Heimskringla - 13.06.1912, Side 7

Heimskringla - 13.06.1912, Side 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. JÚNÍ 1912. 7. BLS, KAUPIÐ lOc ‘PLUG’ AF Currency CHEWING TOBACCO OG YERIÐ GLAÐIR. íslands fréttir. Alþingi á að koma saman þann 15. júlí, samkvæmt konungsbréfi frá 6. maí, og má það eiga setu í 6 vikur, Við blaðiö In'gólf hafa enn orðið ritstjóra og eigenda skifti, og er nú Benedikt Sveinsson alþingis- maSur og áður ritstjóri Ingólfs og Fjallkonunnar tekinn viS af Árna l’álssyni. Ingólfur breytir og um stjórnmálastefnu, og verSur nú málgagn andbræðinga; einnig berst hann á móti bannlögunum, sem áSur og einokunar-fargani milliþinganefndarinnar. VerSur því Ingólfur bardaga-blaS, 0g er hin- um nýja ritstjóra manna bezt trú- andi tii að gera hann vel úr garSi. Samsteypan í sambands- málinu haiði náS yfirráSum yfir nær öllum blöðum landsins, ncffla þjóSviljanum og Birkibeinum, og fundu landvarnarmenn, aS þar var ójafnt aS vígi staSiS, og réðust því í aS kaupa Ingólf, sem þeir stofnuSu upprunalega, svo and- bræSingar hefðu að minsta kosti tvö vikublöð í höfuSstaðnum, auk Birkibeina, sem er mánaSarrit. — DagblaSiS Vísir er og andbræS- ingablaS, það lítið sem hann skift- ir sér af stjórnmálum. — BlöSin, sem fylgja bræðingnum, eru öll heimastjórnarblöðin og svo ísa- fold, Norðurland og Austri, sem öll voru áður sjálfstæSisflokks- blöS. — Ef sambandslaga-bræSings- frumvarpiS næSi fram að ganga, liefSi þaS í för meS sér um 100,000 — hundraS þúsund — króna aukin gjöld á ári úr landssjóSi. Von er að bræðingsberserkirnir sæki fast aS selja verzlunarfrelsiS fyrir pen- inga, til þess aS íá eitthvað í aSra hönd, úr því aS þeim finst svo brýn nauSsvn, aS skattskylda þjóSina til bræSingsins um 200 þúsundir á fjárhagstímabilinu, um- fram þær þarfir aðrar, sem að landssjóSnum kalla. . — SigurSur Hjörleifsson, banka- ráSsmaSur í íslandsbanka og gæslustjóri Landsbankans á Akur- eyri, er ráSinn (með)-ritstjóri Isa- foldar til næstu 6 ára, _frá 1. júlí næstk. að tefja ; árslaun 3,500 kr. ólafur Björnsson verSur ábyrgð- armaður og (aSal)-ritstjóri eftir sem áður. — Konungkjörnir þingmenn. eiga að verSa fimm hinir sömu sem áð- ur, þeir Júlíus Hafstein fyrv. amt- maSur, Eirikur Briem prófessor, Stefán Stefánsson skólastjóri, Steingrímur Jónsson sýslumaður Og Ágúst Flygenring, en í stað Lárusar H. Bjarnasonar er tekinn séra Björn þorláksson á Dverga- steini, og er hann sá eini, sem sjálfstæðisflokknum tilheyrir. Stef- án skólastjóri telur sig utanflokka og hinir fjórir ern heimastjórnar- menn. — Stjórn Kaupmannafélagsins í Reykjavík og Kaupmannaráðið boSaði tif fundar meðal kaup- manna og útgerðarmanna á sunnu daginn 19. maí, til þess að ræða og taka ályktun um kolaeinokun- arfrumvarp millíþiníganefndarinnar — Fundurinn var haldinn í Báru- búð og stóS fullar þrjár klukku- stundir ; voru umræður mjög ítar- legar, @g hallmæltu allir frum- varpinu. 1 fundarlok var svohljóð- andi tillaga borin upp og 'sam- þykt í einu hljóði : ‘‘Fundurinn mótmælir eindreg- iS einokunarfrumvörpum fjármála- nefndar þeirrar, er skipuð var á alþingi 1911, og telur frumvörp nefndarinnar um einokun á kolum og steinolíu hina mestu skaSsemd fyrir sóma og efnalega hagsæld landsins, meS því hvorttveggja hly ti í senn aS liaia þá miklu ó- kosti í för meS sér, a'S útiloka kosti frjálsrar verzlunarsamkepni, að því er þessar vörur snertir, og draga tilfinnanlega úr arSsvon aS- alatvinnuvegar landsins. Fundur- inn skorar á alþingi og stjórn landsins, að standa á verði gegn hvers konar einokun, og gæta þess 1 aS ekkert haft verði lagt á frjálsa verzlun eSa atvinnuvegi landsins”. I — Gufuskipafélagið Thore, sem heldur uppi millilandaferSum og strandferðum við ísland, samkv. samningi, er Björn Jónsson gerði, |)á er hatm var ráðherra, og sem fær rífiegan styrk úr landssjóSi til þeirra ferSa, er nti engu að síður í fjárkröggum, eftir því sem Lög- rétta segir 15. f.m.: ‘‘Fregnir hafa borist hittgað ttm þaS í sl. viku, aS hr. Th. E. Tulinius væri farinn frá formensku Thorefél. og jafn- framt aS félagiS ætti örðugt upp- dráttar. Löghald hafSi v,eriS lagt á Perwie um tíma áSur en hún lagSi á staS hingaS síSast. Skipa- sendingar félagsins hittgaS í vor haía »^g veriS mjög, fjarri réttu lagi. Frá Khöfn var símað 11. þ. m.: ‘AS því er dagblöðin segja, hefir Thorefélagið fengið skuld- greiSslufrest (moratorium) hjá hin ttm stærri skuldheijmtumönnum.— I Tttlinius fer frá formenskunni eftir samkomulagi, en viö tekur Hend- í riksen, sá er áSttr stóð fyrir Is- landsferSum SameinaSa félagsins. Búist er viS, að samkepnin viS SameinaSa félagiS tninki”. Hend- riksen sá, er nú hefir tekið viS formensku í Thorefélaginu, er hér ýmsum kunnur frá því aS hann I var í þjónustu Sam. fél. Nú er ! hatm verz.lunarfélagi Dines Peter- I sens kaupmanns í Khöfn. þaS er nú sagt, aS ThorefélagiS vilji i losna frá samningum ttm ferSirn- ar hingað, og fær alþing .í sumar : þá þaS mál til meSferSan og má i búast viS, að það verSi aS hugsa i fvrir nýju fyrirkomulagi á ferðun- um”. I — Búist er viS, aS Holme, stór- ! kaupmaSur í Khöfn hirSi eigur ! Gránufélagsins upp í skuldina viS | ltann, einhverntima í sumar, þó | þannfg, aS hann borgi hluthöfum j 15 kr. fyrir livert hlutabréf, en ! nafnverS bréfanna er 50 kr. Félag- ið hefir engan arð borgað af hluta- bréfunum síSan 1907, og munu því ! eigendur þeirra vera fúsir til, að láta þau af hendi fyrir þetta lága verS, heldur en hafa ekkert ella.— Holme mun þó tæplega hafa vilj- aS borga svo mikiö, sem hér er sagt fyrir bréfin, en ekki vita menn þó betur nú, en að hann hafi gengiS að þessum kaupum, en hins vegar hafði stjórnin heimild aðal- fundar til þess, að selja bréfin með þessnm skilmálum. — L. Kaabe kaupm. er nýorðinn konsúll Belgja hér á landi í stað Gunnars Einarssonar. — Dr. G. Finnbogason hefir fengið frakkneska heiöursmerkið Officier d’Aeademie. — Danskir leikarar, Fr. Boesen og félagar hans, koma til Rvíkur í júní, hinir sömu, sem þar voru i fyrra. Hafa leigt leikhúsið frá miöjum júnímánuði og eitthvaö fram eftir ; koma kring um land, og ætla aS leika á öeySisfiröi, Akureyri og Isafiröi áður þeir koma til höfuðstaöarins. — Á fjölmennum stjórnmála- fundi á Akureyri nýveriS var sam- þykt meS öllttin þorra atkvæSa velþóknttn á bræðingnum, og skorað á þingmatm kaupstaSarins, GuSlaug bæjarfulltrúa Guðmttnds- son, að fylgja honnm fram á þing- inu og lofaði Guölaugttr því. — Nokkrar raddir heyrust þó á móti þessari samsteypu, en þær voru kæfSar niður. — öilfurbergfundurinn á Hval- látrum hefir reynst markleysa ein og flttgufregii,, að því er Lögrétta segir. — Mótorbátur fórst á IsafjarSar djúpi 10. maí ; rakst á fiskiskútu Og brotnaSi. Mönnum var bjarg- að, en báturinn sökk. — Tjörn á Vatnsnesi hefir veriS veitt séra Sigurði Jóhannessyni, settum presti aS Hofi í Vopna- firði. — Verkfall þa'ð, sem fiskiverkun- arkonur i Hafnarfirði gerðu ekki alls fyrir löngu, er nú á enda, og lauk því svo, að kvenfólkiS hafði sitt fram að mestu eöa öllu leyti, aS því er Kvennablaðið segir. Or- sökin til verkfallsins var hin lágu laim, sem konurnar fengu, og heimtuöu þær hækkun, sem þær ! nú hafa fengtS. TJm hundraS konur tóku þátt í verkfallinu. — þetta ! er hiö fyrsta verkfall, sem komiS 1 hefir fyrir á íslandi, og endaði með sigri fyrir verkalýSinn. — AflabrögS hin beztu á SuSur- landi. HákarlaveiSi talsverð við NorSurland, og hafa eyfirsku há- karlaskipin fengiS dágóSan afla. Síldarvart hefir orSið á VestfjörS- tttn. Á AustfjörSum er og dágóS- ur afli á mótorbáta. — Raflýsiug SeySisfjarSar kaup- staöar kemst ekki i framkvæmd á þessu ári, sökum þess, að lán það, sem alþingi heimilaði aS veita úr viðlagasjóði til fyrirtækisins, fæst ekki að svö stöddu ; hefir bæjar- stjórnin einnig fariö þess á leit við stjórnarráSiS, að fá lánið í battkat axtabréfum, en því líka veriS synjaS. þá má geta þess, að Tóhannes Reykdal, sem gerSi lægsta tilboðiS um raflýsingar- útbúnaömn, ltefir ,eigi séS sér fært, | að standa viS tiíboS sitt og tekiS það aftur. Búast má því, viS, að kostnaSurinn við raflýsingu bæj- arins verði töluvert meiri, en nefndin bjóst viS, þegar hún vildi, að gengiö yrSi aS tilboSi Reyk- dals ; en nú mun verða hallaS sér 1 að tilboSi Siemens og Schuckert, sem nefndin taldi aðgengilegast, næst tilboSi Reykdals, en sam- kvæmt því áætlaði nefndin kostn- aSinn kr. 54,914. — SútunarverksmiSju A. E. Bergs, keypti þórarinn kaupmaS- ur GuSmundsson á uppboSinu 11. f.m. fyrir 5000 kr. — Botnvörpungur fórst fyrir j skömmu við SkeiSarársand ; hann [ hét ‘King Fisher’ og var frá Hull. [ Skipverjar, 13 talsins,’ druknuSu allir og voru 6 lík rekin, er siðast fréttist. *það kvaS sjást á siglu- toppa botnvörpungsins, þar sem ! hann liggur á sjávarbotni fyrir , framan sandana. — FljótsdalshéraS er veitt ólafi [ Ó. Lárussyni, lœkni í Hróars- tunguhéraSi. Hefir hann nú undan- farið veriS að ffytja búslóð sína ; frá Eiðum upp að Brekktt. — Hinrik Erlendsson læknir, er [ þjónaS hefir FljótsdalshéraSi síS- an Jónas Kristjánsson fór þaðan, er nú settur læknir í Hk'óartungu- héraði. * — Halldór Skaptason símritari hefir verið skipaður stöðvastjóri á Akureyri í staS Gísla J. Ólafsson- ar, sem verSur stöSvastjóri í Reykjavík. Eggert Stefánsson tek- ur við starfi Halldórs á stöSinni á SevSisfirSi. — Rétt áður en Ilalldór fór norSur til Akure.yrar, gekk hann aö eiga heitmey sína, ungfrú Hedvig Wathne, dóttur Friðriks kaupmanns Wathne, og fórtt þau síðan bæSi til höfuðstaS- ar NorSurlánds, er verSur fram- tíðarheimili þeirra. — Um Melstaða prestakall sækja séra Árni Jónsson á SkútustöSum, Tónmundur Hlalldórsson á BarSi Björn Stefánsson og Jóh. Briem, kand. theol. — M a n n a 1 á t. GuSríSur Magnúsdóttir, ekkja sr. Stefáns Jóttssonar, er síöast var prestur aS Brésthólum í Núpasveit, and- aSist aS heimili yngsta sonar síns, Magnús-ar á Ekrtt í HjaltastaSa- þinghá, 25. marz, 97 ára gömul. Frú- GuSríSur var skörungur hinn mesti í öllu, er htin tók sér fyrir hendur, af öllum elskuS, er þektu liana, og mjög vel gefin. Til minningar um Jón Sveinsson sem bjó á þingvöllum í Geysir- bygð ; dáinn árið 1905. DauSans andi gekk um garð, gerSist vandi aS, banna hörSum brandi höggva skarð hóp í landnámsmanna. Eg þó ljóSi um þann mann, er sá hróSur linur. Áhttg góSum innra brann, íslands þjóSar vinur. EigiS bara stefndi strik, stífur, snar í ráSi ; aldrei var á ltonttm hik, hvar sem fara náði. Oft þó ginning á oss þrýst orki stinnnm beizlum, verSur sinnið síSar lýst sólarinnar geislum. —------ — Líf Og blóð svo léSi hreinn leysast þjóSir gjörSu. Syndlaus bróðir utan einn aldrei stóð á hörSu. Autt er sæti merkismanns, minni bætur kífsins. Margir ætíð minnast hans menn í þrætum lífsins. þangaS næði það er mín trú, þar sem græðast sárin ; " ljóss á hæSum lifir nú, laus viS mæSu árin. Sára gengin sérhver rdun, svíSur engin kæla ; þá ei lengur þekkjast kaun, þar er fengin sæla. Hvítu, bláu blómin smá blöS er strái limar ljúfum slái litum á leiSi dáins vinar. BöSvar Helgason, Geysir P.O., Man. JÓN HÓLM, gullsmiður á Gimli gerir við allskyns gullstáss og býr til samkvæmt pönttinum. — Selur einnig ágæt gigtarbelti fyrir $1.25. OKEYPIS BÓK UM MANITOBA AKl RYRKJU og innflutninga deildin mælist til samvinnu allra íbúa fylkisius til þess að tryggja aðsetur í þessu fylki, nokkurs hluta þeirra mörgu innflytjenda sem nú koma til Vestur-Canada. Þetta fylki veitir duglegum mönnum óviðjafnanleg tækifæri. Hér eru þúsundir ekra af ágætu landi til heimilisrettartöku ásamt með stórum land svæðum sem fást keypt á iágu verði. Margar ágætar bættar bújarðir eru fáanlegar til kaups með sanngjörnu verði, og aðrar bújarðir fást leigðar gegn peninga borgun eða árlegum hluta uppskerunnar. Gröða möguleikinn f Manitoba er nákvæmlega lýst í nýju bókinni, sem akuryrkju og innflutninga deildin hefir gefið út og sem verður send ókeypis hverjum sem um hana biður. Allir þeir sem láta sér annt um framfarir Manitoba ættu að senda eintak af bók þessari til vina sinna og ætt- ingja f heimalanisins, ásamt með bréfi um lfðan þeirra og framförliér. Slfk bröf ásamt með bókiuni um ‘‘Frosper- ous Manitoba” mun suglýsa þúsundum komandi inn- flytjenda kosti þessa fylkis. Skrifið f dag eftir bókinni til undirritaðra sem svo senda yður hana tafarlaust, ■T. J. OOLDEN, Deputy Afiniater of Agrículture, Winnipeg.Manitoba J08. BURKE, 178 Logan Anenue. Winnipeg, Manitoba. JAS. IIAUTNEY, 77 York Street, Toronto, Ontario, J. F. TENNANT. Oretna, Manitoba. W. IV. UNSWORTII, Emerson, Munitoba; og allrn vmboðsmantia Dominion stjórnarinnar utanríkis. ^ MeS Þvl aö biöja æfinlega um ‘T.L. CK-rA R." Þá ertu viss aö fá ágætan vindil. T.L. (UMON MADE) Western Cigar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg; r The Winniiieg SafeWorks, LIMITED 50 Priucess St, Winnipeg VERZLA MEÐ Nýja og brúkaða öryggis skápa [safes], Ný og brúkuð “Cash Registers” Verðið lágt, Vægir söluskilmálar, ] I>að er alveg víst að það borg- ar sig að atur- lýsa i Heim- skringlu ! Ý + t t + t t t t + t t 4 Prentun VER NJÓTUM, sem stendur, viðskipta margra YVinnipeg starfs- og “Business”-manna.— En þó erum vér enþá ekki ánægðir. — Vér vilju-m fá alþýðumenn sem einatt notast við illa prentun að reyna vora tegund. — Vér ábyrgjumst að gera yður ánægða. — Sfmið yðar næstu prent. pöntun til — ZEPETOUSriE] 334: »♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦• •♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦• THE ANDERSON CO. PROMPT PRINTERS 555 Sargent Ave. Winnipeg, Man. 4 ♦ 4 -♦ ♦ ♦ -♦ 4 -♦ -♦ -f ♦ -♦ ♦ 4 -♦• 4 4 -♦• t t 4 ■ 4 4 t t t 4 4 t 4 4 4 4 VÉR BJÓÐUM YÐUR AÐ SKOÐA VÖRURNAR. I \/'ITXJR MAÐUR er varkár með að drekka ein- v göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. DREWRY’S REDWOOD LflGER ♦ það er léttur, ireyðandi bjór, gerður eingöngu ^ úr Malt Ofr Hops, Biðjiö ætíð um h/ann. | E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦**5 1 \ LDREl SKALTU geyma til ® TÁ morguns sem hægt er að gera í dag. Pantið Heimskringlu f dag. -H-H-I-H-H-H-I-I-H-1 EH STRAX í dag er bezt að gerast kaupandi að Heimskringlu. L>&ð er ekki seinna vœnna. 444444444444444444444+4444444444444444444444 4 | rH-H-H-H-H-H-H-H-I-H-I-H- H-H-I-I-I-I ■H-I-H-H-H-I-H-H-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.