Heimskringla - 16.05.1912, Side 1

Heimskringla - 16.05.1912, Side 1
| Talsími Heimskringlu j t Garry 4110 * é * * é t é Heimilistalsítni ritstj, J Garry2414 J XXVI. ÁR. WINNIPEG, MANÍTOBA, FIMTUDAGINN, 16 MAl 1912. Nr. 33. Friðrik Danakonun^ur varð bráðkvaddur í Hamborg á Þýzkalandi aðfaranótt 15. þ. m. Hann varð 69 ára gamall. Kom til ríkis 29. jan. 1906. Fregnmiði frá <Þjóðviljanum^ Reykjavík, 23. apríl 1912. MIKIL TÍÐINDI OG ILL! Fregnsafn. Markyei’Dusm viOburftir hvaftanæfa í Nokkrir m,enn úr sjálfstæðis-, flokknum — “lsafoldár”-menn — 1 liafa nýskeð, aÖ flokksstjórninni fornspuröri, op meö leynd mikilli, Inmdist samtökum við nokkra menn úr heimastjórnarflokknum, — sem einnig kvaö hafa láöst að jjera flokksstjórn sinni aövart. Samtök þessi fara í þá átt, aö smella nú á “sambandslajra-upp- kastmu”, — “innlimunar”-frum- varpinu frá 1908, er hafnað var af þjóö 0(r þingi. Blööin “Ísafoíd”, “Ingólfur” og “Reykjavíkin” benda í síöustu nr. sínum á samtök þessi — Ojr þó á mjöjf á huldu —, sem einskonar gleðiboöskap, ojr kalla nú ritstjór- arnir hverir aðra merkismenn! En rnerg málsins, eða aö hverju samtökin beinast, fá menn ekki aÖ vita. J>aö átti að far^ alt sem levnd- ast. — bíöa þess, aö þing kæmi saman. Enjru aö síður hefir “þjóÖviljan- um” tekist — þótt sízt væri til þess ætlast:— að komast á snoðir um þaö, hvað það er, sem banda- mennirnir — nýbökuöu merkis, mennirnir — hafa brætt sijr saman um, og er drepiö á þaö ögn s'ðar í fregnmiða þessum. Ennfremur hafa þeir skrifað und- ir ofur hátíölejtt skuldbindingar- skjal, svo enginn bregðist, er að þvi kemur. að haldast í hejidur um “innlimunar-verkið’ Ojr með því að þessi fyrirmunun mannanna hefir, sem von er, vakið undrun, efasemdir o(r forvitni fólks hér í bænum, þvkir rétt, að lyfta ^ ]>eg-ar ögn skýlunni af leynibræð- ! ing-i þesstim, — þó að vel oreti að \ visu svo farið, að einhverja þeirra espi það ojr æsi. Skuldbindingin er svo látandi : “Um framanritaðar brevtingar- tillögur viö frumvarp millilanda- nefndarinnar frá 1908 höfum vér I undirritaöir oröið sammála og J beitum hver öðrnm að vinna að því utan lands ocr innan, að frum- varpið meö áöur töldum breytinjiy um verði að lögum. 1 því skvni, að þetta megi verða höfum vér afráðiö og- heitið hver öðrum aö ganga saman í einn stjórnmálaflokk, er skipi sam- bandsmálinu í fremstu röö stjórn- málanna. þeir af oss undirskrifuðum, sem alþinjrismenn erum, heitum því að stofna ]>eg-ar i þingbyrjun í sumar nýjan þingflokk, er vinni aö því framar öllu ööru, að sambands- málið verði til lykta leitt sam- kvæmt áöurnefndu frumvarpi milli- landanefndarinnar með þeitn breyt- um, sem skráðar eru hér að íram- an. > Reykjavík í apríl 1912. Björn Jónsson, Björn Kristjánsson, Jón Magnússon, Einar Hjörleifsson, 'Jón þorláksson, Sigurður Hjörleifsson, þorsteinn Erlíngsson, Hannes Hafstein, Tens Pálsson, Jón ólafsson, Ouðm. Björnsson, Ólafur Björnsson, Sveinn Björnsson, Arni Pálsson”. Samhljóða mér sýndri afskrift. Jón þorkelsson. En samkvæmt tillögum banda- , mannanna á ísland að afhenda Dönum, og “innlima" þeim nm aldur og æfi utanríkismál sín og liermál, og engar eru breytinga- tillögur þeirra þess eðlis, að full- \ eldi landsins sé borgnara, en þótt “sambandslaga -uppkastið” væri samþykt óbreytt. Og þó bætist það hér ofan á, að í levni-skjali, se.m sagt er, að tveir me’nn ttr hvorum flokkmtm hafi ritað undir, tjá allir sig fúsa til jx'ss, að ganga enn lengra til sam- koimulags, — ef á þttrfi að halda, oir Danir fari að ýyla sig(! ). Pt-á cinn mtöbinar-atriðt eíntt ætla þeir þó hvergi aö ltopa, — en haö fer í þá áttina, aö hafa ráð- herra i Kattpmannahöfn, er lattn- aöttr sé af íslenzku fé, og leyft sé að mega skvgnast inn í danska rtkisráöið. Undir levni-skjaliö kvað hafa skrifaö : Björn Jónsson, TTannes llafstein, Sig. Hjörleifsson o.t Jóu Ólafsson. A ttndan kosningttnum á síð.istl. hausti lofuðtt heimastjórnartnenn- irttir tttjög hátiðlega, að hrevfa eigi viö sambandsimálinu, — ttnmt það þá sér til sigttrs. J>aö loforð ætla þeir sér nt þeg- ar aö svíkja. Gott er slikttm mcrkismönn- utn(! ) að trúa(! ). Aö ööru levti veröur skýrt nán- ar frá máli þessu í næsta númeri “þjóöviljans", — nú i vikulokin. Nú ríöur á, að þjóðin sé vel vak- andi. Yerttm nú allir samtaka, að kveöa þegar ósómann niöur!! — Rt. Ilon. R. L. Borden heim- sótti Toronto á þriöjudaginn í fyrsta skifti eftir að hafa tekiö viö stjórnarformenskunni. Var honum fagnað trteö kosturn og kynjttm, og llutti borgarstjórinn ltonttm ávarp fyrir hönd borgarbúa, og s ðar ttm er hann dvaldi í Austurlöndum. — ]>ar voru meðal anna^s 230 “sapp- hire” steinar, 218 de.mantar, 50 “rubv” steinar og 164 “turquois” steinar. Attk ]>ess v.ar afar verð- ma'tt tnessu-áhald eitt, sett 438 i gimsteimim, og metið $75,000 í viröi. — J>etta alt sýndi, að prest- uriiin var ekki í fjárþröng, enda var hann í undirbúningi meö að kvongast, þegar hantt andaöist. Hann hafði setn sé horfiö frá kat- ólsku trúnni og tekið mótmælenda trú. Ilver byrlaði honurti drv'kk þattn, sem varð honutn að bana, kveldið var stjórnarformanninum h.tldið stórfengifegt heiðurssam- er ennþá ekki ljóst orðiö. sæti ; sóttu það flestir af leiðandi _ mönntim borgarinnar, og fjöldi að-' T~ hrir‘^ fra Rómaborg segir, aö komugesta. 'í fylgd meö stjórnar- u;'lski herinn hafi í fyr»ta sinn i formanninum var fjármálaráögjaf- heimsitts notaö loftbáta til inn Ilon. W. T. White, og tollmála l,eKS að eyöileggja herbuöir óvina ráögjafinn, Hon. J. D. Reid. Frá Toronto halda þeir á föstudaginn. — Jarðskjálftar hafa öðru hvoru verið að gera vart við sig í Mexi- co, Og hafa valdið miklum skaöa. A fimtudaginti var eyðilagðist helmingur borgarinnar Zapotlam, Oít tvndu fimtiu mantts lífinu. Og stnna. ]>ann dag lagði deild loft- skipa, hlaöin spr.engiefni, ttpp frá Azizizh í Trípóli. Tvö af loftskip- itnum flugti vfir herbúðir Tvrkja þar í grendinni og köstuöu þrjá- titt sprengikúlum, sem eyðilögðu herbiiðirnar o.g gerðu feiknamikið ttianntjón. Uoftförin höföu áður flogiö vfir svæði það, sem óvina- OGILYIE’S ROYAL HOUSEHOLD u Mjölið sem fullnægir ” Fttllnægir vandfýsnustu konttm, vegna ]>ess það gerir jafn- an gdmsætasta brauð og smáKökur og búðinga og breitir aldrei gæðutn sfnum. Fullnægir allri fjiilskyldintti af því “Royal Household” ntjöl felur 1 sér meiri læðu eftti fyrir bein, vöðva og blóð, og styrkleik og lieilstt ævinlega. Royal Household mjöl gerir tneira brauð úrsekken nokkurt aunað mjöl, þessvegna er [>að édýrast eins og það er bezt. Biðj- ið næst matsalan utn Royal Household mjöl. THE OQILVIE FLOUR AIILLS COHPANY, Ltd WlNNlPEti. annar smábær þar skamt frá eyöi- j herinn hafði aösetur i, Og kvnt sér lagðist gersamlega, o,g mistu 18 tnanns lífið þar. Jarðskjálftar, þessir stafa af eldsumbrotum í nákvæmlega afstöðu hans. þau visstt því, hvert halda áttii er þ'au hö'föu fermt sig sprengikúlunum, eldfjallinu Colima, sem nu er vak- j ()g hvar hentast var aÖ láta þær iö aftur til lífsins eftir 20 ára hvíld. Ótti mikill er í mönnum, að jarðskjálftarnir haldi áfram og verði enn alvarlegri en til þessa I hefir verið., — jafnvel að höfuð- borgin sjálf, Mexico City, sé í . hættu. — ITerfloti Breta ltefir veriö við æfingar úti fýrir Portsmouth. — ' Miklum tíöindum hefir þaö þótt1 sæta, að Georg kotuingitr og yngri sonttr hans, Albert prins, ásamt flotamáliaráðgjafanum Winston Chttrchil', fóru í neðansjávarbát Ocr íeröuðust með honum í mið- sævi í fullar 10 miuútur. — Aðr*. neöansjávarför fór Mr. Churchill í fvlgd meö Balfour lávaröi, og vortt þeir fullar 20 mínútur ttndir sjávarborðinu. Bæöi Churchill og Balfottr fanst mikiö ttm, en samt kvaöst Balfour fremttr vilja ferð- ast i loftfari en neðansjávar, og tnundi hann gera ttlfatm bráðlega. Konunngttrinn var mjög hrfinn yf- ir neöansjávarferð sinni. — Tom Mann, einn af vérka- mannaleiðtogum Breta, var ný- ver.ið dæmdur til seix mánaða fang- elsisvistar, fyrir að hafa hvatt fjársvik, og eru sumir þeirra þeg- hermenn til að óhlýönast skipun- ar "'tdir rannsokn. detta, til þess að gera sem mest tjón. Tyrkir sátt loftskipin auðvit- aö og reyndtt aÖ skjóta þau, en tókst ekki, því þau flugtt svo hátt í lofti, að kúlur Tyrkja náðu ekki íil þeirra. ítalir hafa með þessu svnt heitninttm, hvert undratjón liægt er að vinna með sprengikúl- um, þegar þeim er kastað úr loft- förum yfir borgir eða herstöðvar. — Stórkostleg fjársvik hafa npp- vís oröið á Rússlandi. Yfirverk- fræöingur stjórnarinnár, er Tregn- bow heitir, og aðal-umsjón hafði með 'iyggingu Síberíu járnbraut- .'fiuv.-.r, hefir verið tekinn fastur og sannaður aö sök, að ltafa liaft í frammi stórkostlega fjárpretti í sambandi viö starfa sinn, og nem- ur þaö milíónum rúbla, sem hann hcfir dregið undir sig af ríkisfé. — álaöur þessi var í miklum metum, sem verkfræðingur og albróöir samgöngumála ráðgjafans. Hafa fjárprettir hans valdiö hintt mesta hneyksli og blöðunum mjög tíð- rætt tim það. Grunur leikur á mörgum fleiri háttstandandi em- j bættismönnum stjórnarinnar um i BEZTU REIÐHJOLIN A MARKAÐNUM Eru ætfð til «ölu á WEST END BICYCLK SflOP, svo sem BRANTFÓRD og OVERLAND. Verðánýj- um reiðhjdlurn $25 til $f>0; brúkuð $10 ogyfir; Mótor- reiðlijól (Motorcycles) ný otr gömul, verð frá $100 til S250.— Allar tegutidir af RTTBBER TIRES (frá Englandi,Fmkklandi og Bandarfkjunnm) með lágu verði. Viðgcrðir og pantanir fljótt og vel afgreiddar. Talsími: Sherb. 2308 West End Bicycle Shop p 475477 ^ortage Ave, jT* Jón Thorstein«son. i^anJi / — Agnes D. Cameron, frægasta skáldkona Canada, andaðist í Vic- toria, B. C. á mánttdaginn,, úr botnlangabólgu. Hún var nær firnt- ttgtt, fædd 1863. <•' Islendingadagurínn. Nefnd sú er stóð fyrir íslendingadeginum í Winnipeg síðastliðið ár, boðar hérmeð til almenns fundar, fimtudaginn 23. maí. n. k. í neðri sal Good Templars Hall, kl. 8. e. h. Nefndin gerir þar reikningsskap ráðsmensku sinnar og því loknu verður gengið til kosninga fyrir íslendingadagsnefnd fyrir árið 1912. Fjöllmennið á fundinn ! GUNNL. JÓHANNSON, form. nefodarinnar. I R. T. NEWLAND, ritari. *¥m ¥* ttm og gera uppreist gegn yfirboð- urum sinum meðan á kolanáma- verkfallintt stóð. Mál þetta vakti hina m.estu eftirtekt, vegna þess aöallega, aö Jafnaöarmentt héldtt því fram, að spurningin væri : hvort málfrelsi va-ri á Bretlandi eöur eigi. Væri hann fundinn sek- ur, væri þaö skýlaus yfirlýsing, að málfrelsi væri ekki þar í landi. — Dómarinn fann Mann sekan. — Fylkisþibgskosningar fara fram í (Quebec í dag (miðvikudag). Hafa þær veriö sóttar af dæmafáu kappi á báöar hliöar, og teija búðir flokkar sér sigttr nn víöan. Sir Wilfrid T.atirier hefir ferðast ttm og haldið æsingafundi til að hjálpa fvlkisstjórninni ; enda er mikiö í húfi fyrir hatin, að hún velti ekki úr. sessi ; er hún síöasta athvarfið hans núna á tímum neyöarinnar, og hefir oft áöttr reynst honnm tr'austur bakhjallur. Ráögjafarnir Monk og Pelletier hafa aftur hjálpað andstæöiugtin- ttm. og kosningaúrslitanna er beð- ið með óþreyju. — Höimastjórnar frumvarp íra var samþykt við aðra umræÖu í neðri málstofu brezka þingsins á fimtudaginn var tneð 372 atkv. gegii 271, og er það 8 atkv. stærri meirihluti en var viö fyrstu um- ræött. Eru nú Irar mjög vongóÖir með málalokin. — Nýlega andaðist í Rerlin á þýzkalandi katólskur prestur, að nafni Dr. Liebe. Hann hafði starf- að allan aldur sinn að kristniboði í Austurlöndum, og var hættur ]>restsskap. Margir töldu ltann aitöugan, þó ekki bærist hann mik- iö á. Ilann hafði talsverð afskifti af gróöafélögum Og átti bluti í ýmsum þeirra. Margir héldu, að hattn hefði ráöiö sér bana með eitri, vegna fjárskorts, er hann rmindi hafa komist í ; en að hon- um látnum fundust í húsi hans margar öskjur fyltar gimsteinum, sem alls var metið á $375,006, og sem er talið að hann hafi safnað, — Stórbruni varð í Brandon á föstudaginn var. þar brann korn- forðabúr Maple I.eaf félagsins, með öllu, er í var, og er skaðinn tabnn nema $40,000. Byggingarnar voru vandaðar og mikiö af korni þar til geymslu. Um upptök eldsins er ókunnugt. — Mál eitt stendur yfir í Berlitt, höfuðborg þýzkalands, sem mikilli ' eftirtekt hefir valdiö. því er þann- ig háttaö, aö á liðnum vetri veikt- ust menn því nær samtímis víða um landið, en mest þó í Berlínar- | borg, og voru sjúkdómseinkennin | víöast hvar liin sömu ; virtust i þessie sjúkdómar stafa af eitri, en i læknarnir vissu ekki fyrst úr ; hvoru væri, mat pða drykk. A cinni einustu viku dóu 92 menn úr þessari eitrun í Berlin. Var þá samkvæmt skipun stjórnarinnar hafin rannsókn, og kom það þá upp úr_ kafintt, að trjárótar vín- andi (Wood Alcohol) hafði veriö selt til drvkkjar sem danskt brennivín, Slesíu-romm og undir fleiri slíkutn nöfnum. þegar þetta varö uppvíst, létu yfirvöldin taka fasta ýmsa vínsala, er grunaðir voru ttm bruggun Og sölu þessa banvæna drykkjar. Ekki var þó ltöfðað mál á hendur þeim fyrir tnanndráp, heldtir fyrir lögbrot og vörusvik. Dómurinn er m't nýupp- kveðinn yfir 10 þessara vínsala, og etigu 4 þeirra átta trtánaða fang- elsi og 2,000 marka sekt hver um sig ; en ltinir sex fengtt frá 1,000 til 3, 00 markf, sekt, en sluppu við fangavist. — Máli þessu er þó eng- an veginn lokið ennþá ; því allir þessir sakfeldtt hafa áfrýjað dóm- intun til æöri réttar ; og auk þess er sagt, að fleiri muni verða á- kæröir fyrir sömu sakir, og er þvf entt ekki séö fyrir endann á þessu stórmáli. Yfir 300 rnanns er talið aö hafi mist lífið af völdum "þessa eitraða drykkjar. — Frakkar eiga enn í sífeldu höggi við Márana í Marokko, og mega ekki hinar frönsku hersveit- ir sntta við þeim bakinu, fyr en alt er í báfi og brandi með blóðs- úthellingum og rántim. Ræningjá- ! flokkarnir eru allir velbúnir• að vopnttm og nota þaú óspart, ráð- u. st á þá bæi, setn þejr . vita, að setnlið Frakka er fáment og skilja við alt í ösku ; en til fjalla leita ræningjarnir síöan, hlaönir ránsfé sínu og föngttm,, sem jafnaðarlega ertt tttigar stúlkur, karlmenn og börn og eldri konur er oftast brytjaö niður. þessi grimdarverk gerast nú mjög tíð. Marga sigr- ana hafa þó Frakkar unniö \á óald- arflokkttm þessum, Og allar stærri borgir landsins eru undir strangri hyrgæslu þeirra. Frakkneski herinn t Marokko telur nú 50 þúsundir manna, og er það Frökkum spauglaust gaman, aö l>era allan þann kostnað, sem af þesstt leiðir. En nú er það talið áreiðanl ■ ■ t, að ^ franska stjórnin mttni itttiait litils tima lýsa Marokko frakl neskt skattland, og aö hin stórveldin muni gera sér það að góðu. En því spá vitrir menn Frökkum, að þaö mttni taka þá 12 ár, að koma friði og reglu á í Marokko. — Kríteyingar sækjast mjög fast aö sameinast Grikklandi og losast ( ttndan yfirráðum Tyrkja. Hafa þeir hvað eftir annað farið þess á leit viö stórveldin, að þeirn verði | v. eitt ]>essi ósk sín, en þau hafa daufheyrst ■ við. Nú hafa Kríteying-1 ;tr öllum að fornspurðum kosið 69 i þingmentt til þjóöþings Grikkja í Aþenttborg, og hafa þeir haldið tii I Grikklands. En Grikkja-stjórn hef- ir ckki viljað veita þeim þingsetu- levfi. nema að stórveldin gefi sam- þykki sitt, en telur sig hins vegar hlynta Kríteyingum, og kveð.st vilju.g, að gjalda Tyrkjttm ríflegar skaöabætur, ef þeir afsali sér eign- arrétti sínum á Krít. Sum stór- veldanna ertt þesstt meðmælt, þar á trteöal Frakkar og Bretar, en aftur eru þjóÖvcrjar því mjög and- vígir. Er því liæpið að vita, hvern- ig málunum lyktar. — Franska þjóöþingið samþykti nýverið frumvarp ttm átta sttinda vinnutíma í námttm. Voru 355 með frumvarpinu, en 59 á móti. ]>að er ákveðið, aö vinnutíminn \ skuli talinn frá ]>ví, að seinasti verkatnaðurinn gengur inn í nám- una og tif þess hinn síðasti fer út. En timsjónarmenu í námunum, verkstjórar, vélameistarar, kynd- arar Og hestageytnsliimetin eiga að hafa 9 stunda vinnutíma. Náma- eigendttr kunna lögum þessttm illa, en' aftur er verkalýðttrinn hæst á- tiægðnr með þatt. — TTon. A. G. Mackav, fyrver- j andi leiðtogi Libesala í Ontario og einn af þeirra mikilhæfustu mönn- i um, hefir tiú sagt skilið við flokks- j bræðttr sína þar, og fluzt alfari j vestur til Edmonton, þar sem hann a'tlar að hafa íramtiðarheimili sitt og stunda málfærslumannsstörf. — Sex tugir brezkra auðmanna hafa ákveðið, að heimsækja Can- ada í næsta mánuði. þeir eru all- flestir vefksmiöjueigendttr og verzl- ttnarmenn Og ráða sameiginlega jdir tvö hundruð milíónum doll- ars. Stimir þessara manna til- heyra verzlunarfélagi Lundúna- borgar, aðrir eru meðlimir í ýms- ttm verzlttnarsamkttndum, og enn aðrir eru stjórnendur sumra hinna mestu iönaðarstofnana á Bret- landi. þessir menn sigla frá Eng- landi 31. þ. m. og koma til Que- bec 6. júní. þeir ætla að verja T vikna tíma til að ferðast um Can- ada og kvnna sér alt ástand hér. Tilgangttr manna þessara er að verja hhita af auðlegð sinni til þarfa-fyrirtækja hér vestra. — Sir Charles Tupper misti konu sína á Englandi á sunnudag- inn var. Hún hafði þjáðst af hjart- veiki um sl nokkur ár, en varð fvrst alvarlega sjúk fvrir 3 vikum. Hún var 85 ára gömtil og hafði verið 66 ár i hjónabandi. Líkið veröur flutt til Ilalifax til greftr- ttttar þar. lii'j1} VEGGLIM Patent hardwall vegglím (Empire tegundin) gert úr Gips, gerir betra vegglíin en nokk- urt annað vegg- líms efni eða svo n e f n t vegglíms- ígildi. : : PLASTER BOARD ELDVARNAR- VEGGLÍMS RIMLAR og HLJÓDDE YFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WONirEtí

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.