Heimskringla - 01.08.1912, Qupperneq 2
2. BLS.
WINNIPEG, 1. ÁGÚST 1912.
HEIMSKRINGt! 4
HANNES MARINO HANNESSON
iHubbard & Hannesson)
LÖGF RJÆÐI NG A R
10 Bank of Uamilton Bldg. WINNIPEO
P.O, Box 781 Phone Maln 378
“ “ 3142
Stj ór nmálahor f urnar
á Islandi.
GARLAND & ANDERSON
Arni Anderson E. P. Garland
LÖGFRÆÐING AE
35 Merchants Bank Building
PHONE: MAIN 1561.
Bonnar & Trueman
LÖGFRÆÐINGAR.
Sulte 3-7 Nanton Block
Phone Maln 766 P. O. Box 234
WINNIPEG, : : MANITOBA
John G Johnson
ÍSLENZKDR LÖGFRŒÐINGDR OG
MlLAFŒRSLDMAÐUR
Skrifstofa í C. A Johoson Block
P. O. Box 456 MINOT, N O
JT. JT. BILIDF'ELL
FASTEIQNASALI.
Unlon’Bank SthlFloor No. 520
Selnr hás og lóöir, annaö þar aö lát*
andi. Utvegar peningalAn o. fl.
Phone Maln 2685
S. A.SICURDSON & CO.
Hásum skift fyrir lönd og lönd fyrir hás.
Lán og eldsábyrgö.
Room : 510 McIntyre Block
Slmi Sherb. 2786
SO-11-12
WEST WINNIPEG REALTY CO.
talsímCQ. 4968 6S3.Sargent Ave.
Selja hús os lóBir, útvega peninga
lán.sjáum eldsábygrBir.leigja og sjá
um ieigu á húsum og stórbyggingum
B, SIG^'RÐSSON
P. J. THOMSON
T. J. CLEMENS
G. ARNASON
R. TH. NEWLAND
Verzlar með fasteingir. fjárlán og ébyrgöir
Skrlfstofa: 310 Mclntyre Block
Talsfmi Main 4700
Heimlli Roblin Hotel. Tals, Garry 572
Sveinbjörn Árnason
Fast eignaNali.
Selor hás og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar
peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk.
office hú9
TAL. M. 4700. Tal. Sherb. 2018
NEW YORK TAILORING CO.
639 SARQBNT AVE. SIMI GARRY S04
Föt gerð eftir máli.
Hreinsun,pressun og aögerðVerö sanngjarnt
Fötin sótt Jog afhent.
SEVERN THORNE
Selur og gerir við reiðhjöl,
mótorhjól og mótorvagna.
VERKj VANDAD OG ÓDÝRT.
651 Sargent Ave. Phone G. 5155
Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone . . HelmiIIs Garry 2088 •'* Garry 899
TH. J0HNS0N
1 i JEWELER I I
286 Maln St., • • Sfml M. 6606
■
W. M. Church Aktyfcja smiönr og verzlari. 8VIPUR, KAMBAR, BUSTAR, OFL. Allar aögerDir vandaOar. 692 Notre Dcirne Ave, WINNIPEG
Sölumenn Óskast ^árn?t"1fa3Íe'ria: félag. Menn sem tala átlend tungumál hafa forgangsrétt. Há söiulaun borgnö. Komiöogtaliö viö J. W. Walker, sölnráös- mann. ] F. .1. Campbell A Co. 624 Main Street - Winnipeg, Mau.
C
A. H. IIABOAL | Selur llkkistnr og annast um átfarir. Ailur átbánaöur sá bezti. Enfremur selur hann aliskonar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone Garry 2152 1 r
c
k c A. S. TORBERT ’ S |s RAKARASTOFA 1 e Er 1 Jimmy’s Hótel. TBesta verk, áget M u verkfæri; Rakstnr 15c en fHárskuröur jm h 25c. — óskar viðskifta íslendinga. — ■ i
Bræðing-urinn er aS sigra. BræS-
ingsmenn eru í meirihluta á þingi,
og flestir hafa þingmálafundirnir
samþykt traust og fylgi á bræS-
I ingnum.
Svona er nú málunum komiS
þar heima á ættjörSinni.
Mundi nokkur hafa trúaS því
eftir allan gauraganginn og sjálf-
| stæSissigurinn 1908, aS svona
i myndi snögglega breytast veður í
! lofti, aS forgöngumenn sjálfstæSis-
' stefnunnar féllust í faöma viS upp-
kastsberserkina, oa þeir svo í sam
lögum hnoSuSu bræðing ?
Já, satt er það, margt er skrít-
ið í Harmonium.
[ 1 augum margra Vestur-íslend-
inga er þessi pólitiski skrípaleikur
kátbroslegur, en öSrum mun hann
hrygðarefni. þeim mönnum er svo
I varið, að þeir geta ekki hugsaS til
þess með jafnaSargeSij að vita
sjálfstæðismáliS að leiksoppi í
höndum pólitiskra vindhana, er
um ekkert annaS hugsa en vera
■ sem næst landssjóðs kjötkötlunum.
Samt sem áSur er þaS spaugi-
legt aS sjá mann eins og GuSmund
Hannesson, sem áSur hefir veriS
frumkvöSull skilnaSar hreyfingar-
innar, nú vera a<5 vegsama þennan
bræðing og gorta um leiS af sigri
sjálfstæðisstefnunnar. Dáfallegur
sigur, eSa hitt þó heldur! ASrir
pólitiskir stórhanar úr sjálfstæSis-
fiokknum hafa galaS á líkan hátt.
Sérstaklega verSur þessum mönn
um tíSrætt um friSinn, sem verSi
í landinu nái bræðingurinn fram aS
gang>a, og bróSurbandiS, sem þá
tengi þjóSina viS Dani, Islanding-
um til stórhagnaSar. þjóðin sé nú
orSin þreytt á, aS berja höfðinu
við steininn, og nú komi bræðing-
urinn sem friðarins engill og geri
alla ánægSa.
þannig tala bræðingsburg.eisarn-
ir. En illa situr þaS á mönnum,
sem Sjálfstæðismenn telja sig vera,
að reyna aS tala kjark úr þjóð-
inni, Og að láta sem hún sé þreytt
orðin.
Á hverju er aS þreytast ?
Ekki ræSir um annað en aS hafa
uppburS ,eSa einurS á því aS
ympra á kröfunum öSru hverju,
unz þeim fæst fullnægt.
Sjálfstæðiskröfurnar voru sett-
ar í lagabúning á þinginu 1909, svo
ekki þarf aS eyða neinum tíma frá
þinginu, svo teljandi sé, aS endur-
nýja þær öSru hvoru.
Kröfurnar voru og eru þjóðinni
kunnar, og þaS eina, sem hún
þyrfti aS gera, væri aS lyfba upp
höndunum einu sinni á ári, eða
svo á þingmálafundunum þeim til
fylgis.
J>aS hefði ekki átt aS þreyta
neinn.
þó hefir þaS nú komiS á daginn,
að kjósendurnir hafa rétt upp
hendurnar til samþvkkis því, aS
þeir væru orðnir þreyttir. Nefni-
lega með því, að greiða bræSingn-
um atkvæði sitt.
Slíkt er roluleg framkoma.
AuSvitað má færa fólkinu það
til málsbóta, að bræSingurinn var
því ekki nægilega kunnugur, en
hafði verið gvltur fyrir því af
þingmönnum þess og blöðunum
því svo er málunum hagað, að
ílest blöðin eru bræSingsblöS og
mikill meirihluti þingmannanna
bræðings fylgjendur.
SíSar mun þó þjóðin vakna, og
það viS illan draum.
Heimastjórnarmenn, því nær
undantekningarlaust, fylgja bræS-
ingnum, enda var við því að bú-
ingnum, og skilur ekkert í hopi
þeirra Björn Jónssonar og tagl-
Imýtinga hans.
Einn danskur aSur leggur
bræðingnum lastyrSi, og er þaS
Dr. Knud Berlin. Hann hefir ritaS
mikiS um íslands mál, og vill helzt
að ísland fái engar stjórnarfars-
breytingar. Dr. Berlin er Stór-
Dani og unnir íslendingum engra
réttarbóta. Hann er jafnvel á móti
uppkastinu sæla, og nú er hann
svo ósvifinn, að telja bræðinginn
sjálfstæSis-frumvarpiS í endur-
bættri útgáfu, og færir gort þeitra
Einars Hjörleifssonar o'e GuSm.
Hannessonar um sigur sjálfstæSis-
stefnunnar máli sínu til sönnunar.
Hann kemst meðal annars svo
aS orði - blaðinu “Riget” 4. maí :
“Af þessu sést ljóslega, að hin
nýju samtök (bræSingurinn) eru
sjálfstæSissamtök eigi síður en'
gamli sjálístæSisflokkurinn, sem
vildi litvega landinu fullkomiS
jafn
1908j
skörulega og
J>að er eina vonin.
Bréf frá íslandi.
uppkastinu [Árnadóttur ; og loks í BorgarfirSi, ur þjóSirnar vita, að sá hernaður
þar sem J>orsteinn Jónsson kenn- verður að mestu aö íara fram á
ari virðist ætla aS láta sér takast sjónum, og þá er um aS gera, að
aS halda á lofti merki Reglunnar. eiga sem flest og öflugpst skipin.
TJngmennafélögin eru Bretar héldu lenKf Þeirri stefnu, og
lítið útbreidd hér, og þrífast ekki léru hver?1 dult me® hana, aS þeir
annarstaSar en þar, sem stofnend- yröu aö el^a Jafn mikinn sjóher
urnir, og alt of fáir menn aSrir, elns °£ hverJar tvær stórþjóSir til
eiga talsvert af áhuga og seiglu
samans. J>eir smíSuSu því árlega
Austurlandi, 1. júlí 1912. framyfir það, sem alment gerist. SkfP 1 samræmi við þessa stefnu ;
»,.0* þaS „m aí «r »lS»na»le» hlat- fy “ ~ “«*T
“. . “..“I V töku æskulýSsins er enn ekki a5 lr’ skipasmíðar þieirra juknst
sumrinu ondvegisar, bæSi til lands þrátt fyrir þaö> aö Ung. «vo að Bretar áttu fult í íangi
75«?™ Tf0t?r hgf t °VevTÍfa mennafélögin halda á lofti mörg- me.S aö halda 1 við þá, og nrðu
arL i garð, eftir þvi sem viS eig- þeitn hugsjónum er bezt 5vi að hætta við hugmyndina um
um að venjast her austanlands, en £ virðast til bess fallnar að tve«TJa velda sjóher.
veturmn framan af svo mildur, að ,. . . , . *? ' i Svo var bað á síSasto bincri
r? «ki; ,? ‘2 t w-j*
1''S W“"- I —I*.-!*!!"..— « ■»**-■*"
kyngdi niSur miklum
um, varS heldur
og la hann þar til i apnl, a5 sunn- * eJ. þess h? hrýnasta þörf Má ar sáu sina sæng uppreidda, þegar
sTn m sTo snmaf * * , heita, að viðfeitnin til lagfæringar hér var homiS’ hehr Aotamála-
% ' j í þessum efnum komi fyrst til sög- ra®ujafi þeirra, í London þinginu
Grasspretta lítur nú út unnar meS Dngmennafélögunum. þann 22. júlí, skýrt þjóSinni frá
sjálfstæði, og stefna nýju samtak- fyrir aS ætli að verða all-góS, j ., , , . því, aS stjórnin hafi ákveðiS aS
anna er því augljó§fega hin sama þrátt fyrir kuldakast, er gerSi um , ...essu þrennu er enn mms bvggja j'fir 20 öflug brynskip á
og stefna gamla sjálfstæðisflokks- miðjan fyrra mánuð, og ofþurka, ???',■•[ " , ,° ltS?,.nln‘ næstu 5 árum, og ástæðan,, sem
ins. A5 vísu eru smávegis óveru- er mikið dróo-u úr grasvextinum. ° aso n eru er a °. a fram var færð fyrir þessu, er sú,
legar breytingar teknar upp, til j , f, , r . , « n ltfl’ °ff. nanSsynln ■a þean eUu aS j,jó5verjar hafi svo aukiS skipa-
þess aS'heimastjórnarmenn eigi mif\?br°?®htaía ? T ^ ems ljos og skyldi. Samt stól sinn> aS Bretum sé sá einn
hægra með aS ganga inn í nýju '“f allra bezta motl>.. slSan vela' er hugsunarhatturinn i þessu efm kostur nauSuguri aS auka tölu
samtökin, en í aðalatriðunum er f TTTJTj£ ITJ*TA TTT ° ’ “f. skÍPa sinna 1 tilsvarandi mafll I ~
það gamla fullvaldaríkisstefnan f, . m - »-• N rK ‘ \ ^ lltU ar’ aURU.a svo aS herfioti þeirra sé einatt
sem vakir fyrir nýja flokknu , eft- fTT luTfirT7s’ ‘LfirSkk' T ** T ^ T **** “g stærri eu floti ÞJóSverja, og ekki
• i . 4 , , , , _ , i nröi, MToanroi ogr beyoishrði ekk- þeirra. lil dæmis um bað má • * -i ví- «■ •
ír hverri fsland á alveo- að stando '„4. * * *- t i \ t x t , .fA * p 0 mmm eða veikliðaðn en 60 pro-
.. . * .a ert að raði fyr en um miðjan ,mai- nefna, asamt afskntum Untrmenna- r. iV ^
utan við danska nkið, sem full- ~ ua li x n; 1 11 t't * 1 1 4. - sent a* samanlo^ðum flotum
,, . t .. , manuð. Helst þa hlaðaJli, að kalla, felaganna, alyktun, sem gerð var 1 . u
valda og* sem ]afn retthatt kon- -1 wu * * J f , tve££.a annara mestu herflota-
'i* ta •• i x. • roskan halfan manuð, Oa varð ail- vetur a fjolmennum alþyðufundi a XT „4. u ^
untrsriki oít Danmork, sem að ems •_ _ c -mn i- * uz* t- v _ t a w 1 -i . velda heimsms. Hvert þessara
' x- i Í x mn um og- yfir 100 skippund hia Eiðum. Var uar talið æskilegt, að ~ -m
1 orði kveðnu, Oo- fyrir þann tima, [ r , r "r •• _ M ..r 1 _ . rskiPa kostar yfir 10 miliomr doll-
f 1 j -'iía. J * xi ien^sælustu formonnum. En einna £oð sveitabokasofn kæmust a lagg- oro A0„or ^ t
sem Island sialft akveður, felur , * .. ( _ „ _ , ^ ara> pe^ar þ-að er orðið haifærtr
Dönum fyrir sína hönd aðfara Tr T T efi veit irnar i sem flestnm s.veitnm, og oa er því sýnil t) aS átgjöld
meS nokkur mál. T- r - T ” Sl°Sir’ ' J N°TS~ T T- T T T'T Þjóöarinnar að eins í þessu efni eru
, , , í íirði Jon Benjammsson a Nesi og tiJ fiorðungsbokasafnanna yrði auk o1i ___2. cA
“Ja, sérstakt íslenzkt nkisfiagg Magnús HávarSsson i Tröllanesi ; inn aS mun. Ber þetta, þó lítið sé, ji-• • jolla’ - f „ ‘ S f°
ekki eins og eftir uppkastmu 1908, |f MjóafirSi Jón Erlendsson í Holti vott þess, að hugsað er nokkuS nýh. skip að ótöldum
Og Sveinlíiiicnir TTelcríisnn á i nrr rn'tt Ketto noiiíísvniQtnál Kótt
ið heimtað nú þegar til aS sýna Brekku.
ríkisveldi Islands.
' * * -ujoum w± juu av
aS eins hdmaflagg^heidnr erflagg- 0e Sveinlaugur Helgason á | og rætt þetta nauSsynjamál, þótt ^ til þess
I SeyðrsfirSi er nýlat- enn seu litlar verklegu framkvæmd , .... _ , .
mn GuSmundur SumarhSason, fra írnar. En framkvæmdaleysmu i„ i,"« _
“J?að feiSir ai sjálfu sér, að Dan- [ Jiórarinsstöðum, sem var einhvei þessu efni, eins og svo fjölda ■ ‘ í'mitiprliim -p ^ !!r NT
mörk stendur jafnfrítt móti þess- hinn bezti fiskimaður þar, ásamt mörgum öðrum, veldur víst mest mít g, „ V,,-? a rf-*
ari nýju ríkisveldisstefnu og þeirri manni þeim, er formensku hefir á “stórpólitiska”-þrasið og þrefið -x ’’ u x . f, ? °™. PJ° ,
e 1 * |bat SlRurðar storbonda a Brrni- her . landmu, sem um of gagntek- þessu all namisi vrSi mikill 0
Jressi skrif Dr. Berlins eru ljós- nesl.’ en bann kann e* Þvl miSur |ur hu*f floldans °* kemur monn- langvarandi. Ilann'kvað þjóðverja
ekki að nelna- [um Þ.ar af lelðaudl. tfl. að le«Rla verja 25 milíónum dollars á árf-
Mikill er sá auður, sem þessir mmnl rækt við hm sonnu gagns- eingSngu til aS smiSa köfunar-
mal : atv.nnu og mentamalm en skipi Gfr kvaS Breta ekki ,mega slá
le?a gerS í þeim tilgangi, að telja
mönnum trú um, að bræðings
menn séu engu vægari í kröfum en menn og þeirra líkar hafa dregið
meirihluti þingsins 1909, og verði °g draga árlega úr djúpi hafsins ; 'fPP1 ®?t er tfl sannra P3o0Prr a* slöku við í því tilliti heldur, og aS
því Danir aS afneita bræðingnum. þótt hagnaðurinn af sjávarúthald-. 1 loa., veour samt Vlð þann ton al(lrei mættu Bretar hafa minna
TT„ tiv. : £-1 ivi ,, K,, f-ir, A í itlll vrrl 11 fí^ntn T-Ot-Xn etAtMl11 An- I c^ð P.JÓ Olll S6 &ð VCTðS. prcy tt at C T./->r-í>lr --T.Jí
Hann svífst einskis, maSurinn sá., [ inu vilji tíðum verða stopull, og S.e að ver&a Þreytt:
til að spilla fyrir Islandsmálum furðu vanmáttug undirstaða efna- °’ a rættlnum
meSal landa sinna. Aftur hafa önn- 1 fegra þrifa. Orsakast það víst '‘1SJ er nm , PaS’ aS anœ£JU hebJ
ur dönsk blöð gert háð að Islend- einkum af verzlunarfyrirkomulag- “ao vakl® viða um landið, aö
ingum fyrir hringlandaháttinn, og j inu, sem víSast er þannig, að
.... en 5 öflug herskip umfram JijóS-
og rl ri mu> °K verja, sem viðbúin væru bardaga á
helztu menn gömlu stjórnmála-
hvaSa stund, sem kallið kæmi. —
Eins yrði að auka tölu hermanna
Opr hækka laun þeirra, því aS án
hæfra mantia væru skipin ónýt.
Eins og v»nta mátti, var margt
aðal-
aS
frá 1908 endurvakið. Isafoldar-liðiS
sem telur meirihluta sjálfstæS-
Marga góða sonu á ísland þó
nnþá, sem óskelfdir berjast fyrir
-elsiskröfunum. Menn sem Skúla
Thoroddsen, Bjarna frá Vogi, Bene-
likt Sveinsson, Gísla Sveinsson,
)g aSra þeim líka, — sem hopa
jiehn sé þökk.
MikiS hefir veriS rætt um þenn-
og telja hann hina
jöf á kröfum Isfend-
telja íslenzka stjórnmálamenn rol- kaupmenn lána mest af því, sem ; He’kkatina liafa nú loks reynt að
ur, sem ekki viti hvaS þeir vilji. iþarf til útgerSarinnar, og eiga þá OITla ser saman 1 aó'J “ciluma mu __--------r------- ---
Fylgismenn bræðingsins hafa 1 vísast talsvert á hættunni, en ná ' sambandsmalmu. Ekkert akveðið iráslegt j ræSu þessarii en að
slegið því fram, aS afstaða ísfend- í ser svo niðri með því að selja flest er j10 enn . hæRt ao llSeKJp Um; kjarni hennar var í því fólginn,
inga til Dana yrSi eftir frumvaxpi ' eóa alt við margfalt hærra verSi, e nl^ “JO ln e 11 nPP as 1 auglýsa það öllum heimi, aS þrátt
þessu mjög lík afstöðu NorSmanna en sanngjarnt er, væri alt með Þeirra sam omu agsmanna, ent a fvrir friSarfundi þá, sem um nokk-
til Svía á undan skilnaði þeirra. [ fehlu. AífeiSingarnar af þessu eru ?r al nr .1° dmn tæpast farinn að uf liSin ár hafa veriS híildnir á
Én slíkt er tilhæfulaust. Styrknr [ á flestan hátt átmnein í þjóSlík- ;a a slff a 1>vl tfl h ?’ ar, elin’ °s Hollandi, til þess að fá þjóðirnar
Norðmanna lá i því, aS í sam- amianum ; orsaka efnalegt ósjáU- Pa PV1 s our 'o™11111 &. lasta mour- tjl afi minka herútbúnaS sinn all-
bandssáttmála þeirra var Svíum stæði, óráðvendni í viðskiftum, og . . u',1 , ampy lr n^a s ‘l. mna an, þ.á væri stefnan sú, að því er
alls ekki falin meðferS utanríkis- ; elÍTa t. d. allan þátt í því, að al- ; P,nffm,a a unda Pessu ^10'1 Jand’: Breta Og JijóSverja snerti, að auka
málanna o<r ekki heldur gefið úr- menningur getur ekki litið kaup- 1 Y®r effast a0 ta a e 1 alt heraflann að miklum mun, og að
skurðarvald um hver mál væru rnenn réttu auga ; þrátt fyrir það. i la ** e^a’ qv1 *)a.r er 1 1 ac lecrjrja meira kraft á herskipasmið-
sameiginleg ; en þess vegna gátu ' að marga þeirra má telja í flokki mar afyme,an monnum e r enn ar ucm nokkur komandi ár, held'ur
Norðtnenn sett lö.g um konsúla og 1 hinna mestu dugnaðar- og fram- iekkl,S:eflst kostnr «■ aö ihuga tnal- en 4Sur hefir ?ert veris.
sent þá til annara landa, án þess I kvæwdarmanna þessa lands, og 11 nogu ræ lefa' tn vonan 1 her “Allur heimur er aS hervæðast”,
það yrSi taliS samningsrof al meðal þörfustu manna þjóðarinn- “JQÍ5ln ffæ u tfl aS veroa samma a mælti flotamálaráSgjafinn, “og
þeirra hálfu. En eftir uppkasti !ar- Annars er núi óðum íjS rofa til aour. e .anRt um ..10ur um Það> þaSverSuraS varðveita yfirráS
þessu geta Isfendingar aldrei sett [1 þessu efni, og eiga kaupfé- , verJar SJa.s a'i ls 'ro 1,r s ’1) 1 era vor á sjónum, hvaS sem þaS kost-
nein lög iim utanríkismál, miklu 1 ö g i n , ásamt auknum dugnaði !a nor° lvrlr 1 am>. ~ el. nin ao' ar. Vér verSum að vernda veldi
fremur búist við, að verða stórum | viS að bjarga sér, sjálfsagt beztan !! , m verður e 111 kosin iremnr, Breta meS öllum héruðum þess,
háðir vilja Dana í sérmálalöggjöf- | þáttinn í, að efia velmegun snanna. * vrst nm ,, smn’, .1,aö leKRJa a a Sem dreifð eru um hvert megin-
---------“Storpohtik ’ a hilluna uni stund> laud og einnig sérhvert haf”.
en heina athyglinni og kroftunum ^ t hafín þ aS aUar
oskiftum að gagnsmalunum, og ]endur hevrandi undir Bretaveldi,
h,S sanna sjalfstæði þjoSannnar hefgu ein]æ áh á því, a»
eílt með þeim hætti. Mundi mar£- . . * i r 4.-1 u x
«xi . ,,, lCíroria xSinn .skerf tu þess, ao
ur slikt miklu fremur k^osa, held- 5 ,
ur en meira og minna afsal fornra yernda r,kishe,ldma og aS tryggja
réttinda, enda þótt mönnum tæk- Ja«, að aðrar þjó.S,r geti ekkr yfo-
ist loks að koma sér saman um bu£raS taS' JHann kva5 T H°n'
i ag um R. L. Börden, stjórnarformann
r n I Canada, vera þar kominn til þess
JonGunnarisson ^ ráð’ast vis herflotamáladeild-
===== | ina um þaS, hvernig Canada gæti
veitt haganfegasta hjálp, þegar
nauðsyn krefur ; og taldi komu
hans i þessum erindum líkasta því,
j þegar hlý og hjálpandi vinarhönd
inni. , I Kaupfélögunum er heldur að fjölga
BræSingurinn er ekki fremur en j kér eIstra- A HéraSi er^ t. d. öfl-
gamla innlimunaruppkastið frá u^t kaupfelag nokkurra ára gam-
1998, neitt annað en lögfeiðing
þess ástands, sem ísl. þjóðin á nú
að búa við, vegna yfirgangs Dana,
og þó verra að því feyti, aS Danir
alt, en yngri félög eru á NorðfirSi,
Mjóafirði o. v. Yfir höfuð tná segja
að samtök og samvinua manna á
meSal sé mikig aS aukast, þótt
geta þá meS meira rétti neitaS jvl^a elRÍ erfitt uppdráttar,^ og
framgangi ýmsra mála, sem nú
lieyra ótvírætt undir sérmála lög-
gjöfina, svo sem í verzlun og at-
vinnuvegum, er snert geta hag
annara þjóða.
Og hvers vegna ættu íslending-
ar, a5 semja afsér fornan rétt, aS
eins til þess að fa lögfeitt það fyr-
irkottiulag, sem þeir nú lifa undir
ólögfega ? Og jafnvel vinna það
til, að gefa Dönum og eyða 1 ó-
þarfa um 110,000 krónum á ári.
UpphæS þessi er falin í þremur
liðum : Botnvörpusektir, er renna
til Dana um 60,000 krónur, borðfé
konungs um 30,000 krónur og svo
lauh Hafnar-ráSherrans g-agns-
lausa 20,000 með skrifstofukostn-
aSi og risnufé
starfa hér fleiri þörf og góð félög.
BúnaSarsamband Aust-
urlands er eitt hiS helzta og
stærsta, og hefir, þó enn sé það
ungt, þegar miikiS áunniS, þótt
lítiS sé'í samanburði við það, sem
verður sí'Sar, þegar vitið og at-
orkan við að rækta landið, er orð-
in meiri en hún nú er. AðalmaStir-
inn í þessu félagi er sr. Magnús
Bl. Jónsson í Vallanesi, — maSur,
sem meS framkvæmdum sínum í
jarðabótum, húsabyggingum, og'
“last but not least”, viturlegum
afskiftum af ýmsum almennum
málum, hiklaust ber höfuð
herðar yfir flesta bændur og klerka
á Austurlandi aS minsta kosti.
En því fer samt fjarri, að hann sé
Herskipa-smíðar.
I.engi hefir verið rætt um her- 1 er rátt þeim manni, sem er í nauð-
J)arfara mundi landinu að spara [ viðurkendur að makfegleikum hér
þessa upphæð, eða verja henni til eystra, og eru síðustu alþingis-
efiingar atvinnuveganna, heldur en [ kosningaúrslit í SuSur-Múlasýslu
aS kasta henni á glæ út úr land- I™- a- tlJ marks um þaS.
rnu. Ilinir háfu herrar, sem bræS-
iticrinn hnoða, hefSu gert landinu
þarfara verk, hefSu þeir bundist
samtökum til eílingar atvinnuveg-
inna, eða fundiS upp viturfegt ráS
til aS auka landssjóðstekjurnar, —
heldur en að ganga í bandalag til
>ess, aS færa innlimunaruppkastiS
frá 1908 yfir höfuS þjóðinnii
TemplarafélagiS. þrátt
fyrir það, að önnur félög en bún-
aðarfélögin hafi fremur lítilli fót-
festu náð hér eystra, á þó Templ-
arafélagið ýmsa góSa hauka í
horni. Ókunnugt er mér þó um, að
stúkur þess þrífist nú annarsstaS-
ar en í þremur sveitutn : Mjóa-
firði, þar sem útvegsbændurnir
Stjórnmálahorfurnar heima eru Gunnar Jónsson í Holti og Bene-
>ví alt annaS en glæsifegar um dikt Sveinsson á Borgareyri háfa
)essar mundir. Vonandi mnu þó j átt bestan þátt í að halda í horf-
aldrei fara svo, að ekki verði geng- inu ; SeySisfirði, þar sem Reglan
S til kosninga áSur en bræðingur- á trygga vini í þeim sr. Birni J>or-
nn verSur lögfeiddur, og þá væri j lákssyni, GuSmundi GuSmunds-
ætlandi, aS þjóðin hefSi vaknaS a® svni bókhaldara, Pétri Jóhanns-
nýju og hrinti frá sér bræðingnum, ' syni bóksala og frú hans Helgu
komiS sér saman um, hvern þátt
Canada taki í hermálum rikisins,
og verSur það þá væntanlega gert
vitanfegt innan skamms tíma.
g? ——-g
kostnaS heimsþjóSanna stóru. A um staddur. Hann kvaS hr. Bor-
sl. fjórðungi aldar hafa þær kept deu haia gefiS ser leyfi til aS full-
hver viS aSra aS auka herbúnað vrSa aS Canada væri einhuga í
sinn til lands og sjávar, og á sið- þvii ’aS styrkja hervarnir Breta á
ustu árum virðist aSaláherzlan [ sjfi ’ as sá stvrkur yrSi i fullu
hafa veriS á það lögð, aS smíSa j ,.amræmi viS kraft þjóSarinnar.
sem flest, stærst og öfiugust her- j AS fiSru leyti upplýsti hann ekki,
°S skiP. ASallega eru það þjóSverjar hvernig sú hjálp yrði i té látin.
0(r Bretar, sem gengið hafa á und- p-n svo er aS skilja,' aS Canada
an í þessu efni. þær þjóðir hafa [ stjórn Q(r Breta stjórn hafi þegar
lengi kept hvor við aðra um að ' , >
eignast sem flest og stærst her-
skip ; — til þess að tryggja friS-
inn, segja þær, en með þeim ásetn-
ingi þó, aS vera viS öllu búnar,
ef til ófriSar dregur.
það hefir nm mörg liSin ár leg-
ið þungt á meðvitund þessara
tveggja þjóða, að fyr eða síSar
hljóti þær að lenda í stríSi hvor
viS aðra. Enginn veit með neinni
vissu, á hverju sú skoðun er bygS,
eSa hvers vegna það stríð ætti að
verða, því að engin mikilvæg á-
greiningsefni eru meS þeim, þau,
er ekki mætti jafna á friSsamlegan
hátt. En eigi aS síSur er þaS á
tilfinning þeirra, að ófriður — ein-
hverntíma í framtíSinni — sé ó-
hjákvæmilegur, og þess vegna sé
nauðsynfegt, a5 vera sem bezt við- n_______________________________^
búinn, þegar þar að komi. En báö- U --------------------a
ÉG HREINSA FÖT
og pressa og gen sem ný
og fyrir miklu lægra verð,
en nokkur annar i borg-
inni. Eg ábyrgfet að vandn
verkið, svo að ekki geri
aðrir betur. Viðskifta yður
óskast.
GUÐBJÖRG PATRICK,
757 Home Street, WINNIPEQ