Heimskringla - 30.05.1912, Page 2

Heimskringla - 30.05.1912, Page 2
t. BLS. WINNIPEG, 30 MAl 1912. HEIMSKRINGLA KAUPIÐ lOc ‘PLUG’ AF Currency CHEWING TOBACCO OG YERIÐ GLAÐIR. Myndarlegt brúðkaup. ■Eins oe fcetiS var um í Heitns- krin^lu þann 25. apríl sl. gaf séra Rög-nvaldnr Pétursson saman í hjónabandi 17. apríl herra Jóhann- es SigurSsson Nordal og ungfrú Jóhönnu Karítas Jósepsdóttir Schram. Giftingin fór fram í sam- komuhúsi GeysiribygSar. Að hjóna vígslunni afstaðinni fór fram höfð- ingleg veizla í skólahúsi Geysir bygðar, sem stendur rétt við hlið .samkomuhússins, á mjög fögru gvæði. Um 200 manns sóttu boðið, og mörgum fleiri var boðið ; en sök- tim vondrar yfirferðar um braut- irnar, er stafaði af hinni miklu ó- tíð, sem gengið hefir hér um lang- an tíma, gat fólk ekki komið, sem var í margra mílna fjarlægð ; og hefði ailaust orðið mjög mann- margt, ef allir hefðu komið, sem boðnir voru. Að loknu borðhaldi, var aftur gengið í samkomuhúsið, þar fór skemtunin öll fram. þar voru töl- ur haldnar. Séra Rögnvaldur Pét- tirsson hélt skj'ra og skarpa tölu fvrir minni brúðhjónanna ; herra Gestur Oddleifsson fyrir minni föður brúðgumans ; herra Bjarni Marteinsson fyrir minni Nýja ís- lands ; Dr. J. P. Pálsson fyrir minni Vestur-íslendinga ; hann lýsti mjög greinilega stríði og bar- áttu frumbyggjanna hér. Herra Jón Sigvaldason mælti fyrir minni kvenna. Herra Asgeir Fjeldsted söng sóló og lét fólk í ljósi aðda- un vfir söngnum ; röddin var bæði fögur Ocr karlmannleg. — H'erra Sveinn Thorvaldsson talaði fyrir prógramminu með sinni alkunnu lipurð og kurteisi, og þótti mönn- tim það á vanta, að hann lét ekki meira til sín hevra, því hann er einn af okkar ske.mtilegustu og gætnustu mönnuan. — Á eftir ræðu höldunum bvrjaði dansinn, sem ! varaði til kl. 5 ; honum stýrði hr. Jón Sigurðsson Nordal, bróðir briiðgumans. i Jóhanncs Nordal er yngsti son- ur þeirra hSiðurshjónanna Sigurð- ar Nordals Og Valgerðar Jónsdótt- tir konu hans, sem eru búin að vera hér í Norðtungu 'yfir 30 ár, hér í Geysir bvgð. Mr. Nordal er einn með þeim fyrstu, sem tók hér land : en þrátt fyrir það, þó hann félítill væri, er hann kom hingað, hafa þau hjón með dáð og dugn- aði blómgast, jafnframt því sem 'þau hafa rétt fátækum hjálpar- hönd, og hefir heimili þeirra verið sönn bygðarprýði. Kona Jóhann- esar Nordals er af ágætu fólki komin ; hún er dóttir herra Jó- •seps Jóhannssonar Schram og konu hans Kristínar Jónasdóttur, sem er systir Einars Jónassonar læknis á Gimli, mesta myndar og gáftrfólk. Eig undirskrifuð flutti fram 3 vers, eftir að hjónavígslan var af- staðin ; en vegna þess, að það var dálítið mishermi í fjórðu hending- unni f öðru versinu, birtast þau hér á prenti til þess að fyrir- bvggja allan misskilning, svo að fólk geti lesið Og skilið þau rétt. Svo enda ég þessar línur með heilla og blessunaróskum til ný- giftu hjónanna. * * * Nú leysist alt úr löngum vetrar- dróma, úr læðing klaka grös og blómin smá. ]>á vorsins blíðu hörpustrengir hljóma, það hulda afl oss vekur unaðsþrá, og skógargreinar skarti fögru klæðast, þá skautar gylling árdags sunna fín, og kristals bjartir daggardropar glæðast; frá dvrum hiimins friðarbogi skin. ]>á sólin skín um skógar fögru traðir, og skrevtir geislum bláan stjörnu- rann, þá hefja flug sitt fuglar himins glaðir og fagurt lofa alheims skaparann. ]>á sprund og halur bundust helgu bandi, blessun þróist, hverfi sorg og neyð, því ástin þeirra ei er bvgð á sandi — annist drottinn þau um lífsins skeið. Lifið sæl í Edens ástarlundi, eilíf náðin kraft og stvrkinn lér. Norðdælingur nú hjá fögru sprundi nvtan sess því kosið hefir sér. Ykkur lýsi eilíf friðarstjarna, ei svo feta þurfið mvrka braut ; drottinn hevrir bænir sinna barna, hann bezt er líkn í hverri sorg og þraut. M. J. Sigurðsson. íslenzka stafrofið. Mér finst það mundi fróðlegt, eí við gætum fengið dálitla upplýs- ingu um, hvaðan íslenzka stafróf- ið er komið. Ekki sízt af því, að ef við förum að grenslast inn í það, þá finnum við margt fleira, sem fróðlegt er. Öllum helztu vís- indamönnum heimsins hefir alt fram á þennan dag komið saman um, að til þess að geta fengið nauðsynlejga ]>ekkingu á því nú- lega, þá verði að grenslast inn í hið umliðna, og að þó það sé gert, þá samt verði niðurstaðan sú : "Að vafinn er verðandi reyk ; því lítið sjáum aftur en ekki fram”. Og ætla ég nú, þó í ófull- komlegleika verði, að gera til- raun til að vekja eftirtekt landa á þessu mikilvæga Og vanskilda efni — hvaðan stafrofið ér komið. Fyrst Og fremst er að taka það til íhugunar, að íslenzka stafrofið, eins og það nú er, er óefað eitt hvert hið fullkomnasta, ef ekki það fullkomnasta, sem til er ; og var fjarskalega mikið bætt upp á það á síðustu öld ; en af hverjum, veit ég ekki, en trevsti að rit- stjórinn máske gefi oss þá upp>- Ivsingu. Allir tvöfaldir hljóðstafir, nefnilega : á, í, ó, ú Og ý, eru al- íslenzkir stafir, og eru mikið rúm- legri Og svara sér betur, sem oss skvldar þjóðir brúka til að tákna þau hljóð. Á sama tímabili hefir bæði séi og kúi verið útrýmt, sem ,er líka mikið til bóta. W, nefnt tvöfalt vaff, hefir aldrei verið brúkað mikið f íslenzku, sem er líklega af því, að þess þurfti ald- rei með. í ensku er það mikið al- gengur stafur, en er þó í raun réttri óþarfur ; því t. d. þar sem hljóðstafur er næst á eftir því, þá væri ‘ú’ betra ; en þar sem það stendur á undan ‘h’, þá er það al- veg rangt, og ætti, eins og í ís- lenzkunni, að vera á eftir há-inu, eins og í hvar, hver og því um líkt. þorn-ið og eð-ið tóku Islend- ingar úr Anglo-saxneskunni á þrettándu öld, og hafa haldið þeim ; en ensku ritandi þjóðir tap- að, en haldið hljóðinu ; þar sem Danir, Sviar, Norðmenn,, þjóð- verjar o.fl. hafa tapað hljóðunum, sem þeir stafir tákna. óefað, að hinar Anglo-saxnesku’ þjóðir fengu þ og ð í gegnum grískuna ; en hin- ir grísku fengu það frá hebresk- unni, því þar er það hljóð táknað með staf, sem heitir ‘teð’, sem beztu málfræðingar segja að muni þýða hög-gonm, Oo- er í lögun mik- ið líkur ‘u’, í orðinu “muður”. í latínunni eru hljóðin, sem í ís- lenzkunni eru táknuð með þ eða ð, alls ekki, og af því virðist það vera, að þau hljóð töpuðust hjá öllum þeim þjóðum, sem byggja meginland Norðurálfunnar ; en í eyjunum urðu þau rómversku yf- irráð aldrei eins sterk. Að hljóðið er Ulfilusar þýðing af nýjatesta- mentinu á gautsku, sýnir, að það hljóð hefir verið algengt á meðal allra Norðurlandaþjóða. En þegar höfðingjar Rómaborgar ásettu sér að gera alla íbúa jarðarinnar sér undirgefna, þá auðsjáanlega heimt- aði rómverska stjórnin á méðal annars, að það skvldi ekki vera levft, að tala nokkurt mál nema rómversku. Engin mentun nema rómversk var leyfð ; öllum rit- gerðttm, sem ekki voru á róm- versku og til styrktar rómversk- um lögum og reglum, var auðsjá- anlega fyrirfarið. Og til þess að fá þessu sem fvrst framgengt, þá var rómversk-katólskum prestum og kennimönnum ekki levft að lesa í biblíunni, né að prédika fvrir söfn- uðttnum, o? það á sunnuda.(rasam- komum, neima á rómversku, og það þó enginn nema presturinn sjálfur skildi það, sem hann sagði, eða fór með. Aður en ég fer lengra út í þetta málefni, þá ætla ég að minna landa vora á rúnaletrið gamla ; og að það lítur úr fyrir, að ekki að eins mentunarfýsn, heldur líka mentunarhvatir hafi bæði fyrr og siðar verið á meðal höfuðregln- anna, sem fvlgt var af vorum göf- tijru forfeðrum og formæðrtim. — ]>að var að eins sléttur og einfald- ur sjómaður, sem las rúnirnar á kistilslokinu, sem á endanum leiddu til þess, að valmennið Ein- ar þambarskelfir var myrtttr. Og meira að segja, við höfum hvorki ré.tt né ástæður til að rengja ltina stórmerku frásögu, sem stendur í söjrtt Ólafs konungs mikla um Or- nýjtt í Krossavík, móður þor- steins Uxafóts, o% bróður hennar þorkels. Að rúnaletrið, sú al- mennings þekking sem var á því hafi verið sú ttpphaflega orsök fyr- ir þvi, að íslenzkan varð svo snemma ritmál, sýnist að vera vafalaust, og ekki er ómögulegt, að flestar eðb allar ritgerðir Ara fróða hafi verið ritaðar með rúna- | letri. Og mér sýnist mikið líklegt, að á sögu-öldinni hafi verið til mjög mikið af kvæðum, sem voru rituð með rúnaletri. Og. að í kvæð- tim þeim hafi vor heimsfrægi sagn- j ritari, skáld, stjórnvitringur og j píslarvottur, Snorri Sturluson, fundið mikla upplýsingu og þekk- iitgu, sem hefir gert hann ekki að cins sjálfan Heródótus Norðurálf- unnar, helditr Islendinga sem þjóð, norðurljós allrar fornfræði og fornmentunar. Margar tilraunir hafa verið geröar og ertt gerðar til að fyrir- I fara hinni réttu þekkingu á forn- I mentuninni á Norðurlöndum, og citt er það, að Canon Taylor og íleiri segja fortakslaust, að rúna- letrið sé fordjörfuð eftirmynd af grískunni eða latinunni, og virð- iet sú skoðun haía lítið annað við að styðjast en illkvittni. Og er það miklu líkara, sem fjöldi ó- hlutdrægra og sannleikselskandi málfræðinga hafa gefið í skyn, — nefnilega, að rúnaletrið sé tekið frá feneyska stafrofinu. Feneyska stafrofið er eitthvert hið fyrsta stafrof, sem þekt er, og er mjög [ skvlt hinu hebreska og egvptska stafrofi. Og er sti skoðun mjög lík þeirri, sem Arngrítnur lærði hafði, að ekki einungis sé rúnaletrið út af hinu hebreska stafrofi, heldur séu fjarska mörg orð í islenzkunni sem séu auðrakin til hebreskunn- ar. Og þó talsvert gys væri gert að Arngrími fyrir þessa sína skoð- ttn, þá álít ég að hún hljóti að vera sönn, og nú bendir orðið margt að því; að réttmæti henn- ar verði innan skams í ljós leitt o;r sannað. Sú elzta leturgerð ‘‘á sandi tím- ans”, sem nú þekkist, er mynda- letrið, og er það mikið upp á sama máta, eins og gátuletrið, sem nú á tíðum er oft brúkað, sem auglýsingar í fréttablöðum og öðrum tímaritum. Málfræðingur- inn Edward Clodd, sem og fleiri afbragðs-málfræðingar, telur það víst, að feneyska stafrofið sé hin elzta leturniðurröðun, sem kallast geti stafrof, og því næst álítur prófessor Clodd að sé hið hebr- eska. J>ví þó það séu ólíkar mynd- ir, sem í þessum tveimur stafrof- um tákna stafina, þá samt sé hebreska stafrofið eins fullkomið tnyndaletur sem það feneyska. — Tæsendum Heimskringlu til fróð- leiks og skemtunar set ég hér nöfnin, sem stafirnir táknuðu, þó ég géti ekki sett stafrofið. Og set é{r í fyrsta dálkinn hebreska na/n- ið ; næst, hvað það þýðir á ís- lenzku, og svo hvaða staf í ís- lenzka stafrofinu það táknar, og er það þá svona ; Lýsing hebrezka stafrofsins. Nafnlð á hebrezku Hvaö þaö þýöir Hvaöa »taf þaö tóknar. Alef, Uxi, naut. a. Beð, Dus, Búð, . b, Grimel, Kamel, «• Daleð, Dyr. Dæld, d. Hí, Gluggi, e. Vá. Krókur, V. f. Zayin, V opn, z.ts.ds Heð, Girðing, h. Teð, Höggormur, Þ, ð. Jod, Hönd, i. Kaff, >ótí. k. Lameð, Nauta stafur, 1. Mem, Vatn. m. Nun, Fiskttr, n. '■'amekk, Stólpi, eik, x.ks.gs Ayin, Auga, o. u. Pf, Munnur, p. Resli, Höfuð, r. Sjén, Tannir, s. Tá, Tegn, merki, t, þegar ég var drengur, þ á vissi ég, hvað rúnirnar hétu, en nú er é<r búinn að gleyma því, og bið ég livern landa vorra, sem man það, að leiðbeina mér í því efni, — ann- aðhvort með því, að senda mér eða ritstjóra Heimskrin^lu það. Ojr er það ekki ómögulegt, að það geti gefið mikilsverðar upplýsing- ar. Gríska stafrofið er óefað tekið rakleiðis frá hinu hebreska, en þar þýða nöfnin ekkert nema stafina, og eru því frá myndaleturs sjón- armiði þýðingarlaus. Og- eru því rúnirnar upprunalegri, og er á- reiðanlegt, að þær eru hvorki for- djörfuð griska né latína. Mér hefir oft komið til hugar, að þrátt fyrir það að margar af JCddu-kenningunum eru óefað fram- andi gæluorð, þá voru þær upp- j rtinalega bygðar á fornu mynda- letri. Og ef þeir af löndum, sem færir eru um það, fara að grafast eftir, hvort ekki sé, þá er vel til að þeir finni margt til að styðja skoðun Arngríms lærða. þetta er alt, sem ég ætla að skrifa um þetta mikilvæga niál- efni að svo stöddu ; og sannast hér sem oftar, að það er ekkert hægra að höndla mikilvægt efni í stuttri grein, en í löngu riti. Að þessi grein er mjög ófulfkomin, detturmér ekki í hug að efa. En ég veit, að þeir, sem betur geta, verða vægir við mig — óskóla- genginn mann — í dómum sínum. Og ég gleð mig yfir því, að þeir af góðv.ilja sínum bæti upp á þessa frumsmíð mína, taki viljann fyrir verkið og gefi mér þær leið- beiningar, sem þeir haganlega geta. John Thorgeirson, Thistle, Utah. STEFÁN GUNNARSSON. Dvelur hann nú dauðrareit, Dagsverki að unnu, því hinu kunna. Sveif hans önd burtu í sálnasveit, Ilvar syngja Hóseanna Ijóð þús- undir munna. Ég bið Heimsktinqlu að gera svo vel, að endurprenta vísu þessa af því það var vangá í fyrri vís- unni, frá minni hendi, en ekki blaðsins. Magnús Einarsson. Ég undirritaður hefi,til sölu ná- lega allar íslenzkar bækur, sem til eru á markaðinum, og verð að hitta að Lundar P.O., Man. Sendið pantanir eða'finnið. Neils E. hallson. HEYRI HEYR ! “Og Guð 8agði: Alla daga ver- aldarinnar skal ekki vanta o.s.frv.” En Pakl BergSNon segir: Héð- an í frá og að eilffn amen, sknl ekki vanta; skyr og rjóma, mjólk eða sýru, að 5ft4 Sfmcoe Street- HEYRl HEYR!! OKEYPIS BOK UM MANITOBA AKURYRKJU og innflutninga deildin mælist til samvinnu allra fbúa fylkisins til þess að UygKja [aðsetur 1 þessu fylki, nokkurs hluta þeirra mörgu innflytjenda sem nú koma til Vestur-Canada. Þetta fylki veitir duglegum mönnum óviðjafnanleg tækifæri. Hér eru þúsundir ekra af ágætu landi til heimilisrettartöku ásamt með stórum land svæðum sem fást keypt á lágu verði. Margar ágætar bættar bújarðir eru fáanlegar til kaups með sanngjörnu verði, og aðrar bújarðir fást leigðar gegn peninga borgun eða árlegum hluta uppskerunnar. Gróða möguleikinn f Manitoba er nákvæmlega lýst í nýju bókinni, sem akuryrkju og innflutninga deildin hefir gefið út og sem verður send ókeypis hverjum sem um hana biður. Allir þeir sem láta sér annt um framfarir Manitoba ættu að senda eintak af bók þessari til vina sinna og ætt- ingja f heimalandsins, ásamt með bréfi um lfðan peirra og framför hér. Slík bréf ásamt með bókinni um “Frosper- ous Manitoba” mun suglýsa þúsundum komandi inn- flytje’nda kosti þessa fylkis. Skrifið f dag eftir bókinni til undirritaðra sem svo senda yður hana tafarlaust, J. J. GOLDEN, Depnty ifinnier of Agrículture, Winnipeg.Manitoba JOS. BURKE, 178 Logan Avenue. Winnipeg, Manitoba. JAS. IIA RTNEY, 77 York Street, Toronto, Ontario. J. F. TENNANT. Gretna, Manitoba. W. IV. UNSWORTH, Emerson, Manitoba; og allra umboifsmanna Dominion stjómarinnar utanríkis. Meö þvl a6 biöja æfiulega um ‘T.L. CIGAR," t’A ertu viss aö fá ágætan vindil. T.L. (CTiioy mahe) Western Cigar Factory Thomas Lee, eigandi WinnnipeK r The Wimiipeg SafeWorks, LIMITE JD 50 Princess St., Winnipeg VERZLA MEÐ Nýja og brúkaða öryggis skápa [safes], Ný og brúkuð “Cash Registers” Verðið lágt, Vægir sÖluskilmálar, VÉR BJÓÐUM YÐUR AÐ SKOÐA VÖRURNAR. ----------------—mtimtrr—rmm £**♦♦#-***##*♦***#*#*** ************* \/,ITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein-i “ göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. * « « « « « « DREWRY'S REDWOOD LAGER það er léttur, írey Sandi bjór, geröur eiugöngu úr Malt ojj Hops. BiöjiS æ.tíö um hann. « « E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. J \ LDREl SKALTU geyma -CV morguns sem hægt er að gera f dag. Pantið Heimskringlu í dag. STRAX í dag er bezt að gerast kaupandi að Heimskringlu. Þ&ð er ekki seinna vœnna.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.