Heimskringla - 16.05.1912, Qupperneq 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 16. MAÍ 1912,
5. BLS,
Sherwin - Williams^
AINT
fyrir alskonar
húsmálningu.
Prýðingar-tfmi nálgast nú.
Dálftið af Sherwin-Williams
húsmáli getnr prýtt húsið yð-
ar utan og innan. — B r ú k i ð
ekker annað mál en þetta, —
S.-W. húsmálið málar mest,
endist lengur. og er áferðar-
fegurra en nokkurt annað hús
mál sem búið er til. — Komið
inn og skoðið litarspjaldið.—
CAMERON & CARSCADDEN
QUALITY HAKDWARE
Wynyard, - Sask.
□□□□□□□□□□□□□□□
IP'
YBITÍÐ
ÞÉR LAN
Éf svo, þá tryggið hags-
muni yðar með þvf að ger-
ast áskrifandi að “Dun’s”
Legal and Commercial Re-
cord.
Allar upplýsingar veittar
er óska.
R. G, DUN&CO.
Winnipeg, Man.
9-5-2.
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□c
S.D.B.STEPHANSON
Fasteignasali.
LESLIE, - SASK.
Ræktaðar bújarðir til sölu
með vægu verði og göðum skil-
málum. "Útvega lán mót veði f
fasteignum. A g e n t fyrir Lffs
og Eldsábyrgðar félög.
PÁDL BJÁBMSOI
FASTEIGNASALI
SELUR ELDS- LÍFS- OG
SLYSA- ABYRGrÐIR OO
ÚTVKGAR PENINGALAN
WYNYARD
SASK.
JÖN HÖI.M, gullsmiöur á Gimli
gerir við allskyns gullstáss og býr
til samkvæmt pöntunum. — Selur
ehtnig ágæt gigtarbelti fyrir $1.25.
Canadian Scandinavian
Society.
lyggilt undir lögum Manitoba fylk-
is, hefir nýlega verið myndaS hér
í Winnipeg.
FélagiS er algerlejra ópólitiskt,
og hefir þetta að stefnu :
1. Að styrkja fólk í Canada, sem
er af skandinavisku bergi
brotið.
2. Að hlynna að viögangi Skand-
inava í Canada.
3. Að tryggja betri samvinnu
með stjórnum skandinavisku
landatma og Canada, en verið
hefir að undanförnu.
4. Að- örfa Skandinava hér til
þess að tryggja sér borgaraleg
réttindi og auka þannig áhrif
sín í þessu fósturlandi.
Áform og stefna félag.sins er því
þannig, að allir Skandínavar, án
tillits til trúarskoðana eöa póli-
tiks fylgis, ættu hæglega að geta
sameinað sig með inngöngu í
þetta félag.
Eins og frain er tekið, þá er
það aðalstefna félagsins, að hjálpa
nauðstöddum Skandinövum, og
sérstaklega þeim, sem nýlegá eru
komnir hér til lands. Innflytjand-
inn í dag er borgari 4 morgun, og
vér trúum því, að slíkt félag sem
það, er vér liöfum tnyndað, geti
með sameiginlegri vinnu gert mik-
ið til þess, að veita þá hjálp, sem
nýkomendur aðallega þarfnast. —
Og í þessu sambandi er falið vort
annað aðal augnamið : að hlj-nna
að viðgangi þjóðflokks vors yfir-
leitt. Til dæmis : það er ekki
skandinavisku fólki til hagsmuna,
að hundruð ungra Norðmanna og
Svía, í stað þess að koma hingað
vestur og tryggja sér lífsstöður
meðal landa sinna hér, eru taldir
á það, ]>egar þeir lenda í Halifax,
að fara út í skógarhögg eða járn-
brautavinnu í Quebec fylki, þar
sem meðterð á þeim er þannig, að
norska stjórnin hefir álitið það
nauðsvnlegt, að vara fólk sitt við
að flytja til Canada. Að lagfæra
þetta, og um leið að bæta sam-
komulagið milli Canada og hinna
skandínavisku landa, er áform fé-
lags vors.
Á síðasta ári fluttu 10 sinnum
fleiri Norðmenn til Suður-Ameríku
heldur en næsta ár á undan. Einn-
ig hefir mikill fjöldi Svía ilutt til
Brazilíu á síðari árum og til ann-
ara Suður-Ameríku ríkja, en hins
vegar flykkjast danskir bændur í
stórhópum til Rússlands í Asíu.
Áér teljum engan efa á, að Skand-
ínavar mundu hafa miklu meiri
hagnað og framtíðarvissu af því,
að flytja til Canada, en til þess-
ara framantöldu landa, og vér teij
uni víst, að það væri þess virði
fyrir félag vort, að taka spor til
þess að tryggja þetta. Fyrsta spor
í þessa átt er að félag vort beri
fram bænarskrá til ríkisstjórnar-
innar, um að hvm láti rannsaka
meðferð skandinaviskra innflytj-
OKEYPIS BOK UM
MANITOBA
AKURYRKJU og innflutninga deildin mælist til
samvinnu allra lbúa fylkisius til þess að
tryggja aðsetur í þessu fylki, nokkurs hluta
þeirra mörgu innflytjenda sem nú koma til
Vestur Canada.
Þetta fylki veitir duglegnm mönnum óviðjafnanleg
tækifæri. . Hér eru þúsundir ekra af ágætu iandi til
heimilisrettartöku ásamt með stórum land svæðum sem
fást keypt á lágu verði.
Margar ágætar bættar bújarðir eru fáanlegar til kaups
með sanngjörnu verði, og aðrar bújaróir fást leigðar gegu
peninga borgun eða árlegum hluta uppskerunnar.
Gróða möguleikinn f Manitoba er nákvæmlega lýst í
nýju bókinni, sem akuryrkju og innflutninga deildin hefir
gefið út og áem verður send ókeypis hverjum sem um
hana biður.
Allir þeir sem láta sér annt um framfarir Manitoba
ættu að senda eintak af bók þessari til vina sinna og ætt-
ingja f heimalamlsins, ásamt með bréfi um líðan þeirra og
framförhér. Slfk biéf ásamt með bókinni um “Prosper-
ous Manitoba” mun sugiýsa þúsundum komandi inn-
flytjenda kosti þessa fylkis.
Skrifið f dag eftir bókinni til undirritaðra sem svo
senda yður hana tafarlaust,
J. J. GOLDEN, Depnly Minitter of Agrienltnrt, Winvipeg Mnnituba
JOS. BURKE, 178 Loyan Atenve. Winuipeg, Manituba.
JAS. IIARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ontario
J. E. TENNANT. tíretna, Manitoba.
W. IV. UNSWORTH, Emerson, Manitoba; og allra nmbdðgmanna
Dominion ntjúrnannnar vtanrikis.
enda við atvinnu þeirra; að
I Skandínavrar séu skrásettir, og að
þung lagasekt sé lögð við þvd, ef
skandinaviskum konsúlum er ekki
tafarlaust tilkvnt um. dauðsföll
eða slysfarir, sem þeir kunna aS
verSa fvrir viö vinnti sina, og aS
verkveitanda sé gert aS skyldu,
aS tilkynna þetta, meS því aS
skvra frá mannsins rétta nafni.
SíSasti liSur stefnu vorrar, sá,
aS örfa landsmenn vora til aö
taka hér borgarabréf, vornim vér
aS verSi til þess, aö auka áhrif
þeirra í landinu.
Allir Skandínav’ar, þaö er :
NorSmenn, Svíar, Danir o<r Islend-
injrar, eru hjartanlega vælkomnir
aS sækja mánaSafundi félagsins,
og aS taka þátt í störfum þeim,
er lúta aS bví aÖ framfvlg.ja mark-
miöi félagsins. þaS er Op- vonaS,
aö sem flettir þeirra finni hvöt hjá
sér til þess, að vanga i félagiS. —
Emhættismebn félagsins veita fús-
le<ra allar upplýsingar um jiaS.
J. L. ANDERSEN,
forseti.
Fréttir.
— íbúatala Edmonton borgar er
nú 50 búsundir ; vTar 150 manns
fvrir 20 árum.
— Sá orðrómur gengnr í Ot-
tavva, aS Hon. T. W. Crothers,
verkamálaráSgjafi Borden stjórn-
arinnar, muni v.erSa eftirmaSur
Mahee dómara, sem formaSur
járnbrauta stjórnarnefndarinnar.—
Hon. Chrothers er mikilhæfur lög-
maður og g-agnkunnugur öllum
járubrautarmálum, o<r vræri hann
vel fallinn í hið auða sæti.
— Samskotasjóðurinn til styrkt-
ar þeim, sem biðn tjón viðiTitanic
slvsið mikla, er nú orðinn 2 milí-
ónir dollars, — það er, þeir pen-
ingar, sem gefnir hafa verið á
Bretlandi eincröngu. Enn er ekki
frétt um, hvre miklu hefir verið
skotið saman í Ameriku i þessu
augnamiði. tws kvenfélöjr á Eng-
landi hafa eefið í hennan sjóð upp-
hæðir, sem sp.manlagðar neima nær
300 þús. dollars.
— Nýfundin aðferð til þess að
taka samtímis hreyfim.yndir og
‘róm-skrá’ hefir fundin vrerið af
Próf. William Sterlino-, sem nýlega
sv'ndi þetta í Lundúnaborcr. Pró-
fessorinn kvað uppfvmdingr sína að
miklu levrti að þakka hugviti Mr.
Tæon Gaumont, sem hefði itnnið
með sér svo árum skifti að því að
finna aðferð til þess að sameina
mvndatökuna viö skrásetninjr mál-
róms þess, er myndin vræri tekin
af. Jiessi iippfv'ndinsr haföi veriS
sv'nd fvrrir tvreimur árum, en var
þá sv'o ófullkomiu, aS litiS eSa
ekkert jrairn vrar aS henni. Vél sú,
sem Próf. Sterlino- notaöi tii aS
sv'na þetta, er nefnd “cronophone”
o<r hún svnir í einu allar hreyfiny-
ar o<r málróm þeirra, sem svudir
eru. Til þessarar sv'ninear haíöi
boöiS veriö >vmsu stórmenni Ltind-
únaborgar, vísindamönmim og
öSru.m háttstandandi borgurum,
o<r blaðamönnum. Fvrst vrar sv'nd-
nr rithöfundúr, sem las kvæði sín,
o<r var málrómurinn svo líkur, aS
allir þekttt hann. Næst var sv'ndur
maSur, sem lék á hljóöfæri. Tlani
var ojr svnditr, sem tjalaði um
leiö o<r hann baðaði út ■vænviun-
ttm : o<r svo sevir frevuitt, aö fu<r1-
inn hafi sést meS ölltt sínu lit-
skrauti. Alt var þar eins og á-
horfendur sæju þaö lifandi fyrir
fratnan sig. Uppfyndinjr þessi felst
í þvi, aö tvær aflvélar eru stemd-
ar saman, svo aS önnur tekur
mvndirnar, en hiti skrásetur mál-
róm þess, sem myndin er tekin
af. J>aS vrar álit áhorfenda, aS nú
sé uppfyndinjr þessi svo fullkomin,
sem verSa má.
— Mansal á sér ennþá staS í
sumum Evrópulöndum, þó undar-
lejrt kunni aS þykja, ov þaS uttdir
verndarvæntr kristinnar kirkju. —
Sérstaklega ,mun þó j>essi verzlun
rekin á Rússlandi og í Austurríki,
oir eru þaS mest unglingar og
börn, sem seld eru í sumarvist til
bættda. FerSamaSur hrezkur, sem
nýveriS vrar á ferS í Austurríki,
seyir þannip frá þessu mansali.
E!g vrar staddur í bæ einum viS
Constance vratniS fyrir skömmti,
Ojr varö reikaö þar, sem aSal-
markaðstorgiS var. VarS mér þar
starsýnt á bóp af unglingum og
börnum á aldrinum frá 10 til 16
ára, sem stóSu þar á háum palli,
Ojr mauuþyrpinnr i kring ; ég- (rekk
nær ojr spurði, hvað nm væri aS
vrera, o<r var mér svaraS, að hér
væri veriS aS selja nýkománn
skipsfarm af ttngmennum í sttmar-
viet tif bænda í fjarlægum hérúö-
um. Yæru ungmenni þessi frá
Tyrol af fátæku foreldri, sem yrSu
fe<rin aS selja börn sín framandi
mönnum fvrir peninga, svo þau
bæöi léttu á fóSrumtm heima og
stvrktu heimiliS með andvirði sínu
— þessi hópur barna, sem þarna
var til sölu, var undir umsjón
katólsks prests, o<r tók hann móti
kaupverðinti fyrir hönd foreldr-
anna. Annars var þetta mjö<r líkt
arabiskum þrælamaykaði í Afríku.
Bændurnir pranskoðitðu vrörttrnar,
bukluðu um líkama þessara vesal-
inrra, til að fara sem næst um
þrótt þe’rra o<r þol, og- buðti stð-
an í. Eldri piltarnir voru seldir
fyrir frá 40—50 dollars, o<r stærstu
stúlkurnar fvrir Htlu minna. Aftur
bötti nótr að <refa 10—15 dollara
ívrir vrngstu krakkana, enda átti
að eins aö nota bati fvrir smala-
meusku, en hin eldri aftur til aS
púla á akrinum. Urn meSferöina á
bessum vresalingum bjá húsbænd-
ttm heirra, fara misjafnar sögur.
Bóndinn þvkist bafa fttllan rétt til
aS fara meö þræl sinn eða amb.átt,
svo sem honttm sýnist, o<r er svio-
an oftlega notuð, ef honum þvklr
ckki nógtt mikltt afkastað. í októ-
tier lok er svo brælnmim skilaS
aftnr, o<r eru þaS ætíö færri, sem
koma heim en fórtt, — því nokkttr
af börnunttim hafa kvratt þennan
heim vepna illar m,eSferSar, og í
sambandi víð heimbrá. Nn i þetta
sinri neitaði nrestnrinn aS láta 10
af bændnnum hafa nokkttrn þræl,
vprrna jtess a.S be<m heföi á nndar-
f<örn”m snmrnm farist svro <11-, vríS
þá, sem þeir íen<n< í vist. Um 1800
nn<rtnenni vrorn sebl í fvrrra vor í
Tv r«1, o<r nú er krafan eftir þeim
ennbá tneiri, svro 2000 markinu
verður eflaust náS. Jtessir uttpu
brælar dreifast ttm Badeu, Wurt-
emburg, Bavar'a o<r önn«r nálæg
M’<i. — \ Rússlandi ern l’t'a man-
sabmarkaðir, nema hvað baS ertt
mestmegnis stúlkur, sem bar eru
selda.r í ánatiS, o« baS mest í snð-
<’rl lnta r’kisins. f Rúmen’<t o<r P <1-
kanskaga löndumtm livaS einuig
sv’vpaS ei<ra sér stað. — Raunar er
botta ekki eins og trpti'a’iii til
forna, en mansal er það engu að
síður, og meðíerðin á þrælunum
litlu betri.
I™ DOMINION BANK
llorni Notre Dame og Sherbrooke Str.
Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00
Varasjóður - - $5,700,')O0.00
Allar eignir - - $70,000,000.00
Vér óskutn eftir viðskiftumverz-
lunar roanna og ábyrguiesi gefa
þeira fullnægju. ífparisjóósdeild vor
er sú stærsta sem nokkur banki
hefir i borginni.
íbúendur þ«ssa hluta borgarian-
ar óska aó skifta viú stofnun sem
þeir vita að er algerlena trygg.
Nafu vort er fulbryggiiig óhult-
leika, Byrjið spft’i innh’gg fyrir
sjálfa yður, konu yðar og bðrn.
GEO. H. MATHEWSON. RáOsmaSur
1‘liune faRrr.v 3 4 $ O
KLONDYKE
HÆaNFR jarphæaur* 1
Kloudyke hæna verpir 250 eírgjnm á ári,
íiöriO af þeim er eins og bezta nlL Verö-
mfptnr hænsa lwklin»;ur er lýsir Klon-
dylte hoeuum veiður sendur ókeypis
hverjum sem biöu r þess. Skrinö;
Klondyke l’onltry Itanch
MAPLE PARK, ILLTNOIS, U. S A.
Agríp af reglugjörð
am heimilisréttarlönd í C a n a d a
Norðvesturlandinu.
Sérhver manneskja, sem fjöla
skyldu hefir fyrir að sjá, og sér*
hver karlmaður, sem orSinu er 18.
ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs
úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi
í Manitoba, Saskatchewan og Al-i
berta. Umsækjandinn verður sjálfr)
ur að koma á landskrifstofu stjórn
arinnar eða undirskrifstofu í því
héraSi. Samkvæmt uinboöi og meö
sérstökum skilyrðum má faðir,
móðir, sonur, dóttir, bróðir eða
systir umsækjandatts sækja um
landið fyrir hans hönd á hvaða
skrifstofu sem er. ,
Skyldur. — Sex mánaða
búð á ári og ræktuu á landinu í
þrjú ár. Lattdnemi má þó búa ál
landi innan 9 mílna frá heimiHs-
réttarlandinu, og ekki er minna en
80 ekrur og er eignar og ábúðars
jörð hans, eða föður, móður, son-<
ar, dóttur bróður eða systur hans.
I vissum héruðitm hefir landnem-
inn, sem fullnægt befir landtöku
skyldum sinum, forkaupsrétt (pre-
emption) að sectionarfjórðungi á-
föstum við land sitt. Verð $3.00
ekran. S k v 1 d u r :—Veröur að
sitja 6 mánuði af ári á landinu í
6 ár frá þvi er heimilisréttarlandiö
var tekið (að þeim tíma meðtöld-
um, er til þess þarf að ná eignar-
bréfi á heimilisréttarlandinu), og
50 ekrur verður að yrkja auk-
reitis.
Landtöktimaður, sem hefir þegar
notað heimilisrétt stnn og getur
ekki náð forkaupsrétti (pre-etntion
a landi, getur keypt heimilisréttar-
I land i sérstökum héruðum. Verð
J »J.U0 ekran. Skyldur : Verðið að
| sitja 6 mánttði á landinu á ári í
j þrjú ár og rækta 50 ekrttr, reisa
btis, $31)0.(10 vtrðv.
W W. C O R T,
Deputv Minister o) the Interior,
Sylvía 243
XL. KAl’ÍTULI.
Skýringar.
Loksins dró Sylvia sig úr faðmi hans, og þau
stóðu Og horfðu hvort á annað. Hann hafði í raun
réttri ekki séð hana ennþá,— ©n þegar hann for að
bera saman þá Sylvíu, sem hann geymdi í huga sín-
um við þessa skrautbúnu, undurfögru stúlku, vakn-
aði hjá honum sú spurning : Hvort þessi prinsessa
gæti verið náttúrubarnið hans, — hún ‘ litía Svlvía
hans ?
Ástin logaði í huga hans, og þó stóð hann þarna
feiminn og mállaus.
Hún sá ekki þessa breytingu á honum, en sagði :
‘Komdu inn, Jack, og lofaðu mér að sjá þig við
ljósbirtttna’. Hann varð jafn hissa á rödd hennar
og titliti. ‘Ef þú vissir, hve mjög ég hefi þjáðst’.
‘Ég gerði það alt í góðtt skyni’, stamaði hann.
‘Já, þú hiélzt ég væri í betr.i höndttm. En hvernig
gat nokkur maðti.r borið meiri umhyggju fyrir mér,
en þú, Jack? ó, hvað við vorttm gæfurík! Hefir
þú gleymt því ? Nei, það hefir þú ekki gert. Ég
man það alt — alt. Lofaðtt mér að sjá þig, — ett
hvað þú ert sólbrendur, — og, mér sýnist þú hafa
hækkað. Segðu mér alt. Varstu lengi i námabæn-
um ? Fanstu mikið gttll?’
‘Nei, gæfan yfirgaf mig ttm leið og þú, Syl’, sagði
ltann.
‘Syl’, endurtók hún. ‘Enginn hefir kallað mig
Syl, nema þú, kæri Jack’.
244 Sögusafn Heimskringlu
‘Ég yfirgaf Lorne Hoi>e eins fátækur og ég kom
þangað’, sagði hann.
‘Ó, segðu mér meira, Jack,' haltu áfram’, sagði
hún og dró hann niður á legttbekkinn við hlið sína.
Ilann sagði henni frá öllu, sem fyrir hann hafði
komið, nema erfðaskránni.
‘Vesalings Jack’, sagði hún. ‘En húað gerir það
nú ? þú ert kominn og situr hjá mér. Var ég ekki
trydt, nærri því eins og strákur?’ sagði hún og hló.
‘þú varst sú elskulegasta —’ ltann þagnaði. ‘Er
það satt, að þú sért —’
‘Hin nafnkunna Signora Stella, herra minn’,
sagði hún og hló. ‘Manstu þegar ég söng fvrir þig
Jack, Ojj hvernijr þú hrósaðir rödd tninni ? Eg skal
einhverntíma syngja fyrir þig aftur, ef þú lofar því
að yfir.geia mig aldrei afttir, Jack’.
‘Eg get lofað hverjtt sem vera skal í kveld’.
‘En hvernig atvikyðist það, að þú komst hing-
að?' spttrði hún.
Nú kom Marlow inn með vínið.
‘Nú sktthið þér fá, Lorri —. En hvað er þetta ?
Ilver — nei — jú, það er N.eville Lynne’, kallaði hann
undrandi.
Neville stóð ttpp. Sylvía leit í kring tttn sig.
Hún sá engan nema Jack.
‘Góði, ttngi vinur minn’, sagði Marlow. ‘Við
liéldum að þér væruð dáinn. En — þekkið þér
Signoru Stellu, Neville? J>ekkið þér hann, Signora?’
‘Ég hélt ég.þekti hann’,- svaraði hún, ‘en þér
nefndttð hann Neville Lynne ?’
‘J>að er hið rétta. nafn hans’, sagði Marlow.
Lorrimore og Andrey komu nú inn.
‘Neville er gatnall vinur Sylviu’, sagði Andrey.
‘J)að skil é,g ekki’, sagði Marlow, ‘hún þekti ekki
nafn hans’.
I
S v 1 v í a 245
‘M,enn kalla sig ekki alt af sínu rétta nafni í gtill- I
námunum’, sagöi Neáille.
‘Fundust þið þar?’ sagði Marlow. ‘þér verðið
að segja mér um þetta alt. En nú veröum við aö
drekka skál yðar, Neville’.
‘það er auðvelt að skýra þetta’, sagði Andrey,
gekk til Sylvítt og kvsti hana. ‘Eg er svo glöð }rfir
láni vðar’.
‘Eg ætla að símrita lafði minni’, sagöi Marlow,
‘°g — ég gleymdi einttm, Sir Jordan. Hafið þér ,
fundið hann?’
‘Ekki ennþá’, svaraði Neville kuldalega.
þjónn opnaði dyrnar og sagði:
‘Sir Jordan er kominn’.
XLIII. KAPÍTULT.
Bræðurnir. Liyndar m á 1 S y 1 v í u.
Jiegar Sir Jordans nafn var nefnt, fölnaði And-
rev, Lorrimore lét brún síga, og Neville stökk upp
úr sæti síntt.
J>egar lestin, sem Jordan var með til I.ondon,
nam staðar við Sudburv Junctíon, sá Jordan andlit
Andrev og lávarðar Marlow í g>egnum glugga á lest-
arvagni, sem var á ferð frá London. Hann grun-
aði þegar, að Andrev væri á leið til Grange til að
forðast sig.
Hann fór ofan úr lestarvagni sínttm og kallaði á
lestarstjóra, en á meðan óku báðar lestirnar af stað,
svo hann varð einn eftir á pallinum.
246 Sögusafn Ileimskringlu
Jordan varð því að b ða þarna í 4 klukktitíma,
| ttnz næsta lest gekk til I.vnne. Jliann fór heim með
henni og svo heint tii Grange,
J>egar þjónninn opnaði dvrnar, og Jordan sá
Lorrimore og bróður sinn, v.arð honntn bilt við, —
kom þó brosandi inn og sagði:
Neville! Elskulegi Neville! þú ert kominn. Nær
komstu ?’
Neville levfði honum að taka í hendi sína, en
dró htuia strax til sín aftur.
‘Hvernig líður yður, I.orrimore?’
Svo gekk hann til Andrev og sagði :
‘Mér kom ekki til httgar, að slík ánægja biði mín
hcr’.
Enginn talaði orð. Loksins sagði MarloW :
‘Hvernig stendur á komti vðar hingað, Sir Jor-
dan ? Við héldum að ]>ér hefðuð farið til London’
‘Ég var líka á leiðitini þangað, en hafði gleymt!
skjali, sem mér var nauðsyn’égt, sneri því heim
aftur, og þar frétti ég að þið væruð komin hingað ;!
en gat þá ekki néitað mér um þá ánægju, að sjá
ykkur’, svaraði Jordan.
‘Svo þú ert kominn aftttr Neville’, sagði Jordan
og settist hjá homtm.
‘ViljiS þér ekki borða, Sir Jordan?’ sagði Mar-
I low.
‘Eg bakka. en tíminn levfir mér bað ekki’.
Neville stóð ttpp og sagði i reiðirótn :
‘Ég verð að fara’.
‘Eg verð samferða’, sagði Tordan. ‘J>ú kemuB
auðvitað til T.vntte Court, Neville ?’
‘Nei’, sagði N.eville, ‘ég dvel í —*
‘J>ér verðið auðvitað kyr hjá okkur’, sagði Iá’-
varður Marlow.
Sylvía snerti hann með bendi sinni og leit á hana