Heimskringla - 01.08.1912, Side 1

Heimskringla - 01.08.1912, Side 1
^ Talsími Heimskringlu Garry 4110 * * $ * * t t +* Heimilistalsími ritstj, ^ Garry 2414 * XXVI. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 1. ÁGÚ3T 1912. Nr. 44. Einar Mikkelsen fundinn. Danski Grænlandsfarinn Einar Mikkelsen, sein fyrir rúmum tveim- ur árum var sendur til Grænlands til aS leita aS leyfum Mylicus Eir- icksens og- félaga hans, sem fórust þar í rannsóknarferS 1908. Mikkel- sen tapaSist sjálfur í óbygSunum, á&amt félaga sínum, Iversen verk- fræSingi, og höfSu menn veriS sendir aS leita þeirra en ekki fúnd- iS þá, Og voru þeir af öllum tald- ir dauSir. Nú þann 17. júli fundu norskir ■fiskimenn tvo hvíta menn á Bass Rock Island, norS'vestantii á Græn landi, og kom þaS þá í ljós, aS menn þessir voru Mikkelsen og fé- lagi hans. Litu þeir út sem villi- menn, voru klæddir í skinnfeldi og höfSu langt hár Og skegg. Héldu NorSmennirnir fyrst, aS þetta væru moskusuxar og ætjuSu aS ■ skjóta, en urSu hins rétta vísari í tíma. Einar Mikkelsen sagSi sögu sína, ojt var hún alt annaS en glæsileg. þeir höfSu flækst víSa um óbygSirnar, og orSiS aS þola dæmafátt hungur og harSrétti meS köflum ; orSiS aS drepa hunda hunda sína og éta þá, þegar mesta hungriS svarf aS þeim. þeirra eina björjrun lá í því, aS þeir höfSu nóg af skotfærum og gátu drepiS dýr viS og viS Og þannig bjargast frá aS verSa hungurmorSa. BáSir EöfSu þeir félagar veriS veikir af skyrbjúgi, og haf'Si Iversen orSiS •aS drajja Mikkelsen á sleSa yfir 100 mílna svæSi, því hann var þá svo aSfram kominn, aS hann mátti sig hvergi hræra. í vetrarbyrjun 1911 náSu þeir svo loksins Bass Rock Island og bygSu sér þar kofa, og þar dvöldu þeir, unz NorSmennirnir fundu þá þann 17. f. m. þó ferS þeirra Mikkelsens hafi jrengiS all-skrvkkjótt, mun hún íiafa talsverSan vísindalegan á- rangur, og Danir eru mjög glaSir, aS hafa heimt þá úr helju. Kapteinn Einar Mikkelsen hefir um mörg ár veriS í norSurförum, og gerSi eitt sinn tilraun til aS finna NorSurpólinn. Hann hefir lent í mörgum svaSilförum um dag>ana, en komist meS heilu og höldnu út úr öllum vandræSunum. — Iversen félagi hans er ungur injælinigamaSur eSa verkfræSingur, og hinn duglegasti aSur. ‘ þeir félagar náS.u landi í Norgi þann 28. júH. Fregnsafn. Markverðusru viðhurðir hvaðanæfa Róstur í Port Aríhur. NýveriS geröu margir af verka- mönnum Canadian Northern Coal & Ore Dock Co. í Port Arthur í Ontario verkfall oe heimtuSu aetri kjör, en þaS vildu vinnuveit- sndurnir ekki veita. Öánægjan óx sftir þvi sem lengra leiS, og alt af FjölgaSi þeim, sem verkfall gerSu. Nú á mánudaginn kastaSi þó tólf- anum meS rósturnar ; þá varS blóSugur bardagi á götum borgar- innar milli verkfallsmanna og lög- reglunnar, og urSu margir sárir í þeim viSskiftum og sumir jafnvel iauSvona ; meSal þeirra er lög- reglustjórinn Angus McLellan og fjórir aSrir lögreglumenn eru al- rarlega særSir. Tveir verkfalls- tnenn eru dauSvona og margir sár- ir. Bardagi þessi leiddi til þess, aS berHS var sent til róstustö'ðvanna Dg nú er Port Arthur undir her- , aldi. — Harry K. Thaw vsrSur aS 'hýrast í Matteawan geSveikrahæl- inu nokkur ár enn. Dómarinn, sem rannsaka átti lausnarbeiSni Thaws úr hæHnu, komst aS þeirri niSur- stöSu, aS Thaw væri geftveikur og því hættulegt, aÖ sleppa honum lausum. Raunar höfSu nú margir geSveikralæknar tjáS Thaw heil- briig<San á sinni, og mörg önnur vitni voru leidd fram honum í hag; en dómarinn var samt þeirrar skoSunar, aS morSingi Stanford Whites væri betur geymdur i geS- yeikrahælinu en í skauti móSur sinnar í Pittsburg. Thaw tók þess- um málalokum þunglega, því hann hafSi sterklega búist viS aS verða frjáls maSur. þetta er í fjórða sinni, sem dómstólarnir hafa úr- skurSað hann ge5veikan.; — Roosevelt flokkurinn er nú ' kominn svo vel á laggirnar, aS til útnefningarfundar hefir veriS boS- aS í Chicago 5. m. VerSur þar i Theodore Roosevelt formlega út- nefndur forsetaefni flokksins viS kosningarnar 5. nóvember næstk. Fund þennan munu sækja fulltrúar . frá ílestum norSur og miSrikjum Bandaríkjanna, en fáir munu verSa frá suSurríkjunum. Roosevelt hefir undanfarna daga ferSast víSa um rikin og haldið ræður og átt víS- asthvar góbum undirtektum aS fagna. Litlar telja menn þó líkur þess, aS hann sigri viS kosningarn- ar, og jaínvel harla óvíst, að hann geti unnið meira en tvö eða þrjú ríki. Engu að síður er Roosevelt Og menn hans vongóSir og munu þeir sækja baráttuna kappsamlega, og ekki mun hörguU á peningum, þvi fjöldi auSmanna standa að baki Roosevelts og eru reiðubúnir aS leggja fram stórfúlgur í kosn- incrasjóSinn. — Margir þeirra manna, er áður fvlgdu Roosevelt, hafa nú snúiS viS honum bakinu, og telja hann hafa rangt gert, að kljúfa Repúblika flokkinn, þó hann yrði í minnihluta á Chicago fund- inum í júní. ASrir eru þeir, sem finna Roosevelt þaS aS sök, að hann hugsi aS eins um sjálfan sig, en ekkert um framsóknarstefnuna, og færa því til sönnunar, að hon- um hafi veriS auðvelt, aS fá fram- sóknar Répúblika útnefndan í Chi- cago, hefði hann aS eins viljaS draga sjálfan sig til baka. Tafts- menn voru tilleiSanlegir til sam- komulags á þeim grundvelli, aS bæSi Roosevelt og Taft féllu í hártu, og þtiðji maðurinn, Hadley ríkisstjóri, eSa einhver annar fram sóknarmaSur yrSi iitnefndur, en Roosevelt vildi ekkert nema sjálf- an sig. Hann sjálfur var alt, mál- efnið ekkert. Nú hafa nokkrir hans fvrri fylgifiskár gengiS i liS með Woodrow Wilson ; ' ilja heldur stvSja að málum einlægan fram- sóknarmanna, þó Demókrat sé, heldur enn afturhaldsmanninn Taft eSa liðhlauparann Roosevelt. — Kornsláttur er nú byrjaður víSasthvar í Yestur-Canada, og eru uppskeruhorfurnar hinar beztu i sumum bygSarlögum, jafnvel fuH yrt, aS útlitið háfi aldrei veriS betra. VerSi góS veðrátta þaö sem eftir er sumarsins, má vænta þess, aS þetta verði meS fengsælustu ár- um, sem komiS hafa nú um langt árabil. I — Átta bæjarfulltrúar í Detroit borg í Bandaríkjunum hafa veriö teknir fastir fyrir mútuþágur. Eru þeir ásakaðir um, að hafa þegið mútur af járnbrautarfélagi einu, til þess aS greiða atkvæSi eins og því hentaði bezt. Hefir þetta valdiS ninu mesta hneyksli, Og er sagt, aS sökin sé auðsönnuö á fulltrú- ana. . — Sex menn biSu bana á sunnu- daginn var nálægt Toledo, Ohio, er járnbrautarlest á flugferS rakst á bifreiS meS 9 manns í, sem var á leið þvert yfir járnbraUtina. Bif- reiðin þeyttist langan veg, og 6 af þeim, er í henni voru, mistu lífið, en tveir meiddust mikis. Sá níundi slapp ómeiddur. þetta er taliS í fyrsta skifti, sem járnbrant- arlest hefir valdið bifreiöarslysi. — Líkur eru til þess, a<? AsHuith I stjórnarformaSur Breta og flota- | málaráögjafinn Winston ChurchiH | muni bráSlega heimsækja Canada, ' o,g vera viSstaddir í Ottawa, þeg- ar flotamálasamningarnir eru opin- beraSir. BlöS Breta hvetja As- quith og ChurchHl mjög tfl þeirrar farar, Og segja, aS nærvera þeirra %rið það tækifæri gerði athöfnina þýðingarmeiri, Og mundi að mestu loka munninum á mótstöSumönn- um flotasamninganna. Verði úr för þessari, koma ráðgjafarnir á stórdreka, tfl aS sýna Canada- mönnum, hvers kyns skip það séu, sem tH hervarna þurfi, og sýna j þeim muninn á Laurier-fleytunum ! tveimur, sem nú er herskipastóll j Canada, og reglulegum herskipum, ; sem eittvert gagn er að. | — Verkfalli uppskipunarmanna í Lundúnum er nú lokið aS nafninu j til. Hefir stjórnarne’fnd verkfallsins 1 lýst verkfaUinu lokið og skorað á alla verkfallsmenn aS byrja að vinna aftur. Vinnuveitendurnir hafa þó í engu slakaS tU, og taka því mennirnir til starfa aftur me'ö sömu skUvrSum og áður. Verk- falliS hafði staðið í 10 vikur, og voru margar af fjölskyldum verk- faUsmanna aSfram komnar af hungri og harðrétti. Engu aS síð- ur kom flestum þaS á óvart, að verkfallinu skyldi ljúka svona snögglega og án nokkurra samn- inga, og sjálfir eru verkfallsmenn fokvondir, og segja, að stjórnar- nefnd verkfallsins hafi í heimildar- levsi lýst verkfaUinu lokið, og að hún hafi aÖ sjálfsögSu þegiö mút- ur frá vinnuveitendunum. Hinir óánægðu verkfallsmenn héldu fjöl- mennan fund á sunnudaginn, og lýstu þar 30 þúsund þeirra yfir því, að þeir neituðu aS hlýSa fyr- irskipunum stjórnarnefndarinnar og að þeir ætluðu aS halda verkfallinu áfram. — En þó nú þessi 30 þús- und neiti aS taka upp vinnur.a, þá hefir meirihluti verkfallsmanna þegar gert það, og er þaS hungrið, sem drifiS hefir þá til þess meir en nokkuö annað. — Vinnuveitend- urnir hafa lýst því yfir, að þeir af verkfallsmönnum, sem ekki hafi bvrjað á vinrní aftur 1. ágúst, fái ekki framar vinnu hjá sér. — Bærinn Piura í Perú eyðUagð- ist aS mestu af jaröskjáUtakipp fyrra miðvikudag. Stóð kippurinn rúman hálftíma og hrundu flest af húsum bæjarins. A öðrum stöðum þar í nágrenninu urSu og talsverð- ar skemdir af jarðskjálftum. Fjöru- tíu manns, flest börn, biSu bana. | — íbúatala Chicago borgar, eftir nýafstöönu manntali skólastjórn- arinnar, er 2,381,700. — Tveir af ráðgjöfum Sifton stjórnarinnar í Alberta, er nýlega voru kosnir við aukakosningar, ■ hafa veriS kærðir um, aS hafa unnið kosningarnar á sviksamleg- an hátt með mútum og vélum'. Dómsmálaráöherra C. W. Cross, er kosningu náSi í Edmonton borg meö 500 atkvæSum, er sakaður um, aö hafa bæði sjálfur kejrpt og látið aðra kaupa atkvæði i stórum stU, og eins að hafa falsaS kjör- skrárnar. Fjármálaráðgjafinn Mal- colm McKenzie, er kosningu náöi ineð að eins 30 atkvæða meiri- i hluta, er sakaSur um hið sama, ! og eru allar líkur taldar til þess, aS kosnina hans verði dæmd ógUa. i — þvzkur flugmaSur, Joseph Fischer, beiS bana si. laugardag nálægt Munich í Bæheimi, ásamt farþega, er með honum var i loft- farinu. Svo stóð á, aS þ°ka var tnikil og sá ekki tfl jarðar f'T en um seinan, að flugvélin rakst með i hraSa niður og brotnaði og menn- 1 irnir fórust. — Mutsuhito, keisari Japana, andaðist í höfuöborginni Tokio um hádegi á mánudaginn var, eftir lattjja legu. Hann varð 60 ára gam- all og hafði setið að iríkjum síSan 1867. Hann var faSir hins japanska stórveldis, Og má telja með mestu inönnum sögunnar, Kspnprinsinn I Ykshihito hefir nú tekið við keis- [ aratigninni og nefnist Harunomiya Hann er hálærður maður, taiar frönsku og ensku sem móðurmal sitt. Hann er og herforingi góður, og vinsæll meðal landsmanna. I . . — Fimtíu manns druknaSi siS* astl. sunnudagskveld viS Baltic baðstöðina á þpzkalandi. Var mannfjöldinn svo mikill á land- göngubrúnni, aS hún lét undan, og I féll hún og allir, sem á stóðu, í I sjóinn. Mörgum tókst að bjarga, en um 50 er fullvrt að farist hafi ; (sumir halda jafnvel fleiri. Menn ■ vita þaS ógerla, því mest var I þetta ferSafólk ný að komiS frá | ýmsum stöðum á þýzkalandi, og var því engin áreiðanleg skrá yfir, hve margir voru þar samankomn- ir. Tuttugu og sex lík hafa náðst. — Bændurna í Vestvrfylkjunum vantar 50 manns í þreskingu á þessu sumri, eftir því sem C.P.R. embættismennirnir hafa áætlað. — Sumir halda jafnv.el, að það verði of lítið, svo mikil sé þörfin og uppskeruhorfurnar ágætar. — Rosenthal morSmáliS i New l York gengur á móti lögreglunni. Berast böndin meir og meir að þvi að hún sé völd að morðinu. Nú hefir Charles Becker, lögregluyfir- maðurinn, sem Rosenthal ákærði um mútuþágu, verið settur í fang- elsi, Og sömu meðferð hafa aU- margir af vinum hans orðiö að sæta. það er nú víst orSið, að þessir menn söfnuSu 5,000 dollur- um í sjóS til höfuðs Rosenthal, og var morSingjum hans borgað úr | þeim sjóði fvrir verkið. Saksókn- ari ríkisins Whitman hefir beinlínis lýst því yfir, aS enginn minsti vafi leiki á því. að New Yotk lögregl- an sé völd aS morSinu. Kennaraprórin. 1 iftirfarandi íslenzkir nemendur haia staöist próf viö kennara- skóla fylkisins ; 1. flokks próf (non-professional). ólöf Sveinsson. 2. flokks próf. Roonie Tóhannsson (ágætis- einkunn). Guðný Thorsteinsson. Guðbjörg H'elgason. Margrét Hansson. Mary A. Anderson. Agnes R. DaviSsson. Evaline M. Evjólfsson. Audre.a Ingjaldson. Hallgerður Magnússon. Ililda Árnason. 3. flokks próf, I. deild. þóranna Anderson (ágætis- einkunn). Magnúsina Magnússon (á- gætiseinkunn). Halla Eyvindsson. FMálfriSur R. Johnson. Freda Samson. Olavia Arnason. Rose Frederickson. Helga SigurSsson. Cliristin Josepina Bergson. ValgerSur Jónatansson. Helga Kernested. Flora Davidson. Guðbjörg M. Davidson. Donna Christianson. EHn GuSmundsson. Hilda J. Johnson. Kristján Frederickson. líávarður Elíasson. II. deild. Ljótunn Johnson (ágætisein- kunn). Hilda Arnason (ágætiseink.). j Barney Bjarnason. Halldór Thorvaldson. Ungfrú Ljótunn Johnson hefir tekið hærri einkunn en nokkur ann- j ar nemandi viS 3. flokks prófin ; ' og ungfrú Roonie Jóhannsson skar- j aði fram úr öllum við 2. ílokks lirófin. — Annars fullyrða nemend- urnir, aö prófin liafi verið óvana- lega þung að þessu sinni. ITreinasta hvftt brauð og ágæt- asta sæta brauð er gert úr OGILVIE'S Royal Household Flour Húsfreyjur allstaðar í Canada eru að komast að raun um að "til þess að baka það bezta, verða þær að kaupa það bezta” og nota nú ekkert nema Royal Household. Biðjið matsalau uin það. i he Ogilvie Flour Mills Co. Ltd. \ Winnipeg •♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦«♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦«♦•♦•♦ HEÍMSKRINGLU VANTAR l t ÍSLENZKAN PRENTARA Hann þarf aS geta sett auglýsingar og algengan stU, og prentaö blaöið. — ÁbyggUegum og hæfum manni borgað hátt kaup. « ; , , ; ' J j I.eitiS strax tU Hei mskringlu. íslands fréttir. Islendingadagurinn 2. ágást 1912. Fólk er beðið að taka eftir þvi, ; að sérstakir strætisvagnar ganga ; eftir öherbrooke stræti og þaðan | alla leið suður í River Park að morgni annars ágústs. þessir vagn ; ar veröa á horni Notre Dame Ave. | og Sherbrooke St. kl. hálfníu ; — j fara síðan suður Sherbrooke St. og stansa á öllum hornum tU að taka fólk. Snúa við á horninu á Sherbrooke St. og Portage Ave. niður Portage Ave. tU Main St. og þaðan sem leið liggur suður í gaxSinn. AlHr, sem taka sér far með þessum vögnum, fá ÓKEYP- IS far. Viðvíkjandi kappsHndinu hefir gleymst að taka fram, aS gefendur bikarsins og fyrstu verölaunanna | setja þau skilyrSi, aS ekki megi færri en sex menn yfir sextán ára aS aldri keppa um hann. Ennfrem- ur, aS bikariim verður eign þess, er vinnur hann þrjú ár í röð. — Skyldi svo fara, að sex gæfu sig ekki fram tU þess að taka þátt í kappsundinu, leggur nefndin fram fvrstu verðlaun ; en eðlUega getur j sá, sem fyrstu verSlaun vinnur, þá ekki átt neitt tilkall til bikarsins. Mjög vel æfðir sundmenn veröa viðstaddir til að gefa bendingar. 1 ógáti hefir slæSst inn í dag- skrána, eins og hún er prentuð í blöðunum, að verðlaun verði gefin fríSustu stúlkunni. Nefndin hafði komið sér satiran um, aS veita engin slík verðlaun þetta ár. Nefndin skorar á alla Islendinga í Winnipeg, að sækja hátíðina og koma snemma. G. ÁRNASON, p. t. skrifari. FRÁ ALþlNGI. Ráðherra lagöi 15 stjórnarfrum- vörp fyrir þingiö og er ekkert þeirra þýðingartnikið. þaS má þó kallast merkilegt, að stjórtuir- skrárfrumvarp síðasta alþingis er ekki meSal stjórnarfrumvarpanna, Og veröa því einhverjir þingmenn- irnir aö bera það fram að nýju, eða þaö er aldauöa. Stjórnarfrumvörpin eru : ,1. Frv. til laga um breyting á tíma þeim, er hiö reglulega alþingi kemur saman. þingsetningardagur skal eftir því vera fyrsti virkur dagur í júlímánuði. Ástæöur eink- um þær, aö alþing og háskóH komist ekki fyrir í þinghúsinu samtímis. 2. Frv. tU laga um stofnun yfir- setukvennaskóla í Reykjavik. Sé námstimi 6 mánuðir og byrji 1. okt. ár hvert. Landlæknir sé kenn- ari skólaus og 3 yfirsetukonur í Rvik veiti verklega tilsögn. 3. Frv. tU 5rfirset>ukvennalaga. I Próf í yíirsetukvennaskólanHtn í Rvík Og nám á fæðingarstofnun erlendis gert að skilyröi fyrir veit- ingu starfsins. Hverri sýslu lands- ins skal skift í yfirsetukvenna- ; dæmi og ræður sýslunefnd, hvernig skift er. í hverjum kaupstað skal j vera yfirsetukona, ein eöa fleiri, og ræður bæjarstjórn tölunni. Sýslu- sjóðir eða bæjarsjóðir launa yfir- ^ setukonum og miðast launin við , íólkstal í umdæmunum. Árslaun frá 60 kr. til 500 kr., auk sérstakr- ar borgunar fyrir hverja yfirsetu, eigi minna'en 5 kr. 4. Frv. tU laga um breyting á lögum um bólusetningar. Koetn- a'ður við opinberar bólusetningar greiöist úr landssjóði. 1 kaupstöð- um og kauptúnum, þar sem íbúa- tala er yfir 100, ber bólusetjara 25 au. fyrir hvern, sem hann bóluset- ur, ef bólan kemur út, en að öðr- um kosti 10 au. 1 minni kauptún- um og sveitum 50 au., ef bólan kemur út, en eUa 20 au. 5. Frv. tU laga um útrýming fjárkláða. Landstjórninni veitist heimild tfl, að fyrirskipa tvær bað- anir með hæfilegu millibUi vetur- inn 1913 tU 1914. Landstjórnin skipar einn eSa fleiri kláðalækna í hverri sýslu. Landstjórnin greiðir tU bráSabirgða andviröi baölyfja og flutningskostnaS, en sýslunefnd- I ir og bæjarstjórnir endurgreiða landssjóöi kostnaðinn. 6. Frv. tU laga um að landssjóð- ur kaupi einkasimann tU Vest- . mannaeyja og símakerfið þar. TU kaupanna veitist landsstjórninni ; heimild tU að taka alt að 45 þús. kr. lán. 7. Frv. til laga um ritsíma- og I talsíma-kerfi lslands. ÖUum sítna- ! Hnum landsins skift í þrjá flokka, I.andsstjórninni heimilað, að láta rf>isa .loftskeytastöS í Rvík, er hafi nægan kraft til sambands við út- lönd. Til framkvæmda á lagning og kaupum síma- og talsíma-kerfa heimilast landsstjórninni að taka nægUega stór lán, er endurgjaldist I á 20—30 árum. það skal jaínan vera skilyröi fyrir því, aö stofn- settar séu talsímastöðvar til al- ' menningsnota, að hreppurinn á- byrgist og kosti aS sínum hluta ! starfræksluna eftir þeim reglum, sem gilda um venjulegar landsíma- stöðvar og stjórnin ákveöur nán- ara. 8. Frv. til laga um breyting á' I lögum um vátrvgging fyrir sjó- menn. Stendur í sambandi viS ný siglingalög. 9. Frv. til siglingalaga. Langur ; lagabálkur, í mörgum köflum. (Niðurlag á 5. bls.). VEGGLIM Patent hardwall vegglím (Empire tegundin) gert úr Gips, gerir betra vegglím en nokk- urt annað vegg- líms efni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. : : PLÁSTER BOARD ELDVARNAR- VEGGLÍMS RIMLAR og HLJÓDDEYFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WISNIPKG

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.