Heimskringla - 18.04.1912, Side 2

Heimskringla - 18.04.1912, Side 2
2. BLS. WINNIPEG, 18. APRÍL' 1912 HEIMSKRINGLA Útbreiðsla járnbrauta um sléttur hins mikla Canada veldis. Hvaðan penin^arnir koma til að by^L'ja járnbrautir. BlaöiS “Monetary Times’’ hefir fylstu löngun til a®. aöstoSa allar áframhaldandi framfarir í Vestur- CSiíáda, og byggja upp þann volduga hluta ríkisins. i—• Skuldbindingarbréf fyrir byggingafé járnhrauta er þýSingarmikil yfirvegun, aS sjálfsö.gSu. Fylkisstjórn- ÖTíaX munu uppgötva þetta, þegar þær leita til auS- manna á Bretlandi um peningalán, án hinnar mestu ifi'ald.sskoðunar um framtíS og byrSi þá, sem þær tjtka. up^> á sig. Vér verSum aS muna eftir því, aS í«ýtnsum úthéruSum, sem allareiSu hafa járnbrautir, atí lánsamningum er engan veginn lokiS og í öðrum aS. eins aS byrja. þaS mælir margt meS þeirri rök- samílaleiSslu, aS þau héruS, sem þegar hafa fengiS j.í’.nbrautafæri, ættu aS sitja fvrir áframhaldandi um- hótum, frekar en brautalaus héruS, spm kostar ifriS féTaS koma upp brautum L þaS er nógu gott aS tala um, að meira af braut- um og útbúnaSi þurfi til aS fiytja búsafurSir, og aS auknar járnbrautir auki búsframleiSslu. MeSal upp- zksxa. bér vestra, frá því nú og framvegis, verSur ekki undir 180 milíónum “bushela”. AS flytja upp- skníúna til sjóhafna, er ekki hægt aS inna af hönd- ,unr á fáum vikum, hversu margar mílur af járn- hrautum, sem bygSar væru. Vér verSum samt aS vera á undan tímanum. ,Vár.,megum búast viS talsverSum framförum, og afturköstum surna tíma. Vér verSum aS muna þaS, aft úíbyrgS skuldabréfa í járnbrautum er eitt, og afla vÆxLá af þeim er enn atinaS. þess verSur einnig aS gaeta, aS byggingar járnbrauta með atorku, skapa ovláSar stigbreytingar á velgengni. þaS er áætlað tiL.dæmis, aS 40,000 starfsmenn þurfi þetta ár, í fjór- urrr yestustu fylkjunttm, viS byggingar járnbrauta. jþj^er lika sagt, aS 35,000 af þessum starfsmönnum fjúrfi aS sækja til Bretlands og annara landa í Ev- róþu. Eins lengi og akuryrkja og aSrar framleiSslu- uppsTþrettur haldast í hendur viS byggingu járn- bráuta, þá getur fjöldinn af þessum starfsmönnum leitað þaugað, þegar farið er aS leggja stálteinana á brautirnar og þeirra verki er þar lokiS. Á hinn bóg- inn' keppast fvlkisstjórnirnar hverjar viS aSra í fram- lengtng járnbrauta, er kallast “járnbrauta-Ijygginga vef^engni”. Skuldbindingar vaxa stórum og vaxta- greiSslan hækkar, og það aSallega á þau héruS, sem erti~tneS eldri og fleiri brautum, en nýbrauta héruð- inihafa litiS eSa ekkert fram aS bjóSa aS sinni. þetta eru alt hlutir, sem þarf aS hafa í huga, fjegar áformaSar eru járnbrautalagningar í fylkjunum. rJán.irdrottinn rannsakar {xetta oft betur en lánþiggj- ahöibn, nefnilega tryggingu og nauSsyn lánsins. FvlkisráSherra Sifton í Alberta metur þessa puifkta auSsæilega. í ræSu sinni í þinginu talaði hánn tvm hina bráðnauðsynlegu þörf á fljótt bygSum járnbrautum, — “eins fljótt og e ns langt og láns- traUát Alberta fvlkisins fær staSiS”. þar er hætta aS iara á bak viS leiksviðiS. þaö tekur góSa sam- steyþu hinna vestrænu, góSsýnis lántakenda, Og hinna íhálössöniu bre/.ku i>eningamangara, aS hittast rétt í miCjum eggjttm. Álit Siftons á kringumstæðum. 'Vér höfum járnbrautalínur nú”, mælti forsætis- ráSherra Sifton, — “og þær kngjast mánuS ,eftir mán- uS. og ár frá ári, og stjórnmálastefna mín er sú, aS halda áfram að fá fleiri járnbrautir, mánuS eftir mán- tiS, og ár frá ári, þar til aS þaS er ekki eftir blettur í fyfkinu, sem ekki hefir g>óS og sanngjörn járn- bra'uta þægindi, fyrir eitt og sérhvaS, sem framleitt er' í fylkinu”. “þegar vér gerttm {>etta, megum vér taka vara á því, að sprengja ekki lánstraust fylkisins, Og sprengja ekki fánstraust ýmsra járnbrautafélaga fram yfir það, sem hagfræSingarnir á Bretlandi og hagfræðingar heimsins geta staðist. Ég segi, ef vér getum komiS þessu til ldftíar, þá ættu aS vera bygSar 500 mílur af járnbrautum í fylkinu árlega, í tíu ár næstkomandi, sotn ekki er innan takmarka möguleikanna, og sem er tii stórra hagstmitia fyrir fý-lkisbúa, og gæti verið réttlætt á peningamarkaði heimsins, aS vér værum aS. ^era það sem er gott og réttmætt, og til hlunn- mda þjóSinni, og vér ættum að halda uppi gjald- trausti voru aS því hámarki sem það á aS vera, og fylkið Alberta mun verSa í sjálfstæSum kringum- sfieSum”. Vér stólum eingöngu á brezka peningamarkaðinn tfl að veita lán til járnbrautabygginga. þess vegna höíum vér þá skyldu, að vér biSjum ekki um lán, natrta Tirkilega nauðsynlegrar brautabyggingar við- [♦orfi. það er auSséö ranglæti, aS skuldaábyrgSum fyftifistjói narinnar sé sóaS af handahóíi, og kastaS netn leiksopp fyrir {>etta eSa hitt héraSiS, eöa ívrir í*&,stakar pólitiskar &stæSur. Canada þarfnast íleiri þíeunda mílna af járnbrautum, en þær eiga aS byggj- þar, sem starfrækslu ástæSur heimta þær, og þar tetn þær borga vexti, og bygðir stvSja þær, og þær IiygSirnar. Ef ofsi vor fer í gönur, með óefaS góS- ar framtíSarhorfur sambandsríkisins, og er leyft að Iietri hluta heilbrigBrar skynsemi, og afleiSingin verS- itr sprengingar eSa lítilsvirSingar fyrir lánstraust Canada í London, þá hefir canadiskum framförum og velgengni v.eriS unninn óútreiknanlegur skaöi, sem varir um fjölda ára, í komandi iramtíS. Skýring eins hins leiðandi fjármála blaðs í Canada Ilin stórmiklu lán, sem Canada tekur til járn- brautabygginga, og hið framlengjandi “prógram” af nýjum brautabyggingjum, gefur tækilæri til að sund- urgreina ástandið. í efri rnálstofunni var nýlega skýrt frá, að þaS væru 4,200 mílur af járnbrautum, bygSar og í byggingu, vestan við Lake Superior. Vér höfum lánaS vfir 72 mil. pund sterling á síSústu 7 ár- um. þessi lántöku-upphæS liefir þýSingarmikla vaxta- byrði í íör meS sér, sem hvílir á {jjóðinni. ÁriS 1836 voru til 16 milur af járnhraut i notu.m ; * árið 3867 — sameiningarár fvlkjanna — voru 2,278 mílur í not- um. ÁriS 1884 fara starfræktar brautir í fyrsta skifti yfir ,10,000 mílur, eSa nákvæmlega 10,273 mílur. Árið 1911 var mílnatalið vaxiS upp í 25,399. Eftirfvlgj- andi skýrsla sýnir nákvæmlega útdreifslu járnbraut- anna í fylkjunum ; Milur. Ontario ............................... 8,321.72 Quebee ............................. 3,881.65 Manitoba .......................i...... 3,466.18 Saskatchewan ........................ 3,120.72 Alherta ........................... 1,494.24 British Columbia ...................... 1,841.89 New Brunswick ......................... 1,548.60 Nova Scotia ........................... 1,353.82 Prince Edward Island ................... 269.33 Yukon ................................... 101.71 Samtals ............................ 25,399.86 Mílur í byggingu. í viöbót viS þessa skýrslu er töluverS mílnatala i byggingu. þann 30. júní 1911 voru um 1,600 viS- auka milur í starfs-ásigkomulagi í ríkinu, en sem frá stjórnarinnar hálfu voru skoSaSar sem í bvggingu. llér er skýrsla, er sýnir mílnatal járnbrauta í bvgg- ingu í öllu ríkinti : Vetrstflpfti búin eða óbúin. Teinar laaröir 'r'nrir eða ólagðir. starfrækslu Alberta .. 1,120.50 460.20 107.34 Saskatchewan .. 1,734.00 1,328.65 600.00 Manitoba ... 459.09 385.74 302.00 Ontario .. 1,592.22 792.17 466.56 Quebec . 655Í70 402.38 British Columbia . .. 380.17 198.10 101.60 Nova Scotia 14.89 5.50 New Brunswiek .. ,, 266.06 256.60 Samtals .. 6,222.63 3,833.34 1,577.50 Framtakssemi Vesturfylkjanna. 1 viðbót við sýnda mílnatölu, má áréiðanlega gera ráð fyrir 2,500 mílum af járnbrautum, sem þeg- ar liafa verið veglagðar og útmældar 30. júlí 1911. það er auSséS, að stærri og meiri framkvæmdir erú í Vesturfylkjunum til járnbrauta bvggfnga enn austur- frá. Af þeim 6,222 mílum vegstæða, sem búnar voru, eru 3,234 í Alberta, Saskatchewan og British Colum- bia, opr af {x;im 3,833 mílum, sem teinar voru komnir á, ög að, eru 1986 i nefndum fylkjum. FjdkLsstjórnirnar í Saskatchewan, Alberta og British Columbia hafa ákvarSaS að’ verja peningum til framlengingar “prógrammsins”. þær eru áhyrð- ugar fyrir 2,972 mílum af nýjurp brautum, er skiftast þannig á milli þeirra : Fylki. Milur. Saskatchewan ............................ 850 Alberta ............................... 1,255 British Columbia ........................ 867 Samtals ......................... 2,972 Samanlagðar láns skuldbindingar og vextir. þessar þrjár stjórnir ætla aS ábyrgjast vexti af skuldabréfum, er nema — 64 mil. 580 þús. dala. Árs- vextir af þessari upphæS verSa 2 mil. 783 þús. 280 dalir. Fylg.jandi skýrsla sýnir þaS : * Upphæ^ Upphíeö Fylki ábyrffst vaxta Saskatchewan ............ $12,750,000 $ 710,000 Alberta ................... 25,755,000 1,030,200 British Columbia ........... 16,075,000 1,043,000 Ath.—KostnaSur á miluna áætlaSur $15,000, stjórn- aráætlun ekki við hendina. í viðbót ætlar British Columbia aS veita peninga styrk, er nemur $800,000, og aSra peningaútborgun nálægt 1 mil. 268 þús. 852 dölum. A hinn bóginn á C. P. R. aS endurborga fj'lkinu $387,000 er borgaS- ar voru út á Shuswap og Okanagan skuldbindinguna Ofr borga $25,000 fyrir Kaslo og Slocan brautina, og borga árlega $18,000 í Esquimalt og Nanaimo lönd- unum. Hér er skýrsla Albcrta fylkisins : Canadian Northern (20,000 á míluna) fær 5 mil. dala fyrir Ono- way spottann og Peace River brautina, sem er 250 tnílur. Á þessum stúfum borgar fylkiS 15,000 dali á míluna : Athabaska Landing til Fort McMurray, 175 mílur ; borgun 2 mil. 625 þús. dalir. Athabasca Landing til Lesser Slave Lake, 100 mílur, mil. dali. Lac la Biche spottann, 40 mílur, $600,000. St. Paul de Metes spottann, 100 mílur, ll/í mil. dala. Skýrslur um brautlinur og viðauka. þrettán hundruS á miluna frá Bruderheim til austur landamerkja, 200 milur, styrkur $2,600,000. Framlenging Goose Lake línunnar, 130 mílur, styrk- ur $1,690,000. Fratnlenging Camrose línunnar, 80 mil- ur, styrkur $1,040,000. Línan vestur frá C. & E., 100 mílur, styrkur $1,300,000. Brazeau línan til Goose Lake fínunnar, 130 mílur, styrkur $1,690,000. Samtals til Canadian Northern félagsins fyrir 1,405 mílur, $19,545,000. Af þessu eru 150 mílur rýrSar í $1,255 mílan. Ilinn alls taldi nýi skuldaábyrgSar-styrkur nemur því : $17,595,000. Grand Trunk brautin fær $20,000 á míluna frá Bickerdike til Pembiba River, 58 mílur, eSa alls : $1,060,000. ' “ Edmonton, Dunvegan og British Columbia braut- in fær $20,000 á míluna. Edmonton og Dunvegan, 350 mílur, fær $7,000,000. Samtals 1813 mílur; styrk- tir $27,605,000. þar af er á 150 mílur rýrSur styrkur í $15,000 á tníluna, sem sé $1,950,000, þá eftir $25,- 755,000. Járnbrautarstefna British Columbia stjórnarinnar. lliin pólitiska járnbrautarstefna British Colttmbia stjórnarimiar er þannig : 1. SkuldaábyrgS upp á $15,750,000 til G. T. P., á spottann frá Fort George til Vancouver, sem starfræktur er af félaginu, og kallast l'he Pacific Great Eastern ; vaxtaqpphæS á ári er : $635,000. 2. SkuldaábyrgS upp á $10,325,000 til C. N. P., til tvesrgja stúfa, 150 mílur á Vancouver eynni, og 145 mílur á meginlandi. Árlegir vextir verða 413 þúsund dalir. 3. Fimm hundruS þúsund dalir í peningum til Kettle Valley brautarinnar, 50 mílur, gegnum Hope Mountains, meS $200.000 fyrir brú yfir Frazer River hjá Hope. 4. í peningum $100,000 til C. P. R., sem viSur- kenning til Kaslo og Slocan álmanna. 5. Borgun til C. P.. R. félagsins $1,016,939, fyrir B. C. “southern land grant” • $605,933 fyrir Colum- bia og vesturhlutann, og eftirgjöf á óborguSum sköttum á British Columbia Southern Lands, nem- andi $251,913. 6. C. P. R. á aS endurborga fylkinu $387,000, út- borgaS á Shuswap og Okanagan skuldabréfin, og $25,000 fyrir Kaslo og Slocan brautina, og árlegar borganir $18,000 fyrir Esquimalt og Nanatmo löndin. þetta járnbrauta-bygginga “prógram” er svo yfir- gripsmikiS og innibindtir feikna fjárupphæðir, að vér megum vel rannsaka afstöðuna. Á árinu 1911 var bætt viS skuldabréfa-útgáíuna til járnbrauta $61,650,- 300, sem starfræktar eru í Canada, og $56,741,214 til annara skuldalúkninga, gerandi samtals $118,391,514. þessi viSauki færSi samansafnaSar kapital ábyrgSir upp í $1,528,689,201. SamanburSur á k'apítal ábyrgS 1911 viS 1910 sýnir eftirfylgjandi afleiSing : 1910. .............. $687,557,387 .............. 722,740,300 ............... $1,410,207,687 1911. ................ $749,207,687 .................. 779,481,514 $1,528,680,201 Stofnfé .... Fastaskuld .. Samtals Stofnfé .... Fastaskuld ... Samtals A u k n i n g. Stofnfé .............................. $61,650,200 Fastaskuld ........................... 56,741,214 Samtals ....................... $118,391,514 Fasta skuldir 1910 og 1911. Fastaskuldir árin 1910 og 1911 voru settar undir eítirfarandi fyrirsagnir : Skuldabréf .......... $696,677,305 Ýinisleg skuldabréf .. 8,365,077 Inntekta skuldabréf 5,035,546 Starfstækja ábyrgðir 12,661,372 $732,693,760 13,079,015 20,036,546 13,672,193 Samtals ...... $722,740,300 $779,481,514 þaS er venja í öllum löndum, aS deila samanlögS- um höfuSstól í járnbrautum meS mílnatalinu. Væri {>etta gert í Canada, yrði afleiðiiigin $60,184 á mílu. það væri samt ekki réttlátt. Sérstakar lagfæringar yrSu aS gerast bæði í tiiliti viS höfuSstóls ábyrgðir og mílnatal járnbrautanna, áður en hinn rétti og var- anlegi útreikningur yrSi gerSur. 1 ofangefnum staS- hæfingum um höfuSstól eru bæSi stofnfé og skulda- ábyrjrSir G. T. brautarinnar t. d., nemandi $120,- 599,500. Frá þessari upphæS þarf aS dragast, fvrir þá nægilegu ástæSu, aS mílnatal brautarinnar, sem er enn í byggingu, er ekki innibundiS í þær 25,400 milur brautarinnar, sem eru í starfrækslu. Ennfrem- ur er mílnatal stjórnarinnar, er hún á og starfrækir, er nemur 2072 mílum, og milnatal Sydney og Louis- burg og Nova Scotia stál félagsins, nálega 77 mílur, sem ekki er bundiS við höfuSstól, og hlýtur að drag- ast frá, og nemur þáS alls 2,149 mílum. Stofnfés ábyrgðir á mílum. þaS er ennfremur annara atriða að gæta. t staS- hæfingunum hér er tvöföldun, sem stafar frá éitrensli stofnfés og skyldaábyrgSa hjá félögum sem kaupa og ná yfirráðum á stofnfé og skuldaábyrgðum, á eftir- þráSum brautalínum. þessi upphæS, ,er liggur í tvö- földuninni, hefir aldrei verið með vissu ákveðin, en þaS eitt er víst, aS htin er ekki undir $210,000,000. Með þeesum afslætti sýnast höfuSstóls ábyrgSir járnbrauta í Canada aS standa nálægt $1,398,089,701, og sé mílnatölunni 23,251 deilt þar i, og reiknaö á- fram á þeim grundvelli, sést aS höfuSstóls ábyrgðir nema $55,829 á míluna. SkuldaábyrgSir fylkisstjórn- anna renna frá $13,000 til $20,000 á hverja mílu. Vér höfum lánað peninga í Lundúnum, síSustu 7 ár, er nema yfir 72 mil. punda sterling, eða 360 mil. dollara, alt til járnbrauta. Með 4 prósent vöxtum á þessum skuldabréfum, nemur vaxtagreiSslan $14,- 400,000. Grand Trunk félagiS hefir lánaS á síöustu 7 árum, frá 1905 til 1911, $17,900,000 pund sterling, og á aukabrautir sinar $19,170,500 pund sterling. C. N. R. hefir lánað atistan um haf 21,181,140 pund sterl- in<r, b<r þá bætt er viS Ontario aukastúfum, hefir fé- lap-iS lánaS samtals á tímabilinu 22,774,708 pund sterline- þessi tvö félög hafa lánaS á {>essu tímabili til samans 41,845,209 pund sterling frá Bretlandi. -r 10 prósent vextir trygðir og máske tvisvar eða þrisvar sinnum þessi upphæð verður borgað á innlegg í SHELL PETROLEUM COMPANY FORRETTINDA HLUTABRÉF Á 15c HVER HLUTUR með 100 prósent þóknun í almennum hlutabréfum. FÉLAGIÐ er nú að pumpa og selja olíu úr þremur brunnum. Verið er að grafa einn brunn sem er langt til fullger. Landið er 200 ekrur. Félags höfuðstóll $500,000 og um 85 forrettinda hluta enn óseldir eftir að búið er að borga eignina. Stjórnendur eru æfðir háttstæðir olíumenn og starfræktarmenn. Kaupa má hluti með hægum skilmálum og sama verði án algengra hluta þóknunar. Eftir fullkomnum upplýsingum, ritið beint til og sendið borgun fyrir hluti. KARL K. ALBERT WINNIPEG 708 McARTHUR BUILDING MANITOBA

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.