Heimskringla - 27.06.1912, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.06.1912, Blaðsíða 2
*. BLS. WINNIPEG, 27* jtíNf 191% I' HEIMSKRINGLA HAMHES MARINO HAHHESSOM (Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐING AR 10 Bank of Harallton Bldg. WINNIPBQ P.O. Box 781 Phone Maln 378 ‘l 3142 GARLAND & ANDERSON Árni Andorson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building phone: main 1561. Bonnar & Trueman LÖGFRÆÐINGAR. Sulte 8-7 Nanton Block Phone Maln 766 P. O. Box 234 WINNIPBG, MANITOBA John G Johnson ÍSLENZKUR LÖOFRŒÐINGUR OG M.ÍLAFŒRSLUMAÐUR Skrifstofa í C. A. Johnson Block P. O. Box 456 MINOT, N. O J. J. BILDFELL \ PASTBIQNASAU. Unlon Bank 5th Floor No. 520 Belur hás löðir, og anoað þar aö lát- andi. GtveKar peuingalAn o. fl. Phone Maln 2685 S. A.SICURDSON & CO. Húsum skift fyrir lönd og lAnd fyrir hás. LAn og eldsAbyrgð. Room : 510 McIntyre Block Slini Sheib. 2786 50-11-12 WEST WINNIPEG REALTY CO. Talsíml Q. 4668 653 Sargent Ave. Seljs hás og I6«ir, átve«a peninita lán.sjáum eldsAbjTKrBir.leiitja <>* sjá um leiitu á húsnm og stórbyiotinitum T. J. CLEMEN3 G ARN'ASON B, SIGTTROgSON P. J. THOMSON R. TH. NEWLAND Verziar með fasteingir. fiArlAn orr4hvr«Tfír Skrtfstofa: 310 Mclntyre Block Talsíml Main 4700 Helmlli Roblin Hotel. Tals. Garry 572 Sveinbjörn Árnason FnNteigi»»Hali. 8elnr hás og lóðir, eldsAbyrgðir, og lAnar peoinga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce hiís TAL M. 4700. Tal. Sherb. 2019 NEW Y0RK TAILORING CO. 639 SAHQB^T AVE. “SIMI GARRV 504 • JFðt gerð eftir máli. Hreinsnn.pressun og aðgerðVerð sanngjarnt Fðtin sótt [og afimnt. SEVERNITHORNE öelur og gerir við reiðhjðl, mðtorhjól og rmótorvagna. verk; vandadj og ódýrt. 651 Sargent Ave. Phone G. 5155 Gísli Goodman TINSMIÐU.R. VERKSTŒÐI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Garry 2988 Helraillí* Garry 899 TH. JOHNSON ---1 JEWELER I I 286 Maln^St., Siml M. 6606 W. M. Church Aktygja smiður og verzlari. SVIPUR, KAMBAR, BUSTAR, OFL. Allar aðgerðir vandaöar. 692 Notre'Dame Ave. WINNTPRG Sölumennfóskast fyrir ðtult of fram- gjarut fasteigna- félag. Menn sem tala átlend tungamAl hafa forgangsrétt. HA sölulaan borgnð, Komiðogtalið við J. W. Walker, sölorAös- maun. F. .1. Campbell & C’o. 624 Main Street - Winnipeg, Man. A. S. KAKIIAI, 8elur Hkkistnr og annast um átfarir. Allur átbánaður sA bezti. Enfremur selnr hann aliskonar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone Garry 2152 A. S.TORBERT’S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. f Besta verk, Agæt ▼erkfæri; Rakstur I5c en iHArskurðnr m 25c. — óskar viðskifta íslendinga. — P I Avarp og kyæði TIL Sveins Thorvaldsson og konu hans. (Fíatt 1 samsceti, er haldið var til heifars þeim hjónum, við ísieudingafljót 14. júní 1912'. Herra Sveinti Thorvaldsson, Icelandic River. Heiðraöi vin : — Við vinir þínir, sem búum við Islendingafljót, og í nærlijrgjandi bygðarlögum Nýja íslands, finnum oss bæfii ljúft Ojr skylt, að lita þér í ljós þakklæti vort fyrir framkomu þína í sveitar- og félags-málum vor- um, sem reynst hefir oss' svo notadrjúg sökum fram- sýni þinnar og ótrauðrar atorku. Einkum viljum vér minnast þess, hve affarasæl afskifti þín hafa verið af hinu allra mikilvægasta á- hugamáli voru, sem svo lengi hefir verið barist fyrir, og nú fullnaðar-trvgging fengin, að verði til lykta leitt f nálægri framtíð með æskilegasta árangri, þ. e. fraimlenging járnbraiitar frá Gimli norður að Is- lendingafljóti. Af ofannefndum ástæðum og mörgum ótöldum, höfum vér nú, nokkrir vinir þ;nir ow kunningjar, komið hér saman í kvöld, til þess að sýna þér vott þakklætis vors í því, að biðja þig að þiggja af oss þessa gjöf. Að síðustu árnutn vér þér allrar blessunar á- samt, konu þinni og börnum, og biðjutn að forsjón- inni megi þóknast, að veita þér langa lífdaga og fagra, og oss þá heill, að mega njóta samvinnu þinn- ar sem lengst að auðið er. Icelandic River, 14. júní 1912. Sveinn Thorvaldsson. I. Ilöfum' vér af jafnsléttu horft frá landnámstíð Hugarsjón á það, og augum háðum, Lausum hala við oss leika arðlaust stríð, , Lengst í fjarska cygt það.sem vér þráðum. Höfum vér á gangi um götur þessa lands Gleyptir heilum skinnsokkunum vaðið. — Sigttrverk vors héraðs um heilan aldur manns Hefir gengið vitlaust, eða staðið! Við mundum hafa svona söng Sungið, án vafa í leynum, Hefði ei gjafarinn gefið föng Góð, er stala af einum. Við höfum hlotið merginn magns. Meistari lotið hafði Vilja, að nöta vit til gagns Væng, sem brotinn lafði. Lánaðist hrevsti’ og lagi hans Loks að treysta hugi Svo, að geyst þeir svifu í fans, Svipað gneistaflugi. Vængurinn fegurð færði og auð Fátæklegu hreysi, Flaug hann þegar búi brauð Brast, af vegaleysi. Síðan örla oft á dug Okkur körlum þykir, Sjaldnar förlast flugið hug Finnum gjörla kvikir. II. þú ert búinn að bjarga, Sveinn, Bygðinni — þú með tauminn, Og með hnúa og hnefa einn Ilefta og brúa strauminn. # — Varpa ham og bregða blæ Bygða gamalingar, — Færa saman bygð og bæ Brauta framlengingar. þú gast haldið heitið — stytt Hvert, með valdi fetið. Verður g>jaldið : verkið þitt Vettugi aldrei metið. Ávarp fallþungt .eins og skafls Á þig skall, að launum, Vekjarann kallmanns vilja-afls, Vininn allra’ í raunutn. Ekki er blýið alt til meins, Yfir því er hlakkað. Verk, sem skýjast óþökk eins, Er af tfu þakkað. J Afl þitt dagar uppi skort, Alt, sem bagar, lamar ; Ei þarf lagað úrið vort Upp að draga fratnar. ' \'\ En svo sterk og> endurný, Að ei merkist stöður, Sigurverki voru í ’ _ Vertu erkifjöðurll Guttormor J. Guttormsson, Frú Margrét Thorvaldsson. Heill sé þér, húsfreyja góð! En hvarla nú þangað ég má, * Er endur með unglingum þig Sem ungmey í skóla ég sá. J>á varst þú ung, svo ung Sem engrós á gróandi storð ; Og lífið var ljóð, er þú söngst, Og ljúftónar vorsins hvert orð. Svo sviphrein mér svndistu þá Sem sólroð á vorhimni blám—, En hve eldskörp og ítur þú varst Og> elja þín frábær við námfl þá sagði’ eg við sjálfan mig þráttr Hún sigurdrjúg reynast mun aa í baráttu lífs og þess lands, Er lokkaði’ oss vestur um sæ, því þreklyndi, þrautseigju- spor Og þróttmikla alvöru’ eg fann, En hinsvegar ylsól : það alt í auga þér tindraði’ og brann. Nú sannreynd að sigri þu ert, þótt svolítið hafÍJBn elzt; Hvort sigraðir þú ei þann s v e i n Er svinnastur meðal vor telst ? Og sannauðgur sagður er hann, það sannlega mikils er vert; En ríkið er hálft, ef ei heilt, þar heima, er móðir þú ert, Heil sért þú, húsfreyja kærH — þar heima sem drotning þú skín ó, ætti eg lífsöngva-ljóð, það ljóða eg skyldi til þín!1 Jón Runólfssori. Ferðasaga. (Niðurlag), Við héldum áíram allan sunnu- daginn og höiðum þéttan mótbyr. Um kveidið komum við inn að Little Grand Point. þar á Stephán- vetrarstöð. Klukkan var um 8, og lagðist skipið þar við bryggjuna til aö taka eldsneyti. Stephán á þar um eða nœr 2,000 málhlössum af bezta við. Var skipið áfermt fratn í svarta myrkur. Á Little Grand Point eru stórir staflar af sundurfiöguðu móbergi, ljós mó- rautt á lit. Eru sumstaðar stuðl- arnir fleiri mannhæðir. þar er engin bygð, nema íverustaðir fyr- ir skógarhöggsmenn og hesthús, sem notuð eru á veturnar. þaðan héldum við áleiðis suður vatn. Gufuskipið ætlaði að kotna við í Mikley og taka farþega, en þá var rokið orðið svo mikið, að ekki var viðlítandi að fara inn á höfnina. Höfnin er lítil og hefir hvorki Ijós né aðrar leiðbeiningar til hafntöku í óveðruin. Veðrið hélzt afla nóttina. Ofsavindur stóð beint í fang, og öldugangur hinn mesti. Valt þá u'm tunnur og stólar á efri lyftingu, og varð mér ekki svefnsamt þá nótt. É’g hefi aldrei í sjóferðttm né víkingu verið, og hefi ekki komið á skip, síðan ég kom vestur um haf því nær fyrir 18 árum.. þó fann ég ekki til siglingasýki, sem neinu numdi. Klukkan 7 um morguninn fór ég úr rekkju, og út í stýris- rúm ; var þá standandi. En þá var skipið að skriða inn í Rauð- ár-ósana. I vestari kvíslinni lá stjórnarbátiyinn “Lady of the Lake’’. Hún er eftirlitskæna Dom- inion stjórnarinnar á Winnipeg- vatni, nokkurs konar vörður fiski- veiðalaganna. Vel sýndist mér hún mönnuð, að höfðatölu, en létt- virkir piltar mttnu á henni finn- ast, sem hvevetna í stjórnarþén- ustu. Hún lagði þegar til skriðs við okkur. Mikado kafaði þungt en þéttan upp ósana, o)p voru < skipin samhliða inn kvíslarnar. | Ekki efast ég tim, að þeir kap- í teinarnir Stephán Sigurðsson og ijohn Stvens hafi heldur látið í herða á vélinni, þegar þeir sáu, | að stjórnarsnekkjan ætlaði að j skríða fram úr og sýna þeim leið- j ina aftan við til Selkirk. Báðir j tntinu hafa þótzt geta ratað, án j hennar leiðsaghar. línda kom það j íljótt í ljós, að þeir þurftu ekki ! að læra af stjórnarsnuddum I,aur- i ter stjórnarinnar sálugu. þegar við komum inn á ána ofan við ós- Iana, var ekkert sþarað af hvor- uctu skipinu. Varðskipið ætlaði að ösla fram úr á fvrstu mílutini, og sigldi á hægri hönd okkur, það er að segja, “Lady of the Lake” kom með hnífilinn á hlið viö skut- inn á “Mikado”. En bráðlega hop- aði hún aftur fvrir og lagði þá til vinstri hliðar. Mokaði þá stjórn- arráðið, skipshöfnin öll, óspart kolum, og Fmjaði og drundi drif- vélin þá, eins átakanlega og mað- ur í dauðastríði. Hún komst að eins að hálfu á móts við Mikado. Gekk sá leikur alla leið upp til St. Peters, að hvorugt skipið vann fet af öðru. Var þar mikill mannsöfnuður á landi, kvnblend- ingar og Indíánar. þegar þeir sáu kappsiglinguna, var hver hendi, hattur og vásaklútur á lofti, allir hrópuðu fvrir kaptein Sig- urðsson og “Mikado”, en niður með vatnafrúna. Bvernig sem það var, dró “Mikado” sig fram úr, og varð frúin 2—3 fet á eftir. En stundit síðar dro hún á okkur aft- ur í sömu línu og áður. En nú áttu þau eftir það sem örðugast var, að ná legtt við skipabryggj- una í Selkirk. Strax Og við kom- um móts við lenflingu í Selkirk, fór líkt og í St. Peters, að þeir, sem heilsuðu í landi, heilsuðu kaptein Sigurðsson og “Mikado”. Gerði stjórnarsnekkjan ofsa-tilraun og komst nær hálf fram fyrir okk- ur, en þá rendi “Mikado” sér að hryggjunni, og held ég að nærri hafi látið, að hann hafi klappað á vanga dömunnar. Minsta kosti fór hún aftur fyrír hann, og gerði sér að góðu konusessinn við bryggj- una. þá vorum við komnir aftur til Splkirk eftir sex daga ferð alla þá leið, og í alla þá staði, sem ég hefi talið. Tafarlaust var byrjað að hlaða skipið, og lagði það af stað um kl. 4 sama dag. Ég veiti ekki, hvað margir Is- lendingar eru í fiskiveri í sumar norður á vatni. Ég hygg þeir fari ekki yfir 100. ' þeir eru úr Winni- peg, Selkirk off Nýja Islandi, — flcstir. ungir og röskir menn. Kaup gjald þeirra kvað vera með hairra móti, $45 og upp um mánuðinn, og mötuneyti og húenæði í ofan- 'álag. FiskilÖgin leyfa veiðitíma frá 1. júní til 15. ágúst, og má þá að eins veiða hvítfisk. Möskvinn á hvítfisknetum má ekki vera minni enn 5 þuml, og A því rímabili má ekki veiða meiri hvítfisk enn 2 mill. og 500,000 pund. Ekki mega net vera í vatninu eftir kl. 6 á laugardagskveldum, og ekki lögð aftur fyrr enn kl. 6 á mánu- dagsmorgna. Vatnið er sagt nær 300 mílur á lengd, 2% mílur þar sem það er mjóst, en 85—90 þar sem það er breiðast. Dýpið á suðurvatninu er sagt mest 7—8 faðtnar, en á norð- urvatninu 9—11 iaðmar. þótt mal- arkambar og sandbakkar séu víða að því, eru töluverðar klappir meðfram því sumstaðar, svo sem við Black River og miklu víðar. Vatnið liggur á gömlum marar- botni. Hefir þar verið dæld eða dalur neðansjávar, þegar mest af Kanada og norður Bandaríkjunum var neðansjávar. Fjölda margar ár renna í Winnipeg-vatn. Kyn- blendingur, sem fæddur og uppal- inn er við vatnið og þekkir það manna bezt, hélt við mig, að nær 40 ár, kilar, lækir og keldur mundu í það leita. Sumar árnar eru stórar, svo sem Winnipeg áin, Saskatchewan áin, Rauðáin og Black River. Ein á rennur tir va.tninu norður í Httdson Bay^ Nelson River, sem kölluð er. Ekki ber hún burtu úr vatninu nema í 1 tinn hlttta af því vatnsmagni, J sem fratn í vatnið berst. — þessi kvnblendingur, sem ég nefndi, sýndi mér fjöruborðið á vatninu á síðastliðnum 25 árum, og er það um 6 fet. Víða sjást í mó- berginu og kalksteinum ýmsar skeljategundir, seni lifað hafa á þessu svæði, meðan þessi dæld var umflotin af sjó, og löngu fyrr á tímum. Endur fyrir öróvi vetra, hefir verið meginland á þessu svæði, með auðugu plönturíki, því koladrefjar finnast á eyjum þess og bökkum. Ekki get ég séð minstu hættu á liskrénun í vatninu. Flestar þær ár, sem í það renna, eru fullar af íiski, og svo liggur við lagabann, að ekki má veiða nema 2,500,000 pund. Sú pundatala gerir hér um bil miljón hvítfiska. Ennfremur ei víst, að hvítfisksklakið í Selkirk Ijölgar fiski í vatninu. Auðvitað er það klak á eins óhentugum stað mt, eins og fraínast er unt að hugsa til að hafa. Fiskiklök ættu að /^era norður í eyjum eða við ármynnin, en ekki fleiri tugi tniliiíj. frá vatninu! í Selkirk er J Mr. Kristján Pálsson nýlega orð- inn klakvörður stjórnarinnar í i Kanada. Gerir hann sér vonir um, a>ð klakið verði ílutt norður í Mikley, og annað kgtnnske sett á | stofn norðar. þy^rfti það að kom- | ívst á gang sem fyrst, og gangi J metm fast eftir því við Geo. Brad- i bury, þitigimann þeirra, þá hljóta þeir að fá það leikandi. í þessari för var' Mr. Wm. Beech héðan úr Winnipeg. Hann er gaitnall Iljiidson flóa maður, og á j lönd kringum Fort Churchhill og hefir fengið góð íboð í þau frá stjórninni, en hefir ekki látið þau cnnþá. Hann fór í könnunarför og skemtiför. Hann er þaulkunnur | vfða þar norður írá. Ilann fór ; ckki norðar enn á Grand Rapids J <xr ferðaðist þar vestur á bóginn. Hefir hann mikið álit á þeim stað, framtíðar-féþúfu, ekki 'einasta fegttrðar vegna, heldur nátna og annars fleira þar um slóðir ; og hefi ég sömu skoðun og ! Iiann í þesstt efni. Innan fárra ára J verður komin mikil bygð á suma staði norður með vatni. Auðvitað ; verður það sumarbústaða þorP j liéðan frá Winnipeg. Líta hérlend- ; ir menn þan»-að hýrum augum nú þetrar. Og ekki að efa, að þeir ná i' vatnsströndina norður að Islend- ! ingafljóti jafnóðum og tækifa'ri J býðst. Járnbrautin frá Gimli er J auðsœlega spor t áttina að baegja íslcndingijm burtu af vatnsbahk- J anttm. Ivg skal láta ósagt, hvort það er vel eða illa farið. það 1 leiða síðari timar í ljós. En þeg- í ar Winnipeg^borg hefir 3 milíónir íbúa Og yfir, þá sézt þýðinjgin, sem [ vatnið hefir og hvers virði land- blettir þar verða. J Menn, sem eitthvað vilja bregða J sér burtu til að draga að sér I hressandi lífsloft, ættu að fara um i Winnipeg-vatn. þar er bæði fallegt J á landi og vatni, og vel þess ; virði, að njóta þess. — ‘‘Mikado’’ ; gengur tvisvar í viku norður fra Selkirk. Menn geta tekið eina hringferð, eða beðið nyrðr,a ein- hversstaðar, þar til hann gengur næstu ferð. öll þægindi og aðbúð var hin bezta, þá ég var með honum, og er engin hætta að það haldist ekki áfram. Hringferðin | kostar $15.00, fargjald, svefnher- | bergi og fæði ; en verði maður eft- ir til næstu ferðar, kostar ferðin alls $22.00. Sá, sem reynir það, sér trauðla eftir förinni. Ég gleyrni aldrei vatninu, eyjunum, höfnun- um, skógunum, blómunum, og sízt I af öllu sólsetrinu úti á megin- I vatni. það hefir hærri Og dýrð- legri áhrif á sál og líH&ma, enn að troðast jnn í leikhússmugurnar í Winnipe™; eða troðast áfram í arginu og garginu úti i þessum svonefndu listigörðum. þar er aH munur, sem enginn veit fyrr enn hann þekkir hann af eigin reynslu, það sýnir oss ungt fólk úr Nýja íslandi, að það býr ekki að eitr< ttSu og skemdu Hfslofti. þá er ferðasögunni lokið, Kr. Asg. Benediktsson Rafurmagnsleiðsla. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Byi?einfirameistarar! látiö okkur gera tilboð um Ijósvíra og rafurmaí?nsleiöála í húsin ykkar. Verð vort er sauugjarnt. Talsími Garuy 4108 THE H. P. ELECTRIC 664 NOTRE DAME AVK H CTSR,\f) RN l)lT R : Komiö og sjAlð rafur- magD.s straujAru og suðu áiiðld okkar. eintxitf ftnnur rafurmas;ns áhðld. Ef eitthvað fer aflatra kallið GARRY 4108 eöa komið t*l 664 NOTRE DAME AVE Sargentf Realty Co. Union Bankinn, horni Sargent og Sherbrooke 8t. Opiö á kveldiu. Phone Sherbrooke 4252. Vér höfum hús og byggingalóð- ir á öllum strætum í Vestur- bænum, á lágu verði. Finnið oss áður en þér kaupið. Hús leigð skuldir lieimtar, lán og ábyrgð- ir veittar með vanalegum skil- mftlum, (5-7-12 TIL SOLU. Gott land til sölu skamt frá Arborg, Man. Inngirt með góð. um byggingum, verkfærum og naut-gripum, með lágu verði. — Sjaldgæft tækifæri í garðbletti Winnipeg-borgar. Frekari upp- lýsingar ihjá ... G. S. Guðmundson 639 Maryland öt. Winnipeg Panl Bjarnasoa FASTEKxNASALI SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALÁN WYNYARD : < SASK. Gs, VAN' HALLEN, MSlHfærzlamaBnr • 418 Mclntyrc tflock., Winnipeg. Tal- 9 sími Main 5142

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.