Heimskringla - 21.12.1911, Síða 8

Heimskringla - 21.12.1911, Síða 8
B. BLS. WINNIPEG, 21. DES. 1911. HEIMSKRINGLA r BEZTA Jólagjöfin ÍíNGlN jrtlagjöf gæti verið heppilegri og kærkomnari þeim er hfjómleikum uima en gott og vandað Piano. Látið stærstu hljóðfæra húð- ina f Winnipeg selja yður eitt af sfnum vönduðu og hljótnfögru Heintzman & Co Pianos eða Player Piano, æm hvergi 4 sinn líka. Skilmálar vorir eru hinar aðgengilegustu. 1 ráöi er, aö bæjarstjórnin fari þess á leit viö strætisbrautafélag- iö, að þaö láti hér eftir vagna sfna ganga allar nætur eins og daga á öllum aðalgötum borgar- innar. IMenningarfélagiö heldur fund í Únitarakirkjunni á Sherbrooke St. fimtudagskveldið milli Jóla og Nýárs næstk. Séra Rögnv. Pét- ursson ílytur þar erindi um sam- kvæmislíf tslendinga vestan hafs. Ilerra Kristján Eiríksson frá Dog Lake, Man., var hér á ferð nýlega, og segir góöa líðan þar nyröra og framfarir talsverðar. Segir fiskafla talsverðan, og nú ekki nema 16 mílur að öytja hann til markaðar, í stað 50 mílna áð- ur. Jarðvegur umhverfis Dog Lake er ágætur, og uppskeran þar í bezta lagi síðast. Langmest af landi þar er nú upptekið, þó ekki eé búiö á þeim öllum ennþá. Cor Portage Ave. & Hargrave Phone- Main 808. Ilerra Guðm. Noröman, frá Brú IP.O., Man., kom til bæjarins í sl. viku meö konu sína til lækninga við innvortis veiki. Vonað, að hún þurfi ekki aö ganga undir hol- skurð. B. RAFNKELSSON OAX POIJIT000 CREEK DGALEK IN FAT CATTLE and Fl'R. ílighti l’rtce» Than l annl Jólatréssamkoma verður haldin í Únítarakirkjunni hér í bænum á aðfangadagskveld — næsta sunnudagskv.— þeir, sem vilja koma jólagjöfum þangaö, eru vinsamlega beðnir aö koma með þær í kirkjttna á sunnudaginn eftir hádegi. í stað vanalegrar kveldmessu verður messað á jóladaginn kl. 3. Stjórnarnefnd Union bankans héfir samþykt, að hafa hér eftir aðal-stjórnaraðsetur bankans hér í borginni. , Mesti fjöldi fólks víðsvegar úr Fréttir úr bænum fylk’nu ltefir verið hér í borg síð- i astliðna og þessa viku, til aö gera Gleðileg JólJ jólaverzlttn sína.__ Ilon. Robert Rogers, innanríkis- ráðgjafi, kom til borgarinnar í fyrradag og dvelur hér fram til 2. janúar næstk. — Búist við, að hann ráði til lykta ýmsum vel- ferðar- og áhugámálum Vestur- landsins meðan nann dvelur hér í borginni. Beztar og fjölbreyttastar JÓLAGJAFIR Hjá G. THOMAS, 674 Sargent Avenue. í búð minni er nú meira af GULTi 02 SILFUR - VARNINGT og' með lœora vetði en nokkru siníii áður, ojr meira úrval til jóla- <rafa gfeta landar hvercri fengið en hjú mér. Geta má um : DEMANTS-HRINGI á öllu verði. KLUKKUR, ÚR og GULLSTÁSS af öll- um teg'undum n eð afar niðursettu verði. Það er þess viiði að koma við í húðinni og skoða cctID BRÚÐKAUPIÐ ætti yður að dreyma BOYD’5 BRAUÐ Það ætti að verða eins heilladrjúgt eins og brúð. arkakan, og betra, þvf að heilnæmasta fæða oghrein- asta er BOYD'S BRAl’Ð Flutt daglega heim til yðar og kostar aðeins 5 cent. TALS. SHERB. 680 varnmginn. G. THOMAS, GULL OG SILFURSMIÐUR 674 Sarger.t Avenue. - Talsími Sherbrooke 2542 Frá íslandi kom á sunmtdags- kveldið var herra Árni Andrésson, héðan úr borg, sem 19. júlí sl. fór í kvnnisferð til ættlandsins. Með honum komu : Jacob Lindal, frá Hólar P.O., Sask. (sem fór heim ;í fyrra), Jóhannes þorsteinsson og Magnús Jónasson, báðir úr Skaga- firði. Fimti maður í hópnum, Karl jþorláksson frá Reykjavík, varð eftir í Ilalifax, en er væntanlegur í þessari viku. Til borgarinnar komu um fyrri helgi þeir herrar Björn og Jóhann- es A. Walters, frá Brú P.O. Björn hafði verið þar vestra um tíma, að líta eftir löndum s’mim og ann- ast um aðra hagsmuni þar. Allra frétta vörðust þeir að vestan ann- ' ,)eim tU sín ojr þótti Leifi hepna ara en þetrra, að t.l hefðt staðið, hafa {arist vel úr hendi sin fyrsta er l>etr font þaðan, að stifurbruð- sUemtisamkoma. kaup þetrra Olgetrs Frtðrtkssonar , og Vilborgar konu hans yrði há- tíðlegt haldið 12. þ.m. Herra O. A. Eggertsson, frá Mortlach, Sask., kom til bæjarins í þessari viku og dvelur hér í vet- ur. Ilerra H. J. Jósephsson, frá Elf- ros, Sask., var hér á ferð í sl. viku. Kvað ekkert fréttnæmt úr sinni bygð. Séra Fr. J. Bergmann, að 559 Spence St. hér í borg," hefir árið- andi bréf til herra Ketils Sigur- Mrs. Anna Johnson, 703 Victor St., lagði af stað í dag vcstur til Landar ættu að muna eftir Wynyard, Sask., og ætlar hún að hangikjötinu, sem hann Eggerts- dvelja þar nokkrar vikur hjá hr. son kjötsafi selur. Enginn jólamat- Tóni Vestdal, er þar býr. — Mrs. ur getur verið betri. i johnson bað Hleimskringlu að ( -------------------------------------- í %tja kunningjum hér í bórg Goodtemplara stúkan SKULD kveðju sina með óskum gleðilegra hefir ákveðið, að halda Jólatrés- jóla. Sjálf hafði hún ekki tóm til samkomu á miðvikudagskveldið að kveðja nema fáa. Herra Skúli Johnson, sem um sl. 2 ár hefir stundað nám við Oxford háskólann á Englandi, kom tii Winnipeg í fyrradag, hafði fengið árslausn frá námi vegna heilsu- brests. — Blöðin hér viðurkenna hann þann gáfaðasta námsmann, sem nokktirntíma hafi stundað nám við háskóla þessa fylkis. geirssonar, frá Akureyri, sem hon- um er ant ttm að koma sem fyrst til skila heimilisfang Ketils, er beðinn að tilkynna séra Friðriki um það hið allra fyrsta. milli jóla og nýárs. Allir Good- | templarar eru velkomnir með gjaf- Kennara vantar, við Big Point skólann No. 962, — kenslutími frá 10. jan. 1912 til 30. juní 1912. óskað eftir annars eða þriðja stigs kennara, helzt karl- manni, sem fær er að kenna söng, ef þess er kostur. Tilboð, sem til- greini mentastig, æfing og kaup- gjald, sem óskað er eftir, sendist undirrituðum. Tilboðum veitt mót- tíika til 6. jan. 1912. Wild Oak P.O., 16. des. 1910. INGIM. ÖLAFSSON, Sec’y-Treas. Hr. G. A. Arnason, kaupmaður ir á tréð, sem verður veitt mót- , . í Churchbridge, kom hingað til taka allan seinni part dagsins. — ^lver sa, sem veit tiffl borgarinnar á þriðjudaginn í verzl- Forstöðunefndin óskar þess, að unarerindum. Hann fer heim aftur barnastukan og Hekla taki jofn- á laugardaginn. Hann kvongaðist ttm höndum þátt í 'hátíðahaldinu 14. þ. m. Önnu Dettman, þýzkri, með Skuld. Verið með oss og fyll- Næsta kappspil íslenzka Conservattve Klubbesins frá Minnesota. ið Goodtemplara-höllina. Verzlunarfélagið (Board of Trade) i iKenora satnþykti á mánu dagskveldið var tillögu um, að æskilegt væri, að sá hluti Ontario fvlkis, sem Kenora er í, sameinað- ist Manitoba fylki, og að það yrði að öllti leyti haganlegra fyrir Ken- ora bæ Og svæðið umhverfis, að tilheyra Manitoba. Margir töluðu á fundi þessttm og allir með, og yfirleitt er það þjóöviljinn þar eystra, að Kenora sameinist þesstt fvlki. Bærintt er um 130 mílur frá Manitoba. Herra Konráð Johnson frá Can- dahar, Sask., hefir verið hér í borg um tíma og stundar nám við Wgs- lev College. Nauðsynlegar JOLAGJAFIR. Electric Straujárn Electric Toasters Electric Kaffikönnur Electric Tekönnur Electric Eldastór með öllum nauðsynleg- ustu áhöldum. Electric Borðlampar Electric “Mazta” Lampa- glös, sem spara tvo þriðju hluta rafaflsins, en veita beztu birtu. Alt þetta fæst nit um Jólin hjá — Paul Johnson, 761 WILLIAM AVENUE. Talsími: Garry 735. Ilerra Jón Höjgaard á Bakká á , . . Langánesströnd á íslandi hefir verðtir haldið t Umtarasalnum a | beöið Ileimskriiiglu að auglýsa eft- FIMTUDAGSKVELDIÐ milli jóla ■ . fat1(TÍ bræðra | og nýárs (28 þ.m.). þá verður •gem haJin á hér í Atne- sptlað um verðlattn, sem hr.. J. B. ríkll) OR sem hann hyggur vera Skaptason gefur. Á spilafundm- : ,,.inhversstagar á Kyrrahafströnd- «m á mánudagskveldið var hlaut ■ inni_ Bræðttrnir heita Gunnlaugur hr. Joh. Gottskálksson gullhnapp- j Nikolai 0{r Stefán Guttormur inn' ^ Ilöjgaard. Hver sá, sem kann að , . i , |vita Skemtisamkoma su, sem t- um áritan þessara manna, . .. , eða annarshvors þeirra, geri svo þrottafelagiö Letfnr hepnt helt a vel ag tilkynna þaS Heimskringlu fimtudagskveldið sl., var hin mynd arlegasta og vel sótt. íþróttirnar, sem sýndar voru, fóru vel fram og voru sýndu Mrs. Pétur Johnson, frá Cal- , , gary, som verið hefir í kynnisför góðar. Islenzkar glímttr . um sl vikutíma til dóttur sinnar, þcir Ottðm. Stefansson, yjrs Smitll) hér í borg, fór heim- fyrrum gltmukóngur Islands, og ' glíma Snorri E)inarsson. Var þeirra góð, þó manna mttnur væri mikill, — Snorri smár og þróttlít- ill, en fimur scm köttur og í rattn- inni lista-glímumaður eigi hann við mann af líkri stærð, — Guðmund- ur aftur risamenni að vexti og þyngd og fílsterkur. Gat því hvor- ugttr þeirra neytt sin að nokkru ráði. Næst þegar Leifur hepni sýn- ir islenzkar glimur, væri óskandi, að hann skipaði saman jafnari mönnum. — Ensku gllmttrnár voru að síntt leyti betrí, sérstaklega glímdu þeir Ernie Sunlærg og Jim- leiðis aítur í fyrra kveld. þau hjón bjuggu áður hér í Norður-Winni- peg, en fluttu héðan í fyrra. Mrs. Johnson lét vel af öllu framtíðar- útliti vestra, segir þar næga at- vinntt og há vinnulaun. Villur þessar hafa slæðst inn í vísurnar eftir Dr. H. J. M. Hall- dórsson í síðasta blaði : í 1. vístu 1. braglínu ‘‘muninn”, les : M y n- i n n (eiginnafn). í 2. vístt 2. brag- línu : “stefnir”, les : stetndi (þát. 3. persónu, framsöguh.). 1 6. vísu 3. braglínu er á-inu ofauk- , .. ,. ,ið. þetta eru menn vinsamlega mv Holmes laglega. Rosklegur að-| bcðnir ag athu„a. gangur var milli Chas. Gustafsons | " glímukonungs Canada og Guð- j mundar Stefánssonar. Er Guð- mundur enn lítt revndur í “Catch- i as-catch-can", en stóö þó vel í Gustafson, og með æfingtt mun sú l glíma láta honum vel. — Jón Haf- liðason lék sér að andstæðingi sín- um, Walter Ilardie, enda er Jón sleipttr í “Catch-as-catch-can”. — Aðrar íþróttir voru góðar, ög dansinn, sem þar kom á eftir fór prýðisvel fram, og var hljóðfæra- sláttur hinn bezti. þeir, sem sam- komtt þessa sóttu, fóru ánægðir H. S. Bardal bóksali hefir íengið all-mikið af dönskum og norskum skáldsögum eftir fræga höfunda. Ælttu þær að vera kærkomnar þeim, er þau mál lesa. — Verðið er Iágt. ABREIÐUR úr alull, heima tilbúnar, með sterkum verum, eru til sölu fyrir hálfvirði hjá Mrs. IIANNESSON, 734 Lipton St. ÉG HREINSA FÖT og pressa og geri sem ný og fyrir ar t borginni. I?g ábyrgist að vanda verkið, svo að ekki geri aðrir betur. Viðskifta yðar óskast. Guðbjörg Patrick, 757 Home St., Winnipeg. AUGLÝSING. Að gefnu tilefni tilkynnist hér nxeð, að herra B. Árnason og ég hættum að reka verzlun í félagi, sem auglýst var í blöðunum sein- I ast, og rek ég því verzlunina eins og að undanförntt undir mínu nafni framvegis. Virðiugarfylst, J. O. HNNBOQASON LAKORT. C.P.R. Lönd C.P.R. Lönd til sölti, 1 town- ships 25 til 32, Ranges 10 til 17, að búðttm meðtöldum. vestur af 2 h&dgisbatig. Þessi lönd f&st keypt með 6 eða 10 ára borgun- ar tfma. Vextir 6 per cent. Kaupendum er tilkyntað A. H. Abbott, að Foatn Lake, S. D. B. Btephaiison að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu umboðsmenn,all8 heraðsins að Wynyard, Susk., eru þeir einu skipaðir umboðsmenn til að selja C.P.R. lönd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara en þessara framan- greindu manna, bera sjálfir ábyrgð á þvf. Kaupið þesst lönd nú. Verö þeirra veröur bráölega sett upp KERR BROTHERS OBNEHAL SALES AGENTS WVNYARD :: :: SASK. H. S. Bardal bóksali hefir til sölu mikið úrval af Jóla- og Ný- árs-kortum, með íslenzkri áletran. Landar ættu að kaupa kort þessi og senda vinum stnum fjær og nær, — þau eru ljómandi falleg, auk þess sem vers og vísur á voru kæra móðurmáli fylla siðurnar. — Verðið á kortunum er mismun- andi, eftir stærð og skrauti,— frá 5 centum uppí 60 cents. Dr. G. J. Gíslason, Phjrstclau and Surgeon 18 Soutli 3rd tílr., Qrand Forks, N.Dak Athygli veitt AUQNA. ETRNA og KVERKA SJÚKDÓUUM A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UTP8KURÐI. - Sigrún M. Baldwinson [fÍEACHER OFPIANO^ 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 PAUL BJARNASON FASTEIGNASALI SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ÁBYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALÁN WYNYARD : : SASK. G. S, VAN HALLEN, MAlafærzIumaftnr 418 Mclntyrc Block., Wiunipeg. Tal- sími Main 5142 IMM & CARR RA FLEIDSL UMENN Leiða ljósvíra í íbúðarstór- hýsi og fjölskylduhús ; setja bjöllur, talsíma og tilvísunar skifur ; setja einnig upp mót- ors og vélar og gera allskyns rafmagnsstörf. 761 WiUiam Ave. Tal. Garry 735 MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Palrbairn Blk. Cor Main & Selkirk Sérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar &n s&rsauka. Engin vetki & eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone Maiu 6944. Heimilis Phone Main 6462 Anderson & Qarland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building phone: main 1561. TH. JOHNSON 286 Maln St.. ] JEWELER : Sími M. 6606 B0NNAR, TRUEMAN AND TH0RNBURN LÖGFRÆÐINGAR. Suite 8-7 Nanton Block Phone Maln 766 P. O. Box 234 WINNIPEG, : : MANITOBA Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURGEON EDINBURG, N. D. Sölumenn óskast &Vnttofa°Li£”: félag. Menn sem tala útlend tungumál hafa for«:an#?srétt. Há sö ulaun bor«:uö. Komiö og taliö viö J. W’. Walkor, söluráös- mann. F. .1, Canipbell & Co. 624 Main Street - Winnipeg, Man. R. Th. NEWLAND Verzlar með fasteingir. fjérlán ogébyrgCir 5krifstofa: 310 Mclntyre Block Talsími Maln 4700 Heimill Roblin Hotel. Tals, Garry 572 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐl; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Oarry 2988 Heimilis Garry 899 HANNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hannesson) lögfr æðingar 10 Uank of Ilamilton Bldg. WINNIPBO P.O, Box 781 Phone Main 378 “ “ 3142 Sveinbjörn Árnason Fast cigiitisnli. Selur hás og 166ir, eldsábyrgSir, og lftnar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce hiís TAL. M. 47«». Tal. Sherb. 2018 iT. J. BILDFELL FASTBIQNASALI. Union Bank Sth Floor No. S20 Selnr hás og lóflir, og annafl þar afl lát- andi. Utregar peningal&n o. fl. Phone Maln 268S

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.