Heimskringla - 13.06.1912, Side 4

Heimskringla - 13.06.1912, Side 4
H. BLS. WINNIPEG, 13. JÚNÍ 1912, HEIMSKH.TNGT1A Heimskringla Pnblished every Thursday by The Heimskringla News4 Poblishins Co. Ltd VerC blaösins 1 Canada og Handar $2.00 um Ariö (fyrir fram boruraö). 8ent til íslands $*i.U) (fyrir fram borgað). B. L. BALDWINSON Editor & Manager Oftioe: 729 Skrbrooke Street, Winoipett BOX 3083. Talsfmi Oarry 41 10. Hon. F. W. G. Haultain og stefna hans. Fylkisþingskosningar eru nú íyrir dyrum í Saskatchewan, og stendur bardaginn þegar í algleym ingi. Báöir flokkar sækja fram kappsamlega; Liberalar undir forustu hins setta stjórnarfor- manns Hon. J. A. Calders, því sjálfur er Scott stjórnarformaöur livergi nálægur ; en Conservatívum stýrir H’on. F. W. G. Haultain, áður stjórnarformaður Norðvest- urlandsins og leiðtogi minnihlut- ans í Saskatchewan þinginu síðan 1905. Undir merkjum þessara manna, Mr. Calders Og Mr. Haultains, er is síns, og þeirri 'baráttu hefir hann barist síðan, og nú blasir sigurinn við. Síðan Mr. Haultain gerðist minnihluta leiðtogi, hefir hann lialdið uppi stöðugri baráttu fyrir j hagsmunum bænda og fylkisins í | heild sinni, og kotnið í veg fyrir | margt fjárglæfragjörræðið, sem Scott stjórnin hafði í bruggi, ,en j varð að hætta við af ótta við ihann. En þó Mr. Haultain hafi verið ! Saskatchewan búum þarfur, sem I minnihluta leiðtogi, þá verður hann þeim margfalt gagnlegri sem ' stjórnarformaður, og það verður liann að afstöðnum kosningunum, j sem nú fara í hönd. Stefna hans er öll sniðin bænd- unum í hag, og það er þeim lifs- nauðsyn að fylgja henni, með því j að kjósa Conservatíva og fella Scott-stjórnina. ' Steína Ccnservativa. Mr. Ilaultain gerði kunna stefnu sína á fundi í Biggar nýverið, og voru aðalatriði hennar sem hér segir : I. með lágum vöxtum. Nú borga þeir minst 8 prósent vexti, og í sumum tilfellum 10 og> 12 prósent. Hvernig getur fátækur landtak- andi, á litlu heimilisréttarlandi, risið undir slíkri byrði ? Hún er þeim um megn. Mr. Ilaultain lof- ar því, að koma til leiðar, nái hann völdum, að fylkið láni bænd- unum fé gegn 4 prósent, eða jafn- vel lægri vöxtum og með betri lántökuskilvrðum, en nú eru fáan- lepr. þetta yrði svo mikil hjálp fyr- ir hina fátækari bændur fylkisins, að önnur gæti þeim ekki komið raun réttri heiðurinn af því, að haía fyrstur fundið upp flugvélina. það hefir alment verið skoðað svo að báðir gætu þeir bræður naum- ast átt lieiðurinn aí þeirri upp- götvun, heldur hlyti annar þeirra að vera hinn sanni hugvitsmaður, en hinn framkvæmandinn, eða sá, sem klæddi hugsjónir bróður síns í virkilegleikans búning. Mesti fjöldi blaðamanna gerðu tilraun til þess, strax og þeir bræður voru búnir að vinna sér frægð, að ráða gátu þessa. ]>eir heimsóttu bræð- urna og ræddu við þá, en græddu j betur. — það er undir .þeim sjálf- j ekkert á þeim heimsóknum. Hvor X> j ó ð e i g n. Fylkið fái umráða landskosti sem nú hevrir undir stjórnina. Fái yfirráð yfir öllum skólalönd- til eignar og sína Og lönd, sambands- barist. Sá fyrnefndi er varaskeifa lim og skolasjóðum. fvrir fjarverandi húsbónda sinn, sem sér ófarir stjórnarinnar gapa fyrir augum sér, og kærir sig því ekki um, að vera nærstaddur, er skruggan dynur yfir. — Mr. Haul- tain aftur á móti gengur út í baráttuna öruggur, með einhuga flokk að baki, sem berst hinni góðu barátfcunni fyrir þörfum og kröfum fylkisins og fjdkisbiia, og sem leiða mun til sigurs. Leiðtogi Conservativa. Minnihluta leiðtoginn Frederick W. G. H’aultain, K.C., einn af mik- ilhæfustu mönnum þessa lands og víðkunnur sem afliragðs lögmað- ur og afburða mælskumaður, og hann hefir lengur verið starfsmað- ur hins opinbera, en nokkur annar Vesturfylkja búi, er nú er ttppi,— síðan 1887 —, fullan aldarfjórðung, hefir hann átt sæti á löggjafar- þingum sléttulandsins. 1 átta ár var hann stjórnarformaður Norð- vesturlandsins, og hefði orðið fyrsti stjórnarformaður Saskatche- jj wan fvlkis, hefði hann ekki reitt Sir Wilfrid Laurier til reiði með j því að krefjast meiri réttinda fyr- ir fylkið, en sá hái herra vildi Fái aðgang að höfnum við Hud- son flóann, og járnbrauta sam- göngur þangað. Fyrsti liðurinn er þýðingarmest- ur. því að síðan 1909 hefir fylkið tapað $20,000,000 inntekta, sem allar hafa runnið í sambandssjóð, vegna )>ess, f að löndin og lands- kostirnir he}Tðu ekki fylkimt til Stefna Mr. Haultains er hin sama og hann hélt fram fvrir árið 1905, og ávalt siðan, og sem mið- ar að því, að fylkið fái allar tekj- ur af löndum, timburleyfum námaleyfum o. s. frv., sem runnið hafa til J>essa í sambandssjóð. Að Mr. Ilaultain geti komið þessari stefnu sinni í framkvæmd nái hann stjórnartaumunum, er litlum vafa bundið ; en þó )>eir Liberölu lofi þvrí satna, gætu þeir ekki undir neinum kringumstæðum uppfyit þau loforð eins og nú standa sakir. Kjósendurnir eru beðnir að hafa þaö hugfast. Heimilisrétt s k y 1 d u r. rl a n da Mr. Haultain lofar því, að brevta landtökulögunum og ábýl- veita því, — og hann væri stjórn- isskyldunum, strax og fylkið hefir arformaður Saskatchewan fvlkis enn þann dag í dag. En hin drengi- lega framkoma hans í baráttunni fvrir réttindum fylkisins, kostaði hann stjórnarformenskuna. Mr. Haultain er fæddur í Wool- wich á Englandi fyrir 55 árum síðan. Var faðir hans ofursti í brezka hernum. þriggja ára gam- all fluttist Mr. Ilaultain til Can- ada og hér átt þar heimili síðan ; svo hvað uppeldi, mentun og starf- semi snertir, er hann Canada- maður í húð og hár. Il'ann út- , skrifaðist af Toronto háskólanum með ágætis vitnisburði ekki fullra 20 ára, og vrarð lögmaður í On- tario 1882. En þó hann hafi þannig hlotið fengið yfirráðin • yfir löndunum, meðal annars þannig, að landnem- ar megi á sömu 3 árunum vinna sér rétt bæði á heimilisréttarlandi og “pre-emption” landi ; í stað þess, að nú eru það 6 ár, þrjú ár á hverju landi. X,etf-a er mikils- verð breyting til bóta, og bráð- j nauðsynleg fyrir fátækari bænd urna. Ivnnfremur lofar hann að afnema það ákvæði, að landneminn sé skyldur að reisa $300 íbúðarhús á landi sínu. Landtakandinn á að mcga byggja eftir því, sem honum læntar bezt sjálfum. Flnnfremur, að hver sá landnemi sem gert hefir eins árs skyldur á heimilisréttarlandi sínu, geti feng- III- J árnbrautamál. mentun sína og uppeldi í Austur- (ið kauprétt á öðru ; eins og nú fvlkjunum, er hann einn af frum- standa sakir, er honum það meinj bvggjendum Vesturfylkjanna engu að. að siður, því árið 1884 fluttist hann vestur, settist að í Macleod og tók að stunda lögmannsstörf. j Aö auka og bæta járn- Strax aflaði hann sér vinsælda og brautakerfi fylkisins og koma öll- álits, og árið 1887 vaf hann kos- um hlutum þess í saimband við inn á þing Norðvesturlandsins ; Iludson flóa brautina. strax varð hann einn af leiðandi | Knnfreínnr lofar hann ag berjast °g A x g x f-vrir’ fá fartaxta og flutnings- . xl. Anf..1895 varS gjald lækkað, og að skipa flutn- hann emn meðlimur stjornarnefnd- in?s jalda ráöunaut) er hafi vald arinnar og an semna formaður tj] ag k ja j4rnbrautirnar til var ""f^^þess, að færa flutningsgjöld sín Þ,afi H ð Zt xa /0rS:C Sra '”ður f >aS- sýnt verður að írjafi. Ario 1897 nrðit brevtingar a ‘ • , ,, stjórnarfyrifkomulaginu, og var s x;i gagm ar ,a' þá stjórnarráð mvndað með Mr. :»■’-■ ’ x° f S ’L tt u • „ t j,- '*• • » lr gengto í abyrgð fynr C. N. R. Haultam sem forsætijr.aðgjafa. j G(r G T p _ fenffig að um komið, hvort þeir þiggja hjálp- ina, sem nú býðst. V. G ó ö i r v e g i r. Mr. Haultain er ant um, að bæta sem mest vegi í fylkinu. þingið hefir þegar veitt $5,000,000 til vegagerða, og vill Mr. H'aul- tain, að óháð stjórnarnefnd hafi meðgjörð með, hvernig því skuli varið í samráði við sveieafélögin, og þessari stefnu skuli haldið á- fram, og árlega veitt af fylkis- þinginu $1,000,000 til vegabóta,— eftir að $5,000,000 eru uppgengnar. VI. Kornhlöður. Að bj’ggja kornhlöður fyr- ir geymslu kosntegunda hér og þar um fylkið, þar sem hægt sé að geyma þær um lengri tima, og einnig að hreinsa, aðskilja og þurka þær. Slíkar kornhlöður eiga að vera undir nýjasta fyrirkomu- lagi og vera fylkiseign. Bóndinn á þar að geta fengið út í hönd borg- un fyrir korntegundir sínar, og alla afgreiðslu og þægindi sem í Fort William. Hin árlega vaxandi uppskera hefir áþreifanlega sýnt, hversu afur örðugt það er, að flytja allar kórntegundir fylkisins alla hina löngu leið til Fort Wil- liam, oo> margra milíóna dollara skaði hefir orðið, vegna þess, að ekki var hægt að fá flutning í tíma. Nú verður komið í veg fvrir slík vandræði meða innan-fylkis kornhlöðum (interior storage ele- V’ators), — þ. e. a. s. nái Mr.Haul- tain völdum og geti þannig komið fyrirætlunum sínum í framkvæmd. ftnnur velferðarmál. Aðrir liöir Tlaultains eru : 1. Að bæta talsímakerfi fylkisins. 2. Að gera C.P.R. félagið skatt- skylt. 3. Að ba'ta löggjöf fylkisins. 4. Að lilynna að “mixed farm- ing. 5. Að bæta skólafyrirkomulagið og hlynna öfluglega að meiíta- málum fvlkisins. 6. Að bæta fjárhag fylkisins. Fjárhagurinn er ekki í sem ( læztu ásigkomulagi ; hefir Scott- j 1,<n.^i.na stjórnin á örfáum fylkinu í botnlausar skuldir, sem nú nema 13 miliónum dollars. Á- tæðan fyrir þessu er að talsverðu leyti slæm ráðsmenska, en aðal- lega liggur sökin í því, að fylkið var svift löndum sínum og lands- kostum af Laurier stjórninni, og bróðirinn, sem við vrar talað, jkvað hinn eiga heiðurinn, svro alt var í óvissu eftir sem áður. Önn- j ur skyldmenni þeirra sögðust ekk- 1 crt annað vita, en að þeir væru báðir feður flugvélarinnar. — Svo j reiddust blaðasendlarnir yfir þess- um óhöppum sínum, og sumir i jjeirra létu þá sannfæring sína i ljós, að hvorugur btæðranna ætti neinn heiður skiiið, heldttr vræri það systir þeirra, sem alt hugvit- ið hefði. Enda var það þá ljóst orðið, að hún hefði stutt þá mjög ! mikið fjárhagslega til þess að lialda áfram tilraunum þeirra að | fullkomna flugvrélina, og hafði i einnig hjálpað ]>eim eða stutt við ! ýmsan útreikning, er að smíði þeirra laut. í Nú er Wilbur látinn rétt nýskeð, en eftir lifir Orville bróðir hans. j Og hugsa blaðamenn sér þvri, að fá bráðlega leyndardóminn ráðinn. i J>vrí að ef .Orville tekst að finna j nýjar umbætur á vél þeirra, þá ! fær hann fulla V’iðurkenningtt fyrir það. En takist honttm það ekki, þá mun heimurinn líta svo á, að j það hafi verið Wilbur, hinn látni, sem hugvitið hafði, og verður hann þá alment viðurkendur, sem hinn sanni höfundur fluglistarinnar j — enda var hann viðurkendur mikilmenni, en sá þótti mestur ó- I kostur hans, hve hann var fámál- ugur og ómannblendinn, ef svo mætti segja. Er til þcss tekið, er þeir bræður voru einu sinni í jveizlu, sem haldin vrar til heiðurs þeirn fvrir uppfynding þeirra, að 1 Jægar að því kom, að þeir skyldu [ flytja ræður sínar, þá talaði Wil- bur i að eins 3 mínéitur, en Or- stefnuskrá Mr. j ville bróðir hans sagðist engu hafa jvið það að bæta, er hinn hefði mælt. J’ótti gestum lítið á því að græða, er þeir heiðursgestirnir hefðu sagt. J>eir bræður skoðuðu lengi vel fregnrita blaðatina, sem sína verstu óvini og voru sam- tnka í því, að segja þeim engar fréttir og veita þeim engar upp- lýsingar um starf sitt. Svo er mælt, að báðir væru þeir bræður jafngóðir flugmenn. Öörum þeirra hnektist aldrei neitt á, en hinum að eins einu sinni. — veit ennþá — nema sá árum steypt hróðirinn, er eftir lifir — hvor skuldir, sem j l>eirra fór fyrst í flugvél þeirra. tyrir nýtízku karlmanna, íatnað FARIÐ TIL 5 W. R. Donagh & Co.; Þeir gera VJnduðust föt úr v ildustu efni eftir máli. Talsimi Garry 4416 216 Bannatyne Ave. WINNIPEG 14.9.12 sjá það. Sérðu þessa myndatöku- menn ? þeir fengju betri myndir, ef ég ditti. En ég ætla ekki að lljúga, fyr en vindstaðan er hent- ug. fyg hefi flog-ið í lakara veðri en nú, en ég hefi aldrei flogið í ins ; en þau eru lang-voldugustu stórveldin í mannlífinu enn sem komið er. H’ið eina, sem liægt er að gera, til að freista að buga þau, er að koma mönnum til að hugsa, — New York fyrr, og það er betra, þeim, sem annars geta hugsað. að alt sé sem aðgengilegast. En þeir, sem eru vinir mínrr, munu j fúsir til að bíða, fremur en að ég jstofni mér í hættu”. J>að eru enn ekki liðin 10 ár síðan Wright bræðurnir bjuggu til j hina fyrstu vél sína. En hugsað j höfðu þeir um loftflug frá því þeir ! voru drengir. þeir gerðu fyrsta j flúg sitt í deseimber 1903. Á síð- 1 ustu árum hafa bræður þessir ver- dð að uppgötva vél, sem haldið j geti sér á flugi án aflvélar. Enn hefir það ekki fullkomlega tekist. Sameining- Sundrung. Frá því að mentun og menning fyrst fóru að ryðja sér til rúms hjá mannkyninu, hafa allir góðir menn og vitrir á öllum öldum verið að brýna samheldni og fé- lagsskap fyrir einstökum flokkum, einstökum félögum og mannkyn- inu í heild sinni, — verið að reyna að færa samtíma mönnum sínum heim sanninn um það, að allar framfarir og öll þroskun væri und- ir því komin, að mennirnir létu sér skiljast, að uppruni þeirra allra og takmark væri hið sama, og að þeir ættu þess vegna að taka höndum saman tij þess að vinna hlutverk sín í félagi. Sérhver maður hefir sfna lífs- byrði að rísa undir ; þá bvrði, scm lífið, forlögin, eða hvað menn nú vilja kalla það, hafa lagt á herðar hans. Og það stendur alveg á sama, hvað lífsbvrðin kann að þykja léttbær og lítilfjörleg,— það getur enginn risið undir henni og borið hana svo vel sé, nema hann sameini krafta sína við aðra. Sérhvert þjóðfélag og sérhvert smáfélag hefir sitt takmark og sitt starf, sem vinna verður að með sameinuðum kröftum. J En það var Orville, er flaug, er | fyrsta mannskaöaslysið úr flugvél varð. Orville var að sýna Banda- ríkjastjórninni flugmátt vélarinn- j ar. Hann tók með sér á flugið Lieut. Selfridge ; vélin féll með það með samþvkki Scott stjórn- Selfridge lézt af því slvsi, en irinnar, sem hefir haldið því fram J °rville meid<list svo, að hann lá við kjósendur, að þannig lagaðir j vlS da»Sann um nokkurn tíma. samningar væru fylkinu til stór- Samtímis þessu var Wilbur sál. hagnaðar. vSannleikurinn er sá, að j bróðir hans á Frakklandi, að sýna sambandsstjórnin hefir á sl. 7 ár- j hermálaráðgjafa Frakka vél sina. Ef mennirnir kynnu að hugsa, væri verkamannamálið komið lengra á veg, en það er, og í betra horf. Félög þeirra eru að vísu til bóta, en hængurinn er sá» að stjórnirnar fyrir þeim hafa því nær öll ráðin, og teyma svo þá lítilsigldari oft og tíðum út í for- æði, sem þeir festast í og farast í á stundum. Og þetta skeður vegna þess, að mennirnir annaðhvort nenna ekki eða geta ekki hugsað. E£ mennirnir kynnu að hugsa, þá væri ekki hægt, að toga þá frá einni trúarskoðun til annarar, án Jjess að þeir geti gert sjálfum sér eða öðrum ljósa grein fyrir, hverju J>eir áttu að trúa, á ð u r og hverju J>eii- eiga að trúa n ú. Ef mennirnir kynnu að hugsa, þá væru þeir ekki að fordqema hverjir aðra fyrir það hverju þeir trúa eða ekki trúa, því að frá heimsþroskunarinnar og mannúð- arinnar sjónarmiði stendur alveg á sama, hvort maðurinn er krist- inn eða Gyðingur, Múhameðstrú- armaður eða heiðingi, ef hann að eins hefir einhverja lífsskoöun, sem er honum sönn, — sem er svo sterkur og heilagur sannleikur fyr- ir hans persónulega innri mann, að hún geti blásið lífsanda í alt það bezta, sem til er í honum, svo það beri ávöxt í lífi sjálfs hans og í félagslífinu kringum hann. Vér Vestur-íslendingar erum eigi barnanna beztir. það er harla margt athugavert við félagsskap vorn og félagslíf, en sem auðið væri þó að bæta úr, ef hugur fjlgdi máli og menn jrrðu sam- taka. En geta landar nokkru sinni orðið samtaka eöa einhuga ? Örð- ugt mun þeim það. þeim er gjarn- ara, að skara eld að sinni köku og frá köku náungans, heldur en að vera í íélagi um kökubaksturinn. Iíeimskan og hræsnin ríkir víða, og margur sannleikurinn sloknar undir fávizkulegu orða-flóði, og al- varan verður oft og tíðum lilægi- leg, þegar henni er beint að smá- Og marklitlum efnum, áfram að flokkslegum munnum þar, innan skamms. i og G. T Menn hafa sagt um Mr. Haul- t launum. taib, að hann væri fæddur leið- tt i. • •„ togi, því hann hefir alla þá hæfi- , Mri HaU.ltaln VÚ1 lata+ ^ leika til að bera, er leiötoga eru .1arnbrautir, serstaklega nauðsvnlegir : mælsku, skarp-fl fy h™a ýl Hudscm floa u ' • 4.-' . 1 brautarinnar. Sambandsstjornm a fikyqni, haorsyni ojr stjornsemi. — x v ~ ttá, i ræður ylir aðalbrautinm, en Hann hefir alla sina politisku f 1t . .. ’ 4. 4-í*- t •• *■ '4.4.* i i íylkisstjormn á að raöa yfir auka- starfstið veriö forvoröur rettinda-!,' , „ . , / , / ■j t .it,. • „ , . . , . , ; brautunum. Með þvi fynrkomu- krafa fvlkisins ; banst fyrir þvi, L . v J _ , r, 1 i/ v t *i 11 4.: í la2Ti verður sambandið við aðal- að fylkið fengri landskosti sina og .. , r ... * u * u *• * nrautma lanprt um fullkomnara, lond — ocr það var það, sem , n . 7,,.. , ’ l*i 1 • _ £ , . T • r x- i heldur en ef felogiim, sem keppa skildi með þeim Launer forðum : , f- . , . 1 1 “ Laurier vildi láta fylkin Alberta j stJornarbrautina væri leyft að og Saskatchewan fá fjárframlag ' braUtlr aS heMl’ úr sambandssjóði, en ekki löndin, I Margt er það annað, sem Mr. né námur, vötn, skóga og aðra landskosti, og margir af fylgis- mönnum Haultains yfirgáfu hann þá, því kjötkatlarnir hjá Laurier gáfu von um væna bita. Haultain stóð uppi svikinn af sínum eigin mönnum, en haldandi á lojti inerkinu fyrir réttindakröfum fylk- ! Ilaultain lofar J brautarmálum is. til bóta á járn- Saskatchewan fylk- IV. Lán t 1 bænda. Einn markverðasti liður- inn í stefnuskrá Mr. Haultains er sá, að útvega bændum starfsfé um fengið í tekjur af löndum og landskostum Saskatchewan fylkis $25,000,000. Ilefði ekki fvlkið sjálft verið lætur af, hefði sú fúlga runn- ið í fylkissjóð ? í uppbót fyrir >etta hefir fylkið á sattia tíma fengið einar $3,000,000 úr sam- bandssjóði,.og ]>annig löguð skifti telur Scott stjórnin fylkinu í hag. Dálagleg hagfræði eða hitt þó heldur! 1 heild sinni er fæssi stefnuskrá Conservativa leiðtogans þeirra Saskatchewan manna, svo að- gengileg og frjálslynd, að betur hafa fáir leiðtogar boðið. Vér ef- 1 - r— - i • • . „ , , . , . - umst ekki um, að Saskatchewan- !andþ Fvrir það_ levfi fengu þeir |'a® faraJ|* Þvf-t a«Jyfta bjarg- kjósendur kunni að meta hana réttilega, og sjái, hvað sér og fylk- inu er fyrir beztu. íslenzkir kjósendur! Fylkið ykk- ur um Conservatívu þingmanna- efnin og styðið með því Mr. IÍaul- tain til valda. J>að er í ykkar eig- in hag, að þið gerið það. Um- bæturnar, sem hann heitir, snerta vkkur, en þær getið þið ekki feng- ið án þess hann nái völdunum. — þá var heimurinn fyrst farinn að | veita bræðrum þessum athygli, og j þá jafnfram flugíþróttinni, og menn vofu farnir að trúa því, að flug mundi máske vera mögulegt, og Wright bræðurnir virtust vera á leið til auðæfa og frægðar. En ]>egar Orville varð fyrir slysinu í Bandaríkjunum, þá var við því | búið, að enginn festi trúnað á, | að þeir gætu flogið. En einmitt í þá var það, að Wilbur sýndi í- ' . þrótt s:na á Frakklandi og komst jii5 saman ; sumir þykjast ekki geta að samningum við hermálaráð- ! se®> llVaða bjarg það sé, sem þessi gjafann þar, að selja honum einka- kvnslóð eigi að lyfta upp í bygg- leyfi til að smíða vélar þar í j ingnna ; aðrir sjá ekki, hvernig landi. » bræður 100 þúsund dollars. " inn> °g þr>öji flokkurinn, og sá TZf+- u .v c u' - x- v'*.. lang-fjölmennasti„ segir, að það sé Eftir það for hver storþióðin „m,,- „„ • L . -T ., • v v 1 , r. . | ekki eil neins, að eiga við nein eftir aðra að kaupa levfi af þeim •• , , „ 1 bv | heljarbjorg ; monnum sé betra, að Sérhver kynslóð hefir sitt bjarg, sem hún á að lvfta upp í veraldar- t vægilegum vegginn ; sitt skvlduverk, sem hún eða blátt á að vinna í heimsþroskuninni. jeSa persónulegum hégómaskap. j Kn — það gengur ofboð erfitt, ' 15,1 l’essn ma «llu breyta, og því ' að sameina kraftana, þó miklum þart að breyta. Og það eru marg- stakkaskiftum hafi heimurinn tek- |ir Þvi væxirir, að koma þeim breyt- ið á hinum síðustu árunum til lngnm á, að eins leggi þeir sig hins betra. 1 lífsstefnu einstaklinganna verð- 1 ur hlykkur við hlykk, af því að j kraftarnir vilja fara sinn í hverja áttina, og ekkert innra afl er til, j sem geti sameinað þá. j 1 þjóðfélögum og smáfélögum er oft og tíðum fátt gert til þrosk- unar og gagns, af því að einstak- lingunum finnast þeir ekki .sjálf- stæöir, ne-ma þeir segi nei við flestu því, sem aðrir segja, og ekki frjálsir, nema þeir sjálfir búi sér til leið, sem engir fara nema þeir sjálfur. 1 þroskunar byggingu mannkyns- ins stendur skarð við skarð, af því að mönnum getur aldrei kom- a, að eins leggi peir sig i framkróka og verði samtaka. þjóð- flokkur vor hér er svo fámennur, að hann má ekki við því, að hver höndin sé þar upp á móti annari og hver níði annan niður. Bróður- hugur, samtök og félagsskapur er það, sem getur hafið þjóðflokk vorn til vegs og gengis, en sundr- ung og persónuhatur eru dráps- mein hans. Ilafið það hugfast á kjördegi. Scott stjórnin fellur!' Conservatívar ná völdum!! Hver var meiri? Allur heimur hefir um mörg ár haft augun á þeim Wright bræðr- um, flugmönnunum miblu, sem fvrstir fundu upp flugvélina, og allur heimur hefir í öll þessi ár verið að fá þann leyndardóm ráð- inn, hvor Jieirra væri meiri hug- itsmaður og hvor þeirra ætti í Rrt-.V- bræðrum til að gera flugvélar eft- ir lagi þeirra og fvrirsögn, hver i sfnu landi, og fyrir það lilutu þeir auð fjár. Wilbur, hinn Iátni bróðir, var talinn sérlega gætinn flugmaður. Ilann þekti nákvæmlega mögu- leika vélar sinnar, og fór ekki á loft, nema Jvegar hann taldi vel fært veðurs v.egna. — það er mælt að eitt sinn, er hann átti að Hjnga 1 New York borg — það var í fyrsta skifti, er hann sýndi vél sína þar — þá hafi' þetta kom- ið fyrir ; Milíónir manna og kvenna höfðu safnast saman með- fram Iludson fljótinu til þess að horfa á flugiö ; en Wilbur hreyfð- ist hvergi. J>egar á hann var gengið með að segja,, hvers vegna liann ekki færi af stað, svaraði hann : “þetta fólk, sem ekkert þekkir mig, mundi ekkert kæra sig, þó mig henti slys ; jafnvel mundu sumir hafa gaman áf að fara heim í bælin og sofa. Ilvert sem vér lítum í mannfé- laginu, hvort sem vér lítum hátt eða lágt, á hið stóra eða smáa, þá sjáu-m vér allstaðar sömu af- leiðingarnar af skorti á félagsanda og samheldni. Af hverju kemur þessi skortur á iélagsanda og samtökum ? I>að er ekki af því, að mennirnir séu svo vondir. Nei, þeir eru í raun og veru fæstir vondir. En þei-m hættir við, að smávefja sjálfa sig-í hjúp af hræsni, þangað til þeir geta ekki greint rétt frá röngu. Engin synd í heiminum er eins stór og lygin fyrir sjálfum sér, og engin synd er eins algeng. Mennirnir hræsna fyrir sjálfum sér þangað til þeir verða heimskir, — ef þeir geta orðið heimskari en þeir eru að upplagi, sumir hverjir. Heimskan og hræsnin eru í raun Og veru verstu óvinir mannkyns- srnPA 3. hefti er út komið og hefir verið sent til útsölumanna og kaupenda, í öllum bygðum íslendinga. Innihald: í. 2. 3. Þorrablót. Kaga eftir Þ.Þ.Þ. Orustan við Hasting. Eftir Tál Melsted. Sagan nf tingurlátinu. Japönsk. Hvar er Jofiann Orth. æfin- týramaðurinn konungborni? Kaga. I sýn ég þó falinn sýn. Saga Smávegis. Ritið er 64 bls. eins og áður. Kostar 25 Cent N/ir kaupendur fá öll fjögur heftin eða árganginn fyrir 81.00 Olafur S. Thorgeirsson 678 Sherbrooke St. Winnipeg.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.