Heimskringla - 18.04.1912, Síða 4

Heimskringla - 18.04.1912, Síða 4
*, BLSi WINNIPEG, 18. APRÍL 1912 HEIMSKRIN GLA Jíeitnákfittaía P,,B,8”ED « HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED Verft blaösins l Canada ok Bandarlkjnm, J2.00 nm ériO (fyrir fram borgaO). Sent til Islands $2.00 (fyrir fram borgaO). B. L. BALDWINSON, Editor <£ Manager 729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110 Roblin samsœtið mikla. Aldrei hefir í fylki þessu veriö veglegri vottur sýudur nokkrum þjóömálamatmi, en sá, sem Hon. R. P. Roblin, stjórnarformanni Manitoba íylkis, var veittur á Hotel Royla Alexandra á fimtu- dagskveldiö var. Full tvö þúsund leiðandi menn víðsvegar að úr Vestur- og Austur-Canada voru þar samankomnir, til þess aö votta með nærveru sinni virðingu þá, sem þeir bera fyrir stjórnar- formanni þessa fylkis, og til að óska honum til lukku með sigur þann hinn mikla, sem í skaut fallið með stækkun Mani- toba fylkis, sem hann hefir ósleiti- lejra barist fyrir um 30 ára skeið. Veizla þessi var sögulegur við- burður í öllum skilningi. í fyrsta lagi var það, að hún var stofnuð sem opinber fagnaðarhátíð í minn- ingu 'um það jafnrétti, sem Mani- toba hefir nú hlotið, bæði hvað snertir stærð og fjártillag úr ríkis- sjóði, við hin önnur fylki sam- bandsins. í öðru lagi fyrir það, að hún var ekki flokks-samkoma, held ur voru þar menn af öllum flokk- um, sem komu til þess að sýna sainhygð sína, sem borgarar lands- ins, tneð hverjum öðruni, er gleðst yfir vaxandi velgengni þessa fylkis. 1 þriðja lagi var samkoyia þessi S'iguleg fyrir það, að huu s.iiuan- stóð af mönnum af ölt im þenn þjóðflokkum, sem liér er i í fylkinu og sem allir voru knúðir af sama hugarþeli til þess að sýna virðingu st jórn arform anninum. Og í fjórða lagi var lnin söguleg fyrir það„ að þar voru sérstakir sendimenn frá Quebec fylki, sem kváðust hingað komnir til þess, að bera vitni um þá aðdáún, sem Quebec búar hafa á Ilon. R. P. Roblin, fyrir hans miklu og góðu hæfileika, og það álit þeirra, að hann sé i allra fremstu röð þeirra mikilhæfustu þjóðmálamanna, sem' verið hafa í Canada ; og fyrir það, hve miklu hann hafi áorkað til hagsbóta þessu fylki síðan hann varð stjórnarformaður. Auk þeirra manna, sem framháru þetta erindi, voru og á þessari samkomu þrír af ráðgjöfum Ottawa stjórnarinn- ar og nokkrir sambandsþingtnenn úr Austurfvlkjunum, sem allir voru hingað komnir í þeim eina tilgangi, að heiðra Ilon. Mr. Rob- lin með nærveru sinni, og að votta honum virðingu og samhvgð stétt- arbræðra sinna, þeirra, er ekki gátu verið viðstaddir. Samfagnaðarskevti komu og frá tnönnum í öllum fylkjum ríkisins, en sem ekki gátu verið viðstaddir. Meðal þeirra má nefna Rt. Hon. R. L. Borden, Ilon. K. D. Monk, Ilon. Richard McBride og Hon. F. W. G. Haultain. Sömuleiðis skeyti frá Prince Albert. Hon. Robert Rogers stýrði sam- swetinu. Hann kom hingað beina leið frá Ottawa til þess að taka þátt í þessum fögnuði, — til að samgleðjast með fylkisbúum yfir vexti fylkisins og bjartari fram- tíðarhorfum. Hann kvaðst hafa verið í 12 ár í nánu sambandi við Hon. R. P. Roblin, og geta borið þess vitni, að honum, meir en nokkrum öðrum manni væri að þakka það, að stækkun Manitoba- fylkis væri nú fengin. JJann hefði sífelt Og óaflátanlega unnið að því, að fá hin önnur fylki í samband- inu til að víðurkenna réttmæti ( þeirra krafa, sem hann hefði gert fyrir fylkisins hönd. Og svo hefðu röksemdir hans verið ómótmælan- legar, að stækkunar-frumvarpið hefði fengið staðfesting rikisþings- ins með fuílu samþykki allra fylkja f Canada, — þrátt íyrir það, að andstæðingar Borden stjórnarinnar í þinginu hefðu um langan tíma barist móti nálega hverri grein stækkunarlaganna. Hon. R. P. Roblin flutti langa ræðu og snjalla, og er óþarft, að birta hana alla hér, en ýmsar setningar í henni eru svo fræðandi og lýsa svo vel hugsunarhætti stjórnarformannsins, að þeirra verður hér að geta. — Meðal ann- ars sagði hann : “ Lff og æfistarf þjóðmálamanns- ins er þjóðarinnar eign. Hann er ávatt i ljósrákum almennrar að* finslu og yfirlits. það giidir að einu, hv,e frómlundaðnr og hrein skilinn hann er, hæfileikum hann hversu velviljaður hann kann vera ættjörðu sinni og þjóð, — það verða þó einatt einhverjir, sem misskilja hann, og það sem er enn lakara, sem rangfæra hugsanir hans, orð og gerðir”. “ þessi sannleikur, ásamt með því, að óhöpp koma fyrir nálega eins oft og höppin af starfi hans, kasta dimmum skuggum á götu þjóðmálamannsins og þr.evta hann á líkama og sál”. “ Hæstu og beztu laun, sem nokkrum þjóðmálamanni geta hlotnast, eru virðing og tiltrú ineðborgara hans.” Manitoba búar hafa verið mér vort hlutverk er, að láta tilgang þeirra og ætlanir rætast”. “ Vér höfum hér í Vesturlandinu tvö öfl, sem hættuleg eru fyrir framtíð landsins. þessi öfl eru : “prófessional” æsingamenn og saurblaðaritstjórar. Hvort aflið fyrir sig er hættulegt á sínu verk- sviði. Bæði þessi öfl þrífast á trú- girni og fáfræði áheyrenda þeirra. þeir vinna óallátanlega að því, að æsa upp sundrung og óánægju.— Vér höfum þessi öfl á meðal vor, að | og það þarf hrausta hönd og á- kveðna stefnu til þess að Kalda beim í skefjum, — þeim, sem fyrir 30 silfurpeninga mundu • selja land sitt og konung og jafnvel sjálfa sig. þeir ráðast á kastala canad- isks þjóðernis og samband vort við Breta á allan hugsanlegan hátt — stundum með beinum, opinber- um árásum og stundum með læ- meirihlutann. jiegar svo kynni fyr- ir að koma, að málstofurnar greindi á um eitthvert mál, þá skyldu þær hafa sameiginlegan bingfund og fleirtala atkvæða ráða úrslitum. — Viðvíkjandi fjármálun um kvað Mr. Asquith einatt vera tekjuhalla í írsku stjórnardeildinni Og á síðasta ári hefði tekjuhallinn orðið milíón dollars. það væri því nauðsynlegt, að fjármálin væru enn um stund í höndum al- ríkisstjórnarinnar, sem hefði gert ráðstafanir til þess, að koma þeim umbótum á í deildinni, sem innan íárra ára gerði jöfnuð á útgjöld- um og inntektum landsins. þegar það væri fengið, mætti afhenda írska þinginu alla umsjá yfir þeim málum. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að ríkissjóður leggi til trlands á- kveðna fjárupphæð árlega, til að vislegum aðferðum, en æfmlega mæta öllum stjórnarkostnaði þar, með sama markmiði : að skapa ó- j og skal sú upphæð ákveðin af þat ánægju og lítilsvirðing fyrir lögum j til skipaðri nefnd. Auk þess skal vorum og þjóðstofnunum. það eru j veita írlandi hálfa milíón punda í dag leigðir menn, sem ferðast | sterling fyrsta árið, og svo lækk- um Canada, til þess að kenna landslýðnum, að stjórnarfvrir- komulag vort sé ekki eins og það honum hefir góðir. það verða liðin 35 ár þann eigi að vera, að vér ættum að 30. næsta mánaðar síðan ég steig fvrst fæti í Manitoba, og á þeim tunu hefi ég fylt allar stöður sem fólkið getur veitt : Fyrst sem al- gengur liðsmaður og sem skóla- nefndarmaður, þá sein þingmaður Ojr siðast sem leiðtogi. Á þessum tíma hefir fylkið tekið miklum hafa það, sem þeir nefna “the m- itiative, referenduin and recall”. Á hvað bendir kenningin um þessa aðferð ? Er það ekki þao, að grundvallarstefnan á ábyrgðar- fullri stjórn, eins og brezka þjóðin hefir mvndað hana, eflt og við- haldið, — sé nú orðin ótæk, og framförum, svo að yfirstígur allar mæti vonir þeirra, sem bjartsýnastir voru i þá daga. Fyrir 35 árum var fylkið litlu stærra en stórt sýsluhérað og íbúatalá þessa bæj- ar ekki mikið, ef nokkuð meiri, en tala þeirra, sem eru innan þessara ekki þörfum menningar tutt- ugustu aldarinnar ? IJpptök þess- arar stefnu eru runnin undan rót- um lýðstjórnar hugsjónarinnar. — Ilún heíir upptök sín frá stjórnar- fvrirkomulagi, sem er algerlega ó- skylt vorum stjórnarháttum og veggja i kyeld. þá voru engar ! stenzt ekki og fær ekki staðist hin- járnbrautir innan 250 mílna frá ar ýmislegu árásir og erfiðu raun- Winnipeg ; en fyrir frámunalegan I ir, sem brezka stjórnarfvrirkomu- dugnað, óþreytandi þolgæði og sí- ! lagið hefir þolað gegnum liðnar vakandi áhtiga á því, að rækja aldir. Manitoba cr canadisk og borgaralegar skvldur sínar,— hafa , þeir yfirstigið alla örðugleika, og nú að lokutn náð því takmarki, að verða viðurkendir jafnokar ann- ára fvlkja-búa í þessu ríki. Yér höfum aukist að fólksfjölda, auk- ist að efnttm, aukist að áhrifum, og vér höftim aukist að v.exti og ummáli, þar til nú, að vér erum ekki lengttr litlir og í utnkomu- laustt fylkj, heldur er nú stærð fvlkis vors orðin tvöfalt meiri en stærð Bretlands og Irlands saman- lagt ; og i stað þess að vera íbú- ar innlands héraðs, erum vér nú orðnir strandfylkis íbúar, með hundrúð mílna strandlengju með- fratn Iltidsons flóa. — þetta veit- ir oss ný hlunnindi, og leggur oss á herðar nýjar skyldur og meiri ábvrgð. í fyrsta skifti um 42. ára tíma anda nú Manitoba búar að sér - jafnréttis-lofti ; og í fyrsta skifti á 42. ára tímabili ertim vér nú svo settir, að vér getum beitt áhrifum vorum á ríkismálin til móts við hin önnttr fylki satn- bandsins. Framtíð Manitoba og framtíð Canada er, að því er auðlegð og framfarir snertir, á svo öruggum grttndvelli, að hina bjartsýnustu hugsjónamenn getur ekki einu sinni dreymt um, ltvað verður í kom- andi tíð bre/.k, og sá tími kemtir aldrei, að útelt lýðstjórnarstefna fái rutt úr vegi því ágæta bre/.ka stjórnar- fvrirkomtilagi, sem sambandsfeð- urnir eftirskildu oss. “ Með voru stjórnarfyrirkomu- ! lagi — því bezta í heimi —, með í- litium vorum — þeim þrautseig- | ustu í heimi — og með attðsupp- j sprettum landsins — þeim be/.tu í ! heimi og með framleitnis viðleitni | þcirri, sem nti einkennir fólk vort, j — þá hefir framtíðin í sér fólgin ! atiðæfi og velsæld fvrir íbtia jtessa lands.” Margt annað var vel sagt í ræðu Mr. Roblins, en hér er ekki rúm fyrir það að sinni. ndi upphæð árlega, svo ttem 50 þú.sundum punda, þar til uppliæð sú er komin niður í 200, þtisund sterlings pund á ári, og skal það vera fasta aiikatillagið. írska stjórnin skal annast um nóstmál landsins, og þing íra skal | hafa vald til að Rggja á nýja jskatta og til að breyta (auka eða lækka) ntiverandi sköttum ; eu brevting sú, sem þantiig kann að verða gerð á sköttum, hefir til- svarandi áhrif á stjórnarkostnað- ar-tillagið, scm veitt verður tir ríkissjóði. En þrátt fvrir það, þó írar fái heimastjórn, þá skulti þeir hafa 42 þingmenn í brezka parliamentinu, eða sem svarar einn þingmann fyr- ir hver 100 þústtnd manns á ír- landi. Ræða Mr. Asquiths varaði fttllar tvær klukkusttmdir og var góður rómur gerður að henni. Bre/.ktt blöðin dæma um frumvarp þetta einiröngu eftir flokksfylgi ; en jió fara blöð andstæðinganna fremur mildum orðtim um fru.mvarpið, — kveða það lítilsvirði fy/rir Irland, því að mikið skorti á, að landið fái fulla sjálfstjórn. Irsku blöðin liæla frumvarpinu og þykir mikið j fengið með því ; en blaðið I.ondon I Times segir heimastjórnar-brask j þetta muni ríða Asquith að fullu oiA fella stjórn hans við næstu 1 kosningar. Ræktað fyrir Vesturlandið 4> > N <V 00 McKENZIE’S FRÆ Vér hðfuoi Vesturlandsins. rannsakað hinar breitilegu þarfir Vér seljum þær fræ tegundir sem bezt eiga við S jarðveg Vestur Canada. Allir framtakssamir kaupmenn sejja þær, ef verzlari yðar hefir þær ekki þá sendið pantanir beint til vor. LÍTIÐ eftir McKenzie’s frækössum f hverri búð. Posts]jald fcerir yður voru enslcu vörulista. A. E. McKenzie Co. Ltd. BRANDON, MAN. CALGARY, ALTA. Fegursta íia ljfgirg í (aint < rt> írska heimastjórnar frumvarpið. það var lagt fyrir brezka þingið á fimtudaginn var til íhugunar og i væntanlegrar samþvktar. I það var árið 1873, að írar tn^Tiduðti fyrst með sér formlegan ' og fastan félagsskap, til þess að trvggja sér sjálfstjórn. Svo liðu 13 Raunþoi hins hœfasta. (Survival of tlie Fittvst) EFTIK JÓN EINARSSOX. Möguleikar þessa fylkis j fr' {ll.arl« f886> aS Gladstone eru að míntt áliti nálega takmarka )ar íram 1 Þln^ml fri,mvarP Vér höfum hér borg, sem la5a lim aS, velta ^lend.ngt.m j sjalfstjorn. F,n það mal for svo, að Unionistar, sem áður höfðu fytgt honum að máltim, snerust strevma áhrif, tim greintim. og útreikningana, en vér erum og hve ágætum | þeir, sem bvggjum. þeir sáu í hug- er gæddur og um sínum framtíð Canada, — en Frá alda öðli hefir menn af öll- um stéttum og stöðum greint á um gildi ýmsra skoðana. Hafa þá notuð verið vopn af ýmsu tagi, og á stundtim miður valin en skyldi. Nálega undantekningarlaust hafa hér átzt við minnihluti og meiri- hluti, stundum stórkostlegur “hluta” munur. Hafi ágreiningsmálið verið skiln- ingsmunur á viðtektar atriði, sem dtemt hefir verið alment gifdi um langan aldtir, hefir kraftamunurinn jafnan Iryrjað svo, að e i n n hefir sótt alla að málum ; með öðrttim orðtim : minnihlutinn hefir verið að eins einn maður í byrjun, en meirihlutinn hefir verið ein lteil þjóð eða jafnvel íleiri þjóðir. Ilafi nýungarstefnan verið alveg lna' ný hugsun, ný uppfunAnTng, t. d. Árið 1892 var á ný borið fram vísindalegs eðlis eingöngu, hefir lagafrumvarp, er veita skyldi tr- meirihlutinn, sem ekki sá, eða vildi ttm sjálfstjórn ; en lávarðadeildin skilja framsetta hugmynd minni- íeldi það. Árið 1906 var enn gerð hlutans, oft að eins glott um tönn tilraun til að veita lrum aukið og gefið í skyn, að mibnihluti færi sjálfsforræði, en frttmvarp það var með brjál og fáfræði, sem eigi væri afturkallað áður en það kæmi til svara verð, og reynt að gera mót- verklegar | atkvæða. partinn hlægilegan og lítilsvirtan í T v . , . ... v , .. hvívetna. En smátt og smátt hafa það ma þvi svo hcita, að þetta , , . r . . * , . . ... ' I honum aukist trunaðarmenn, auk- nuverandi frumvarp Asquith stiorn I . „ ,,, .. „ . , , „ ’ v arinnar, sé þriAja tilraunin, sem lst afl, “Mutmn stækkað og að brezkir stjórnmáiamenn hafa gert ?« 1 að m,nn,hluU færl til þess, ' að veita írum heima- |ö aö meirihIuta’ .ftun6um m^ . •, e . _ ínhluta, bar sem maletnio reyndist Stiorn, ocr er nu talin meiri von en . ’ 1 t J. \ , . . r ... v u v '• sannindi, sem eigi var unt að keiia nokkru sinni fvr til að það nai k. , ’ , í'ra,. , r J . r v Sannleikurinn hafði revnst hætari fram að panga. . i ^ en eamlar skoðanir byjrðar a van- Aðal inntak þessa nýja frum- þekkineu, ogr þess vegrna jCíirð hann varps tryggir brezka þinginu öll að lokurn viðurkendur. En þetta. yfirráð vfir írlandi. Samt skal er það, sem á ensku máli nefnist þing stofna á trlandi í tveim deild- “survival of the fittest”, eða ratin- um, neðri og efri málstofu (eða ]joi hins hæfasta. senat). þing þetta hefir vald til að f semja lög er snerta innlands stjórn , 1 ™Um ,alla soKlma ma lesa - það er tekið fram, að laga- dæmi >essa 1 ,stærn eSa smærn setningarvaldið lúti að eins að stl1’ , skuggalegt.m eða svartan íbeim málttm, sem sérstaklega m.yn(lam- Oísokna-kaflarmr og fra- varða írland. þjóðkjörnir þing- sogumar t.m rannsóknalausa hegn !menn skulu vera 164 að tölu, en mX" °« Jafnvel llflat “mmn.hlut- 40 senators í éfri málstofunni. anna ***" betri vltund domar' Brezka stjórnin skipar í fyrstu antla- ~ fvl^a l>ann 'lafT \ alla senatorana fyrir ákveðið tíma da?- °S utllt fyr,r- aS svo munl bil, en jafnótt og kjörtímabil enn 6Uel ver®a- þeirra endar, hefir írska þingið til- Oft hefir litið svo út í bráðina, lögurétt um hverjir skipaðir verði með bugtin þessa minnihluta, líf- í hin auðu sæti. Mr. Asquith gat ; láti og annari kúgun, að “princip- þess, að mjög væri áríðandi, að ið”, sem um var barist, væri fall lausir. er miðstöð viðskiíta og verzlunar, auSmagns og mentunar, sam- ] gangna og flutninga. Héðan , , ,,. , , , sem eru holl í öll- motl honum 1 Þessu mal> °K íel(fu Vér ’höfuin sléttu- ] (rumvarP'S oj Glad.tou. «tjór„- lönd, sem eru frjósamari en nokk- ur önnttr í heimi. ,Vér höfum skóga til norðttrs, sem fela í sér htindruð milióna feta af timbri, og ár og vötn, sem full eru af ágætum fisk- tegundum. Land vort er þrungið alls kvns málmum. — Alt þetta sannar þá skoðun mína, að oss skorti ekki annað en framkvæmdir til þess að vinna þessi auðæfi til hagsmuna fyrir þjóðfélag vort. Vatnsafl vort gerir oss mögulegt, að framleiða gnægð rafafls til að knýja vinnuvélarnar til starfa og til annara nota fyrir vora framtakssömu fylkisbúa”. “ Ef éo- gæti lyft tjaldi því, sem hylur framtíðina og séð um 50 ára bil fram um tímans göng, — þá mundi ég sjá mdklar borgir á bökkum Saskatchewan, Churchill og Nelson ánna, og meðfram Hay- es ánni, ásamt méð mikiffengleg- um stórborgum við hafnirnar við Churchill og Port Nelson, bygðar ttpp og viðhaldið með stórfeldum verksmiðju iðnaði og verzlun, og með járnbrauta sambandi í allar áttir til landsins, beggja megin við Winnipeg vatn og alt til Klettafjalla vestur, og austur til Ontario. Ég sé í anda milíónir manna í fylki þessu eftir 50 ár, styrkjandi afstöðu vora og auk- andi áhrif vor, eins og til var ætl- ast af feðrum samhandsins. það voru þeir, sem gerðu uppdráttinn senatið væri svo skipað, að minnl- hlutinn hefði þar meiri málsvara- ið með forvígismanni þess. En raun gaf vitni þvi, að þessi eini tölu, en að réttum hlutföllum við ! mgður hafði kveikt vitundar-neista í fleiri stöðum, en biiist var við. j p'yrir áhrif deilunnar sjálfrar fóru : j'msir að hugsa málið, skoða sóknargögn og varnar, og dæma svo,, hver fyrir sig, gildi málsins, eftir þeim ástæðum, er fyrir þeim lágti ljósastar. Og þrátt fyrir þaö, þótt stríðinu væri slitið ttm hríð,, var það jafnan sem stundarhlé, unz nýr minnihluti reis upp studd- ! ur betri sóknarskilyrðum : hugsun ! fjöldans, sem g>róið hafði upp af fræinu, sem áðttr var sáð. þá var ! og meirihlutinn vanaðttr afli að sama skapi og vörnin því sljórri : Kaunþol hins hæfasta bugaði gömlti, ógildari venju-viðtektina, og varð sjálft að meirihluta, við- ! urkent af viljugum sem óviljugum. þó næsta ömurlegt sé við það ' að kanttast, þá sýnir sagan, að ! þar sem trúmál hafa verið á eina lilið, en visindaleg upi>götvtin eða ný skvnsatnleg rökleiðsla, sem inótmælti gömlu kenningaratriðun- ttm, á aðra hliðina, varð vörnin oft og tíðum svörtust, ósamboðn- ust “principinu”, sem kent hafði verið. Ákefðin frá hálfu þeirra, j sem eigi höfðu tamið sér, né þózt þurfa rökleiðsltir, gekk fram úr liófi : staðhæfingar, hótanir og dómar vortt þá vopnin, sem hand- j hægust reyndust, og oft hin einu, : er völ var á til varnar giimlum viðtektttm. Nú er sú brevtiitg á orðin, að battnfæringar og fordómar eru látnar duga, en stórir refsidómar orr líflát að mestu úr gildi numin ; og jafnvel ástundum eru gamlir siðir varðir með kurteisu móti og eins og hæfir siðuðum málsaðilum. Il’ér, meðal Vestur-lslendinga, hefir risið ttpp skilningsmttnur á því sem sumir nefna t r ú a r a t r i ði, en sem að ýmsti leyti eru í rattn og veru auka-atrifSi. Hvor- irtveggju himta andstæðu máls- parta hafa sömu trúarskoðaniua að mestu levti, en muntirinn felst aðallega i v e x t i trúarinnar. — Ilin svonefnda nýja stefna trúir nákvæmlega sörnti atriðunum og á sama hátt og gamla stefnan, en hún slær ekki föstu, að trúa skuli eins m i k 1 u og .venjan gerði. Trúarjátningin sjálf hugsa ég að gildi jafn mikið í samvizku ný- stefnu-manua og verkum þeirra, eins og hún gildir hjá þeim, er eldri stefnunni fylgja. En það er eins og að gægjast út hjá þeim, er nokkuð hugsa, og ekki gera sér nægifcga skylt, að láta aðra hugsa ofan í sig að öllu leyti, að—trúa því, sem þeim þykir trúlegra, en láta hitt eins og mæta afgangi, sem skynsemin getur engu tauti | komið við né varið. þetta var það sem stevpti Lúter úr katólsku tigninni forðum. Hann gat ekki annað en neitað s u m u af því opinberlega, sem hann sá að kom í bága við skynse.mina., — að eins s ti m ti af því; því allir geta getið því nærri, að Lúter muni ekki hafa liaft á takteintim a 1 t það, er hann haiði grttn tim að laga mætti. Nóg var nú samt að ffera þá. — Stefna hinna nýrri manna er því að Hkindnm lútersks eðlis, að öðru jleyti en því, að þeir fara vægilegar í málin, enda frá andstæðingahlið- inni meiri kurteisi að mæta nú 'g ga-tni, en á dögum páfaveldisins. Neistinn, sem Lúter kveikti forð- tim, hefir verið að kveikja um sig, I brenna sig inn í hugi manna al- ment síðan á dögum hans ; og raunþol þess málefnis, er hann vakti þá, virðist benda ljóslega til þess, að það sé hæfara og boðlegra nútíðar og framtíðar hugsunum þjóðanna, sem sannindi, heldur en gömltt staðhæfingarnar, órök- studdar. t sambandi við deilumálin þessi, tim hverju beri að trúa og ekki að trúa, verður manni ósjálfrátt að hugsa ýms atriði, sem ekki eru trúarlegs eðlis. T. a. m. frá fjár- ha.gslegri hlið íhugað, verður mað- ur hlessa á, hve ógrynnismiklu fé hefir verið varið og er enn varið til þess að kenna mönnum að berj- ast fyrir málum, kr.eddu og reglugerðum, sem nútíðar hugs- andi menn í meirihluta vita, að skynsemin gat aldrei og getur ald- rei varið. Sú staða var gerð svo glæsileg með því, að hún væri virðingarstaða og at- v i n n a, að hún varð aðgengileg og skapaði áhangendur, sem hver önnur iðnaðargrein og tekjuveit- ing. þá getur manni ekki annað en. Ilogið i hug hið stórmikla annríki,, er kreddur og klerkamál hafa bak- að skáldunum og leirskáldunum. II afa all-mörg leirskáld í gegnum sálma sína náö viðurkenningu sem skáld. það hefir jafnan verið illa tekið upp, ef einhver hefir látið á sér skilja, að þessi sálmurinn eða hinn væri náskyldari leirnum en skáldskapnum. Og enn þann dag í dag þykir flest, sem sálmsnafn hef- ir verið gefið, full gott fyrir guð almáttugan, þótt engum mannt með meðal gripsviti geti þótt sumt af því skemtilegt fyrir s i g að lesa. En það hygg ég, að ekki standi íslendingar að baki hér- lendu þjóðinni að því er sálmaval snertir, nú í seinni tíð ; og mætti þó enn betur vera, þar sem Islend- ing.ar eiga nú svo mörg ágætis- skáld, se.m andleg ljóð kveða. En hér fer, sem í öðrum greinum, að ratinþol hins hæfasta má sín meira og verðtir því að loktim hið hezta ofan á, þrátt fvrir heimskulega trygð presta og annar.a við gaml- an þvætting tneð stuðlaskipun. — Enginn taki orð mín svo, að ég álíti alla gamla sálma óskáldlega eða bull einvörðungu, því slíkt fer mjög fjarri. Sumir af okkar and- ríkustu sálmum eru eftir löngu dauða höfunda, og nokkrir af lé- legustu sálmunum eru .eftir núlif- andi skáld. Kemur hér og hið- sama fyrir og oftar, að ef einhver Itefir orðið svo heppinn, að vera á- litinn skáld, þá ex undantekningar- laust litið á öll hans ljóð, sem snildarv.erk ; og er það heldur ekki ný bóla nein, aið skáldin noti sér það. Fyrir þessa sök eigum við svo mörg millibilsskáld (milli leir- skáfda og skáldmæringa), sem að eins um stutta hríð voru þess ttm- komnir eða verðugir að bera skáldatitilinn. þegar öll kurl koma því til graf- ar, er það auðsætt, að þar sem að ólíkar skoðanir verjast í vökum, dttga illindi og olnbogaskot að eins. í svipinn. Ilið hæfasta þolir tím- ann betur og bolar hinu út, sem lakara er, hvort heldur það er nýrri stefnan eða hin eldri. Flestir vita það, nú orðið, að aldur einn— ar stefnu er ekki sönnun fyrir gildi hennar, hvort sem hann er hár eða eigi. Vaxandi menning greiðir um það atkvæðiö sem rtðttr baggamuninn. Sigrún M. Baldwinson [gTEACHER 0FPIAN0|J 727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414 TILBOÐ. Til 1. maí næstkomandi veitir undirritaður móttöku tilboðum frá þeim, sem kynnu að vilja taka að sér a)ð smíða °g leggja til efni' í hinn fyrirhugaða Árdal skóla. “Plans and specifications” til sýn- is hjá J. P. PÁLSSON, Secy-Treas. Arborg, Man-

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.