Heimskringla - 02.11.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 02.11.1911, Blaðsíða 4
4, RLS, WiNNIBEG, 2, NÖV. 1011. HEIMSKRIN GLA Sherwin - Williams PÁINT fyrir nlskoriar litísm&lningnr. Prýðinjjrar tími nályrnst nú. Dúlftið af Shefwin-Williams húsmáli getnr prýtt liúsið yð- ar utan og innan. — B r ú k i ð ekker annað rnúl en J>etta. — Ö.-VV. húsm&lið tnálar mest, endist lengnr, og er áfcrðar- fegurra ennokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— CAMERON & CARSCADDEN QL'AI-ITV IIAHDWARE Wynyard, - Sask. MARKET HOTEL 1J0 Princess ISt. A móti markaOonm P. O’CONN'ELL, eigandl, WINNIPEG Beztu vfnfóní? vindlar ogr aöhlynning póö. Islenzkur veitin*ramaöur P Anderson, leiöbeinir lslendingum. JIMMY'S HOTEL HKZTU VÍN OGVTNDLAE. vLnveitaui T.H.FRASEK, ÍSLENDINOL'R. : : : : : James Thorpc, Eigandí Woodbine Hotel 460 MAIN ST. Stwrsta Rilliard Hall í Norövestnrlandit n Tlu Pool-borö.— \ Iskonar vfnoa: vindlar (■ÍNtin^ og fíeOi: $1.00 á dag og þar yfir Lhunon A Kiíjendur. Winnipeg Renovating Company H. Schwariz, Custom Taiior Sauma föt eftir máli mi<>g vel og fljótt. Einnig iireinsa, pressa og gera við gömul föt. 557 SARGENT AVENUE Phone Garry 2774 A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, Af?æt verkfæri; Rakstur I5c en Hárskuröur 25c. — Oskar viöskifta Íslendingí,. — A. S. ItAItOAI. Selur líkkistur og ftnnast um útfarir. Aliur útbúnaöur sA bezti. Eufremur selur hauu aLskouar minuisvaröa og legsteina. 12* Nena St. Phone Garry 2152 Winnipeg Andatruar Kirkjan horni Lipton og Sargent. Sunnudagasamkomnr, kl. 7 nö kveldi. Andartráarspeki þá útskírö. Allir velkotn- uir. Fimtudagasamkoraur kl 8 aö kveldi, huldar gátur ráöuar. KI. 7,30 segul-læku- ingar. Nero nútímans. AUir kannast við Nero Róm- verja-keisara, grimmasta og blóS- þyrstasta yfirdrotnarann, sem Rómaveldi nokkru sinni haföi, — þó margir væru góðir. Nafn Neros verður uppi meSan heimurinn stendur og svo verður minningin um grimdarveekin hans. En heimurinn hefir nú fengið nýjan Nero og það í mynd Muley Hafid, Marokko soldánsins. Sögurnar, sem ganga af grimd- arverkum hans, eru enn hroSalegri en nokkru sinni þær, er gengu af grimdarverkum Neros. Pyntinga- og píslarfæri miSaldanna eru öll í afhaldi hjá soldáninum, aS ýms- um nýjum, enn kvalafyllri, við- bættum. Menn mun reka minni til þess, aS Georg Bretakonungur neitaði að hafa við krýningu sína senhi- herra soldánsins, og ástæSan var sú, aS lýsa þannig vanþóknun sinni á breytni soldánsins og valds manna hans við varnarlausar kon- ur, er féllu þeirn i greipar. Breta- konungur gat ekki lýst fyrirlitn- ingu sinni á soldáninum og atferli manna hans betur en meS þessu, því aö allir aðrir þjóShöfðingjar heimsins höfðu sendiherra sína boSna og velkomna viS krýning- una. Frá þeim tíma aS núverandi sol- dán tók við völdum, hafa sifeldar innanlands óeirSir verið, og hefir fariS svo aS jafnaSi, aS soldáninn hefir átt sigri að hrósa, og þá var auðvitaS að hefna sín sem grimmilegast á hinum sigruöu. SkæSastur af uppreistarforingj- unum gegn soldáninum var i£l Roghi, og hafSi hann um tíma mikinn hluta landsins á sínu valdi og tók sér soldáns nafn. þessum manni náði svo Muley Hafid á sitt vald meö svikum, og þá var ekki að sökum aö spyrja. E1 Roghi skyldi fá þann hræSÖegasta dauS- daga, sem hægt var aö upphugsa ; en fyrst varS að kvelja hann ræki- lega. Lét soldáninn smíða trébúr meS járngöddum að innan, og í það búr setti hann fjandmauu sinn. BúriS var aS eins tvær álnir á hvern veg og varð því fanginn að bggja í kufung og gaddarnir stungust í hold hans, sem olli hon- um óumræSilegra kvala. Jrannig var fanginn fluttur staS úr staS um alt landiS ; var búrið fest á bak úlfalda og fylgdi hersveit, og höfðu hermennirnir skipun um, aö stinga fangann viS og viS meS spjótum sínum, til frekari kvala ; — þeir svikust heldur ekki um þaS. fressar píslir varð 151 Roghi aö þola fullan mánuð. þá var þaS aS Frakkar skárust í leikinn og kröfSust þess, aS þessum pynting- um væri hætt. VarS svo að vera, og var nú fanginn dæmdur til dauða, — en kvalafullur þurfti sá dauSi að vera, því hafSi soldánn- inn heitiS. Og eftir heilmiklar bollaleggingar fann soldánninn aí- töku-aSferS, sem honum geSjaðist að. Hann lét taka fangann og binda endilangan niöur á borS, og lét síöan hella bráðnu blýi ofan á hann. — f>ann>K dó E1 Roghi eftir skelfdegar kvalir. En þess mætti geta, aS hefði uppreistin fengiS aSra vending og soldánninn hefði orðið fangi E1 Roghis, þá hefði soldánninn átt engu minni kvalir vissar, því E1 Roghi var engu minni grimdar- .seggur og mann-níSingur en sol- dáninn sjálfur. En sérstaklega veitir þaS sol- dánmum gleSi, aö kvelja ungar og fagrar konur, og þaS er mesta un- un hans, aS sitja í kvennabúri sínu og kvelja konur og ambáttir, sem orSið hafa fyrir reiði hans. Er soldáninum sérlega skemt, þeg- ar vesalings fórnarlömbin engjast sundur og saman af pyntingunum. 1 kvennabúri sínu hefir hann öll möguleg píslarfæri og notar þau óspart. Uppáhalds kvalatól hans er tréhesturinn svo nefndi, sams- konar kvalatól og notað var mjög í fornöld og á miSöldunum. Er tréhestur þessi þannig, aS hann hefir fjóra fætur, höfuS og tagl, sem hver annar hestur ; en hrygg- ur hestsins endar í egg. Á hest þennan er svo fórnarlamb soldáns- ins látiS alls-nakið — aftur á l>ak, og eru þung blýlóS bundin viS fætur og hendur, svo aS hinn egg- myndaöi hryggur hestsins geti sem bezt skorist inn í bak konunnar, og aS limir hennar geti jafnfraint tognaS og gengiS úr liSi. AS ríða tréhestinum er hin algengasta hegning, sem Muley Hafid refsar konum sínum meS. Fyrir skömmu kom þaS fyrir, að einni af hinum 600 konum ltans tókst aS strjúka úr kvennabúrinu meö frönskum æfintýramanni, en hermenn soldánsins handsömuSu þau bráölega. Manninum var itnd- ir eins slept, því soldánninn ótt- aöist reiSi frönsku yfirvaldaana, ef honum væri nokkuS til miska gert. En konu auminginn átti eng- in griS í vændum, — soldáninn lét taka hana og brenna á hægum eldi. Tók þaS hann viku, að kvelja lífiS úr stúlkunni, því hann lét slökkva eldinn aftur og aftur, og kveikja hann svo að nýju, svo kvalirnar væru enn meiri, sem strokukonan yrSi aS líöa. öllttm hinum mörgu konum sínum skip- aSi hann aS vera viSstöddum til að horfa upp á kvalir stúlkunnar, — átti það aS vera þeim til viS- vörunar. I>egar soldáninn hafSi yfirunnið fylgismenn E1 Roghi, lét hann her- menn sína fara út um bygSir þeirra, leggja býlin í eySi, en ílytja konur og börn til ltöfuS- borgarinnar Fez. þar lét liann limlesta allar aldraSar konur, taka af þeim liendur og fætur ; en ung- börnin lét hann brytja niSur fyrir augum mæðra sinna. þ>ær konur, sem ungar voru og föngulegar, lét hann fyrst húSstrýkja opinber- lega á aöal markaSstorgi borgar- innar, og síSan selja á uppboSi sem ambáttir. Grimd soldánsins kemur cinnig fram á friSsömum þegnum hans,— sérstaklega þó á Gyöingum. Hon- um er meinilla viS þá og leikur þá oft grimdarlega ; en fé þeirra er hann og valdsmenn nans fcgnir ’aS hirSa. Til þess aS svala fé- græSgi sinni, lætur soldáninn oft- lega taka GySinga-kaupmanninn fyrir engar sakir og kasta í fang- elsi. J>ar er hægri hönd hans fcund- in á bak aftur og er þaö þangaS til hann samþykkir aS losa sig við alt fémætt til handa ofsókmtr- um sínum. Neiti GySingurinn, er höndin látin visna, og tekur þaS venjulega ekki meira en fjögra mánaSa tíma, ffl og sé GySingn- um slept þá lausum er enginn vcg- ur aS lækna hendina. VerSi maður uppvis aS þvi, aS tala vansæmandi um soldáninn, cr hegningin sú, aö höggvin er af þeim seka báSir fæturnir. En verði aftur á móti einhver uppvís að því, aS tala óvirSulega um spámanninn MúhameS, eru höggn- ar af honum báSar hendur. Einnig er sömu hegningu beitt viS þá, sem borga skattgjöld sín. Einn aftökusiS hefir soldáninn innleitt, sem legiS hafSi niSur um langan aldur, og þaS eru kross- festingar. þeim dauSdaga eru þeir látnir sæta, sem uppvisir verða aS svikráðum viS soldáninn, eSa hafa reynst honum ótrúir þjónustu- menn. Einnig er þaS ekki óalgengt, að sökudólgur er lokaSur inni í klefa, sem er hálffullur af hungruSum rottum, og þar lætur hann lífið meS ósegjanlegum harmkvælum innan fárra klukkustunda. þannig hegnir Marokko soldán þeim, sem dirfist aS segja honum til synd- anna. Abdul líamid Tyrkja-soldán var grimdarseggur og sætti hörSum dómum aö maklegleikum, en Haf- id Marokko-soldán ér hálfu dýrs- legri. I>aö er honum nautn, aS kvelja og pina sem djöfullegast og grimdarfylst. Og þetta er maöurinn, sem stór- veldi heimsins eru aS stySja á valdastólnum, — Nero nútímans. YETUR. Ei er vægö hjá Vetri svölum, válega er ýmsu breytt; sólarlaust í sólskins dölum syngja fuglar lítiS eitt. Andar biturt yfirleitt illviSri í fjalla sölum. Rikir sorg að fögru felli, fegurS landsins sefur blund. Vetrar-harkan heldur velli, heflar slétta ísa-grund ; gefur leiSa grímu stund, gefur vatni þak úr svelli. Himininn er grár og grettrrr, geymist innilokuS sól. Húsin, eins og hái klettur, harla lítiö gefa skjól. Svífur yfir sjónarhól svstra bandi valur mettur. Fjallhá rísa föllin boöa, fæða af sér gnýsins köll. A Kaldadal er kuldi voSa, kaldur gustur þeytir mjöll ; græna jörSin grafin öll. GœSi landsins ekkert stoSa. Vegur allur verSi greiöur, veri drottinn þar til gagns. Víktu burtu vetur leiSur, Vertu ekki seinn til bragðs ; gefðu vori starfiS strax. Stóri geimur vertu heiSur. 1—1910. Herra Jón Hólm, gullsmiSur, hefir sett sér upp verkstæði í Gimli bæ, á lóS herra Einars Gíslasonar og hefir dvöl hjá hon- um. Herra Hólm gerir þar, einsog að undanförnu hér í borg, viS afls kyns gull og silfur muni, «míSaé hringi og annað, sem fólk þarfnast og gerir við ýmiskonar aSra muni eftir þörfum. Jón er smiSur góSur og þaulæföur, og bygSarbúar æltu að skifta viS hann. The Dominion Bank IIÓRNI KÖTRE DAiIE AVKKUK 0(1 SUERBROOKK STRKKT Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000 00 Vór óskum eftir vióskiftun verzluuar manna og óbyreumst uti (tefa boim fi.llnæeju. iNparisjóísdeild vo> er sú stæi sta sem nokaur banki hefir i borgjnni. íbúendur þessa hluta borpari,-n«r ósba aö skifta við stofnun sem Þeir vita »ö er algerlepa tiyee. Nafn vort er full rygginu óhlut- leika, Byijið spaii inulnen fyrir sj ilfa yðar, komu yðar og börn. 1‘hone <«ni'ry SI50 4>eo II. llnlltewNon Ráðsmaður. VITUR MAÐUR er varkár með að diekka eingöngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. Drewry s Redwood Lager paS er léttur, freyöandi bjór, gerSur eingöngu úr Malt og Hops. BiSjiS ætíð um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEQ Meft þvl aö biöja æfiuleífa um *T.L.CIHAK,” þAertu viasaö ... ,r. >*>■,' '• ij'-' v fftáKætau viudil. ^ fp’ *v •'!■'.• >V*‘ T- _ ^ ^ W (UNION MADK) 1 1 Wentern C’ijsar l’actwry ® 9 Thomas Lee, eitrandi WinnnipeK HVERSVEGNA VIUAdALLIR MINNISVARÐA ÚR MÁLMI (WHITE BR0NZE?) Vegna þess þeir eru tnikið fnllegri. Endast óumbreytan- legir öld eftir öld. En eru samt mun billegri en granít eða marmari, mörg hundruð úr að velja. Fáið upplýsingar og þantiö hjd J. F. L E I F S O N QLILL PLAIN, SASK, The Golden Rule Store hefir lög-verð á vörnm sínum sem mun tryggja ’ henni marga n/ja vini og draga þá eldri nær henni. Veitið oss tækifærftil þess að gera yður að varanlegttm viðskiftavin. Vér viljum fá verzlun yðar. En vér væntum þess ekki ef þór getið sætt betri kjfirum. annarstaðar. ÞAÐ BOKGAR SIG AÐ VERZLA VlÐ THE GOLDEN RULE STORE J. GOLDSTINE CAVALIER, NORTH DAKOTA ——BMRiBJWKUMftWlMWUiyumiWHiHIIIIIII—llll IIIIIIIIMWI? Auglýsing í Heimskringlu borgar sig. S y 1 v í a 23 ‘Tvö hundruS og fimtíu’, sagSi Neville strax. Locket leit upp og horfSi efandi augum á Neville. ‘Er hann að gera gys að okkur?’ sagSi hann. Óánægju-kliSur heyrSist í mannþrönginni. ‘Ég vil ráSleggja sérhverjum, sem hefir þaS um hönd’ sagði Locket, ‘að hætta viS þaS. þetta er all-alvarlegt málefni, sem nú liggur fyrir, 1— er það ekki satt, herrar mínir?’ Samþyktarómur heyrSist. ‘Mér er full alvara’, sagði Lavorick, ‘ég hefi pen- inga til aS fullnægja mínum boðum. AS því er hann snertir —’ ‘Neville lét ekki svo lítið, aS svara honum. ‘Hafi ég boSiS hæst’, sagði hann viS uppboSs- haldarann, ‘geri ég kröfu til —’ ‘þrjú hundruS’, kallaöi Lavorick. ‘Fjögur', svaraSi Neville strax. Áheyrendurnir stundu þungan. ‘Við munum helzt þarfnast vitlausrahælis’, sagSi Locket, en enginn hló aS þessu spaugi. ‘Fimm’, hvæsti Lavorick út úr sér. Neville bauð undir eins 600. Lavorick þagði ögn, og sagði svo : ‘Sjö’. Mennirnir ráku upp reglulegt öskur, en þegar því linti, sagSi Neville : ‘Átta’. BáSir voru bjóSendurnir fölir, en Lavorick skalf all-mikið, þegar hann sagSi veiklulega : ‘Átta hundruS og fimtiu’. Locket stóS nú upp með reidda hendi. ‘Atta hundruS og fimtíu er boðiS’, sagSi hann. ‘Fyrsta annað og —’ ‘Níu hundruö’, sagði Neville. Mennirnir ráku upp undrunaróp, en þegar Locket hastaði á þá, þögnúSu þeir og li'tu til Lavoricks. Fyrst roSnaði hann og fölnaSi svo. Hann opnaði tnunninn í því skyni aS tala, en ekki eitt orð kom 24 Sögusafn Heimskringlu yfir varir hans ; svo sneri hann sér frá uppboðs- haldaranum dimmur á svip. ‘Seld fyrir 900 pund’, sagði Locket. Byggingin hristist af undrunarópi, þegar Neville hnepti frá sér treyju sinni og lagði gullmolann á boröið. ‘Agætt, ungi maSur, ágætt’, kölluSu allir. Og margir réttu honum hendi sína. ‘SegSu okkur, hvort þú átt meira, hvort meira er eftir ? Hvar fanstu hann ? HvaS er hann þungur?’ þessum og mörgum öSrum spurningum var beint aS honum. Neville rétti upp hendina til þess aS láta þá þagna. ‘Nei, meira fanst þar ekki, og þetta er aleiga mín’, sagði hann jafn rólegur og vant var. ‘Hann er nærri 1000 punda virði, þessi moli’. Hann studdi hendi sinni á molann, gaf bankaranum bendingu og sagði : ‘Ég afhendi vSur þennan mola, lir. Smith. BorgiS boS mitt, og fáiS mér þaS, sem eftir verSur á morgun’. Bankarinn kinkaSi kolli. Karlmennirnir slógu hring um gullmolann og gláptu á hann. Neville sneri sér aS kvenfólkinu, rétti ungu stúlkunni hendi sína og sagSi : ‘Viltu koma meS mér?’ Hhín starði á hann eins og í leiöslu, án þess aS láta í ljósi, aS hún hefSi skiliS hann, en hluttekning- arríku, bláu augun hans vöktu hana af þessum dvala, svo hún hallaSi sér aS honum. Hann tók hendi hennar. Hún var köld og skalf sem lauf í vindi. Stiilkan titraSi og var nær því dottin, en hann tók hana upp á handlegg sinn og bar hana til dyranna. MeSan hann var að þessu, læddist Lavorick líka út og hafði hendi sína í brjóstvasanum. Neville S y 1 v í a 25 flutti barniS yfir á vinstri öxlina í snatri, og tók svo upp skammbyssu sína meS hægri hendinni. ‘Vertu kyr, Lavorick’, sagSi hann. Hann lét sem hann yrSi hissa, dró óhreinan klút upp úr vasa sínum og snýtti sér, en hanu hopaöi samt á hæl, svo Neville kæmist áfram. Neville gekk út undir bert loft, meS stúlkuna á handlegg sínum og skammbyssutia í hægri hendinni. III. KAPlTULI. Sylvía kemur í kofann hans N e v i 11 e s. Kveldloftiö kældi blóöiö í æSum Nevilles, svo nú sá hann, hvaS hann hafði gert. Hann hafði eytt öllu, sem hann átti, til að kaupa þessa ungu stúlku, aS undanteknum fáeinum pund- um, og nú vaknaði hjá honum þessi spurning : ‘HvaS á ég aS gera viö hana?' Hann hló biturt. Alt, sem hann átti. En þeg- ar hann hugsaöi um, hve þrælslegt litlit Lavorícks vrar, og hve hrædd unga stúlkan var viS hann, kom honum ekki til hugar, að iðrast gerSa sinna. Ilún hallaðist aS hjarta hans, og hann fann lijarta hennar vslá gagnvart sínu. þegar þau komu aS kofanum, kom frú Meth til dyranua og hélt á kertaljósi. ‘Ert þaS þú, ungi vinur ? F)n hvaS ertu meS ? Er þaS mjölpoki ? En þcKar hún sá, hvaS það var, hljóSaði hún og var nær því aS missa niöur fjósið. ‘það er ung stúlkaf Er hún dáin?’ 26 Sögusafn Heimskringlu ‘Nei-nei’, svaraSi Neville glaSlega. ‘Hún er meira verS en tylft af dauöum manneskjum. Er þaS ekki satt, litla vina ? Hún er bara ]>reytt og hrædd. GefSu okkur nú eitthvaS aS borSa, Meth’. ‘En hvar er gullmolinn þinn?’ spurSi Meth. ‘þaS fer vel um hann’, svaraöi hann glaölega. ‘þú skalt fá þinn hluta af honum á morgun’. Nú reyndi hann að láta litlu stúlkuna á gólfið, en hún hélt sér fast um hálsinn á honum. ‘Jæ-ja, viS skul- um hinkra viS', sagSi hann og settist. Gamla konan vissi, aS hann vildi ekki fleiri spurningar og fór að hraSa sér meS teiö. Neville sat rólegur meS litlu stúlkuna, og strauk hendi sinni um svarta háriS hennar öSru hvoru. — þegar teið var tilbúiS, sagði hann : ‘Hvernig líður þér núna, litla vina mín ? þú ert líklega ekki hrædd ennþá ? Hérna er þér ó- hætt. Komdu og drektu tevatn, þaS hressir þig. þú ert — þú ert nú heima’. Hún hlustaði á hreimfögru röddina hans meS at- hvgli, svo lvfti hún upp höfSinu og horfSi á hann meS stóru augunum sínum um leiS og hún rendi sér niður á gólfið. ‘Ég þakka, en mig langar ekki í tevatn’ sagði liún lágt, en með svo unaSsfögrum róm, aS Neville varS hrifinn af fegurS hans. ‘Neville hélt í kjólinn hennar, þar sem htin stóð viS hlið hans og horfSi á hann. ‘Ekki það’, sagSi hann. ‘En þú gerir þaS fyrir mig, aS smakka & því, er það ekki ? En — hvað heiturSu ?’ ‘Ég heiti Sylvía — Svlvía Bond’, svaraði hún og leit á hann. 'það er fallegt nafn-, sag'öi Neville. ‘En, Syl- vía, ertu ennþá hrædd?’

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.