Heimskringla - 16.11.1911, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.11.1911, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA WIXNIPEG, 16. XÓV. 1911. 3. BLS. Olc BulL (XiSurlag). í brtii til vinar síns hefir Olc Bull sagt frá vitrán einni, er hann hafði um þessar mundir. Hann átti við einhverja erfiðleika aö stríöa og greip þá sem oftar til liðlu sinnar. jjungar hvigsanir og andstreymi höfðu nær yfirbugað hann. Sá hann þá alt í einu föður sinn frammi fyrir sér, og talaði hann til hans á þessa leið, — Öllu fremur með augunum en munnin- um :f ‘J>ví meir sem þú keppist við, því óhamingjusamari áttu að vera, og þvi óhamingjusamari, sem þu ert, þess meir áttu að keppast við ! ’ — j>etta var eins konar íj-rirboði um það, að há- markinu mundi hann eigi ná með langri revnslu og erfiði. Hjá hon- utn yrði það að koma eins og sól- geisli úr skýjarofinu eða elding í náttmyrkri. Kins og örsnöggt hug- skot yrði það að koma. — E n é g e r Norðmaður! Hiann visst það svo vel, og oft haföi það veriö sagt. En nú kom þaö á ný í alvöru og varpaði birtu vfir alt strit hans og erfiði. ]>að rauf erfiðleikana, sem hann hafði l>arist við. Eins og hann haföi lært að spila, það átti be/.t við suðurlandabú- ana. þeim þótti mest varið í hljómíegurðina og litskrautið. ]>eir gátu grátið eins og barn aðra stundina og hlegiö og skemt sér, eins og þeir hefðu aldrei grátið, eftir drykklanga stund. IIjá N orðmönnum lá sorgin und- ir niðri, er þeir voru glaðir, og vonir og þrjóska, er sorg og and- streymi sótti aö.. llann varð einn- ig aö spila alt það, sem duldist undir niöri. J>egar hann var dreng- ur, hafði hann viljað láta fiðluna bergmála alt ]>að, er bærðist kringum hann. Barnshugurinn haiði gripið þaö, sem hann þráði nú og baö um. J>.að var norski lyndisblærinn, sem hann varö að fá fram, frá wáttúru og þjóðlifi, sögnum og sögum. Víkingurinn, sem grét, á meðan hann barðist lilægjandi, hann lifði enn i piltunum lieima. Maöurinn á be/.ta skeiði og ung- lingurinn í uppvexti, sem verða þess skyndilega varir, að dauðinn gengur við liliðina á þeim : Ávalt í glaumi og gleði djdst þunglynd alvara undir niSri.------ Ole Bull varð aö spila N t> r ð - m ,a n n i n n ! Eins og hann kem- ur fram í þjóðvísunum og fiðlu- hljómnum heima i Noregi. Á Ilarðangursfiðlurnar, þar sem tryl.tur stökkdans eða haddingja- dans leikur á yfirstrengjunum, en sorg og þunglyndi ómar í þeim neðri eins og bergtnál úr iiðlu- barmiu.um. Ilann haföi leikið þetta i bernsku e.r hann hlis.traöi og söng samtím- timis og spilaði mtdir á tvo strengi í einu. ]>á var þaö leikur einn. En nú var það í alvöru. Hann lærði nú að spila á alla fjóra strengi í einu, og gat jafnv.el gripið tónana þamiig, ;að s ex hevrðust i einu. Nú gat Ole Bull spilað Norð- manninn — s j álf.aa s i g. Ilamt hafði lært það, aö heyra tóna náttúrunnar og mannlífsins. Fiðl- an hans -at óðara endurtekið hlát.urinn, setn ómaði í söngsaln- um, og eins gat hún sungið il- alska, írska, arabiska og ung- verska þjóðsöngva alveg eins og norska, — hreint og hljómandi, nndir eins og hann haföi hevrt þá. Ofe Bull haíði nú í u n d i ö s j á 1 f a n s i g ! ítalskur söngur og fiðluspil höfðu stutt að því, að draga fram hjá honum norska hngblæijin og þjóðlvndið, sem bærst hafði svo leugi í honum. Eftir langt og íuikið ferðalag, var Ole Bull loksins kominu til Bologna. Ilann átti við fátækt að stríða eins og fyr, en hann skáld- aði og vann daga og nætur. Og fiðlan hans tók sorgina. Um þessar mundir voru tveir nafnfrægir hljómfeikameistarar á ferð í Bologna ; það var frú Mali- bran og Beriot, Hún söng og hann spilaði. Hljómleikafélagið í Bol- ogna ætlaði að nota þetta tæki- færi Ojr bað þau að aðstoða á hljómleik, sem félagið ætlaði að efna til. Alt er tilbiiið, hllómleikurinn auglýstur og fjöldi ókunnugra kominn til borgarinnar. En svo fær frú Alalibran alt í einu dutl- unga og ólund, af því að félagið dekrar ekki nóp-u inikið við Beriot vinhennar. Svo sendir hún hann með afboð : Hún kveðst vera las- in og geta alls ekki sungið, og haiin liefir meitt sig í hendi og ber hana i fatli. Hljómleikafélagið er í stnndandi vandræðum. En það er satt, Bologna á ájálf fræga töng- konu ! það er írú Colbran Ros- sini, kona tónskáldsins heims- fræpa. Og hún bendir þeim á Ole Bull. Sagan segir, aö um kveldið hafi hún gengið eftir götunni, þar sem O.e l>jó. Nain húu þá staöar og mustaoi a uuiariuiran lujom, u uarst lieiiut ao eyrum. ri\er gat pao verio, er spiiaoi paniiig ! eiigui' iNurouriaiKiauui, sagoi lius- uouumu. ivii iiviUKt spu : pao luaut aO vera horpuslattur. aei, uoia maut paO ao vera, biatt a- íi'am tolraliOla ! — — Klukkau er oröin Hu um kveld- 10, ug uie JJuil liem' pegar' soiio 1 uær stundir, aauouppgelum at strm og vokuni. pa steuuur att l einu SKrautbuinu niaúur lyrir na an rumio. j>að er sjaiiur Zam-' pieri, niun songgelnasti allra it- aisæra aOalsmauna, pjoöirægur um euunanga Itafiu. Uie Jjiul varð aö fara á fætur ug lara meo lionum, leKK uuu siinn siuiidir tn þess aö haia lataskilti. i.eiklnisiö mikfa var troðfult. nyrir pvuiKii samKomu liaioi Jiaiin ajurei spiiao aour. Ug það voru vist lair, sem bjuggust vio ímkju ai þessum ungung, sem Jiaðst naJOi í a siöustu stuiitiu. Hann var alveg enis og kutungssonur i konung-shóll. llann lokaði augunum og sj>il- aði ur djupi salar sinnar, tryita, surgprungiia tona, um vanmatt s. iin, orbugð og efasemdir, salar- kvaiir aliar og eld þann, er brann lnmmn i btóði. En svo skein lriö- urinu gegnum sorgina, og liann Kkk jneira \ ald á sjallum ser, þvi t, engur sem haiut spilaði. Alt leyst- íst upp i barnsgrat, — eins og Uugg í dölum á siunaxmorgiii. Alieyrendurnir furðuðu sig a þessu í lyrstunni og lilógu aO þvi, nv.siuOust a og hlógu og iurðuðu sig, en þeir urOu brátt aö leggja \ u> eyrun og hiusta, og alt varö Kyrt ug hljott eins og 1 kirkju. tfle Bull gleymdi alveg að hætta. þá lét Zampieri hleypa niður tjald- init, og iagnaðarlátuuum ætlaði aldrei að linnsí. Jin Ole Bull heyrði ekkert aí þessu öllu saman, pvt þaö var að nða ytir hann. Hann var leiddur burt og látinn borða og drekka. Gómsætur maturinn og vínið hresti hann, svo hatiu lékk íult vald yfir sjálfum sér. Er hann kom fram á leiksviöið á ný, bál- aði kjarkurinn upp i honum, og I liaun bað konurnar að velja sér ^ eíni til aö spila. þair komu með þrjú. Ef ég spilaði nú öll lögin þrjú samstundis! hugsaöi hann með sjálfum sér. Svo spilaði hann þau öll í einu, þau lléttuðust hvert ; inn í annað og runnu saman í eina heild. Fagnaðarlætin dundu á ný eins og oíviðri. Illjómleikurinn átti að enda með fiöluspili, en Zampieri var vkki viss um, hvor.t Ole Bull j þylili aö spila meira. 'Jú, ég vil spila, ég verö aö sp.la ! ’ saoði hann. 1 þriðja sinni kom .katm frarn á leiksvjðið með nýja hljóma. Hann si>ilaði vorsólarglitrið og sumar- friðinn í Nore<ri, bjar.taska og feg- ursta drauin sinn. ICr .haun hætti, rigndi yfir hann blómum og blómsveigum frá kven- þjóðinni., sem var aiveg trylt af hrifni. Zampieri, Beriot og allur áheyrenliaskarinn heilsuðu snill- ingnum nýja. Og allur hópurinn iylgdi hoiuitn heim. Nú rann sigurvagninn lians hrat.t áir.am. Er Jiann skömmu siðar hafði haldið hljómleik sjálf- ur„ ley.sti íólksfjöldinn hestana írá vagni hans og dróg hann heim. Bæjarbúar íóru heim til Jhans í skrau.tlegri biysför, og var Jhonum sýnd.ur allur sá sótni og Jieiður, sejja frægasta hljómlistarborgin á ítaJíu getur Já.tið í té. Fr.á Bologna breiddist frægð Ole Bulls út um víða veröld, og .alla leið norður til Noregs. ÓU ierð hans varö siguríör upp frá þvi. HaiiJJ ferðaðis.t um alla l.taiix. í Florents trylti hann alveg hljóm- leikantennina, svo þeir mölvuðu fiðlurnar sínar í virðingarskyni \ið um) hann, þeir föðmuðau hanu að sér og k^^stu hendur hans. Hanu v.ssi varla, hvort þetta var vaka vða dranmur, Ole Bull spilaði þar bæði íyi ir munka og aðalsmenn, ferðaðist um fjöll og dali um sum irið ; í Neapel faömaði frú Malibran hann að sér, og borgarbúar luatu upp fagnaðarópi ; hann kom til 1\ úma- borgar og líföi þar glööu lífí, og kyntist þar meðal annars Tlior- \ aldsen myndhöggyara. Rómverj- ar lofuöu list lians h Vstufum, hendur hans og fingur, sem \ oru sterkir sem stál og mjúkir sem strokleður ; l’aganini hafði að vísu mjúkleikanu, en hvar var því- líkt afl? Nú stóð honum opið hljómleika- luisið mikla í Farís, og hinn naín- frægi frakkneski hljómleikafræðing- ur, Jules Janin, ritaöi um hann, svo frægð hans varð heyrum kunn uth öll lönd. Hann riþar á þessa leið : Ole úr andlits- og salurinn fagnaðarlát- Bull er til fullnustu hinn mikli meistari. Ilann syngur og grætur, liann dre\'inir ! Stundum j-fir- gnæfir fiðluhljómurinn liorn og lúðra, en rétt á eftir andar hann eins stilt og vindharpa ! Ilann er meistari, sem aldrei hefir sinn lika fundið, sannur listamaður, barns- legur og lireinn og beinn í allri framkomu. Iliann stráði hugsunum sínum yfir alla þá, er he\-ra vildu, og þannig verður snillingur að veræ. Ilann hefir að vísu ekki sjö milíónirnar og tekjurnar lians Pag- anini, en livað gerir það?’ Á Englandi leit út fyrir, að ít- alskir listamenn, sem voru óvin- veittir honum, ætluðu aö fá Eng- lendinga til þess aö trúa því, að hann notaöi svik og blekkingar. En Ole Bull fann á sér, aö ein- hverjir sætu þar á svikráöum við sig, og liann var vanur að sigla allan sjó og snúa illu til góðs eins. Ilann brá því skjótt viö, leigði sér vagn, ók á milli blaðamanna og hel/.tu listainanna I.undúna- borgar og bauö þeim og fjölskj'ld- um þeirra á revnslu-hljómleik kl. 2 u m dasyinn. lir þangað kom, var þar hvergi hljómleikaflokkur sá, er átti aö aðstoða hann, og áhorfendur allir mjög tortrygnir og efandi. Ole Bull varö reiður mjög mönnum þeim, er logið höfðu hljömleika- llokkinn burtu meö þeirri fyrir- báru, aö hanu ætlaöi að gera þá að athlægi ; gekk hann þvi aleinn fram á leiksviðið, lagöi fiðluna undir vangann og spilaði af hita og gremju. — ‘Eg liafði fjöll Nor- egs undir fótum’, er mælt aö hann hafi sagt síðar meir um þetta kveld. Og það bjargaði lionum nú sem oftar, að hafa ættjörð sína undir fótum. | Efasemdin liveríur ,dráttum áheyrenda, allur kveður við af um. I ]>egar sama kveldið sRýrðu blöð- in frá því, hvernig Ole Bull lieföi ónýtt öll svikráð óvina sinna. Og meðal" listamanna kom annað hljóð í strokkinn. ]>eir tóku allir ofan fyrir lionum með mestu virt- u m. líftir fvrsta hljómleikinn keptust I blöðin við að telja liann mesta og fnvgasta tón.snilling heimsins. ! Blöðin öll hrósuðu Jbonum há- stöfum, framkomu hans og fegurð og tóku hann langt fram yfir l’ag- anini. llaun spilaði fjrir konung og höföingja á öllni Bretlandi mikla og hélt 274 hljómleika á 16 mánuðum ; þaö rigucdi yfir liann heiðursgjöfum og peningum, á I einu kveldi fékk hann 14,000 kr. i I.iverpool. ■‘Noregur getur verið lireykinn af jþví að eiga þvílíkaii son', skrifaði :bJað citt. — Og Oie Bull var ajt af ‘Oli norski frá Nor- esi’. °C! gaf ættjörð sinni allan lieiðnrinn. i Um þessar rnundir íerðaðist hann til Parísarborgar, og jia.r kvongaðist hium Alexandrine Fel- icité, sem áður er nefnd, þann 16. julí 1836. Var húu þá 38 ára. Nú var haiui fariö að langu heim aftur til ættingja og vina, — til heimaliaganina kæru. ]>ar vildi liann hvíla sig, á Valströnd, þar sem liann hiifði leikið sér i bernsku. 1 En fyrst varö hann aö vinna lönd þau, er í leið hans lágu á lieimleiðinlii. Svo fór hanu spilandi norður Belgíu, ]>jóðverjaland, Rússland og Finnland. Á Rússlandi borguðu menn alt að 70 kr. fvrir aðgöngumiða að liljómleiknm hans, og sjálfur keis- arinn sæmdi hann heiðursgjöf mik- illi, og fylgdi með henni þakkar- ávarp frá honum ; var gjöfin dýr- indis fingurgull með 140 gimstein- um í sveig utan um stóran smar- agö. Ole Bull vildi ekki spila í Stokk- hólmi (]>á voru stjórnmála-erjur miklar með Norðmönnum og Sví- ]>ó bjuggust menn við, að hann myndi gera það, eí þeir bæðu hann að hjálpa Vermlendingum, er orðið Höfðu fyrir tjóni miklu i eldsvoða. Ole Bull gaf þeim 1800 krónur, en vildi ekki spila. Fékk hann þá boð frá konungi, Ivarl Johan. Ole Bull kom frá Rússlandi. í viðræðunni við konung, hefir Bull að líkindum nefnt þakkarávarp keísarans. Sagði þá konungur, að hann heföi skrifaö Rússakéisara og sagt honum, aö hann (Kurl Jo- han) hefði einnig sína Pólverja — Norðmennina. ]>á sauð upp i Ole Bull, og hann svaéaði : ‘Getur vðar hátign nefnt eitt einasta skifti, er landar mínir hafa eigi reynst löghlýðnir og trúir þegnar?’ ‘]>essi orð yðar eiga liér ekki við’, svaraði konungur. ‘Eigí orð mín ekki við hér, þá á ég það ekkj heldur, j-ðar hátign, HRAÐSKEYTAR, $ stórdýrabyssur aðeins 3Likil sala af Svissneskum aftanhlaðningum 41 *‘Calbire”, fallegir og gagnlegar. Aðeins 590 byssur. Sérstök kaup. jikaucjtftjtkaÉk. aftanli 1 aðnigar liafa ‘’flind steel1’ eða “liigli quatity” lilaup, byssuskaptið er úr bezta “hardwoocT og allir eru aftanhlaðningarnir af vönduðustu gerð, liafa hermannasigti, eru nijög beinskeytir og traustir. Hafa 13 skota rúmtak, TJINTGAÐ til hafa pessir aftanhlaðningar verið ófóanlegir undir $5.00, en þessi sérstök kaup vor gera oss mögulegt að sel.ja þó með hinu óheyri- ]ðga lóga verði, neínilega ó $ 2.50. JjESSIR hraðskeyttu aftanhlaðningar eru ekki aðeins gagnlegir og hein- skeytir heldur jafnframt mesta hýbýla prýði. yÉR liöfum miklar byrgðir af skotstiklum (Cartridge) fyrir aftanhiaðninga þ?ssa og seljum kassa með 10 í, fvrir 25 cent. Þessi kjörkaupasala byrjaði á mánudaginn og STENDUR ÚT VIKUNA. ^T. EATON G? WiNNIPEG, ■mt ww’iif LIMITEO CANADA oj k\ eð ég yöur því’, saiffði Ole Bull. ‘Nei,, bíöið '• ’ kallar konunjrur og gaf homun betidingu að vcra kyr. ‘Nei, yðar liátign ! ég ætla að sjá, livort Norðmaður ec frjáls í Jiöll Svíakcvnungs’. Hann laut kon- ungi djúpt og ætlaði að fara. ]>á bliökaðist konungur og sagði : ‘Eg bið yður, herra Bull, a'ð bíöa við ! ]>jö er skylda Jjvers þjóð- höfðingja, að hlusta á skoðanir allra þegna sinna’.. ]>á lét Ole Bull undan og spilaöi síðar., er Ivarl Johan bað hann um Jiað sena n o r s k u x konungur ; vann liann sér þar fé mikið og fékk dýrmætar gjafir.. Er hann kvaddi í höllinni, bauð konuugnr honum Vasa-orðuna sænsku í gimsteinuiu. Ole Btill þakkaði heiðurinn, en kvaðst eigi geta tekið við henni; sér væri miklu kærari minjar vasaklútur eða treyjuhnappur, æt konungur heföi átt sjálfur. ‘]>á vál ég gefa yðmr það, er ég veitj að þér mismeitíð ekki — blessun garnals marats’, sagði kon- ungur. Ole Bull laut niður <og meðtók blessun komsmri'gs. Kosningar í Bandaríkjunum. Kosningar lóru fram s 14 ríkjum Bandaríkjanna fyrra þriöjudag, og ktisu sum ríkin alla embættismenn sína og þing ; önnur að eins full- trúa til samfoandsþingsms, í stað manna, er látið höfðu af þing- inensku á árinu. Kosningarnar gengu Hemókrötum j-firleitt frem- ur í vil, nema í New York, þar liöfðu Repúblikanar betur. Jafn- aðarmenn höfðu mikinn framgang við kosníngarnar og komu mörg- um sinna manna í borgarstjóra- stöður og smærri embætti,— mest þó í Ohio ríkinu. Stutt yfirlit \'fir kosningaúrslitin er l>annig : I Massachusetts var Demókrat- inn Eugene Foss endurkosinn rík- isstjóri með minni atkvæðafleir- tölu en síöast. Aftur eru flestir aðrir embættismenn rikisins Repú- blikanar og í meirihluta í ríkis- þinginu. 1 Marvland var Repúblikaninn Phillips I.ee Goldsborough kosinn ríkisstjóri með sáralitlum vfir- burðtim yfir gagnsækjanda sinn, Ifemókratann Arthur Pue Gor- man senator. Aftur eru flestir em- bættismenn rikisins Demókratar, og meirihluta hafa þeir í báðum þingdeildum. í Kentuckv var Demókratinn James Bennett AIeCrear\> kosinn rikisstjóri með yfir 30 þúsund at- kvæðum unifram gagnsækjanda sinn l'.innig unnu Demókratar llestar aðrar embættismaiinakosn- ingar og lleirtölu í báðum þing- deildum, sem gerir þaö að verk- um að kongressmaðurinn Ollie James hlýtur hiö auÖa senator- sæti í sambandsþinginu, sem áður var skipað Repúblikana. í New York ríkinu fóru fram kosningar til rikisþingsins, og tinnu Repúblikanar þar mikinn sig- ur ; voru áður í miunihluta í báð- um þingdeilduni, en liafa nú góð- an meirihluta í báðtim. Aftur urðu Demókratar víðast vfirsterkari í bæjarstjórna og embættismanna- kosningum. í New Jersev, sem hafði Demó- krata fleirtölu í neði'i málstofu ríkisþingsins, en Repúblikanar meirihluta í þeirri efri, — hafa nú Kcpúblikanar fleirtöiu i báðutn deildunum. Rikisstjóra kosningar fóru ekki fram, ea hinn núverandi ríkisstjóri er sem kunnugt er Demókratinn Woodrow Wilson. í Mississippi ríkiuu uunu Demó- kratúr mikinn sigur ; ríkisstjórinn <><r tlestir aðrir emba'ttismenn eru Demókratar o<r þeir í lleirtölu í báðum þingdeildum. í New iMexico ríkinti fóru nú í fyrsta sinni fram ríkiskosningar, því á síðasta sambandsþingi var upptaka New Mexico í ríkjasam- bandið samþykt og grundvallarlög þess. Kosningarnar fóru svo, að Demókratar áttu sigri aö hrósa. Rikisstjóri var kosinn Demókrat- inn Mac Donald með nær 5000 at- kvæðutn umfram gagnsækjanda sitin. Eiunig náðu Demókratar flestum embættuin, en fleirtölu i ríkisþinginu hafa Repúblikanar. 1 Ohio ríkinu fóru að eins fram sveita og bæjarstjórna kosningar, og unnu Demókratar í hinum stærri borgum, svo sem Cleve- land, Cincinnati og Columbus. — Scrstaklega eru Demókratar á- nægðir yfir aö hafa uiinið borgar- stjóraembættið i Cleveland, sem einn þeirra mikilhæfasti maður. Tom I/. Johnson, skipaði til margra ára, þó ósigur biði rétt fvrir dauða sinn. Nú lilaut kosn- ingu vinur og liðsmaður Jolmsons Newton J. Baker, og hafði hann um 18,000 atkvæði nmfram hinn repúblikanska gagnsækjanda sinn, Frank G. Hogan. Átta borgir í Ohio kusu borgarst.jóra úr flokki J afnaöarmanna. í Khode Island liéldu Repúblik- anar s’nu. Endurkusu Pothier rík- isstjóra og flesta aðra embættis- menn úr Repúblikana flokknum. Einnig liefit flokkurinn meirihluta í þinginu svo sem áður var. f Pennsvlvania ríkinu fórit fram sveita og bæjarstjórna kosningar á nokkrum stöðum, og veitti ýms- uin betur. f Philadelphia var kos- inn borgarstjóri “uppreistar” Rep- úblikaninn Rudolpli Blankenburg, og hafði hann 4,364 atkvæði um~ fram hinn reglulega Kepúblikína, Geo. II. líarle. I Að eins einn þingmaöur var kos- inn frá Penns\'lvanía ríkinu til kongressins og hlaut Kepúblikan llokksinaður kosipngu. i I afnaðarmenn unnti -margar a£ hinum smærri borgum ríkisins. Ivansas og Nebraska kusu livort itm sig einti kongressmann og voru báðir Drmókratar. í California fóru Iram borgar- stjóra og ba'jarstjórna kosningar á mörgum stöðuin. 1 San Fran- cisco sameinuöu Demókratar og Repúblikanar sig mn sama mann- inn gegn borgarstjóraefni verka- mamiafélaganna, og urðu banda- menn yfirsterkari, kttsu sinn tnann — James Rolph, með niiklum vfit'- burðuin víir verkatiianna umsækj- andann l’. H. McCarthv. í Sacramento var Detnókratinn M. R. Beard kosinn borgarstjóri ; iiastur homun var Jafnaðarmaö- urinn Allen Stuurt, cn Kepúbljkan- inn Frank Sutliff rnk lestina. f IIIinois r kinu fór víöa fram atkvæðugreiðsla um vínsölubann, og tirðu margar af smierri borg- ununi í suðurhluta ríkisins “þtirr- ar ’. Aftur lult noröurhlutinn með dropanum. Kosningaúrslitin í heild sinni liafa gengið Demókrötum í vil, og cru leiðtogar þeirra mjög ánægöir. Hafa þeir Brvati, Camp Clark og Judson Ilannon, ríkisstjórinn í Ohio, hver um sig lýst yfir því, að úrslitin bentu ótviræðlega til fuHkomins sigtirs fyrir Demókrata flokkiim við allsherjar kosningarn- ar á næsta ári. — Aftur er Taft forseti daufur í dálkinn yfir úrslit- unum. ÓTRÚLEGT að hundrað ára göinul kerling hafi aldrei verið kvst. ]>ó segir Kakel Bell í Zanesville, Ohio, sem nýlega hélt liátíðlegan 100 ára fæðingardag sinn, að svo sé í sann- leika. Ilún k\ aðst á unga aldri hafa sótt allar altnennar skemti- sainkomur með stallsvstrum sín- um og oft liafa fetigið giftingar- tilboð ; en ekki hafa þegið þau, af þvi hún hafi aldrei um æfina séð þann mann, sem hún gæti elskað. Kveðst hún þvi hafa kosið einlifið, og sver og súrt við leggur, að hún Iiafi aldrei verið kyst um sína daga ; segist þó vera við góða heilsu og hjartanlega ánægð með sjalfa sig og sátt við heiminn. — Hún vonar aö lifa enn um 10 ára bil eða lengur. Nábúar henn.ar hundrað talsins heimsóttu komi þessa að morgni 5. þ.m. og skutu þar hundrað skot úr byssnm sínum til minja um liðna æfi hennar, og taldi hún sér það heiður mikinn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.