Heimskringla - 02.11.1911, Blaðsíða 6

Heimskringla - 02.11.1911, Blaðsíða 6
6. BLS. VVIXNIPEG, 2. NÓV. 1911. IIEIMSKRINGLA M a r k Hambourg Bezti nútíðar Piano spilari eina og Arthur F'riedheim, Richard tíurmeister, August Hyllested, Alberto Jones, Adela Verue, Madame Albani Gadski, Calve, De Pachmann og aðrir heimstrægir hljóm- fræðingar sem ferðast hafa um Canada hafa valið hið viðfræga. Heintzman & Co. Piano Hljómurinn f Heintzman&Co. Piano er sS ágætasti, og lið- leiki nótnanna undraverður— hver nóta hrein og hljómfög- ur Hvergi betra hljóðfæri. Cor Portage Ave. & Hargrave • # Phone- Main 808. * — «•—••• • • «—>»»« Fréttir úr bænum j Hfcrra Thorsteinn S. Borgfjörð, ' byggingameistari, flutti alfari héð- an úr boru með, fjölskyldu sína á föstudagskveldið var vestur til Vancouver, B, C. Félag hans er að byggja þar stórt tollhús fyrir Dominion stjórnina, sem kostar yfir 300,000 dollars, og stendur berra Borgfjörð fyrir því verki.— ílann bjóst við að verða þar yestra að minsta kosti 18 mánaða tíma, og taldi líklegt, að hann þá rayndi hverfa hingað aftur til frambúöar. GULL3RÚÐKAUP. Síðasta laugardag var guUbrúði kaupsdagur þeirra hjóna, herra Sigurðar J. Jóhannessonar skálds, . frá Mánaskál í Skagafirði á ís- landi, og Guðrúnar konu hans. — Jiau hjón fluttu til Ameríku .árið ■1873. Um 70 tiíanns heimsóttu þau hjón þá um kveldið, að heimili Jæirra, 710 R.oss Ave. hér í borg, fluttu þeim heillaóskir og færðu Jjeim tvö hunhruð dollara að gjöf í gulli í gyltu silfurskríni. Séra Jón Bjarnason bar fram og afhenti þeim hjónum gjöfina og flutti langa og snjaUa ræðu. J)á voru veitingar frambornar. Undir borðum fóru fram ræður og söng- ur. þessir voru ræðumenn : Magn- ús Pálsson, séra Rúnólfur Mar- teinsson, Friðjón Friðriksson, Eyj- ólfur Olson, Sjkapti B. Brynjólfsi son, J. A. Blöndal og A. S. Bar- dal. Kvæði flutti húsfrú Carolina Dalman. Magnús !|íarkússon sendi kvæði, sem Fr. Friðriksson las upp. Jónas Daníelsson sendi og kvæði. Heillaóskir sendu Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, frá Wynyard, Sask., og séra B. B. Johnson frá Minne- ota, Minn. | Um miðnætti sleit samsætinu og þökkuðu gömlu hjónin gestunum vinahótin. petta eru níundu hjónin, sem oss er kunnugt um að haldið hafi gull- brúðkaup sitt hér vestan hafs, — lega þessi : 1. Mr. og Mrs. Stefán Jónsson, Mikley, Man. 2. Mr. og Mrs. Jónas Jónsson, Árnes P.O., Man. 3. Mr. og Mrs. Sutnarliði Sumar- liðason, Ballard, Wash. 4. Mr. og Mrs. Jón Hall, Winni- peg- 5. Mr. og Mrs. Jóhannes Magn- ússon, Mouse River, N.D. 6. Mr. og Mrs. Sveinbjörn Sig- urðsson, Mouse River, N.D. 7- Mr. og Mrs. þorlákur Jónsson, Mountain, N. Dak., 8. Mr. og Mrsv Friðrik Möller, Milton, N. Dak. 9. Mr. og Mrs. S.-J. Jóhannesson, Winnipeg. Einn vinur Ileimskringlu hefir bent á að láðst hafi að geta þess, að þann 18. ágúst sll hafi fundist suðaustan á Ulack Island lík Valdi- mars sál. Davíðssonar pósts, sem druknaði við austurströnd sunn- anverðrar Mikleyjar þann 26. maí sl. J>eir bræður Gestur og Berg- þór, svnir Páls Jakobssonar, sem vortt þar á ferð, fundu líkið, sem |)á var ekki annað en beinagrindin, en bektist af fötunum, sem Valdi- tnnr sál. var i, er hann lézt. Lík- ið var jarðað í kirkjugarði Mikl- evjar þann 20. ágúst, og mælti Sjáið vorn haust og vetrar verðlista til jólakaupa ENGINN JOLAVERÐLISTI I ÁR. PANTIÐ haust, vetrar og jóla vörur yðar gegir um hinn reglubundna HACJST og VETRAR VERÐLISTA VORN. Vér gefum út engan JÓLA- VERÐLISTA að þessu sinni vegna þess mikla rúms sem f þess vorum reglulega verðlista er varið fyrir jólavarning. Það eru margar þösundir mynda og lýsinga í þessum verðlista vorum, auk þeirra sem sýna jólavörumar, og gefa þær yður betrihug- mynd um búð vora, jafuframt þvl sem þtr hafið lengri um hugsunarfrest fyrir vald yðar. II^YÐIÐ nokkrum kvöldstundum f að yfirfara þennan VERÐLISTA, þér munið fiuna hann stærri og betri en nokkru sinni áður. Þar er eitthvað fyrir sérhvern meðlim fjölskyld- unnar. Að geta valið tlr vorum 3JO blaðsfða mynda verðlista, færir yður ánægjuna og þæg- indin að geta keypt úr búð vorri í héimahúsum. ÓDÝRASTAR VÖRUSENDINGAR <A Ð senda vörur með “freight” er vanalega ódýrast, þegar þér semjið pöntunarlista yður fyrir ** haust, vetrar og jólakaupin, sjáið um að pöntunin nemi 100 pundum, þar sem sá þungi nær lægsta fartaxta. 100 pund eru minsti þungi sem járnbrautafélögin verðsetja, og flutnings gjaldið verður hið sama og á 25, 30, 50, 75 pundum, eða hvaða þunga sem er undir 100 pund- nm. Et' pöntún yðar nær ekki 100 pundnm, getið þór ætið fundið eitthvað til að fylla það upp, frá hinum ágætu matvörudeild vorri eða hinum öðrum deildum. Abyrgð vor er trygging yðar FjÉR eruð tryggðir f viðskiftum yðarviðoss. Ef þér skylduð fá frá oss vörur sem þér eruð ekki fyllilega ánægðir með, sendið þær til baka á vorn kostnað. Vér skiftum þá um, eða endursend- um andvirðið ásamt flutningsgjaldi báðar leiðir. Þéreruð fyllilega tryggðir f viðskifum við oss. Yér höfum verðlista handa yður. GEFINS I f^INN af þessum fallegu HAUST og VETRAR verðlistum getið þér fengið með þvf að biðja Ef þér hatíð ekki þegar fengið einn skrifið oss bréfspjald og ver sendum hann um hæ <*T. EATON CO WINNIPEG, LIMITEO canada Páll Jakobsson nokkur orð yfir gröfinni. trúarlega á sömu snekkjunni. Vér þökkum heiöurinn. í kveld (miövikud.) veröur vígö- ur í ísl. Únítara-kirkjunni hér í bænum Mr. A. J. Pineo, sem tek- ur við prestsþjónustu enska Úní- tara-safnaðarins hér. Vígslan fer frain Á ensku. Islenzkir Únítarar eru beönir að fjölmenna. Allir vel- komnir. Byrjar kl. 8. Laugardaginn þann 14. oktQber andaöist að heimili sínu í Geysir- bygö í Nýja íslandi bóndinn Magn- ús SigurÖssQn, 46 ára gamall. Kom hingað vestur frá Reykjavík fyrir 8 árum. Ilann eftir lætur ekkjn o^ 4 börn, öll í æsku. Is- lands blöð' vinsamlega beðin að geta dauðsfalls þessa. L Á T I N N. þann 3. október andaðist Guð- mundur Snjólfsson, að heimili son- ar síns, Guðmundar Guðmunds- sonar, að Narrows P.O., rúmlega 80 ára ; hann andaðist úr ellisjúk- dómi. Ilann var búinn að vera blindur í 10 ár, og ligtrja rúmfast- ur í 2 ár. Hann var jarðsunginn af séra Sigurði Kristóferssj-ni í grafreit Narrows bygðar. Herra Gunnl. Jóhannsson, sem nú í sl. 14 -ár hefir unnið í sömu ‘Grocery’ búðinni, á aðalstræti bæjarins, hefir nú skift um pláss og verður framvegis að hitta í búð íslenzku kaupmannanna Thor- vardson og Bildfell. Vér óskum þeim félögum hjartanlega til heilla því Gunnlaugur er einn sá ötulasti og- viðfeldnasti verzlunarmaður, er vér þekkjum í borginni. Allir sem vetlingi geta valdið ættu að koma á TOMBOLU kven- félags Únítara-safnaðarins, sem haldin verður í samkomusal Úní- tara NfiSTA Mánudagskveld, 6. þ. m. Margir og góðir drættir á boðstólum. Aðgangur og einn dráttur, skemtanir og kaffiveiting- ar, — alt fyrir eins 25c. Ungmennafélags fundur verður haldinn í samkomusal Únítara fimtudagskveld en ekki miðviku- dagskveld í þessari viku. Meðlimir etu ámintir um, að sækja fundinn. STÚDENTAFÉLAGIÐ heldur fund í fundarsal ÚNÍTARA næsta laugardagskveld. Fyrir fundinum liggja ýms áríðandi mál, sem rædd verða, og er því áríð- andi, að sem flestir meðlimir fé- lagsins komi. Munið eftir kveldinu og staðnum. TOMBOLU O M B O L A hefir kvenfélag Únítara- safnaðarins í samkomu- sal kjrkjunnar MÁNU- DAGSKVELDIÐ 6. N0VEMBER. þar verða margir drættir og góðir og skemtanir að Tombólunni afstaðinni. Kaffiveitingar ókeypis. Aðgangur og dráttur 25c. tslenzku kensla fyrir börn og unglinga byrjar næsta laugardag í sunnudagaskólasal Fyrstu lút. kirkju hér í borg. Kensla þessi, sem er öllum ókeypis, á aö fara fram á hverjum laugardegi frá kl. 2 til 3 síðdegis. — þetta er þriöji veturinn, sem söfnuður Fyrstu lút. kirkju hefir haft slíka kenslu, og hefir hún gefist vel aö undan- förnu. Allir frá 6 til 20 ára eiga frian aðgang að kenslunni, sem eingönpu er til þess ætluð að kenna íslenzku, en er að öllu leyti laus við trúkenslu, og því öllum, sem hana vilja þiggja, velkomin. t októberhefti Sameiningarinnar sep-ir séra N. Steingr. Thorláksson að ritstjóri Heimskringlu og þór- hallur Bjarnarson biskup rói nú $50.00 fundarlaun er enn boðið fyrir að fmna WIL- LIAM EDDLESTON, 29 ára gamlan, fáráðling, 5 fet 9 þuml. á hæð ; dökkhærður, alskeggjaður, móleit augu, munnsmár. Fór að heiman 1. júní 1911. — Sá, sem kann að vita um hann, geri svo vel að tilkynna það foreldrum hans, að 607 Manitoba Ave., Win- nipeg. — Allir prestar eru beðnir að hjálpa til að finna hann með þ*d að lesa þessa auglýsingu á ræðustólnum. FYRIRSPURN. Hver sem kann að vita um heimilisfang Odds ólafssonar og konu hans Guðrúnar Einarsdóttur frá Grenivík við Eyjafjörð á ís- landi, er ílutti til Minnesota um 1890 og settust að hjá Jónasi I Ólafssyni, er vinsamlega beðinn að láta undirritaðan vita það við fyrstu hentugleika. ^ Point Roberts, Wash., 23. okt.’ll. John Johnson. Dánarfregn. Vegna sérstakra kringumstæða hefir dregist að geta þess í Heims- kringlu, að hinn 17. maí sl. andað- ist á sjúkrahúsi í Bellingham einn af okkar efnilegu mönnum, J ó n Bjarni Ilinriksson. það var lungnatæring, sem dró hann til dauða, eftir tveggja ára meiri og minni þjáningar. Lík hans var ! flutt hingað til Blaine og jarðsett I í grafreit bæjarins. Jón sál. var fæddur á Efra-Núpi í Húnavatnssýslu 6. nóv. 1880. Foreldrar hans voru : Ilinrik, son- ur Gunnlaugs Hinrikssonar frá I Stóra-Ósi, og seinni kona hans, j Kristín Guðbrandsdóttir, frá j Vatni í Haukadal. Jón misti föður sinn á fyrsta ári. Hann fluttist með móður sinni til Ameríku 1883. Var eitt ár í Winnipeg, en eftir það t l fullorðins ára í Norður Dakota. Kom hingað til Blaine 1905. Kvongaðist ári síðar ungfrú Pálinu Isaksson. þau áttu 4 börn; af þeim eru tvö á lífi. þess er vissulega vert að geta, að I frændur hans og kunningjar veittu honum alt það lið, sem kringum- stæður leyfðu, til þess að reyna að stríða á móti sjúkdpmnum og lina þjáningar sjúklingsins. Jón var einn af þeim mönnum, j sem sýna í framkomu sinni á- kveðnar og góðar eðliseinkunnir, og hugvitssama lægni í öllum sín- tim verkum. það er því stór skaði fyrir samtíðina, að missa hann frá nytsomum framkvæmdum á starfssviði lífsins. Blaine, Wash., 25. okt. 1911. M. J o h n s o n. FUNDARBOÐ. Félagskonur “Fyrsta íslenzka kvenfélags í Ameríku” eru vinsam- lega beðnar að fjölmenna á næsta fund þess, sem haldinn verður fyrsta þriðjudagskveld í nóvember 1911, kl. 8, i húsi Carolinu Dal- mann, að 538 Victor St. Aríðandi mál liggur fyrir fundinum. 1 von um, að hlutaðeígendur taki þetta til greina, erum vér yðar Með virðinging og vinsemd, l Nefndin. Haust Kvenhattar Hér MEÐ TILKYNN- ist íslenzkum viðskifta- konum, að ég hefi nú vænar byrgðir af beztu IIAUST og VETRAR KVENIIÖTTUM, margar tegundir, með ýmis kon- ar lagi, og allir mjög svo vandaðir og áferðarfagrir. Ég vona að geta full- nægt smekkvísi viðskifta- vina minna, og vona að íslenzku konurnar komi og skoði vörur mínar. Mrs. Charnaud 702 Notre Dame Ave.,W’peg gj 0)o(a 0)o(b 99(0 NÝIR HATTAR búnir til eftir fyrir*ð rn o<r nýustu tfzku og Rfimltr hattar saumaöir um og goröir sem nýir. MISS JÓHANNA JOHNSON 636 VICTOR ST I Sigrún M. Baldwinson [gTEACHER OFPIANO^ 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 R. TH. NEWLAND Veralar mgö fasteinuir. fjArlán ogábyrgOir 5krifstofa: No. 5. Alberta Bldg, '23SVt Portage Ave, Sími: Main 972 Heimilis Sherb. 1619 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Qarry 2088 Hclmllis Garry 899 Sölumenn óskast féla*. Menn sem tala útlend tunvumál hafa forsramrsrétt. Há sö ulaun bor*?"ö. Komiöogtaliö viö J. W. Walker, söluráös- maun. F. .1 Cmnpbell A « o. 624 Main Street * Winnipog, Man. Miss Jóhanna Olson PIANO KENNARI 690 HOME STREET. C.P.R. Lönd C.P.R. Lðnd til sfilu, í town- sliips 25 til 32. Ranges 10 til 17, að b&ðum meðtöldum, vestur af 2 h&dgisbaug. Þessi lönd fAst keypt með 6 eða 10 Ara borgun- ar tfma. Vextir fi per cent. Kaupendum er tilkynt að A. H. Abbott, að Foam Lake, H. D. B. Htephanson að Leslie; Arni Kristin8son að Elfros; Backland að Mozart og Kerr öros. aðal sölu umboðsmenn.alls heraðsins að Wynyard, Sask., eru þeir einu skipaðir umboðsmefin til að selja C.P R. lönd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P R. lönd til annara en þessara framan- greindu manna, bera sj&lfir ábyrgð á þvf. Kaupið þesst lönd nú. Verp )>eirra verður bráðlegu sett upp KERR BROTHERS OENI-IÍAl. sales aqents WVNYARI) :: SASK. BJARNASON & THORSTEINSON Fasteignasalar Kaupa og selja lönd, hús og lóðir vfðsvegar um Vestur- Canada. Selja lffs og elds- fibyrgðir. LÁNA PENINGA ÚT Á FASTEIGNIR OG INN- KALLA SKULDIR. Öllum tilskrifum svarað fljótt og fireiðanlega. WYNYARD x SASK. Canada brauð gott eins og nafnið Holt, saðsamt, lystugt o g ánægjulega hreint, þér fáið hvergi betra né vinsælla brauð Stórt.frómlega útilátið brauð, alt jafnvel bakað inst sem yzt. Fáið það frá matsala yðar eða símið Sherbrooke 680 og látið oss keyra það heim til yður daglega. 5c. alstaðar JOHNSON & CARR RA FLEIDSL UMENN LeiSa ljósvíra í íbúSarstór- hýsi og fjölskylduhús ; setja bjöllur, talsíma og tilvísunar skífur ; setja einnig upp mót- ors ojr vélar og gera allskyns rafmagnsstörf. 761 Wllllam Ave. Phone Garry 735 MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrhalrn Blk. Cor Maln St Selklrk Sérfræðingur f Gnllfylfingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar ftn sfirsauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone Mnin 69 4 4. Heimilis Phonn Main 6462 Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561. Th. JOHNSÖN | | JEWELER S 286 Main St. Sfmi M. 6606 S wszrmM ummzm Etíosstzis wsrxmm 2 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFKÆDINUAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN oml SURGEON EDINBURG, N. D. Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 South 3rd títr, Qrartd Forks, N.Dak Alhytili veilt AUQNA. KTHNA og KVKliKA 8.1ÚKDÓMUM A- N.4J/7’ /NN VOIiTIS SJÚKDÓM- UM og UDPSKUliÐI, - HAHNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hannesson) LÖGFR ÆÐINGA R 10 Bank of llamilton Bld«. WINNIPEQ P.O, Box 781 Phone Maln 378 “ “ 3142 Sveinbjörn Árnason Fhhí eigiiHNnli. Selur hús opj lóöir, eldsábyrRÖir, ok lánar peninRa. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce TALSÍMI 4700. hÚH Tal. She.b. 2018 J. J\ BILDFELL FASTEIONASALI. Unlon Bank Sth Floor No. 820 Selar hús o* 168ir, og annaB þar a6 lút- andi. Utvegar peningalán o fl. Phone Maln 2683 G S, VAN HALLEN, Málafœrzlumaönr 41H Mclntyrc Block., Winnipeg. Tal- * sími Main 5142 Þ»að er alveg víst, að Það borgar sig að aug- lýsa í Heimskringlu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.