Heimskringla - 30.11.1911, Blaðsíða 5
II E I M S K R I X G L A
WINNIPEG, 30. NÖV. 1911.
5. BI-S-
TUNGAN.
(Erindi flutt á skemtisamkomu
ungmennafélagsins “Öfeigs” í
Húsavík á sumardag fyrsta
1910.
af
Benedikt Jónssyni.
Iíg hefi lofaÖ að flytja hér lítiö
erindi um eitt af stefnuskráratrið-
um ungmennafélaganna, það at-
riði, er skuldbindur þau til að
varðveita og efla íslenzka tungu.
Eins og þið vitið, er margvís-
lega á þetta málefni litið, og
brtytilegum skoðunum haldið fram
um það, svo geta má nærri, að
ungmennunum sé ekki vel ljóst,
hverjum tökum þau eigi að taka
á þessu atriði stefnuskrár sinnar.
7>etta hefir hvatt mig til að tala
til ykkar um málefnið.
Auðvitað ætla ég mér ekki þá
dul, að kenna ykkur — þessa
stuttu stund —• fullnægjandi refjlur
um meðferð tungunnar, né heldur
að mæla með nokkurri sérstakri
réttritun eða orðfæri, en reynt hefi
ég að aila mér rökstuddrar skoð-
unar, um þau grundvallarlögmál,
sem tungumál manna yfir höfuð
verða að hlýða, að eölilegum
hætti, og það er frá því sjónar-
miði, sem ég vildi tala um málið.
Ilinar venjulegu umræður ocj
deilur um tunguna eru á þessa
leið : Einn telur ekkert íslenzku,
nema það eitt, cr finst í fornbók-
mentum vorum frá 10.—13. öld, en
annar telur öll orð íslenzk, er not-
iið eru í ræðu og riti á þeim tíma
er hann kom í heiminn og lærði
tunjruna af sínu foreldri. Einn vill
þvi færa tunguna sem næst upp-
runa sínttm og frummynd, laga alt
form ltennar og; framsetninjru eftir
mörg hundruð ára gömlum fyrir-
myndum, frá þeim tíma sem kall-
aður er gullöld tungunnar, ojr tel-
ur að sú mynd hennar geti full-
na-jrtþjóðinni, og hverri þjóð sem
væri um aldtir og æfi, á öllum
menningarstigum ; að taka upp
nýjar orðmyndir eða setningar, sé
að saurga helgidóm þjóðernis vors
ojí spilla honttm. Aðrir vilja taka
orðin af tungit vorrar kynslóðar,
rita alt eins oj; vér nú tölum, oj;
slá þeirrt mvnd tunjjunnar fastri
um aldtir oj; æfi. Enn aðrir telja
tunjjuna ófttllkomna oj; ónóga til
þess, að tákna menningarliitjrmjmd
ir nútímans, telja hana haft á
mannsandanttm, er hindri hann frá
að tíleinka sér nýjar menningar-
hugmyndir, en geri hann forneskju-
lej;an, að sínu lej'ti eins oj; þjóð-
búninjrur ; þvi sé bezt að lejrjrja
hvorttveeeja niður, og semja sig í
því sem öðrtt að háttum menning-
arþjóðanna. Og loks eru þeir, sem
ölltt þessu taka með ró og vilja
láta timann og komandi kynslóð-
ir hafa frjálsar hendur í þesstt sem
öðru, og engin skilyrði setja, því
eneinn viti, hvað ókomni ttminn
gevmi í skauti s'nu, og hann muní
fara sínu fram.
Jtessar ólíku skoðanir og allar
þa>r miðlttnarskoðanir, sem þar
ertt á milli, sýna það, að menn
hafa ekki bygt ttmræðurnar á þeim
grundvallarsannindum. er sétt svo
auðsæ og yfirgripsmikil, að allir
huesandi menn hljóti að vera sam-
mála ttm þau. Allar hafa þessar
skoðanir eitthvert sannleiksbrot i
sér iólgið, en þau brot erti ósam-
nefnd. Samnefnara, er þatt öll
jranga upp í, virðast menn ekki
hafa fttndið, eða ekki leitað hans,
og það er þó aðalatriðið í hverjtt
máli. Allar deilur manna um mál-
efni ættu að vera leitun að sam-
nefnara þeirra sannleiksbrota, sem
mennirnir, k}rnslóðirnar, ltafa tínt
saman á göngu sinni um lífið. —
Hvernig getum vér nú fundið
samnefnara þessara sannleiksbrota
sem fram hafa verið færð í þessu
ntáli, og rattnar hvaða máli sem
er ? Eg hygg að það verði með
þv’, að heimfæra málefnin undir
þau meginlögmál lífsins og tilver-
unnar vfir höfuð, setn alt það, er
vér skvnjum og skiljum, verður að
hlýða, og ltlýðir, livort setn vér
j viljum eða ekki. Og á því stigi,
| sem vér nú erum, mennirnir, þekkj-
j nm vér ekkert lögmál jafn vfir-
gripsmikið, sem breytiþróunarlög-
I málið, því alt, er vér skynjum og
| skiljum, virðist ltlýða þvt, og
I verða að heimfærast undir það. —
Sem stendur virðist það vera sam
} nefnari allra satinleiksbrota, sem
| mannsandinn enn befir fttndið. Og
hver er meginsannleiki sá, sent lög-
mál jtetta boðar oss ? Ilann er sá,
, að “alt er í heimimtm hverfult”,
, svo hverfult, að I rattn og veru ER
, ekkert, heldur er alt a ð v e r ð a
og h v e r f a , með dálítið mis-
munandi hraða. Alt, sem vér skynj
, um, frá dægurflugunni til splkerf-
antta, eru myndir, sem þetta mikla
lögmál tlregur ttpp á spjakli til-
^ verunnar, og þurkar jafnharðan út
til þess að gera aðrar nýjar ; má
því líkja alskepinu við afarmikla
kvikmyndavél.
jtað er nú ekki langur kafli á
mvndastrimli þessarar eilifu kvik-
myndavélar, sem hver af oss
skammlífum mönnum sér yfir.
Sjálfir erum vér ein myndin, sejn
upp er brugðið ; tilveruna þekkj-
um vér af eigin reynd, að eins þá
stuttu stund, sem vorri mynd er
brugðið upp, og á meðan eru til-
tölulega fáar myndir þurkaðar út.
þess vegtta sýnist oss svo margt
( óbreytilvgt, og vér óskum og vilj-
I utn að það sé óbreytilegt, eins og
vct höfum tileinkað oss það, og
fest við það ræktarhug og ást,
1 sem einn hluta af vorri eigin til-
i veru.
Og þó vitum vér af reynslunni,
i af sögunni, af þeim lögttm náttúr-
| tmnar, sem vér þekkjum, að ekk-
' ert er ævarandi eða óbreytilegt,
| hvorki í andans né efnisins ríki.
I það hlýðir alt þessu.sama volduga
! lögmáli. það vex eins og vorgróð-
urinn, þroskast, frævast og fellttr
til þess að verða eíni í nýjar og
breyttar myndir. Jafnvel sjálf
“fjöllin á Króni”, sem oss sýnast
óbifanleg, eru að eins augnabliks-
myndir, skoðað í ljósi þessa lög-
1 máls, því löndin sökkva í sæ og
önnur ný lönd rísa ttpp úr djúpinu;
I sólir slokna og tendrast. — þetta
! vitum vér að vísu, en sú vitund
I verðttr ekki frjósöm í lífi voru og
athöfnum ; hún liggttr eins og dauS
} trtt í einhverjum afkima vitundar-
! lífs vors, og rumskast að eins við
| stórviðburði lífsins, þegar hverf-
leiki og dauði eru oss nærgöngul-
astir. ]>ess vegna koma verk vor
og athafnir svo oft í bága viö goö-
mögn lífsins og náttúrunnar, hin
I brotlegti lögmáli hennar. Vér gæt-
[ um þess ekki, að verða þeim sam-
! taka, og það er þó aðalskilyrðiö
I fvrir allri framför og farsæld ; eft-
j ir því, sem oss tekst betur að sam-
j ræma verk vor og athafnir við hin
I ráðandi lög mál ltfs og dauða, því
| varanlegri verða þatt, og afleið-
j ingaríkari fvrir þá hugsjón, er þau
! eiga að styðja, því þá vinna þessi
j lögmál pi e ð oss, að fullkomnun
j hennar ; en vinní þau móti oss,
I
mikilsverð störf sem ba^jarfulltrúa
sem Winnipeg þarfnast fyrir borgi
FramfaramaÖur fyrir framfaraborgl
KJÓSIÐ F. W. ADAMS
eða réttara sagt : vér á móti
þeim þá þurka þau snarlega út all
an árangur verka vorra, hversu
góður sem sýndist tilgangurinn
vera, eða réttmætur. — þetta
hvgg ég sé sá fullkoimnasti mæli-
kvarði, sem vér getiim mælt með
mannleg verk og málefni, sá sam-
nefnari, sem flest sannleiksbrot
ganga upp í.
Og hvað kennir þetta oss svo
um tungti vora ? það, að hún er
ekki og getur ekki verið eilíf eða
óbreytileg. Hún er ein af augna-
bliksmyndunum, eins og sjálfir vér,
þjóð vor og land vort. það kennir
oss, að annaðhvort liggur fyrir
tungunni, aö hverfa snarlega af
myndaspjaldi tilverunnar, eða httn
verður að hlýða þesSu volduga lög-
máli, að vaxa og gróa, en það ltef-
ir aftur í för með sér breytingu,
endurnýjun og afmáun. Kyrstæði
tungu er sama sem dattöi hennar,
dauði þess hæfileika að tákna lif-
andi og vaxandi sálarlíf, hugsjónir
og verknað ; dattða þess hæfileika,
að þjótta nýjum athöfnum nýrra
kynslóða.
það er talið svo, að ætíð séu
jtrjár kvnslóöir manna uppi í senn;
gamalmennin, sem eru að lúka
dagsverkinu, eða ltafa lokið þvi ;
miðaldramennirnir, setn ertt önn-
um kafnir við aðalstörf lífs sins,
og æskan, sem er að btta sig til
verka. Allir rosknir tnenn hljóta
að veita eftirtekt þeim mismun,
sem ætíð er milli nær því alls
hugsunarháttar kvnslóðanna. Nýj-
ar útsýnishæðir rísa framundan úr
útsæ tilverunnar ; nýjar skoðanir
ryðja sér til rúms með hverju ári,
og festa fyrst og fremst rætur í
huga og meðvitund æskulýðsins.
Nýr verknaður lærist, og annar
hverfur og glevmist, og með hon-
um j>ær orðmyndir, er við hann
voru tengdar, en hinn nýi verkn-
aður krefst nýrra táknana, og því
örara, sem þessar breytingar
ganga — en þær eru sama sem
framfarirnar, sjálf breytiþróunin —
þess örari breytinga verðttr að
krefjast af tungunni. Væri sú þjóð
til, sem öld eftir öld talaði ' ó-
breytta tunjpi, þá hlvti hún að
standa í stað andlega og verklega.
Tungan fylgist nák\ æmlega með
afturför og framför þeirrar þjóðar,
er hana talar. þetta sýnir vor eig-
in saga. Með andlegri og efnalegri
hnignun jjjóðarinnar glataðist til-
svarandi hluti tungunnar, og hún
misti alla hæfileika til að tákna
lifandi og starfandi framsóknarlíf
en með vaxandi andlegu og efna-
letnt starfi auðgaðist httn aftur að
nýjum orðmyndum, því mi þurfti
hún að tákna nýtt líf, nýtt starf
nýrra kynslóða. J>ví tungau er
ekkert annað en' starfsáhald
mannsandans, sem hann hlýtur að
laga eftir kunnáttu sinni og
jtroska og þeim viðfangsefnttm,
sem hann starfar að, á hverju
tímabili sögunnar. Úrelt og ófull-
komin áhöld standa jafnt fyrir
jirifum hinu andlega setn hinu
verklega starfi. Tungan er þjónn
vor, en vér ekki þjónar liennar.
(Meira).
FYRIR
BORGARSTJÓRA
fyrir nœstkomandi ár
- 1912 -
Hann er í kjöri eftir áskorun ‘‘busi-
ness”-manna borgarinnar til þess að
korna fjármálum og ráðsmensku
borgarinnar í ráðdeildirsamt oghag-
sýnt fyriikomnlag. — Ald. Adams liefir verið í fremstu
röð bæjarfulltrúa og liefir margra ára reynslu, sem starfs
^ ^ * 1 i p ' f* 1" ' •••
T. CT. C5-. TT’ •
Stiikan Skuld nr. 34 hefir á-
kvarðað að hafa annanhvorn fund
skemtifund, allan ]>ennan ársfjórð-
ung, — þannig, að prógram verð-
ttr hyrjað kl. 9, þá sé fundarstörf-
nm lokið eða lagt yfir tfl næsta
fnndar, éf eitthvað er eigi útkljáð,
sém bið þolir. Til skemtunar verð-
ur haft : Kappræður, stúknblaðið,
uppjestur, söngur, tnúsik og Grand
March. — Komið, bræður og syst-
ur. Látið ykkur ekki vanta, eftir
því sem fleira er, eftir því verður
skemtilegra. Og tpeð því að sækja
vel íundi vora, eruð þiö að vinna
aö bindindismálinu, sem er eitt af
aðal velferðarmálum alls maun-
kvnsins. Ihugið þetta vel og vand-
lega og reynið að skilja rétt til-
gang félagsins með alt, sem það
hefir fvrir stafni.
Fundir á hverjtt miðvikudagskv.
Prógramsncfndin.
— Merkilegt mál stendur yfir í
þorpinu I.ineoln Centre í Kansas i
Bandaríkjuntim, og eru margir af
leiðandi mönnttm þorpsins riðnir
við það, og það á allt annað en
heiðarlcgan hátt, — því þeir eru
ákærðir um, að hafa gint hvíta
kenslukonu út á víðavang, rifið
hana úr öllum fötunum og tjarg-
að síðan um allan líkamann. —
Kenslukonnn, sem heitir Miss
Marv Chambcrlaiti, sagði dómar-
anum svofelda sögu : Kttnningi
hennar einn, Edward Ricord
ltafði boðið henni á dansleik í
þorptnu, og ltafði htin tekið því
boði, en sjálf átti hún heima
skamt í fjarlægö. Á tiltcknum
tíma kom svo kunninginn með
vagn, og þau lögðu af stað. I>egar
þau höfðti ket rt litla stund, stöðv-
ar maðurinn vagninn, og strax eru
]>au timkringd af grimttklæddum
mönnum, sem jtegar réðust á
kenslttkonuna, riftt af henni hverja
spjör, og jusit síðan tjöru og fiðri
yfir hana. Ekkert orð töluðu
tncnti þessir, og að níöingsverki
sinu lokntt, létu j>eir hana aftur í
vagninn. og Ricord kevrði linna
svona á sig komtia heim. Er hún
spttrði hann, hverjtt jtessi meðferð
sætti, svaraði Itirttn, að meiiitirnir
licfðtt ineð henni gefið til kvnna,
að hún ætti að hvpja sig hurtu úr
því bygðarlagi sem fyrst. — En
kenslnkonun lét sig hvergi hraða,
lteldur fór næsta dag til dómstól-
anna og sagði frá málaviixtria.
J>essi Ricord var tekinn fasiar, og
játaði strax að hafa verið kevptur
til að ginna stttlkuna á Vvaiiii
stað ; eitinig gaf ha tn npf t.CÍB
manna jteirra, sem áláðaxrtiö
höfðtt unnið, og voru jtað tnargir
af fremstu mönnum jtory/sias, og
hafa þeir nú játað á sig \erkna5-
inn. Ástæðan fyrir bessu tilta-ki
þeirra, var rógburður nm stúlk-
una. Voru eiginkonttT þessara
manna henni stórreiðar, og töldw.
hana ntisvndis persónu og rákn
éiginmenn sina til aðhegna heuni,
sem þeir gerðu svo á þennnn hátt.
Fvrir dómstóliumm sannaðist, a5
Mrs. Chamberlain var alsaklaus af
Ollum jxdm sl.iðursögum, sem utn
hana genirtt, ojr fimm af nánngum
þeitn sem níðingsverkið tinnu,
fenyu 1000 dollaja sekt hver og
aðrir fjórir fengu þriggja ntánaða.
fangelsi og 200 dollara sekt. Mál
jtetta þvkir eins dæmi í sinni röö
S y 1 v í a
51 ! 52
Sögusafn H e i m s k r i n g 1 u
S y 1 v í a
53 14 S ö g u s a f n II e i ms k r i n g 1 n
vöruninni, scm hann gaf I.ocket, og íorðuðust að
heimsækja bann.
En það var ekki að sjá, að Svlvíti leiddist ; hún
var mjög ánaegjuleg. Neville hafði fnndið fáeinar
bækur á koffortsbotninum, sem hann léði henni. og
jtegar hún var ekki að sauma, leit lnin í þær, en
oftast gekk hún tneð þær að gryfjnnní til Jacks
bróður sins, settist þar, lagði bókína í keltu sína,
og horfði á fallega andlitið hans og sterkti líkams-
byggingttna.
J>egar hann var svo nálægt, að hún gæti séð
hann, horfði hún því nær alt af á hann.
Neville var ekki skrafhreifinn að upplagi, en oft
hugsaði ltann um hana, og féll vel að hún var í ná-
lægð.
Að öðrtt leyti utngekst liann hana eins og 20 ára
piltur' umgengst 15 ára stúlku. Hann áleit hana
vera barn. J>egar hún kom með einhverjar greindar-
legar athugasemdir við skoðanir hans, hugsaði hann:
‘llvað á ég að gera við hana, þegar hún er orðin
fttllorðin ?’
Svo datt hontim i hug, að hún væri barn, og
mörg ár liði þangað til htin vrði fullorðin, og svo
hló hann að athtigasemdum hennar.
1 hvaða ljósi Svlvía skoðaði hann, er ckki unt
að segja. Iin ]>aö er áreiðanlegt, að hún áleit
hann þann fallegasta, djarfasta og eðallyndasta
mann, sem til væri.
]>egar Neville bað hana að gera eitthvað, gerði
hún það strax, og oft var hún búin að gera það,
sem hann ætlaði að biðja hana, áður en hann tal-
aði orðin.
Ilún vissi, að hann átti sig, og áleit skvldti sín«
aö vera honum hlýðin.
Síðasta mánuðinn hafði giillnemunum 1 Lorne
Hope gengið heldttr vel, en Neville fann að eins svo
i mikiö, að hann náði lélegum daglatimiin, en satnt
hvlt hann á'ram að grafa og var ánægðari en hann
gat skiliö.
Að vinna fvrir síg sjálfan eingöngu, án jtess að
hafa nokkurn til að taka þátt í mótlæti sínu og von-
tim sínttm, vnr alt annað en að vinna fvrir og lileð
jafn hluttekningarríkri manneskju og Sylj'ía var.
Iltin þreyttist aldrei á að sitja j>arna, og þegar
Neville sneri sér við eftir langrar stundar j>ögn, sá
hann að hún horfði gráu attgttntim sínum á hann.
Einn daginn, )>egar löng þögn stóð yfir, fór hún
að syngja ; fvrst söng hún lágt, eins og hún væri
| feimin, en svo var eins og hún hefði gleymt því að
I hann var þar, rómurinn ltækkaði og söngttrinn var
unaðsríkiir.
Neville varð ntjög undrandi, en gætti þess að
snúa bakintt að henni, svo hann skelfdi hana ekki.
Jtegar htin var búin, sagði liann eins kæruleysis-
lega ocr hann gat :
‘Ágætt, Sylvia. J>ú syngur ekki illa. Eg liélt
fyrst að þaö vaTÍ næturgali, enskttr næturgali'.
I ‘Já’, sagði ltún eins og drevmandi, ‘ég man eftir
honutn. En J>að lilýtur að vera langt síðan’.
‘þegar )>ú varst á Engfandi?' sagði Nevllle.
Htin kinkaði kolli.
‘Tá, ]>að var uppi í sveit, sem ég hevrði ftiglana
svttgja’. Ilún hnyklaði augahrýrnar hugsandi. ‘Já,
I ]>að var uppi í sveit. ég man það núna, og ég var
ríðandi á litlum hesti, og — og — nú gleymdi ég
því aftur’.
‘Httgsaðtt ekki ttm það', sagði Neville.
‘Nei, ég skal ekki gera það. J>að gerir ekkert
gagn. J>ykir j>ér gaman að heyra mig syngja?’
‘Já, sannarlega’, svaraði hann. 'Hvað var það
sem þú söngst? Mér fanst ég kannast við það’.
‘J>að var : ‘Bið mig að syngja’. J>að var’ —
h.in )>a?naði snöggvast — ‘það var uppáhalds-söngur
i föður rrvns. Hann kendi mér hann, ásamt fleiri af
Bishops söngttm'.
‘I.ofaðu mér aö hevra fleiri af söngutn Biskups-
ins', sagði Neville.
Ekki Biskupsins. IMaðttrinn hét Bishop. Heftr
jui aldrei hevrt hans getið, Jack?’
‘Nei, aldrei’, svaraöi hann rólegur.
‘J>ú virðist ekki vita mikið, Jack’, sagði hún
hlátt áfram, án ásökunar.
‘]>að segir þú satt, Svlvía. Væri ég ekki annað
eins ilón og ég er, þá væri ég ekki hér til að grafa
eftir gulli’.
‘Hvar værirðu þá?' spurði hún.
‘í hernttm’, svaraði hann, ‘ég hafði tækifæri, en
ég notaöi það ekki. Eg hefði getaö fengið það aft-
tir, af því föður mínum þótti eins vænt um mig og
m'r um hann, hefði það ekki verið af því —’
ITann þagnaði alt i eiutt.
‘Vesalings Jaek’, sagði Svlvía í liluttekningar-
róm.
j Neville leit upp.
ég verðskulda enga meðaumkun, Sylvía. Ég
fckk að eins það, sem ég átti skilið. Margtir betri
piltur en mig —’ '
‘En ég’, sagði Svlvía.
‘Já, ég tafa klalifalega, og það er ein ástæðan til
j>ess. að ég er hér’.
‘J>að er þá lán fyrir mig, að þú ert ekki lærður',
sagði Svlvía.
Nwille hló.
Jjað er nú skrítið, að skoða það á þamt hátt.
I Syntrdtt eitthvað fyrir mig, Sylvía’.
Hún söng fyrir hann gamla franska vísu.
Neville elskaði s ’ttg. lLintt sttuldi sig viðgrafar-
hakkann og hlustaði með nákvæmni.
‘Heyrðu’, sagði hann, ’hvað er þetta — Ir.mska?
Hver kendi þér ,hana ? En auðvitað — ég bið fvrtr-
gefningar, Sylvía’.
‘Já’, sagði hún lágt, ‘hann kendi mér það, —
kendi mér alt. llann sagöi, að þekkingin væri vald,
fvrir þann, sem kynni að nota hana — og þó var
hann svo fátækur’, bætti htin við.
‘Manstu ekkert eftir móður þinni ?’ spnrði Nev-
elle, sem datt í hug að hann þvrfti að vita um skvld-
fólk hennar, svo hann gæti skilað henni til þess.
‘Nei, hún dó strax eftir að ég fæddist. l’abbr
tjilaði sjaldan íiiit hana, og þegar hann gerði það,
var hann alt af hryggur, og þó veit ég að þau roti
eintt sinni mjög gæfurík, því hann sagði mér að þaa
hefðu átt heitna í fallegu húsi uppi sveit, og þeira
hefði liðið ágætlcga’.
‘Áttu þau heima í Englandi ?' spurði Nevilfe.
‘la, það var á Englandi, að mótlæti þeirra bvrj-
aði’.
‘Ilvaða mótlæti ?’
‘Evg veit það ekki glögt. Pabbi tapaði ölfura
eigum sínum, en það var ekki honttm ,ið kenna haaa
átti óvin —’
‘Hvað þá — óvin?’
‘Tá, óvin — maður, sem hataði bann og sór, »8
liann skyldi evðileggja hattn. Svo ctó mamma, — fjr
held af sorg’.
Hún þagnaði og Neville sneri sér frá henni. J>eg-
ar hann sneri sér að henni aftur, voru engin tár t
augum hennar, og þó mun hún hafa grátið.
‘Segðtt mér tneira', sagði hann.
‘Svo fór pabbi burt úr Euglandi og við vcrum m
ferðalagi. Svo settumst við að á Frakklandt og
pabbi varð skólakennari og okkur leið vel. Se»