Heimskringla - 16.05.1912, Side 8

Heimskringla - 16.05.1912, Side 8
8. BLS. WINNIPEG, 16. MAÍ 1912. HKÍMSKRÍNGLA . ..THE .. . HEINTZMAN & CO. PLAYER-PIANO TjAÐ er ekki Piano. ineð str- stakri spilara-vél bygðri annarstaðar, 'ig sett svo innan í Pianoið. Það er ein bygging, ■og svo vöuduð að ekki íi sími lika. Piano þessi eru. bygð f verksmiðju þeirra sem er við- kunn fyrir vönduð stniði og efnisgseði. Piano þess ern batði listfeng fið gerð og óviðjafuan- lega hljómfögur, og eru sannur dýrgripur á hverju heimili. Komið í bóð vora og heyrið undursamlegast.a hljóðfærið, f stærstu liljóðfæabúðinm í VYpg. Ilerra G. Steíánssnu, frá Vest- fold, var liér á ferö í sl. viku til að útvega skólakennara fyrir bygð sína. Skírnir. Landar eru heðnir að muna eftir basar þeim, sem kvenfélajT Únítara heldur mánudaginn og þriðjudag- inn, 27. og 28. þ.m. Verða þar margir góðir tnunir á boðstólum, sem seldir verða með lágu verði. Kinnig verða þar veitingar á staðnum. Fjölmennið landar góð- ir, ojr sýnið með þv', að þér metið starf og áhujra kvenna fvrir félags- málum 'vorum. J. W. KELLY. J. REIJMOND <.« W J. ROSS, oinka eigendur. Winnipeg Mesta Music Búð. Cor. Portage Ave. and Hargrave Street DR. R. L. HURST raeMimur konnngloga skurölækf»arAftsins. útskrifaður af konunglega Imkuaskólannni 1 London. Sérfræðinornr f brjóst <*g tatiir: - veiklun oar kvensjúkdómum. Skrifs'ofa JM 5 Kennedy Buildin?. Portage Ave. ( mflrn\- Eatoia) Titlðlmi Main 814. Til viðtals frá 10-12, 3-5, 7—9 Ilerra Sveinbjörn Árnason, fast- ei.rnasali hér í bortr, er ritari fyrir liið nýmyndaða “Canadian Scand- inavian Societv”, osj veitir hverj- um, sem þess óskar, upplýsingar um félaeið, tiDaUp- þess og starf. J. II. Ashdown hefir nýskeð selt bvtrjringarlóð eina í St. Boniface fvrir 20 þús. dollars. Ilann keypti lóðina fvrir 30 árum fyrir $200. Fréttir úr bænum Islendinpradajrsnefndin, sú er stóð fvrir hátíðahaldinu í fyrra, ang- lýsir almennan fund í Goodtempl- ara húsinu fimtudajrskveldið 23. þ. m., tif þess 1. að leggja fram reikninga ls- lendingadagsins og segja með 'því starfi af sér, og 2. að kjósa nýja nefnd til þess að standa fyrir Islendingadags- hátíðahaldi 2. ágúst næstk. Heimskringla hendir íslending- um á, að þeir.ættu að fjölmenna á þennan fund. íslendingadagshátiða- höldin hafa verið oss til sæmdar á liðnum árum, og átt mikinn þátt í því, að afla oss álits Og auka á- hrif vor tneðal hérlendra manna. það er því jafnan nauðsynlegt, að vanda sem hezt val þeirra manna, sem annast skulu um þetta ha- tíðahald. tslendingadagurinn er umfangsmestfi c>g þjóðlegasta sam- koman, sem hér er haldin af Vest- ur-lslendingum, og til þess að dagurinn fái haldið því gildi fram- vegis, sem hann hefir haft að und- anförnn, er nauðsvnlegt, að fram- kvæimdarnefndin sé skipuð ötulum og skvnugum mönnum. það er verk fundarins, að sjá um val nefndarinnar. Fjölmennið því á fundinn. Ilallgrímtir Jónsson, B.A., kom hingað snöggva ferð fyrra mið- vikttda<r frá skóla sínttm í Shoal Lake, til að taka á móti prófskír- teíni sínu og heiðttrs-medaliu. Hann fór til Shoal Lake aftur á m á n tt d agsm orgu ni n n. Charles Níelsen póstafgreiðslu- maður var skorinn ttpp við Botn- langahólgtt á almenna spítalannm á mánndaginn var ; gerði úr. Brandson skttrðinn, o,g tókst hann vel, og er sjúklingtirinn á goðttm ha ta ve,gi. Ungmennafélag Únítara heldur fund í kveld (miðvikudag) á venjti- legttm stað og tíma. MeðTtntir beðnir að fjölmenna. Tólf íslenzkir vesturfarar komu hingað til borgarinnar á fimtudag- inn var. Ilöfðu þeir fengið mjög stutta °g góða ferð, vroru að eins 18 daga á kiðinni. f hópnum voru; Ilalldór Albertsson, HaraJdur Andersen. Oísli Árnason. JóniJónsson. Sigurðttr Gtiðmnndsson. T.ilja Guðmundsdóttir. Margrét Magnúsdóttir. Steintinn Pétursdóttir. Tngibjörg fvarsdottir. Jlarta F.inarsdóttir. Guðriðttr Sæmundsdóttir. Alt þetta fólk er úr Revkjavík, nettia Jón Jónssou, hann er ur Borgarfirði. Nærtq sumttidagskveld verður timræðtiefni í Únítarakirkjunni ;, Sttndurlyndi o g o'r s a k - i r þ e s s. —■ Allir velkomnir. ITerra Alhert Bonnett. frá Van- couver, B.C., kom hingað til horg- arinnar í sl. viku með únit konu sína o<r dóttur þeirra hjóna. úna er dóttir Thorkels og'Marjtt John- son, sem eitt sinn bittggjii hér ^ í borg, en nti um mörg liðin ar hafa dvalið í Vancouver. Jtatt Mr. og Mrs. Bonnett voru á leið til Toronto, þar sem þatt hvggja að gera framtíðarbústað siun. þau fónt ansttir héðan á föstndags- kveldið var. Annað heftið af 86. árg. Skírnis er nýkomið hingað vestur, færandi vísindi, • skáldskap og gamlar frétt- ir. Taka vísindin ttpp mestan hlut- ann, þar næst skáldskapurinn — bæði í bundnu og óbundnu máli — en fréttirnar taka upp mtnst rúm- ið og eru aftastar í heítinu, sem að vanda. Innihald heftisins er þá : VIII. Ritfregn. þar skrifar Björn M. Ölsen prófessor ritdóm ttm síðara bihdið af Sturlunga sögu, er Dr. Kaalund hefir nýver- íð lokið við að gefa iút. Lýkur pró- fessorinn lofi miklu á útgáfuna. IX. Útlendar fréttir, ritaðar af þorsteini Gíslasyni. Frágangur allur á þessu Skíenís- hefti er góðar. Ilerra Sigurður G. Nordal, frá Geysir P.O., Man., kom til borg- arinnar í sl. viku, úr kynnisför til dóttur sinnar, sem búsett er í Tantallon, Sask. Mrs. Nordal, sem einnig fór vestur þangað, dvelur jmr tveggja mánaða tíma- Sigurð- ttr lét vef af viðtökum þar vestra hvervetna og af búskap Ianda þar. t. o o- nr. P" ö studagsk veldið 3. maí setti nmboðsmaður st. ITeklu, Mrs. Nanna Benson, í embætti eftrrfar- andi meðlimi ; F..F.T,—B. E.Björnsson, ,F.T.—Séra G. Árnason. V.T.—Miss Kr. Johnson. R.—P. S. Pálsson. A.R.—ö. Björnsson. F. R.—B. M. Long. G. —S. B. Brvnjólfsson. K.—Miss A. Johnson. D.—Miss V. TC. Vigfússon. A.D.—Miss G. E. Vigfússoir. V.—F. Béring. TT.V.—S. Arason. Meðlimatala st. Tleklu er nú 352. Yfirleitt hefir Ileklu liðið vel í vetur ; fundir farið vel og skinu- lega fram og fttndarsóktr í góðu tneðallagi. 24 meðlimir gengu í stúkuna á síðasta ársfjórðungi, og 15 hafa gengið inn á þessnm tv.eim fundum, siem af eru þessum ársfj., alt ungt Ofr efndegt fólk. Öskandi, að það verði framhald á þvf, því sannarlega ættu ttngu íslending- arnir i Winnipeg, að koma í stúk- urnar Og starfa þar scm trúir og áreiðanlegir Templarar ; en enginn þeirra að eyða tím;l og peningttm sínitm á drykkjukránnm hérna nið- itr t bænttm, scm ertt sannkallaðar ólánsskólar, og ættu af hverjum ærlegttm dreng að fyrirlítast ; 6g onginn skyldi taka það sem sóð meðmæli með knæpttnum, að koll- urnar eru fvltar af lslending, eins og> stóð nýlega í eintt Winnipeg blaði. B. M. Long. I. Kkáldspekingttrinn Jean-Maric Guyan, eftir Ágúst Bjariíason, j heimspekisprófessor við háskóla j íslands. Er skáklspekingur þessi j franskur, eins og nafnið ber tneð j s'ír, og vanu prófessorínn doktccrs- | nafnbót við Hafnarfráskóla fyrir ritgerð um hann á líðnti hausti. þessi ritgerð, sém hér bírtist, skiff ist í tvent, o(r kemur mðurlagið i j næsta heftL Sá hfit'ti hennar, sem ; hér birtist, er aíftýðlega ritaður j og fræðir mcn n talsvert ttm Guy- j an og kenníngar harrs. II. Síðasti róðurinn, saga eftir j Ben. þ. Gröndal ; allvel ritrrð og j vel farið með efnið. sér ma<5ttr fleiri sögnr frá sama höfun^i áður langt tttn liður, því Itér sýnir hann góð tilþriF sem sagnaskáTd. III. Nokkrar athugascmdir trm ísíenzkar bókmentir á 12. og 13. öíi, eftir Ilannes aðstoSarskjala- vörð Jrorstcinsson. Segir hér frá Stvrmi hintBm fróða, ætterni hans og rit'um ; er ritgerðin hálærð, með itrmttl af neðanmálsskýring- um og tilvitnunum. Virðist' sem jretta sé að eins upp’Haf 'ritgerðar- innar, þó afl-langt sé, en hvort síöari hlutiniT kemur nokkurntíma getur Skírnir ekkert tim. IV. Sjóðttr Margrétíar Lehmann-- Filhés. Him nýlátna þýzka góð- vina íslenzkrar menningar og þ.jóðernis arfleiddi BóKmentafélkg- ið að 000 kr., og, er hér getið ttm, hvernig sjoðnum skuli varið. Fjórða hluta vaxtanmi ,ska!ár- lega Jeggja við höfuðstólinn, en þrem fjörðu hlntum þeirra skal verja' til að gefá út nýjár ritgerð- ir tim íslenzka þjóðfræði, þjóðsög- ur, vcnjttr, lifrraðarhætti alþýðu, heiimilisiðnað, o.s.frv. Sjóðurinn liggur itndir stjórn Bökmentafé- lagsins. Bréf á skrifstofu Hkr. eiga; Mrs. G. Goodman. G. S, Snædal. Aðalsteinn Kristjánsson. TIL LEIGU. Nýtt sumarhús vestur með As- srniboine ánni, fast við strætis- v agn ; að erns $12.00 á mánuði. — Sitnið R. Th. N.ewlarrd, Main 4700, Robiin Hoteí. TIL LEIGú vel up.pbúrð her- 1*rgi, ágætt fvrir 2 regitisama karltnenn, að 372 Victor St. Tal- Væntanlega 1 Kíaii Sherbr. 27B. Basar mínudag og þriðjudag 27. og 28. þ. m. Ufimr. árlegi Basar Únítara. kven- félagsins verður haldinn mátradag- inn og þriðjudaginm 27. o<r 28. maí- Allir, rtngir og gaanlir, liúsfeður og húsmæður, yngismeyjar og yng- ismenn, geta keypt þar eittbvað þarflegt, sem þeir ekki mega án vera., og með eins sanngjörnu verði Ojr liægt er að hugsa sér. — Kvenfélagið biður fólk að hafa þetta hrrgfast ogj fjölfnenna. Kaffii og Ice Craam verðup til sölu. EATONS VERÐ BINDARA-ÞRÆÐI. L>aÖ skiftir ongu hveraiw upp* skc*rau veröur 1 Ar, skortur A biud- ara J»ræöi er fyrir sjáanlegur veKiia hvaö lítiö er fyrir hemdi af vinn^efnú. TryKKiö ykkur hróðinn í- tfrra. Heymið rkki skortinum 1 fyrra somar. iriamomd E Golden ManilUt Binder Tirine. 550 fe3 i pundi. futt á hvaöa járnbrautarstöö sem er lyrir, 1 MAN. 5ASK. ALTA. 8i Qi q: 4Ö2Ö CENTS HVERT PUND. 'i prósent afsláttur ef vaflrnfarm- ar eru keyrtir. Afsláttur {>essi nr oss möíoilefl'úr, mr*ö I>vf aö senda pöntuuina beint frá verksmiöjunni á staöinn. Samoiiyi*ö ykknr uni pant- anirsvo l»ár Ketiö hagnýtt hiö fá- fl'œta tilboö vort, Verðið innibindur allan lcostnað. 100 dollara niÖtirbor»nn skal fylgja hverji vagnsfhrm pöntun, af- Kanflrurinn borgist viö af>»ondintu vf pffrrr’itt er ó stöö s«m aaent er A, ->f si öö;n heflr enKÍnn asrent, veröur a-ít aö borjL»ast fyrir fram. ^T. EATON C? WIDWNHPEG GANADA Borið ú borð 4 liverj- um degi alt árið um kring- af fólki sem reynt hefir allar tegnndir brauðs og á endanum tekið aðeins CANADA BRAUD. PHONE SHERB. 680 BRAUD Hb f UMITED CAMADA SPURNING. Eru v.erkveitendur, eða í*2ag, scm maðiir hefir unnið hjá- og er ráðinn hjá fyrir lengri tíma, — V. Sannleikur. Löng>- og merki- ! vkki skyldngt til samkvæmt lög- leg ritgerð eftir enska heitnspek- j um, að taka þátt í þeim kostnaði, inginn WiJliam James; þýdd af j sem viðvíkur læknishjálp, cf mað- •'innbogasvni, á i nr .slasa^t* eiethvað< i’ vinnunni ? FáfróSnr. SVAR..— Jú, — ef slysið hefir orsakast af' vanrækslu eða hirðu- leysi venKveitaiidans!; en hafi það orsakast. eingöngu af ógætni vinn- andans, — þá ekkú Ritskj. Dr Guðmundi Finnbogasvni, gullfögru máli. VI. Sigga-Gtinna, frumsamm' smiásaga eftir þórð Bergsson. Seg- ir frá kerling'arræíli, Iiláfátækum, sem Ifeitar a náðir Kanpmanns eins eftir björg fýrir sig.Og “litiii munrmna heima'’ ; og ftvernig húrr er leikin af þeim manni, sem veit- ir verzluninni fórstöðrt í fjarveru kaupmannsins. Hér er látlaust sagt fr.á og Blátt áfram; en þó þannig, að margir munu vikna, sem lesa. Sagan er góð-. V n. Skúlr Magnússon ; prýðis- fagrrrt og kjamgott kvreði, eftir Guðmund Fríðjónsson. Blaðið Minneota Mascot getnr þess, að herra M. F. Guðmunds- son í Minneota hafi, þann 8. apríl sl., kvonvast ungfrú Kmmu Jahn ; hjónavígslan fór fram í Spring- field hæ í Minnesota, — heimili brúðarinnar. Blaðið segir, að hr. Gtjðmundsson hafi stundað járn- brautarstarf síðan hann var ungur piltur o<r jafnau hafa staðið vel í stöðu sinni, enda njóti hann vin- sælda allra, er til hans þekki. — Ungu hjónin taka sér bólfestu I Miles Citv, Montana- Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. Fr. Guð- mundsson í Minneota. SASKATOON heitir undur-fagur litmvnda bækl- ingur, sem þeir Christianson & Tullv hafa sent Heimskringlu til vfirlits. Myndirnar eru sérlega fagrar og lesmálið er lýsing af á- Statidi borgarinnar. Skattskvldar eignir eru þar ná- lega 25 milíón dollara virði- íbúa- tídan nálega 20 þúsundir. Tala skólaharna vfir 2 þúsund. Inntekt- ir póstdeildarinnar hafa á sl. ár- um a.ukist um 273 prósent. Toll- inntektir borgarinnar voru á sl. ári nálega 225 þús. dollars. Gjald- | brot hefir aldrei komið fvrir þar í horginni. Á sl. ári var 20 þúsund dollars varið til þess, að leggja grasfleti meðfram akbrautum horg arinnar og til að planta 20 þúsund í tré á þeim. Jafnaðarreikningur ! bankanua þar var á sl. ári yfir 64 milíór.ir dollars. Bæklingurinn er gersemi og Hkr. : bakkar þeim Christianson & Tully | kærlega fyrir sendinguna. TILKTNNÍNG. Hérmeð vil ég l&ta larwía mfna vita að ég erbyrjaður á fast- eignasöln, og ef þeir vilja komast að góðum kaapnm, á litlsum eða lóðum, þá að finna mig; sömuleiðis ef þeir hafa fasttMgiair til sölu, ég mun gera mitt. ’ítrasta til að»gera þá ánægða, Rrank 0. Anderson 45 Arkins Buildinn 221 McDcrmot Ave. T<dsími Garvy 3154 Heirmli 740 Toronto St. EN SU KAKA ! Komið, sjáið og smakkið á! Kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar hetir kökuskurð og aðrar skemtanir Þriðjudaginn 21. maí. Félagið öskar að Islendingar sæki vel þessa samkomu, eins og þeir hafa jafnan áður gert, þegar það hefir boðið til heim- sóknar. Oft hefir verið þörf, en nú er nauðsýn, þvf nú þarfnast það peninga frekar en nokkru sinni fyr. Komið f kaffið og kökuna, því hún verður bæði gómsæt og gljáandi fögur. Alskonar leikir fara fram á eftir ef fýsir til. Byrjar kl. 8 að kveldi. Inngangur 25c. PRÓGRAM. 1. Piano Duet—Misses Olson og Baldwinson 2. Upplestur—Magnea Bergmann 3. Cornet 8olo—Carl Anderson 4. Duet—Misses Oliver og Vopni 5. Óákveðið Fyrirlestrarferð séra M. J. Skaptassonar. Séræ M. J. Skaptason ætlar aö fara oferr til Nýja íslands Og- s.já kunniixgja sína Ojr flytja hinn nýja fyrirlesthr sinn “þjóðveldiS mestra", sem hann flutti hér í borg á Sttmardajrinn fvrsta og get- •iS var trm hér í blaöfím. Hann flytur fyrirlesturinn á eft- irfylgjarrdi stööum ; 19. Mar, kl. 2 e.m., að Icelandic Rirrer. 21. maí, kl. 7 e.m., aíl Geysir, hjá S. Nordal (nema ööruvísi verði ákveðiö. 22. maf, að Árborg. Nákvæmari upplýsingar um- Árborg og G.'eysir verSa gerSar viS ís- lendingafljót 19. þ. m. og- hjá Signrjóni kaupmatmi Sigurös- svrrí, Árborg. Innga»ngur 15 cents. Dr. G. J. Gíslason, Uhyslclan and Surgeoit 18 South 3rd Str., Orand b'ortcs, N.Dak Athygli veitt AUGNA, EYItNA og KVERKA S.JUKDÓMUM A- SAMT INNVORTÍS SJÚKDÓM- UM og UDPSKURÐI, — PAÍIL J01S0I gerir Plumbingi og gufu- hitun; selur og setur upp allskonar rafmagns áhöld til ljésa og annars, bæði í stórhýsi og íbúðarhús, Hefir til sölu : Rafmagns- straujárn, rafm. þvottavélar, magda lampana f rægu 8eturi upp alskonar v&lar og gerár við þær flljókt og vél. 761 Williaim Ave Tálsfmi Garry 735 FLUTTUR. Ilr. GiiSm. Bjarnason málari er fluttur fhá 672 Agnes St. til 309 Simcoe St. Talsími hans er Sher- brooke 2®66. þetta eru þeir, sem viSskiftii hafii viS hann, beSnirr aS muna. J0HN G. JOHNSON Fíólin Kennari 510 Maryland Street., Winnipeg Tekwr Deir.endur fyrírr láflfa bnrgun. GARLAND & ANDERSON Arni Anctðrson E. P’. (íarland L9GFRÆÐIN&AR 35 Merchants Bank BuiMing phone: main 1561. WEST WINNIPEG REALTY CO. Talsim-I1 ö. 4964 öiH 5argent Ave» Selja hns og lóöir. ikfereflra peninga 16iu,sjáain eldsAbygrúír.Ieigja og sjA u«t> leign A húsum og siórbyflrflringum Jj (HLKMRNS AiTXASON B, SlGTrRf>SSON P. J. THOMSOlí Sigrún M. Baldwinson ^ TEACHER OF PIANoð ($L________________N 727 SherbrookeSt. Phone G.2414 TH. JOHHSQN ---1 JEWELER | .| 286. Main St.. Sími!i M. 6606 Bonnar & Trtteman LÖGPRÆDINGAR. Sute 5-7 Nastoa Btock Phone Main. 76« P. O. Box 23 WINNIPBG, :.a MANITOBA JOHN G. JOHNSON Islenzkur Lögfræðingur og M ál aíærsl u m a ð ur. ákrifstofa í ,C-A. Johrison B!ock .. P O. Box 454 MINOT, N. 0. Dr. J. A. Johnson Wí-YSICIAN- and SURGEON MOUNTAIN, N. D. j J- J- FASTEIGNA5ALI. Unlirn Bank 5th F>oor No. 520 Selur hás og lóöir, og aiinaö |>ap nö lút- andi. Utvegar peniugalAu o. fl. Phone Maln 2685 Sölumenn óskast félag. Meuu sein tala útlend tuugumAl hafa forgaa^srétt. HA sólulaun. borgnö. Komiöogtalíó viö J. W. Walker, sðlurAös- mann. F. .1, Cainpbell .V (:«. 624 Main Street - Wiimiipeg, Man. FRÓÐI. . Allir, sem rita til F r ó ö a , eSa séra M. J. Skaptasonar, eru beðnir aS senda bréfin tii : 81 Eugenie St., Norwood P.O. Winnipeg. 3 ÉG HREINSA FÖT og pressa og gen sem ný og fyrir miklu lægra verð, en nokkur annar i borg- inni. Eg ábyrgist að vanda verkið, svo að ekki geri aðrir betur. Viðskifta yður óskast. GUÐBJÖRG PATRICK, 757 Home Street, WINNIPBQ G S, VAN HALLEN, MAlafærzlumaður 418 Mclntyrc Hlock., Wiunipeg. Tal- * slmi Maiu 5142 R. TH. NEWLAND Veralar meö fasteingir. fjArlAn og Abyrgöip Skrlfstofa: 310 Mclntyre Block Tulsími Maln 4700 Heimill Robiln Hotel. Tal9, Garry 372 Gísli Goodman TIN8MIÐUR. VERKSTŒÐI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Qarry 2088 Helmllls Garry 899 HANNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐING AR 10 Bank of Ilamilton Bldg. WINNIPBO P.O, Box 781 Phone Maln 378 “ “ 3142 Sveinbjörn Árnason FasfeignaNali. Selur hús og lóöir, eldsAbyrgöir, og lAnar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. office hiís TAL. M. 4700. Tal. Sherb. 2018

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.