Heimskringla - 16.11.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 16.11.1911, Blaðsíða 4
4. BLS. WIXNIPEG, 16. XÓV. 1911. HEIMSKRINGLA Jteiro^kfittoía ,,v HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED VerD hlaösfns í CanariH mr Ban<larlk;' m. $2.00 um árið (fyrir fram borgaö). Sent til Islanris $2.00 (fyrir fram borgaö). P>. /.. IIALD \\’ÍS.P)S\ Editvr <t ilunayer 729 Sherbrooke St.( Winnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110 Tripolis-málin. paö koöi heiminum hálf kynlega fyrir sjónir, þegar Victor Eman- uel ítalíukonun/rur lét þá tilkynn- ingu berast út, að Italía hefði iíttl- limað Tripolis. Mál ítala í Tri- polis hafði aldrei verið í verra horfi en einmitt þá. Hefði þessi innlimunar-boðskapur konungsins komið fyrir tveimur eða þremur vikum, þegar alt lék í lyndi fyrir Itölum og því nær engin mót- staða varð á vegum þeirra, — þá hefði enginn undrast boðskapinn. En eins og málunum horfði nú við, var undrunin almenn, því þrátt fvrir það, þó allar fregnir væru óljósar og óábyggilegar, sem frá ófriðarstöðvunum bárust, var það þó víst, að hinn ítalski her átti fult í fangi að verja hendur sínar fyrir hinum trúaræðis-æstu Aröbum og Tvrkjum. Og ennþá hefir hagur ítafa vænkast að litlu. þeir eiga við margt að stríða, og hryöjuverkin, sem þeim hafa verið borin á brýn, eru ekki unnin að orsakalausu ; sviksemi, grimd og fantabrögð hinna innfæddu hafa reynst ltölum kostbær. Fyrst þegar ítalir náðu Tripolis- borg, fögnuðu hinir innfæddu þeim og foringjarnir sóru hinum ít- alska landsstjóra frí\iljugir holl- ustu eiða. Hinir itölsku liðsmenn fóru vel aö borgarbúum og yfir- mennirnir reyndu á margan hátt að bæta úr eymd og volæði hinna fátækustu. Sumir vfirmannanna keyptu fatnað handa hinum nöktu Araba börnum, og herlæknarnir fóru um borgina og vitjuðu sjúkra Araba. Fyrir alt, sem hermennirn- i,r keyptu, var borgað umyrða- laust. Alt virtist ríkja í friði og spekt þar innan borgarinnar. lín svo komu liðsveitir Tyrkja og Ar- aba og setjast um borgina. Italski herinn Snýst á móti þeim, — en hvað skeður þá ? Borgarbúar, sem ítalir héldu vera trygga vini sína, rísa upp að baki þeirra og fiemja hvert níðingsverkið á fætur öðru — meðan bardaginn stendur yfir. Einn af hershöfðingjum ítala segir þannig frá : — “þegar bardaginn stóð sem hæst, komu fiokkar manna frá hinum litlu hvitu húsum og reðust sem vitstola væru að baki tnanna vorra. Ilvert níðingsverkið var framið eftir annað : Híerlæknir vor myrtur af föður lítillar stúlku, sem hann liafði áður frelsað frá dauða. Særður ítalskur hennaður ,var skorinn á háls af innfæddum kvenmanni, er skreið að þar sem hanh lá. Á særðum og íöllnum voru óheyrð níðingsverk framin.— þeir, sem báru sjúkrabörur, er fiytja skyldu hina særöu Tyrki í sjúkraskýli, voru oft drepnir af þeitn sjúktt, er þeir voru að bjarga Hjúkrunarkonur voru mvrt.ir og vmiskonar stærri og smærri fanta- verk framin. þeir af hermönnum vorum, sem Arabar náðu á vald sitt, voru píndir á hinn grimdar- fylsta hátt til dauða. Einn ítalsk- ur hcrmaður fanst krossfestur í kofa einum úti á víðavangi. Og Araba einn handtókum vér, sem hafði poka á bakintt og í honum vortt partar af útlimum hvítra manna, auðsjáanlega ítalskra her- manna. Grimd og fantabrögð Ar- aba og Tvrkja ertt óviðjafnanleg”. þannig segir Canavea hershöfð- ingi frá í skýrslu sinni til hinnar itölsku stjórnar. Aö hinn ítalski hershöfðingi fari hér með rétt mál, er nokkurnveg- inn áreiöanlegt, og þarf ekki ann- að en líta á viðureign Englend- inga við Araba i Sudan fyrir nokkurum árum síðan, og verður maður þá ltins saraa var og hinn italski hershöfðingi skýrir frá. Arabar ertt grimmir í eðli sinu, og á ófriðartímum verða þeir lík- ari dýrum en mönnum. Líkt er með Tvrki, enda eru þeir náskyld- ir. Trú þeirra er hin sama. Mú- hameðstrúin, og það er þeirra ó- bifanleg sannfæring, að hver sá, sem falli á vígvellinum, eigi visa sæluvist í Paradís i sambúð við eilífar vngismeyjar. þess vegna er þaö, að þeir fremur sækjast eftir en forðast dauða. Reynsla Breta í viðureign sinni við Araba varð sti, að það var hættulegt að rétta þeim liknarhönd, þvi í stað þess að taka hjálpinni með þökkum, neitti hinn særði Arabi oftlega sinns síðustu krafta til að drepa þann sem honum ætlaði að líkna. Ifins vegar bjuggust Arabar við hinu sama frá fjandmönnum sin- ttm, og þeir gátu aldrei hætt að skoða íjandmann sinn, sem eitt sinn haföi verið, öðru vísi en það sama til dauðans. — þannig varð reynsla Breta forðum, og litlar eru líkurnar fyrir, að Arabar hafi tnikið breytt eðli sínu síðan. En hins vegar eru hryðjuverk ítala óíögur, þó þetm sé vorkunn. þeir seg.fa að þau sétt réttlát hegn- ing fyrir drýgða gl*pi, og má það á inargan hátt til sanns vegar færa. En hins vegar er það gömul reynsla, að þegar svokölluð krist- itt mentaþjóð lcndir í ófriði við hálfgerða eða algerða villiþjóð, þá gleymir hún kenningum 10 boðorð- anna og skapar sér sín eigin boð- orð, sem hún álítur aö bezt mttni aö haldi koma í það og það skifti. En þetta frumhlaup ítala á Tri- polis, án nokkurra fullgildra or- saka, hefir haft einkennileg áhrif á málin í Evróptt. Italía hefir nú í fjóröttng aldar verið bandamaður þýzkalands og Austurríkis, en samt sem áður hefir hún lengst af tímanum haft samhygð tneð Frakklattdi og Bret- laitdi, og nú á þessum ófriðartim- ttm virðast bæði Bretar og Frakk- j ar styðja ítali, og ketnur það til af gömlu samkomttlagi. Bretar eiga lendur austan við Tri- polis, nefnilega Egyptaland ; en löndin vestur af Tripolis eru eign 1 eða undir vernd Frakka. þegar Frakkar lögðtt Tunis ttndir sig ár- iö 1881, komtt þeir við hjartað í ítölum, því í Tunis var forðum hið volduga Kartagóborgar ríki, sem svo mikið hafði að sýsla við ítalíu, og sem svo margar endur- minningar eru bundnar við fvrir ítali. í stríðunum við Kartagó- borgarmenn höfðu þeir oft verið aðkreftir, og þar unnu þeir að endingu sína mestu frægð. þess vegna var hinni nýju Italiu ltugar- haldið að ná í Tunis, en Frakkar vortt eftir sínu, og kærðu sig lítt ttm fornar endttrminningar ; en þá varð það þó að samkomttlagi milli Frakka og Itala, að Tripolis skvldi verða þeirra á síntim tima. Og þegar Englendingar og Frakk- ar höfðu komið sér saman um I Egvptaland og Marokko, þá varð það einnig samkomttlag þeirra, að Italía mætti fá Tripolis. Að vísu var þetta levni-samkomulag, en þó á fiestra vitorði, er stórpóli- tíkinni voru kunnir. Auðvitað taka hvorki England né Frakk- land neina ábyrgð á sig, hvernig sem málunum lvktar, að öðru levti en því, að viðurkenna eignar- ráð Itala, beri þeir hærri hluta úr bvtum í stríöinu. En aftur eru bandamenn ítala, þjóðverjar og Austurríkismenn, fokvondir út af þessum tiltektum ítala. En af hvaða ástæðum sú vonska stafar, er ekki gott að átta sig á, nema vera skyldi það, að þeim þykir bandamaður sinn vinna í of miklti samræmi við Frakkland og Stórbretaland. Sjálf hafa hvorugt þessara ríkja nokkttð að kvarta yfir. það eru ekki nema tvö ár síðan. að Austurriki tók frá Tyrkjum mikltt verðmeiri bita en Tripolis og það orustulaust, og nú hafa þjóðverjar fengið mikla landspildtt hjá Frökkttm í Mið- Afríku, í lattnaskvni fyrir að fá ekkert af Marokko, — og það einn- ig orustulaust. Italia verður þó að berjast, og það af kappi, fvrir sintim bita, þó verðminni sé. Tripolis málin eiga langt í land bb, unz lokið verður. Loftskeytin. Marconi félagið hefir nú bygt loft- skeytastöðvar í flestum menning- arlöndum heitnsins — nema ís- landi, sem með stjórnarákvörðun skapaði 20 ára hafþráðar einokttn ]jar. Rússland er um þessar mund- ir, að gcra miklar endurbætur á fréttasambandi sinu hvervetna inn- an ríkisins, og hefir ákveðið, að notii Marconi aðferðina bæði fyrir land- og sjóherinn og einnig póst- tnáladeildina. Og nú siðar-hafa Bretar ákveöið, eins og að framan er sagt, að tengja allar lendttr sín- ar saman með þessu loftskeyta- bandi. Ennþá er ekki nákvæmlega Ijóst, hvítr allar stöðvarnar verða settar, en meðal þeirra ertt stöðv- ítr, sem tengja England við Malta, Cyprus, Aden, Bombay, Colombo, Singapor, Perth, Adelaide, Sidney og IVellington, og er svo til ætl- ast, að þetta fitllgeri sambandið við Nýja Sjáland. Síðar verðttr bætt við, svo að samband fáist milli Singapore og Ilong Kong. Stöðvar eiga að verða þvert yf- ir Canada, í Vancouver, Winnipeg og Glace Bav, með væntanlegum millistöðvum, ef þess gerist þörf til þees að trvggja fttllkomið sam- band. þá er og i ráði, að tengja Afríku við sambandið, með stöðvtim í Capetown, Bathurst, Sierra Le- ona og St. Helena. þetta er fyrir vesturhluta landsins. En að aust- anverðu verða stöðvar í Aden, Mombesa og Dttrban. Indland á og að skeytast við Suður-Afriku og Ástralíu, með stöðvttm í Maur- itius og á Nelson evju. Vmsar fleiri stöðvar eru fyrirhug tðar, hvar sem þeirra er þörf til þess að trvggja áreiöanlegt samband tnilli hinna hinna mörgu og • íðáttu- mikltt hluta brezka veldisins. Stjórn Indlands er á vfirstand- andi tíma að bvggja margar slík- ar stöðvar innanlands. Stjórnin þar ltefir haft mál þetta til iltug- ttnar í sl. sjö ár, þó ekki hafi orð- ið af framkvæmdum fyr en nú. Knginn efast nú lengttr ttm nattð- syn þessara loftskevta og menn geta reiknað það út fyrirfram með nokkurri vissu, hve víðtæka og verðmæta þýðingu þau hafa. Um kostnaöinn er svo sagt, að eítir að búið er að byggja stöðvarnar, þá kosti starfræksla hverrar stöðv ar á ári, að jafnaði sem næst $40.- 000, en inntektirnar verði þrefalt hærri, — svo að ekki eingöngu frá hagfræðislegtt, heldttr einnig frá fjárhagslegn sjónarmiði sé starf- semin arðvænleg. 1912 Calendars. 1 Ilerra Thos. Vatnsdal, tiinbur- sali í Wadena og Elfros bæjttm í , Saskatchewan, hefir scnt Hkr. þá I fyrstu næsta árs Calendars, sem i blaðinu ltafa borist. Á Calendar ! þessum ertt myndir af konungs- hjónunttm brezku, þær beztu sem vér höfttm séð, hver mynd 15x20 þmlf, á afar þykkum gljápappírs- spjöldum, livert 20x26 þml. að stærð. Undir myndinni er áfest mánaða í>g dagatal, og verzlttnar- auglýsing herra Vatnsdals. Bæði ertt spjöldin fegtirsta veggprýði. Sömuleiðis hefir herra Vatnsdal sent ritstjóranum fagttrlega gerða aluminttm vasa-hárgreiðtt, með á- stimpluðu nafni síntt og verzlunar- merki. Gripnr sá er mesta þarfa- þing til þriíliaðar hattsttm manna, o<r skal óspart notaður á komandi ári. Herra Vatnsdal hefir verið vand- ttr í vali að gjöfum þessttm til við- skiftavina sinna, og má vænta, að þeir kttnni að meta það með þvi að attka verzlttn sína við hann og borga hontim sk'lvíslega. Samningar hafa tekist með brezku stjórninni og Marconi fé- laginu, ttm að tengja saman hina ýmsu hluta veldisins með loft- skeytastöðvum. En það þýðir ltvorki meira né minna en það, að Marconi á að reisa röð af loft- skevtastöðvum umhverfis hnött- inn. Með þessu móti fær Bretland , sitt eigið fregnsamband hvert sem er um heiminn, óháð öllttm öðrum þjóöum eða félögum. Framfarir miklar hafa orðið í sendingu loftskeyta á síðustu ár- um, og svo er nú eftirspurn orðin mikil eftir loftskevtastöðvum víðs- vegar í öllum heimsálfunum, að Marconi félagið, sem í júní sl. á- leit sig hafa nægan fjárafla til þess að sinna öllttm þörfum loftskeyta- sambandsins, hefir nýskeð orðið að auka höfuðstól sinn ttm tæpar 2 milíónir dollars, til þess að geta sint eftirspurninni, og hefir selt ný hlutabréf f\rrir þessa upphæð. Kjör verkamanna. Herra A. Cote, brezkttr verzlttn- ar-brakún, sem hér er á ferð um ; Canada um þessar mttndir, átti nýlega tal við blaðamann i Winni- pp«r um “kjör verkamaitna í Ev- rópulöndum”. Honttm fórust bann- ; ig qrð : — “ þtetta tal mn, að brezki \erka- lýðurinn búi einatt við sult, geng- ttr alt of langt. Ivg er á ferð hér um Canada að mestu mér til skemtttnar, en jafnfratnt citinig til þess að athuga ástaudið hér. Og þó það sé satt, að Can vda-bútim líði betur en fólkimt á Euglandi, þá er mttmtrinn ekki gífurlega tnik- ill. Eg ferðaðist nýlega t inótor- vagni yfir nálega alt þýzkaland og yfir alt Frakkland, og það, setn ég sá í þessttm lönduin, satitifarði mig ttm, að kjör bre/.kra viiiii* nda ertt að minsta kosti 4C nrósetit betri en þeirra á meginlandinti. Helfingur íbúanna í Be.’ínarboi g búa í íbtiðum, sem ertt eitt íhúð&r herbergi og eldhtis. T.æknir einn merkur sagði nýlega á fttndi hins brezka læknafélags, *tg tn'ti eigin eftirtekt staðfestir ].að, — aö kjöt, sem á Knglandi kostar 17 cents, kostar 28 cents á ] vzkal.indi. það <r því étígin fttrða, þó þjóðveriar éti hrossakjöt. Tíu ástœður fyrir því að Ban- f.eicT s er altaf önnum kafinn: Jafiiiétti og sanrgiini Altaf viidaikjör. B<?zta húsgagna veiziunir í Ves'riim. Aoglý-st alstaðar. Nýtízkn, s- ið. og varanleiki. Fi’fCg fyrir kjöjkaop sín. Innflytjandi úrvals hnsgagna. Eicstrk að gœðum og smekk. í -fár.g tjölski úðugastar vörubyrgðir. Dagleg útsending, fjær og nær. Vér liöfum mikið úrval af brúðuvögnum, einkar hentugum til jölagjafa lianda 8túlkul)öruunum. d»i rn i*l d>ir nn Vorð frii..... $1.50 tll $15.00 H vit-gleringrenri rúmstæði 1 116 stuðlar 1 5-16 milliteiuar, 67 þml höfðagafl, þml. fótaKafl. Skraui bey»?ðar fylinaar. Star3ir: 4 fet og 4' ■_> fet. Verð $8.50 Hvernig er það með sleðann, sem jrður vantar handa barn- inu ? Nú er tíminn að fá hann. Vér höfum nýverið fengið miklar bj’rgðir af sleðum af allra beztu tegund, sem fáanleg er. Vér höfutn mikið af hlutum hentugum til jólagjafa. svo sem brúðuvagna, brúðu- rúm, reykingaborð og margs konar skraut- dúka, og margt og margt fieira, seim ei er rúm að telja hér. — I J. A Banfield INNFLYTJANDI ÚRVALS HÚSGAGNA Heildsala og smásala Útihönd borgun eða Ián. 492 MAIN STREET áVINNIPEG Vér uppbúum að öllu leyti þriggja her- bergja bústað fyrir aö eins $99.00. Einnig uppbúum vér fjögra herbergja bústað að fullnustu K rir að eins $175.00 Sveila viðskiftavinir. Ef ykkur vanhagar um eitthvað til hý- býlaprýði, skrifiö oss, og vér skulum um hæl senda það, sem um er beðið. Vér höfum alt til húsbúnaðar. Brezki vinnandinn oýr \ ið betri kjör að ýmsu öðru levti. þatJ er engin iðnaðarstofuun á Englacdi, sem ekki hættir vintiu kl. 1 á lat’g- ardögum. Dljög iáar iðnaðarstotn- attir á Frakklandi gera það ; og meira að segja, í 8 eða 9 bæjum, sem ég dvaldi í, þar unnu veika- tnennirnir til hádegis á sunnudóg- tnn við sum handverk”. AÐ STÖKKVA UPF A NEF SÉR. Ilálfskopleg gæti ég hugsað að I einhverjum fleirum en mér hafi ! fundist hnútan, sem hr. ötefán : Björnsson ritstjóri Lögbergs send- ir að mér í síðasta blaði sínu. Segir ltann þar, að ég hafi sent s é r og Lögbergi tóninn alveg að ástæðulausu, og er svo að sjá, sem hann sé allmjög reiður yfir þessari “ókurteisi”. Eg skal nú ekki fara að skatt- vrðast við ritstjórann út af þess- um oröitm. þau tala svo dæma- laust vel fyrir sér sjálf, þegar tnenn eru búnir aö lesa Lögberg í suniar og hinsvegar það sem ég sagði í Breiðablikum. Annars er það ósatt mál, að ég hafi sent ritstjóraiium tón- inn, sem hann svo kallar. Eg hefi aldrei minst á hann einu orði held- ttr en hattn væri ekki til. Sama hefði ég líklega átt að gera við blað hans “fyrir kurteisis sakir”. Víðast mun það vera venja, að ritstjórar ráði því, hvaða greinar bírtast í blöðum þeirra. Er Lög- berg hér undantekning ? Fær rit- stjórinn þar engu að ráða um það ltvað prentað er í blaðinu hans ? Vesalingsmaður að vera ritstjóri npp á þá kosti ! Litutn nú á málið eins og það liggur fyrir : Ég kem hér til landsins öllum ókunnur og að eins sem gestur til að dvelja skamman tima. Ekkert er fjær mér, en að leggja ilt til nokkttrs og síst til Lögbergs. Samt sem áður lætur Lögberg sér sætna, að flytja í samfleyttar 5 vikttr, og án jæss að láta nokkurt blað falla úr, allskonar ónot í tninn garð, jafnvel vísur og grein- ar nafnlattsar og með dulnöfnum. Auðsjáanlegt, að alt er tekið feg- ins lrendi, sem einhver vill segja mér til vattsa. Pþna dygðin (sem ritstjórinn lika skoðar sem sér- staka kurteisi í minn garð! ) er sú, að hann, ritstjórinn, setur ekki skammir um mig frá eigin brjósti. — Svo skrifa ég stutta frrein til jæss að svna, að ég hafi þó brot- ist gegn um alt þetta lesmál, og þar veröur mér það á, að segja, áð sumt af því hafi birst í Lög- bergi. Og vafalaust sagði ég ekki fleiri o r ö utn Lögberg, heldur en það hefir flutt marga d á 1 k a um ntig. Og þau orð voru eins meinlaus og nokkttð gat verið. Mér þætti vænt um, ef menn vildu líta á jjau því til sönnunar. Ilvortt megin er nú ókurteisin ? Er hún hjá þeim, sem sparkar í gestinn að ástæðulausu, eða er I hún hjá gestinum, sem segir með j liógværustu orðum, að í sig hafi j verið sparkað ? Menn dæmi um. M a g n ú s J ó n s s o n. I. O. G. T. Föstudagskveldið 3. nóv. • voru settir í embætti eftirfarandi með- litnir í stúkunni IIEKLU, af Mrs. N. Bensott : — F.E T.—Mrs. S. Swanson. .F,.T.—P. S. Pálsson. V.T.—Mrs. I*. Pálsson. Ritari—Séra Guðm. Árnason. A.R.—0. Björnsson. F.R.—B. M. Long. Gjaldk.—S. B. Brynjólfsson. Kap.—Miss Kr. Johnson. D.—Miss A. E. Björnsson. A.D.—Miss A. Steinberg. V.—þ. Guðmundsson. U.V.—S. Árnason. Meðlimatala stúkunnar Ilekltt er 332. Stúkan á marga góða meðlitni. J>ó ekki svo marga, að hún óski ekki eftir mörgutn fleir- um. Komið i stúkuna, vinnið með okkur að góðu máfefni. Stúkan Tlekla ltefir ætíð reynt að koma fram íslendingttm til sóma, og með guðs ltjálp og góðttm með- limum, mttn httn gera það i fram- tíðinni. Komið í stúkuna Ileklttj gerist góðir Goodteinplarar. B.M.L. vestra og samvinnu hans við Tjaldbúðar-suínuð. A bak úrsins var grafið : “M. J. — Frá Tjald- búðarsöfn. 10.-11. 1911”. Kandidat M. J. þakkaði gjöfina *>g aðra góðvild, er söfnuðurinn i heild sinni og einstakir menn í söfnuðinttm hefðu sýnt sér þann tíma, er hann hefði dvalið hér vestra • þá stóö séra Fr. J. Bergmann ttpp, og hélt all-langa tölu af sinni vanalegu snild. Voru þá borð út borin. Skemtu menn sér eftir það við söng, hljóðfæraslátt og aðrar skemtanir, sem allir gátu tekið þátt í, til-kl. hálf tólf ttm kveldið. P'óru þá allir heim og sögðu skemtunina hafa verið ena allra beztu. I Kvenfélag Tjaldbúöar safnaðar gaf og kand. M. J. gullfesti við úr það, er söfnuðurinn hafði gefið honum. | Á miðvikudagskveldið í íyrri viku hafði séra Fr. J. Bergmann og frú hans heimboð að heimili sínu í tilefni af því, að kandídat M. Jónsson væri á förum heirn til Islands. Um 90 manns voru í boð- inu. Veitingar vortt frambornar af rausn. Skemtu gestirnir sér svo- við söng og satntal til kl. nærri. tólf um kveldið. Ilerra N. Ottenson í River Park og herra Ilalldór Halldórsson héldtt og kandídat M. Jónssyni heitnboö áður hann fór heimleiðis héöan þann II. þ.m. S. SAMSÆTI OG HEIMBOP. Á föstudagsk,veldið í síðustu viku hafði Tjaldbúðarsöfnuður fjöl- ment samsæti í sttnnttdagaskóla- sal kirkjunnar,. til að kveðja kand- ídat Magnús Jónsson, sem þjónað hafði þeim söfnttði í fjarveru sera Fr. J. Bergmanns. A meðan að borðum var setið stóð herra I.oftur Jörundsson, for- seti safnaðarins, ttpp og þakkaði heiðursgestinum, fyrir safnaðarins hönd, hans ágætu starfsemi t þarf- ir safnaðarins þann tima, sem hann hafði dvalið hér vestan hafs. því til sönnnnar, að httgur fylgdi máli, afhenti herra Jörundsson honum httndrað dollara peninga- gjöf frá söfntiöinum. Einnig af1 henti hamt gullúr, er Bandalag safnaðarins gekst fvrir að söfnuð- tirintt gæfi kandídat M. Jónssyni, tíl mtnninp-ar um veru hans hér C.P.R. Lönd C.P.R. L'ind til 8u]ti, í totvn- sltips 25 til 32. Ranges 10 til 17, >tð bftðum meðtuldmn. vestur af 2 liftdgit'bnug, hessi ]<’nd fást keypt með B eða 10 ftra borgun. ar tfnta. Vextir 0 per cent. Kanpendunt er tilkyntað A. H. Abbott.að Fonnt Lttke, F. D. B. Steplianson nð Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart, og Kerr Bros. aðal söln umboðsmemt.nlls heraðsins að Wynyard, 6«sk.. ertt þeir einu skipaðir umhoðsmenn til að selja C.P R. lönd. Þeir sent borga peainga fyrir C.P.K. lönd til annara ert þessara frnman- erreindu mamia, liera sjftlfir ábyrgð ft þvf. Kaitpid [><’.• þetViYt rcið'ur KF-RR BROTHERS OFNt-HA.U SAIES AOE'TS WVNYARD :•: ::• SASK.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.