Heimskringla - 30.11.1911, Blaðsíða 7

Heimskringla - 30.11.1911, Blaðsíða 7
HEIMSKRIX G L A WINNIPEG, 30. NÓV. 1911. 7. BLS, Gísli Gíslason. Fæddur 31. okt. 1846. Dáinn 1. des. 1910. (Kveöja frá frænda hans á íslandi) I>ú fórst svo ungur, frændi minn I! af feðra vorra slóS, aS fund ei hafði’ ég fengiS þinn — því fjarlægö milli stóö. En miklu fjær samt fórstu þá, mér fanst ég missa þig. Og eigi barst mér fregn þér frá, þótt forvitnaSi mig. Svo fékk ég vin, sem þekti þig, er þú varst ungur hér. Hann um þig, frændi! fræddi mig, og- fékk þaö gleSi mér. Mér ágætan bar orðstír þinn : J>ig afbragös-dreng kvaS hann, ei síngjarnan né sérhlífin, en sæmdar-félags mann. Mjö<j trúhneigSan hann taldi þig. En trúarhugsjón breytt, þig hafSi fært á fjarlæg stig og frá oss burtu leitt. Kn hjarta þitt samt hafSi’ ei breyzt né hafnaS kærleiks yl, en elskaö GuS og GuSi treyst, haft góSs eins vilja til. því hefur GuS án efa átt nm æfi hjarta þitt. þótt annaS af þér frétti fátt 'því fagnaSi hjartaS mitt. því hver, sem hjartaS GuSi gaf, af GuSi leiddur er, og loksins yfir heljar haf í hafnir sælu fer. þar finst ei trúar tilbreyting, því trú í skoSun snýst. I sannri kærleiks-sameining er sælan fólgin víst. Níi frétti’ ég látinn, frændi! þig, -en fagna í þeirri trú : , á himin-kærleiks hærra stig aS hafinn lifir þú. Oo- ástvinanna eftirbiö þér inndæl vera má : Jni veizt, þeim Drottinn leggur liS og leiSir fund þinn á. I elsku faSmi frelsarans oss fundur btiinn er. J>á skin oss kærleiks hátign hans, sem heilög dvrSin ber. Br. J. svo frelsarans á oss finnist merki, framkvæmdin í orSi og verki. þá kvaS Siguröur : Vernharö prest hann yiröa má í vinailokknum bjarta ; hann hefir öSlast ofan frá anda sinn og hjarta. þaö er gott fyrir prestana og Heiri, að fá annan eins vitnisburð og hafa tinniS til hans. — þetta er oröiS lengra en ég ætlaöi í fyrstu. K. S. LEIÐRÉTTING. í IfeiðraSi riestjóri Hkr. I greininni til ‘‘Eins úr nágrenn- inu", sem birtist í Ileimskringlu fvrir skömmu, hefir af vangá falliS l>urt tveir vísu-ltelmingar og hin- | um tveimur veriS steypt saman. ! Vísurnar eru svona : Ekki prýöir aldraSann yrkja niS um saklausan ; því aS síSast hlýtur hann heyja strí^ viS sannleikann. Heift og lj'gi linast þá, lifsins stigi hinsta á ; ekkert vfgi vörn kann ljá veröld í, — þess skulttm gá. Svo eru ritvillur : Fyrsta orS í j 3. línu, stendur : ‘vitund’, á aS vera v i t n i S ; og í seinustu vísu í annari línu stendur : ‘‘sendi”, á j aS vera r e n d i. I.íka hefir mis- | prentast í greininni Gimlungs. i J>ar er sagt, aS greinin sé frá B. H., á aS vera S. H. Einnig skal þess getiS, aS athugasemd viS vis- urnar eftir ‘‘Einn úr nágrenninu” var ekki eftir S. II. heldttr eftir R. S. þetta ásamt ritvillunum biS ég ySur gera svo vel aS laga. Iljörtur GuSmundsson. Fréttabréf. Askorun. Herra ritstjóri. Viltu gera svo vel og Ijá eftir- fylgjandi l num rúm í þinu heiSr- aSa blaði Ileimskringlu og víS- lesna. Eg las í Ileimskringlu nýlega á- skorun tveggja kvenfélaga, nefnil. “Frækorns” og “Illínar”, til Is- lendinga í Ameríku, en sérstaklega til ísleuzkrd kvenfélaga, um aS styrkja meS fjárframlögum Mar- grétu Benedictsson, til aS koma Freyju á fót aftur, og háfa þessi kvenfélög lofaS vissri upphæö, og mælist vel fyrir. En ennþá hefir ekkert heyrst í blöðunum um, hvaS hin önnur kvenfélög ætli aS gera ; má vera, aS þau-,séu farin aS vinna eitthvaS aS samskot- um, og ef vel væri, þarf þaS aS gerast sem fyrst. þaS er gamalt orðtak, aö sá sem hjálpi fljótt, hann hjálpi tvisvar. Skemtilegast væri bæSi fyrir Freyju og kaup* endur hennar, aS hún gæti hafiS göngu sína meS nýja árinu, en tíminn aS því líSur fljótt. Kæru landar, karlar og konur, sem hafið nokkur fjárráS, hlaupiS nú undir bagga konu þeirrar, sem barist hefir fyrir málefni réttvísi og sannleika, og lagt í sölurnar fjármuni sína og heilsu og er nú aS þrotum komin meS hvoru- tve<rgja. Laglega væri þaö gert af minnisvarSanefnd Jóns sál. Sig- urSssonar, aS hún meS ráSi og dáS hjálpaSi nú Freyju á fót, þar sem um svo lítinn styrk er að r*Sa, í samanburSi viS margt ar>naS. Og í rauninni, ef rétt er aS £aS, vinnur Margrét undir sömu merkjum og Jón SigurSsson.— Hann varSi æfi sinni til aS ná ræntum rétti landa sinna úr hönd- um ráðríkra yfirdrotnara þeirra. Margrét ver sinni æfi til aS ná ræntum rétti fslenzkra og alheims- kvenna úr höndum ráSríkra yfir- drotnara þeirra. Stefna þeirra virSist sú sama. Mér duttu í hug vísur eftir séra YernharS, þegar SigurSur BreiS- fjorð var eitt sinn sem oftar f sárri fátækt. þá kvaS prestur : OJt hefir BreiSfjörS stundir stytt meS stökum sínum, því er skylt vér þetta launum, þegar hann er nú í raunum. Og ennfremur ; Allir gefum einn túskilding alt aö marki, QUILL LAKE, 23. nóv. 1911. Herra ritstjóri Hkr. HéSan eru ekkert glæsilegar fréttir aS segja. þó snemma vor- aöi hér sem annarstaöar og þar af leiSandi í réttum tíma lokiS viS sáningu, — þá hefir samt oröiS fleira en eitt til aS evöileggja hin- ar góSu vonir, sem blikuSu í vor. Fvrst voru kuldar og þurkar, svo fóru aS koma nokkurnveginn nægi- legar rigningar, en ofan á þær komu meiri kuldar en hitar ; svo um mánaöamótin september og október konni gritndarfrost, áSur en búiS var aö slá, þaS sem telj- andi var. Ofan á þessi frost komú svo rigningar, aö ekki var hægt aS halda áfram aS slá suma daga. J>aS urSu daufir þurkar á jiessum títna árs, svo stúkkur, setn kakk- aS var satnan af blautum bindum, tnvvluöu og korniS myglaSi sum- staSar. þaS mun vera enn eftir ó- þreskt þriöjungur af hveiti. 1 nóv- ember byrjun gekk í grimdarfrost, og kom fljótlega sleöafæri, sem alt af batnar. HafSu alúSarþakklæti fyrir þína ötulu og heiSarlegu Tramgöngu gagnvart gagnskiftasamningunum. Mér finst Canada vera fullkom- lega sjálfstætt fyrir utan þá. “Eg vil vera hjón”, sagSi Fúsi á Hala. En mig langar til aö reyna aS vera ofurlítill blaSasnápur og tylla mér dálitla stund á neöstu tröppuna hjá þeim og gægjast þaSan uppyfir þá alla til blaSa- mannanna ; ég læt vera aS nálg- ast leirskáldin og því síSur stór- skáldin. þó að þaS sé æSi-langt á eftir tímanum, aS fara aS vekja máls á greininni meS fyrirsögninni; “Stór- skáld, leirskáld, blaSamenn og blaSasnáSar”, — þá ræSst ég þó í þaS. Mér finst hún alveg þess virSi, aS hún væri athuguS dálít- iö í oröi, eins vel og mér finst hún muni máske hafa læknaS suma skraffinnana eftir aS hún kom út. Frá mínu þröngsýna sjónarmiSi er hún ekkert afleitur spegill fyrir mig og aöra, ef vel er aS gáS. — Og vildi ég aS sá heiöraöi höfund- ur vildi opna fleiri æSar, sem blöS- unum tilhevra, — sérstaklega aö brýna fyrir þeim (blaSasnápunum) vandvirkni f rithætti og efnisvali. (þetta er ekkert háS, heldur ber einlægni). Ég ætla svo stuttlega aS láta á- lit' mitt í ljósi á sumu í þessari grein. Fyrst ætla ég aS benda á eitt, sem mér þykir lítiS í variS lijá okkur íslendingunt, sem er : aS skjóta framandi orSum inní, án þess aS þýSa þau, og þaö hefir áS- urnefndur höfundur einnig gert.— Læt ég hér fylgja nokkur sýnis- horn úr grein herra þorsteins Björnssonar : — “Business”, “billegt”, “prinsip”, “kritikk”, “klikkusnápur”, “póli- tikk”, “prósent”, “kirkjuklikkur”, “pólitiskar agitationir”. þó ég taki þessi orð úr grein lierra þorsteins Björnssonar beini j ég þeim alt eins til annara, sem 1 rita í blöð bæSi skrípa-yröi og út- lendar slettur. j þá er aö minnast dálítið á “stórn” inennina, setn ekki geta I látiö sjá vísdóm sinn innanuin alt 1 ruslið okkar blaöasnápanna. Mér finst það væri bróðurlegra og jafn- vel skynsamlegra af þeim, aS rniðla dálitlu af vísdómi til okkar smælingjanna, áöur en þeir lenda ofan í gröfina. En hvaö þaS væri hastaplégt fyrir okkur líka, aö vita þá og vísdóminn á kafi i moldinni Eg get ekki skilið, að þeir séu svo fátækir, að l>eir þurfi aS fá borg- un fvrirfram, þó þeir miðluöu ögn — rétt til aö láta okkur fá bragð- iö — eÖa smekkinn réttara sagt — af vísdótninum þeirra. Eg fyrir mitt leyti teldi ekki eftir, aö borga fáein sent til ritstjórans eftir aö ég væri búinn að fá aS bragða á nýmetinu, sérstaklega, ef tnér félli þaö vel, og vona ég aö íleiri gerSu slikt hiÖ sama ; og svo gæti þá ritsjórinn sent þeim öll centin á eftir, og þeir fengju þannig borg- aSa viðleitni sína aö fræöa okkur smælingjana. Eg vil fullvissa herra þorstein Björnsson um þaS, aS mig langar hreiut ekkert til aö sjá nafniS mitt á prenti, allra síst áður en ég vissi, hvort lesendur gætu lesiö til enda ruglið úr mér. Og ég hvgg, aö- fleiri geti máske hugsað á sömu leiö. HvaS er á móti því, á meSan pláss er fvrir ritgliS tir okkur blaöasnápunum, að gefa því rútn það ætti að mínu áliti aS geta komið góSu til leiöar, nefnilega : þegar blaðamaður les eitthvað af ruglinu eftir okkur, þá finst mér það geta verið góð bending fyrir hann, aS stranda ekki á stóra boöanum eins illa eins og við á þeim litla ; því stóru skipin reka sig á, að ég held, næstum eins oft eins og þau smáu. það er víst komið nóg af þessu, ritstjóri góSur ; en af því ég er búinn aö kvnnast þér nú á annaS ár, sendi ég þessar ómerkilegu línur í því trausti, aö þú — ef þú lætur nokkuð fara á prent af þeim — gerir svo vel aS laga nokkuö bæSi málfæri og réttritun. Eg hélt allatíS eftir að þessi greiti kom út, aS þú mvndir segja fáein orð, því hún kemur þó sann- arlega sumstaðar nálægt vkkur ritstjórunum. Svo lítil athugasemd enn : því reyna ekki þeir, sem teljast blaöa- menn, aö tína til svo mikiS til blaðanna, að ritstjórarnir þurfi ekki að nota alt, sem kemur frá inér og öörum blaöasnápum. þaS virðist aS vera bezta ráöið, því auðvitaS þykir öllum bezt að fá aö lesa það, sem góður veigur er í. Eitt enn : Mér þætti ekkert að því, aS fá að sjá vöruverðlista antiaS slagiS. August Frimannsson. England í afturför. m þaS er alkunnugt, aS hundruð þúsunda manna og kvenna á Eng- landi verða daglega að strita fyr- ir sultaslaunum. Núverandi stjórn hefir gert alt, sem í hennar valdi hefir staðið til þess að Ieggja skatta á þá riku til hjálpar hin- um fátækti. En í einu hefir henni vfirsézt : hún hefir vanrækt, að hlvnna að landbúnaöinum eins og mátt heföi vera. Afarmiklar land- spildur eru þar óræktaSar, mega j heita evSimerkur, þar sem ekki ' erti aSrar lifandi verur en tóur og hérar og önnur slík smákvikindi, I— eða svo segir herra P. E. Green í blaðintt London Review, og þaS sama segja franskir og þýzkir rit- höfundar, sem um England hafa | ferðast. Alt þetta v*ilta Iand, segja í þeir einum rómi aS ætti aS vera ræktað árlega, og gæti þaS þá veitt htindruSum þúsunda fólks gott lífsuppeldi. þeir taka fram, aS hveitiakrarnir, sem fæSi Eng- land, séu i Canada, í Bandaríkjun- ttm og í Argentina lýSveldinu. I Herra Green segir, aS eyðiland það, sem hann ferSaSist, um í Hampshire liéraöinu, hafi eitt sinn, endur fyrir löngu veriS vel ræktað og arSberandi. þá hafi mikill fjöldi bænda lifað þar góSu lífi, en ' íiíi sjáist þar ekki annað en cin- stöku veiSimenn meS byssur á öxlurn sér og skothylki við hlið sér. Ög hann tekur fram, aS f slik- utn mönnttm sé engin uppbygging fvrir nútíS eða framtíð landsins, meðan þeir noti landið ekki til annars en aS þefa uppi úlfa og héra. Hann bendir á Coombe dal- inn, sem allur hafi bygður venS, en sc nú algerlega lagSur í evöi af ; því að allir íbúarnir hafi flykst til bæjanna, og ekki svo mikiS, aS daltirinn sé nú notaður til sauð- fjár eða annarar búpeningsræktar, og hafi þó grasvöxtur veriö' ]>ar allgóöur og sé það enn ; heilar landbreiður segir liann að séu þar víða, sem ekki beri annan gras* vöxt en axlarhátt þyrna-illgresi. þar hafi hérar stokkið undan ná- jlega hverju fótataki ferÖamanns, og rjúpur liafi flogið þar í stór- I breiðum, svo þykkum, að tæplega j hafi sézt til loft fyrir þeim. þar hafi hús öll verið i hinni mestu 1 niðurníðslu og sum aö falli komin, gr.ts eða torfþökin farin af (>eim 1 og raftarnir eins og skinin rifbcin í löngu dauöum stórgrip. 1 bæjitm VíSa í þessutn héruðum segir hann húsaraðir svona á sig komnar, þar sem séu raðir af 6 eSa 8 hús- um samföstum, sé máske sum- staðar búið í einitm hjallinum, liin- ir sétt auðir ; og garSarnir ttm- hverfis þessa htisrælla, sem eitt sinu voru vel ræktaöir og sveitar- prýöi, séu nú þaktir háu illgresi og algerlega óhirtir. 1 þessum auöu húsum sá hann glugga brotna, hurðir af hjörum eSa brotnar og alt í mestu niöur- níðslu. Hann segir, aö í einu þorpi sem hanti fcrðaöist um, og þar setn ástandið var eins og að framan er lýst, hafi flest húsin verið eign atiSmanns eins þar í þorpinu, sem aldrei hafi viljaS gera neitt við þau, til þess aS halda leiguliðuin sínum í ]>eim, og aldrei gert hina mitistu tilraun til þess, að fá aSra leiguliða, þegar þeir, sem í þeim bjuggu, neyddust til að flytja úr þeitn. Astæöa sin fyrir þessu at- ferli kvað eigandinn vera þá, aS eftir því sem færri væru í bæmtm eftir því hefðu fuglarnir á land- eign sinni betri friö. — Sv-ipaö á- stand þessu segir herra Green sé víöa í sveitum þar í landi, Einu héraSi lýsir hann á hæSun- utn í suðurhluta Englands, þar sem í fornöld verðir voru haldnir og vitar kveiktir á liæðunum, hve- nær sem tilkynna þurfti um óvina- her. Nú segir hann aS enn megi fá nóg rusl á hæðum þessum til eld- kveikju, en að vandi myndi að fittna nægan mannafla til aS kveikja eldana, þó þess kvnni að þurfa, svo er nú fáment orðiö þar í héraðinu. Landflæmi þett'a er nú eingöngu notað af auSugum mönn- um til héraveiöa og rjúpnadrjáps fyrir æriö gjald. Ilugsanlegt segir greinarhöf. aö harSæri hafi rekið nokktirn hluta bændanna burt úr héraðinu. En aS þeir hafi ekki skift um til batnaðar, því aö nú búi afkomendur þeirra í lökustu hlutum hinna ýmsu bæja við mikla örbirgð. Svo segir hann að landssvæSi þessi hin yfirgefnu séu mannfá, að grasiö vaxi jafnt upp úr vegstæð- unum sem utan þeirra, og aS hvergi verði lífsvottar vart nema frá fuglunum í trjánum og héruii- ttm, sem hlaupa til og frá í gt as- inu. Herra Green heldttr því Iram, aö þetta ástand og eySing heill.i hér- aS sé því aS kenna eingöugtt, að stjórn landsins geri enga tilraun til þess aS efla landbúnaSinn. Hann v 11, að stjórnin nái öllu eyöilandi ttndir eign ríkisins og skifti þvi upp í smá bújarSir og setji á það til ræktunar dugandi menn úr bæj- tttiutn, sem þar strita batti brotnu fvrir sultarlaunum. þessir menn gætu með tfmanum eignast ábýlis- jarðir sínar, um leiS og þeir b.ættu hag sinn aS miklum mun. I xndiS kæmist undir ræktun og scjórnin fengi ettdurborgaS alt þaS lé, sein hún í fyrstu yrSi að verja ti! lannkaupanna. Hann byggir ]>cssa skoSun sína á því, að ýmsir menn, sem hann kveSst þekkja þat í landi, hafi keypt smá landbletti og reist bú á þeim, stundi garð rg griparækt og skapi sér sjálfum með þessu arSberandi atvinnu og einstaklingslegt sjálfstæSi. Nokkr- ir slíkir menn segir hann að hafi vel ofan af fvrir sér og skylduliSi sínu af átta ekrum. |>eir hafi sauSfjárrækt tneð öSrtt og úr ttll- inni geri konur þeirra hina feg- urstu fatadúka, prjónles og þess háttar, sem selst háu verði. ! Herra Green hyggur, að Sósial- ista og Anarkista stefnurnar, sem nú eru farnar að gera vart viS sig á Englandi, eigi rót stn aS rekja til atvinnuleysis þess, sem orsak- ast af þvú, aS svo mikill hluti landsins sé óræktaSur, og gefur hann ástæður fyrir þeirri skoSun sinni. Hann varar stjórnina við yfirvofandi hættu af þessari land- búnaSarstefnu hennar, og segir, aS sá tími sé óðum aS nálgast, að ástandið á Bretlandi — ef ekki sé við gert i tíma — veröi eins og á Rússlandi nú, — nefnilega, aS heil- ar hersveitir þeirra, sem leita at- vinntt í hinum ýmstt borgum og bæjttm, mttni sameina sig þeim, sem á lattdsbvgðinni búa og ertt ó- , ánægðir meS kjör sín og eigi erfitt uppdráttar ; og 'að þessi lýSúr muni hefja uppreistar leiSangur um landið, meS báli og brandi, ránum og mannspelli, — því aS uúverandi ástand megi ekki leng- ttr eiga sér stað, ef friSur eigi aS ríkja í landinu. The Dominion Bank UOKSI NOTUK DAME A VÉNUh' 00 SIIRHBROOKE STHEET Höfuðsstóll uppborgaður : $4,'«00,000 00 Varasjóður - - - $5,700,000 00 Allar ei“nir - - - 09,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftun verzlunar maitna og ábyreumst »5 gefa þeim fidlnætíju. ðparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur bunki hefir f borginni. íbúeudur þ^ssa hluta bortrarienar óska að skifta við stofnun sem beir vi'a aý er algerletra tryeft. N.ifn vort er full rygginK óhlut- leika, Byijið spari iunlegg fyrir sjalfa yðar, komu yðar og börn. 1‘Iioim* <«»»rfy .1 I »0 4ieo. II. JlathewHon. Ráðsmaður. VITUR MAÐUR er varkár rneð að drekka eingöngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. Drewry s Redwood Lager ]>að er léttur, ireySandd bjór, gerður eimgöngu úr Malt og Hops. Biöjið ætíS um bann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEQ HVERSVEGNA VIUA-ALLIR MINNISVARÐA ÚR MÁLMI (WHITE BR0NZE?) j ^|[j§Síl Vegna þess þeir eru mikið falle«ri. Endast Sumbreytan- legir öld eftir öld. En eru samt mun billegri en grantt eða marmari, mörg hundruð úr að velja. Fdið upptýsivyar og pantið hjd J. F. L E I F S O N QUILL PLAIK, SASK, The Golden Rule Store hefir þig-verð á vörntn sfnum sem m'un tryggja heuni marga uýja vini og draga þá eldri nær henni. Veitið oss tækifteri til þess að gera yður að varanlegum viðskiftavin. Vér viljum fá verzlun yðar. Kn vér væntum þess ekki ef þér getið sætt betri kjöram annarstaðar. ÞAÐ BOKGAR SIG AÐ VERZLA VIÐ THE GOLDEN RULE STORE J. GOLDSTINE CAVALIER, NORTH DAKOTA BÓKALISTI N. 0TTENS0N, River Park, Winnipeg. Ljóömæli Páls Jónssonar 1 bandi (3) 85 Sama bók (aö eins 2 eint. * (3) 60 Jökulrósir 15 Dalarósir (3) 20 Hamlet (3) 45 TtÖindi Prestafélagsius í hina forna Hótaskifti (2) 15 Grant skipstjón (2) 40 Börn óveöursins (3) 55 Urahverfls jöröina á áttattu dögura (3) 60 Blindi maönrioD (3) 15 Fjórhlaöaöi smánnn (3) 10 Kapitola (1 II.fBindum) (3) 1.25 Eggert ólafsson (tí, J.) 15 Jón Ólafssonar Ljóömæli i skraatbaadi (3) 60 K ristinfræöi (2) 45 Kvæöi Hannesar Blöndal (2) 15 Mannkynssaga (P. M.) í.bandi (3) 85 Mestur í heimi, 1 b. 15 Prestkosningin. Leikrit, eftir P.E., t b. (3) 30 Ljóöabók M. Markússouar 50 Ritreglur (V. Á). í b. 20 Suudreg ur, í b. 15 Veröi ljós 15 Vestan hafs og austan, Þrjár sögur eftir E H ., í b. 90 Vtkingarnir á Hálogandi eftir H. Ibsen 25 ÞorlákurJJhelgi 15 Ofurefli, skélds. (E. H.) 1 b. 1.50 Ólftf t ísi (S) 45 Smælingjar, 5 sögur (E. H.), t b- 85 Skerctisögm eftir S. J. Jóharnesson 1901 25 Kvreöi eftir sama frá 1905 25 Ljóömæli eftir sama. (Meö mynd höfund- arins) frá 1897 25 Safn til sö£u o« ísl. bókmenta í b., III. bindi og þaö sem út er komið af þvl fjóröa (53c) 9.4 íslendinffasaga eftir B, Melsted I. bindi bandi, ogþaö sem 6t er komiö af 2, b. (25c) 2.85 Lýsing íslands eftir I>. Thorodds»n í b.(16c) 1.90 Fernir fornlslenzkir rtmnafiokkar, er Finnur Jónsson caf út, bandi (5c/ 85 Alþingisstaöur hinn forni eftir Sig. (íuö- mnndson, t b. (4c) 90 Um kristnitökuna áriö 1000, eftir B. M. Olsen (6c) 9C íslenzkt fornbréfasafn,7. bindi innbund- iö. 3h. af8b. (1 70) 27.80 Biskupasögur, II. b. innbundiö (42c) 5.15 Landfrœöissasra íslands eftir P. Th., 4. b. inubundið (55c). 7.75 Rithöfutlda ta) á íslandi 1400—1882, ef- tir J. B„ ( bandi <7c) 1.00 Upphaf allsherjarrlkis á íslandi eftir K.Maurer, Ib. (7c) l.U Auöfræöi, e. A. ÓL, í bandi (6c) 1.10 Presta og prófastatal á íslandi 1K69, t b.(9c 1.25 Noröurla-udaseífa eftir P. Molsted, 1 b.(8c) 1.50 Nýjatestamentiö, t vönduöu bandi (lOc) 65 Sama, í óiýru baudi (8c) .80 Kóralbók P. Guöjónssonar (90 Sama bók t baudi \ io Svartfjallasynir (5) 60 Aldainót (Matt. Joch,) 20 Harpa (4) 60 Feröamiuningar t bandi, (5) 90 Bóndina “ 35 M inniuKarit' (Matt. Joch.) “ 35 Týndi faöirino “ 35 Nasreddin, í bandi 35 Ljóömæli J. Póröarsonar (3) 45 Ljóömœli Gestur PAlssoa “ 75 Mazimi Pefcrow (2)JJ 45 Leyni-sambandið (2) 40 Hinn óttalegi leyndardóoir (2) 30 Sverö og bagall (2) 30 Waldimer Nfhilisti 75 Ljóömæli M. Joch. I,-Y. bd.. t skrautb. (15) 4,00 Afmælisdagar Guöm Finnbogaáooar 1.00 Bróf Tómarar Sœmundsson (4) 75 Sain a bók t skraatbandi (4) 1.15 íslenzk-ensk oröabók, G. T. Zoega (10) |1.80 Gegnunt brim og boöa 90 Kíkisróttindi íslands 50 Systwnar frá Grænedal 35 Œfintýri handa böruum 80 Vísnakver Páls lögrmans Vldalins 1.25 Ljöömæli Sig. Jni. Jóuannesson 1.00 Sóífur frá Alhambra 3q Minninflrarrit Templara t vönduöu bandi 1.65 Sama bók, 1 bandi i 5q Pétnr blásturbelffur 10 Jón Arason q Skipiösekkur 6q Jóh. M. Bjaruasou, Ljóömæli 55 Maöur og Kona 1 25 Fjarða mál 25 Beina mál iq Oddur Lögmaður 95 Grettis Ljóö. g5 Dular, Smá ögrur 5q Hinrik Heiiráöi, Saga 20 Andvari 1911 7^ Œfisaga Benjamin Franklins 45 Sögusafn þjóöviljans I—II érg. 3sc; III árg. 20c IV árg. 20c; V.árg. 20; VI. 4s; VII. 45: VIII. árg. 55 : lX.árg. 55; X. árg. 55; XI. árg. 55; XII. árg. 45; XIII. árg, 45 : XIV. árg, 55 ; XV. árg. 30; XVi. árg. 25; XVii, árg. 45; XViii árg. 55; XiX, árg. 25. Alt sögusafn þjóöviljan selt á f 7.00 Eidraunin (Skáldsaga) 50 Vallyes sögur 5^ Valdimar munkur jjq Kyulegur þjófur 55 Sagan af staraaöi Stórvirkssyni t bandi 50 óbundin 3 Rtmur af Sörla sterka ílbandi 40 óbundin 30 Myudin af flskiskipinu 1.10 Bækur söglafélagsins Reykavík; MorÖbréfabæklingur i^jj Bysknpasögur, 1—6, 1^95 Aldarfarsbók Páls lögmanns Vídaliu 45 Tyrkjarániö,I—IV, 2,90 Guöfrœðingatal frá 1707— 07 i.iq Bækur Sögufólagsins fá éskrifencur fyrir nœrri hálfviröi,—$3.80. Umboösmenn mínir 1 Selkirk ern Dalman bræöur. Tðlurnar i 9vigum tákna buröargjald,er send- i t með póutunum

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.