Heimskringla - 16.11.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.11.1911, Blaðsíða 2
2. BLS. WINNIPEG, 16. NÓV. 1911, HEIMSKRINGLA Kveðja íslands fréttir. til háskóla Noregs á hundraS ára hátið hans írá íslenzkum stúdentum í Rvík. Aldir maelast árum töldum eftir sól á himinstóli, eða markast eftir verkum, andar hvassleik, starfi handar, Siðsta öldin árum talda allmörjí leit itm Noreg falla virkin illra valda sterku ; varð hún tíföld starfs að arði. Hindurvitna Glám í orlímu Grettis taki niður setti háskólinn og huga fleyjjum harðar skygndi bungur jarðar; sá hve hríslast huldir geislar himinbraut að jarðarskautum ; þjóðar sögu rækti og rakti röðulstafi í tímans hafi. ísland gefur sonum sýnir : sjá þeir bræðra yfir flæði vrerkin stór af andar orktt, auðgar vonir Noregs sona. Svo var áður oft í nauðum, aldan reið er hristi falda, hófst og brosti frammi á flausta ferli landið geislum merlað. Hundrað árum yngri sendir íslands skóli að fræðastóli Noregs kærstu kveðjur vorar. Kallar nauðsvn stofninn allan til að gæta og vegsemd veita vitrn starfi feðra arfi. Norrænn andi vfir lönditt aldir leiði frægðar heiðar. Bjami Jónsson frá Vogi. ("Birkibeinar”). Dr. Guðm. Finnbogason Fyrir stuttu síðan hlaut Guð- mundur Finnbogason doktorsnafm bót við Kaupmannahafnarháskóla fvrir rit sitt "Den svmpatiske Forstaaelse”. þessi doktorsritgerð Guömundar hefir hlotið lof mikið í dönskum blöðttm, en einktim og sérílagi hef- ir hann sjálfttr verið lofaður fyrir vörn sína. Henni er viðbrttgðið. Málsnild hans hélt áhevrendunum httgföngnum, og hinir hálærðu menn, sem hrekja ,áttu kenningu Guðmundar, áttu ekki gttll í greip- ar hontim að sækja. Danska blaðið Politiken segir þannig frá, hvernig Guðmttndtir varð doktor : — “Hér var þó einusinni fariö með efni, sem áhevTrendttrnir skildtt. T>að var um barnattppeldi, stú- dentaástir, fulla menn og leikara. þetta var sem sé alt rnjög létt viðfangsefni, svo almenningur var allan tímann á nálum ttm, að efn- ið vrði ekki nægilega þungt til þess að verða doktor fyrir ! Salurinn var nærri fullur, en' nokknð með íslenzku móti. 1 ræðustólnum : doktorsefnið mag- ister Guðmundttr Finnbogason. Meðal háskólakennaranna : Dr. Valtýr Guðmundson og Dr. Finn- Ráðherra íslands Kristján Jóns- hærkominn. son neitaði alþingismönnunum ; Bjarna Jónssyni frá Vogi og Ara Jóttssyni um leyfi að heimsækja j kjördæmi sín fyrir kosningarnar. | Eru báðír þingmennirnir embætt- | istnenn og gátu því ekki farið, án ráðherra leyfis. —• þetta tiltæki ! ráðherra hefir mælst mjög illa fyr- ir, sem vonlegt er, ekki sízt þat ! sem Ari bauð í sinn stað mjög hæfan mann, sem alvanur er að ] vinna á þeirri skrifstofu, sem hann ! starfar ; og Bjarni.sem viðskifta- ráðnautur, hafði fullgilda umboðs- : menn fyrir sig í útlöndum. En ! naumast tnun þessi þvingunartil- raun ráðherrans við andstæðinga sína hafa revnst honttm affarasæl 1 á kjördegi í Dala- og Stranda- sýslu, því þeirra þingmenn voru þeir Bjarni og Ari. — Sýslumannsembættið í Suð- urmúlasýslu er veitt Guðmundt Plggerz, sýslumanni Snæfellinga. , — þatin 29. sept. voru liðin 50 ár frá því er presturinn í Saurbæ í Ey.jafirði, séra Jakob Björnsson, tók prestsv'gslu, og hefir hann nú flest etmbættisár að baki allra þjónandi presta landsins. "Séra Jakob hefir ætíð verið sann ttr heiðursmaður, og árvakur og skyldurækinn sem embættismaður, enda jafnan vinsæll hjá sóknar- börnttm síntim. Brjóstgæðum h'ans, hjálpsemi og gestrisni er við- brttgðið. — Vigfús Einarsson lögfræðing- ttr er orðinn fullmektugur bæjar- fógetans í Reykjavík. — Settur læknir í Rangárvalla- héraði er Péttir Thoroddsen, cand. med. & chir. Ilafði áður gegnt Iæknisstörfum á Eskifirði í fjar- veru Friðjóns læknis Jenssonar. — Frakkneskudoeentinn, sem kenna ætlar frakknesktt við há- skólann, kom til Revkjavíkur 4. okt. Hann heitir A. Courmont. Fvrirlestra sina byrjaði hann 16. október. ur merkra manna og margs konar annar fróðleikur, sem börnttm, unglingttm og eldra fólkinu líka er Unga Island er mánaðarrit, og er átta síður, en verðið fyrir Vest- ttr-Islendinga er að eins 50c. þar sem það er svona ódýrt, en jafn- framt vandað á alla vegu, ætti það að kornast inn á öll vestur- isenzk scm austur-íslenzk heimili. Á íslandi hefir það mjög mikla útbreiðslu og á þar miklum vin- sældum að fagna. Hér vestra aft- ttr á móti ertt kaupendurnir íáir; og væri vonandi, að þeim fjölgaði til stórra muna. — Menn geta livort setn er skrifað til ritstjór, ans, Ilelga kennara Valtýssonar í Hafnarfiröi og fengið blaðið beint frá honuni, eða skrifað sig fvrir því hjá bóksala II. S. Bardal, Winnipeg, sem er ú tsölumaður þess. Foreldrar, kattpið TJnga ísland handa börnuntim vkkar, — betri lesbók er ekki fáanleg. Sendi konttngur hermannahóp til að bæla óeirðirnar niður. það tókst, og herinn sneri aftur til höfuðstaðarins Cabal, og hafði meðferðis tíu vagnhlöss af höfð- ttm þeirra uppreistarmanna, er fallið höfðu. þessi sviðakássa átti konungi að vera sönnun ttm sig- ttrinn. — Frakkneska þingið hefir sam- þykt að veita l}i milíón franka úr ríkisslóði til stvrktar Parísarbú- um við að koma upp hinum mikla járnturni, 984 feta háum, er á að vera fullgerður fyrir sýninguna miklu 1889. Innlimur. Fyrir tuttuju og fimm árum. | t 1 t i t F r á V e s t u r-í s 1 e n d u m. — Björn Kristjánsson banka- stjóri hefir höfðað meiðyrðamál á móti ráðherrablaðintt Ingólfur, fyrir grein tindir fyrirsögninni : “Bankarannsóknarnefndin m. m.” — þorvaldttr Atlason, veit'nga- maðttr á Sigltifirði hefir verið sektaður entt, í þetta skifti fvrir tollsvik. Sektin var 75 kr., attk þrefalds tolls af áfengitm, 15 ílösk- tttn, sem uppvíst varð ttm. — Ofsarok var á Siglufirði síð- ast í september, og gerði það þar mikinn skaða á skipum á höfn- inni. Skipið Staal sleit upp og rakst fyrst á síldarbræösluskipið Alpha, en síðan á skipsflak inn á leiru, og er skaði á því skipi tal- inn tim 3000 kr. Annað gttfuskip (Aktiv) sleit upp, og er óvíst, að það verði haffært, nema með mik- illi aðgerð. Fleiri skip og báta sleit og upp, og stór uppskipun- arbátur fauk langa leið, en varð þó ekki að miklu tjóni. |>á sleit ttr Jónsson, en hontim bar það sem UPP sildarbræðsluskipið Alpha fór t dýrt deildarforstjóra, að stvra vörn landa síns. í fremstu röð : allur íslenzki stúdentaskarinn á Garði j ^e'r fengið til og fegurstu íslenzkar blómarósir i tokst það ; en nýlendunni. Úti blakti fleygfáni háskólans, en þar hefði vist átt að vera islenzkttr flevgfálki. Inni varði Gttðmundur íslenzktt litina mjög fagurlega. Hann gerði það með þeim hita og fjöri, sem áður er óþekt í hinum háæruverð- ugu sölum háskólans. það var tæpast, að doktorsefnið gæfi hin- um heiðruðu andmælendum tíma til að skjóta inn orði. Hvert sinn er Kroman, Ilöffding eða Leh- mann opnuðu munninn, rauk ís- lettdingurinn með hniklaðar brýr upp í ræðustólinn eins og galdra- maður úr öskjunni : “Eg á þó ekki að fara að verja það, sem ég hefi aldrei skrifað ! ” sagði hann með hárri röddu, eða : “J>að virð strand, en með því það er skip, var björgunarskipið að ná því út og geymsluskip, sem lá samhliða Alpha, sökk. Voru í því 90 til 500 smálestir af kolttm °g 2Jý þúsund máltunnur síldar. — Fyrir skömmu kom frægur skákmaðttr, Capablanca, ættaður frá Cuba, til Kaupmannahafnar Og þreytti þar kappskák við tafl- félag iðnaðarmanna. Háði hann leik við 22 i senn. Hófst þessi ein- kennilega skákgltma kl. 7r4 og var lokið kl. tæplega 10. Capablanca leikttr svo hratt, að jurðu sætir. A þrem stundarfjórðungum lék hann 16 sinnum 22 leiki. Leikslok- in urðu, að skákljónið vann 15 skákir, 4 urðu jafntefli, en f 3 beið hann ósigttr. Vafalaust þykir mörgum lesendum gaman að hevra, að einn sigurvegarinn var Iljónavígslur í Winnipeg : Hann- es Sigttrðsson og Ingibjörg Há- konardóttir, 10. nóv. — Guðmund- ttr þóröarson og Guðný Sigurðar- dóttir, 12. nóv. — þorsteinn Pét- ttrsson og Gttðrún Ingibjörg Bjarn- ardóttir, 13. nóv. — Bjarnhéöinn þorsteinsson og Margrét Gísla- dóttir, 15. nóv. — Landi vor Ólafur þórðarson hefir sett upp blikk-verkstæði, að 142 King St. — Ttðarfar hefir verið hið æski- legasta í alt haust, að ttndanskild- tttn örfáttm kuldadögtim um mán- aðamótin september og október. Til þessa dags (15. nóv.) hefir ekkj fallið snjór nema tvisvar, og það að eins lítillega í bæði skiftin. þó hafa veriö nokkuð skörp nætur- frost hina síðustu dagana, og eru árnar, Rauðá og Assiniboine, lagð ar með pörtum og sumstaðar 3— 4 þumlunga þykkur is kominn. 1 dag er norð-austan kaldi, frost og útlit fvrir snjó. — íslenzkum verzlunum er smá- saman að fjölga. Nú hefir Ilelgi Jónsson stofnað verzlun í Langen- ! burg, við enda Manitoba og Norð- vestur brautarinnar ; og Jósep Ó- lafsson hefir nýverið stofnað kjöt- sölubúð hér í borginni,— gagnvart búð Arna Friðrikssonar á Ross Avenue. — Frá Mountain, N. Dak., er skrifað : “í sumar fengum vér : prest, Friðrik J. Bergmann ; hann er álitinn snillingur, bæði sem maður og prestur, laus við allar kreddur z>g óþarfa snúninga, en skyldurækinn og árvakur í em- | bætti sínu. Skiftir hann tíma sín I um sem bezt hann getur meðal ís- lendinga í Dakota, þó hann upp- : runalega væri að eins kallaður til Gardar safnaðar”. — Magnús Stefánsson er bvrjað- ur að verzla á Mountain, N. Dak., ttpp á eigin hönd, og-fer honttm sá ! starfi vel. I — Líðan landa er góð. Almennar fréttir. — Fylkisþingið i Manitoba hefir vetið uppleyst, og eiga nýjar kosn- brezku Norður-Ameríku, ingar fram að fara 9. des. næstk. Nýja ísland tilheyrir Rockwood kjördæminu og verð^ þar í kjöri N. F. Hagel málafærslumáður, af hálfu Conservativa, en S. J. Jack- son frá Stonewall er Liberal þing- mannsefnið. — Sambandsþing Canada á að Menn mun reka minni til ræðu Catnp Clarks, Demókrata leiðtog- ans, á liðnum vetri, þar sem hann tjáði það heitustu ósk sína og allra hugsandi Bandaríkjamanna, að sjá Bandaríkja-fánann blakta yfir hverju ferhyrningsfeti af Can- ada, og að sá dagttr ætti ekki ýkja langt í land, að svo yrði. J>essi ummæli hans þá vöktu 1 eftirtekt mikla, sem von til var. En er Mr. Taft og aðrir leiðandi tnenn sáu, að þatt gátu haft skað- leg áhrif á framgang gagnskifta- ui>pkastsins sæla, var ummælun- ttm slegið upp í spaug : — Champ Clark hefði að eins sagt þetta að gamni síntt, hann meinti ekkert með því. Liberal-blöðin hér í landi tóku í sama strenginn : Ummælin voru spaug og ekkert annað. En viti menn. — J>essi sami Camp Clark hélt fyrir skömmu pæðu suður í bænum Fremont i í Nebraska r kinu, og hvað segir hann þar nenta endurtekning sinna fvrri orða, — að eins ótvíræðari og meö meiri áherslu. Ilann segir : — “ Níu af hverjum tíu af íbúum þessa lands ertt meðmæltir innlim- ttn Canada, og mér er sama, hver lteyrir orð mín. “Ég er fús á að gera þetta til- boð : þið látið mig vera í kjöri ttm forsetaembættið með innlimun Canada á stefnuskránni, að svo miklu lejrti, sem þetta land getur áorkað, og látið Taft forseta vera gágnsækjanda minn og andvígan innlimuninni, — og ég er viss um, að vinna hvert einasta ríki í sam- bandinu”. Munu j>að vera margir, sem enn halda því fram, að Camp Clark sé að spauga ? Og það sé að eins marklaust gáskahjal, sem hann, þingforsetinn, sé að fara með ? — Camp Clark má vera skemtinn og gáskafullur, ett í þessu sambandi er honum full alvara. Ilann færi ekki að endurtaka sömu ummælin hvað eftir annað, að eins til að skemta sjálfum sér og áheyrendttn- ttm. Ilann færi ekki hvað eftir annað að gera gys að helgustu tilfinningum nágranna þjóðarinnar og skopast að fána þjóðar sinnar. Nei, manninttm er bláber alvara, og hann meinar hvert orð af því, sem hann ltefir sagt og segir í þessu máli. Hvernig hefði farið hefðu gagn- skiftasamningarnir náð samþykki canadisku þjóðarinnar ? Myndi nokkur efi vera á, að Camp Clark og aðrir leiðtogar Bandaríkjanna hefðu komið svo ár sinni fyrir borð, að Bandaríkjafáninn hefði eftir nokkurn tíma blakt yfir hverju ferhyrningsfeti af hinni eins og hann (Clark) hafði áður spáð ? — Innlimun Canada í Bandarikin hefði verið jafn óumflýjanleg og innlimun Finnlands í Rússland, — hefðu gagnskiftasamningarnir náð samþykki þjóðarinnar. En þessari hættu afstýrði ltin canadiska þjóð við kosningarnar j megi án aflvélar. Hann hefir hald- | ið sér í lofti í vél Jæssari 10 tnín- j útur í einu, og segist hefði getað verið í lofti svo tímiim skifti ef hann hefði kært sig um það. Umgerð jtessarar nýju vélar er í “aeroplane” formi, að eins eru j vængir og stýri mismunandi, en j j>eim mismun halda þeir bræðttr j leyndum að svo stöddu. Aðallega , er þó mismuriuriun sagður innifal- | inn í því, aö vængirnir eru hreyf- ! anlegir upp og niður, eins og á fugli, og er J>eim stjórnað með taumum af þeim, sem vélinni j stýrir. Stýrin eru tvö, annað stýr- | ir vélinni upp eða niðttr, hitt til ; hægri eða vinstri handar. Fram úr vélinni rennur stöng og á ltana er I festur sandpoki um 80 pd. Jmngur, og á ]>etta að samsvara haus og hálsi fttglsins, sem vélin á að tákna og vinna i líkingu viö. Sæt- ið er eins og á öörum vélum, en engin hjól eru tittdir vélinni, heldur rtieiðar. Flugið er hafið likt og gert var á fvrstu vélunum, sem J>eir bræður bjuggtt til, á }>ann hátt að \ élin er sett í háa brekku og nokk- utir menn látnir draga hana tneð reipi, )>ar til hún nær sér á flug ; enþað gerir hún áðttr en búið er að draga hana 12 fet áfram, eða ttnd- tr eins og vindttr nær i seglin, og fer lnin J>á ttpp eins og flttgdreki. Blaðamaður einn frá l’hiladel- )>hia, sem var viðsta.ddur, þegar Orville gerði 10 mínútna flugið í |>essari nýju vél, segir : “Snögg- lega kipti Orville hægri vængnum upp, og leið J>á vélin í loft upp eius og fugl væri. Næst snerti hann annað stýrið, og varð vélin þá lá- rétt í loftinu ; næst var þverskíð- unttm beint litið eitt til vinstri handar, og tók vélin þá slag vel upp í vindinn”. Af J>essu er svo að sjá, sem bæði þtirfi til staðar að vera brött ! brekka og vindblær talsverður til þess að fiugið hepnist vel. En hvorugs þessa þarf við, þar sem aflvélar eru r.otaðar. En Orville kveðst muni gera umbætur, svo hægt veröi að koma flugvélinni af stað af jafnsléttu, á sama hátt og reiðhjóli. — Jteir bræður hafa í hyggju, strax og þeir hafa full- komnað vél ]>essa, að stofna flug- kensluskóla í ýmsum borgum Bandaríkjanna, og segja hiklaust, að allir geti lært að fljúga í þeim, eiits hæglega og þeir nú læri að ganga eða synda. J>eir benda á, að mjög mikill mumtr sé á þvi, hvern- ig ýmsir fuglar fljúgi ; sumum veiti það mikltt léttara en öðrttm, og sttmar fuglategundir líði tttn loftið með feikna hraða, eða standi langa stund í stað, og hvorttveggja þetta, án þess sjáan- legt sé, að vængir þeirra hreyfist hið allra minsta. ]>eir bræður álíta, að þeir hafi fundið með vél þessari aðferð til að líða um loftið eins og þessir fugl- ar, án nokkurar háettu fvrir þá, sem i vélinni eru. ist mér, að ég hafi einmitt ' sýnt íslendingur. Ilann heitir Eggert svo ágæta vel”, eða “Ef ég má ekki tala þannig, þá er öllum vís- indum lokið”. J>að urðtt óvenju snarpar um- ræður, og mönnum dettur ef til vill í hug, að ltann hafi ekki getað orðið doktor. Jú, hann varð það, og það með ágæti. ]>ví þá er and- mælendurnir hfiiðu lokið sínum að- finslum, sneru þeir við blaðinu og hrósuðu honum mjög fyrir hans snjöllu ritgerð, sem ætti það skil- ið. að verða útlögð á eitthvert heimsmálið. Og eftir að Guðmund ur hafði hniklað brýrnar og hrist höfuðið framan í andmælendur sina, svo sem hann vildi segja : þið berið ekki skyn á það, sem þið eruö að tala um ! J>á sagði hann með engilmjúkri rödd sldrei getað skrifað bók mína, ef ég hefði ekki lesið við þennan há- skóla hjá svo fratnúrskarandi vís- indamönnum og ástúðlegum kenn- urttm ! ” Guðmundsson, sonur Guðmundar trésmiðs Jakobssonar í Reykjavík, og er ungur að aldri (19 ára). Hann nemur sönglist og hljóðfæra slátt í Höfn og er talinn gott í- þróttamannsefni. koma safflan 7. desember, og er 21. september síðastliðinn, og hún því ekkert útlit fyrir, að kosning- leiðtogar hennar munu í fratn- ar fari fram á þessu hausti, eins j tiðinni sneiða hjá þeim skerjum, og á orði lék. | sem geta leitt til innlimunar í — 1 nýútkomnum stjórnartíð- I5auflaríkin. indttm crtt fjárhagsskvrslur Can- ada yfir síðastliðið fjárhagsár (frá Unga Island. Fvrir börn og unglinga er ekki völ á betra til lesturs en blaðinu Unga Island. J>að er gefið út í Reykjavík og er ritstjórinn Helgi Yaltýsson, kennari við Flensborg- arskólánn. Hann tók við ritstjórn blaðsins við byrjun 7. árgangs, í sl. febrúarmánuði ; og má með sanni segja, að frá þeim tíma hefir innihald þess verið fróðlegt, Ég hefði | skemtilegt og ágætlega valið fyrir íslenzk ttngmenni. 1 hverju blaði eru fleiri eða færri myndir : af merkismönnum, listaverkum, dýr- um o.fl.; einnig skrýtlur, gátur, \ kvæði og sögur, ritgerðir, æfisög- 1. jtilí 1885 til 30. júní 1886). J>ar stendur, að tekjurnar hafi orðið $33,311,419, en útgjöldin $39,176,- 973, sem er nærri því 6 milíónum meira en tekjurnar. Stjórnarblöð- in segja þennan mismun vera af- leiðing Riel uppreistarinnar, sem komi til að kosta landið 7—9 mil- íónir dollars áður lokið verði. Renniíiug. J>ess hefir verið getið í ýutsuin | blöðum, að J>eir Wright bræður, eða að minsta kosti annar þeirra, | Orville Wright, hafi fundið nýja | flugaðferð, sem til þessa hefir ter- ' ið álitin ómöguleg, og er í þvi j fólgin, að flugvél þeirra h.:n rý- „ ,, , . . , . , „ , „ . ioigtn, ao nttgvei oetrra Jrn ny- Katolska kirkjan i Bandank,- | asta rennur eöa líður ^cgntmi I0ít- unttm hefir nu nyverið bannað prestum sínum að gefa saman hjón eftir sólsetur, vegna ólátanna á kveldin í kirkjunum. —■ Robert Ingeroll, hinn mikli fríþenkjari Bandamanna lifnaði við aftur, þó hann væri við dauð- ans dyr fyrir nokkrum dögum. Nú er hann hress aftur og tekinn að halda fundi víðsvegar um Banda- ríkin. ið, án þess að nokkru véla iíli sé beitt við flugið, eins og tiðkyst hefir. Til ‘Eins úr nágrenninu’ ]>að kom út grein í Gimlungi 15. júlí sl. með undirskrift “Einn úr nágrenninu”. það er enginn efi á, að hún sé stíluð til mín, þó ég hefði fremur getað búist við þrumu úr heiðskíru lofti. Eg veit ekki til, að neinn eigi sakir við mig, og allra sízt þessi “Einn úr nágrenninu”. J>að hefir dregist fyr- ir mér að svara þessari grein, af þeim ástæðum, að ég hefi ekki gef- ið mér tíma til þess. Líka hefir Gimlungur 5. ágúst birt grein frá “B.H.” móti grein “Eins itr ná- grenninu”, með athugasemdum við vísurnar, og gat þess að þær væru ekki frjálsar, og segir jafnfram, að það sé tíðrætt um þær af þeim, og að þeir álíti, að ég sé sá kosta- gripur, sem ‘einn úr nágrenuinu’ lýsir mér. Með þessum línum vil ég segja, hvernig okkur “Einn úr nágrenn- inu” hefir komið saman, og af hvaða ástæðum hann hatast við mig. Við höfttm verið nágrannar í 12 ár og hefir verið góður kunn- ingsskapur bæði milli eldri og vngri á heimilunum, og aldrei neitt borið ilt á milli, ltvorki ljóst né leynt, og hver reiðubúinn að gera öðrum greiða og hjálpa hver öðrum eftir ástæðum ; — þar til í vor, að ég falaði og fékk land til leigu, sem var við hliðina á mínu landi, og mér tilheyrði að hálfu leyti girðingin, sem aðskildi lönd- in, en það var í eyði síðastliðið ár, og notaði hann landið ásamt mér og öðrum til gripabeitar, því Jgirðingar látt niðri. En þegar hann vissi, að ég fékk laridið, varð hann 1 reiður og hafði í hejtingum við mig, að mér skyldi verða það dýrt og kemur það fram á þann hátt, að hann ritar þessa grein í Giml- ung, til að sverta mig í augum þeirra, sem ekki þekkja mig. J>á grein ætla ég ckki að liða í sund- ur, nenia ég megi til. Ef menn skyldu vera búnir að gleyma henni þá vísa ég til blaðsins Gitnlungs 15. júlí og 5. ágúst sl. ; Ktt nú sný ég málintt til þín, gatnli góði granni minn. Jui veizt, að ég hcfi aldrei gert þér neitt á móti, heldttr marjfoít það gagn- stæða. J>etta vissirðtt líka, og hjá sjálfum þér hafðirðtt ekkert, sem þú gætir bygt á ; þess vegna ætl- ar þú að varpa birtu yfir málefni, sem þér kom ekkert við ; en til þess hafðirðu ekkert ljós í sjálfum þér, þess vegna hefir þú hlaupið eftir og höndlað mýra-týru, sem hefir reynst algert villuljós. — Eg skora tiú á þig, “Einn úr ná- grcnninu”, að koma með vottorð, sem saitni með þér þær sakir, sem þú berð á mig í fvrnefndri grein. J>eir og þtt verða að rita sín nöfn ttndir með eiginhendi fullum stöf- utn. Ef þú gerir það ekki, þá lýsi ég — ttpp yfir alla, sem lásu grein- ina í Gitnlungi frá þér 15. lúlí og hevrðu hennar getið og lesa þessa grein eða hejrra hennar getið —, að hvert einasta orð er ósatt, sem er til að kasta skttgga á mannorð mitt. J>egar 'ui kemttr fram á ritvöll- inn i næsta sinn, þá vil ég ráð- !efTK.Ía þér að ræða það málefni, sem þú þekkir sjálfur, svo þú vit- ir, hvað þú segir. j>að er vissara, þegar maðttr a'tlar að kasta betri birttt vfir alvarlegt málefni, að ltjtfa ljósiö í sjálfum sér, en að lána það hjá öðrum. J> Ví Ekki friðar aldraðan vrkja níð ttm saklausan. líkkert vígi vörn kann Ijá veröld í, þess skulttm gá. E)g veit hann sem hæstur er hjörtun manna gegnttm sér; vitund sannleiks með er mér, megnum þann ei blekkja vér. Burtu fellur þótti þinn, þegar ellin dvínar. Ekkert hrella huga minn lieiftarbrellur þinar. Ilvern, sem níð um náungann napurt smíða hyggur, á að hýöa allsberan, að honum svíði hrvggur. Ilann ber tóu sinnið svalt, sattn það prófa aldir. Mannorðsþjófar eru ttm alt annáls bófar taldir. * * * Lvga eitruð örin fló, ótt um sveitir sendi ; seinast hneit við hjarta þó hans er skeytið sendi. Hjörtur Guðmundsson, Arnes P.O., Man. Haust Kvenhattar Hér með tilkynn- || ist íslenzkum viðskifta- ||| konum, að ég hefi nú S§| vænar byrgðir af beztu HAUST og VETRAR || KVENliÖTTUM, margar |§| tegundir, með ýmis kon- ||| ar lagi, og allir mjög svo vandaðir og áferðarfagrir. ||| Eg vona að geta full- nægt smekkvísi viðskifta- Hf vina minna, og vona að Hf islenzku konurnar komi og skoði vörur mínar. H/n Charnaud 702 Notre Dame Ave.,W’peg Orville Wright hefir um nokkra | undanfarna mánuði verið að sr.tíða I vél þessa í fámennu héraði í North J Carolina ríkinu, og hefir þar gert | ýmsar tilraunir með hana, og jafn i! oft gert þær nmbætur, er hann á- | leit nauðsynlegar til þess að full- | komna vélina ; þar til nú, að Jann ! — Uppreist varð i Asíu rikinu j hefir látið það uppskátt, að haun ríkinu Afganistan fyrir skömmu. I hafi uppgötvað flugvél, sem nota Moð þvl að biðja æfinletra um ‘T.L. C1GAR,,, ertu viss að fá áffætan vindil. T.L. (CNION MADE) Western Cigar Factory Thoma8 Lee, eigandi Winnnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.