Heimskringla - 02.11.1911, Blaðsíða 5

Heimskringla - 02.11.1911, Blaðsíða 5
IIEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. NÓV. J911.. 5. BLS. Til kaupenda Tróða’. Nú er annaö heftiö af FRÓÐA komið út og sent til allra áskrií- enda. Séu vanskil á ritinu, vil ég biðja menn að gera mér eða út- sölumönnum aðvart. I>riðja heftið er alprentað, en kemst ef til vill ekki í póstkass- ana nema með afarkostum. ]>að er eins og póststjórnin hér trii því ekki, að Fróði hafi fengið þessa áskrifendur, eða að ritstjóri hans hafi farið um nýlendur íslenriinga. Ilann vill fullvissa sig um, að þetta sé ekki alt eintóm mai k- leysa og heimtar að sjá nöfn 400 áskrifenda, sem borgað hafi ritið, áður en hann leyfi ritinu að fara í póstkassana með vanalegu burð- argjaldi blaða. Sem stendur er burðargjald meira en 30-falt við það, sem það ætti að vera- Samt ætlar ‘Fróði’ að koma ut á reglulegum tíma, eður um miðjan mánuð hvern, þó að honum sárni um góma, að telja fram þrítugfalda borgun fyr- ir sig. Ritstjóranum kom ekki til hug- ar, að fara að kalla inn fyrir Fróðá fyrri en við 3. eða 4. heftið. þessi aðíerð hefir ekki verið sýnd nokkru íslenzku riti áður. l5g vil engum orðum fara um, hvað hún sýnir, en hiin knýr mig til að biðja menn, sem hægt eiga með að borga ritið, að senda borgun hið fyrsta, svo ég fái þessi 400 nöfn til áð blíðká með blessáða póststjórn- ina. Winnipeg, 31. okt. 1911. Magnús J. Skaplason • 728 Simcoe St. um 1802. þessari stöðu hélt Long þar til Kyhn varð gjaldþrota hvar við eignir hans sundruðust, og verzlun sú, er Rong var fyrir, hætti. liftir það bjó hann um hríð á Eskifirði, en var jafnframt utan- búðarmaður í Eskifjarðarkaup- stað. En er hann hætti þeim starfa, flutti hann að Sellátrum í sömu sveit og bjó þar nokkur ár. Síðast æfi sinnar var hann í Árnagerði í Fáskrúðsfirði, hjá þórunni dóttur sinni og manni hennar, þórólfi Jónssyni, og þar dó hann í júnímánuði 1837. Börn Richards Long voru : þór- arinn og Kristján ; móðir þeirra hét Kristín þórarinsdóttir. Börn hans með konu sinni, ekkjunni þórunni þorleifsdóttur, bónda í Stærri-Breiðuvík, Bjarnarsonar, Ingimundarsonar, voru þessi Jón, llatthías, Georg, Maria Elisabet og þórunn. Richard Long var fullkominn meðalmaður á hæð og gildleika og sterkur vel ; frjálslegur í sjón að sjá, heldur dökkleitur ; listaskrif- ari, ágætur smiður og erfiðismað- ur hinn mesti. Af því ég hefi oröið þess áskynja að mörgum afkomendum afa míns Richards Longs sáluga, er ókunn- ugt um uppruna hans eða tildrög þess, að hann kom til Islands og staðfestist þat, — hefi ég ritfært þetta fáorða æfiágrip, sem cg bið hlutaðeigendur virða á betra veg, og taka viljarin fýrir verkið.' W’peg, 20. október 1811. tfigmunanr Multhinsson Lo"<j “Remittance Men.,J Richard Long. Hann var fæddur á Englandi ár- ið 1782. Foreldrar hans, sem voru af heiðvirðri borgaraætt, hétu Jolin Long og Sara Elisabeth. þau vóru 7 systkinin. Ilann ólst upp í foreldrahúsum, þar til hann yar á 12. ári, að hann var settur sem káetu-drengur á kaupskip, sem átti að fara til Hamborgar. Einn hásetanna á skipinu var bróðir hans íullorðinn, Matthías aö nafni. Á leiðinni var skipið tek- ið af frönskum sjóræningjum. þeir tókii það, er þeim leizt af skips- farminum, en létu að því búnu skipig fara leiðar sinnar með mönnunum, nema drengnum Rich- ard Long, sem hafði særst á fæti og dregið sig í hlé og varð því ó- vörum eftir. Skildi þar með þeim bræðrunum og vissi hann aldrei um Matthías eftir það. Nú er hann var orðinn einn síns liðs, meðal framandi manna, kom honum það vel, að hann var hraustur og at- gervismikill eftir aldri, og að sama skapi þægur og verklaginn ; hafði einnig tekið vel eftir ýmsu, er að sjómensnu laut, þenna tima er hann hafði verið á kaupskipinu. Sá skipstjórinn það íljótlega, að liann var oft skjótari til og úr- ræðabetri, en flestir af skipverjum, sem voru bæði latir og fákunn- andi. þótti honum því sérstaklega vænt um drenginn og faðmaði hann og kysti á stundum, er hann hafði einhverju því aflokið, sem skipstjóranum fanst mikið um. Er Long hafði verið um hríð á rænin'i-iaskipinu, kom á þá ofveð- ur ógurlegt, svo skipið rak í svartnætti á grynningar við Jót- land í Danmörku og strandaði þar Um morguninn sást skipið úr landi, og varð mönnum bjargað, þó mörgunt mjög þrekuðum af frosti og kulda ; en Richard Long var óskemdur, sem þó mátti nærri furðu kalla, þar sem hann var tmg- lingur að aldri og orku. Skipsliöfnin var send til Frakk- lands, en R. Long var eftir á Jót- landi, allslaus og einmana. þá vildi honum það til, að héraðs- dómari nokkur, Líndal aö nafni, er bjó í Letnvig á Jótlandi, tók hann að sér, þegar liann kom af skips- brotinu og breytti við hann eins og bezti faðir og ól hann upp í húsi sínu. þar lærði liann skrift og reikning, livorttveggja aíbragðsvel, og þar fékk hann þá tilsögn í handverkum, náttúrufræði og íl. sem hann bjó að alla æfi sér til gagns og sóma. Hjá þessum heiöursmanni dvaldi I/Oitg í 7 ár. þá var hann ráðinn til að vera skrifstofustjóri hjá stór kaupmanni Ándrés Kyhn ; hann bjó þá í Kaupmannahöfn og var álitinn stórauðugur maður, og hafði meðal annars víðtæka og mikla verzlun á íslandi. Hjá hon- um var Long, fyrst á skrifstofu hans í Kaupmannahöfn, en svo var hann sendur af Kyhn, sem verzlunarstjóri til Reyðarfjarðar á Austfjörðum, því þar átti hann verzlun ; tnun það liafa verið kring Svo eru þeir menn nefndir á ensku máli-, sem að heiman fara og hafa frá ættinglum sínum eða v;n- utn heima fyrir mánaðarlegar eða árlegar inntektir, svo að þeir þurfi ekki að erfiða fyrir lífinu. — Flestir eru það rnenn, sem vegna leti eða óreglu ekki hafa getað haldist við heima fyrir, og ætt- menn þeirra ltafa orðið þeirri stundu fegnastir, er þeir sáu þá hverfa sér sjónum á skipsfjöl, er flytti þá til fjarlægra landa, — og hafa talið sér það bæði happ og gróða, að mega takast þá ábyrgð á hendur, að veita þeim lífsupp- eldi með mánaðarlegum peninga- borgunum, frekar en að þurfa að hafa þá fyrir augum sér og mega sætta sig við, að ala þá með ærn- um kostnaði heima. Margir þessir menn eru það sem kallað er “vcl gefnir’’, en hafa gert sig að ó- mennum og landeyðum. Flinn gest- gjafi lýsti þeim nýlega á þessa leið : “þeir eru allir 'remittance mcn’. þeir hafa gert þetta hótel að griðastað sínum. þeir skifta að vísu við önttur 2 hótel hér í bæn- um, en þó mest viS þetta. það kemur tæpast sá dagur, að þeir hópist ekki satpan hérna um borð- in. Vér kærum oss ekkí mikið um ]iá, því verzlun þeirra er ekki mik- il ; en þeir eru allir ‘gentlemen’ og siðferðisgóðir, s\To að vér ömumst ekki við þeim. Allir eru þeir af góðum fjölskyldum komnir. þeir hafa verið sendir hingað til latids af enhverjutn ástæðutn. þessi maður þarna var foringi yfir her- deild á Indlandi. þér ættuð að sjá hann ganga. Sá, sem næst honum situr, er af lávarðaætt ; frændi hans ber tignarnafnið og það-gcng- ur næst til drengs eins lítils og síðan til þessa manns, ef hinir deyja báðir á undan honum. Allir þessir menn, sem hér eru, hafa rétt næga hjálp að heiman til þess aö halda saman sál og líkama. “Sumir þeirra lifa á $5.00 á viku, en það er óv'analegt. Læg.sta tipphæð, sem þeir fá að heitnan, er jafnaðarlega $50.00 á mánuði. — Vanalega værða þeir að fara til þess að fá skildingana. Sumir þessir menn fá miklu meira. Einn maður, sem hingað kemur, fær 15 þúsund dollars á ári iir heimahög- um. Hann fær það frá Rómaborg og hefir aðalaðsetur í New York. Hann fær þetta í vikuborgunum, eins og verkamaður. “ Mennirnir, sem þér sjáið vera að \Teita hinum, er þeir,sem nýlega hafa fengið peningasendingar cða hafa grætt af einhverri hepni. All- ' ir þessir náungar þekkja hver ann- | an, og þegar einhver þeirra hefir ! skildingaráð, þá er það vatn á millu allra hinna. Hann lánar þeim ekki mikið fé, heldur veitir þeim á sinn kostnað það bezta, sem hægt er að káupa, og það kemur sér vel fyfir þá, sem ná- lega aldrei hafa cent handa milli. '“þeir, sem bezt eru kunnir þess- ttm ‘remittance’ mönnum, segja tölu þeirra í New York borg vcra nær 300. Vera má þeir séu íleiri, því sumir þeirra láta lítið á sér bera, en halda sig sem mest þeir mega frá öllum, sem líklegir eru til að þekkja þá. ]>ó er ólíklegt að svo sé, því það er eðli manna, að vilja umgangast kunningja síua og tnega njóta með þeim gæða lifsins. “Aðal verustaöur ‘remittance’ manna er New Y'ork borg. okyld- fólk þeirra lteima lætur sig litlu skifta, hvar þeir ala aldur sinn, svo lengi sem heilt haf er á milli þess og þeirra. í New York hafa þeir bezt tækifæri til að kynnast ferðamönnum frá Englandi af höfð ingjaaettum og Ameríkumönnum, sem - hafa mætur á tignum Eng- lendingum, og sem ekki ertt alt af forvitnir um fortíð þessara ná- ungau. “Til þess að geta kornist i kynni við þetta fólk, verða ‘remittance' mennirnir að vera vel búnir, og þeir ganga heldur hungraðir dög- um saman, heldur en að vera ekki í nýmóðins fötum af beztu tegund og með hreint hálslín og fágaða skó- — Einn af þessum mönnum hér hefir að eins $1.00 á dag fyrir allan lífskostnað sinn, eftir að hafa borgað húsaleigu sina. Á hvcrjum föstudegi fær hann $12.00 hjá lög- mannafélagi hér í borg og undir engum kringumstæðum getur hann fengið nokkurt cent fyr en næsta föstudag. Einn af smá-skröddur- um borgarinnar og einn fatasölu- maður hafa skipun til þess, að láta hann hafa vörur fyrir ákveðna upphæð á hverjum 3 mánuðum. — BANFIELD’S LAUGARDAGS OG LAUGARDAGSKVELDS KJÖRKAUP Vér útstoppum CTjúr viljum vinsamlega vekja at- Vér útbúum 3 húsmuni ^ hygli yðar á laugardags kjör- herbergja Kostnaðar- áætlun kaupssölu vorri, þessar afsláttarsöl- bústað fyrir $99.00 ókeypis. ur hafa gerst eiukar vinsælar. Ef Einnig 4 her- Utanbæjar pönt- þér getið ekkí komið að deginum bergja unum sérstakur komið að kvöldinu, því sömu vild- bústaÖ fyrír gaumur gefinn. arkjörin verða þá, $175.00 Bfcy y i, 'i 'j Pullman Davenports. Hafið þér nokkru sinni séð Pullman svefn. legu bekk. Ef ekki komið til vor, vér s/nurn yðnr ]>á af öllum tegundum tir eik, mahóní og birch-tnahonf með allkyns fóðri. Verð frá $49.50 til $125.00 Ekta leður klæddur tyrknesknr swfn-ruggu- stðll ágætlegu stoppaður. útbúinn með truustar tyrkneskar fjaðrir sem ábyrgst er 4*4|“ AA að endist í 5 ár. Verð...... . . . • Vér seljum húsgögn gólfábreiður, Linoleums hengitjöld og lérept. J. A. BÁNFIELD Hinn áreiðanlegi húsgagnasali 492 MAIN STREET WINNIPEG Eilif glöiun og bókstafa-dýrkendur. Ennþá við loðir hinn kaþólskj kúgunarandi og kreddur, svo nútímans siðmenning stendur af vandi, ógmmarvaldið, þó óðfluga sé nti að þrotna. Ótrúlegt virðist, hve lengi það tekur að rotna. Hræðslunnar uppspretta hjátrúar villandi kenning um Helvítis-kvöí eftir dauðann er smán vorri menning — ]>eim finst ekki maðurinn mæðast til hlýtar af kvölum á meöan hann dvelur í þessa heims jarðnesku dölum. Ef vill ekki trúa í blindni á bókstafa kenning, sem búið til ltafi, segja þeir, almáttug þrenning, miskunar cngrar frá ulmætti þurfi 'ann að vona, því alt hafi sjálfur í liaginn það bttið til svona. En hiklaust þá verði ’ann Helvítis bölið að kanna, hvars heyrist ei nema kveinið og gnístranir tanna, og kolsvartir púkar að k\elja með glóandi teinum. Ilver sá það og heyrði, ei prestarnir tjáð hafa neiitum Hvílík þó hágöfug hugmynda- ginnandi -smíði og huvcrun að mega losast frá þessa heims striði : í blindni ef trúum ei bókstafa hræsninnar prjáli, að brentta um eilífð í logandi Helvítis báli. Hvílika ólyfjan ungdómnum hiklaust ]>eir bjóða ! Með ógnunar-valdinu fela ið háleita og góða. Skyldu ]>eir aldrei efast um kenningu sína, og opið sjá logandi Helvítið móti sér g na ? Undarlegt virðist, á vorum þekkingartíma, enn þurfi sannleikans ljós fvrir mvrkrinu rýma ; en hjátrúar villandi luigsjóna-draumóra grýla, hræsninnar bölvætt, i myrkr.inu þarf sér að skýla. Ljósvakar kristninnar, kærleiks og sánnleikans eldur kúga ei mennina, laða þá til sín að heldur ; þeim kröftum mttn eintint auðnast að reka brott vælið um eilifa glötun, — bókstafa dýrkenda hælið. Jóhannr» H. Hvnfjörð. Nokkrir ‘remittance’ menn fá á þriggja máiiaða fresti ákveðnar upphæðir, sendar beint að hetman. En þessi siður er að leggjast nið- j ur af því sú hefir orðið reynd á, að þessir menn eru eyðslusamir, jsvo að þó að þeir fái nokkur |hundruð dollars í einu, þá gengur j það úr greipum þeirra eins og j vatn. í nálega öllum tiffellum er | ‘remittance’ maðurinn fjárglæfra- maður. í einu hóteli hérna um dagiun kom New York maður inn og sá þar mann, sem hann þekti. Hann fór út aftur strax og hann kom atiga á hann. Viö kunningja sinn sagði hann : “Mér fanst réttara, að verða ekki á vegi hans ; móðir hans og systkini }'fir í Lundúnum eru persónulegir vinir mínir. Ég heimsækí þau æfinlega, þegar ég er þar í landi. Ef þau kæmu hingað, þá færi cg út á skip til að mæta þeim og myndi sýna þeim alla vel- vild, sem í mínu valdi stæði. En þessum bróður vil ég síður mæta. Ilann vann sér frægð sem herfor- ingi í Afríku og virtist eiga góða framtið. En nú, — ja, ég býst við að fjölskylda hans gefi honum $15 á viku til að halda í honutn líf- inu. ]>að væri til einskis að gefa honum meira, hann myndi bara sóa því burt við spilaborðin. Og hattn er botnlausum skuldum á Englandi. — Ilann er ekki reglu- legur bófi, en ltann er samvizku- latis i peningasökum. Ilann ílækist ]>arna á liótelinu til þess að sníkja og til þess að reyna að sntiða út smálán. Ef hann hefði komið auga á mig núna, þá hefði haitn logið upp einhverri evmdar- sögu og reynt til að íleka út úr mér fé’’. Eg hefi kynst nokkuð mörgum af þessum ‘remittance’ mönnum. þeir eru fremur ásjálegir, en bezt er að varast þá eins og þeir væru plága. Allir hafa þeir það sameig- inlegt, að enginn þeirra hefir nokk- tirntítna unnið dagsverk á æfi sinni. Ett allir hafa þeir þá grillu i höfðinu, að þeir séu fæddir mik- ilmenni og gætu haft j’firstjórn á þjóðlegtim stórvirkjum. ]>cir eru sífeldlega að upphugsa einhver kænskubrögð til fjár, og einn eða tveir ]>eirra ltafa komist svo langtl að ná auðugttm fáráðl- inguin á sitt vald og hafa haft fé út úr þeim. En vinna er það, sem þessir mcnn ekki vilja hafa neitt með að gera. Af öllum þeim ensku ‘remittance’ útlögum, sem nú eru í New York borg, eru að eins 2 sem gefið hafa sig við nokkrum störfum. Annar þeirra stakk stolt- intt í vasa sinn, þegar hanri hafði verið hér tveggja ára tíma. Ilann kyntist fríðri ameríkanskri stúlku af miðlungs ættum, sem hann vildi kvongast, og hann tók að vinna fyrir sér. Ég mætti þeim manni á Énglandi, þegar hann var herdeildar foringi ; en nú er hann þjónustumaður á einu bezta gisti- húsi borgarinnar. Hann stendur vel í stöðu sinni og hefir miklar inntektir af því setn gestirnir gefa hontim. ]>aö einkennilegasta v.ð haitn er það, að hann fyrirverður sig ekki fyrir að vinna, en talar með ánægju um starf sitt. Hann helir lækkað frá fyrri tign sinni, en ég held hann sé ánægður. Ilinn maðurinn lifir á því, að uppgötva ný munstur á skrautmunu'm til nota fyrir auðugasta fólkið í borg- inni. Hann stundar þetta með trú- mensku og hefir áunnið sér álit borgarbúa. Kinhvernttma, ef nlt. gengur vel, verður þessi maður auðugur, því hann stendur til að e.fa stórfé á Englandi. En nú hef- ir hann ekkert nema það, sem eldri bróðir hans gefur honum, og er það ekki mikið, því hann hevr mestu óbeit á honum. ]>egar faöir þeirra dó. þá lét eldri bróðirinn þess getið, að hann ætlaöi sér ekki að annast um allar skuldir bróð- ur síns ; en ef hann vildi fara úr landi, skyldi liann leggja honuin þúsund dollara á ári i löfnuln mánaðarlegum afborgunum. Svo ! að Friðrik fór úr landi ; hann ; vissi, að liann gat ekki unnið fyrir | sér, en þúsund dollars á ári var betra en að svelta. Hann og kona . hans áttu fyrst örðugt uppdrátt- 1 ar, en einhverjir kunningjar hans komu honum til að byrja á þessu j uppgötvunar-starfi. Hann gæti ! grætt vel á þessu, ef hanri væri 'gætinn. En livenær sem hann nær : saman hundrað dölum mnfram | brýnustu nauðsynjar, bá eyðir ' hann því öllu í veizlur og leikhús- I in. — En þessir tveir menn vinna. j Allir hinir eyða tímanum við spilaborðin og öllum efnum sín- um. Aðalregla ‘remittance’ rtjanna í NewY'ork er að éta upp alt sem þeir geta frá vinum sínum og kunningjum. —- Sum góðu gisti- húsin í New Y'ork hafa lierbergi á efstu loftum, sem fást fyrir $1.00 á dag. þau eru handhæg fyrir ‘re- mittance memiiná, _ þar eð þetr þannig geta átt heima á hóteluni, hafa gott orð á-'sér. — Einn þess- ara náunga lifir á þvi, ^ð skriiá kynnisbréf til tíginna tnanna a Englandt, með riKum Amerikn- mönnum, sem fara þangað. Bréiin eru áreiöanleg, þyi hann Jiekkir alla þá, sem liann skrifar til. Kn harin heiir lag á þ\í, að ia mn leið peningalan hjá þessum riku Amer.kumönnum, utn leið og liaun fær þeim kynnisbretm-. ]>au ian eru: aldrei borguð. — iv'-rir; heíir þaö aö atvinnu, að tæla atíðmenn ul að verja íé sínu í ýms Ivrirtæki, sem oll enda meö þy , að hanu nær hluta af fcnu, en auðmenn tapa. % Kitt 1 jgfræöingaJeíag helir um langan tíma gert þaö að aðal at- \ iinu aiuni; að sjá uin fé það, seni þess r menn fá úr heiriiahögrim, e>g jafnframt að hafa ' iinisjón með eignum auðugra Knglendinga, sem þeir eiga í Ameriku. Kinn þessara lögfræðinga sagði nýlega um ‘re- mittance’ mennina, að þeir værn aumkunarverðasti tnaiinflokkurinn þar i borgirini (New York). ]>e;r væru yfirleitt ga'ddir góðum hæft- leiktim og persónuleika, va-rtt vel mentaðir og siðprúðir og gætu i flestum tilfellum oröíð áhrifa- menn, ef þeir beittu gáfuin sinum rétt ; en að þeir < a'ru ófáanlegir til aö gera nokktið nema slæpast.- “Fyrir nokkrttm dögum gerði ég tilraun með einn af .þessunt ná- tingtim'', sagði lögmaðurinn, ‘ ég fór til vinar míns og Jékk hann til að veita > honum skrifstofustöðu tneð $25.00 vikukaupi.' Maðurinn var í alla staði hinn álitlegasti og hann lofaði að vinna dvggilega, en I eftir tvo daga hætti hann og fói j aftur að slæpast. Hann vildi ekki vinna. •:• Skrifi^ vAui' fyrir H KI \I SKFj T X OLU svo að fiér ooti<> æ- tiT> fyljíst nu‘í> aðal málrnn Is’óndir pra hér oor heima. wvwvvvv

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.