Heimskringla - 02.11.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 02.11.1911, Blaðsíða 2
2. BLS. WINNIPEG, 2. NÓV. 1911. EEIMSKRINGLA Heimi&fittaía '•umsHED ^T"U'5D1<-nv HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED Verö blaösins í Canada nu Randaríkjum, $2.00 um áriö (fyrir fram borjíaö). Sent til Islands $2.00 (fyrir fram borgaö). B. L. BALD WINóON, Editor é Manager 729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110 Málsbót. J>aö var fagurlega gert af Dr. Sig. Júl. Jóhannessyni í Leslie, aS senda Ileimskringlu þá velrituöu grein, sem birt var í síSasta blaSi, og víst kann ég honum þökk fyrir vinsamleg ummæli í minn garö og blaðsins. En sumt er það í þessari grein, sem ég get ekki samþykt.— Svo sem : — 1 fyrsta lagi: Að Heims- kringla hafi beðið hnekki við það, þó hiin tæki ekki skammakvæði St. G. Stephanssonar um Conser- vative flokkinnn, eða stæði opin fyrir öðrum eins ritgerðum eins og þeirri eftir þorstein Björnsson, sem laumað var í blaðið án minn- ar vitundar og ekki var i öðrum tilgangi rituð en þeim, að varpa skugga á sérstakan mann, sem honum var í nöp við. og sem þó hafði gert honum gott eitt írá því hann kom vestur, en ekkert ilt, svo oss sé kunnugt. Less ber að gaeta, að Ileims- kringlu hefir aldrei verið lokað fyrir St.G.St., þó hinu pólitiska snammakvæði hans væri neitað upptöku í blaðið. Hitt má ekki teljast blaðinu til ámælis, þó skáldið hafi hætt að senda því ljóð sín. — Ég get sagt Dr. Sig. JúL Jóhannessyni og öðrum les- endum blaðsins það, að Ileims- kringla hefir bætt við sig um 300 kaupendum síðan St.G.St. hætti að senda henni Ijóð sín, og fæ ég ekki séð, að það sé blaðinu hinn minsti hnekkir. íslendingar eru svo gerðir, að þeir kunna vel við, að sjá bæði menn og blöð hafa fastákveðnar stefnur og takmörk og nægan karaktér til þess að standa fast með þeim. Og þeir hafa með áskriftum sínum sýnt, að þeir meta þetta við Ileims- kringlu. 1 ö ð r u 1 a g i : Satt er það að ég hefi ekki að jafnaði andmælt þeim skoöunum, sem komið hafa í aðsendum jrreinum til blaðsins, þó ekki hafi þær samþýðst minni skoðun, en sii er ástæða til þess, að ég hefi ætlað lesendunum, að leggja sinn eigin dóm á þær ;— og eins hitt, að skoðanir ritstjóra blaða eru, þegar á alt er litið, að eins einstaklings skoðanir, og eng- in trygging fyrir, að þær séu þær einu réttu, þó þær séu eign rit- stjórans. 1 þ r i ð j a 1 a g i : Ég neita algerlega þeirri ákæru, að íslands- fréttir í Ileimskringlu, hvort sem þær voru um pólitík eða önnur málefni, hað verið hlutdrægar. — Engin hugsun er mér fjarlægari en sú, að ílytja hlutdrægar fregnir að heiman, og óviljandi er mér það, ef svo hefir verið. Ég get með sanni sagt, að ég hefi lagt mig fram til þess, að flytja Vestur- Islendingum íslandsfréttir eins ná- kvæmlega réttar og ég hefi átt kost á aö fá þær úr íslands blöð- um. í fjórða 1 agi : Ekki held- ur fæ ég séð eða get viðurkent, að jég hafi unnið óærlega í síðustu Jcosningum til ríkisþingsins. Ég sagði það eitt í þeim bardaga, sem ég hafði sannfæringu fyrir að satt væri og rétt, og ég reyndi að rökstyöja það mál, sem ég þar ræddi, og enn hefi ég ekki séð neinu því atriði röksamlega and- mælt, sem ég hélt þar fram. Ég er, eins og ;>llir vita, eindregið fylgjandi tollverndarstefnunni, og hefi í sl. 13 ár beitt Heimskringlu til eflingar þeirri stefnu, og mun gera það framvegis, svo lengi sem ég hefi ráð blaðsins. Ilafi ég farið þar vilt vegar í síðustu kosning- um, þá hefi ég að minsta kosti þá huggun, að ég stend ekki aleinn uppi með þá skoðun. Úrslit kosn- inganna eru þess ljós sönnun. Ekki er heldur samlíking Dr. Sig. Júl. Jóhannessonar um gömlu einokunina á íslandi neitt nálægt því að eiga við ‘Reciprositv’-mál- ið. Bændunum Canadisku er leyfi- legt, að kaupa í hvaða markaði, sem þeir vilja og þurfa, ekki að óttast hýðingar þess vegna. það er engum vafa bundið, að þeir þekkja og skilja þennan rétt sinn engu síður, og ég vil segja miklu betur en Dr. Sig. Júl. Jóhannes- son. J>ess vegna greiddu þeir eins eindregið atkvæði og raun varð á m ó t i verzlunarsamningum T.atir- ier-stjórnarinnar — í öllum fylkj- um ríkisins, nema Saskatchewan og Alberta ; og jafnvel í Vestur- Canada hefir Conservative flokkur- inn unnið íleiri þingsæti við nýaf- staðnar kosningar, heldur en hann hafði áður. Annars sé ég ekki betur, en að nú,$ þegar bardaganum er lokið, séu allar umræður um þátt-töku kjósendanna í þeim að mestu ó- tímabærar og með öllu þýðingar- lausar. En ég hefi í þetta sinn fundið mig knúðan til, að minnast framantaldra atriða í grein Dr. Jóhannessonar, en aðallega til þess, að andæfa þeirri staðhæfingu hans, að ég hafi unnið óærlega í kosningunum, því ég veit mig al- gerlega sýknan þeirrar ákæru, og það sem meira er : mér er ekki kunnugt, að nokkurt annað blaðí landi hér hafi háð. kosningaorust- ttna heiðarlegar eða sanngjarnar en Heimskringla. B. L. Bahhciiison þess má geta, að þinghúsið nýja verður bygt á stað þeim á Broad- way, sem það nú er, en háskólinn væntanlega utan við borgina, sunnan Assiniboine árinnar. Nú með þvi að nefndinni er það áhugamál, að setja styttuna þar, se meginþorra landa vorra hér vestra er geðfeldast, — þá væri ekki úr vegi, að fólk í nýlendunum hvervetna, sem lagt hefir fé í fyr- irtækið, og sem væntanlega verð- | ur beðið, að bæta við samskot sin, gefi nefndinni bendingar um það, á hvorum -staðnum — þing- hússvellinum eða háskólavTellinum I — styttan væri bezt komin. Einnig má nú þegar benda þjóð- flokki vorum á það, að til þess að geta sett styttuna á veglegan stall, sem samsvari henni og þeim stað, sem hún verður sett á, þá mun þurfa fult eins mikið fé og inn kom í minnisvarða samskotin hér vestra, og þjóðflokkur vor hér er nú orðinn svo mannmargur og efnaður, að oss sæmir ekki annað en setja veglegan stall undir myndastyttu Jóns Sigurðssonar. Braut til Hudson’s fícans. Fundarskýrsla. Vegna rúmleysis í síðasta blaði, var ekki hægt að greina þar frá almenna fundinum, sem haldinn var í Góðtemplarahúsinu hér í borg að kveldi 19. þ.m. Fundurinn hafði verið vel aug- lýstur, og frá því skýrt, hver mál þar yrðu rædd og hverjar ákvarð- anir fundurinn yrði að gera. — Nefndin, sem staðið hafði fyrir minnisvarðamálinu, vonaði að samkoma þessi yrði vel sótt, en það brást ; um eitt hundrað manns að eins kom á fundinn, en alt var það ftillorðið fólk, sem á- huga hafði fyrir málinu. Dr. Jón Bjarnason skýrði frá starfi nefndarinnar, og sýndi, að hún hafði rekið það eins og til var ætlast ; — að samskotaféð hefði verið sent til Islands og að viður- kenning hefði borist þaðan fyrir móttöku þess, alls 10,415 krónur. Jafnframt las hann upp tilboð frá Minnisvarðanefndinni á íslandi, þar sem hún bauð að senda Vest- ur-íslendingum steypu af mynd Jóns Sigurðssonar og að auki um 2,000 krónur í peningum, til þess að bera hluta af kostnaðinum við stöpul undir líkneskið hér. — Að þvi mæltu bað hann fundinn, að leysa formlega með samþykt sinni nefndina hér frá starfi og að taka að sér mál þetta til frekari með- ferðar, og það gerði fundurinn með atkvæðagreiðslu. |>rír menn úr 15 manna nefnd- inni höfðu verið kjörnir til þess, i að komast eftir, hvar heppilegur staður fengist til þess að setja myndastvttuna, sem að heiman kæmi, og var þá um tvo staði að velja : annaðhvort við þinghús fylkisins, eða við háskóla þess. En hvorki var þá komið afgerandi svar um þetta frá ftdkisstjórninni né háskólaráðinu, en þó talið v st, að fáanlegt vrði, að mvndastvttan vrði sett á hvorn staðinn sem væri. — þess skal hér getið, að strax daginn eftir fundinn barst bréf frá fylhisstjórninni, þar sem hún tjáir sér ljúft, að veita lóð í þinghúss-garðinum fyrir styttuna, hvort sem sé nú, eða eftir að nýja þinghúsið fyrirhugaða verði bygt. Fundurinn samþykti eftirfarandi tillögur : 1. Að þiggja mándastyttu-tilboð nefndarinnar á Islandi. 2. Að þiggja peninga-tilboð henn- ar. 3. Að fá skyldi ásamt með mynd- stevpunni stallmvnd þá, sér- staka, sem Einar myndhöggv- ari Jónsson bjó til og sett var á fótstall stvttunnar í Revkja- vík. 4. Að 15 manna nefndin hér, sem gengist hefir fyrir minnisvarða samskotunum, sé beðin að halda áfram starfinu og leiða það til lykta á þann hátt, sem henni virðist heppilegast. 5. Að nefndin ráði, hvar styttan verður sett í Winnipeg eða grendinni. Engan fund hefir nefndin haft síðan hún var endurkosin, enda nægur tími til stefnu, því styttan er ekki komin hingað vestur, nýja þinghúsið óbygt og háskólahúsin einnig óbygð. Má ætla að tvö ár líði áður en hvorttveggja er bygt, og mun styttan tæpast sett á stall fvr en hús þessi eru fullger, og séð verður með vissu, hvar heppilegast verðttr að setja hana. Ilon. Robert Rogers, ltinn nýi innanrikisráðgjafi, var formlega j útnefndur á fjölmennum flokks- fundi hér í borg á miðvikudaginn var, sem þingmaður Winnipeg- borgar, og verður það gagnsókn- arlaust. Margir menn íluttu þar ræður, og þar með Hon. R. P. Roblin forsætisráðherra. Hann er ætið hugsjónaríkur og framsýnn 1 og bar fram nýtt erindi, sem ó- hætt má ætla, að öllum íbúum þessa fylkis geðjist vel að. Hann lofaði nýrri járnbrant til Hudsons flóans. Ummæli hans ttm það mál voru á þessa leið : “ ÉK hefi nú þegar dregið upp í littga mínttm, að eins fljótt og tak- mörk fylkisins eru færð út, þá bv"-rjum vér braut til Hudsons flóans. Ég get gert þetta með lít- illi fvrirhöfn, því þegar fylkið verð ur stækkað og Conservative-stjórn in í Ottawa fer að koma stefnu sinni í framkvæmd, þá má fá braut jtessa með nálega engum til- kostnaði fyrir fvlkið. Ég veit þér mitnuð undrast, þegar ég segi wV ur, að vér getum fengið beinji braut norður til flóans frá Winni- peg borg með því að leggja minna en 175 mílna langa braut. Vér höfum nú þegar járnbraut, sem nær norður í Township 31, Range 9 vestur (Oak Point brautina til Gypsumville), og frá því Town- ship beint norður og yfir brautina, sem nú er verið að leggja frá Pas, j er minna en 175 mílur. Og ég lofa og staðhæfi, að eins fljótt og fylk- istakmörkin hafa verið færð út og levfi fengið til að leggja brautina, ; — þá verður b}rrjað'' á verkintt ; svo að þegar brautin norðaustur j frá Pas, sem öll er innan fylkis- j takmarkanna, verður fullgerðl þá | verður braut vor einnig fullgerð, j — svo að sá draumttr vor, sem j vér höfum haft í sl. 20 ar, rætist, i og vér munum heyra kallað á vagnstöðinni hér í borg : ‘Allir af stað til Hudsons flóans’. “ Lagning þessarar fyrirhuguðu járnbrautar mun örfa fólk vort til framkvæmda í iðnaði og verzlun, og öllum greinum, sem lúta að framför landsins, og mun veita oss leið til Evrópu og eftir Rauðá til St. Paul og Minneapolis, sem ekki verður mikið lengri en nú er frá Montreal og New York. Jietta hlýtur að hafa svo mikinn hagnað í för með sér fvrir framför þessa fylkis, að jafnvel þeir bjartsýn- ustu á meðal vor geta ekki gert sér fulla grein fyrir honum’’. Annað eða meira úr ræðu Mr. Roblins er óþarft að taka fram að svo stöddu. þessi kafli nægir til jjess að sýna, að þess verður nú ekki langt að bíða, að vér eigum braut frá Winnipeg til Ilttdsons flóans. átt að vera gert. En næsta ótrú- legt er samt, að þeir liafi vantalið svo skifti hundruðum þúsunda manna. það virðist því líklegt, að mismunurinn á því, sem ætlað var að vera og þess sem skýrsl- urnar sýna að vera, sé því að kenna, að nákvæmari tala hafi á liðnum árum verið höfð á þeim, sem flutt hafa inn í landið, en hin- um, sem flutt hafa út úr því. Og vitanlegt er það, að margir eru árlega taldir í innflutningaskýrsl-, unum sem innflytjendur, sem í fraun réttri eru ferðamenn og ekki dvelja nema skamma stund í land- inu. Aðrir kunna að vera taldir sem innflytjendur, sem hvorki ætla sér að dvelja né dvelja hér lengur en á meðan þeir eru að græða fé til þess að geta aftur horfið heim til föðurlands síns, og sem ekki eru taldir, þegar þeir flytja úr landi. Árið 1901 var íbúatala Canada 5,371,315 ; síðan sýna skýrslurnar að hingað hafi flutt 1,705,375 manns. þess vegna ætti íbúatalan nú að vera 7,076,690, þó ekki hefði j fæðingar orðið fleiri en dauðsföll á isl. 10 árum. En nú er íbúatalan, j samkvæmt skýrslum um nýafstað- jið manntal, að eins 7,081,869, eða I hér um bil það sama, sem hún var jfyrir 10 árum, að þeim viðbætt- | um, sem flutt hafa inn í landið á þessu tímabili. Allir geta séð, að þetta nær engri átt, því að eðlileg fólksflölg- ttn hér í laMdi á þessu tímabili er talin ttm eða yfir milíón manna ,; dauðsfö’lin margfalt minni en það. það virðist því algerlega ljóst, að rangt hafi verið talið, annað- hvort þeir, sem út hafa flutt, eða þegar manntalið var tekið nú síð- ast. En sé á hinn bóginn svo, að manntafsskýrslurnar séu nákvæm- lega réttar, eða því sem næst, þá virðist enginn vafi á því geta leik- ið, að innöutningaskýrslur síðustu 10 ára séu meira en lítið varhuga- verðar. Því ekki að fá vissu Að þér fáið jafnan beztu þjónusta og hæsta verð fyrir kornvöru yðar ! Látið os& verzla með aðeins eina vagnlfleðslu fyrir yður og þá getið þér sannfært sjálfa yður uui hvort þjónusta vor verðskuldi viðskifti yðar eða ekki. SKRIKIÐ EFTfR VOKUM VIKtJLEfíA VERDLISTA OO ÖLT.UM UPPLÝSINOUM. HANSEN GRAIN COMPANY W I N N I P E O Meðlimir Winnipeg og Calgary Grain Exchange Innflutnirrur. Blaðið Toronto Maíl and Em- pire hefir nýlega gert innflutninga- málið að umtalsefni, og bendir ! meðal annars á, að íbúatala Can- ada muni vera vantalin svo að j nemi einni milíón manna. Og þá j vaknar að sjálfsögðu spurningin ; um það, hvernig geti á þvi staðið, ! að manntalsskýrslurnar sýni íbúa- töluna svo miklu minni, en hún ! var alment áætluð að vera og gild ástæða var til að ætla hana ! að vera. Að vísu er engin vissa f\rrir því, að almenningsálitið í i þessu máli eða öðrttm sé endilega i rétt, og vera má einnig, að mann- ' talsmenn hafi ekki unnið starf J sitt eins nákvæmlega og það hefði Fjáreyðsla stjórnarinnar á sl. 10 árum, fram til 31. marz 1910, til innflutninga, var alls rúmlega j s.jö og þr r fjórðu milíón dollars, j eða nákvæmíega $7,768,199, og fvrir þetta fé aft, þegar tillit er tekið til eðlilegrar fólksfjölgunar , á satna tímabili virðist ríkið j mttni ltafa fengið miklu færra fólk ,í rattn og veru, heldur enn inn, j flutningaskýrslurnar sýna ; eða að öðrum kosti, að mörg hundrtið þúsund manna hafa á þessu tíma- bili flutt út tir landinu, sem hvergi hafa verið taldir. Með öðrum orðum : Anuað- hvort hefir ríkið borgað fyrir lleiri menn, heldur en hér hafa stigið á land, eða það hefir borgað fynr fólk, sem hingað flutti að eins til þess, að komast yfir í cinnað ííkl. Og annaðhvort hafa ársskýrslur stjórnárinnar á sl. 10 árttm verið rangar og villandi, eða síðustu manntalsskýrslur hennar eru það. En að fráteknu því, að álitið er, að íbúatalan í ríkinu sé tafin minni en hún í raun og veru er, — þá er þvi einnig haldið fram, að hinar ýnisu borgir landsins, og þá sérstaklega í Vestur-Canada, hafi miklu fleiri íbúa en manntalsskýrsl ur stjórnarinnar sýna. Til dæmis getur blaðið Free I’ress, dags. 25. okt., þess, að í borginni Saska- toon telji manntalsskýrslurnar að eins 12,002 íbúa, en manntal bæjar- stjórnarinnar þar sýni töluna að verá 18,268 manns, og er þó ótalin ein deild bæjarins, sem að vísu er ekki mannmörg, en hækkar þó síð- J ari töluna að nokkrttm mun. Bæj- j arstjórnin býðttr að sanna, að j hvert einasta nafn á skrám hennar sé eiðfest, og því um enga villu að j ræða. Hér munar svo miklu, að | skekkjan í manntalsskýrslunum er j óskiljanleg og ófyrirgefanleg. — I j Winnipeg er sýnt, að 2 deildum : ltefir verið slept úr borginni, Elm- wood og Lincoln Park, sem báðar ertt innan takmarka borgarínnar, <><r hefðu átt að teljast með henni. jFólkið, sem þar býr, er því ekki talið með Winnipeg-btium, þó svo J ltefði átt að vera. það er sannfær- ing bæjarstjórnarinnar, að þó manntalsskýrslurnar sýni hér að eins 135 þústtnd, þá sc hér áreið- anlega yfir 150 þúsund manns, og þó miklu fleira, eða alt að 170,000 j manns. Samskyns umkvartanir hafa og ! komið frá ýmsum öðrum borgum, svo sem Vancouver, Edmonton, | Port Arthur, London, Nelson, Cal- | gary og fleiri borgum. Til dæmis Isegja manntalsskýrslurnar, að í Calgarv sétt 43,700 manns; en ba'j gerð, að undirlögðu ráði Laurier- stjórnarinnar, sem vissi að borg- irnar í Vestur-Canada voru henni andvígar, og að með því að gera íbúatölu þeirra sem lægsta, mætti halda niðri tölu kosinna þing- manna þaðan, þegar kjördæma- skifting færi fram, — og eins hitt, að eð því að sýna íbúatöluna í Vesþur-Canada sem lægsta, spar- aðist ríkissjóði mikið fé til fylkj- anna ; því ríkissjóðstillagið til fylkjanna er meðal annars 80c á hvert mannsbarn. Nú sýna innflutningaskýrsliir Bandaríkjanna, að á sl. 10 árum hafi þangað ílutt frá Canada rúm- lega 79 þúsundir manna, eða tæp 18 þúsund á ári, að jafn.tði. En það er álitið, að fólksflu'.ititigur frá Canada til Bandartkjauna á nefndu tímabili sé ekki nenta litið brot af þeirri tölu, sem ætla mætti íbúana hér nyrðra fleiri en þeir virðast vera. Skekkjan virðist þvi ekki geia legið í öðru en því, að tug.r <_g hundrttðþúsunda manna ltafi ilutt út úr landinu á sl. 10 árum, sem hvergi hafi verið taldir í skýrsluin stjórnarinnar. ]>vi næsta otra'ry c er, að sjálfar innflutningaskýrsl- urnar hafi verið falsaðar, — ltærri tölu settar en rétt var. Enda gat engin ástæða verið til þess, nema ef vera skyldi sú, að sýna þjóð- inni, hve arðsamlega þeim hart- nær 8 milíónum dollars hefði ver- ið varið, sem gengið hafa til efl- ingar innflutningi fólks til Canada á sl. 10 árum. Fyrir tuttugu og fimm árum. i 5 \ ===== í T i 1 Mr. cg Mrs. S. J. Jchannesson í gullbrúðkaupi þeirra 28. okt.1911. arstjórnin bar telur vfir 55,000 innan bæjartakmarkanna. Skýrsl- urnar gefa Vancottver 100,333, en bæjarstjórnin þar telur 125,000 manns. nilum ber saman uin, að eitt- hvað mjög ískyggilegt sé hér að athuga, og sum blöð geta þess til, að þessi vantalning sé með vilja Nú fagnar Braga-dís í dag af dýpstu hjartarótum, og gýgjan stillir gleði-lag á gullnum tímamótum, því hann sem reyndist heill á ferð ojr hróðrar þe}'tti lúður, nú stendur hér með sigur-sverð í samfylgd kærrar brúður. I Með gullin sigttr sögtt skjöld er sælt á tímans landi, að hafa lifað hálfa öld í helgu trygðabandi við hret og sumar-brosið blítt, en borið jafnan sigur, og geymt það blóm í brjósti hlýtt, sem bitur enginn vigur. I Vor kæri bróðir þökk sé þér og þinni trygo-u brúði, þú stýrðir laust yið stunda-sker, þó straiimur fleyið knúði. Við æfidaga skúr og skin til skyldtt blóð þitt streymdi, — þar átti móðir mætan vin, er mál og sögu geymdi. þú fylgdir oss um farna stund á fi;ama-braut til þinga, með norrænt þrek og þétta lund, í þrautum frttmbýlinga. Við hreysti þrttnginn hróðrar dans á helgri móöur tungu um drengskap feðra dísir lattds ]>ér djúpt í hjarta sttngu. þín lund var trvgg og trúin heit, með táp í lífsins raunum ; í mörgu hjarta lilýjan reit mi hlýtur ])ú að lattnum. Sit heill með þintti hrttnd í kvöld að hálfrar aldar minni. Kom haust með gæði hundraðföld á hjóna samileiðinni. • Nú hallar degi, senn er sól i svala djúpið gengin ; hve ljúft er þá að þiggja skjól og þreyttan hvíla strcnginn. Jtá huggar bezt og gleður geð og gildir ölltt lengttr, að hafa barist bræðrum með og borlð skjöldinn drengur. M. M a r k ú s s o n. Frá Vestur-íslending- u m. i Ljósrauð kýr, stórhyrnd, með livítan blett á júgrinu, tapaðist 28. okt. frá heimili Jóhanns Björns I sonar, að Syndicate stræti, í Win- ! nipeg. — Frá Islendingafljóti er Hkr. skrifað 29. okt.: ‘Jaröepla upp- j skera hér var með lakasta móti i ; hatist. þó fengu menn alment . töluverða ttppskeru af kartöflum, | gulrófum, maís og baunum (bæði ertum og flatbaunum). Svo nokk- uð af byggi og hveiti. En skógnr- inn er hér þrepskjöldur á vegi ak- uryrkjunnar. Heyskapttr var hér sæmilega góðttr í sumar, þó þur- viðrasamt væri, o<r eigi verður annað sagt, en þeijn líði v.el, sem hér búa’. — Hér er nú í smíöum sanj- komuhús all-stórt, og um s ðast- liðin mánaðamót var hér stofnað- ur sunnudagaskóli ; kenslutími er fvrripart dagsins, cn eftir hádegi koma menn saman til að hlýða lestri. F r á A tt s t u r - I s 1 e n d- i n g u m. Prentfélag Isfirðinga hefir fengið kontingslevfi til að setja ttpp prent- smiðju á Isafirði. — Franz Ziemsen hefir verið skipaður sýslumaðttr í Gullbringu- og Kjósarsýslu. — Aflabrögð ltafa verið all-góð ■ síðari part sumars og það sem af er haustinu, meðfram Faxaflóa og Suðurnesjum. Enda er það því nær eina björg almennings, þar sem nti er að kalla gjörsamlega tekið fvrir lán í kaupstöðum og í þess stað gengið fast eftir skuld- Jttm, með stefnuförum sumstaðar, með því að hlutaðeigandi kaup- . menn verða að hafa allar árar úti J til að halda sér á floti. Almennar fréttir. Canada-stjórnin hefir tilkynt, að frá byrjttn 2. nóv. þ.á. verði toll- I ttr á aðfluttum vínföngum, 30c á I hverju galloni. — Á peningamarkaðntim í I.nnd- únum vat í síðastliðinni viku boð- ið $1.20 fyrir hvert dollarsvirði af skuldabréfum Winnipe" bæjar ; árs , leiga af þeim skuldum er 6 pró- sent af httndraði. Allar skuldir bæjarins ertt um $2,400,000. — Fregnir frá Montana segja, að fleiri tugir þttsunda af nautpen- ingi hafi brunnið þar til dauða í sléttueldum og soltið til dauða á öðrttm stöðum. Eitt félag er sagt að hafi mist 30,000 nautgripi, — metna á 250,000. — Tuttugu manns biðu bana i járnbrautarslysi skamt frá Chi- cago. — Minnisvaröi til minningar ttm sigttr Rússa í Rússa-Tyrkja stríð- inti var afhjtipaður með viðhöfn mikilli í St. Pétursborg nýverið. | ÞÁKKARAVARP. Herra ritstjóri : — Við undirrituð biðjum yður, að láta yðar heiðraða blað flytja inni- legasta hjartans þakklæti okkar I hjóna til allra hinna mörgtt vina | og velunnara vorra, er síðastliðinn lattgardag (28. þ. m.) heiörtiöti ! minning hins fimtugasta brúð- J kaupsafmælis vors, með heúmsókn I sinni, höfðinglegum gjöfttm og 1 heillaóskttm. Sömuleiðis til þeirra, er ekki gátu komið við að sækja ftind okkar, en sendtt oss heilla- óskir og gjafir. Við óskum þeim öllum hinnar æðstu lttkku og bless- unar í bráð og lengd. Sigttrður J. Jóhattnesson Gtiðrún Jóhannesson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.