Heimskringla - 16.11.1911, Blaðsíða 7

Heimskringla - 16.11.1911, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. NÓV. 1911. 4 7. BLS, i Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar liústn&lnineru. Prýðingar tfmi nálgast nú. Dálftið af Sherwin-William3 húsmáli getur prýtt liíisið yð- ar utan og innan. — B rúkið ekker annað mál en f>etta. —• S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið — CAMERON & CARSCADDEN QUALITY HAKDWARE Wynyard, - Sask. MARKET HOTEL 146 Princess St. 4 aióti markaöuam P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEO Beztu vtnföns viudlar of aöhlynninj? róö. Islenzkur veitinaramaöur P S. Auderson, leiöbeinir lslendin^niu. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINOUR. : : : James Thorpe, Eigandl Woodbine Hotel 466 FAIN ST. 8tm*sta Billiard Hall 1 N'orövastnrlandirv Tlu Pool-borö. — Alskouar vfnoa vin-fle* Giatinx og fæOÍ: $1.00 á dag og þur yfir tennon /k llebu Eieendnr. Winnipeg Renovating Company H. Schwartz, Custom Tailor Sauma f>>t eftir máli mjög vel og lljótt. Einnig hreinsa, pressa og gera viff gömul föt. 557 SARGENT AVENUE Phone Garry 2774 A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk. ásæt verkfæri; Rakstur I5c en Hárskuröur 25c. — Óskar viöskifta Lieudiug&.— A. 8. KARIIAt 8elur llkkistur og anuast um útfarir. Allur átbnuaöur sA bezti. Enfremur selur haou al.skouar miauisvaröa our legsteina. 121 NenaSt. Phoue Garry 2152 Winnipeg Andatrúar Kirkjan horni Liptou og Sargent. Sunnudaga«amkomnr, kl. 7 aö kv»»ldi. Andartrúarspeki þá útskírö. Allir velkom- nir. Fimtudagasamkomur kl 8 aö kveldi. huldur gátur ráöuar. Kl. 7,30 segul-læku- ingar. Gísli og Einar. Thistle, Utah, 31. okt. 1911. j Kæri ritstjóri : —• f>ar eö oröið er langt nokkuö síðan ég sá í blaðinu ‘Spanish Fork Press’, að ‘Gísli frá Hrífu- nesi’ gerði sér ferð upp að vatns- •föngunum, sem verið er að grafa í gegnum fjöllin nálægt 20 mílur, nálægt beina leið í norður héðan, og hefi ég alt af verið að bíða eft- ir, að hann myndi senda fróðlega grein í Heimskringlu um það hið mikla stórvirki ; en sú grein er ó- komin enn. þessi vatnsgöng, þegar fullgerð, verða nálægt 19,000 feta löng og nærri hundrað ferhyrningsfet að vídd og hæð ummáls. J>au göng eru til að veita vatni, sem á aust- tirhlið fjallanna rennur ónotað, vestur í gegnum fjöllin, hvar þess þarf til vatnsveitinga á akurlendi manna í Utah dalnum. Göngin eru orðin yfir 13,000 feta löng. Af hverju er það, að ‘Gísli frá Hrífunesi’ hefir ekki ritað neitt um þetta ? Ekki var langt að bíða, að hann léti lesendur Ilkr. fá vitneskju um heimboðið, sem hann fékk upp til Idaho fyrir nokkru síðan, þar sem Önundar- staða bræðurnir “gáfu honum 40 dollara fyrir utan alt annað”, fyr- ir lítillæti hans að þiggja heim- boðið. Og hvort sem hann meinti það velgerðamönnum sínum til þóknunar eða ekki, þá gaf hann undir eins út álit sitt um þá tvo syr.i “þess ærulausasta flækings, sem nokkurntíma hefir til verið”. það ér í öllu falli ekki óhugs- andi, að aðalorsökin fvrir því sé að ‘Gísli frá Ilrífunesi’ liafi fundið það út, að það þurfi ekki annars- slags skvnsemi og þekkingu til að gefa greinilega og fróðlega upp- lýsingu um eitt af — hvað nefna má — furöuverkum heimsins, en að spilla á milli hjóna, ljúga á milli foreldra og barna, og rægja saklnusan þar eð ‘Gísli frá Hrífunesi' í bréfi sínu til Ileimskringlu, eftir að hann kom úr heimboðinu mikla frá Idaho, getur þess, að hann sé glaður }-fir, að synir mín- ir séu ekki líkir mér, sem sé sá ærulausasti flækingur, sem þektur sé, — þá skal ég nú lýsa fyrir les- endum Ileimskringlu, hvar í þessi inikli flækingsskapur liggur. Og þá fvrst til að byrja með, að í inaí árið 1874, vegna þess að ég kunni dálítið í frakknesku, og hafði því árinti áður leiðbeint dá- lítið frakkneskum grasafræðingi, sem kom til Yestmannaeyja á einti af herskipum Frakka sem vortt þá i kringttm strandir Is- lands, — þá fékk ég fritt far til Reykjavíkur. Nóttina fyrir 27. júlí strauk frakkneskur sjómaðttr frá ensku barkskipi, Sem lá á Reykjavíkur- höfninni, og um borð á frakkr- neskt herskip, sem þar lá líka. Enska skipið átti að fara til Arch- angel eftir titnbri, og var þá til- búið að fara ; þá þurfti þar tnann, fullsigldan farmann, í stað þess, sem strauk ; og af því það var al- þekt í Reykjavík, að ég flotaði mér vel í ensku, sem ég hafði lært hjá þorsteini lækni Jónssyni i Vest mannaeyjum ; þá var þeim vísað á mig, og ég fór með þeim, fvrst til Archangel oe síðan til Eng- lands. Frá Englandi fór ég skömmtt scinna á ameríkönsku bryggskipi, til Vestur-Indianna, og svo til New York ; og eftir nálægt tvær vikur, réðist ég um borð á fjórmastrað skip amerikanskt, st-m fullsigldur farmaður, frá New York og til San Francisco ; og var ég 142 daga á þeirri ferð. þar fór ég í land, því ég hafði heyrt svo mikið um gullið, sem væri þar, og var ég þar nálægt tvö ár, og borgaði þaðan far mitt upp til Utah með eimlest ; settist að hér í Utah, og er hér enn. þetta er nú flækingsskapurinn, sem ‘Gísli frá Hrífunesi’ ber upp á mig, og er ég viljugur að gefa það máleftii uttdir dóm lesenda Heims- krin»-lu vfir höfttð. A sjóferðum mínum kom ég víðar en hér er getið, og var allaí tíð, sem ég var til sjós, frá því ég fór frá Islandi þangað til ég kom til Kaliforníu, — sem nefnt er á dönsktt “fuld- befaren”. É'g hafði ekki verið lengi i Span- ish Fork, Utah, þegar ég heyrði, að íslendingar sem þjóð væru ó- siðaðir “barbaríánar”. Islendingar sem hér voru, afréðu mér að fara aö ragast í þessu, en ég fór ekki að þeirra ráðum. Og hvenær sem ég hafði tækifœri til, þá bar ég Is- lendingum þann vitnisburð, að þrátt fvrir það, að mörgu væri á- bótavant hjá þeini sem þjóð, þá væru þeir í sumu tilliti háttsiðað- ir og háttmentaðir ; að nálægt allir yfir ttu ára gamlir væru les- andi og mikill hluti skrifandi. Og að morð og rán væru þar óþekt svo öldttm skifti. þetta kom mér fljótt útundan allra helzt hjá lönd- um, og liafa þeir síðan vægðar- laust sezt aö mér, eins og lesendttr Heimskringlu hafa séð. það eru á milli tuttugu og þrjá- tíu ár síðan hér kom á prent bók, sem kölluð var “Domestic Sci- ence” (Heimilis vísindi). llöfund- ttrinn var James E. Talmage (D. S.D., P.H.D., F.R.M.S.). Bók að mörgu leyti nytsamleg og upp- fræðandi, en í fyrrihluta hennar fann ég þetta eftirfylgjandi : — “Ferðamenn fullyrða, að íbúar ís- lands, í snjókofum sínum, auðsjá- anlega láti sig engu varða, að hreint og gott loft er nauðsynlegt. J>eir sækjast eftir hlynnindum og hafa þau þó oft að tjóni lífsins". Dr. Youman segir meðal annars : “Oss furðar því hreint ekki, að í enu mikla fú'lofti, sem er í hýbýl- um Islendinga, að tvö af hverjum þremur börnum á íslandi deyja áð- ttr en þau eru tólf daga gömul”. J>egar ég las þetta, þá skrifaði ég höfundinum gott bréf og bað hann að leiðrétta þetta og draga það út úr bókinni, ef hún yrði prentuð í annari útgáfu. Önnur útgáfa kom með þessu í, dálítið attknu. Ég skrifaði honum enn, og lét hann mig skilja, að hann hefði komist að því, að ég vaeri óment- aður æsingamaður, sem ekki svo mikið sem landár mínir hefðu til- trú til, og að hann mundi ekki breyta neintt í ritum sínum fyrir ttndirróður ómentaðra dóna. Næst fór ég og talaði við State Superintendent of Public Instruc- tion. Og ráðlagði hann mér að út- búa bænarskrá, sem beiddi þess, að sú áöurnefnda bók væri ekki brúkuð í alþýðuskólum ríkisins, og fá Islendinga í Utah til að skrifa ttndir hana. Af því að ég á ekki heima í Spanish Fork, þá beiddi ég herra Einar H. Johnson, að fá landa okkar til að skrifa undir bænarskrána. Eftir nokkttra tið, þá sendi Einar mér bænarskrána aftur, og skrifaði mér meðal ann- ars, að hann og landar i Spanish I Fork væru ekkert að sækjast eftir þeim heiðri, að klekkja uppá þess- um doktor, og að hantt, og allir landar með sér, væru viljugir að ttnna mér alls þess heiðurs, sem af því væri að hljóta. Með tals- vert meira skensi og dylgjum, sem Einari eru svo tamar. þegar hér var komið, þá fóru þessir “við merkismennirnir” að henda gaman að, hvaða ósigur ég hefði beðið, og í nafnlausutn skammarbréfum var mér miskttn- arlaust sýnt fram á, hvað heimsk- ur ég væri, að ímvnda mér að ég hefði nokkurt bolmagu við há- lærðum manni. Og væri þetta mátulegt handa mér fyrir ein- þykni mína og heimsku. — En ég sá einn mögulegan útveg enn, og ég ásetti inér ekki að gefast upp að svo stöddu. Svo skrifaði ég herra Athon II. Lund, einum af þeim þremur forsetum Mormóna- kirkjunnar, því að hann var for- seti kirkjuskólanna. Og skömmu seinna fékk ég bréf frá honum, og þar í, að dr. Talmage hefði skrif- lega undirgengist, að taka skatnm- irnar um íslendinga úr bókinni, ef ltún vrði prentuð oftar. Nú óska ég af lesendutn Ileims- kringlu, að þeir beri saman við þetta andann og efnið sem er og hefir verið í því, sem “við merkis- mennirnir” hafa sent um mig í blaðið. En hvað því viövíkur, að fara að bera af it(ér, sérstaklega, hvert eitt af öllum þeim glæpum, syndum og svfvirðingum, sem Einar II. Johnson, Gísli frá Hrífu- nesi, og aðrir “við merkismenn- irnir”, hafa borið upp á mig, — þá læt ég það ógert að svo stöddu. því margt af því er svo viðbjóðslega lýgilegt, að engin skvnsöm og ráðvönd manneskja getur trúað því. En hvaö Einar og Gísli færa mér til lýta hér eft- ir, óttast ég ekki, því þaö er eng- inn löstur þektur, sem |>eir hafa ekki skttldað mig fvrir ; svo hvað það ilt, sem þeir hér eftie bera ttpp á ntig, þá verður það ekki nema jórtur og þvættitugga af því sem áður er komið. MeS viröingtt, John Thorgeirsson. ÖNDVEGISSÚLUR INGÓLFS. Menn rengja stundum munnmæli fornsagnanna, sérstaklega ef þeim sýnist einhver lítilvæg ástæða mæla á móti, eins og t. d. sú, að það sé ólíklegt, að súlur Ingólfs og kista Kveldúlfs hafi komist yf- ir Revkjanes vegna rastarinnar. Straumarannsóknir hafa verið gerðar hér við land all-ítarlegar, einkttm þær, er Ryder kapteintt stóð fyrir. <iYét hann kasta út fjölda af flöskum með miða í og númeri hér og þar ttm ltafið og hafa margar þeirra fundist reknar, en straumstefnan í ltafinu þar með orðið mönnutn ljós. Aðalstraum- arnir ganga í kringum landið sól- arsinnis, eins og líka ísrekið bend- ir á, og er það sérstaklega eftir- tektavert, þegar litið er á kort Rvders vfir þær leiðir, sem flösk- urnar hafa farið, að ein, sem kast- að var út fvrir auðaustan land, hefir rekið hér í Reykjavík, eða lent í sáitia straumbandið og súlur j Ingólfs. — Vísir. TKKIFERANNA I.AND. Hér skulu taldir aS eins fáir þeirra miklu yfir- burSa, sem Manitoba fylki býSur, og sýnt, hvers- vegna allir þeir, sem óska aS bæta lifskjör sín, ættu að taka sér bólíestu innan takmarka þessa fylkis. TIL BÖNDANS. Frjósemi jarðvegsins og loftslagið hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróðrarstöð No. 1 hard hveitis. Manitoba býður bændasonum ókeypis búnaSar- mentun á búnaðarskóla, sem jafngildir þeitn beztu sinnar tegundar á amyríkanska meginlandinu. TIL IÐNAÐAR- OG VERKAMANNA. Blómgandi framleiðslustofnanir í vorum óSfluga stækkandi borgum, sækjast efúir allskyns handverks- mönnum, og borga þeim hæztu gildandi vinnulaun. Algengir verkamenn getat og fengið næga atvinnu með beztu iattnum. Hér eru yfirgnælandi atvinnutæki- færi fyrir alla. TIL FJ.VRHYGGJENDA. Manitoba býður gnægð rafafls til framleiSslu og allskyns iönaðar og verkstæða, með lágu verði ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auðs- uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Ágæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óðfluga vaxandi bæir og borgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auð- æfum og framtakssemi óviöjafnanleg tækifœri og starfsarð um fram fylstu vonir. Vér bjóðum öllum að koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifið : JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, IVinnipeg, Man. A. A. C. I.aRIVIERE, 22 Afliance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. » .1. .1. (tlOI.DF.Y. Dep ty Miuister of Aariculture and Iminigration, W.nn peg mRHRRm STEA) J í (l;i'v er bezt að g’erast kau]taRdi i að Heimskringlu. Dað er ekki L seinna vœnna. - LIMITED 50 Princess St, Wiunipeg VERZLA MEÐ Nýja brúkaða öiyggis skápa [safes], Ný og brúkuð ‘‘Cash Rcgisters’’ Vcrðið lágt, Vægir söluskilmálar, i VER BJOÐUM YÐUU AÐ SKOÐA YÖRURNAR. S y 1 v í a 35 36 S ö g u s a f n Ileimshringlu S v 1 v í a 37 38 Sögusáfn Heimskringlu I hægt. Gjafmildur var hann og ötull stuðningsmað- ur kirkju og ríkis. Ekki neytti hann víns eða tó- baks. Hann gekk aftur og fram um hjallann, en enginn kom til hans að tala tala við hann. ‘óvanalegt andlit’, sagði annar þeirra, sem veitt höfðu honum eftirtekt. ‘það sýnir skarpan skilning og vitsmuni, en þar er eitthvað, sem mér geðjast ekki að. Maðurinn virðist bera, já’ — Jor- dan gekk framhjá — ‘eitthvað leiðinlegt í huga sín- um’. ‘Hann er máske að hugsa um bróður sinn’. ‘þér eigið við samvizkubit. Hum’. Nú hringdi klukkan og Jordan leit upp. ‘Samvizkubit ? Nei, alls ekki. það er líkara hræðslu’. ‘það er þó undarlegt’. Mennirnir gengu burt, en Sir Jordan fór inn í þinghúsiS til að vera til staSar á fundinttm. Fundinum var ekki slitiS fyr en eftir miðnætti, og þá fór Sir Jordan út, settist í vagn sinn og ók af stað. Úr vagni sínuin horfSi hann í allar áttir, eins og hann ætti von á að sjá einhvern. En ltvern gat hann átt von á aS sjá á götunum eftir miS- nætti ? VI. KAPlTULI. í samkvæmi hjá lafði Marlow. Vagninn nam staSar hjá húsi laföi Marlow, og Sir Jordan gekk brosandi upp tröppurnar. LafSi Marlotv var mjög vinsæl kona og I heim- boSum henttar tok fjoldi fólks þatt. Ifun var gift ríkum greifa, rík, viðmótsgóð og fremur ung. það var sagt, að ákjósanlegustu giftingarnar siöustu ár- in, hefðu átt sér stað fyrir tilstilli hennar, og leituðu l>ví allar utigar stúlkur hvlli hennar. Ilún var fretnur lítil vexti, andlitið aðlaðandi, augun skörp og m'annglögg, og var stundum all- berorð. Hún stóS viS dyrnar aö samkvæmissal sinum og heilsaði gestunum. Sir Jordan rétti hún hendi sína og brosti, eins og svo mörgum öðrum. Hún var þreytt í fótunum, en lét ekki á því bera. Lafði Marlow hafði haft mikið að gera þennan dag. Hafði ekki sofnað fyr en kl. 3 itm nóttina og fór þó snemma á fætur til að svara bréfum slnum. Hún hafði tekið þátt í 6 heimboðum og hjálpaö til að opna skrautlega sölubúð í góðgerðaskjni þenna daK. og nú stóð hún þarná til að taka á móti gest- ttnum. ‘Fallega gert af yður að koma’, sagði hún við Sir Jordan. ‘Ég hefi lieyrt að fundarhald vkkar hafi verið mjög þýðingarmikið, og nú tala allir um yöur og ræSu yðar’. Á'Ienn vcittu honum eftirtekt, þegar hann kom, ocr margir hneigðu sig fyrir lionum, þegar hann gekk fram hjá, einkum ungar stúlkur, sem þráðu að komast í nánari kynni við hann, því hann var mil- jóneri. Sir Jordan nam staðar öðrit hvoru til að tala við einn eða annan, en samt hafði hann nú gengið í gegnum öll herbergin og var í þann veginn að snúa við aftur, þegar ung stúlka kom inn. Ilann stað- næmdlst og beið. það var lagleg stúlka, hávaxin, bjartleit, meS dökk attgu, annað augnablikiö kát og galsafengin. liitt alvarleg og viSfeldin. Ilún var 18 ára og vel auöug, ‘seinasta og bezta varan hennar laföi Mar- low’, sögSu gárungarnir. Hún var foreldralaus, og | var lávarður og lafði Marlow fjárráSendur hennar. Hún var ekki fyr komin inn í herbergiS en hún [ var umkringd af körlum og konttm, því allir vildu ! vera vinir hennar og þótti vænt um hana, sjálfrar I hennar vegna en ekki attðsins. Hún var í smekklegum fötum en ekki kostbær- um, og var sjáanlega glöö yfir því, að sjá jafn [ marga vini í kringum sig. Hún hafði dvalið á j meginlandinu tveggja mánaða tíma og var nýkomin heim. Ilún var að segja vinum sinum frá Mont Blank, Hamborg og öðrum plássum, sem hún hafði komið í, þegar Sir Jordan kom til hennar ; hún þagnaði skyndilega og óánægjusvip brá fvrir á andliti hennar snöggvast, en hvarf strax aftur. Hún hneigði sig og rétti honum hendina. ‘Gott kvöld, Sir Jordan’, sagði hún, þegar hann j laut niður að hendi hennar. ‘Ég bjóst ekki við að sjá yður hér, ég hélt þér ættuð annríkt’. ‘Fundarhaldið endaði fvr en við bjuggumst við’, l sagði hann. ‘Hefir vður liöið vel á ferðalaginu ?’ ‘ó-já’, svaraði hún og fór að segja honum frá | ferðum sínum ; en nú var rómurinn ekki eins glað- legur og áður, og hún horfði oftar til jarðar en á l hann. Skömmu síðar rétti Sir Jordan henni hendi sína, j sem hún tók á móti, og leyfði honum að leiða sig að : stól í einu horninu. þetta vakti öfund og óánægjtt hiá hinutn piltunum. ‘þessi Jordan fær vilja sinn í öllu’, sagði ungur [ herforingi við félaga sinn. ‘Hann ætti að láta ung- j frú Ilope í friði og lofa okkur að tala við hana’. En Sir Jordan skeytti engu öfund þeirra, og sat kyr við hliðuta á ungfrú Hope. I Ilann talaði utn veðrið, mennina, sem gengu frant hjá þeim, og lítið eitt um sjálfan sig. ‘Andrey virtist að hugsa um annaö en lilusta á Jordati. Alt í einu sagði hún : ‘Hafiö þér frétt nokkuð um — um Neville, Sir J ordan ?1 Um leið og hún sagði þetta, leit ltún til jarðar, og roðnaði. Jordan hristi höfuðið og stundi. ‘það hryggir mig aö segja, að ég hefi ekkert frétt af honum nýlega’, svaraði hann, og lézt vera, mjög hnugginn. Andrev fölnaði og stundi hægt. ‘Nær fenjruð þér síðast fregnir af honum?’ spurSi hún. ‘Hann var leikbróðir minn, og viS vorum góðir vinir. Og hvað heyrSuð þér um hann?’ ‘þaS er mjög eðlilegt að þér minnist hans. þaÖ’ væri ekki líkt ySur, aö gleyma gömlutn leikbróðurj Vesalings Neville’, sagði Jordan. ‘Ilvers vegna segiS þér þaS ? Voru það slæmarT fregnir, setn þér fenguS seinast?’ ‘Mér þykir fyrir aö verða aS segja, aS þaS vac svo. Vesalings Neville liefir svívirt nafn sitt’. ‘Neville svívirt nafn sitt’, hrópaSi hún. ‘Ég trúí því ekki. Ég held —’ Ilún þagnaði, því hún skammaSist sín fyrir á+ kafann. Tordan sá, að hann hafSi verið of beroröur. ‘Ég hefi máske sagt of mikiS’, sagði hann, iég hefði heldur att aS segja, aS honum hefSi yfirsést,. eins og oft kom fvrir áSur, og áSur en ég fékk aS vita, hvar hann var, haföi hann flúiS burt í skyndis Annass hefði ég getaö fundiö ltann’. ‘Hvar var þaS?’ spurSi hún. ‘í Ameríku’. i Hún stundi lágt. ) ~

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.