Heimskringla - 19.10.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 19.10.1911, Blaðsíða 2
3. BLS. WINNIPEG, 19. OKT. 1911. IIEIMSKRINGLA Bardagi á íslandi. Heima á ættlandi voru gengur margt skrykkjótt til, en öest stór- tíöindin gerast þó á Siglufiröi, þar sem þúsundir framandi sjó- manna hafa bækistööu sína yfir sumartimann, og þar sem að síld- in er guðinn, sem tilbeðinn er. — Siglufirði er engin vínsala, en þar eru um 30 kaupmenn, sem selja vín á laun og tollsvikin oftast nær. — Á Siglufirði eru 2 menn, sem eiga að halda öllum aðkomu- lýðbum í skefjum, vera verðir lag- anna og réttvísinnar. Sem nærri má geta, þegar fleiri hundruð drukkinna náunga slá sér lausum, er ekkert gaman á ferðum íyrir friðsama þorpsbúa. Verða þá oft harðar atrennur og blóðugir bar- dagar. Frá einum af slíkum bar- dögum segir aðstoðar lögreglu- stjórinn þannig í blaðinu Norðra, 22. ágúst sl. : — “Snnnudaginn 20. ágúst sl. var fjöldi Norðmanna af skipum þeim, er liggja við Siglufjarðarhöfn, í landi. Höfðu ýmsir þeirra leigt stóra stofu í húsi N.N. á Siglu- firði til þess að dansa í um kveld- ið. Voru margir Norðmenn orðnir all-druknir, er á leið' daginn, og höfðu meðal annars nokkrir strák- ar af seglskipinu Sylvia á sér gen- ever ílöskur, er þeir kváðust hafa haft með sér frá Englandi. En er löggæzlumaður tilkynti þeim^ að þeim bæri að borga toll af flösk- unum, þeim, er þeir flyttu land, svörðuðu þeir skætingi og neituðu að borga tollinn. Gat löggæslu- maður eigi sint því frekar, og varð við svo búið að sitja, þar eð strákarnir hlupu brott án þess nann næði nöfnum þeirra, og þar eð eigi var hægt að taka þá til þess að krefja nöfn þeirra. — Drvkkjulætin uxu, er á daginn leið, og um kveldið, eftir að dans- inn hafði varað nokkurn tíma, var komið talsvert af fólki umhverfis hús N.N. Löggæslumaður skipaði “þcim, er druknir voru og búast mátti við ólátum af, að hafa sig út á skip sín, en þeir svöruðu skömmttm og skætingi til og hlýddtt eigi. Fékk löggæslumaður sér þá nokkra menn, og ætlaði að taka höndum- þá er ósvífnastir vom. En þá réðist strax nokkuð af skríl þeim, er í kring var að, og vildi taka af löggæslumanni þann, er tekinn var. Fóru menn löggæslumannsins með einn inn í ganginn bakdyramegin á húsi N. N., og ætluðu að setja á hann handjárn. Hann gerði enga mót- stöðu eftir að hann var kominn inn, svo eigi þurfti jártjanna við. En aftur á móti réðist skríll sá, er úti var, að löggæslumanni og mönntim huns með barssmíði og hótunum. Létu lögreglumenn und- an síga upp á tröppur hússins og vörðust þaðan um stund. Flösku- kassar margir voru við skúr húss- íns á hlið við tröppurnar. Tóku þeir, er að sóttu, þá einn kassann og bmtu hann svo að flöskurnar dreifðust úr honum. Tóku ein- hverjir flöskur og slöngvuðu að löggæslumanni og mönnum hans á tröppunum. Hitti ein flaskan N.N. á ennið og særði hann talsvert um leið og hún brotnaði í smámola. Dreifðust brotin út yfir þá er í kríng stóðu. Sá löggæslumaður þá eigi annað vænna en að hopa und- an inn í húsið með menn sína, og lét loka dvrunum og menn liggja á þeim. Byrjuðu þá þeir, er úti vom, að kasta ílöskttm í glugga hússins, og brotnuðu fljótt flestar rúður. Kom ein flaskan í stóran lampa, er hékk í veitingastofunni næst bakdyrunum og brotnaði glas og hjálmur lampans. Stökk lög, gæzlumaður þegar að, og fékk slökt á lamþanum, áður en næsta flaska kom. Skipaði hann þegar að slökkva alla lampa vegna brttna- hættu þeirrar, cr stafað gat af þcitn, og vegna þess, að þá var eigi hægt að sigta á þá, er inni vortt. Var skipun hans þegar hlýtt og hætti skríllinn eftir nokkttrn tíma flöskukastinu. Reyndi nú lög- gæslumaður að koma á ró inni í salnum, en það varaði lengi, þang- að til hann fékk menn til að fara út í fylkingu. Fékk hann þó loks safnað saman mönnum um sig til að fara út um dyr þær, er liggja austur úr stóru dansstofunni. Gekk hann út fyrstur og hinir á eftir í röð. Var þá eigi ráðist á þá, er út kom, og dreifðist skríll- inn smátnsaman........ Fólk það, er í kring um húsið var, hefir líklega verið á að giska 200, en eigi sótti nema nokkur hluti þeirra að húsinu. En þar eð búast mátti við, að alt færi í bál og brand, ef lögreglan gerði árás, og eigi var lið nægilegt fyrir af hennar hendi, tók Iöggæslumaður það ráð, að verjast að eins högg- tinum, en lét ekki menn sína ráð- ast á hina, eins og hann líka skipaði, þegar hann Ioks fékk menn til að ráðast út úr húsinu, að eigi skyldi ráðið á skríl þann, er úti var að fyrra bragði, og að eigi mætti nota nein vopn, hvorki hnífa né annað, jþó árás yrði gerð. Á húsinu varð mikil skemd, sem eigandi heimar skaðabætur fyrir, ef náist í sökudólgana. Flestar rúður voru úr því öðru megin og lampar brotnir og gluggatjöld skemd og rifin niður. N. N. heimt- ar 50 króna skaðabætur fyrir meiðsli og andlitsskemdir”. þegar sýslumaður Eyfirðinga hej’rði um þennan bardaga, sendi hann heilmikið af skotvopnum til Siglufjarðar, ásamt syni sínum, og átti nú að kúga Norðmanna skríl- inn til hlýðni við yfirvöldin og lögin. — En lítill hafði árangurinn orðið þá síðast fréttist. íslanJs fréttir. Gullbrúðkaup sitt héldu á Akur- eyri þann 4. okt. merkishjónin Friðbjörn Steinsson bóksali og Guðný Jónsdóttir yfirsetukona. — Hafa þau hjón átt heima í Akur- eyrarkaupstað öll búskaparár sín, og áunnið sér vináttu og virðing allra kaupstaðarbúa ; því að í Friðbirni Steinssyni hefir Akur- eyri átt einn sinn nýtasta borgara og koua hans hefir sem yfirsetu- kona verið hugljúfi allra. Kauþ- staðarbúar vottuðu þeim hjónum virðingu sína á ýmsan hátt við þetta tækifæri, og fánar blöktu á hverri stöng í bænum. Fjöldi heillaóskaskeyta bárust þeim hjón- um víðsvegar að. — Guðmundur Finnbogason heimspekingur hefir nú varið dokt- ors ritgerð sína um eftirhermur, við Kaupmannahafnar háskóla og verið sæmdur doktors-nafnbótinni. I,ofsorði miklu lúka dönsk blöð á ritgenð Guðmundar og vörn hans, þó sér í lagi, enda er Guðmundur allra mælskastur núlifandi Islend- inga. — Stærsta bókaútgáfufélag Norð manna, Aschehoug & Co. í Krist- íaníu, hefir boðið ISLENZKIR KORNYRKJUMENN Merkið flutnings-seðla ykkar: Ship to Fort William or Port Arthur, --------------- Advise------------ ALEX. JOHNSON & 00. Room 201 Grain Exchange Building, Winnipeg. Og sendið mér þá, með fyrirmœlum um söluna á því. Ég get útvegað ykknr hæsta verð fyrir hveiti ykkar. Geíið þessu gætur áður en Jíið seljið. Umboðshum eru aðeins EITT CEN'T af busheli á öllum korntegundum. Skrifið mór á íslenzku og fáið allar nauðsynlegar upplýsingar. þeim fyrir þá sök störfum. Hvað þekkingu snertir, er eðli- legt, að karlar standi þar öllu bet- ur að vígi, þar sem þeir hafa frá alda öðli einir fjallað um þau mál er hér um ræðir. — En slikt lærist konum meþ tímanum og við æf- inguna, enda taka nú konur orðið all-mikinn þátt í ýmsum félögum og sitja þar í valdasessi, eins og frá opinberutn Og því stíg ég hiklaust og von- | glaður inn í frelsandi framtíðar nafni”. Goodtemplarafé- að gefa Lands- j t-d. í landsins stærsta og fjöl- bókasafninu eitt eintak af öllum I mennasta félagi, þeim bókum, er félagið hefir gefið , laginu. út. Tilefnið er stofnun háskólans hér á landi. — það er rétt eins og Danir, sem fjandskapast út af há- skólastofnuninni, þótt ætíð hafi áðttr talið eftir islendingum há- skólastyrkinn í Danmörku. — Spegjelen heitir norskt blað, sem nýlega er farið að gefa út í þrándheimi, ritað á nýnorsku. Er það mjög velviljað Islandi, ritar meðal annars mjög hlýlega um sr. Matthías Jochttmsson og ferð hans í Noregi í sumar. — Einn ólevfilegur áfengissali á Siglufirði hafði nýlega fengið með einu skipi 2 tunmir af whisky, 2 konjaki, 1 af rommi og 1 af brenni víni. Rétt áður hafði hann fengið En það er eigi eingongu mann- vút og þekking, er útheimtist til að gegna opinberum störfum, held- ttr og miklu fremur drengskapur, manndvgð og manndáð. 1 hér um bil fjórðung aldar hefi ég, sem valdsmaður, dómari og embættismaður, haft tækifæri til I að kynnast mönnum, og get eigi tneð óblandaðri gleði lýst þeirri ; reynslu tninni, að of oft hefir það ! komið fyrir, að menn, sem maður I hefir átt að trúa, hafa brttgðið I loforð sín, og ég hefi oft orðið þess var, að menn hafa rofið orð og eiða, og brugðist undan merkjum, I er mest á reið, og það enda í hin- 1 um æðri stjórnmálum ; jafnvel á alþingi hafa menn oft eigi sýnt Lengi lifi sannleikurinn og frels- is-jafnrétti fyrir alla !J G. J. OLESON, Glenboro, Man. Dánarfregn. yfir 100 kassa af Hansa-öli. Skyldi . þann drengskap, er krefjast verður mönnum þá ekki fara að skiljast í opinberum málum. það, hvernig á því stendur að Norðmenn verða druknir ? — Silfurbrúðkaup sitt héldujóh. ! Christensen kaupmaður á Akur- j evri og frú hans nýverið. Hafa batt bæði værið einkar vinsæl af bæjarbúum, enda fánar á stöng þann dag víðsvegar um bæinn. Um jafnrétti. Til fróðleiks þeim, sem eru svo einstrengingslegir, að halda því fram, að kvenfólk sé ekki nógum hæfileikum gætt til þess að taka þátt í opinberttm málum til jafns við karlmenn, langar mig til að birta hér brot úr ræðu eftir nú- verandi ráðherra Islands og fyrv. háyfirdómara hr. Kr. Jónsson, einn atkvæðamesta og lærðasta mann, sem nú er á íslandi, sem hann fiutti á alþingi 1901. KAFLI ÚR REDU YFIRDÓM- ARA KR. JÓNSSONAR Á ALþlNGI 1901. “ Með lögum 12. maí 1882 var ekkjum, og öðrum ógiftum kon- ttm, er standa fyrir búi, veittur kosningaréttur, er kjósa skal í hreppsnefnd, sýslunefnd, bæjar- stjórn og í safnaðarnefnd. það liefir sýnt sig, að enginn voði hefir af þessu staðið í þessi 19 ár, sem þessi lög hafa verið í gildi, og á- lít ég því tímatil kominn, að veita konttm kjörgengi, eins og frumv. þetta gerir ráð fyrir. þessi sögulegi gangur málsins er í sjálfu sér næg ástæða, en það er samt sem áður nokkuð dýpra, er ræður mínu atkvæði í þessu máli. það, sem útheimtist til að gegna opinberum störfum, eru gáfur og þckking. Flestir eru samdóma um það, að konur eru engu ver úr garði gerðar, hvað gáfur snertir, og er þvú engin ástæða til, að bægja / Ragmenska og ódrengskapur hef- ir of oft komið fyrir í slikum tnál- ttm, eins og ég geri ráð fyrir að flestir í þessum sal hafi orðið var- ir við. Svona má halda áfram að telja ýms atvik, sem alls eigi eru ó- vanaleg, og sem miða að því að veikja tiltrúna til karlþjóðarinnar. þegar maður því lítur í kring- um sig og hugsar sig um, hvaðan eigi að fylla þau skörð, þar sem ekki má treysta karlmönnum, þá verður kvenfólkið að koma til sög- unnar. Ég fullyrði, að gáfur þess séu íullkomlega eins góðar, sem karl- ar, og manndygðin, sem í þessu er ltöfuð atriðið, enda meiri”. * * * þetta segir Kr. Jónsson um mál þetta fyrir 10 árum síðan. Og eng- inn mótmælir því, að mikið hefir skoðun fólks snúist á síðastliðn- ttm tíu árum til hins betra og augu margra opnast fyrir réttmæti jafnréttis-kröfunnar. Og á þeim ; tíma er reynslan búin að fxra mörgum heim sanninn um það, að j kvenfólk er fært um að. stjórna ekki síður en karlmenn, og enginn efast um það, að mannk-ostirnir eru þar á eins háu stigi og hærra stigi, heldur enn hjá karlmönnum, svo stjórnarfarinu er engin hætta búin, þegar jafnrétti verður al- ment í heiminum. Heldur ertt þá allar líkur til, að bót verði ráðin á mörgu því óhreina og rotnasta, sem er í fari þjóðanna. Annars eru nú miklu fleiri hlynt- i ir stefnu þessari en marga grunar. Jafnvel prestarnir eru all-flestir orðnir því meðmæltir, sem þó hafa lengi barist á móti þvi, og þá óspart notað biblíuna sínu máli til stuðnings. En alt verður að víkja fyrir sannleikanum. Hinn 25. september andaðist á almenna sjúkrahúsinu í Selkirk, Man., SIGURLlNA JÖNASDÓTT- IR ARASON. Hún var fædd árið 1863, að Látrum á Látraströnd i I þingeyjarsýslu á Islandi. For- eldrar hennar voru þau hjónin Jón- as Jónsson og Elíná Halldórsdótt- ir, vel metin hjón í góðum efnum, er lengi bjuggu að Látrum. Sigur- lína var uppalin hjá foreldrum sín- um og fór ekki frá þeim fyr en hún giftist Eggert ólafi Arasyni, árið 1885. og lifir hann konu sína. Eiuum tveimur árum seinna fluttu þau hjónin írá íslandi og settust að fyrst i Norður Dakota. þaðan fluttu þau til Winnipeg, og eftir stutta dvöl þar til þingvalla og Lögbergs bygða. þar bjuggu þau rétt um 3 ár. Úr því voru þau | hér við Winnipeg vatn, lengst þó í Sandvík fyrir norðan Gimli, ein 6 ár. Síðastliðið vor fluttu þau á land, sem þau keyptu hér norður með vatni skamt fyrir sunnan Ár- nes. Síðastliðið ár var Sigurlína heit- in mjög farin að heilsu. Var henni leitað þeirrar hjálpar, sem unt var j Síðast fór hún til Selkirk, og and- aðist þar, eins og áður er sagt. — j Banamein hennar var innvortis krabbamein. þau hjónin eignuðust 12 börn. jAf þeim lifa 7 : Ari, Arnleifur, Jó- : hann, Elína, Jónarína, Eggert og jlngbjörg. Fjögur hin elztu eru upp- I komin, hið yngsta 6 ára. Öll eru þau vel gefin og mannvænleg. Útför hennar fór frá lútersku j kirkjunni á Gimli, sunnudaginn 1. ! október. Fjöldi fólks var þar við- ■ staddur. Séra Rúnólfur Marteins- son framkvæmdi útfararathöfnina. Sigurlína heitin var sköruleg kona í sjón og rattn. Hún var vel greind, frábærlega þróttmikil og ósérhlífin, gestrisin og brjóstgóð við alla, setn bágt áttu. ILennar er sárt saknað af fjölda vina. — Guð blessi ekkjumanninn og móður- lausa hópinn, sem hún skilur eftir. Blaðið Norðurland er beðið að , flytja þessa dánarfregn. V. JÖN JÖNSSON, járnsmiður, aP 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konat katla, könnur, potta og pönnui fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litla borgun. “Ég trúi því, sannleiki, að sigur- inn þinn að síðustu vegina jafni. Og þér vinn ég, konungur sem ég vinn. Ilerra Jón Hólm, gullstniður, hefir sett sér upp verkstæði í hafa | Gimli bæ, á lóð herra Kinars Gislasonar og hefir dvöl hjá hon- um. Herra Hólm gerir þar, etnsog að undanförnu hér í borg, við aUs kyns gull og silfur muni, smíðaé hringi og annað, sem fólk þarfnast og gerir við ýmiskonar aðra muni eftir þörfum. Jón er smiður góður og þaulæfður, og bygðarbúar ættu að skifta við hann. The Dominion Bank UORNI NOTRE DAUE AVENUE OO SUERBROOKE STREET Höfuðstóll uppborgaður : Varasjóður - - - $4,000,000.00 $5,400,000 00 Vér óskum eftir viðskiftun verzlunar manna og ábyrgumst a* gefa þeim fullnægju. .Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokaur banki hefir i borginni. íbúendur þ^ssa hluta borgarÍRnar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlut- leika, Byrjið spari inulegg fyrir sjálfa yðar, komuyðarog börn. Plione ttarry 34 »ö <>(’«. II. HatlicwHon. Ráðsmaður. VITUR MAÐUR er varkár með að drekka eingöngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. Drewrys Redwood Lager það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG Meö þvl að biöja œflnlega ura ‘T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö fá ágætau viudil. T.L. (l’NION MADE) Western Cigar Thomas Lee, eigandi Factory Winnnipeg « HVERSVEGNAJVILJA ALLIR MINNISVARÐA ÚR MÁLMI \ (WHITE BR0NZE?) Vegna þess þeir eru mikið fallegri. Endast óumbreytan- legir öld eftir öld. En eru samt mun billegri en granft eða marmari, mörg hundruð úr að velja. j|[ Fáið upplýsingar og pantið hjá ?J J. F. LEIFSON . ^ ^ M| það The Golden Rule Store hefir lög-verð á vörum sfnum sem mun tryggja henni marga n/ja vini og draga þá eldri nær henni. Veitið oss tækifæri til þess að gera- yður að varanlegum viðskiftavin. Vér viljum fá verzlun yðar. En vér væntum þess ekki ef þér getið sætt betri kjörum annarstaðar. ÞÁÐ BOKGAR SIG AÐ VERZLA YTÐ THE GOLDEN RULE STORE J. GOLDSTINE CAVALIER, NORTH DAKOTA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.