Heimskringla - 11.01.1912, Blaðsíða 5
n E 1 M S K K I N n 1. A
WINNIPEG, 11. JANÚAR 1912 5. BLS.
KAUPIÐ lOc ‘PLUG’ AF
Currency
CHEWING
TOBACCO
OG YERIÐ GLAÐIR.
SPURNINJAP.
Gísli og Einar.
þcss mean til aö rita íróðleik til
uppbj'ggingar þjóð vorri, og sér í
lagi að hvetja mentamenn vora til
þess, með því að minnast þeirra
með þakklæti fyrir alt það gott,
sem frá þeim kemur, en útrýma
illkvitni og hatri til þeirra.
Ilerra Sigfús Magnússon frá
Duluth hefir riðíð á vaðið, og á
liann þakkir skilið fyrir það, og
sérstaklega fyrir, hvað greinin er
íriðsamlega rituð ; enda mun það
vera bezti vegurinn, að brúka sem
jninst af því persónulegal ef við
retlum að láta þessa vini vora
finnast í faðmlögum. En eitt verð-
utn við að gera, og það er það, að
koma K.II.J. i skilning utn, aö
við tökum betur eftir Jóni þor-
geirssvni, en hann virðist hugsa
sér.
Köllum því allir : Gísli og Kin-
c.r (sleppum Ilríftinesi), og leit-
utnst við að kotna á friði milli
|.essara andstæðinga.
R .M. Einarsson,
Blaine, Waslt.
K K N N A K A V A N T A R
fyrir Gevsir skóla, nr. 776, frá 1.
matrz til 30. júní. Ivennari tiltaki
kaup og inentastig. Tilboðum
ve'itt rnóttaka til 15. febr. 1912 af
nwlirrituðum.
S. PÁLSSON,
Sec’y-Treas.
Islands fréttir.
1. Eru ekki kvongaðir meM
skyldugir að klæða konur sírt-
ar ?
2. Mega þeir taka eigur konunnar
og selja þrer, án þess að
standa þeim skil á andvirði
eignanna ?
3- Er sæmilegt, að ljá lið sitt
þeim, sem samtök hafa til þess
að rægja konu hans og fara 4
annan hátt illa með hana?
SVÖR. — 1. Já, hver eiginmað-
nr er að lögum skj-ldur að klæða
kotm sína.
Nei. það, sem er séreign kou-
rwinar á maðurinn ekki með að
ráðstafa 4 nokkurn hátt, án henn-
ar samþykkis.
3. Nei. það er í alla staði ó-
sæmilegt af nokkrum manni, að
beita nokkurs kyns raiigsleitni við
konu sína, og enginu gerir það,
*ema hann sé varmettni. Ritstj.
HUNDUR OG REFUR.
J. gengur íratn á A., þar setn
hann ver sig nauðlega fyrir grimm-
um hundi. “Iremdu hundinn í
hausinn, tnaður”, segir J., og ger-
*r A. það, með þeim árangri, að
rakki liggur í roti eftír. J. þekti
A. sem viösjálann í viðskiftum, —
íéll honum þá þessi staka í hug :
Gef mér þakk fyrir ráðaraus,
refur á frakka hreykinn.
Tef ei rakka að hitta’ á haus,
hnefinn skakkar leikinn.
J.G. G.
ICENNARA VANTAR
>ið Reykjavíkurskóla, Noj 1489, til
að kenna í fjóra tnánuði, frá 1.
rnarz til 30. júnf. Kennari þarf að
tiltaka aldur, mentastig og kaup
l>að, sem óskað er eftir. Einnig
væri æskilegt, að hann gaeti kent
söng. Tilboðum veitir undirritað-
nr móttöku til 10. febr. næstk.
Reykjavík P.O., 27. dcs. 1911.
KRISTINN GOODMAN,
Secy-Treas.
Almanakið
1912
er komið út og er nú til sölu hjá
útgefandanum og umboðsmönnum
hans víðsvegar. 128 bls. langt.
Verð það sama og úöðr : 25 cents
Innihald auk tímatalsins og
ttiargs smávegis :
Selkirk jarl, með mynd, eftir Bald-
ttr Jónsson, B.A.
Nokkrir þættir um íslendinga aust
an Manitobavatns. Eftir Jón
Jónsson frá Sfeðbrjót.
Stutt ágrip af landnátnssögu Is-
lendinga í Alberta héraði. III.
kafli, með myndtim. Eftir Jón-
as J. Hunford.
Afi tekinn að láni. Saga.
Helztu viðburðir og mannalát
•ncðal Islendinga í Vestur-
hcimi, o. s. frv.
Já, lálmm oss aSai hrópa á
Gisla og Enar að hætta. J>essir
tnenn lutfa um langau tíma haft
fyrir stafni, að útata einn af okk-
ar ágætismönnum, 'heiðursmann-
inn Jón Jtorgeirsson, sem svo oft
og mörgum sinnum hefir hlaupið
undir bagga, þegar þjóð vorri og
þjóðerni hefir verið ranglæti sýnt
nf liértendutn mönnutn, — en jafn
harðan fengið öþökk fyris hjá
Töndtim s:mrm í Spanish Eork.
Eg varð svo heppinn, að kynn-
ast J. J>. dáKtið persónulega þann
tíma, setn ég var í Utah, og þekti
ég lutim sem siðprúðan tnenta-
tnann.og þjóðvin, enda naut cg
persónttlega ágætra leiðbeininga
frá honum, því þá var ég ósjálf-
bjarga, hvað málið snerti ; og
kann ég J. J’- beztu þakkir fyrir
liðsinni það,^r hann veitti tnér,—
enda trtun hann vera jafn skjótur
tfi hjálpar livort helchtr er um ein-
staklinginn að ræða eða þ.jóð vora
í liefid sinni.
En ekki virðist nú vera djúpt
difið í árittni hjá Gísla (auðvitað
frá Hrífunesi). Ilann telur J.þ.
það til ámælis, að hatm hafi orðið
‘fyrir íófbroti við lífsstarfa sinn,
ojr gangi jafnan halt síðan. það
var ekki frítt að ég skammaðist
mín fyrir að hafa lesið Jietta.
Öðrumáli er að gegna með E.
II. J. Ilann er auðvrtað að reyna
itð losa sjálfan sig úr skömtninni,
með því að koma því á J.J). sjálf-
an, því aBar þær skrípamytidir,
setn Gísli og Einar ltafa unt ’aug-
an tíma dregið upp af J þeint
er hann að kotna yfir á J.|>. sjáll
atin : að hann sjálfur ltafi dregið
þrer ttpp, — -en auðvitað vita les-
endtir Hkr. 'betur en svo.
Kátum oss, landar góðrr, hvetja
Miðsvetrar
samsæti
Islendinga f Foatn Lnke bygðunt
verður nö, eins og untlanfSmu,
lialdið að
LESLIE, SASK.
ÓLAFUR S. TH0RGEIRSS0N,
678 Sherbrooke St., Winnipeg.
Samkvæmið verður
iöstudaginn, 19. janúar, 1912
klukkan 8, að kvöldinu.
Aðal raiðamenn verða :
W. H. PAITLSON,
S< ra HARALDUR SICiMAR
og JAKOB LÁRUSSON.
CAND. THEOL.
Leslie hornleikraflokkurinn
skemtir alla nóttina.
Eftir viðbúnaði að dæma má
búast við góðri skemtan, svo sem
sörtg og bb'>ðfæraslætti,að ógleymd
nm dansinum, sem ætíð mælir með
sér sjAlfur.
- Sæsíminn tnilli íslands og
SFæreyja slitnaöi 8. dcs., og var
landið úr fréttasambandi við utn-
heiminn í fulla viku, eða til 16. s.
m., að gert hafði verið við slitið.
Reykjavík, 16. des.
— Stjórnarráðið hefir nýverið
látið rannsaka ‘‘silfurbergs” málið
! svonefnda, eða kærinia á þá Magrt-
| ús Th. Blöndal fvrv. þingmann og
iGuðm. trésmið Jakcbsson, um að
: þeir hefðu snttðað landið um feikn-
tii öll af silfurbergi og selt til út-
landa. Kæra þessi var lögð fram
íif Páli Torfasyni, silfurbergsum-
sjónarinaltni, og gerðu Ileima-
j stjórnarmenn tnikið veður úr hentti
; fyrir kosningarnar, kölluðu herra
Blöndahl, glæpajnann, sem stólfð
j hefði frá landinu stórfé, og yrði
j ltann stra.x eftir kosningarnar dreg j
inu fyrir lög og dóm. Ivosninga-
l itgn þetta gafst vel. Nú hefir
stjóriuirráðið gaumgæfilega rann-
sakað málin, og úrskurðað þá fé-
i laga saklausa, með þvi að úr- ,
} skttrða, að engrn frekari rannsókn
j skvldi ltafin.
— Eiríkur Brietn ltefir verið 5
t gerður prófessor að nafnbót.
j — Fjölment samsæti var haldið
ii þriðjudagskvéldið í 200 ára minn-
tngu Skúla fógeta á Ibátel Rvík.
Var þar samatt komið tnikið a*f
j’belztu borgurum bæjarins og all-
janargt ungt fóTk. Ræður héldu :
jjón Jónssdn sagnfræðingur fyrir
Itninni Skúlit, Sighvatur Bjarnason
j'fvrir tnintii íslands og Halldór
Jóns.sott battkagjaldkeri fyrir minm
Reykjavíkur. Fyrir hönd verzlun-
armunna bæjarfns, sem mikinn
þátt hafa átt í þvt, að heiðra
minningti Skúla, talaði Asgeir Sig-
urðsson kaupmaSur snjalt erindi..
Gat hattn þess, að til minningar- !
sjððs Skúla hefð'i safnast hér i bæ
3300 krónur, og aö bautasteinn
hefði homim verið reistur í Viðey. }
Samsætið var hið ánægjulegasta, i
og er ástæða til að geta þess til
sóma húsfreyjunni, að vcl var bor- j
ið á borð og \ eitingar hinar beztu
sem ekki kvað eiifiægt vera hægt
að scgja Vi samsætum hér t bæ.
Kftir að samsætinu var lokið, j
\ ont 1>orð upptckin og dansað
frnin á nótt. Nú ltefir oss íslend- ;
itnTuni freðst eitt mikilmenni árið .
1711, annað 1811, og er vonandi, 1
að einhver líkur árantrur sjáist af
árinti 1911, er stundir liða.
— Ileilsuhælisdeildin hér í Rvík
hélt aðalfund sinn á fimtudaginn j
7. dcs. Ilöfðu tekjur hennar fyrra j
ár verlð 3010 kr. Jrórður læknir
Sveinsson hélt í ftittdarlok fróðleg-
an fysirlestur.
— Grísk-rómv. kappgltmu háðu
þeir 9. des. Sigurjótt Pétursson
glímnkappi og Ilans Svendsen afi-
raunamaður. Aðsókn var svo mik-
il, að margir urðu frá að hverfa.
beir glímdu fjórar glímttr og vann
Sigurjón þær allar á. mjög skömm-
ttm tíma. Svendsen sýndi á eftir
vmsar tannatilraunir o.fl.
— Páll Jónsvsou múrari, frá
Brunnhúsum í Rvík, hvarf í Viðey
á mánudagskveldið 11. des. Hafði
verið þar við uppskipun. Er talið
líklegast, að hann hafi fallið út af
bryggju og druknað.
— Ný frímerki með mynti Jóns
Sigurðssonar eru komin, og verða
höfð til sölu á gamlársdag.
— '‘Byggingarsjóður Skúla fó-
geta” heitir sjóður, sem nemendur
verzlunarskólans hafa stofnað til
NÝÁRSGJÖF
Buick Oil Co
BRUNNURINN NO. 3. FULLGERÐUR
OLÍUMAGN HANS GEYSI MIKIÐ.
LESIÐ ÞESSI SlMSKEYTI
Los Angeles, Cal. 5. jan. 1912.
K. K. ALBERT. 708 McArthur Bldg.
Winnipeg, Man.
Hin eftirvænta nýársgjiif handa hlut-
höfum Buick Oil fclagsins hefir kontið.
bað er brunnnrinn nr. 3. sem nú hefir
nftð f olfu. Framleiðsla hans ytír 20O<.)
tunnur á dag. Brunnurinn nr. 4. kominn
I.40O fet niður Beztu heilla óskir.
J. B. LEHIGH,
Varaforseti Buick Oil Co.
Los Angeles, Cal. 9. jan. 1912
K. K. ALBERT, 708 McArthur Bldg.
Winnijjeg, Man.
Brunnurinn nr. 3. varð öviðr&ðan-
legur f fyrri nótt Gýs nft rúmar fim-
tán þftsund tunnur á dag. Allir f sjð-
nnda himni. Síma nánar á morgnn.
J. B. LEHIGH,
Vrraforsoti.
II Hugsið ykkur hvað þetta þýðir: ||
15.000 tunnur jafngilda 7.500 dollurum,
og I>ETTA er EINSDÁGS INNKOMA.
Viku framleiðsla, brunnsins, ef þessu lieldtir áfram, verða 105.000.000 tunnur eða 52,250 009
dollarar, aem beinlínis gengur í vasu hluthafanna.
SÍÐASTA TÆKIFŒRIÐ I
O Nú er sfðasta tækifærið að fá hluti f Buick Oil Co, á §100. Eftir örfáa daga, bækka (>eir
um helming. PANTIÐ ÞVI TAFARLAUST !
•>
<>
«»
4
f>
c1
o
»
o
O
KARL K. ALBERT,
Investments, 708 McArthur Buiídtnf
WINNIPEG, MAN., Tals'mi Main 7323
minningar um Skúla fógeta. Er
ætlast til, að sjóðnum verði variö
til ]>ess, svo íljótt setn unt er, að
koma upp hæfilegu húsi fyrir skól-
ann. Nemendur skólans gáfu til
að byrja með 125 kr., en von á
miklu meiri samskotum.
— “Minningarsjóður Skúla fó-
geta”. Til hans hefir verið safnað
í öllum kaupstöðum landsins. Kn
óvíst enn livað’ safnast hefir. Hýr
í Reykjavík hefir gefist til sjóðsins
um 3,300 kr. Er ætlast til að vöxt
um sjóðsins verði varið með tím-
anutn til þess, að ‘‘styrkja efnilega
íslenzka verzlunarmenn til að
framast í grcin sinni erlendis.
ísafirði, 5. des.
— Vátryggingarfélag Isfirðinga
ltefir nú i ábyrgð 28 báta og eru
þeir trygðir íyrir ca. 9 þús. kr. —
Félagið stendur nú á mikið fastari
fótum en áður, þar sem það end-
urtryggir heltning af öllum ábyrgð
tun í Samábyrgð lslands. Iðgjald
í félaginu er 3 prósent og er þaö
Ireo-ra en vanalega er tekið fyrir
■sjóvátryggingar.
— Nýtt íshús er nú í ráðt að
byggja hér í bænum og gcngst l’t-
gerðartnannafélagið fyrir því. Á
aðalfundi félagsins var kosin nefnd
ltl uð safna hlutafé til ishússbygg-
ittgar, og vur ]x‘gitr lofað á fund-
ititun um 1500 kr. í hlutum. Vænt-
unlega verður engin skotaskuld ttr
því, að safna nægu fé til að komu
hltitafélaginu á stofn og byrja á
fyrirtækinu.
— Fjóra botnvörpunga ætla þeir
Kristján Torfason á Flateyri o. 11.
að leígja frá 1. febr. næstk. og
fratn á sumar. Skipin eru þýzk og
eru sum þeirra ]>egar komin til
Flateyrar og hinna von bráölega,
opr veiða þau uppá eigandans reikn
ing, ])ar til leigutíminn byrjar.
Enttfretnur hefir Kristján í
hyggju að byggja guano verk-
stniðju á Flatevri ; á hún að taka
til starfu i vetur og kaupa alls-
konar fiskiúrgang hér við Djúp og
ætlar að hafa mótor-kútter í för-
ttm til að flytja að verksmiðjunni.
— tsfirðingar eru 1885 eftir laus-
legu manntali, er fór fram hér í
haust, að tilhlutun niðttrjöfnunar-
nefndar. Jafna á þar niður 19,500
kr., eða um kr. 10.35 á hvcrt
mannsbarn.
— Taugaveiki hefir gengið á ísa-
firði íhaust, en er væg.
Akureyri, 3. des. ’ll.
— Verksmiðjufélagið við Glerá
byrjaði fyrir alvöru í haust, aö
vinna.dúka fyrir fólkið Og lita og
laga sjöl o. fl.; svo er kembing og
Remington Standard
Typewriter
l-htska og fslenzka geta verið ritaAar jöfuum hðud-
uui með ritv'l þessari. Skrifid eftir invnda-verdlista.
RE/VIINGTON IYPEWRITER CO., LTD.
253 Notre Dame Ave.
Winnipesi, iVlanitoha
^ðððAAAAAAAAAAAAAAXAAA Vyyyyy^|jj
spuni afgrciddur eins og að undan-
förnu hcfir verið gert, þegar verk-
stniðjan hefir starfað. Síðun nú-
verandi forstöðumaður hennar,
Norðtnaðurinn Bertelscn, kom
Itingað fyrir rúmu ári, hefir hann
kappsamlega látið vinna að því,
að endurbæta verksmiðjuna, hús
hennar og vatnsleiðslu, og mun
mikið af hinu nýtekna landssjóðs-
láni hafa gengið til þess. J>ó mun
forstöðumanni enn þykja vanta
vefstóla og fleiri áhöld. Verkstniðj-
an hefir fengið orð fyrir, að vinna
trútt og vel síðan Bertelsen tók
við stjórn ltennar ; en margir eru
hræddir við, að hinn lamandi
barnasjtikdómur þessa fyrirtækis
hafi þœr afleiðingar, að landssjóð-
itr verði enn að leggja nokkuð til,
svo krakkinn geti dafnað eða náð
þroska, því fyrirtækið sé orðið of
dýrt eftir verðmæti eignanna.
— Millisíld er farin að fiskast
hér inst í firðinum. Eru margir,
sem hafa úti net, þvf yerðið er
gott, 1 kr. tunnan upp úr sjKtums
Hér í bæ mun nú vera búið a|i
salta full 600 tunnur af miliritíyi
* eðratta hefir ttm ..
farna daga verið stiltari e® »5*u
Snjór er nú all-mikill á útsvðtmi
og víða jarðlitið fyrir áíreða.
— Fiskur var úti fyrir Eyjafes®
í haust, en ógæftir miilar, ***
sjaldan var róið. Fiskivart rithnH
hefir verið inni í firðinnm ótutat
slagið í haust. 1 síðnstu róðmmt
fékst þó lítið.
ÉG HREINSA FÖT
°g pressa og geri scnt ný og fytk
mikltt lægra verð, sen nokkut attT,
ar í borginni. Rg ábyrgist a!f
vanda verkið, svo að ekkt grri.
aðrir betur. Viðskifta yðar óskast
Guðbjörg Patrick,
I 757 Home St., Wimupe^