Heimskringla - 13.06.1912, Síða 2

Heimskringla - 13.06.1912, Síða 2
N. / 8. BLS. WINNIPEG, 13. JÚNÍ 1912j HEIMSKRINGLA HANNES MARINO HANNESSON 'Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐIKtí AR 10 Bank of Hamillon Bldtf. WINNIPEO P.O, Box 731 Plionc Main 378 “ “ 3142 GARLAND & ANDERSON Árni Anderson E. P. Garlaod LÖGFRÆÐINGAR 85 Merchahts Bank Buildiug PHONE: main 1561. Bonnar & Trueman LÖGFRÆÐINGAR. Sulte 5-7 Nonton Block Phone Maln 766 P. O. Box 234 WINNIPEG, : : MANITOBA John G Johison ÍSLENZKUR LÖOFRŒÐINGUR OG M.ÍLAFŒ RSLCMApUR Skr;fstofa í C. A Joln.son Block P. O. Box töO MINOT, N 1) J. J. BILDFELL FASTBIGNASALl. (Jnlon Bank 5th Ploor No. 520 Selar háa og lóöir, og atinaö þar aö lát- andi. Utvoicar penintcalAn o. 8. Phone Maln 2685 S. A.SICUROSON & CO. Húsum skift fyrir lönd og lönd fyrir hás. og eldsábyr*cö. Room : 510 McIntyre Block Slmi Sherb. 2786 ac-11-12 WEST WINMIPEG REALTY CO. Talsími G. 4968 653 5argent Ave. Selja hás og lóöir, átveífa penin«a lAn.sjáum nldsAbygrðir.ieiirja og sjA um lei«:u A hásum og stórby«srin«:um T. J. CLEMENS G.ARNAbON B, SlG"rRt>5SON P. J. THOMSON R. TH. NEWLAND Verzlar meö Fastgingir. fiáVýn <iwrr»^'r 5krifstofa: 310 Mclntyre Block Talsfmi Maln 4700 Helmili Roblln Hotel. Tals, Garry 572 Sveinbjörn Árnason P»Mtei$rn»Mali. Selnr hás o<r lóðir, eld=»Abyr«öir, lAnar peninga. Skrifatofa: 310 Mclntyre Blk. offlce TAL. M. 4700. hÚ9 Tal. Sherb. 2018 Kolaeinokunin. NEW Y0RK TAIL0RING C0. 639 SARQEVT AVE. SIMI tíARRY 504 Föt gerð^eftir máii. Hreinsan,pressun og aögerðVorð sanngjarnt Fðtin sótt og afhent. SEVERN TH0RNE Selur o" gerir við reiðhjól, mótorhjól og mótorvagna. VERK VANDAD OG ÓDÝRT. 651 Sargent AveJ (Phone G. 5155 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VKRKSTŒÐI; Cor. Toronto <fe Notre Dame. Phone • • HelmlMs Garry 2988 *'* Garry 899 TH. J0HNS0N 1 i JEWELER I I 286 Malníst., • • Sfml M. 6606 1 Vó-lt-íZ W, M. Church Aktygja smiöar og verzlari. SVÍPUR, kambar, bustar, ofl. i Allar aðgeröir vandaðar. 692 Notre Dame Aoe. WINNTPEG Sölumenn Óskast Sarrn?‘0lfasíe'gn”; félag. Monn sem tala ntlend tungumAl hafa forgaugsrétt. HA sðlulaun borguð. Komiðogtahð við J. W. Walker, sölnrAðs- mann. F. .1. CJHinpbell iV €o. 624 Main Street - Winnipeg, Man. A. S. ItARDAL Selnr líkkistar og annast nm ntfarir. AlJnr átbáuaðar sA bezti. Eufremur selar haan allskooar minnisvarða og legsteina. 121 Nena St. Phone Garry 2152 A. S. TORBERT’S I PAKARASTOFA | Er I Jimmy's Hótel, » Besta verk, Agæt B verkfæri; Rakstur 15c en rHArskurðar |g 25c. — óskur viöskifta íslendiaga. — E Um ekkert er mönnum tíSrædd- ara heima á ættjöröinni nú um þessar mundir, aö ‘bræöingnum’ undanskildum, heldur en tillögur þær, er milliþinganefndin, er rann- saka átti, hvernig heppilegast væri aö auka landssjóöstekjurnar, hefir komið f^am með, og sem eru þess efnis, að vegurinn sé, aö gera einokun á kolum o,g steinolíu : Landsstjórnin taki aö sér siilurétt- inn, en selji síöan einhverjum fé- lögum í hendur fyrir vissa fúlgu, er í jandssjóð gawgi. Alönnum þar heima geðjast und- antekningarlaust illa- að þessum I tillögum nefndarinnar, og mótmæli gegn þeim hafa komið úr öllum áttum. Alenn af öllum flokkum I hafa sameinað sig um., að mót- mæla, svo ekki eru líkurnar mikl- ar, að þetta fóstur nefndarinnar verði nokkru sinni að lögurn. í nefnd Jæssari áttu sæti : Klem ens Tónsson landritari, Ilannes Hafstein, Sigurður Hjörleifsson, Agúst Flvgenring og Alagnús Th. Blöndahl ; allir voru þeir sam- mála. Til þess að lesendur Ilkr. geti kynst þessu einokunar-fargani bet- ur, birtum vér hér grein upp tir fngólfi, eftir E.ggert Briem í Við- ey, sem prýðisvel skýrir málið, og sýnir, hversu fáránlegar tillögurn- ar eru. Greinin er svona : Alilliþinganefndinni var meðal [ annars faliö, að “rannsaka, hvort ! tiltækilegt sé, að attka tekjur landssjóðs með einkarétti á kolum | og steinolíu”. J>essa einokunarhugmynd munu I menn alment haia skoðað sem ann- I að fljótræði og fæstum komið til hugar, að nefndin mundi a'ðhyllast ; hana. Flestir munu hafa gengið að j því vísu, að nefndin mundi vísa | henni á bug og kveða hana alger- lega niður. En raunin hefir orðið önnur á. Milliþinganefndin ræður til þess, að einoka alla kolaverzlun i land- ! inu, selja einkarétt til kolasölu hér i á landi á leigu og feggja aSfiutn- i ingbann á önmtr kol en þau, er j einoktmarhafi fiytur til landsins, n e m a hvað flotamáladeildinni dönsku veitist undanþága á kolum þeiim, er dönsk herskip og varð- skip kunni að þurfa hér við land. Samkvæmt samningi jteim, er nefndin ætlast til að gerðtir verði um þetta mál, skal einokiiaarhafi skyldttr til að hafa nægar byrgðir af svoköfl- uðum almennum kolum til sölu á 33 höfnum á landinu og þar sem hafnir eða hafnarbryggjtir kunna að verða gerðar, ásamt smíðakolum, er hlujaðeigendur hafi tilkjmt homim, hve mikil muni þurfa á hverjttm sölu- stað, á skrifstofu hans í Rvík eigi síðar en 1. júlí ár hvert. að láta mönniun í té hverja þá kolategund, sem menn kunna að fala hjá honum á skrifstofu hans í Keykjavík eigi síðar en 1. júlí ár hvert. að selja kolin viö fast ákveðnu verði til manna, sem búsettir ertt í landinu sjálfu, til inn- lendra, skrásettra fiskiskipa, póst- og mantifiutningaskipa, sem sigla eftir föstum ferða- áætlunum. að sanna fyrir stjórnarráðinu inn- kattpsverð almennra kola og hækkun eða lækkun á flutn- ingsgjöldum. að greiða í landssjóð til endur- gjalds fvrir einkaleyftð 1 kr. 50 au. af hverju tonni af kolum, sem hann selur til innlendrar notkunar, og 2 kr. 50 au. af hverju tonni af kolum, sem selt er til útlendra skipa. að senda landsstjórninni í lok hvers . ársfjórðungs yfirlits- reikning yfir seld kol, og greiða þá jafnframt í lands- sjóð gjöld þau, er honum ber. Ennfremur semja og senda landsstjórninni ársreikning á- samt fullnægjandi sönnunar- gögnum, og greiða þá jafn- framt gjaldið í landssjóð fyrir umliðið ár að fullu, eftir því sem athugasemdir viðurkend- ar af honum sjálfum, segi til, sé gjaldið eigi greitt áður að fullu. að leyfa stjórnarráðinu, hvenær sem vera skal, aðgaug að því, að skoða verzlunarbækur sínar hér á landi. að hafa jafnan til geymslu í banka hér í Reykjavík £ 2,000 til tryggingar þvi, að hann full- nægi skuldbinding sinni sam- kvæmt samningnum, og megi landssjóður taka af fé þessu, án frekari umsvifa, þær skaða- bætur og gjöld, sem leyfishafa kann að vera gert að skyldu að greiða af gerðardómi eða dómstólum. að hlýða í ágreiningsmálum milli sín og landssjóðs úrskurði gerðardóms, sv'o framarlega, sem upphæð sú, er eftir honum ber að greiða, fer ekki fram úr £ 100, en ella dómstólum -hér á landi eða hæstarétti. Ennfremur er svo ákveðið, að brjóti einokunarhafi samningana í verulegttm atriðum, skuli hann ltafa fyrirgert einkaleyfi sínu. — þetta er alt og sumt, sem ákveð- ið er um skyldur eihokunarhafa. Önnur ákvæði ' samningsins en þau, sem nú hafa verið talin, fjalla ttm réttindi einokunarhafa og skyldur, er landsstjórnin hefir við hann. Landsstjórninni er t. d. með'- al annars skvlt að sjá um, að eng- in sérstök hlunnindi verði gefin ttokkrum manni eða firma, hvort heldur mnlendum eða útlendum, sem ntttndi stríða á móti bókstaf eða a n d a þessara laga (c: samningsins). Um afstöðu kolakaupenda eða kolanotenda eru engin ákvæði í samning.niitn. Um tómlæti við af- greiðslu eða annað, er vúð kaup- endum horfir, er ekkert ákveðið. Engin ákvæöi til um, að þeir eigi nokkurn minsta rétt til skaðabóta fyrir tjón, er þeir kyrrnu að bíða við tómlæti og slælega afgreiðslu eða samningsrof af hálftt einokun- arhafa. Ef þeir kynnu þó alt að eintt að vilja freista þess, að gera kröftt til skaðabóta, þá verða þeif að reka réttar síns sjálfir. Almenningur hefir átt hálfbágt með að átta sig á þessu og tæp- lega skilið þetta enn til hlítar. Menn hafa staðið i þeim mis- skilning, að þau £ 2,000, sem ein- okttnarhafa er gert að skyldu að hafa jafnan til gev'mslu á banka hér í Reykjavík, væri einskonar allsherjar trygging, er menn gætu gengið að, er út af bæri. því var það, að á umræðufundi þeim um málið, er haldinn var hér í bænum fvrra laugardag, þá var verið að álasa nefndinni, fyrir það, hve tryggingarfjárhæðin v'ærr lítil, er gengið var að því visu, að samn- ingnum væri ætíað að trygg.ja réttindi almennings. En þessi mis- skílningur var þegar lerðréttur á fundinum af hálfu nefndarmanna og lýst yfir því, að trj'ggingarféð væri að eins ætlað til trv'ggingar á fullnæging samningsins gagnvart Iartdssjóði og skaðlausri greiðsfu á afgjaldinti í landssjóð. Veröi botn- vörpung-um flciri eða færri ekki haldið úti tim lengri eða skemmri tíma fvrir vanrækslu eða samnings rof af hálftt einokunarhafa, gerir samningurinn ltvorki ráð fyrir né áskilur aðrar skaðabætur en þær, er landssjóður geti átt heimtingu á. En alt það marga fólk, er tjóu biði, verður að eiga það undir högg að sækja fvrir dómstólum, hvort það vfir höfttð geti fengið nokkrar skaðabætur eða ekki. Kolin, sem einokunarhafi hefir á boðstólum, geta verið svikin; ein- fjkunarhafi getur orðið gjaldþrota, og margt getur að höndtum borið, er gert geti það að verkum, að andiö sé kolalaust, þegar verst gegnir, svo að t. d. botnvörpung- ttm yrði ekki haldið úti um lengri eða skemmri tíma. Ef þetta bæri að höndum, þá er það eina, sem viö liggur, að einokunarhafi missir einkarétt sinn og landssjóður get- ttr látið dætna sér tryggingarfjár- hæðina, eins og hún er. En skips- hafnirnar, er ganga yrðu iðjulaus- ar í landi og öll þan hundruð tnanna, er vinnu hafa við botn- vörpuútveginn, og sitja yrðu auð- um höndum, og útgerðarmenn og bankar, sem biðtt tjón, m. m., gætu engar skaðabætur fengið, ef einokunarhafi væri gjaldþrota. En að svo miklu leyti, sem hann ætti eitthvað til, þá er ttndir högg að sækja, hvort nokkrar frekari skaða bætur fengjust eða ekki. Ráð þau, sem milliþinganefndin leggur þjóðinni, miða þannig að því að hefta atvinnufrelsið og á þeim grundvelli skapa möguleika fyrir því, að þúsundum manna í landinu geti skyndilega orðið meinað bótalaust, að hafa ofan af fyrir sér vegna ráðstafana, er gerðar hafi verið með valdboði þings og stjórnar. þessar tillögur eru alveg óskilj- anlegar. það er ein af hinum helgu skyld- um löggjafarvaldsins, að bera það fyrir brjósti, að öllum, sem vilja starfa, sé frjálst að neyta allra krafta til þess að vinna að fram- leiðslunni í landinu og afia lífs- nauðsynjar til framfærslu sér og sínum, á hvern þann heiðarlegan hátt, er þeir bezt geta. Jafnaðar- menn meira að segja krefjast þess, að þjóðfélagið sjái fyrir því, að allir hafi jafnan vísa atvinnu. paS á ekki a6 þurfa neinar mála- lengjur um þaS, hverjar þær skyld- ur eru, sem löggjafarvaldinu beri að fullnægja, ef það selur einhverj- j um í hendur vald, er leitt geti til þess, að menn þá og þegar geti orðið hindraðir frá þvi, að hafa | ofan af fyrir sér af völdutn þess, er slíkt vald fengi í hendur. Lög- gjafarvajdinu bæri ekki að eins skylda til þess að sjá um, að full- | ar skaðabætur geti komið fyrir alt I það tjón, sem hugsanlegt er, að af því geti leitt fyrir menn,— heldur beri því og skylda til þess, að sjá öllum þeim, er tjón bíða, fyrir at- vinnu, eða þá gera nauðsvnlegar ráðstafanir til þess, að þeir gætu fengið lán út á skaðabótaféð jafn- óðum og skaðinn félli á þá, svo ekki þtirfi að bíða þess nær Öóm- ur félli um bæturnar. þær þyrftu því að vera svo vísar, að engar málafiækjur gætu komist að, sem ónýtt gætu skaðabótakröfur fyrir beðið tjón. Tillögum nefndarmanna befði því þurft að fylgja mat á öllu því tjóni, er af því gæti leitt fyrir al- menning, ef kolaeinokun sú, er þeir ráða til, yrði að lögum. Tryggingarfjárhæðin. og trygg- ingarákvæðin hefðu svo átt að byggjast á þessu mati. En hver treystist til, að gera slíkt mat ? Dagleg reynsla sýnir, hversu mönnum eru mislagðar höndur með að ganga svo frá samningum að dugi. það segir sig ekki að eins sjálft, heldur er og full revnsla fengin fyrir þvi, að þing og stjórnir setja mörg þatt lög og gera marga þá samninga,. er bet- ur væru ógerðir. Fjarhagslegt tjón það, er þing og stjórnir oft baka ríkissjóðun- um, kndir á þjóðfélögunum í heild ! sinrti, ekki einum fremur en öðr- um, og hefir þær afl.ei5ingar, að i [æir, scm skattana borga, verða j að fétta á pyngjunni. En öllntn er j frjáíst, að hafa þá útvegi, er þeir j bezt geta, til þess heiðarlega að afla þess fjár, er þeir þurfa til þess að standast þann kostnað og annan, scm lífið fiefir í för með sér. ]>á sjuldan það kemur fyrir, að stjórnir landanna hendir eitthvað það, er heftir frjálsræöi manna iil að hafa ofan af fyrir sér, 'eða stríð ber að höndtim og menn verða að þoEa þá skerðing á atvinnufrels- inu, er af því leiðir, er þaö jafnan talið ilt og kappkostað að bæta úr því svo fljótt sem unt er. það ætti ekki að þurfa að taka það fram, að lagaákvæði um skerð ingar þær, er stundum feru gerðar á atvinnufrelsimr, miða altírei að því, að gera neitt það, er stofnað j geti atvinnu manna í voða, og bvggjast þá einatt á þeim skyld- trm, er þjóðfél'agiS hefir til þess aS j vernd;l einhver þatt réttmdi manna sem eiga ekki síður en atvinnu- frelsiö að hafá mikla helgi á sér, eins oSr t. d. persónufrelsið, trú- frelsið, skoðanafrelsið eða þá KF og heilsa m-anna. ]>að vaJJ vitnað í það á nm- ræðufundinum fyrra laugardag, að í einokunarfrumvarpinu væri tekið fram, að ef ís táltnar skipagöngu eöa altnent verkfall kemur upp á Skotlandi, eða annað slikt, sem kalla niá “vis major”, þá sé ein- okunarhafi því að eins vítalatts, að hann geri það, sem í hans valdi stendur, tif þess aö fullnægja samningnum eftir almennnm venj- um og grnndvallarreglum um skaöabótaskyldu í samntngsmál- ttm. En hvað stoða svona pappírs- ákvæði, ef leyfishafi gerir ekki það, sem í hans valdi stendur ? Hugsutn oss, að líkt bæri að höndum og í vetur, alment kola- verkfall á öllu Bretlandi, og ger- um ráð fyrir, að leyfishafi van- ræki skyldtt sína, og engin kol séu til, þegar til á að taka, og botn- vörpuútvegurinn sé stöðvaður um lengri eða skemri tíma. Hvað stoðaf?i það þá, þótt stjórnin lendi í því, að eiga að sanna vanrækslu mannsins, sem er mjög vafasamt, hvort nokkru sinni yrði sönnuð ? Og hvaö stoðaði það, þótt svo stjórninni tækist að sanna sitt mál og samningurinn yrði hafinn, er að engri tryggingu væri að ganga til þess að bæta þann mikla skaða, sem af þessari vanræksfu mundi leiða? ]>etta dæmi sýnir ljósle’ga, að það er allsendis óhæfilegt að sam- þvkkja samninginn, nema því að eins að trvggingarféS sé svo mik- ið og í svo vísum stað að gang>a, að allar þær þúsundir manna, er atvinnu færu á mis, sakir vöntun- ar á afgreiðslu, eða þess, að ekki væru til næg kol eða nýtileg, gætu fengiö fé eða atvinnu, til þess að forða sér viö bjargar- skorti, þar til dómur væri fallinn og skaðbæturnar borgaðar út. En þó svo að samningurinn yrði bættur að þessu leyti, þá eru margar og miklar umbætur aðrar, er gera þarf á samningnum, og seint mundu fullgerðar. Ég tek til dæmis, að leyfishafi setji svo ó- guðlegt verð á kolin til útlend- itiga, á öllum höfnutn í landinu, nema einhverri þeirri höfn eða höfnum, er hann gerði handa sér, og áskildi jafnframt sér eða sín- um mönnum, öll önnur viðskifti við útlendingana. Hvílíkan skaða gæti hann þá ekki gert öllum þeiim, sem nú skifta við útlendinga á þeim stöð- um, er njóta góðs af því, að út- lendir botnvörpungar sækja þang- að ? Leyfishafi gæti fyrst og fremst sjálfur ginið yfir öflutn fiskikaup- um af útlendum botnvörpungum, um leið og hann útilokaöi t. d. Reykjavík frá allri þeirri vinnu, sem hér er nú eða í nágrenninu við afgreiðslu útlendra botnvörp- unga, og jafnfrmat svift Reykja- vík öllum þeim tekjum, er hún annars gæti haft af þeim. Að svo miklu leyti sem menn ekki vilja, að þessar eða þvílíkar geti orðið afleiðingarnar, þá verð- ur að gera satttninginn þannig, að I hann komi i >veg fyrir þær, i stað j>ess að eins og hann er nú, skap- ar hann einmitt skilyrðin fyrir þeim. öaínningur eins og sá, sem nefndin fer fram á, fjallar um mál, scm er svo margþætt og yfirgrips- mikið, að óhætt má fullyröa, að enginn er sá, að hann geti gert sér grein fyrir öllu því marga, er gera þyrfti ráð fyrir og fyrir gæti j komið, svo að óhugsandi er, að slíkttr samningnr yrði nokkru sinni geröur svo, að hann væri ekki stórgallaður og gæti orðið all- sendis óhæínr og ó.þolandi, er minst varix. Um steinotíuna má segja alt hið sa-ma og um kolin, sé hún á ann- að biorð frjáls v.erzlunarvara. En að svo rniklu! leyti, sem steinotíu- hringrrnir hafa einokun á henni, má búast viö því, að landið geti skytldile,<ra orðið steinolíulaust, ef | landseinokun er samþykt án satnninga við hringina. En lítil voit trrun vera til þess, að þeir gerðu samniugana á þeim grund- velli, áð láta sér nægja minní á- góða eftir ,en áður, eða að þeir skiftu við oss betnr að voru skapi en áður. Utn einoktm á vinföngum og tó- j baki og öðrum slíkum vörutegund- um er öðru máli að gegna Tn ein- okun á kolnm og steinolíu, því hvernig svo sem vandræðast yrði með verzlnn á áfengi eða tóbaki, þá má segja, að vöntun á þeim vörutegtrndnm geti ekki gert mönnttm ómögulegt að reka at- vi'nmt sina eða valdið almennu at- vinnuleysi. En því aS eins er vit í, ; að fara að buröast með, einokun á j þessimt vörutegundum, að veruleg ' von sé tmt, að landssjóði græðist meira á þann hátt, en tollaðferðin gefttr nú eða gæti gefið. ]>að sama og hér hefir verið 1 sagt tim kolin, gildir vfir höfuð ! trtn allar vörutegundir, sem natið- , svnlegar ertt til atvinnureksturs. J>að ætti að verða eitt af boð- orðum löggjafarvaldsins, að ein- okun á slíkum' vörntegnndum tnegi aldrei afsala í hendnr nein- um einstökum manni eða einstök- um mönnum. SonarskylJan. (Rödd úr vestrinu) jON JÖNSSON, járnsmiður, aC 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls koaai katla, könnur, potta og pö.anur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi fevst fvrir litla Ég sé í anda feðrafrón- í fögrttm sttmarklafeðum. Sú hugann fangar háleit sjón og herðir slög í æðuffi. Með' spegilfögur ldxa-lón og ljúflings-daggarslæðum, og hlusta á sætan söngva-tón frá svönum, yfir gæðttm. Ég sé í anda íslándsfjöfl með alla hátign sína ; hóla, lægðir, hraunin öll, þars hallir dverga skína ; hlíöar, dali, hamratröll, hvars hengiílug und gína ; árnar, læki, fossafölt, er fegurð aldrei týtta. Ég sé í anda grætta grund, þars glóa blómin fögur ; móa, gilin, mýrasttnd, múla og hölta-gjögur, — hvars ég fyr með' létta Iund lék og þuldi sögur, þar nætursól um sumarstund æ sendir geisla-kögur. 0, ættarland!’ J>ín forna frægð ei fyrnist heims um tíðir ; und hjártarót átt gullsins gnægð er gefast mtm ttm síðir þeim börnum, sem ei biðja um yægð, þó bölsins sortni hríöir, né óvinanna óttast slægð, en ávalt hreystin prýðir. J>ín sagnablik og bragarglóð æ berast mttn um löndin um þína fornu, fræknu þjóð, er firtust þrælaböndin ; þeim ólgaði í æðiim blóð og yfirstigu gröndin ; ei skorti helgan hetjumóð, því hreysti þráði öndin. En nti ert fjötruö feðragrund og frelsiö burtu tekið með náð(! ! ) af danskri níðings-> mund og niðurbrotiö þrekið. Hvort mun horfin hetjuhmd og hugrekkið brott rekið? íslándsniðjar! bregðið blund og brottu skrímslíð hrekiðll J>eir, sem vilja ei leggja lið til lausnar sinni móður, en kaupa sér með frelsi frið og fjötra eigitt bróður, — eru þjóðar afhrakið og ættlands sffiánar gróður, — þeiet'a er eiiia tnark og mið að maura fvllíst sjóðttr. Uppvaxandi unga þjóðll Nú eflið hreysti sanna, sýnið enn þér eigið móð og orktt forfeðranna ; látið ólga eldheitt blóð í æðuim víkinganna o<r frelsið ykkar feðra slóð af fjötrum kttgaranna. Ei fjandmanna fælist slægð, en fiæmið þungan dróma • ei þeirra nýtið vöfd né vægö, þá varist hl’eypidórna. Endurreisið forna frægð i frelsis dýrðarljotna, — þá öðlast munið attðsins gnægð með ód'auðlegnm sóma. Jóhannes ITl Hnnfjörð. Ég undirritaður hefi,til sölu ná- lega allar íslenzkar bækur, sem til eru á markaðinum, og verð að hitta að Ltmdar P.O., Man. j Sendiö pantanir eöa finnið. Neils E. Hallson. I T0MSTUNDUNUM X>AÐ ER SAGT, AÐ MARGT megi gera sér og sfnum ,til góðs og nytsemds, f tómstundunum. Og I>að er rétt. Sumir eyða öllum sínum tómstundum til að skemta sér; en aftur aðrir til hins betra; að læra ýmislegt sjálfum sér til gagns í lffinu. Með J>vf að eyða fáum mfnútum, í tómstundum, til að skrifa til HEIMSKRINGLU og gerast kaupandi hennar, gerið þcr ómetanlegt gagn, — þess fleiri sem kaupa þess lengur lifir fs- lenzkan Yestanhafs.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.