Heimskringla - 18.04.1912, Síða 1
Talsimi Heimslcringlu f
Garry4110 J
► ♦
J Heimilistalsími ritstj,
J Garry 2414
J
XXVI. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 18. APRlL 1912.
Nr. 29.
<Titanic,
sekkur
Manntjón nœr 1,400
Gufuskipig TlTANlC, stærsta og
nýjasta mannllutningaskip, sem
. smíðað hefir v.erið, sökk í Atlants-
hafi kl. 2.20 á mánuciagsmorgun-
inn var, og nær 1400 manns með
])ví. En rúm 800 manns, mest kon-
ur og börn, höfðu verið sett í
björgunarhátana áður en skipið
sökk, o-g því fólki öllu varð bjarg-
að af gufuskipinu “Carpathia”.
|>etta var fyrsta ferð Titanic yi-
ir hafið. fSkipið var nýsmíðað, 882.
feta langt, 92. feta breitt og 105
feta hátt frá kjöl að efsta dekki,
og hafði kostað 10 milíónir doll-
ars.
Alls voru á skipinu nokkuð á
þriðja þúsund manns, með því að
skipshöfnin var talin 860 manns en
farþegatalan 1310. Má þó vera, að
fleiri hafi farþegar verið en um er
■getið.
Skipið hafði rekist á hafísjaka
úti á hafi um 450 milur undan
ströndum Nýfundnalands Og 600
mílur frá Halifax, kl. 10.20 á
sunnudagskveldið og þá laskast
svo, að sýnilegt var, að það
mundi sökkva. I.oítskeyti voru
þcgar send í allar áttir með til-
kynningu um slvsið, og skipin, sem
á hafinu voru, sneru sér strax á
leið til að bjarga. Næsta skiitið
var í 150 mílna fjarlægð ; önnur
nkip voru ennþá fjær, en öll sneru
tafarlaust af leið sinm til að
bjarga ; en svo fór, að skipið sökk
áður en hjálpin kom.
Skipið hafði fley/.t í fjórar kl,-
stundir frá því það brotnaði þar
til það sökk. Konum og> böruutn
liafði verið kotnið í björgunarbát-
ana, og er sagt að tala þeirra,
sem bjargast hafi, sé yfir 800, en
að 1400 manns hafi farist, mest
karlmenn.
Slys þetta er eitt hið voðaleg<-
asta, sem orðið liefir i tnanna
minntim, vegna þess, hve margt
manna var í skipinu og hve marg-
ir týndu ltfi. — Nokkrir menn og
konttr héðan úr borg voru á skip-
inu. Tvær af þeim konum er sagt
að ltafi bjargast.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
— Yorkysingarnar hafa gert all-
mikið tjón víða í Ontario fylki. I
Owen Sound hefir fióð-varnargarð-
ur sprungið og flóðið þar sópað
burtu korngeymslubúrum og> mölv-
að sundur stór og smá guftiskip,
sem lágu í Sydenham og Pottawa-
tamie ánum ; einnig hefir flóðið
skolað burtu stúfum af járnbraut-
um þar umhverfis. — f Galt bæ
hefir Grand áin flætt yfir bakka
stna og gert 100 þús. doll. eigna-
tjón ; ')i úr tnílu af eintt stræti
borgarinnar er undir vatni og
mestur hluti af verzlunarpartinum
er yfirflotiiin. Annað stræti er þar
einnig undir vatni á tveggja mílna
svæði. Margar fjölskyldur urðu að
flýja úr húsum sínum vegna flóðs-
ins. Margar mílur af Grand Valley
járnbrautinni eru gersamlega ónýt-
ar og ritsímastattrar hafa fallið. —
í Guelp borg eru mörg stærstu
strætin vfirfiotin vatni, og verk-
smiðjur hafa orðið að hætta starfi
og stitnar beðið mikið tjón á varn-
ingi. — 1 Meaford borg féllu hveiti-
mölunarmylnur og leðurgerðar-
hús ; skaðinn þar metinn full 100
þúsund dollars. — Miklar skemdir
•hafa og orðið í London, Walker-
ton, Paisley og Southampton bæj-
um í Ontario, en manntjón hefir
ekki orðið.
— Brezk blöð segja, að verka-
menn hafi tapað 180 mifíónum doll-
ars við kolaverkfallið mikla þar í
landi ; þar af 80 milíónum i vinnu-
missi, en hinar 100 milíónirnar
tapaði annað verkafólk við það,
að verkstæðin, sem það vann á,
tirðu að hætta starfi vegna kola-
skorts, sem bannaði framleiðslu
gufuafls til reksturs vinnuvélanna.
— Inntektir Canada á sl. fjár-
hagsári, sem endaði 31. marz sl.,
urðu $132,745,386.07. það er ná-
lega 18 milíónir dollara meira en á
undangengnu fjárhagsári. Inntekt-
irnar urðu sem hér segir :
Innflutningstollar ... $85,807,137
Innlandstollar ...... 19,038,563
Pósttekjur .......... 9,854,405
þjóðeigna tekjur, að I
meðtöldum járnbr.
og skurðum ......... 11,524,768
Ýmsar tekjur ........ 6,520,511
Netto þjóðskuldin var í febrúarlok !
sl. $322,788,994.
— G. H. Stobart, námaeigandi
og auðmaður á Englandi, er um
þessar mundir að ferðast ttm Can-
ada, og kunngerir, að hann ætli
sér að selja allar eignir sínar og
verja andvirði þeirra í Canada, — j
sérstaklega í Vesturfylkjunum og \
British Columbia. 1 viðræðu við j
blaðamann fórust honum orð á j
þessa leið : “Ég viðurkenni, að ^
ég sé bölsýnn, en sá, sem skilur á-
standið á Englandi eins og það nú
er, getur naumast verið annars
hugar. Ástandið þar er að verða
mjög ísjárvert, það vita allir hugs-
andi menn, og eru að búa sig und-
ir að vernda sig fyrir komandi á-
föllum. Sjálfur ætla ég að selja
allar eignir mínar þar og verja
andvirði þeirra í þessu landi".
— Ilr. Leonard Wilson, merkur
enskur læknir, kveðst hala v* it
að ranttsaka orsakirnar, sem knúð
hafi kvenréttarkonur á Englatidi
til þess að hefjast handa eins >>g
I þær hafi gert méð steinkasti og
I öðrum illum látum, — og hann
segist hafa komist að þeirrt niður-
stöðu, að þær þjáist af sjúkdóm’,
er hann nefnir “upphlaups brjál-
: ofsa". Ilann segir ennfremur, að
mikill fjöldi kvenskólakennara í
landinu þjáist af þessari sýki, og
, telur það hina mestu hættu fvt ir
framtíð landsins, að láta börn
sttinda nám hjá slíkum konutn, —
ineð því að áhrif þau, sem þessir
kennarar hafi á nemendur sín-t,
séu hin skaðlegustu, og muni, cr
börnin stækka, olla mótþróa gegn
allri stjórn í landinu. Ilann rxður
brezku þjóðinni til þess, að seiula
1 ekki börn sín á neina þá skóla, cr
ltafi þatttt kvenkennara, sem vitan-
legt sé, að haldi fram jafnréttis*
kenningunni. Með öðrttm orðum :
Ilann ræður skólanefndum landsins
til þess, að battna þeim konum
kenslu-atvinnu, sem skoða sig liafa
rétt til að njóta almennra mann-
réttinda t lattdinu.
— Konttr hafa á ný sýnt það
við Toronto háskólann, aö þær
hafa námshæfileika á móts við
karlmenn ; af 14 verðlaunum, sem
, þar voru veitt við prófin, :táöu
| konur 10, og þar með þeint hæstu,
! sem var gullmedalía.
— það er nú fullvíst, að gagn-
skiftasamningarnir milli Canada
og Vestur-Indlands nái fram að
ganga. Fulltrúar Vestur-Indlands
notuðu allan þann tíma, se.m þeir
voru ekki á ráðstefnu með Ilon.
Mr. Foster og hinum öðrum full-
trúum Canada stjórnar,— til að fá
ttpplýsingar um, hvernig fylkja-
sambandi Canada væri varið, og
virtust mjög hugfangnir af því,
hvernig slíkt fvrirkomulag hefði
hepnast. þeim varð tíðrætt um,
hvernig ætti að koma sams konar
stjórnarfyrirkomulagi á hjá brezk-
utn þegnttm á Vestitr-Indlandi. —
Einn af fulltrúunum lét þá skoðun
í ljósi, að sams konar stjórnarfyr-
irkomulag, sem nú væri komið á
í Canada, Ástralíu og Suðttr-
Afríku, tnA’ndi verða í Vestur-Ind-
landi innan fárra ára, og að sam-
, eining við Canada yrði það næsta
I á dagskrá þeirra.
— Snetntna morguns þann 10.
þ.m. vildi það slys til, að bóndi
j nokkuö, að nafni Roy C. Wolf,
| varð fyrir skoti úr byssu sinnii er
hann var að elta úlf. Mr. R. C.
Wolf, bróðir hans, og tveir menn
aðrir sáu úlf nálægt ltúsi þeirra,
og fór hann þá á eftir úlfinum.
Stundu síðar, er þeim, sem eftir
voru, tók að fcngja eftir R. C.
Wolf, fóru þeir að leita hans og
fundtt hann örendan hjá vírgirð-
ingtt ; hefir hann án efa verið að
klifra yfir girðinguna, þegar skotið
fór úr byssttnni. þeir bræðttr komtt
til Canada fvrir ári síðan frá Mich-
igan, Óg áttu nú heima nálægt
Ahercjeen, Sask.
— Frá Ottawa fréttist, að inn-
an fárra daga muni sambands-
stjórnin taka á móti tilboðutn um
að byggja part af Hudsons flóa
brautinni, þann hlutann, sem ligg-
ur milli Split Lake og staðar við
Nelson ána. það, sem þá er eftir
af brautinni, verður ekki gefið út
á “akkorð" fyrr en búið er að á- I
kveða, livort endastöðin verði að .
Chttrchill eða Port Nelson. 1 und- j
irbúningi er, að senda skip til að
rannsaka báðar þessar hainir og j
innsiglingu til þeirra. Kafteinn
Bartlett og kafteinn Anderson
verða formenn þeirrar farar.
— Járnbrautirnar á Englandi
hafa tapað á verkfalli kolanáma-
tnanna, þessár 5 vikur, sem það
hefir staðið vfir, um sextán m lí-
ónttm dollara.
— 1 kornlaga rannsóknarnefnd-
ina hafa nú verið útnefndir af sam-
bandsstjórninni þessir : W. D.
Staples, þingmaður fyrir Macdon-
ald kjördæmið hér í Manitob t ;
prófessor Magil^ og prófessor F.
N. Gibbs, og verður hinn síðast-
taldi að líkittdum formaður nefnd-
arinnar. þeir lögðu af stað ltingað
vestur síðast í fyrri viku.
— Eldur í bænum Butte, ’Mort..
þann. 10. þ.tn. gerði $250,000 eigita-
tjón. Tvö hundruð manus i.rðu
húsviltir, og tveir kvenmenn og
einn karlmaður týndust, og óvisc,
hvort þau hafa farist í eldinum
eða leynast.
— Herforingi einn frá Austurriki
sem verið hefir á vígvelli þeirra
Tyrkja og Itala í Tripolis, hefir
skýrt frá ástandinu þar á þessn
leið : ílg varði mánaðartíma til
þess, að rannsaka ástand ítalska
ltersinsj alt út aö yztu takmörk-
um hans við Zara, og ég hefi
sannfærst um, að Italir eru að
verða aðþrengdari tneð hverjttm
b’ðandi clegi, og að hermennirnir
eru búnir að missa móðinn og hafa
litla von um sigur. Drvkkjarvatn
þeirra er flutt frá Sikiley, af þvi
að alt vatn umhverfis Tripolis er
gersatnlega óbrúkandi, vegna alls
kvns óhreininda, sem nú þegar cr
btiið að cerða fjölda maitua *&ð
bana. I?-g varð að borga $1.60 á
dag fyrir það drykkjarvatn, sem
ég þurfti ; og fæðutegundir allar
ltafa stöðugt hækkað í verði, þar
til þær eru nú orðnar ókattpandi,
og aðþrenging fólksins er orðin
gersamlega óbærileg. þegar ég fór
þaðan, var hitinn 104 stig í skugg-
attum, og í apríl og maí er hann
viss að stíga u])p í 140 stig. Ekk-
ert viðlit er fyrir ítali, að koma
herdeildutn sínttm nokkuð inn í
landið eða að fá nokkuð áunnið
þar. Arabar halda uppi stöðttgum
árásutn á ítölsku herdeildirnar, á
hverri nóttu, og þessi áhlaup
verða öflugri með hverjum degi og
draga allan kjark úr ítalska hern-
um. Arahar æfa daglega hernað
beztu tyrkneskum foringj-
svo þeir verða ítölum þeim
skæðari óvinir, sem lengra
líðttr á ófriðinn, og náfcga óhugs-
andi, að Italir geti nokkurnthna
unnið svig á þeim. Arabar hafa
nægar vistir, vopn og skotfæri og
eru fullir sigurvona, og þeir eru
ekkert hræddir við loftskipin ít-
ölsku og telja þatt hættulítil. Að
síðustu get ég sagt það, að eftir
tninni beztu sannfæringu, bygðri á
langvarandi þekkingu og persótm-
legri iltugun, þá verða ttalir að
taktnarka hernað sinn við strend-
tir landsins, þar sem þeir geta ver-
ið ttndir vernd sittna eigin her-
skipa, og ég fæ ekki sé,ð, hvernig
þeir fá með nokkrti móti unnið
fttllan sigur yfir Tyrkjufn og lijálp-
arliði þeirra.
undir
um,
mttn
— Nýfcga hefir leyndarráðsdóm-
stóll Breta dæmt í skaðabótamáli,
sem herra Frewen höfðaði á móti
Grand Trttnk Pacific félaginu, út
af samniugsrofi félagsins á l.iltd-
sölu í Prince Rupert. Málið var
alt flókið og margt að athuga, en
dómurinn komst að þeirri niður-
stöðu, að félagið héfði haldið alla
samninga við Frewen, og að hann
hefði getað grætt 100 þús. dollars
á því, að samþykkja tilboð félags-
ins og skilmála þess. En nú tap-
aði hann málinu og varð að borga
málskostnað, og misti einnig af
gróðanum, sem hann átti kost á
að fá, en fékk ekki.
— Almennar kosnittgar eiga að
fara fram í Quebec fylki 14. maí
næstk.
— Dr. Poyen í Paris auglýsir nú
að hann geti læknað krabbamein,
án holdskurðar. Hann kveðst
lækna sýki þessa með- því, að
drepa krabbann með rafurmagni,
þegar meinsemdin er þar í likarn-
anum, sem náð verður til hennar.
Dr. Poyen kveðst hafa verið að
fullkomna þessar tilraunir sínar í
sl. 10 ár.
— Eldur kom upp í leikhúsi í
Chicago, að kveldi 12. þ.m. meðan
hreyfimynda sýning stóð þar y lir.
Ekkert brjálæði kc>m á áhorfenditr
eins og vant er að vera vtð slik
tilfelli, heldur saj: það sc in lírut
niður í sæti . sin og lirónaði að
halda skylcli áfraan sýniugunni, —
kvaðst hvergi fara úr húsinit, fvr
en allar myndirnar væru sýnclar.
það hefði borgað fult verð fyrir að
sjá þær, og það ætlaði sér að fá
virðl peninga sinna. þegar eldurittn
hjá myndasýningarvélinni var orð-
inn óviðráðanlegur flýði sá með
vél sína, sem var að sýna mynd-
irnar og jafnskjótt voru ljós slökt
miðbiki hússins, þar sem áhorf-
endur sátu ; en alt kom fyrir samt
— fólkið hreyfðist ekki en hrópaði
að m^-ndirnar yrðu sýndar til
enda. Iveikhiisstjórinn kom þá fram
og sagöi, að mikill eldur væri í
húsinu og að slökkviliðið væri þá
)egar þar komið ; en fólkið sat
enn. Loks varð lögreglan að sker-
ast í leikinn og reka áhorfendttr út
með harðri hendi, svo að slökkvi-
liðið gæti starfað. Talið er víst,
að allir hefðu orðið sem óðir, þeg-
ar eldsins varð vart, ef nokkur
önnttr svning hefði vefið í húsinu.
— Samningar um varnings við-
skifti hafa tekist milli Canada og
brezku Vestur-Indía evjanna. þeir
voru undirritaðir í Ottawa í síð-
tistu vikti af hvorttveggja máls-
pörtum. Eftir er að fá forml. sam-
þykt beggja þinga og staðfestingu
utanríkisráðherrans brezka. Búist
er við, að verzlunarsamningur
þessi gangi í gildi í ársbyrjun 1913.
Fregnin getur ekki um, hverjar
vörutegundir séu háðar þessum
satnningum.
— Stjórnin á Prince Edward
eyju hefir með lögum bannað, aö
notaðir séu mótorvagnar þar á
eynni. Nú hafa nokkrir þtngtneun
þar borið fram bænarskrá um, að
afnetna þessi bannlög, sem sagt er
að hafi haft þau áhrif að fæla
íerðatnenn frá eynni, og að eyjan
hafi við það beðið $90,000 peninga-
tjón árfcga síðan bannlögin fóru í
gildi. Stjórnarformaðurinn lofaöi,
að taka heiðni þessa til greina, og
þykir nú víst, að bannlögin verði
bráðfcga afnumin.
— Fatigaður var i ChicagO borg
þann 12. þ.m. Dr. Beatty Nesbitt,
fyrrttnt þingntaður í Ontario og
siðar forseti Farmers bankans í
Toronto, sem varð gjaldþrota
skömmu eftir að hann var stofn-
settur. Nesbitt strauk þá strax frá
Toronto og hefir síðan ekki fund-
ist þar til tui, eftir fulla 18 mán-
aða leit, að njósnarar fundu hann
loksins. það var ætlað, að hann
hefði haft rangfcga af bankanum
$250,000, og af því fé leikur grttnur
á, að $100,000 sé falið einhvers-
staðar í Chicago. Hantt nefndi sig
Coleman meðan hann dvaldi þar í
borginni.
— Stjórnin í Alberta fylki hefir
sent íbúunu.m í bænutn Frank þar
í fylkinu kröfu um, að flytja tafar-
laust úr bænum með því að þeir
séu í lífshættu af áfallattdi snjó-
flóðum og skriðum úr fjallinu, sem
bærinn stendur itndir. Ibi'tuntim er
illa við skipun þessa, en verða þó
að líkindum að hlýða henui, með
því að þeim er kunnugt tim hætt-
una, sem þar vofir yfir, og sem
varð bænutit að stórtjóni fyrir
tveim árum.
BERIÐ SAMAN GÆÐIN
Ef þú á annaðborð byrð til þitt brauðþ&viltu liafa það eins gott
eða betra ett n&búa þfns. En er brauð þitt eins gott og það ætti
að vera? Er það fullkomlega heilsusamlegt og styrkjandi ? Er
það saðsamt og nærandi.
Vanaleg brauðgerðar aðferð veitir all gott brauð. En ef þú
vilt láta það hafa <511 beztu eiukennin til byggingar beins og
og viiðva og blóðs, þá þarft þít mjðl af beztu tegund. Oliultast
er þvi að panta
Ogilvie’s Royal
Household Flour
Auk þess sem það er bezta sem þú getir keypt, þá er það lfká
ód/rast af þvf sekkur af því gerir fleiri brauð en annað mjöl —-
Biðjið matsalan um það.
IBEZTU REIÐHJOLIN Á MARKAÐNUMl
•j. ----------------------------------------- —. ♦:*
Eru ætfð til sölu á WEST END BICYCLE SHOP V
svo sem BRANTFORD og OVERLAND.— Verð *
á nýunt reiðhjólum $25 til $()0;brúkuð $10 og yfir; *j*
Mótortreiðhjól (Motorcycles) ný og gömul, verðfrá X
#100. il $250. Allar tegundir af RUBBE R.»j*
TIRES (frá Englandi,Frakklandi og Bandaríkjun- *•*
um) með óvanalega lágu verði.—Allar viðgerðir og *:*
pantanir fljótt og vel afgreiddar. *
West End Bicycle Shop *
Jón Thorsteinsson,
475477 Portage Ave., Tals. Sherb. 2308 Ý
p-
i
FróÖi.
— þann 11. þ.m. brann skauta-
skáli mikill í Fort William, Ont.
Skáli þessi var einn hinn allra
stærsti Ontario fylki, og varð því
bálið af bruna lians hið mesta, er
sést liefir í Fort William
síðustu tíu ár. Skaðinn er
35 þús. dollars.
— Regn ojr snjófall varð í Mani
Nii er FRÓÐI að fara út í sjö-
unda sinni, og er 4 arkir á stærð
í stað þriggja. Ilann fær ekki að
fara í töskurnar ennþá nema með
afarkostum. En lesendur biður
hann að gæta þess. hvað það sé nú
í honum, sem geri hann svo sak-
næman og hættnlegan, að það
þurfi endilega að hegna honum
tneð háum múlktum, eða réttara
stytta honum aldur, því að þetta
er ekkert annað en tilraun til þess
að ganga af homtm dauðum. það
er óhugsandi, að jafn lítið blað og
Fróði er, þoli það að borga 56
sinnum meira burðargjald, en önn-
ttr blöð, sem póstréttindi liafa.
Mér er alveg sama, hvort það er
samkvæmt lögum eða skilningi
einstaklinga á lögunum. Lögin
hafa tog ofr lögttnttm má beita
bæði með stranghik og lika með
sanngirni.
Fróði hefir tekið aðallega fyrir
tvö málefni : heilsufræði, að því
er hún lýtur að því, er menn kalla
Domestic Science, og einskatt. Ein-
skatt-greinarnar eiga að sýna
hreyfinjru þá, sem nú er að fara
vfir löndin, í vmsum álfum, og er
komin að húsdyrttm vorum. Fróði
gerir ekki kröftt til þess, að menn
samsinni alt, sem hann segir, en
I hann vill að menn íhugi það.
Ilitt máfcfnið, Domestic
iScience, með öllttm hinum
mörgtt hliðttm þess, telur Fróði
eitt hið mestvarðandi mál fyrir Is-
! lcndinga. það er komið ttndir því,
I Iiverniir vér tökum því, hvort vét
' hverfum hér sem dropi í sjóinn,
j hvort vér getum af oss kynslóðit
veiklaðar, þróttlitlar, framkvæmd-
arsljófar kvnslóðir, setn velta út
af sem horaðir gemlingar eftir
harðan vetur, sem kikni í hnjám,
ef fliiga sest á höfuð þeirra, —
kvnslóðir þær, sem verða svo háð-
ar kvillum og sjúkfcika, að helm-
ingttr karla og kvenna hrynur nið-
ttr áðttr en fólk kemst á fullorðins
aldur ; en hinir, sem af lifa, verða
inn út um nýfcndur og flyt hatta
svo víða sem ég get.
Wpeg, 13. apríl 1912.
M. J. Skaptason.
bæ um ! tneira eða minna gallaðir á sál eða
rnetinn ; 'ikama og ganga gegn um lífið
, með hörtnung og kvalræði.
þetta ástand er að færast óð-
toba um síðustu helgi. Snjófall , Attga nær oss, og til að skýra
varð itm 6 þuml. í vesturhluta ; þctta og vekja menn til að ihuga
fylkisins. Hér í Winnipeg ekki l>að ætlar ritstjóri Fróða að flvtja
meir en svo að gránaði í rót, — j fvrirlcsturinn
ofau á sólarhrings regn. í E,,r býst við að flytja hann fyrst
Mr. og Mrs. McGee, scm búa á hér i Winnipeg þann 25. þeesamán-
Prince Edward eyjunni, ttrðtt á aðar í samkomusal Únítara (horni
minna en 2 sólarhringum í sl. viku Sherbrooke og Sargent stræta),
að sjá á bak 5 börnttm sínum. kl. 8 að kveldi. Aðgönpumiðar
þau dóu af því, að hafa étið; íást hjá Stefáni prentara Péturs-
skemda síld. Foreldrarnir veiktust; svni, að Ileimskringlu, og Birni
ltka, en ertt nú talin út lífshættu. | kauptnanni Péturssvni, að 706
Eitt barnið var ekki heima, þcgar Simcoe St. og fleirum. Inngangur
þessi banvæni réttur var á borð- 25 cents.
um og varð það því til lífs. Eftir það fer ég með fyrirlestur-
I kvöld fimtudag þann 18,
verður haldinn Tombólaog
Dans l efri sal Goddtemp-
larahússins byrjar kl. 8.
Komið öll og skemtið
ykkur og um leið gleðjið
fátækan þvf arðurinn af
þessari samkonau gengur
til fátækrar fjölskyldu sem
hefur við veikindi og er-
við kjör að búa.
VEGGLIM
Patent hardwall
vegglím (Empire
tegundin) ert úr
Gips, gerir betra
vegglím en nokk-
urt annað vegg-
líms efni eða svo
nefnt vegglíms-
ígildi. : :
PLÁSTER BOARD
ELDVARNAR-
VEGOLÍMS
RIMLAR oq
HLJÓDDEÝFIR.
Manitoba Gypsum
Company, Limited
WINSÍlPEtí