Heimskringla - 16.05.1912, Síða 4

Heimskringla - 16.05.1912, Síða 4
4. BLS. WINNIPEG, 16. MAÍ 1912. heimskrinot: a Ueitttflífinala P™“'D ’■ HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED Ver6 blaðsins I Canada o« Bandarfkjum, $2.00 um árið (fyrir fram borgaí). Sent til Islands $2.00 (fyrir fram borgað). B. L. BALDWINSON. Editcr ifc Mannq.er 729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110 Þjóðernið. Um tkkert mál hafa Vestur- íslendmirar ritað eins mikið í síð- astliðin 35 ár eins og um viðkald íslenzks þjóðernis hér í landi, og marjjt hefir verið vel og skynsam- lega sagt í þeim ritgerðum, en margt einnig, sem betur heíði 6- sagt verið.: En hámarki einangrun- arkenningarinnar hefir enginn náð í þeim þjóðernisritgerðum fyr en nú, að ungfrú Ragnheiður J. Dav- idson heldur þvi fastlega fratn í ritgerð sinni i þessu blaði, að vér ættum að einangra Islendinga hér algerlega, — ef oss skilst rétt, — út frá hérlendu þjóðlífi, og að þessi einangrun sé gerð strax frá vöggu barna-barna vorra. Að reistir séu íslenzkir harnaskólar, svo að ekki þurfi að sækja mentun á hérlendu alþýðuskólana ; að Islendingar reisi hér iðnstofnanir, svo að ekki þurfi að sækja atvinnu til hérlendu þjóðarinnar. Enda er það ljóst af ritgerð hennar, að hún telur það óhapp fyrir þjóðflokk vorn, að blandast saman við hérlendu þjóð- ina. 1 þessum atriðum felst stéfna, sem Ileimskringla telur sér skylt að andmœla með öllu því afli, sem hún á ráð á, af því að hun telur hana es^aðle.ga fyrir framtíð Islend- inga hér. Áður en lengra er farið, væri má ske vel við eigandi, að lesendur geri sér eins ljósa grein fyrir því eins og þeir geta, hvað sé þjóð- erni, því að án þess verður þeim ekki unt að ákveða neitt um það, livað það er, sem þeir eiga að varðveita- Hvað er þá þjóðerni ? J)að felst í þremur aðalatriðum; liti, máli og lundern i.— Hið fyrsta er sameiginlegt með fleirum þjóðum, þeim er skipa sess á líkum stöðum hnattarins. þann- ig hafa Norðurlandaþjóðirnar allar hvita litinn að þjóðernis einkenni, þó þær séu að ýmsum öðrum at- riðum fjarskvldar og hver annari ólíkar. Liturinn má því ekki telj- ast sérstakt þjóðareinkenni eða sérkenni nokkurrar einnar þjóðar. Alt öðru máli er að gegna með málið, — móðurmálið svokallaða. þar hefir hver þjóðarheild vfirleitt sitt sérstaka mál, sérskilið og ó- likt málum annara þjóða. öamt | er einkenni að til eru þeir einstaklingar, sem læra erlend tungumál, svo að þeir kunna þau betur og þau verða ]>eim t’amari en sjálft móðurmálið. En ekki væri þar fyrir rétt að segja, að þeir hefðu skift um þjóð- erni, þó segja megi, að þeir hafi glatað á parti hinum máislega hlekk síns eigin þjóðernis, ef þeir annars nokkurntíma höfðu veru- legt eignarhald á honum. Málið er því í mörgum tilfellum ekki ein- hlýtt þjóðerniseinkenni fvrir ein- staklinginn, þó það vfirleitt sé fyr- ir þjóðarheildina. þar sem sjálfir foreldrarnir eru einnig fæddir í því nýja landi. þe.tta er afstaða vor Islendinga í þessari heimsálfu. Langmestur hluti Vestur-lslendinga eru fæddir hér í landi og í mjög mörgum til- fellum foreldrarnir einnig. það virðist því engin ástæða til þess, að fara að flytja þá kentt- ingu, að einangra skuli vora hér- fæddu, uppvaxandi kynslóð frá allri þjóðarheild landsins, undir því yfirskyni, að þeir ennþá séu íslendingar, — þar sem ekki verð- ur með rökum sýnt, áð ungdómsár vor hafi nokkur þau sérkenni, að lit, máli, lunderni eða fæðingu, er gefi neina sanngjarna ástæðu til þess eða geti réttlætt það. það er að skilja á grein ungfrú Davidson, að hún að vísu ætlist til þess, að afkomendur af þjóð- flokki vorttm íái að læra hérlenda málíð, — en að eins þá, þegar bú- ið sé á íslenzkum barnaskólum að kenna þeim islenzkuna til hlítar.— Ileimskringla verður að halda því fram, að, án tillits til þess, sem segja me,gi um þjóðerni binna hér- fæddu, uppvaxandi barna, þá beri fvrst af öllu að menta þau á skól- mn þessa lands og að kenna þeim hérlenda málið, þjóðmálið, á und- an öllum öðrttm málum. En svo er það skoöttn vor, aö hérfæddu börnin séu í sannleika brezk, og hérlenda tnálið, enska málið þeirra þjóðtunga. þau eru fædd bre/.ka veldinu og eru brezkir þegnar, Og svo skoðttð Q" skráð öllum landsins skýrslum. Ef kenn- ingu ungfrú Davidson væri fylgt einnig er aðra þjóðflokka snertir, þá er til þessa lands flytja, þá myndu langir tímar líða, þar til að hér mvndaðist canadiskt þjóð- erni. Hér yrði þá eingöngu sam- safn ýmsra þjóðernisbrota, sem í raun réttri ekki fengjtt mvndað nein,a þjóðlega heild, af því að hver þjóðflokkttr keptist við að ein- angra sig sem mest frá ölltim hin- ttm, mentalega og atvinnulega. J>að geta verið til nokkrir ísl. karlar og konur hér vestra, sem aðhvllast einangrttnarkenningu ung frú Davidsons, en margir verða þeir ekki. Vestur-íslendingar eru nægilega skvnsamir og framsýnir til þess að sjá, að það verður að kæfa þessa einangrunarkenningu strax í fæðingunni, og að ganga svo frá henni, að hún s,tingi ekki höfði ttpp strax aftur. Öll liðinna ,,,. . , , ... , ...x„, ■ . I ara revnsla Vestttr-Islendtnga mttn r maltð ekki einhlytt þjoðerms- , . .. . , , . , . , . , bera orækt vitm um það, að ekkt tnkenm fvrtr einstaklmgtnn, þvi | . ' „ „ ", . . að etns er kenmngtn fanýt og skað kenningin íanyt og heldur er hún, sem betur ómöguleg til framkvæmd- samfeg, fer, ails ar. Alt öðrtt máli væri að gegua, ef mögufegt væri að sanna það með rökutn, að þeir Vestur-Islendingar, sem minst hefðu lært af hérlendri mentun og minst starfslegt sam- neyti hefðu haít v.ið hérlendu þjóð- ina, hefðu með því sýnt, að þeir væru göfgastir einstaklingar og beztir ísfendingar. En ungfrúin hefit enga tilraun gert, að ræða þann lið málsins. Ilún mun vita, að að þar er ekki um attðugan garð aö gresja. því að það er svo Ltindernið, lyndisetnkttnn og hugsunarháttur, er talið sterkur . „ , ,, , j ! greinifeigt og liost a allra vitund þjoðermsþattur, af þvt það mynd- s , . r K ' , , * fy ,, J. 1 , . , af þriðiungs-aldar dagfegrt reynslu, ast titn aldaraðir og fvrtr ytri a- I . . K } . ' hrif þau, sem þjóðitnar búa við, að þeir, sem ha.fa fleytt sér út i hérlenda þ.jóðlifið óhindraðir af í- mynduðu þjóðernisdrajmbi, — þeir hafa jöfnum höndttm rutt sjálfttm ! sér braut til vegs og gengis, bæði mentafega og efnalega', og haldið allri sæmd, sem góðir borgarar j landsins, og um leið sem góðir Is- I lendingar. að í tungumála kenslunni beri oss bein og brýn skvlda til þess, að setja ensku-námið í fvrirrúm,— og að ef um það er að velja, að kenna börnum vorttm að eins eitt tungu- mál, þá eigi að sjálfsögðu enskan — þjóðmálið hérlenda — að vera það mál. — Vonandi er því, að fólk vort hér vestra láti ekki leið- ast til þess, eins og ungfrúin kemst að orði, “að slá svo þéttri skjaldborg ut.an um íslenzkt þjóð- erni, að enskttr smá-ormur ekki geti skriðið þar inn, — hvað þá annaö stærra”. það er alls ekkert unnið með slíkri einangrttn fólki vroru til hag- sældar ; en svo miklu tapað, að ,sem þjóðflokkitr fengjum vér ekki ttndir risið tjóninu — mentalegu, efnalegtt, 'álitlegu —, sem vér mynd ttm bíða við það. Framtíðartak- mark það, sem vér höfum verið að reyna að stefna að í síðastliðin 40 ár hér vestra, að verða áhrifamik- ill hluti þess þjóðfélags, er vér dveljum með, — mttndi þá alger- lega glatast sjónum vorttm og vér engan veginn ná því marki. Háskólaprófin. Ársprófunum við Manitoba há- skólann er nú lokið, og voru úrslit þeirra gerð kunn á föstudaginn var. All-margir ísfendingar gengtt undir prófin, ög stóðust þau flest- ir, en það með lakari einkunnum að jafnaði en verið hefir áður ; sér- staklega þó þeir, sem í College- deildinni voru. 1 læknadeildinni gerðtt þeir tiltölulega betur. Úrslitin ttrðti þessi ; T. Læknadeildin. Fullnaðarprófi lauk Stefán Stef- ánsson frá Selkirk, og hlaut I. einkttnn. Fjórða árs prófi lauk Ágúsr Blöndal, með ágætiseinkunn. Annttrs árs próf tók Baldttr ól- son og fékk háa I. .éinkunn. Fvrsta árs próf tók Sveinn E. Björnsson og hlaut TT. eink. II. College-deildin. Fimm íslenzkir nemendttr út- « skrifuðust sem Bachelors of Arts. Jónas Th. Jónasson, I. eink. Ilallgriimtir Jónsson, I. eink. Ethel L. Miðdal, I. eink. Björn H.jálmarsson, I. eink. Gordon A. Paulson, II. eink. Jieir Jónas og Hallgrimur Vafalaust munu þessir þrír nem- endur halda áfram námi sínu, unz útskrifaðir eru, en það ertt fimm- árs-deildir, sem skólinn skiftist í. Prófin tir þremur æðri bekkjunum takast við Manitoba háskólann. Jtrátt fyrir það, þó hinir ís- lenzku nemendur hafi ekki að þessu sinni náð jafnaðarlega eins ltáum einkunnum og undanfarin ár, — þá eru þeir þó engtt að sið- ur fyllilega jafnókar annara þjóð- flokka námsmanna, er stunda nám við háskólann. Einkunnir allat* voru vfirfeitt lægri en í prófunum í fyrra, Og má vafalaust telja or- sökina, að prófin hafi verið þyngri nú en þá, sem sýnir sig bezt í þvi, að rúmur þriðjungur nem- I. bekk stóðst ekki prófið. Aftur hafa þeir Jónas T. Jónasson og Hallgrímttr Jónsson tekið bezt próf af öllttm þeim, sem stunduðu sagnfræði, ensku og enskar bók- mentir, að þessu sinrti ; en ein- kunn þeirra er þó talsvert lægri en stimra Jæirra, er próf tóku í sömu fræðigreinum í fyrra. J>á fékk Baldur, bróðir Hallgrims, á- gætiseinkunn og bronz-medal’u að verðlaunum, eins o,g Hallgrímur nú. íslenzki þjóðflokkurinn má því vera vel ánægður með námsmenn sina að þessu sinni, sem að und- anförnu, og kunna þeim þakkir fvrir frammistöðuna. Uppþurkun. 44 ♦ f 44 4 <p « « 44 44 § 44 *c 4 44 44 44 4j 44 2 44 44 44 4» 1 44 •t 4 < # 44 44 44 44 <4 < 44 < 41 Fararheilla-k veðj a Til Guðmundar bakarameistara Þórðarsonar. Ebtir Þorstein Björnsson. ])ú, einn hinn bezti vorra vestan-manna! þið vorið her nú heim að fósturströndum úr fjarlægum og frjósamari löndum, þar forlö.g sæl þér veittu lán að kanna. Um fjölbvgð manna, meðal ránar hranna, sem mongunblær ttnd hugarvængjum þöndum þér heimþrá lyftir ljúft úr vanans böndum ; leiðin er greið til kærra bernsku-ranna. Margt er nú brevtt, sem minningarnar geyma : meiðttr er hniginn, siem þaristóð í blóma, en ungttr kvistur aftur sprottinn fram. En þó er eitt, sem aldnei breytist heilm.a : yndið um land í glöðum sumars ljóma, dýrðin um hól og dal, um bala og hvamm. — Ég fylgi þiér til feðralands í anda ; frændttm og vinttm þögul kveðju-skeyti ber minn htigiir t-fir láð o,g lög. Mér finst ég öndvert fjöllum blátim standa ; fósturláðs vættir brosa af hverju leiti ; en sögudísir svífa um hæðadrög, og svella láta af hrifníng æðaslög. x J)inn andi mun á Fróni endurfæðast, friðtir og þrek í brjósti þínu glæðast ; svo þegar í hatist við hér þig sjáum aftur, hefttr þér gefizt spánnýr æskukraftur. <•*«#*#*****««****♦****?<»#«***«**********««♦* Einn Yíðir-búi hefir æskt upp- lýsinga um, hvort ódýrara mundi að taka lán til uppþurkunar landa þar í sveit, eða að ganga ttndir tippþttrkunarlög fylkisins til þess að fá uppþurkttn framgengt. Vér hyggjum, að ekkert lán mundi fást til framræslu öðruvísi en með því, að ganga undir ttpp- þtirkunarlögin. I.öndin í Vidir-bygð eru svo sett, að það mundi marg- borga sig fyrir bygðarmenn, að láta mvnda þar framræslu hérað \ gerðar. Enginn þeirra til uppþurkimar. Löndin kæmti þá | að fullum notum og» yrðu arðber- andi í réttum hlutföllum við það. hve mikið og hv,e haganlega væri á þeim ttnnið. þau mtindu þá og j tafarlaust hækka í verði mikltt I meir en því svarar, sem uppþurk- un:n mundi kosta. Uppþurkunar-kostnaðurinn yrði ekki þungbær, í samanburði við þann hagnað, beinan og óbeinan, sem landeigendttr hefðu af urnbót- tinum. Sjálfur sveitarskatturinn vaxandí afurðir landanna mnndu sameiginfegar eru í öllum tilfell- miklu meira en borga árlegu út- um. (a) — að ákveða á hverjum gjöldin, sem umbótunum fylgdu. Mál þetta er þess vert, nð bygð- j arbúar íhttgi það alvarfega. J)að j er ehginn hluti Nýja Islands, sem er betur settur til framræslu, en | Vidir-bygðin, eða þar sem hægt er i að framkvæma verkið með minna i kostnaði, Og þar sem landéigendur j hefðu fljótar eða meiri bag af því, að fá ]x>ssar nauðsynlegu umbættir mundi sjá eftir, að hafa lagt á sig þau út- gjöld, sem þessti er samfara, eftir að þeir sætt hagnaðinn, sem af því leiddi. SPURNINGAR 0G SVÖR. lögðtt aðallega stund á sagnfræði j aetti ekki að aukast við það, þó og ensku, og unntt báðir heiðurs- i löndin væru þurkuð, að öðru leyti peninga háskölans, er veittir voru t þeim námsgreintim. Hlaut Jónas silfurmedalíu, en Hallgrímur bronz medalíti. Ungfrti Ethel L. Miðdal tók próf í ný.ju máltinum og hlaut háa I. einkttnn. Björn Hjálmarsson og Gordon Ú. Paulson tóku próf í hagfræði Og sögu. þá ertt ársprófin. be k k. ú r I. a r s U p p Emma S. Jóhannesson, I. eink. Sigfús Johnson, I. eink. ólavía J. Jónsson, II. eink. Björn M. Paulson, II. eink. Valdim. A. Vigfússon, II. eink. Solveig M. Thomas, III. eink. U p p ú r II. á r s b e k k. Steinn O. Thompson, I. eink. i en því að framræslu eða upp- ! þurkunarkostnaðurinn legðist á hin bættu lönd. Sá kostnaður mundi nema tim 25c á ekru að jafnaði, — tæpast meira. Sú borg- un gerð á 15 ára tímabili, m.eð 4 prósent vöxtum, vrðí smávægileg- ur viðattki við útgjöld bændanna, og alls ekki eilfinnanlegur, þegar tillit er tekið til þess margvislega hagnaðar, sem uppþurktininni fylgdii Mörg hundruð þúsund ekrur í þessu fylki hafa verið þurkaðar ttndir fylkislögunum, og eru nti víða komnar í 25 dollara verð hver ekra, þar sem land var óselj- anlegt fyrir nokkurt v.erð áðtir en uppþurktinin var gerð. Söm mundi reynslan verða í Vidir-bygðinni, ef þar væri mvndað framræsluhérað. Fyrsta sporið, sem taka þarf í líerra ritstj. Ilkr. — Viltu svo ■vel gera, að svara þessttm spttrn- ingttm ; 1. Er ég skyldugur, að bera helming af kostnaði við girðingtt á landamerkjum milli mín og ná- grantta míns, ef ég þarf ekki nauð- svnlega sjálfs míns vegna slíkrar girðittgar ? 2. Gera hjarðlög í sveitinni nokkttra skvldtt ? breytingtt á S. J. V. þeirrj Kristján J. Austmann, II. eink. | hessa átt, er að fá fylkisstjórnina og verða þannig fastákvarðaðir eiginfeikar þjóðarinnar. þó er þetta mjög mismunandi hjá ein staklingum sömu þjóðar. Sumir þeirra hafa þjóðareiginleikann lundernisfega í sterkum mæli, aðr- ir f svo litlum mæli, aða af svo skornum skamti, að hans gætir lítið hjá þeim. Lundernið er því ekki óvggjandi þjóðerniseinkenni. Allir þessir eiginleikar eru á svo misjöfnu stigi hjá einstaklingum hverrar þjóðar, að enginn einn j varðveita íslenzkt þjóðerni, að svo j fræðisnám, og Jón Einarsson $20 þeirra er í sjálfu sér fu’lgild sönn- j miklu ley.ti, sem það verður varð- j fyrir íslehzku-nám, báðir í II. árs Iíeimskringla staðhæfir, að ein- angrun frá hérlendu þjóðinni sé ekki nauðsynlegt skilvrði þess, að vera góður Islendingur, eða til að Jón Thórarinsson, II. eink. Tón Einarsson, II. eink. Sigrún I. Helgason, III. eink. Guðm. Thorsteinsson, III. eink. U p p ú r III. á r s b e k k. Lawrence A. Jóhannsson, I. eink. Ólafur T. Anderson, I. eink. Jóhannes Eiríksson, I. eink. Margrét Paulson, I. eink. Matthildur Kristjánsson, I. eink. Magnea G. Bergmann, II. eink. Jón Árnason, II. eink. Peningaverðlaun hlutti þessir nemendur ; Emma S. Jóhannes- ! son $40.00 fyrir þýzku-nám, og Sigfús Jónsson $20.00 fyrir ísl.- j nám, bæði í I. árs bekk. Steinn j O. Thompson $40.00 fyrir stærð- ' un tim neitt ákveðið þjóðerni. Enn er einn liður — fæðingin. Alment erú einstaklingar taldir að tilheyra þeirri þjóð, sem Jyeir fæð- ast með, og svo er það viðurkent í alþjóðalögum. þegar nú einn þjóðflokkur flytur úr sínu föður- landi og tekur sér varanlega ból- festu í öðru landi, J)á virðist ekki ósanngjarnt að álíta, að Jæir af- kotnendur þess þjóðflokks, sem fæddir eru í hinu nýja fósturlandi, verði að teljast tilheyra því, og að þess lands þjóðerni sé í raun réttri þeirra þjóðerni. Og þó deila megi um þetta atriði, að því er snertir fvrsta liðinn, sem fæddur er í hinu nýja heimkvnni, þá verða tæpast deildar rrteiningar um komandi liöi, I veitt hér í álfu. Heldur beri að j feggja alla áherzluna á það, að menta og manna börnin sem bezt l að verða má og gera einstaklings j manngildi þeirra se,m mest og j traustast. þá v.erða þau góðir borgarar síns eigin fæðingarlands, og mestur sómi og styrkur ætt- landi sínu og stofnþjóð sinni. Óþarft ætti að vera að taka fram, að Heimskringla hefir ekki á móti Og hefir aldrei haft á móti því, að börnum vorum sé kend ís- lenzka, og að þau fái að kvnnast íslenzkttm bókmentum. Tilvera Heimskringlu og annara íslenzkra blaða hér vestra, er sönnun stefn- unnar í því tilliti. En vér höldum ótvíræðlega fram Jæirri kenning, bekk. ólafur T. Anderson hlaut $100.00 verðlatm í III. árs bekk fvrir heimspekis-nám. Iir. Landbúnaðardeildin Auk þeirra ísfehzku nemenda við landbtinaðar háskólann, sem áður var um getið hér í blaðinu að lokið hefðu I. 0g II. árs prófi, — hafa þessir þrír landar lokið III. árs prófi : Hjálmar F. Daníelsson, I. eink. Sigftis J. Sigfússon, I. eink. ITelgi Hélgason, II. eink. Eru Jætta fyrstu landarnir, j sem svona langt hafa komist í i búvísindum, og sé þeim heiður og þökk fyrir, og væri þess óskandi, að sem flestir vildu á eftir koma. SVAR. — Dómari vrði að skera úr þessu. Vér hyggjttm, að hann mttndi jafna kostnaðinum jafnt niðtir- á báða laudeigendur. Ritstj. * * * 1. Eru nokkur lög til í Jæssu landi, sem skólanefndarmenn nauð synlega þurfa að haga sér eftir ? Og ef svo er, hvernig eru helztu atriði þeirra ? Og hve mikið af þeirn lögum þurfa nefndarmenn að brjóta til þess hægt sé að reka þá tir nefndinni eins og aðra rang- láta ráðsmenn ? til að senda út þangað verkfræð- j 2. Er tiltekinn í löghm nokkur ing til þess að skoða landið og á- ! viss fjöldi af börnum, sem þarf að kveða stærö svæðis þess, sem gan£a á hvern skóla, til þess hægt mynda skyldi framræslu-héraðið,, ! sé að halda áfratn kenslu um lang- og gera áætlun tim kostnað við ; an tínia, segjum 2 mántiði? Setj- það. þetta fæst, þegar bygðar- um til dæmis svo, að kensla sé menn hafa komið sér saman um, byrjtið með 10—20 nemendum, en að mvnda slíkt hérað og staðfest svo smá-tínist nemendurnir burtu þá samþykt með undirskrift sinni. af skólanum, þangað til ekki sé Jtegar eitt slíkt hérað væri mynd- eftir nema 2 eða 3, eða jafnvel að og alþýða manna sæi hvern jenginn. Er þá rétt eða lögum sam- hag J)að hefði i för með sér, að fá jkvæmt, að láta kennarann halda lönd þar þurkuð, þá mundu þeir áfram að sitja í skólanum og sækja um, að fá önnur liéruð ,borga honum sömu laun eins og myndúð, þar til alt landið yrði jþó hann hefði haft fult skólahúsið uppþurkað eins og það ætti að , af neniendum ? vira" | J)essum sptirningttm bið ég yðttr, Hagnaðurinn við uppþurkunina herra ritstjóri, að svara svo skýrt er ekki eingöngu sá, að fá löndin j að hver heimskingi geti skilið. — ræktanfep- Og tryggja vaxandi ár- j Mig langar til að vita »em mest fegar aftirðir af Jieim, um leið og , lim þetta, ef ske kvnni ég kæmist þati að sjálfsögðtt Tuvkkuðn mjög einhverntíma í skóíanefnd, svo ég i verði, — heldttr væri að því var- aitleg vegabót, sem gerði sam- göngur greiðari og ódýrari. Og enn er ótalið eitt, sem taka má með í reikninginn ; að bygðarbúar mtindti sjálfir njóta vinnunnar við uppþurknnar-starfið og fá verka latinin fvrir það. Svo að þetta í einu ; 1. Uppþttrkun landanna. 2. Umbætur veganna. 3. Verðhækktm landanna. 4. Auknar árlegar afurðir. 5. Féð, sem til þess þyrfti að vinna verkið. Með öðrttm orðum ; þeir fengjit alt : bæði umbæturnar og féð, þá viti, hve grátt ég get leikið g;al(fcndtir skólahéraðsins í skjóli la!ranna(! ! ). Sptirull. S VÖR. — Til þess að svara þessum spurningttm þyrfti að þeir 1‘renta mikinn hluta af skólalög- tttn fylkisins, sem rúm blaðsins leáfir ekki. Spyrjandi getur fengið jþau lög með því að rita til “De- j partment of Education, Winnipeg” jog getur þá lesið þau s.jálfur, og i þar séð skyldur skólanefndar- manna. En þær eru nokkuð mis- munandi, eftir því, hvort ræða er um borgir, bæi, sveitir eða héruð, sem ekki hafa sveitarstjórn. Hér stað og tima ársfundur skólahér- aðsins skal haldinn, til þess (1) að kjósa í skarð þeirra, sem frá hafa fallið ; (2) að ákveða um, hvar skóli skuli ./ettur ; (3) að kjósa yfirskoðara skólareikning- anna, og (4) að gera þær aðrar löglegar ráðstafanir, sem þeir á- líta nattðsynlegar. (b) — að sjá um, að nægilegt skólarúm sé fyrir öll börn héraðs- ins á aldrinum frá 5—16 ára, og fyrir samastað fyrir kennarann, og að Iuafa húsrúm fyrir hetta, sem notaðir eru til að keyra börnin á skólann. Ekki mega skólanefndarmenn ráða 2 kennara, fyr en tala skólabarna er orðin meiri en 45 ; né 3 kennara fyr en tala shólabarnanna er orðin yfir 80. (c) — að annast um fjármál skólahéraðsins, samkvæmt ákvæð- tim skólalaganna ; svo sem kenslu- I laun, viölagasjóð, v.exti, skólahús bvggingarlóðir, húsbtinað kenslu- áhöld, viðgerðir, flutning barna, eldivið og hvað annað, sem nauð- syn krefttr. ((í) — að sjá ttm, að kennara- latin séu borgttð ekki sjaldnar et* þriggja mánaðarlega. (e) — að senda árfega fyrir 15. janúar til ttmsjónarmanns skól- anna eða sveitarritarans nöfn og áritun skólanefndarmanna, kenn- ara og féhirðis skólahéraösins. (f) veita ttndanþágti frá skóla- gjaldi, að nokkru eða öllu leyti, þeim, sem efnaJausir eru. (g) — að vísa frá skólanum hverju því barni, sem er svo ó- þægt, að það er námi annara barna til fvrirstöðu. (h) — að annast um allar eignir skólahéraðsins. (i) — að heimsækja við og við, til yfirlits, hvern skóla innan hér- aðsins og> sjá um, að kensla og st.jórn fari þar fram samkvæmt lögtim. (j) — að sjá um, að þær bækur einar og áhöld séu notuð, sem til- skipuð eru af mentamáTastjórn fylkisins. (k) — áð lesa tipp á ársfundi og senda síðan til mentamáladeildar- innar nákvæmlepa rétta skýrsltt ttm eigna og kensluástand skól- anna. (l) — skólanefndin má, þegar lienni sýnist nattðsyn til bera, láta keyra börn á skólann á kostn að skólahéraðsins, ef barnið hefir hefir heimili 1% mílu frá skólan- ttm og sækír nám þangað ekki minna en 100 daga af árintt. Keyrslulattn mega vera 15c á dag. (m) — Skólanefndin má og halda skólanum opntim til kenslu svo letígi sem e i t t barn sækir nám þangað. Skólanefndarmenn halda em- bættum svo lengi, sem kjósendur héraðsins bera þá tiltrú til þeirra, að kjósa þá til starfsins, þó þeir brjóti hvern lið laganna. Ritstj. sem þær kostuðti. En hinar árlega jskal bó drepið á þær skyldur, sem Utanáskrift sr. M. J. Skaptasonar verður framvegis, 81 Eugenie St., Norwood, Winnipeg. Sunnan viíF Rauðána.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.