Heimskringla - 18.04.1912, Page 6

Heimskringla - 18.04.1912, Page 6
6. BLS. WINNIPEG, 18. APRÍL’ 1912 HEIMSKRIKGtA MARKET HOTEL 146 Princess St. A móti markaOnnru P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEQ Bertu vlnfóng vindlar og aOhlynning góð Islenzkur veitingamaóur P. S. Anderson, leiöbeinir lslendingnm. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OQ VINDLAR. VlNVEITARI T.H.FRA8ER, ÍSLENDINGUR. : : : : : Jamos Thorpo, Eigandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. < Stnrsta Billiard Hall 1 NorOvestnrlandinn Tln Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar Qtstlng og fœOI: $1.00 á dag og þar yfir Leunon A llebb, Eigendnr. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Pafrbalrn Blk. Cor Maln & Selkirk Sérfræðingur í Gullfyllingu og 3llum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar &n sársauka. Engin veiki & eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Hoimilis Phone Main 69 44. Phone Maiu 6462 A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágæt verkfæri; Rakstnr |5c en 'Hárskurður 25c. — óskar viöskifta íslendinga. — A. 8. BASDAL Selnr llkkistnr og annast um átfarir. Állnr átbáuaftur sé besti. Eufremur selur haun allskouar miunisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone Garry 2152 Það er alveg víst að það borg- ar sig að aug- Iý8a 1 Heim- skringlu ! Sherwin - Williamsl AINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B r ú k i ð ekker annað mál en f>etta. - S.-W. húsmálið málar mest, endiöt lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið,— CAMERON & CARSCADDEN QUALITV UAKDWARE Wynyard, - Sask. Glæpamaður og hetja. “Honum er óhætt, eu :nn meö þijr, ekkert augnablik má missast” Þráinn og Hrappur. Robert var allslaus og gat hvergi fengiö vinnu, svo hann á- setti sér að stela til þess að deyja ekki úr sulti. Hann lá í þéttum skógarrunna hungraður og kaldur, og beið þess að íólkið í húsinu færi að hátta. Hús þetta var stórt og langt frá öðrum húsum. I því bjó gamall maður með dóttur sinni og tveim vinnukonum, og í þeesu húsi hafði hann ákveðið, að ná einhverju sér til bjargar, Kl. sló 10, og þá huríu ljósin úr daglegu stofunni, þar sem fólkið hafði setið, en komu brátt í ljós aftur, annað innan við glugga uppi yfir dyrunum, en hitt uppi undir þakskegginu, og hvarf það ljós innan skamms. Kl. sló 11, 12 og 1, og enn log- aði ljósið yfir dyrunum. Robert stóð upp og teygði úr sér, kaldur og svangur. Síðan læddist hann í nánd við húsið með rvðgaða jámpípu í hendinni. I.jós- ið logaði að sönnu ennþá. en hann gat ekki beðið lengur, hann var svo svangur. J>egar hann kom að húsinu, var hann _í vandræðum, hvernig hann ætti að baga sér. Einhver var á ferli, ef til vill liús-: bóndinn sjálfur, sem gat eyðilagt áform hans, þegar minst von um varði. Hann þreifaði á gluggunum, þeir yoru læstir, svo gekk hann að dyrunum og reyndi þær, en honum til undrunar voru þær opnar og innan mínútu var hann kominn inn. Ilann þreifaði sig nú áfram, unz hann fann aðrar dyr og lauk þeim upp ; hann læddist inn í herbergið, og viö tunglsljósið sá hann, að veggirnir voru allir þaktir bókum. 1 skrifborðsskúffunum var heldur ekkert gagnlegt fyrir hann. Hann fór frarn, í anddyrið aftur Og hlustaði, en ekkert heyrðist. þegar hann sté fætinum á neðstu stig>arimina, heyrði hann opnaðar dyr uppi á loftinu og sá ljósglætu leggja ofan í stigann efst. Ilann flýtti sér að komast út í eitt hornið á anddyrinu. “Ég hefi líklega gleymt því í bókaherberginu”, sagði einhver uppi, og þegar Robert leit upp, sá haun roskinn mann með lampa í hendinni stíga ofan í stigann, en svo varð manninum fótaskortur svo hann datt ofan stigann og misti lampann. Lampinn brotnaði og eldur kviknaði í olíunni, svo á næstu sekúndu logaði eldur um allan stigann. Robert þaut til og dró gamla manninn frá eldinum, sem stóð svo upp og studdist við Robert, en alt í einu var sean hann vaknaði af svefni ; hann æpti hátt og ætlaði að hlaupa inn í eldinn og kallaði : “Ethel, Ethel”, og féll svo í ó- megin. Nú sá Robert, hvernig hann var staddur ; faðirinn lá meðvitundar- laus við fætur hans, og dótturinni voru allir útvegir bannaðir af eld- inum. Voðahljóð heyrðist uppi í hús- inu. Robert huldi andlitið með höndum sínum og æddi í gegnum eldinn, sem sveið fatnað hans og skegg. Uppi mætti hann ungri stúiku, sem kallaði í örvæntingu : “Faðir minn, faðir minn! ” Hann þreif í handlegg stúlkur.n- ar og dró hana með s:r inn i her- bergið, sem hún kom tit úr. “í mjóar lengjur”, kailaði Jtaim, um leiö og hann fleygði til iiennar annari rekkjuvoðinni, en greip liina sjálfur, sem hann reif niður í þrjár lengjur, svo hnýtti hann sín- um lengjum við hennar, batt ann- an enda reipis þessa í rúmstólpann en hinn undir höndur stúlkunuar. “Vertu óhrædd”, kallaði hann, “haltu þér fast í reipið og treystu mér”. Ilanti lyfti henni út um glugg- ann, sem var 40 fet frá jörðu, og lét hana síga með varkárni, en ltún var naumast ko'min miðja leið, þegar eldurinn kom inn í her- bergið. Hann ætlaði að kafna í reyk og eldurinn var farinn að leika um hendur hans, þegar hún kallaöi upp til hans, að sér væri óhætt. Ilann þaut út um gluggann í ofboði og lét sig síga niður, en hann var ekki kominn langt, þeg- ar reipið slitnaði og hann datt niður. Eldurinn hafði brent það. þegar Robert kom aítur til með- vitundar, lá hann í rúmf, og tvö andlit, sem hann mundi óglögt eft- ir, lutu niður að honum, — gam- als manns og ungrar stúlku. Unga stúlkan vildi tala. “þey”, sagði faðirinn. “Mundu eftirj að læknirinn fyrirskipaði al- gerða kyrð. Vesalings ungi maður- inn liefir orðið að þola miklar kvalir”. “þið þurfið ekki að þegja”, sagði hinn veiki, sem nti mundi eftir hvernig alt atvikaðist. “E'g man nú alt, — alt. Hvernig ég brauzt inti í húsið, — hvernig eldurinn kviknaði — alt”. “þarna sérðu, Ethel, við höfum gert honttm óró”, sagði gatnli maðurinn ásakandi. “Nei, nei”, sagði Robert, “þið trufiið mig alls ekki — ég verð að segja það — einmitt núna. Ég get ekki legið hér og þegið aðhjúkrun j’kkar og góðsemd, því þó ég sé varmenni, þá er ég enginn hræsn- ari. Hvern álítið þið migtvera?” Mjög undrandi yfir ákafa hans þögðu þau. “Máske hetju?” endurtók hann. “þið álítið mig hetju, og þó er ég vanalegur innbrotsþjófur”. “í þeim skilningi, já, að brjót- ast inn, þegar þú sást eldinn”. “Nei, þú skilur mig ekki”, svar- aði Robert, og sagði þeim nú greinilega frá öllu saman. “þegar þú dazt, ætlaði ég upp stigann, og hefði ég mætt mótspyrnu, þá hefði ég- orðið meira en þjófur”. “Fall mitt hefir þá gert þig að hetjulegum manni, sem vogaði lífi sínu til þess að bjarga lífi annars” svaraði gamli maðurinn rólega. “ITver af okkur mönnunum veit, hvað fyrir sér liggur, ef forsjónin ekki gætti okkar. En vertu rólieg- ur, ungi maður, neyð og fátækt skal ekki oftar koma þér til að þreyta gagnstætt hinu betra eðli þínu. Viltu ekki, Ethel, að við sjá- um um það?” Sem svar þrýstt stúlkan hendi hins unga manns. í öllum löndum, og á öllum öld- um, næstum frá upphafi veraldar, og alt niður á vora daga, hafa til verið, og eru enn, þráinn og Hrappur. Allir íslendingar, sem lesið hafa Jiina ágætu Njálssögu, kannast við þá íslenzku þráinn og Hrapp. Hinn íslenzki þráinn var höfðingi mikill, og talinn valmenni En Hirappur var bæði lyginn og svikull ; samt var hann talsverður vigatnaður og lét ekki alt fyrir brjósti brenna. þráinn veitti þessum Hrappi mikla liðveizlu, með þvi að dylja hann í skipi sínu, en fiytja síðan frá Noregi til Islands. En hver urðu launin ? þráinn misti lífið íyrir uppáhjálp s:na. þannig hefir því allajafna verið varið, þar sem veglyndur þráinn liefir komist í of náin kunnings- skap við lyga Hrapp, að hann hef- j ir ilt eitt af honum hlotið, en ald- rei neitt gott. Hrappar vorra daga eru samt ,ekki eins miklir víga- menn eins og þeir voru á fyrri j dögum. þeir brúka nú alt önnur I vopn, en sama verður þó niður- 1 staðan : þráinn missir mannorð sitt, og fiður oft fjármunalegan skaða fyrir Hrapp, þó hann verði máske afdr.ei með vopnum veginn, j þá fellur hann samt í valinn, og [ er það hryggilegt. það er sárt til i þess að vita, að göfugmennið þrá- inn skuli ætíð hafa ilt af vesal- menninu Hrapp. Vér viljum því ráðleggja öllum góðum drengjum, sem telja má að mannkostum og eðlisfari líka þráni, að hafa sem minst mök við Ilrapp. þráinn og Hrappur lifa enn. Skál allra, sem líkjast þráni, drekkum vér með ánægju, en segj- um um leið : niður með alla Il'rappa. því fjyrr, sem þráinn vorra daga opnar augu sín og varar sig á Ilrappi, því betra. það er hyggilegra, að bæta Njálssonum hrakningana, en líða sjálfur mannorðs og muna skip- brót fyrir einhvern Hrapp. Ég tala hér af eigin reynslu og gef þessi ráð af héilum huga. “Nellie”^ C.P.R. Lðnd til söln, í town- ships 25 til 62, Rangcs 10 til 17, að báðum rneðtöldum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi lönd fást keypt með 6 eða 10 ára borguu- ar tfma. Vextir 6 per cent. Kaupendum er tilkynt að A. H. Abbott, að Foam Lake, S. D. B. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu nmboðsmenn.alls heraðsins að Wynyard, Sask., eru þeir einu skipaðir umboðsmenn til að selja C.P.R. lönd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara en þessara framan- greindu manna, bera sjálfir ábyrgð á þvf. Kciupiö pessi lönd nú. Verð þeirra verður brdðlega sett upp KERR BROTHERS GENERAL SALBS AGBNTS WVNYARD SASK. í T0MSTUNDUNUM Ityð er sagt, AÐ MARGT megi gera sér og sfnum til góðs og nytsemds, f tómstundunum. Og pað er rétt. Sumir eyða öllum sínum tómstundum til að skemta sér; en aftur aðrir til hins betra; að læra ýmislegt sjálfum sér til gagns í lffinu. Með þvf að eyða fáum mfnútum, 1 tómstundum, til að skrifa til HEIMSKRINGLU og gerast kaupandi hennar, gerið þér ómetanlegt gagn, — þess fleiri sem kaupa þess lengur lifir fs- lenzkan Vestanhafs. MANITOBA TÆKIFÆRANNA LAND, Hér skulu taldir að eins fáir þelrra miklu )Tfir- burða, sem Manitoba fylki býður, og sýnt, hvers- vegna allir þeir, sem óska að bæta lífskjör sín, ættu að taka sér bólfestu innan takmarka þessa fylkis. TIL BCNDANS. Frjósemi jarðvegsins og loftslagið hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróðrarstöð No. 1 hard hveitis. Manitoba býður bændasonum ókeypis búnaðar- mentun á búnaðarskóla, sem jafngildir þeim beztu sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu. TIL IÐNAÐAR- OG VERKAMANNA. Blómgiandi framleiðslustofnanir í vorum óðfluga stækkandi borgum, sækjast eftir allskyns handverks- mönnum, og borga þeim hæztu gildandi vinnulaun. Algengir verkamenn geta^og fengið næga atvinnu með beztu launum. Hér eru yfirgmæfandi atvinnutæki- færi fyrir alla. TIL FJARHYGOTENDA. Manitoba býður gnægð rafafls til framleiðslu og allskyns iðnaðar og verkstæða, með lágu verði ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auðs- uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Ágæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óðfluga vaxandi bæir og borgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auð- æfum og framtakssemi óviðjafnankg tækifœri og starfsarð um fram fylstu vonir. Vér bjóðum öllum að koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifið : JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba, J. J. WOLDEN, Deputy Minister of Agriculture and Immigration.’.Winnipeg Auglýsing í Heimskringlu borgar sig. S y 1 ú í a 215 XXXIV. KAPlTULL Vinstúlkurnar. Hygginn maður hefir sagt, að engin ástrík vin- átta geti átt sér stað milli tveggja ungra og fallegra stúikna, en hygnum mönnum skjptlar stundum, og það var tilfellið með Andrey og Sylvíu. Sylvia hafði átt við sama mótlætið að búa eins og nú þjáði Andrey. Enda þött Sylvía sæi, að eitthvað væri að hjá Andrey, spurði hún ekki um það, og Andrey sagði benni heldur ekki írá því. Daginn eitir að Andrey heimsðtti Sylvíu, ók hún til Berry Street og tók Sylvíu með sér til Gros- venor Square. Áður en margar mínútur voru liðnar, voru þau hjónin, lafði Marlow og maður hennar, algerlega hrifin af Sylvíu, sem var alveg tilgerðarlaus. þau buðu henni að njóta dagverðar með sér, og að honum loknum, sat lávarðurinn kyr og talaði við Sylvíu, í stað þess að fara á gildisskálann eins og hann var vanur. þegar Sylvía kvaðst verða að fara, bauð Andrey henni ,að aka með sér, og svo gengu þær út úr her- berginu. þegar lafðin sá þær ganga saman, rak hún upp undrunaróp. ‘Fegursta stúlkan, sem ég hefi séð, síðan ég mætti þér í tyrsta sinni, vina mín”, sagði lávarður- inn. ‘Mig furðar ekki, þó Andrey sé hrifin af henni. Hún hefir eflaust átt viðburðaríka ævi’. 216 Sögusafn Heimskringlu þaíöi Marlow stundi. ‘Minstu ekki á það, Marlow. það er einmitt það, sem ég er hrædd um. Leikhúss söngmær —’ Lávarðurinn hristi höfuðið. / ‘þér skjátlar, góða min. Ég er sannfærður um, að ekkert í ævisögu hennar gefur henni ástseöu til að roðna’. ‘Ó, þú ert bara karlmaður’, sagði lafðin. ‘Gagn- vart Jordan ber Andrey ábyrgð á sér, og sé hann fús —’ ‘Éig held Jordan Síimþj'kki alt, sem Andrev gerir — að minsta kosti áður en þau giftast’, sagði lá- varðurinn. ‘En hvar er þessi snillingur núna?’ ‘A Lynne’, sagði lafðin. ‘Ég tel víst, að hann ætli að breyta gamla húsinu í fagra skrauthöil, áður en hann giftist’. ‘Gott’, sagði lávarðurinn, 'hann ætti líka að gera það, þar eð hann ætlar að giftast fegurstu og beztu stúlku heimsins'. ‘Að undanskilinní Öignoru Stefiu líklega’. Yibstúlkurnar óku um listigarðinn, og þeir, seln þar voru, störðu undrandi á þær, enda fékk Sylvía mörg heimboð dag'inn eftir, sem gerðu hana undrandi op* komu Andrey tíl að hlæja. ‘Eins og þér sjáið’, sagði Andrey, ‘heimurinn stendur o.pinn fyrir yður, ef þér viljið’. ‘Mig langar ekki tíl að sjá hatin’, sagði Sylvía. ‘það eina, sem gæti freistað mín til þess, er að sjá yður þar’. ‘það er ágætt’, sagði Andrey, ‘við skulum þá verða samterða tíl greifainnu Landons í kvold’. Sylvia hló og roðnaði. ‘þér vitið, að ég á engan dansbúning og enga skrautmuni, nema þá, sem ég nota á leiksviðinu, og þeir duga ekki’. ‘Og jú’, sagði Andrey. ‘þeir munu naumast S y 1 v í a 217 verða einu fölsuðu skrautmunirnir heldur. Segið mér nú að þér komið’. ‘Já, ég skal kama’, sagði Sylvía, ‘ef Mercy er nokkuð betri’. Mercy vildi endilega að Sylvía færi, svo hún gerði að ósk hennar og fór með Andrey, klædd dökk- um kjól og alveg skrautlaus. Sylvía dansaöi nokkrum sinnum við nafnkunna menn, — en hún var ekkert upp ineð sér af því. þegar þær óku lieim um kvöldið, sagði Andrey ‘Nú Sylvía?’ ‘Ó, það var mikilfenglegt og mjög skemtilegt’, sagði Sylvía, ‘en —’ ‘En hvað?’ sagð lafði Marlow. ‘En, ég lield ég vildi heldur dvelja eitt kvöld hjá Andrey’, sagði Sylvía, ‘við tvær saman. það er alt annað með ykkur, þið tilheyrið heldri manna flokknum, og þetta er hlutur af ykkar lífi. En ég — mér datt í hug, hvað þessir herrar mundu hafa saet, ef ég hefði sagt þeim, að fyrir fáum mánuðum hefði ég flakkað um Ástralíu því sem næst berfætt. þeir hefðu orðið hræddir’. ‘Ekki held ég það’, sagði laíðin, ‘ef þér hefðuð sagt þeim það jafn tilgerðarlaust og nú’j ‘Komið þér í leikhúsið á morgun, Andrey ?’ spur'ði Sjfivía. ‘Auðvitað kem ég’, sagði Andrey, ‘og ef þér vilj- ið það, ætla ég að koma til yðar og borða kvöld- mat þar, og svo ökum við saman til leikhússins’. Mercy var vakandi, þegar Sylvia kom heim, en ekki var hún neitt hressari. Síðari hluta dags daginn eftir kom Andrey, og þær sátu við dagverðinn og voru að tala saman. Andrey var skrautbúin og Sylvía hélt á litlum spegli fyrir framan hana, svo hún sæi sig. 1 því kom vinnukonan inn. 218 Sögusafa Heimskringlu Sylvía gaf stúlkunni engan gaum, .en Ándrey, sem var að horfa í spegilinn og hlæja, hljóðaði alt í einu Oe stóð upp til hálfs, Sylvía sneri sér við, og sá háan mann standa í dyrunum. Hún slepti speglinum, rétti fiáðar hendurnar frara og kallaði : ‘Lávarður Lorrimore! ,r Hann tók hendur hennar, hélt þeim fast, en leit á Andrey, sem sat niðurlút. XXXV- KAPÍTULI. Lorrimore og Andrey. ‘Andrey — ungírú Hope — þér hérna’, kallaði Lorrimore innilega glaður. Sylvía horfði á þau á víxl. ‘því skrifuðuð þér ekki, og létuð mig vita, að þér ætluðuð að koma?’ sagði hún. ‘Af því ég vissi ekki fiyr en í gærkvöldi, að ég myndi fara til Englands svo bráðlega’. Lávarðurinn horfði á Andrey með einskærri ást Og aðdáun, og þegar hann eitt sinn leit af henni, stalst hún til að líta á hann. ‘É'g vona, að lafði Marlow líði vel?’ sagði hann. , ‘É'g þakka. Henni líður vel’, sagði Andrey. Sylvía talaði meira Og var fjörugri en Lorrimore haiði vanist. ‘það liggur vel á yður í dág’, sagði hann. ‘Já, ég hefi fundið og kynst þeirri beztu vin-

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.