Heimskringla - 02.11.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 02.11.1911, Blaðsíða 1
\ Ueimilis talúmi riittjórans: f { GARRY 2414 j ^ Talsimi Heimskringlu f { Gyf/wr 4//0 ; XXVI. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 2. NÓVEMBER 1911. Nr. 5. Winnipeg heiðrar Hon, Robert Rogers Hon. Robcrt Rógers, innanríkis- ráðK.jafi Borden-stjórnarinnar, kom til Winnipeg á föstudajjskveldið úr Alberta-ferð sinni. J>ann dag hafði hann verið kjörinn þingmaður Win- nipeg borgar gagnsóknarlaust. — Borgarbúum fanst það því sjálf- sajjt, að fagna honum sem bezt, Ofr má með sanni segja, að aldrei hefir borjjin sjálf fagnað nokkrum stjórnmálamanni með meiri við- höfn og innilegar, en Ilon. Rogers að þessu sinni. Á C. P. R. stöðinni beið marj;- menni komu ráðgjafans, ojj strax er hann sýndi sig, glumdu við fagnaðaróp, er aldrei ætlaði að linna. Úti fyrir járnbrautarstÖð- inni voru fleiri hundruð bifreiðar, rnargar fapurlepa skreyttar fánum, og mannfjöldi hafði skipað scr í þéttar raðir meðfram strætum þeim, sem ráðgjafinn átti leið um. Borgarráðið alt var til staðar á járnbrautarstöðinni til að bjóða ráðgjafann formlega velkominn fvrir borgarinnar hönd. Flokka- skiftinpar jjætti að eneu. Borgar- ráðið var alt sammála að fagna sambandsþines fulltrúa borgarinn- ar, sem alúðleeast og viðhafnar- mest. Frá járnbrautarstöðinni var svo haldið í skrúðför áleiðis til bæjar- r^ðhússins. Var bifreiðunum skip- að í röð, og gekk hornleikara- flokkur á undan oe eftir og léku þjóðsöneva Canada. Mannprúi mikill fyledi í skrúðeöneu á eftir bifreiðunum. þeear kom til borearráðhússins, las borearstjórinn upp ávarp frá boreinni til ráðejafans, þar sem honum er þakkað fyrir ötulleea unnið starf í fylkisins oe borear- innar þarfir, oe minst þess heið- urs að hafa hann fyrir fulltrúa sinn á sambandsþineinu oe lýst trausti sínu á gerðum hans á komandi tímum, ásamt árnaðar- óskum hinum beztu. Ávarpið var undirskrifað fyrir borgarinnar hönd af W. Sanford Evans borgarstjóra og C. J. Brown, borgarskrifara. Hon. Robert Rogers flutti því næst snjalla ræðu og þakkaði borgarbúum fyrir heiður þann, sem sér hefði sýndur verið, og kvaðst tnundi vinna borginni, fylk- inu og landinu.i heild sinni alt þaö gagn, sem líf og kraftar leyfðu. Frá bæjarráðhúsinu hélt svo skrúðförin áfram til bústaðar Hon. Robert Rogers, og léku horn- leikaraflokkarnir fjöruga her- söngva, eh fagnaðarópin gullu viö frá manngrúanum' i sífellu. ' Fyrir framan bústað ráðgjafans nátnu svO bifreiðarnar og mann- fjöldinn staðar. En þá bauð hús- ráðandinn öllum að gera sér að góðu það sem hús sitt hefði að bjóða, og var það þakksamlega ,þegið. ---- Að skilnaði stóð einn gamall þttlur upp oe hrópaði : “Lengi lifi Hon. Robert Rogers I >> og tók Kolanámaverk-fallimi lokið. Hon.Robsrl Rogers kemur sáitum á. Kolanámaverkfallinu í British Columbia oe Alberta er nú lokiö, eftir að hafa staðið yfir fulla átta mánuði og leitt af sér tjón mikið fyrir alla hlutaðeigendur. það er hinum nýja innanríkis- ráðgjafa Borden-stjórnarinnar — Hon. Robert Rogers — að þakka, að sáttum hefir tekist að koma á. Hafði hann fund með báðum máls- aðilum í Lethbridge á fimtudaginn var, og á þessum eina degi tókst honum að jafna málunum, sem sáttanefnd Laurier-stjórnarinnar hafði ekki tekist á átta mánuðum. Og það sem mest var í varið : báðir málsaðilar voru ánægðir með úrslitin. J>að var í marzmánuði, sem verkfallið hófst, Og frá því 1. apríl fram á þennan dag hafa 25 kola- námur verið lokaðar, — engin vinna farið fram allan þennan tíma og 7,500 manns verið at- vinnulausir. í námum þessum hefir verið var- ið $40,000,000 höfuðstól, og launin, sem starfsmenn námanna fá á mánuði, nema rúmum $1,000,000. Verzlun öll og iðnaður i námabæj- unum hafa beðið stórhnekki af verkfallinu og sama er með náma- félögin ; en harðast hefir atvinnu- levsið komið niður á verkfalls- tnönnum. En það sem hélt þeim við vortt verkamannafélögin, er greiddtt þeim vikulegan styrk til lífsviðurhalds. Laurier-stjórnin skipaði þegar i upphafi verkfallsins nefnd, sem koma átti sættum á. Var formað- ur þeirrar nefndar Rev. W. C. Cordon (Ralph Connor), héðan úr Winnipeg. Sýnilega var nefnd sú meira hlynt verkveitendum, en verkfallsmönnum, og komu sátta- tilraunir hennar því að engu liði. pvgar því Hon. Robert Rogers kemur til sögunnar, er málinu ekkert lengra á veg komið á veg- inum til sátta, en var í upphafi. En með sínum alkunna lipttrleik og röiro-semi, tókst honum að Jafna málunum. Hann hélt hvern gefa öllum uppreistarmönnum upp sakir að fttllu. Ilvernig uppreistarmentt taka þessum tilboðum stjórnarinnar, er óséð enn. mannfjöldinn undir það með fjór- földtt húrraópi. • * * | Á þriðjudagskveldið var Hpn. Rogers og Hon. Roche, Manitoba- ráðgjöfunum í Bordenstjórninni, haldið veglegt samsæti á Hotel Royal Alexándra. Tóku þátt í því fult þúsund manns. fundinn eftir annan með báðum málsaðilum, þann eina dag, sem hann dvaidi í L«ffil>ridge, og á- rangurinn varð, að samkomulag náðist. Raunar eiga verkamannafélögin eftir að greiða atkvæði um sátta- samningana, en engum efa er þaö bundið, að þeir verða samþyktir einróma, því að ílestar þærkröfur, setn verkfallsmenn fóru fram á, eru þeim veittar í samningunum. Innan fárra daga verður því aft- ur tekið að vinna í nátnunum, og Vesturfylkin eru hólpin frá yfir- vofandi hættu af kolaskorti, sem lá fyrir dyrum. Viðskiftalífið fjörgast á ný, iðnaðarverksmiðj- urnar auka framleiðslu sína, og verkalýðurinn á við betri kjör að búa. Friður og eining ríkir, þar sem áðttr var sundrung og óeirðir. Að málunum er þannig komið, er að þakka innanT’kisráðgjafan- um, — Winnipeg þingmanninum Hon. Robert Rogers. Frá siríðinu. Nú er stríðið fyrst bvrjað fyrir alvöru. Eru orustur á landi næst- um daglegar og veitir ýmsum bet- ur. Sérstaklega hafa harðir bar- dagar verið háðir í námunda við borgina Tripolis. Halda Itaíir borginni, en Tyrkir gera hverja at- rennuna á fætur annari, að ná henni úr höndum þeirra. En þó þeir hafi orðið frá að hverfa, hafa þeir gert Itölum mikinn skaða. Hafa Italir mist um 500 menn í þessum viðureignum og Tyrpir á- líka marga. I Á fimtudaginn yar réðist her- fylking af Tvrkjum og Aröbum á ítalska fótgönguliðs hersveit, er var á ferð um 20 mtlur inn í land- inu, og strádrápu gérsamlega. Umhverfis borgina Benghazi eru sífeldir bardagar, og hafa Itaiir, sem halda borginni, þar að jafnaði hærri hluta. En borgin er umsetin af Tyrkjahernum á alla vegu, svo að flutningur til borgarinnar er ó- mögulegur, og sr því httngursneyð fyrir dyrum. Ofan á það bætist svo, að kólera hefir stungið sér niður í ítalska hernum þar í borg- infii, og eykur það ekki litið á örðugleikana. En nú hefir all-mik- ið hjálparlið verið sent til að leysa borgina úr umsátrinu. I Á sjónum eru Italis einvaldir setn áðttr, og hleypa herskip þeirra daglega nýjum hersveitum á land, svo nú telst svo til, að ítalir hafi 20 þúsundir hermanna í Tripolis. Eitt er það, sem ítölum er tii stórmikils hagnaðar í stríðinti, og það eru flugvélarnar. Eru italskir ílugmenn á flugi viðsvegar um Tri- polis og njósna um fyrirætlanir og liðsafla óvinanna. Eiga ítalir margan sigur sinn að þakka ]teim upplýsingum, sem flugmenn hafa gefið. Liðsveitir T}rrkja og Araba ltafa synt hngrekki mikið í orustunum, og leikur á því enginn efi, að meg- inþorri liðsins skoðar þetta sem trúarbragðastríð, enda blása vfir- mennirnir óspart að þeim kolun- um, að auka trúarhatrið. — Falli Tripolis borg aftur í hendur Tyrkja, er það flestra álit, að hin- ir kristnu íbúar borgarinnar verði brvtjaöir niður sem hráviði. Svo er trúaræsingin mikil hjá hinum tyrknesku l ðsmönnum. Stórveldin hafa nú sezt á rök- stóla til að leitast við að koma sáttum á. STYRJÖLDIN I KÍNA. Kosningaúrslitin. Atkvæða fleirtala Cons. 40. þús. Stjórnin lofar miklum endurbóturo. Kína uppreistin magnast með degi hverjum, og er nú alt Kína- veldi í gjörvöllu uppreistarbáli. Á fimtudaginn unnu uppreistarmenn stórborgina Canton eftir harða or- ustu og mjög mikið mannfall á báðar hliðar. Aðra borg unnu þeir á laugardaginn, Cheng Ting. En þá kom hik á sigurför þeirra, því á mánudaginn vann stjórnarherinn sigur mikinn ; náði aftur á sitt vald borginni Hankow, er upp- reistarmenn höfðu unnið fyrir nokkrttm dögttm. ■þessi sigur gaf stjórninni vonir um það, að enn mætti bjarga keisaradæhiinu frá falli, ef rétti- lega væri að farið, og lét keisarinn tilkynna, að ltann gæfi þegnum sínum gagngerða stjórnarbót, — legði niðttr einveldið með öllu, en þingbundin keisarastjórn kæmi í staðinn. Er hin fyrirhugaða stjórnarskipun hin frjálslegasta og umbæturnar gríðarmiklar, sem lofað er. Ennfremur er lofað, að ein gaf Conservatívum 25 þúsund atkvæða fleirtölu. — Aftur er það Quebec fylki, sem flest Libíral at- kvæði sýnir, sem að vanda, þó fækkað þeim hafi til muna frá því sem áður var. Atkvæði féllu í ltinum ýmsu fylkjutn þannig : Nova Scotia: Conserva- tivar 50,303, Liberalar 52,234. — Úrslit vanta frá einu Conservative kjördæmi. New Brunswick: Con- scrvatívar 34,164, Liberalar 52,284 atkv. Vantar úrslit frá tveimur kjördæmum. P r. E d w. I s 1 a n d : Con- servatívar 14,638, Liberalar 13,998. Qtiebec : Conservatívar 149,- 303, Liberalar 160,343. Vantar úr- slit frá 4 kjördæmum. Ontario: Conservatívar 245,- 142, Liberalar 190,288. Vantar úr- slit frá fimm kjördæmum. M a n i t o b a : Conservatívar 35,166, Liberalar 28,415. Úrslit vanta frá Macdonald og Proven- clter kjördæmunum. Saskatchewan: Conser- vatívar 25,683, Liberalar 38,045. — Úrslit vanta frá Battleford, Mac- kenzie og Saskatoon kjördæmun- um. A 1 b e r t a : þaðan vanta úr- slitin frá öllum kjördæmunum, nema Medieine Hat, og þar féllu atkvæði þannig : Conservatívar 4,875, Liberals 6,340. Britisli Columbia: Con- onservatívar 23,812, Liberalar 14,- 728. Vantar úrslit frá einu kjör- dæminu. — Allir fulltrúar fýlkisins á sambandsþinginu eru Conserva- tfvar. Úrslit þessi svna ljóslega, að Borden-stjórnin hefir þjóðina að báki sér. \t __________ Fregnsafn. M trkverðnsrn viAluirAir h vaAanæfa Royal Household Fiour Til Gcfur brauð og æíinlega rr O: full- gerðar. ^§í|pF næging. m- EINA MYLLAN í WINNIPEG.-LATIÐ HEIMA- iðnað SITJA FYRIR viðskiftum YÐAP. Einnig vilja félögin, að menn þeir, sem berja konur sínar, verði húð- 1 strýktir. — Svcitaíélögin í Alberta fylki ltafa á formlegum fundi samþykt að skora á fylkisstjórnina þar að taka manntal þar í fylkinu tafar- laust, með því að það var sann- færing fundarins að manntal Laur- ier stjórnarinnar hafi verið alger- lega rangt og villandi. Fundurinn lofaði, að hin ýmsu sveitafélög þar í fylkinu skyldtt veita fylkis- i stjórninni alla þá aðstoð, sem þau gætu, til þess að tryggja það, að ' rétt og áreiðanlegt manntal feng- ist. Fttllnaðarskýrslur ltafa sam- bandsstjórninni borist um kosn- inga-úrslit frá öllum nema 24 kjör- ■ dæmum landsins, og týna þær, að | atkvæða-fleirtala Conservatíva nemur fullum 40 þúsundum. Við kosningarnar 1908 hafði Laurier- stjórnin 24,893 atkv. ttmfram. J>au úrslit, sem fyrir liggja, sýna Conservative atkvæði 574,419 talsins, tnót 531,896 liberal atkv. Vera má, að atkvæða-yfirburðir Conserv’ativa minki að nokkru, þegar fullnaðarskýrslur koma frá öllum kjördæmunum, því að með- al þeirra kjördæma, er skýrslur v>anta frá, ertt fimm í Alberta og þrjú í Saskatchewan, sem öll gáfu I/iberölpm mikla yfirburði. Hið sjötta af Alberta kjördæmunum, sem úrslitin vanta frá, Calgary, I gaf aftur Conservativum 3,000 (fleirtölu atkvæða. I Kosningar í fjórum kjördæmum fóru fram gagnsóknarlaust. Voru j Liberalar lýstir kosnir í þremur og Conservative í eintt. Af þeim 24 kjördæmttm, sem úrslit vanthr frá, kiisu 10 þeirra Conservatíva, en 14 Liberala. Af fylkjunum er það Ontario, sem 'atkvæða agn Conservatíva er mest í. J>ar vanta þó úrslit frá fimm kjördæmum. Toronto borg — Rússneska skáldið heimsfsæga Maxim Gorky liggur fyrir dauðan- um á eyjunni Capri, við suður Italíu. Er það tæring, sem hann þjáir. Gorky hefir verið útlagi frá Rússlandi um nokkttr ár, vegna afskifta sinna af stjórnmálum, en nú þegar hann liggur fyrir dauð- ans dyrum, hefir rússneska stjórn- in afnumið útlegðardóminn. — Einkadóttir Vilhjálms |>ýzka- landskeisa»a, prinsessa Victoria Lovisa, hefir verið föstnuð Ad- olph Frederick, stórhertoga af Mecklenburg-Strelitz. Prinsessan er að eins 19 ára gömttl, en stórher- toginn 29. Giftingarathöfnin á fram að fara við keisarahirðina í Potsdam í öndverðum janúar. — Allir af ráðgjöfum Borden- stjórnarinnar, að undanskildum ! tveimur, voru endurkosnir gagn- ' sóknarlaust á föstudaginn. Höfðu I þeir vegna embætta sinna orðið að leita kjördæma sinna að nýju. Hinir tveir, sem ekki hafa enn leitað kjósendanna, eru þeir Ilon. W. T. Hhite, fjármálaráðgjafi, og Hon. Frank Cochrane, járnbrauta- ráðgjafi. Var hvorugur þeirra sambandsþingmaður áður, og varð því að finna þeim kjördæmij ■ Hefir nú George Taylor, sam- bandsþino-maður fyrir Leeds kjör- dæmið í Ontario, lagt niður þing- mensku í þágu fjármálaráðgjafans, og verður hann formlega útnefnd- ur 6. nóvember. Annað Ontario kjördæmi hefir og losnað handa járnbrautaráðgjafanum, og fer út- nefning þar fram 8. nóvember. Án efa verða þeir báðir kosnir gagn- sxknarlaust. — Hertoginn af Connaught, hinn nýi lahdsstjóri Canada, hefir lofað að opna Toronto sýninguna næsta sttmar. — Ilin sameinuðu líknarfélög í Toronto borg hafa sent áskoriin til nýja dómsmálaráögjafans um breyting á hegningarlögunum, hvað þá menn áhrærir, er yfirjrefa konur sínar. Vilja félögin, að hver sá fjölskyldttfaðir, sem strýkur frá konu sinni, skuli sektaður alt að þúsund dollars, eða sæti tveggja ára þrælkunarvinnu, og gangi sektin eða arðurinn af vinnu ltans til forsorgunar fjölskyldunnar. — — Ottawa stjórnin hefir ákvcð- ið, að láta herrétt rannsaka or- sakirnar til þess, að herskipið Ni- obe strandaði við Sabel höfða í sl. júlímánuði. — Canadian Northern járnbraut- arfélagið hefir gert ráðstafanir til þess, að bjóða ríkisstjórninni að leigja af henni Intercolonial járn- brautina um ákveðið árabil meö ákvéðitini leigu. Takist þeir samn- ingar, þá sparar það félaginu kostnað við að leggja nýja járn- braut frá Montreal austur að hafn- stöðunum við Atlantshaf, og gef- ur um leið félaginu óslitna járn- braut þvert vfir Canada alt vest- ur að Kyrrahafi. — Fregn frá Lundúnum segir vel ganga leitina eftir gulli því, sem sökk með herákipinu Lutine við strendur Hollands árið 1799. Auð- æfin, sem á skipinu voru, voru að- allega gitllstengur og metnar 6 milíón dollara virði. J>egar leit var gerð eftir skipi þessu og það fanst, þá var það þakið 36 feta sandlagi, sem safnast hafði á það á 110 árum. Nú er búið að ná sandinum ofan af því, svo að köf- ttnarmenn geta gengið um það. En þegar skipið sökk, þá hafði mikið af fallbvssukúlum fallið þar ofan á, sem gullið var geymt, hg hafa köfunarmenn átt erfitt með að velta því frá, svo að þeir kom- iet að gttllinu. En nú segir fregnin að suo langt sé verki þessu kom- ið, að við hverja köfun komi leit- armenn upp með talsvert gull, en þó aðallega í heningum. Stangirn- ar eru enn ófundnar. Köfunar- menn segja, að sjávarsaltið hafi haft þau áhrif á fallbyssukúlurnar, að þær séu sumstaðar eins og ein járnhella gegn-ryðguð, sem sé margra tonna þung. þessi hella hefir verið sprengd með dvnamit, og þegar búið er að koma henni úr skipinu, þá gera þeir sér von um, að komast að gullstengunum, sem þeir segja að enn muni geym- ast óskemdar þar tindir. — Fylkiskosningarnar f Ontario eiga að fara fram mánudaginn 11. des. næstk. Útnefning þingmanna- efna fer fram vikuna áður, svo sem lög ákveða. Enginn vafi leik- ur á því, að Whitney-stjórnin vinn- ur kosningarnar með stórum yfir- burðtim, því I/iberalar í Ontario eru dauðir úr öllum æðum og kváðtt ekki ætla að útnefna þing- mannaefni í mörgum kjördæmum. — C. N. R. félagið hefir pantað 30 nýja gufuvagna frá Canadian Locomotive félagintt í Kingston, Ont. Eiga þeir allir að vera full- jgerðir á komandi ári. — Kosningar til svissneska þjóð- þingsins fóru fram á mánudaginn var, og hlutu kosningu 110 fram- sóknarmenn, 44 íhaldsmenn, 10 jafnaðarmenn og 7 flokkleysingjar. — INeimastjórnarfrumvarp íra nú í siníðum. Hefir Asquith-stjórn- in ásamt leiðandi mönnum Ira setið á rökstólum til að semja uppkast að frumvarpinu. Fer upp- kastið fram á, að þjóðþing Ira sitji í Dublin og sé í tveimur déildum ; í efri deild sitji hinir írsku lávarðar, en í þeirri neðri þjóökjörnir fulltrúar. þingið á að eins að hafa meðgerð með þau mál, er varða Irland, — innanrik- ismálefni landsins, en hafa enga meðgerð með utanríkismál. Fjár- mál landsins skulu hins vegar heyra undir írska þingið. Kon- ungsfulltrúinn yfir Irlandi skal hafa rétt til, að kveöja saman þingiö, framlengja þingtimann, rjúfa þingið og neita lögum stað- festingar. En annars hefir neitun- arvald konungsfulltrúans lítið að segja, því sé fulltrúaþinginu al- vara, að gera eitthvert það mál að lögum, sem konungsfulltrúinn neitar staöfestingar, leggur ráða- neytið niður vöfdin og verður konungsfulltrúanum ómögulegt að fá annað í þess stað ; verður hann því að láta undan vilja þingsins. Eins verður vald lávaröanna í efri málstofunni mjög takmarkað ; ,háð svipuðu fyrirkomulagi og ^brezka lávarðadeildin er nú. — iBrezka þingið á að veita írlandi I$50,000,000 til að koma hinu nýja stjórnarfyrirkomnlagi á laggirnar. — þetta er aðalklarni uppkasts- ins ; en mikilli mótspyrnu mun það sæta áður en það kemst gegn j utn brezka þingið, og ertt forlög þess harla tvísýn. Unionistar eru sem einn maður harðsnúnir mót- stöðumenn þess, og hafa jafnvel í heitingum borgarastrið nái frum- varpið fram að ganga. — Hver hefir framsögu frumvarpsins af hálfu stjórnarinnar, er óráðið enn, nema hvað álitið er, að núverandi írlands ráðgjafi Augustine Birrell muni ekki verða til þess. JÖN HÓLM, gullsmiður á Gimli gerir við allskyns gullstáss og býr til samkvæmt pöntunum. — Selur einnig ágæt gigtarbelti fyrir $1.25. VEGGLIM / I kaldar stiniar ojr heitar vetrarbygg- inyar, notið og ‘Empire’ teg- undir afveeelínd, 5 Oö Vér höfum ánægju af að senda yður verðlista og fræðslu bæklinga vorra. Company, Ltd. Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.