Að enduðu prógramminu voru ó-
keypis veitingar í samkomusal
kirkjunnar.
TOMBOLU
Ódýrir kvenhattar.
Ef einhver kona eða ógift stúlka
óskar að fá sér ódýran hatt, þá
komi þær til min. Ég hefi fáeina
hatta, sem ég vil losna við, og sel
þá fyrir lítið.
Mrs. Hl SKAFTFELD,
666 Maxryland Street.
G
S, VAN HALLEX, Málafærzlumaönr
41* Molntyrc Hlock., Winnipeg. Tal-
* sími Maiu 5142
Látinn er hér í borg Skúli Magn-
ússon Goodman, málari, að kveldi
14. þ. m., úr afleiðingum af mál-
eitrtinar-sjúkdómi, sem hann tók á
öndverðu sl. ári og hefir jafnan
sfðan þjáðst af. Hann eftirskilur
konu og 4 börn.
Skýrsla og kvæði um 25 ára
silfurbrúðkaup herra W. G. John-
sons og konn hans, kemur i næsta
blaði, komst ekki að í þessu.
Ungtir Frakki hér í borg, Joseph
Baribezu, fór á laugardaginn var
100 mílur vegar á mótorhjóli, á
100 mínútum og rúmum 30 sek-
tindtim. það er hröðust ferð, scm
enn hefir farin verið í nokkru
landi á mótorhjóli. En svo var
hann uppgefinn, þegar kappreiðinni
var lokið, að það varð að hjálpa
honum til að komast niður af
hjólinu. Síðustu 15 míhtmar fór
hann á skemri tíma en mímitu
hverja míltt. Fyrstu 70 milttrnar
vortt farnar á jafnmörgttm mímit-
O
M
B
O
L
A
hefir kvenfélag Únítara-
safnaðarins í samkorntt-
sal kirkjunnar MÁNU-
DAGSKVELDID
6. NÓVEMBER.
þar verða margir drættir
og góðir og skemtanir að
Tombólunni afstaðinni.
Kaffiveitingar ókeypis.
Aðgangttr og dráttur 25c.
NYIR HATTAR
bönip til eftir fyrirsftim oe nýustti tfzku og
gamlir hattar saumaöir um og geröir sem
nýir.
MISS JÓHANNA JOHNSON
636 VICTOR ST
Sherwin - Williams
PAINT
fyrir alskonar húsmálningu.
Prýðingar-tfmi nálgnst nú.
Dálítið af Sherwin-Williams
húsmáli getur prýtt húsið yð-
ar utan og innan. — B r ú k i ð
ekker annað mál en þetta. —
S.-W. húsmálið málnr mest,,
endist lengur, og er áferðar-
fegurra en nokkurt annað hús
mál sem búið er til. — Komið
inn og skoðið litarspjaldið,—
CAMERON & CARSCADDEN
QUALITV IIAKDWARE
Wynyard, - Sask.
Miss Jóhanna Olson
PIANO
KENNARI
690 H0ME STREET.
C.P.R. Lönd
C.P.R. Lönd til sölu, í town-
ships 25 til 32, Ranges 10 til 17,
að báðum meðtöldum, vestur af
2 hádgisbaug. Þessi lönd fást
keypt með fi eða 10 ára borgun-
ar tfma. Vextir 6 per cent.
Kaupendum er tilkyntað A. H.
Abbott, að Foam Lake, S. D. B.
Stephaíiison að Leslie; Arni
Kristinsson að Elfros; Backland
að Mozart og Kerr Bros. aðal
sölu umboðsmenn,a]ls heraðsins
að Wynyard, Sask., eru þeir
einu skipaðir umboðsmenn til
að selja C.P.R. lönd. Þeir sem
borga peninga fyrir C.P.R. lönd
til amiara en þessara framan-
greindu manna, bera sjálfir
ábyrgð á þvf.
Kaupið þesst lönd mí. Verð
þeirra verður bráðlega selt upp
KERR BROTHERS
GENERaL sales aqents
WYNYARD ;; SASK.
BJARNASON &
THORSTEINSON
Fasteignasalar
Kaupa og selja lönd, hús og
lóðir víðsvegar um Vestur-
Canada. Selja lffs og elds-
ábyrgðir.
LÁNA PENINGA ÚT Á
FASTEIGNIR OG INN-
KALLA SKULDIR.
Öllnm tilskrifum svarað fljótt
og áreiðanlega.
WYNYARD SASK.
GÓÐ BRAUÐ
TEGUND
Þegar þcr pantið brauð, þá
viljið þér auðvitað bezta
brauðið, — þegar það kostar
ekki meira. Ef þér viljið fá
bezta brauðið, J>á sfmið til
BOYD’S
■■Homraa
SHERBROOKE 680
J0HNS0N & CARR
RA FLEIDSL UMENN
LeiSa ljósvíra í íbúöarstór-
hýsi og fjölskylduhús ; setja
bjöllur, talsíma og tilvísitnar
skífur ; setja einnig upp mót-
ors og vélar og gera allskyns
rafmagnsstörf.
761 William AVe. Phone Garry 735
MARTYN F. SMITH,
TANNLÆKNIR.
Fairbalrn Blk. Cor Maln & Selklrk
Sérfra»ðingur f Gullfyllingu
og öilum aðgerðum og tilbún
aði Tanna. Tennur dreguar
án sársauka. Engin veiki á
eftir eða gómbólga. —
Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin
Oflice
Phooe Main 6944.
Heimilis
Phone Maiu 6462
Anderson & Garland,
LÖGFRÆÐINGAR
35 Mercliants Bank Building
PHONE: MAIN 1561.
Th. JOHNSON |
JEWELER
1 286 Main St. Sfmi M. 6606 i
Winnipeg Andatrúar Kirkjan
horui Lipton og Sargent.
Sunnudagasamkomur, kl. 7 aö kveldi.
Andartrúarspeki þá útskírö. Allir velkom-
nir.
Fimtudatrasamkomur kl 8 aö kvoldi,
huldar gátur ráöuar. Kl. 7,30 segul-lækn-
ingar.
BONNAR, TRUEMAN
& THORNBURN,
lögfræðingar.
Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766
Winnipeg, Man. p.o.box 223
A. S. ItAKOAL
•Selur líkkistur og anuast um útfarir.
Allur útbúuaöur sá bezti. Enfremur
selur hanu aliskouar minnisvaröa og
legsteina.
121 Nena St. Phone Garry 2152
Dr. J. A. Johnson
PHVSICIAN and SORGEON
EDINBURG, N. D.
Dr. G. J. Gíslason,
Physlclan and Surgeon
18 South 3rd Str, Orand Fork», N.Dak
Alhy i/ li veitt ALíONA, EYHNA
og KVERKA S.JÚKDÓMUM A-
8AMT INNV0RTI8 S.JÚKDÓM-
UM og UJ'PSKURÐI. —
HANNES MARIHO HANNESSON
(Hubbard & Hannesson)
lögfræðing ar
10 Bank of llamilton Bldg. WINNIPEQ
P.O, Box 781
Phone Maln 378
“ “ 3142
Sveinbjörn Árnason
FasteignuMali.
Selur hús og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar
peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk.
offlce hús
TALSÍMI 4700. Tal. Shei b. 2018
J. J. BILDFELL
FASTEIGNASALI.
Union Bank 5tli Floor No. 520
Selur íiús og lóöir, og annaö þar aö lút-
andi. Utvegar peuingalán o. fl.
Phone Mafn 2685