Heimskringla - 01.08.1912, Blaðsíða 8
8. BLS.
WINNIPEG, 1. ÁGÚST 1912.
HEIMSK8IKGLA
Canada’s bezta Piano
Heintzman & Co. Piano
er hið bezta Piano að ðllu leyti
sein peningar geta k'eypt, og
jafnframt það ðaýrasta. Vegna
þess vér kanpum þessi f«gru
hljóðfæri f stóium stfl, fyrir
peninga 6t f höuil.og s'iluverðið
til yðar er mjög lágf. Heintz-
man & Co. Pianos seld fyrir 50
og 60 árum eru en f brhki og f
góðu ástandi, þyl Heintzman &
Co. Pianos endast mansaldur
Eru þvf ód/run, miðað við gæði
þeirra og endingu,
urðsson, eigandi skipsins, lofar
far.þegum greiSri ferð um vatnið
og góðum viðurgerningi ’á skipinu.
Löndum mun þykja gaman að
sjá afiraunasýningu hr. Hans M.
Sveinssonar, sem auglýst er hér á
öðrtim stað í, blaðinu. Hann er ný-
kominn frá Islandi og þótti í
Reykjavík mestur aflraunamaður
ungra manna. Sérstaklega eru það
tannaflraunir, sem hann er meist-
ari í. Hann lyftir hæglega 400 pd.
með tönnunum og munu fáir leika
slíkt eftir. Hinar aðrar íþróttir
hans eru og harla merkilegar. Von
andi fjölmenna landar á aflrauna-
sýninguna á þriðjudagskveldið. —
j Aðgangurinn er að eins 25 cents,
í og mun ekki auðið að verja þeim
hetur en að sjá Sveinsson.
Fyrir nýtízku karlmanna fatnað
FARIÐ TIL
W. R. DONOGH & CO.
KEIE GEEA VÖNDUÐUST FÖT ÓE VöLDUSTU EFNI EFTIE MÁLI
216 BANNATYNE AVE.
Talsími Garry 4416. Winnipeg, Man.
J. W. KELLY. J REDMOND og W J.
ROSS, einka eigendur.
Winnipeg stærsta music-búðin
Cor. Portage Ave. and Hargrave Street.
Fréttir úr bænum
Á föstudagskveldið kemur (2.
ágúst) verður enginn fundur hald-
inn í stúkunni IIEKLU, í tilefni
af íslendingadags hátíðahaldinu
hér í borginni. Innsetningarfundur
embættisrrvanna stúkunnar verður
9. þ.m. (ágúst). þetta eru með-
limir stiikunnar beönir að muna.
The Union Loan &
Investment Company
FA5TEIGNASALAR
Krupaoeselja hús lóðir ocr bújaröir. Útveera
peningaláa. eldsóbyrðir, o.fl. Leigja og sjóum
t leigu ó smó og stórhýsum.
TJnnne* Peturszon
John Tnit
E. J. Ste])h’en8on
The Union Loan & Investment Co.
15 Aikins Bldg.221 McDermot Ave.Phone G.3154
Jón Fnófiiihston
ólafur Pelvrtton
Thorl Jónatton
Hópur íslenzkra vesturfara kom
hingað til borgarinnar í gærkveldi.
— Koma heppilega fyrir íslend-
ingadaginn.
1 bréfi frá Reykjavík, dags. 15.
júlí, segir, að hr. Björn B. Olson
sé ákvarðaður að sigla frá íslandi
1. ágúst og með honum stór hóp-
nr vesturfara.
Glevmið ekki, að utanáskrift sr.
Magnúsar Skaptasonar og Fróða
er : 81 Eugenie St., Norwood
Grove, Man.
Svæsinn regn og þrumustormur
reddi yfir Winnipeg kl. 5 á föstu-
dagskveldið var, og varaði sem
r.a -t hálfa stundu. Vindhraðinn er
• - > ' —ðið hafi 90 mílur á kl,-
f t"n:'. E‘i. ar skemdir urðu hér í
sj.l: i
hana, i St. Vital héraðinu, varð
8 þúsund dollars eignatjón á hús-
um Arctic ísfélagsins, sem heár
aðalstöðvar þar syðra. Eitt af
húsum félapsins feyktist af grunni
sinum og brotnaði í spón Og aðras
smábyggingar skemdust einnig. —
Einnig varð vindur mikill og regn
í Selkirk bæ, svo að ekki hefir
svæsnari stormur komið þar um
mörg ár. En skemdir urðu engar
og hvergi manntjón, svo frézt hafi.
Ráðgert er, að hafa skrúðgöngu
í Citv Park á Civic Iloliday þann
I 12 ágúst. Svo er til stofnað, að
j allir þjóðflokkar taki þátt í göng-
unni, Og er óskað að ekki færri en
j 25 íslendingar taki þátt í göng-
[ unni, o.g helzt að þeir sýni þar ein-
hvern þjóðlegan leik. Ef einhver
| landa vorra vildi gangast fyrir
þessu, er sá beðinn að snúa sér til
II. R. Eacoeh, í Y.M.C.A. bvgg-
inrunni á Aðalstrætinu.
Herra Jón Hrafndal biðnr þess
cretið, að hann sé nú seztur að
;rginn:, en sunnan við ^ fyrSt Um sinn hjá frænda sínum
herra Jóni Einarssyni, að Bertdale
P.O., Sask., og að það verði hans
! pósthús hér eftír. þeir, sem vildu
I rita herra Hrafndal, geta því sent
I hréf sín til Bertdale, Sask.
Herra Barrv, hinn nýi talsíma-
ráðsmaður fylkisins, hefir gert þær
brevtingar á stjórnsemi kerfisins,
að hann hefir skift því niður í 3
héruð, og skal Winnipeg, Brandon
og Portage la Prairie vera aðal-
stöðvar hvers héraðs, og umsjón-
afmaður yfir hverju héraðil Telur
hann, að þetta muni að ttran
minka kostnað við starfræksluna,
um leið og það auki nytsemi kerf-
isins. Ilann fvlgir í þessu sömu að-
íerð, sem hann beitti við stjórn
talsimakerfis þess v Bandaríkjun-
nm, sem hann var stjórnari yfir,
o<r sem hefir gefist þar mjög vel.—
Aður var fylkínu skift niðuE í 7
héruð, til stjórnar kerfinu, en nú
er því skift niöur í 3, eins og að
framan er sagt.
Fyrir nokkrum dögum tapaði
herra Jón Hafliðason Merchum
reykjarpípu með ‘amber’ munn-
stykki, á horninu á Sargent og
j Agnes strætum, eða þar í grend.
Finnandi beðinn að skila henni á
| skrifstofu Hkr. gegn fundarlaun-
um.
Eins og staðið hefir í blöðunum
fór herra Árni Eggentsson með
konn sinni þann 16. júní sl. á árs-
þing fasteignasala, sem haldið var
í Louisville, Kentucky, og haldið
verður hér í borg næsta ár. Eftir
þingsetuna fóru þau hjón til Cin-
cinnati, Iowa ; þaðan til Pitts-
hurg, Pa.„ þá til Washington, D.
C., baöan til Atlantic City, Phila-
delphia, New York, Boston ; þá til
Montreal, Quebec, og þaöan til
Shagenay River við mynnið á St.
Lawrence fljótinu. Jmðan til baka
til Qmebec, Montreal, Ottawa og
Toronto og vatnaleiðina til Fort
William Ofr svo heim til Winnipeg.
A þessari £erð var satnferða
þeim Eggertsons hjónum hr. Árni
Iqgmaður Anderson og kona hans,
héðan úr borg.
Heimskriívgla vonar, að geta í
næstu viku flutt ferðasögu herra
Eggcrtssonar.
Næsta sunnudagskveld verður
ekki messað í Únítarakirkjunni.
Meðal þeirra, sem komu frá ís-
landi þann 17. júlí sl., voru þær
yfirsetukona Ásgerður Gunnlaugs-
dóttir, með tvær uppkomnar dæt-
nr og son. Einnig Guðrún Ásta
Helgadóttir. Öll frá Reykjavík.
1 síðustu línu ai skattsölu aug-
lýsingu Bifröst sveitar, sem ný-
lega birtist héx í blaðinu, stendur:
N.W. 24-22-3 E. þetta á að vera :
N.W. 24-21-2 East. þetta eru hlut-
aðeigendur beðnir - að athuga. og
að velvirða feilið, seim orðið hefir í
auglýsingunni.
Gufuskipið MIKADO fer 2 ferðir
á viku frá Selkirk norður um Win-
nipeg vatn, til Horse Island, War-
rens Landing og Little Saskatche-
,wan River. Herra Stephán Sig-
Ilerra Sveinbjörn Johnson, lög-
fræðingur, í Cavalier, og hr. Ólaf-
j ur Jóhannsson, frá Hensel, N.
I Dak., voru hér í borginni í sl. viku
j — ólafur var að leita læknisráða
i við auanveiki. Hann segir upp-
j skeruhorfur allgóðar þar syðra.
FYFIRSPURN.
1. Hafa ‘Union' menn lagalegan
j rétt til þess, að fylkja að verka-
mönnum, þar sem þeir eru á verki
j og taka myð ofbeldi af þeim verk-
færin og neyða þá til að hætta
jstarfa ? •
2. Hvað geta verkstjórar og
verkamenn gert, þegar svo ber
undir ?
SVÖR.—Heimskringla lítur svo
j á, að ‘Union’ hafi rétt til að skipa
fvrir um það, hvort meðlimir þess
; vinni eða vinni ekki.
Ep ekki hafa slík félög rétt til
að beita ofbeldi til þess að neyða
’ þá menn til að hætta að vinna,
j sem eru því óháðir. þar sem slíkt
kemur fyrir, verða dómstólar að
skera úr málunum. Slík mál hafa
, oft komið fyrir í Bandaríkjunum,
I og þar dæmt þannig, að félögin
heföu ekki rétt til að hindra utan-
telagsmenn frá að vinna.
Ritstj.
Skemtiferð.
Eins og sagt var frá í siðasta
blaði fer Ungmennafélag Únítara
skemtiferð með bátnum Winnitoba
niður að St. Andrews flóðlokun-
um næsta sunnudag 4. ágúst. Bát-
urinn fer kl. 2. e. h. frá bryggjunni
við Lusted Stre«t. (Farið með
strætisvagni norður Main St. til
Euclid Ave. og stefnið þaðan nið-
ur að ánni). Áðalhópurinn fer frá
C'nítarakirkjunni kl. 1. Fargjaldið
er einn dollar fyrir fullorðna og 50 -
cents fyrir börn og borgað um leið i
°g stigið er á bátinn. — Allir vel-
komnir að vera með.
Notið tækifærið til að skemta
ykkur og sjá eitt stærsta mann-
virkið í Vestur-Canada.
Tfl sölu
er í Riverton bæ við íslendinga-
fljót, rétt við pósthúsið, 66 feta !
lóð á aðalstrætinu, nmgirt, með
timburhúsi 18x18 fet. Verð $500.00, ,
ef borgað er út í hönd, en dýrara, i
ef gjaldfrestur er veittur. Lysthaf- j
endur snúi ser til 505 Simcoe ,St.
Aflrauna-
sýning.
I
þriðjudagskveldið í næstu
viku (þ. 6. ágúst) sýnir
HANS M.
SVEINSSON
margs konar aflraunir í efri
sal
GOODTEMPLARAHÚSSINS
Meðal annars ísl. tannafl-
raunir og lvftingar. — þetta
er í fyrsta sinni, sem íslend-
ingur sýnjr þess konar í-
þróttir hér.
Dans á eftir.
Mail Contract
INNSIGLUÐ TILBOÐ send til
* Postmaster General verða með
tekin í Ottawa til hádegis á
föstudaginn þanri 16. ágúst
1912, um póstflutning um fjögra
ára tfma sex sinnum á viku hverri
riáðar leiðir milli LILLYFIELD
og WINNIPEGf via l\íount Royal
sem hefst þegar Postmaster Gen-
eral segir svo fyrir.
Prentaður tilkynningar, sem
innihalda freKari npplýsing'ar rim
pöstflutnings skilyrðin,fást til yfir-
lits, og eyðublöð til samninga eru
fáanleg á pósthúsunum að LILLY
FIELD, Mount Royal, Winnipeg,
og á skrifstofu P. O. Inspector.
Post Office Inspectors Office,
Winnipeg. Manitoba, 5. ]úlf 1912.
H. H. PHINNEY.
Post Office Inspector.
SÉRSTAKT
TILBOÐ
til þess að gera Islenditigum kunn-
ar vörur vorar.
Læknar mæla
með oss.
Og þegar læknir yðar segir
að meðul vor séu ómenguð,,
og að vér setjum þau rétt
saman, — haldið þér þá ekki
að það sé fullnægjandi vitnis-
burður til þess þér komið
með allar meðala-ávísanir
hingað ? Læknis-lyfjabúð er
tryggur staður fyrir yður að
verzla við.
það borgar sig að verzia
við —
CAIRNS DRUG &
OPTICAL CO.
Cor. Wellington & Simcoe St.
Phones: tíarry 85, 4368
Dr. G. J. Gíslason,
Rhysiclan and Surgeon
18 South Srd Str , Grnnd Eorks, N.Dae
Atliygli veitt AIIGNA, EYRNA
og KVEHKA 8JÚKDÖMUM, A-
8A3IT IKNVOHTIS 8JÚKDÓM-
UM og UPP8KURÐI. —
Aðgangur 25c. Byrjar kl. 8.
FJÖLMENNIÐ!
Hver sá sem færir okkur þessa
auglýsingu fær 5 pund blikk kassa
af kaffi, setn kostar 40c. pundið,
fyrir $1.50. Vér gerum alla ánægða
CITY TEA & COFFEE
COMPANY.
624 EHice, Corner Maryland St
Talsimi Sherb. 436
C. H. NILSON
Karla og kvenna klæðskeri
SKANDINAVISKUR
325 Logan Ave. Winnipeg
ASHDOWN’S
LITIÐ INNf HÚSMUNA DEILD VORA NÆSTU TIU
DAGANA, OG HAGNÝTIÐ YKKUR AFSLÁTTARSÖLU
VORA Á ELDAVÉLUM ‘RANGES’ OG FRY8TI SKÁPUM
TÍU DAGA AFSLÁTTARSALA
Stewart Perfect Stove 8-15.
“ “ “ 9-15.
$20.00 $22.80 $29.45
m 9-18....
81-14.... $29.00
9-18.... $32.30
9-20.... $35.65
Regal
Allmargir frystiskápar (refrigerators) verða seldir með
mjög lágu verði. Nokkrar tegundir og stærðir.
104 46x32x25 rýmkunarsala......... $10.75
109 54x30x20 rýmkunarsala......... $13.75
203 White Enamel Lined 46x29x20, rýmkunarsala... |14.75
205 “ “ “ 46x32x21 “ $16.50
211 “ “ “ 54x32x22 “ $20.35
Hvað eina fæst í húsbúnaðar deildinni er gerir húsfreyjum
vinnuna auðveldari. Heimsækið harðvörubúðina stóru og
sannfærist.
ASHDOWN’S
SJÁIÐ GLUGGANA
Dr. J. A. Johnson
PHVSICIAN and 5URGBON
M0UNTAIN, N. D.
Acine Electric Co.
J. H. CARR, Ráðsmaður.
Allar tegundir af rafleiðsltt
og aðgerðum. —Sérstakt athygli
veitt íbúða stórhýsum. Áætian-
ir gerðar fyrir byggingamenn og
akkorðs menn.—Allar tegundir
af rafmagns áhöldum til sölu.
Full ábyrgð á allri vinnu.
160 PKINCESS ST.
204 Chamber of Commerce.
SImi Garey 2834
L. NICLIOWSKY
skreðari
Gerir ágœt fót eftir máli.einaig hreiasa,
pressa o? bœta föt.
612 EHice Ave. Sherb. 2513
DR. R. L. HURST
meMimur konanKle«ra skurölfeknaráísins,
útskrifaöur af konunglega lækuaskólanum
í Loodon. Sérfrneöinarnr í brjóst oir tauea-
veiklun obt kvensjúkdómum. Skrifsiofa 305
Kennedy Buildine. Portage Ave. ( cratírnv-
Eatous) Talslmi Main 814. Til vlðtals frá
10-12, 3—5, 7-9.
í HITANUM.
Koma scr vel Hot Point
Electric Irons, sein ég sel á
$6.50. Þau hafa þann mikla
kost, að þau geta staðið
“standlaus” upp á endann.
Ábyrgð á þeim í 5 ár. Enn-
fremur sel eg rafmagns te og
kaffi könnur,þægilegar í sum-
arhitanum. Eg hefi tekið að
mér “ Reliable Lighting
System”, sem lir. 0. J. Olafs-
son, hér f bæ, hefir áður ann-
ast. Eg hefi þegar sett upp
þess kyns lýsing í tjaldi
kvennfel. fyrsta lút. safnaðar
úti í sýningargarði og tíðar.
Eg hefi til sölu ýms raf-
magns áhöld, þvottavélar,
magdaljós o.m. og m. fi.
PAUL J0HNS0N
761 William Ave.
Tals. Garry 735
™ D0M1N10N BANK
Hornl Notre Dame og Sherbrooke Str.
Höfuðstóll uppb.
Varasjóður - -
Allar eignir - -
$4,700,000.00
$5,700,000.00
$70,000,000.00
Vér óskuni eftir viðskiftumverz-
lunar manní og ábyrgumst aJS gefa
þeim fullnæiíju. Sparisjóðsdeild vor
er sú stærsta sem nokKur banki
hefir i borginni.
Ibúendur þessa hluta borgarinn-
ar óska að skifta við stofnun sem
þeir vita að er algerlega trygg.
Nafn vort er fulhrygging óhul -
leika, Byrjið spari inulegg fyrir
sjálfa yður, konu yðar og börn.
OEO. H. MATHEWSON, BáOsmaOur
Phone Garry 3 4 5 0
Brauðið bezta
Húsfreyja, þú þarft ekki
að baka brauðið sjálf.
Illífðu þér við bökunar
erviði með því að kaupa
Canada brauð
bakið f tundur hreinu bök-
unar liúsi með þeim til-
færingum sem ekki verður
við komið í eldhúsi þínu.
Phone Sherbrooke 680
J.
THE A6NEW SHOE STORE
639 NOTRE DAME AVE.
VID HOR.V SHER BROOKE STRŒTIS
Selur alskyns skóíatnað á læg-
sta verði. Skóaðgerðir með-
an þér bíðið.
Phone Garry 2616.
6-12-12
G. BJÖRNSS0N, úrsmiður.
• U 40 'i i/» Allskonar skrautgripi: Úr, Fest- ar, Hringi, Nœlar, Armbönd, o. s. frv. útvega ég samstundis. p 2 ©:
G. BJÖRNSS0N, líg er í beinu sambandi við beztu heild- söluhúsin í þessari grein og get þvf látið yður njóta allra þeirra hlunninda, sem frekast er hægt að gefa. Eg gjöri viðskiftamenn mfna ánægða og ábyrgist þeim peninga hagnað í viðskiftunum. Komið með allar viðgjörðir til mín, ég býðst til að sýna í verkinu að ENGrlNN gjöri betur en ég. Talið við mig.— Eg er heima frá kl. 7. á hverju kveldi. 504 AGNES !8T. z æ © 22 c- 3 3 m* • OJf s
G. BJÖRNSS0N, úrsmiður.
* *
Auglýsið í Heimskringlu.