Heimskringla - 16.11.1911, Blaðsíða 1
^ Heimili* tahimi ritatiorans: ^
J Garry 2414 J
íuisimi neimsKringiu f
Garry 4110
XXVI. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 16. NOVEMBER 1911.
Nr. 7.
Sigfús Eymundsson
látinn.
Hann lézt að heimili sínu í
Reykjavík 19. okt. sl. Var 74 ára
gamall. — Sæmdarmaður liinn
mesti og vel látinn.
Engar fréttir
hafa ennjjá borist af alþingiskosn-
ingunum. Er sagt, að sæsíminn
muni slitinn milli Færeyja og ís-
lands.
FRk STRÍÐINU.
Tíðindi þaðan eru fremur fá
þessa vikuna.
Tyrkir og Arabar sitja með ó-
grynni liðs um Tripolis borg, og
gera hverja atrennuna eftir aðra,
en vinna ekkert á. Varnarlið Itala
undir stjórn Canaeva hershöfð-
ingja, hefir með hreysti og harð-
fengi hrakið umsátursherinn til
baka hvað ofan í annað, og tekist
að vinna aftur sum af útvirkjun-
um, sem höfðti fallið í liendur ó-
vinunum.
Annars eiga ítalir við mikla
örðugleika að stríða í Tripolis-
borg, því kóleran geysar í liði
Jjeirra, og hafa nokkrir dáið, en
margir sýkst. Ennfremur gera
borgarbúar Itölum allan þann ó-
greiða, sem Jieim er mögulegt.
Mannskæð orusta stóð milli Ar-
ttba og ttala á landamærum Tunis
og Tripolis á mánudaginn var, og
fóru svo leikar, að Arabar flýðu,
skiljandi 300 fallinna eftir á víg-
vellinum ; en þar féllti að eins 00
Ttalir og 25 særðust. ITersveit ít-
ala stýrði Gioannio liðsforingi.
Tyrkir hafa unnið bæinn Derna,
sem ítalir náðu á vald sitt í bA'rj-
ttn ófriðarins.
Á latigardiigsmorjruninn gerðu
13 hundruð Arabar árás á bæinn
Boumelsana, en tirðu frá að
hverfa eftir harðan bardaga. Og
skutu ítalir á þá frá skipum sín-
um, jafnframt því, sem varnarlið-
ið lét skothríðina dynja frá virkj-
tun sínum, og sátt Arabar sér
Jtann kostinn vænstan að hörfa til
baka, eftir að þriðjtingttr þeirra
hafði fallið í atlögunni.
Tyrkjastjórn hefir nú beðið
Georg Bretakonunji að skerast í
leikintt og koma sáttum á; cn þar
sem konungttr er nt't á leið til Ind-
lands, eru litlar líkur til, að hann
skifti sér af málunum fyrst um
sinn.
kinjt, setn er þriðja stærsta borgin
I i landintt ; halda keisaramenn borg-
: inni, en uppreistarmenn sækja að
[ ojr er barist af hinni mestu grimd.
I Haf a foringjar uppreistarmanna
lajjt 10 þústtnd dollara til höfuðs
yfirforingja keisarahersins í Nan-
king, vegna niðingsverka hans á
uppreistarmönnum, er honum
^ féllu í j;reipar.
Ennfremur eru daglegir bardag-
[ar ttm Hankow, og þó borgin sé
enn á valdi keisarahersins, er al-
jinent álitið, að hún mutti falla
uppreistarmönnum í hendur innan
fárra daga. Á mánudaginn yfir-
gáfu 2,000 menn, er borgina vörðu,
^ keisaraherinn og gengtt i lið með
uppreistarmönnum. iMikill liluti
borgarinnar kvað vera brendur, og
! er ástandið hið hörmulegasta.
| Eina von keisarastjórnarinnar
hvílir nú á Yan Shih Kai, “járn-
tnanninum ’ svo nefnda. Ilefir
liann verið í útlegð i nokkur ár,
en var kvaddttr heim í byrjun upp-
reistarinnar og er nú kominn til
höfuðborgarinnar Peking. Honttm
hnfa verið fengin alræðismanns-
völd í hendttr ; og er það áreiðan-
legt, að ef nokkur maður er fær
um að bjarga keisaradæminu, þá
er það ltantt. Yan Sltih Kai er sá
lang-mikilhæfasti af hinttm eldri
liershöfðingjum Kina, og sem
stjórnmálamaður á hann fáa eða
enga sína líka ]>ar í landi. Enda
m:ena nti aitgu allra keisarasinna
þangað sem hann er.
Annars er ástandið í Kina víða
hörmulegt. Heilir bæir víða brunn-
ir til grunna, og hungttrsnevð vof-
ir vfir höfðum íbúanna í mörgum
héruðum.
Síðustu fréttir segja, að ttpp-
reistarmenn ltafi ttnnið borgirnar
Amov og Canton.
Fresnsafn.
Mtrkverðustu viðburftir
hvaðanæfa.
KÍNA STYRJÖLDIN.
Stt'rjöldin í Kina gengur upp-
reistarmönnum stöðugt í vil. þeir
hafa nú allan norðurhluta landsins
á sínu valdi og eykst magn og
völd með degi hverjum. Margir af
leiðandi mönnum keisarahersins
hafa fr'viljuglega gengið uppreist-
armönnum á hönd. Núna síðast
drógtt þrettán herskip niður keis-
arafánann og gengtt í lið með upp-
reistarmönnum.
Undanfarna daga hafa stöðugir
itardagar staðið um borgina Nan-
ISLENZKIRjjBÆNDUR
Nú er tækifæri fyrir ykkur að fá hæsta verð fyrir ykkar
liveiti. Með þvf að senda það til Fort William eða I’ort
Arthur Advises, Alex. Johnson & Company, Winnipeg.
Sendið múr Sample af hveiti ykkar, og ég get látið ykkar vita
etrax hvaða númer þ.ið muni verða, og um leið látið ykknr
vita hvaða verð Jx'r getA fengið fyrir það. Ef að þið eruð
að hugsa um að selja hveiti ykkar, væri [>að rnjðg heppilegt
fyrir ykkur að senda það til
ALEX. J0HNS0N &C0.
Room 20í Grain Exchange
WINNIPEQ
HIÐ EINA ÍSLENZKA KORNYRKJUFÉLAG í CANADA
— Samlmndsþingið í Ottawa
var sett í dag (miðvikudag), með
óvanalega mikilli viðhöfn og há-
tíðabrag, — sem von var til undir
nýjum landsstjóra og nýrri stjórn.
Áheyrendabekkirnir voru þéttskip-
aðir og hafði fjöldi manna komiö
langan veg til að vera við J>ing-
setninguna. Forsetar þingsins eru;
Dr. Sprottle í neðri málstofunni,
og senator I.andrv í hinni efri. —
Hon. Geo. II. Perlev hefir vfir-
umsjón með nefndaskipunum.
— Hon. R. I’. Roblin, stjórnar-
formaðttr Manitoba fvlkis, hefir
verið kvaddur til Ottawa af Bor-
den-stjórninni, til skrafs og ráða-
gerða um landstækkunarmál Mani-
toba fylkis. I.agði Mr. Roblin, á-
samt Tlon. Colin II. Campbell,
ráðgjafa opinberra verka, áleiðis
austur á ]>riðjudagskveldið. Með
þessu er það augljóst, að ekki
verður langt í land unz Manitoba
fvlki fær þá stækkun og þær kröf-
ur uppfyltar, sem Laurier-stjórnin
synjaði því ranglátlega um í mörg
ár. Einnig hefir stjórn Saskatche-
wan fylkis gefið Borden-stjórninni
til kynna, að það fylki geri kröfu
til, að landamerki þess séu færð
til Hudsons flóans, og kvað Laur-
ier-stjórnin hafa heitið slíkti fyrir
nokkrum árum síðan, þó ekki hafi
af framkvæmdum orðið.
[iíui stórtíðindi gerðtist á Bret
landi fyrra fimtudag, að Ilon. Ar-
thur I. Balfour lagði niður for-’
mensku íhaldsflokksins. Kom ílest-
ttnt þetta tiltæki Balfours að ó- |
vörum, þó hins vegar væri á allra
vitorði, að hann ætti við tals- i
verða örðttgleika að stríða innan
flokksins, og að margir af liinum
leiðandi mönnum, svo sem Austen
Chambcrlain, Walter Ilume Long,
F. E. Smith og Ilalsbury jarl
væru honum mótsnúnir og ltöfðu
krafist, að hann legði formenskuna
niðtir. Voru þessir menn Balfour
sérstaklega reiðir fyrir lramkomu .
hatts í málinu um takmörkuu á '
valdi lávarðadeildarinnar ; þótti
ltann ekki berjast fvrir réttindum
lávarðanna svo sem skyldi. Bal-
fotir lávarður ltefir vertð leiðtogi
íhaldstnanna síðan 1902, að Salis-
bury lávarður féll frá, og var
liítnn stjórnarforniaöur til 1906, að
I.iberalar undir forustu Campbell-
Bannermanns sigruðu. Síðan hef-
ir hann leitt minnihlutann og tinn-
ið á við hverjar kosningar, sem
síðatt hafa haldnar verið, svo að
tiii liefir íhaldsflokkttrinn fjórutn
þingmönnum fleira t neðri mál-
stofunni en þeir IJberölu, þó þeir
síðarnefndu hins vegar haldi völd-
nntim nteð stuðningi verkamanna-
flokksins og íra. — Balfottr lá-i
varður er viðttrkendur af vinttm
sctn óvittum stórhæfur stjórnmála-
tnaður, og virðingu hefir hantt
lilotið iillra samtíðarmanna sinna.
Og nú, þegar hann hefir lagt leið-
söguna niður, sjá flokksmenn ltans
íildrei betttr, hvaða snilling ]>eir
hafa átt, þar setn hann var. — En
úr því svona var komið, var næst
að útnefna nýja leiðtogann, og
vildu margir það verða, svo sem
Austin Chamberlain, fyrrum fjár-
tnalaraðgjafi oir sonur gatttla Joe
Chamberlain ; F. E. Smith, hittn
tttikli ma'lskugarpttr, er varði Miss
Lc Neve, hjákonu Dr. Crippens
forðuttt. Báðir þessir ntenn vortt
andvígir Balfour. Ennfremur vav
Walter Ilume I/ong, stiltur maður
og vinsæll, talinn álitlegur leið-
togi. Og síðast en ekki síz.t var
Cattada-maðurinn Andrew Bonar
Law. ITinn er afbttrða mælsktt-
tnaðiir og tollvcrndunarpostuli og
á altnennum vinsældum og áliti að
fagna tneðal stjórnmálamanna úr
báðum fiokkum. Eftir miklar
bollaleggingar á flokksfundutn
varð endirinn sá, að Andrew Bon-
ar Law var kjörinn leiðtogi. Var
það Walter Ilttme Long, sem þá
upi>ástungu geröi, og stuðnings-
tuaðurinn var cnginn annar en
Austen Chamberlain. — Var það
álit tnatina, að Mr. Law væri sá,
setn ætti fæsta óvildarmenn, og
mvndi takast bez.t að halda flokkn-
utn satnati. — Ilinn nýi leiðtogi cr
fæddttr i fvlkinu New Brunswick í
Canada. og cr prestssonur. Ilann
er 52. ára gamall, og hefir að eins
setið á fáum þingum og aldrei
gegnt ráðherraembætti. J>etta er
í fvrsta sinn í sögu Bretlands, að
nvlendtt-niðji verði flokkslciötogi t
brez.ka þingintt, og ber Canada
heiðurinn. — Útnefning Mr. Law
hefir hvervetna mælst vel fvrir.
— Brezku konungslijónin lögðu
af stað frá Englandi á lattgardag-
inn, áleiðis tif Indlands, þar sem á
að krýna þau, að Dunbar, sem
keisara og keisarainnu hins ind-
verska ríkis. Er þetta í fyrsta
sinni, sem brezk konungshjón heim
sækja Indland síðan það varð
keisaradæmi undir brezkri vernd.
Verður því keisaranum og keisara-
innunni fagnað með kostum og
kynjtim af hinum indversku þegn-
um sínum.
— Auðmaðurinn Andrew Car-
negie hefir nýverjð gefið 25 milíón-
ir dollars til mentunar og upp-
fræðsltt í Bandaríkjunum. Gengttr
]>etta fé hans til ný-löggilts félags,
setn nefnist “Carnegie Corpora-
tion of New York’’, og eru í
stjórn þess margir af helztu mönn-
um New York borgar, svo setn
Elihu Root senator. Sjálfur er
Carnegie forseti félagsins og Root
varaforseti. Tilgangur félagsins er,
að styðja að verklegri og vísinda-
legri mentun, styrkja bókasöfn og
verðlattna námsmenn. Með þessari
gjöf hafa gjafir Carnegie til ýmsra
þarfafyrirtækja náð 200 milíónum
dollara, og er það dágóður skild-
ingur.
— Gamli Bill Miner hefir aftur
veriö handsamaður og fluttur til
sama fangelsisins í Georgia sem
honum tókst að sleppa frá. mitnu
nákvæmar gætur hafðar á karli
eitirleiöis, þó hann hins vegar hafi
lýst því yfir, að ekki muni líða á
löngtt áður hann aftur verði frjáls
maður.
— Minnisvarða af Játvarði VII.
á að reisa í Montreal borg innan
skamms. Hefir Sir Thomas Shaug-
nessv, sem er formaðttr fjársöfnun-
arnefndarinnar, tilkynt að safnað
sé 50 þúsund dollurum, og fól
hann þess á leit viö borgarráðið í
Montreal, að það veitti $5,000.00,
sem óðara var samþykt. Ilundrað
þúsundir dollara á minnisvarðinn
að kosta.
— Andatrúin hefir orðið lögregl-
ttnni í Montreal að liöi, og það á
einkennilegan hátt. Fyrir þremttr
vikum tapaðist ttng stúlka, Marie
Louise Marion, frá heimili sínu
þar í borginni, og var hennar leit-
að af lögreglunni og fjölda annara
tnanna i marga daga, en árang- 1
! urslaust. Var það alment álit
tttanna, að hún heföi druknað í á,
er rennttr um borgina, og líkið
I borist á burt með straumuuin. — [
. En á lattgardaginn kemnr móöir
stúlkunnar til lögreglunn.ir og bið- 1
[ur'um, aö leit sé liafin i pamalli
grjótnámu, fullri af vatni, i itotð- 1
Royal Household Flour
Til
brauð og
köku
gerðar.
Gefur
æfinleea
full-
næging.
EINA MYLLAN í winnipeg,—LATIÐ heima-
iðnað sitja fyrir viðskiftum yðar.
urhlnta borgarinnar. Er lö-greglan (
spyr konuna, hvaða ástæðu hún
hafi fyrir að halda slíkt, si.'gir hún
frá, að lttin ltafi farið til andatrú-
armanns þar í borginni og leitað ,
ráða hans. Hafi hann þá heimtað
nokkuð af klæönað dóttur hennar
og síðan fengið fötin í hendur
ungri stúlku, sem hann svo dá-
leiddi. Voru síðan lagðar fyrir
hana spurningar viðvikjandi hinni
töpnðu stúlku. Kvaðst hin dá-
leidda sjá hana ganga með tveim-
ttr mönnum eftir stræti einu, er
hún tilnefndi ; lýsti bún og báðum
mönnunum. Síðan sagðist hún sjá
stúlkuna liggja í djtipu vatni, en
það væri ekki áin ; lý'sti hún vatn-
inu og eins, hvernig líkið lægi í
því. — Lögreglan fór samkvæmt
bciöni móðuriuuai að lcita í þeas-
ari götnltt grjótnámu og fann þar
lík stúlkunnar, þar sem vatnið
var dýpst, og alveg eins og hin dá-
leidda stúlka hafði lýst. — Nú hef-
ir verið hafin leit eftir tnönnum
þeitn, sem miðillinn kveðst hafa
séð tneð stúlkunni, og hefir lög-
reglatt góðar vonir ttm, að hafa
hendttr i ltári þeirra innan skams.
— Kolanámaverkfallsmennirnir i
Alberta og British Columbia hafa
fallist á sáttasamningana, er
gerðir vortt í fvrri viktt, og byrj-
uðti aftur vinntt sína á mánudag-
inn var.
— Nýtt manntal fer að líkind-
mn fram í Canada á næsta sumri.
Fr óánægja manna svo altnenn
með hið nýafstaðna manntal Lattr-
ier-stjórnarinnar, að því nær hver
borg og bær hefir lýst yfir óá-
nægju sinni og vantrausti á rétt-
mæti þess. Hon. Martin Burrell,
landbtinaðarráðgjafi Borden-stjórn-
arinnar, er sá ráðgjafanna, sem
fengið hefir Laurier-manntalsskýrsl
ttrnar að erfðttm með embætti
sínu, og hefir hann lýst því yfir,
að hantt skyldi rannsaka þær ná-
kvæmlega, og kvað líkur til þess,
að manntal færi fram að nýju á
sttmri komandi, og ef svo vrði, þá
færi það fram undir brezka mannV
talsfyrirkomulaginu. það er eng-
ttm vafa bttndið, að fari manntal
fram að nvjti, verðttr það Vestur-
fvlkjtiiium til stórmikils góðs þvi
verstu útreiðina hafa þatt fengið
hjá manntals-þjónum Lattrier-
stjórnarinnar.
— Sú frétt hefir borist, að
Castro, ltinn landflæmdi forseti
Venezuela lýðveldisins, hafi verið
myrtur þar í landi af sinum eigin
mönnttm. Ilafði hann fyrir nokkru
síðan brotist inn fyrir landamærin
með her manns og hugðist að
stevpa núverandi stjórn af stóli, ;
en var hrakinn til baka. Síðan
hefir hann verið með sveit sína í
Colttmbia lýðveldinu, rétt við
landamæri Venezuela. Llðsmönn-
ttm hans mislíkaði ráðlag hans og
varð einn þeirra til að myrða
ltann. Castro varð 60 ára gamall,
mikilhæfur og atorkusamur, en
fram úr hófi drotnunargjarn og
óráðþæginn, og varð það honttm
að falli.
— Union bankinn, sem hefir að-
alskrifstofu sína í Montreal, mttn
að líkindum gera Winnipeg að að-
al heimili sinu áður langt um líð-
ur. Ilafa bankaráðintt borist fjöldi
áskorana þcss efnis. og hefir meiri-
hluti þess fallist á, að happasælla
væri fvrir bankann, að hafa aðal-
aðsetur sitt í Vesturfylkjunum, og
þá væri Winnipeg sjálfkjörin, þvi
þar á bankitin lang-reisulegustu
bvgginguna. Nú er í ráði, að
bankaráðið leggi fyrir sambands-
þingið beiðni um, að breyta stofn-
skrá bankans þannig, að Winnipeg
komi í stað Montreal, sem aðal-
heimili bankans.
— Járnbrautarslys varð fyrra
fimtudag nálægt Madrid á Spáni
og biðtt 10 manns bana, en yfir 20
særðust.
— Óánægja er tnegn á þýzka-
landi með framkomtt kanslarans
Bethmann-IIollweg í Marokko-
þrætumálunum og ýmsum fleiri
aðgerðttm ltans. Er hann nýverið
gerði greitt fyrir úrslitum Marokko
málanna í þinginu, hlustuðu mettn
á ræðu hans þegjandi, en megn ó-
ánægjusvipur lýsti sér hjá stjórn-
arsinnum, hvað þá hjá andstæð-
ingttm. En mesta eftirtekt vakti,
að ríkiserfinginn, Vilhjálmttr krón-
prins, er þar var viðstaddur, gaf
ótvírætt til kvttna óánægju sína
með kanslarann, með því að hrista
Ivöfuðtð hv.ið eftir ttnr.eð ttndir
ræðu lians, og að klappa af ákefð
fvrir andmælendum hans. — þetta
tiltæki krónprinsins cr tnjög ó-
vanalegt, en mælist mjög vel fvrir
hjá alþýðu manna ; en sjálfur er
keisarinn fokvondttr vfir framferði
sonar síns, og hefir heimtað, að
hann bæði kanslarann fyrirjrcfning-
ar. — Almcnt er búist við, að
Bethmann-IIollweg verði að fara
frá völdttm, því mótspyrnan gegn
honum fer dagvaxandi. Jafnvel
sumir af ráðgjöfum ltans hafa snú-
iö við honttm bakintt og lagt nið-
ttr völd. íhaldsmenn, sem til þessa
tíma hafa veriö öflttgir stvrktar-
menn kanslarans, eru nú orðnir
harð-óánægðir með geröir ltans.
Jafnaðarmenn og frjálslyndi flokk-
itrintt ertt æfir gegn kanslaranum.
Aftur stendur keisarinn að baki
honttm, — og það hefir mikiö að
segja.
Mannskaða bylur
varð í Bandaríkjum að kveldi 11.
þ. tn. Vindur mikill með kulda var
allan sunnudaginn, en ágerðist svo
tneð kveldinu, að það varð reglu-
legttr fellibylur, aðallega í sttður-
hluta Wisconsin ríkis og austur-
hluta lowa og Illinois ríkjanna. :
Atta manns hefir frézt með vissu
um að Jtafi dáið, og margir ern
svo meiddir, að þeim er ekki talið !
ljfvænt, og mesti fjöldi hefir frosið
til mtttta. Eignatjón er og talið að
nema milíón dollars, af völdutn
stormsins. IMestar tirðti skemdir
af storminum í AVisconsin ríkinti.
Jtar ftiku hús af gruntmm og brotn !
uðii í spón. Flestir, sem dótt biðtt |
bana við fall húsanna, ttrðtt itndir I
viðutn. Nálega hvert lnis i Virgin-
ia þorpi féll í bvlnum, að með-
töldum kirkjum, leikhúsum, verzl-
ttnarhúsum og stjórnarbyggingum.
Kuldi varð mikill í Iowa ríkinti,
svo að gangur strætisvagna tept-
ist vegna iss á sporuntim. 1 Wis-
consin ríkittu félltt stór vöru-
geymsluhús í fellibylnttm ; og er
svo ságt, að þar hafi íarist nálega
öll tóbaksuppskera ríkisins á-
samt öðrum varningi. í Chicago
er kttldinn sagður að hafa verið
74 gr., eða 43 gr. fyrir neðan zero;
þá frttstt tveir menn þar til ólífis.
Nokkur bóndabýli .félltt og víðsveg-
! ar á svæði stormsins og gripir
meiddust og fórust, og miklar
skemdir aðrar tirðtt á eignum
bænda. — Húsaviður, dauðir grip-
ir og allskonar landsafurðir þöktu
stormsvæðið f þessu rlki á
20 mílna löngu svæði og hálfrar
rnílu breiðu.
SIGLUFJARÐAR-NAMAN.
j — Síldarnáman á Siglufirði hefir
verið rekin af allmiklu kappi í
sumar, sem undanfarið, og hafa
| útlendingar átt í þvf mestan þátt-
inn eins og vant er. Annars er
síldarfengurinn stopull gróði, þvi
| að í fyrsta lagi er síldarmarkaður-
j inn ekki neitt sérlega stór og verð-
[ iö þess vegna afar óstöðhgt, og'
svo er í öðru lagi vandfarið með
þessa vöru svo að hún sé vel út-
gengileg og skemmist ekki. Með
| síldarmatslögunum átti að reyna
ítð tryggja gæði vörunnar á mark-
aöinum, og var það gott spor og
réttmætt, en þar með mjmdaðist
tnikill t'trgangtir úr síldinni, sem
kaupmenn ttrðu að hagnýta sér á
annan hátt. Hafa því verið reknar
fjórar verksmiðjnr á Siglufirði í
smnar til þess að vinna olíti af
úrgangs síld, tvær á lattdi og tvær
á skiputn þar til gerðum. þegar
Iniiö er að ná olíunni úr síldinni,
er ltún pressuð í harðar kökur,
sem siðan eru þurkaðar og malað-
ar í fóðurtnjöl. Annar úrgangur er
notaður til ábttrðar, og þó ttndar-
legt megi viröast, var skip fermt
íncð þess konar ábttrði og sent til
lAmeríku. — Af þessu sjá menn, að
[ckkert af síldinni þarf að fara til
spillis og slík aðferð líklega nokk-
jttð viss gróðavegur sé rétt á ltald-
ið. T>ó mttnu þessar verkstöðvar á
jsiglufirðt hafa tapað í sttmar og
(er það kent ófullkomnutn útbúnaði
(og vankunnáttu svona fyrst í
stað, því að alt þarf að lærast*
ísinn í vor tepti samgöngttr og
ttrðu stöðvarnar því síðbúnar, en
þúsundir tunna af síld fóru tit
spillis, úldnuðu og eitruðu loftið í
ftrðinum. En ltklega hefir þessi at-
vinnuvegur framtið fyrir sér, og
má segja, að ekki vantar útvegina
hér á landi, ef öðrttm eins dttgnaði
væri til að dreifa.
FROÐI
prentaður, og er að búast til að
borga fargjaldið með pósti í þriðja
skiftið.
VEGGLIM
I kaldar suniar 0«;
lieitar vetrarbvgg-
ingar, notið
lastfirBoan
og ‘Empire’ teg-
undir^ af vegglími.
Vér höfum ánægju af að
senda yður v e r ð 1 i s t a og ’
fræðslu bæklinga vorra.
Company, Ltd.
Winnipeg, Manitoba