Heimskringla - 30.05.1912, Blaðsíða 4
«. BLS.
WINNIPEG, 30 MAÍ 1912.
HEIMSKRTNO
Heimskringla
Published everj Thnrsday by The
Heimskringla News & PnblisbÍDZ Co. Ltd
og I
0.00 nm &ri& (fyrir fram borgaS).
Bent til Islands $2.00 (fyrir fram
bor(aO).
B. L. BALDWINSON
Bditor Al Manager
Office:
729 Sberbrooke Mreet, Winnipeg
BOX 3083. Talafml Oarry 41 lf.
Þjóðrœkni.
Enn á ný hefir ungfrú RagnheiS-
■ur J. Davidson, imeS grein sinni
þessu blaSi — “Meira um þjóðern-
iö" — gefið Hieimskringlu ástæöu
til þess, að ihuga að nokkru leyti
afstöðu landa vorra hér vestra
gagnvart landinu, sem veitir þeim
lífsuppeldi Og þjóðinni, sem þeir
dvelja með og hita má að haldið
hafi í þeim lífi fram á þennan
dag.
það heftr um mörg liðin ár leg-
ið þungt á meðvitund Heims-
kringlu, að ræktarsemi gagnvart
landi þessu og þjóð sé á lágu stigi
hjá löndum vorum, mörgum hverj-
um, hér norðan landamerkjalín-
unnar, og að full þörf sé þess að
íslenzku blöðin hér vestra hafi
samtök til þess, að benda löndum
vorum á, hvert stefnir í þessu til-
liti.
Ungfrú Davidson á þökk skylda
fyrir þá hreinskilni, að hafa nú
sagt það opinberlega og afdráttar-
laust, sem vér höfum sterkan
grun um að sé i huga mikils fjölda
Canada íslendinga, — að geta ekki
unt brezku þjóðinni þess eignar-
réttar, sem hún hefir á Canada, og
að bera í kyrþey svikaþrungin
haturshug til þjóðarinnar hér.
Hvers vegna þetta skuli þannig
vera, er atriði, sem Heimskringla
á bágt með að skilja og gera sér
grein fyrir. Vér að eins vitum, að
þetta er svo. það hefir þráíaldlega
gert vart við sig í ritgerðum og
Ijóðum landa vorra í Canada, og
stundum svo sterklega, að næst
hefir gengið landráða æsingu.
H.ver.gi sjánm vér nokkra sann-
gjarna ástæðu fvrir þessu haturs-
báli, sem j'msir íslendingar virð-
ast bera í brjósti til ensku þjóð-
arinnar. Engum þeirra hefir hún
gert neitt mein, svo oss sé kunn-
ugt. En þvert á móti hefir þessi
lýðlenda hennar um nær 40 ára
skeið brei.tt opin vinaríiaðm móti
hverju íslenzku mannsbarni, sem
hingað hefir leitað, Og annars gat,
samkvæmt landsins lögum, átt
hér lendingar kost.
Hvergi i víðri veröld, þar sem
íslendingar hafa farið, hafa þeir
notið fleiri eða betri framsóknar-
hlunninda, en hér i Canada, — í
kjöltu hins brezka veldis. Og þetta
hafa þeir viðurkent með því, að
sækja hingað bólfestu fvrir sig og
börn sin, í vaxandi fjölda með
hverjti líðandi ári, og í engu landi
hefir þeim farnast betur, eða trygt
sér og afkomendttm sínttm örugg-
ari og gJæsilegri framtið, en ein-
mitt hér í Vestur-Canada. Mann-
frefsi hafa þeir átt hér að fagna,
miklit meirtt en þeir nokkrtt sinni
nutu í föðurlandi síntt. Alla mögu-
leika hafa þeir fttndið hér, lagða að
fótnm sér, til þess að vinna sér
auð ocr vegsemd, alt eftir því, sem
þeir sjálfir vorti menn til að færa
ser þa í nvt. Htutdruð fslendinga—
að vér ekki segjttm þústindir —
hafa sótt hingað og sendir verið
af sveitunum á fslandi, þar sem
þeir í algerðu mannréttindaleysi
bjuggtt við þröngan kost og
brengri frgmtíðarhorfur, þar til
þeir itrðtt eins fegnir að flýja land-
ið eins og hreppsnefndirnar urðtt
fenrnar að losa landið yið þá og
hyggju mætti seðja sig af gnægta-
forða hinnar örlátu auðlindar Vest-
ur-Can,ada, og samtímis tryggja
afkomendum sínum mentun og
mennitigartæki, jöfn þeim, sem hin
auðugustu börn þjóðarinnar eiga
kost á að njóta, og óðalslega og
cfnalega festu langt umfram það,
sem nokkurt annað land á hnett-
inum hefir nokkrtt sinni eftirlátið
börnum islenzku þjóðarinnar.
Brezka þjóðin heftr ekki afskift
oss íslendinga neinum þeim fram-
sóknar-f,járgróða, eða menta og
menningar möguleikum, sem felast
í landi þessu, og unt er a)ð veita
nokkrum borgara þess. Lögin einn-
ig, sem eru ímynd réttvísinnar,
tryggja oss fullkomin borgaraleg
réttindi við hverja aðra borgara
þessa lands. — f einu orði : Can-
ada veitir oss alt það, sem það
veitir nokkrum sinna íbúa, og í
réttum hlutföllum við það, sem
manndómur vor sýnir, að vér sé-
um verðttgir að þiggja og njóta.
það er því, frá sjónarmiði Hkr.,
engin vitsmunaleg ástæða til þess,
að hatast við brezku þjóðina, eða
að lítilsvirða þennan hluta af riki
hennar, eins og ýmsir lattdar vorir .
gera, og það er fullkomlega tími
til þess kominn, að jteir fari að |
gera sér grein fyrir þvi, hver '
hver skylda á þeim hvilir, sem
horgurum landsins, og enda blátt
áfram sem siðuðum mönnum, að
æfa þær dygðir, sem felast í ensku
orðunum : patriotism, lov-
alty og public spirit.
því að þeir veröa aldrei sannir
borgarar þessa lands, né dyg.gir
þegnar þess ríkis, sem þeir hafa
svarið hollustu eið, fyr en þeir
hafa lært svo að sjá sóma sinn,
að þeir vanvirði ekki víssvitandi
sínar þjóðlegu ræktarskyldur.
það ætti að skoðast skylda
blaða vorra, að hlvnna að þegn-
hollustu landa vorra í Canada, og
Stúdentafélagið íslenzka ætti að
taka málefni þetta á dagskrá sína
og gera alt, sem í þess valdi
stendur, til þess að örfa þegnholl-
ustu andann hjá vorri ungtt, upp-
vaxandi kvnslóð, og með því
trvggja það, að hún ekki sýkist
um of af illhttg þeim, sem um-
hverfis hana sveimar, út frá alt of
mörgtim vorra eldri manna og
kvenna.
Vert er og að íhuga og gera sér
grein fvrir þvt, hvort jæssa illhug-
ar gagnvart brezku þjóðinni gætir
ekki einna mest hjá þeim einstakl-
ingum, sem yfir minstu persónu-
legtt manngildi búa, og mest eru
jjrungnir anda æsinga og uppreist-
ur gegn stjórn og lögum.
Hverjar eru þá orsakirnar til
haturs }>ess, sem ýmsir landar vor-
ir bera til brezku jjjóðarinnar, al-
gerlega aö ástæðulausu ? Skyldi
þetta ekki eiga rót sina að rekja
til tippeldis þess, sem íslenzkum
börnum er vei.tt í föðurlandi
þeirra, og andans, setn þeim þar
er innrættur gagnvart þjóð þess
ríkis, setn jjeir eru hluti af? það
er óþarft, að leiða nokktir rök að
því, að httgi íslenzkra barna sé
svröur hatri til Dana, alt frá
vöggunni. þjóðmálafmennirnir ís-
Lenzku og blöð landsins leggjast á
eitt i jæssu efni, og hafa gert tim
langan aldttr, þar til alþýðuhugur-
inn er orðinn svo hatursþrungin
gagnvart ráðandi afli ríkisins, að
þaö er orðin föst eðlis eða lyndis-
einkunn fslendinga, að berast á
banaspjótum við yfirvöld sin, að
svo mikln levti, sem Jteir geta og
þora það, og jætta — þrátt fyrir
það, að Danir eru og hafa verið
I lengi mjög vinveittir íslendingum
I og breytt sanngjarnlega við þá :
j veitt þeim alt það frelsi, setm þeir
I hafa haft vit og menning til að
| færa sér í nyt, og nú veitt þeim
ótakmarkaða sjálfstjórn, sem
þeir verða fyrir frá ýmsum af
þjóðflokki vorum hér vestra. þessi
tneðfæddi uppreistarandi, sem svo
margt af fólki voru virðist þrung-
ið af, hindrar það frá því, að geta
orðið lýðhollir borgarar, fyr en
eftir langa dvöl hér í landi.
Einkennilegt er það, að þó það
sé sama fólkið, sem flytur frá Is-
landi til Bandaríkjanna eins og
það, sem flytur til Canada, — þá
verður ]>jóðræknismuntir þess afar-
niður við kosningarnar 5. sept.
1908. Frumvarpið, sein Sjálfstæð-
isflokkurinn taldi þá óalandi og ó-
ferjandi, og. sem væri gjörræði við
frelsiskröfur þjóðarinnar. Nú horf-
ir það öðruvísi við. Raunar var
við því að búast, að Heimastjórn-
arrpenn mundu því fylgjandi nú,
sern þá, j>ó j>eir lofuðu því hátið-
lega við kosningarnar á liðnu
liausti, að hreyfa ekki við þvi, þó
}>eir ynnu, og sumir þeirra færu
íslandi ekki vera skyldir til her- að sambandinu um sameiginleg
þjónustu, hvorki í landher né flota ' mál, þau er ræðir um í stafl. d.,
mikill, þegar vestur kemur. Banda-l jafnvf svo hin^l að segja það al-
ríkja íslendingar hafa lengi haft
! orð á sér fyrir það, hve fljótlega
eftir þangað komuna ]>eir verða
það, sem á ensku er nefnt “enthus-
iastically loj-al” borgarar. í þessu
eru þeir jafnokar annara inn-
, fæddra manna þar. þeir elska
landið, sem þeir dvelja í — Banda-
ríkin, og láta ekkert Dana-hatur
I standa í vegi fvrir því, og eru
samt eins góðir lslendingar eins
og vér hér norðan línttnnar. þeir
líta á ísland eins og aldraða möð-
ttr sína, en Bandarikin eins og
konuna sína, sem j>eir ætla sér að
búa með til daganna enda, og þeir
sjá enga ástæðu til ]>ess, að liata
konuna eða að amast við henni,
jiótt j>eir elski móðurina. þeir
telja sér jafnvel skylt, að elska
konuna ennþá meira en móðurina,
og að sýna henni alla þá trygð Og
virðtngu. sem eðli jæirra levfir. t
þessu sýna þeir jöfnum höndum
sanna menningti og sannan dreng-
skap. þeir elska og bera lotningu
fvrir þjóðarfánanum, sem er i-
mvnd hins ameríkanska þjóðernis.
Canada íslendingar standa ekki í
þessu tilliti á sama stigi og frænd-
tir jæirra sunnan linunnar, standa
ekki eins framarlega og ofarlega,
hafa ekki
“lovaltv"
sama “patriQtism
og “public spirit’
veg dautt og úr sögunni ; — þó
Jieir nú svíki öll j>essi loforð, þá
var það ekki eftir nema annari
[ramkomu þeirra, og mun ekki
hafa vakið aknenna undrun. — En
sjálfstæðismenn, — að þeir skyldu
verða til }>ess, að fylgja nú fram
I því, sem þeir höfðu áður kallað
I gjörræði við frelsiskröfur þjóðar-
innar, — beina innlimun — land-
ráö, — hneykslið mesta, og öðrum
slikum kraftyrðum og, hamast af
j öllum lífs og sálar kröftum til að
kveða það niður,---------að þeir nú
hræki í sín eigin fótspor, og breiði
opinn vinarfaðm gegn innlimunar-
j ófreskjunni, — það kórónar gam-
I anið fyrir alvöru.
Auðvitað eru það margir Sjálf-
stæðismenn, líklega mieirihlutinn,
j með Skúla Thoroddsen í broddi
fvlkingar, sem nú eins og áður
halda uppi frelsiskröfum þjóðar-
innar, og berjist með hnúum og
hn.efum geg-n jæssari óhæfu ; en
tnargir eru það, því miður, sem
gerst hafa liðhlaupar, og það ein-
initt mennirnir, sem hæst höfðu
básúnað innlimtinar óhæfuna, —
nefnilega Ísafoldar-Iiðið : Björn
Jónsson, Einar Hjörleifsson &
Co.
Svo Vestur-íslendingar fái glögg-
ari vitneskju um, hvernig sakir
Hver er ástæðan ? Liggur hún j standa, birtum vér hér breytingar
nauðsvnleg er til þess, að gera J>á
framför í landinu, sem menning
j bjóðarinnar getur komið í fræm-
| kvæmd. Samt brennur haturs eld-
j urinn í brjóstum íslendinga gagn-
I vart Dönum ojr slokknar ekki, og
1 svo er hann orðinn rótgróinn í
I eðli jyjóðarinnar, að hann virðist
vera óafmaanlegur hluti j>ess. —
J>etta bjóðerniseinkenni flvtja land-
ar vorir með sér vestur um haf, Og
einatt fást einhverjir til j>ess, að
Hása að kolunum hér vestra,— að
j eins er brevtt um þjóðir. Hér eru
i bað ekki Danir, af því vér búttm
ekki lengur tindir stjórn Jxeirra.
börn þeirra. A móti J»essu fólki, b'.ti hér ertt það Bretar,— sýnilega
eins ocr hverju öðru, er liingað leit- eingöngu fvrir þá ástæðu, að vér
, ■ l..’.- v/_ í 1__.-
ar, tok Canada með opin Og fagn- !
andi bróðurarm, og veitti því kost !
á, að neyta allra sinna hæfileika— |
andlegra og líkamlegra — til þess !
að efla manndóm sinn og sjálf-,
stæði. Landið hefir staðið j>eim op- |
ið til þess, að velja sér óðul í
kostbeztu héruðum þess, svo að
það með starfsemi sinni
búum hér í ríki jæirra.
Nú, þó svo mætti segja, að ekki
só við öðrttm anda íslendinga að
búast, gagnvart Dönutn, þegar lit-
ið er til meðferðar jneirra á ís-
lendingum á liðnum öldttm, — þá
getur ekki sama ástæðan haft
gildi að því er Breta snertir, því
að jieir hafa aldrei gert fslending-
um ahnað en gott eitt, og verð-
og eðlis- j skulda ekki þann
ekki í þjóðarandanum, í alþýðu-
skólamentuninni, og i því, að þar
finnast engir, sem berja inn i upp-
vax,andi kvnslóðina haturshug til
landsins og þjóðarinnar. Enginn,
sem óskar að reka alla Bandaríkja
menn úr landi, og enginn, sem ósk-
ar aö bj-ggja skjaldborg um ís-
lenzkt þjóðerni þar. þeir, Banda-
ríkja íslendingarnir, j>ótt j>eir séu
engu síðri íslendingar en j>eir, sem
i Canada búa, eru ekki þrungnir
af sama þjóðernislega drambinu,
sem ber svo mikið á hér nvrðra.
J)éir meta sig iafnoka annara með-
borgara sinna þar, hvorki verri né
betri, svona upp til hópa. — þessi
tilfmning jx-irra stjórnast af heil-
brigðri skoðun, sem alls ekki gætir
hér nvrðra hjá fjölda landa vorra,
b-e>rar um þjóðernið er að ræða.
J>eir syðra sjá hvorki þörf né
hv.gni í einangrunar-httg-myndinni,
sem hér hefir gert vart við sig, og
sjá ekki, hvað J>að er af þjóðerni-
kostunum íslenzku, sem vér þttrf-
um að tapa eða töpum við dag-
lega umgengni eða jafnvel blöndun
við hérlendu þjóðina. Og satt að
segja hvggjum vér, að sá fslend-
ingiir sé ekki hcldur til hér nyrðra
sem með nokkrum vitsmuna eða
sanngirnisrökum g>*ti sýnt, að fs-
lendingar tapi nokkrti af síntim
góðu mannkostum, þó j>eir um-
gangist brezku þjóðina hér eins og
borgaralega jaffioka sína ; og enn
erum vér ekki lengra komnir í
menningunni en svo, að vér getum
lært margt gott og pvtsamfegt af
vorum brezku meðborgtirum hér.
J>að er fvllilega tími til ]>ess
kominn fvrir oss, að kannast
hreinskilnislega við þann sannleika
að vor menningarþroski og verk-
lega Jækking er að þakka þeim á-
hriftim, sem hérlenda j>j<'>ðin hefir
liaft íi oss, og vé.r ættum að liafa
ba-ði vit og drengskap tilþess að
meta það að verðleikum.
Ifjeimskringla heldnr fram þcirri
skoðtin, og telur hana rétta, að
íslendingar, sem ,á liðntim áratttg-
um hafa flutt hingað vestur til
Canada, vitandi, að landið var
undir veldi Breta, hafi flutt liing-
að til j>ess að gerast brezkir borg-
arar, og til að gera Canada a.ð
föðurlandi barna sinna og afkorn-
enda lið fram af liö. Allur þorri
fslendinga hér í landi ertt því i
rattn réttri Bretar, og j>ess vegtta
situr það illa á jieim, að bera ill-
hug til landsbræðra sinna Og meö-
borgara. Vér höfum vfir engti að
miklast umfram aðra meðhorgara
vora hér, Og ættum því ekki að
gera ]>að ; og vérmunum ekki held-
tir gera það, Jx-gar vér nátim því
menningarleo-a þroskastigi, að
geta metiö þá hlutfallslega eins
rétt Oor vér metum sjálfa oss.
Fambandsmálið.
Stjórnmálahorfurnar heima á
fósturjörðinni eru alt annað en
glæsilegar um jiessar mundir. —
Margir af leiðandi mönnu.m beggja
flokka hafa bundist samtökum
um, að demba innlimunar frum-
varpinu sæla, lítillega breyttu, yf-
ir höfuð þjóðarinnar, — frumvarp-
haturshug, sem ! inu, sem þjóðin svo rækilega kvað
þær, sem hinn nýi stjórnmála-
flokkur vill gera á sambandslaga-
frumvarpinu, og eins hinar upp-
haflegu greinar þess, sem breyt-
ingarnar eiga við. Getur því hver
og einn séð með sínum eigin aug-
iim, hversu veigamiklar jæssar
fvrirhuguöu br.eytingar eru.
Breytingartilfögurnar eru þá svo
hljóðandi :
“1. gr. fyrri málsgrein orðist
svo :
“Island er frjálst og sjálfstætt
ríki í sambandi við hið danska
riki um einn og sama konung og
þau mál, er báðir aðilar hafa orð-
ið ásáttir í lögum jiessum, að
sameiginleg skuli vera.
‘‘Ath. Til samkomulags er það
ekki talið frágangssök, ef ekki er
annars kostur, að bætt sé við
málsgreinina jæsstt : Veldi Dana-
konungs er þannig ríkjasamband,
er ríki þessi mynda”.
í frumvarpinu hljóðaði }>essi
málsgrein :
“Island er frjálst og sjálfstætt
land, er eigi verður af hendi látið.
j>að er í sambandi við Danmörku
tim einn og sama konung, og þau
mál, er báðir aðilar hafa orðið á-
sáttir um að telja sameiginleg í
lögttm þessum. Danmörk og ís-
land eru því í ríkjasambandi,
nefnist veldi Danakonungs.
“2. gr.
“ í aths. sé }>ess látið getið, að
báðir aðilar gangi að því vísu, að
þcgar því vcrður við komið, verði
með löggjöf tekinn til greina rétt-
ur Islands til j>ess að taka þátt í
kontingskosningu”.
í frumvarpinu hljóöaði 2. grein
þatmig
“ Skiptut sú er gildir i Dan-
tnörku um rikiserfðir, ,".,lt kon-
ungs til að hafa stjórn á hendi í
öðrtim löndum, trúarbrögð kon-
ungs, myndugleika hans og um
ríkisstjórn, er konungur er ófull- í
veðja, sjúktir eða fjarstaddur, svo
og um það, er konungdómurinn er j
laus, og enginn ríkisarfi til, skal i
einnig gilda, að því er til íslands I
kemur”.
“ 3- gr
.“ Uta
arsamningur, er snertir íslenzk
mál, skal gilda fyrir Island, nema
rétt stjórnarvöld íslenzk samþykki
Ath. J>að athugast, að menn
sætta sig við það, að undanþegnir
sé.u hermálasamningar, ef þess
verðtir krafist”.
Sá liður hljóðaði J>annig í frum-
varpinu :
“ Utanríkismálefni. Enginn þjóð-
arsamningur, er snertir ísland sér-
staklega, skal þó gilda fvrir ísland
nema rétt stjórnarvöld íslenzk
samþvkki.
og má ekki reisa neina herkastala,
né gera víggirtar hafnir, né skipa
setuliði á íslandi, nema íslenzk
stjórnarvöld samþykki.
“ Ath. Iæitað sé fyrir sér um
þaö, að ísland út af fyrir sig geti
ícrtgið viðurkent hlutleysi sitt”.
Sá liður hljóðaði þannig í frum-
varpinu :
“ Hervarnir á sjó og landi á-
samt gttnnfána, sbr. 57 gr. stjórn-
arskr. 5. jan. 1874”.
“ 3. gr. 4. liður :
“ l stað orðanna : “Efter Over-
enskomst med Danmark" komi ;
“Under Iagttagelse af internation-
ale Hensyn”, eða “efter Overens-
komst med Danmark angaaende
Udövelsen heraf”."
Sá liður var þannig í islenzka
textanum :
“ Gæzla fiskiveiðaréttar j>egn-
anna, að óskertum rétti Islands til
að auka eftirlit með fiskiveiðum
við ísland eftir samkomu-
1 a g i v i ð Danmörku",
“ 4. gr. :
“ I stað orðsins “deribfandt” í
danska textanum komi : “saa-
som”."
“5. gr.:
“ Aftan við 3. málslið bætist :
“að öðru jöfnu”."
Sá liður hljóðaði }>annig í frum-
varpinu :
“ Danir og Islendingar á Islandi
og íslendingar og Danir í Dan-
mörku njóta fulls jafnréttis”.
“ 6. grein orðist svo :
“ ]>ang<að til öðruvísi veröur á-
kveðiö með lögum, sem ríkisþing
og alþingi satnjo’kkja og konungur
staðfestir, fara dönsk stjórnarvöld
einnig fyrir íslands hönd með
ríkisvaldið fyrir málum þeim, sem
sameiginleg teljast samkvæmt 3.
gr., sbr. 9. gr., ]>ó þannig, að ís-
land lætur íslenzkan ráðfterra, bú-
j settan í Kaupmannaliöfn og með
j ábyrgð fyrir alþingi, sem ekki hef-
ir öðrum stjórnarstörfum að
gegna, gæta hagsmuna sinna gagn-
j vart hinum dönsku stjórnarvöld-
! um í stjórn allra samciginlegra
mála, og skal hann eiga ré.tt til
; setu i ríkisráði Dana”.
| í frumvarpinu er þessi grein svo-
I hljóðandi :
“ J>angað til öðruvisi verður á-
kveðið með lögum, er ríkisþing og
■ aljiingi setja og konungur stað-
festir, fara dönsk stjórnarvöld
einnig fyrir Islands hönd meö mál
J>au, sem eru sameiginleg í 3. gr.,
að ööru levti ræður hvor.t landið
að fullu öllum sínum málum.
“7. gr., fyrri málsgrein orðist
svo :
“ ísland lcggur fé. á konungsborð [
! o<r til borðfjár konungsættmanna
hlutfallslega eftir tekjum Dan-
j merkur og íslands. Framlög Jæssi
skulu ák.veðiin fyrirfram um 10 ár
í senn með konungsúrskurði, er |
forsætisráðherra Dana og íslenzk-
ur ráðherra undirskrifa. Að öðru
er levti tekur ísland ekki, meðan það
j tekur ekki annan þátt í meðjerð
hinna sameiginlegu mála, annan
þátt í kostnaði við þau, en að
greiða laun hins islenzka ráðherra
i Kaupmannahöfn.
J>essir málsgrein var þannig orð-
tið í frumvarpinu :
“ Meðan Island tekur engan
J>átt í meðferö hinna sameiginlegu
mála, tekur það heldur ekki þátt í
kostnaði við þau. J>ó leggur Is-
land £é á kontingsborð og til borð-
fjár konungsættmenna, hlutfalls-
lega eftir tekjuan Danmerkur og
Islands. Framlög Jte.ssi sktilu á-
kveöin fyrirfram tim 10 ár í senn
með konungsúrskurði, er forsætis-
ráðherra Dana og ráðherra Islands
undirskrifa”.
“ 8. grein :
Á eftir orðunttm ;
gremingur um það,
2. liður orðist svo :
anrikismálefni. Enginn þjóð- seu s>'1,neiginleg eða
i "samkvæmt 3. og 9.
Nú rís á-
livort málefni
ekki” bætist :
grein".”
“9. grein :
Eftir oröin
gengur í gildi”,
i annari línu í íslenzka textanum,
komi : “eða síðar"."
hljóðar þannig í
3. gr. 3. liður orðist svo :
Hervarnir á sjó og landi
samt gunnfána.
maður á íslandi
Sérhver vopnfær
er skyldur að
Oll greinin
frtimvarpinu :
I “ Rikisiþing og alþingi getur
hvort um sig krafist endurskoðun-
ar á lögum þessum, þegar 25 ár
eru liðin frá því lögin gengu í
g i 1 d i. Leiði endurskoðttnin ekki
til nýs sáttmála innan jiriggja ára
: frá }>ví, er endurskoðunar var
krafist, má heimta endurskoðun
! að nýju á sama hátt og áður, aö
i fimm árum liðnum frá því nefnd-
| ur þriggja ára frestur er á enda.
! Nú tekst ekki að koma á samko.mii
taka sjálfur þátt í vörn landsins, | lagi meðal löggjafarvalda beg>gja
eftir því, sem nákvæmar kann að j landa innan tveggja ára frá því
verða fyrirmælt þar tim með lög- endurskoðtmar var krafist í annað
um, sem alþingi samþykkir og j sinn, ákveður konungur þá með
konungur staðfestir. Að öðru ley.ti , tveggja ára fyrirvara, eftir tillögu
skulii heimilisfastir íslendingar á ;um það frá ríkisþingi eða alþingi,
! e., f., og h. í 3. gr., skuli vera
slitið að nokkru rða öllu leyti”.
Dæmi nú hver og einn um gagn-
semi Jæssara breytinga þeirra
bræðingsmanna. Vér sjáum þær
hvergi til bóta. íslendingar verða
sem áður, innlimaðir óuppsegjan-
leg<a dönsku valdi í utanríkismál-
um og hermálum. Dönum á ís-
landi er heimilt sem áður jafnrétti
við íslendinga, óuppsegjanlega, og
öllum Jægnum hins danska ríkis,
þar á meðal Grænlendingum, og
svertingjum frá dönsku Vestur-
Indversku eyjunum, — heimilaður
fiskiveiðaréttur í landhelgi við Is-
land um 30—40 ára btl. Danne,brog
verður jafn lengi hinn lögskipaði
kaupfáni Islands út á við. Ekkert
af þessu snerta bre}rtingarnar, og
háyfirdómari hæstaré.ttar Dan-
merkur verður oddamaður í öll-
um ágreiningsmálum, er rísa milli
ríkisþings Og alþingLs, — verði
ekki gerðardómsmenn, sem eiga
að vera tveir Danir og tveir Is-
lendingar, sammáia um, að velja
oddamann ; en sem lítil hætta er
á að verði, nema að tslendingar
létu eftir þeim dönsku, og vrði þá
Dani oddamaðurinit tvímælalaust.
J>etta lá.ta bræðingsmennirnir sér
vel líka og breyta hvergi.
Eina breytingu gera þó bræð-
ingsmennirnir á frttmvarpinu, sem
vert er á að minnast. J>að er til-
lagan um íslenzkan ráðherra bú-
settan í Kaupmannahöfn, er sæti
eigi í ríkisráði Dana. Að hvaða
gagni ke ur Jæssi ráðherra? það
munti fáir treysta sér til að svara
j Jieirri spurningu. Nauðsyn á slík-
u m ráðherra var og er engin, og
hið eina„ sem hann gæti gert, væri
að hirða laun sín úr landssjóði og
eyða þcim svo i sællífi þar f
kongsins Kaupmannahöfn. J>essi
fvrirhugaði ríkLsráðherra Jæirra
bræðingsmanna vrði Islandi að
engum notuim, heldttr miklu frem-
ur til ógagus, því ltann gæfi á-
þreifanlega til kynna undirlægju-
stöðu tslands gagnvart Dan-
mörku.
En þetta er eina breytingin hjá
bræðingsmönnum, sem talist getur
breyting. Hitt er kák.
Hvað gengur sjálfstæðismönnutn
þeim, sem: hér eiga hlut að máli,
til að hopa svona gríðarlega á
hæl í kröfum sínum. Eru þeir
orðnir þreyttir á baráttunni fyrir
frelsi fóstur jarðarinnar ? Eða er
það kjötkatla pólitik, sem veðra-
brigðunum veldur ? Varla mun
bað hafa verið af ást(! ! ) til Jóns
Ólafssonar eða Hannesar Haf-
steins, að Björn Jónsson og Einar
Hjörleifsson fallast nú í faðma við
þá, — tæplega. Einhver önnur öfl
og sterkari muntt hér hafa átt
leik. Hver þau erti mun síðar
koma í ljós.
En vansæmd sé þeim mönnum,
hverjir svo sem þeir eru, sem
hrækja í sin eigin fótspor og ger-
ast svikarar viö landið sitt og
þjóðina sína.
“Nú er önnur öldin
og annað sóknarlið,
Jæir ránshönd rétta skjöldinn
og refskák tefla um völdin, —
°ÍT ieKgja land sitt við”.
Ileiðtir og J>ökk sé j>eim mönn-
um, sem halda tippi baráttunni
fyrir frelsLskröfum fósturjarðarinn-
ar, og láta hvergi ginnast af
! smjörjiefnum tir landssjóðs-búrinu,
eða glæsilegum loforðum. Nú er
i tíminn fyrir góða sonu ættjarðar-
í innar, að hefjast handa, og mót-
! mæla einróma innlimunar glap-
| ræðinu, sem mi er verið að hampa
á lofti.
I “Landvarnarfélagið1 í Reykjavík
hefir jægar risið öndvert gegn
bræðingmim, sem þess var von og
vísa, og á fundi þess 3. maí var
svohljóðandi fundarályktun sam-
Jjykt í einu hljóði :
“Um leið Og félagiö ‘I.atidv'örn’
fyrir sitt leyti mótmælir þeirri
pukursaðferð, sem ýmsir foringjar
Sjálfstæðisflokksins og málgagn
flokksins ísafold hafa viðhaft, er
gengið hefir verið til sambræðslu
við andstæðingana bak við flokks-
stjórn Og flokksmenn yfirleitt, —
lýsir fundurinn því yfir, að hann
er eindregið mótfallinn sambands-
lagatillögum þessara bandamanna,
sem birtar hafa verið, með þvi að
þær eru í öllum atriðum, er máli
skifta, ekkert annað en “uppkast-
ið” gamla frá 1908, ásamt nokkr-
um breytingum, sem sumpart ertr
samhljóða þeim, er uppkastsmenn
sjálfir gerðu á því á þinginu 1909,
sumpart eru þannig lagaðar, að
þær gera fremur ilt vterra”.
— Vel að verið.
! Og vér þykjumst J>ess fullvissir,
að íslenzka þjóðin muni kveða
niður drauginn þann hinn ljóta, er
bræðingsmennirnir uppvöktu, og
gengu í fóstbræðralag til að sjá
borgið.
þeim mun ekki verða kápan úr
því klæðinu, fóstbræðrunum.