Heimskringla - 22.08.1912, Qupperneq 6
6. BLS. WINNIPEG, 22. ÁGÚST 1912.
HEIMSKRINGLA
MARKET HOTEL
146 Princess tít.
6 m6ti markaöoam
P. O’CONNELL. elgandl. WINNIPEQ
Beztn vínföng vindlar og aöhlynning
aróö. íslenzkur veitingamaöur N.
Halldórsson, leiöbeinir lslendingum.
JIMMY’S HOTEL
BEZTU VÍN’ OG VINDLAR.
VÍNVEITARI T.H.FRASER,
ÍSLENDINGUR. : : : : :
James Thorpe, Elgandl
Woodbine Hotel
466 MAIN ST.
Stærsta Billiard Hall i NorOvesturlandinu
Tlu Pool-borö — Alskonar vfnog vindlar
Qistlng og fæOl: $1.00 á dag og þar yfir
Leunon & Hebb,
Eigendnr.
3 Hatið þór liúsgffgn til sölu ?
| The Starlight Fumiture Co.
borgar hæsta verð.
598—595 Notre Dame Ave.
Sími Garry 8884
A. H. NOYES
kjOtsali
Cor, Sargent & Beverley
Nýjar og tilreiddar kjöt tegundir
tisicur, fuglar og pylsur o.fl.
SI.'VHjSHERB. 2272 13-12-12
Bréf frá sveitamanni.
’ DOMINION.
HOTEL
523MAIN STAVIXNIl’EG
Björn B. Halldórsson,
eigandi.
P. S. Anderson,
veitingamaður.
TALSÍMI 1131
BIFREIÐ FYRIR GESTI.
Dagsfœði $1.25
Legsteinar
A. L. MacINTYRE
selur alskyns legsteina 02
myrmistötiur 0« legstaða
grindur. Kostnaðar fiætlanir
gerðar um innanhús tigla-
skraut
Sérstakt athygli veitt utan-
héraðs pöntunum.
A. L. HacINTYRE
231 Notre Dame Ave. WINNIPEG
PHONE MAIN 4422
6-I2-I2
GóSi vin : —
Ég lofaSi þér um daginn, þegar
ég var staddur í Reykjavík, aS ég
skyldi skrifa þér fáeinar línur,
þegar ég kæmi heim til mín, um
þaS, hvernig mér hefSi nú litist á
höfuSstaSinn ykkar.
Og áSur en endurminningarnar
dofna og eySast ætla ég nú aS
stinga niSur penna.
þ>aS fyrsta, sem mér þótti ein-
kennilegt, þegar þangaS kom, var
tungumáliS, sem talaS var.
Báturinn, sem ég fór á í land úr
skipinu, lenti viS bæjarbryggjuna.
þar kom til mín unglingur, vék
sér aS mér hvatskeytlega, og án
þess aS heilsa mér spurSi hann
mig, hvar ég ætlaSi aS “búa”.
Ég svaraSi honum ofur rólega,
aS mér hefSi ekki komiS til hugar
að byrja búskap í Reykjavík, og
ætlaSi mér aS hokra áfram á
jarSarskikanum mínum.
Hann varS einhvernveginn undir-
furSulegur á svipinn, þegar hann
heyrSi þetta, — rétt eins og hon-
um kæmi þaS afarilla, eSa þaS
væru einhver vonbrigSi fyrir hann.
J>ví næst spurSi hann‘i mig, hvort
liann ætti ekki aS “transportera
vaSsekkinn minn og pakkanellikk-
urnar þangaS, sem ég ætlaSi aS
sofa”.
“HvaS áttu viS, piltur minn?”
spurSi ég hægt og gætiLega.
“Ég sagSi altso, aS ég skyldi
transportera kollíin ySar þangaS,
sem þér búiS. Ég get lánaS hjóla-
tík hérna í bíslaginu hjá honum
Jóni altso”.
Mér fór ekki aS værða um sel.
“Hjólatík í bíslaginu”, át ég eft-
ir honum.
“Já”, sagSi hann, “þaS er altso
altaf hægt aS fá þar hjólatík, en
ekki samt gratís”.
“HafiS þiS tíkur til áburSar hér
í höfuSstaSnum ?” spurSi ég stein-
hissa.
Nú var þaS hann, sem ckki skildi
mig.
“Tíktir til ábuifSar —, áburSar
á hvaS ?”
“Ég meinti þaS ekki. Ég meinti
hvort þiS flyttuS farangur manna
á tíkum hérna í bænum”.
“Bevares! Já, altso á hjólatík-
um, eins og ég er búinn aS segja.
Og nú fer ég aS nappa mér eina
til aS transportera góssiS ySar”.
Svo hljóp hann á staS.
Ég starSi á eftir honum og var
aS velta fv’rir mér því, hvort mig
væri aS dreya einhvern skringileg-
an draum, eSa hvort væri í raun
og veru málfæri Reykvíkinga.
En alt í einu varS mér litiS viS
og sá ég þá koma tiplandi niSur
götuna tvær manneskjumyndir,
sem ég þóttist vdta, aS vera
mundu ungar Reykjavíkurdömur,
þó ekhi væri hægt, eftir útlitinu
aS dæma, aS segja, hvort þær
væru ekki fremur frá Kína eSa
SuSur-Afríku, heldur en íslenzkar.
BáSar v’oru þær berar niSur á
brjóst aS framan, herSablöð aS
aftan og upp undir olnboga. Á
höfSinu báru þær strákörfu á
hvolfi, svipaSa skyrdalli í laginu,
og var raSaS utan á hana, á
barma, botn og hliSar, fuglafjöSr-
um, vængjum, blómstrum og
marglitum böndum, — alveg eins
ópr maSur sér á myndum af villi-
mönnunum í Afríku, í ferSabók-
inni hans Stanleys. X>aS vantaSi
ekkert annaS en koparhring i nefiS
á þeim, til þess aS líkingin væri
ír.likomin. Pilsin þeirra voru svo
þröng aS neSan, aS göngulagiS
varS svipaSast því, sem tíSkast
hjá tömdum gæsum. Fölleitar
voru þær í framan og þreytulegar,
ailgun sljó og limaburSurinn dauf-
gerSur Og- letilegur.
“Á rjóSum kinnum rósir fölna
í Reykjavíkur nætur-blæ”,
segir skáldiS.
j>ær voru aS hjala hver viS aSra
, blessaSar dúfurnar, en ekki var
þaS mitt meSfæri, aS komast aS
efninu í samræSunni, og heyrSi ég
1 þó hvert orS, sem þær sögSu. En
orSfærið var svo skringilegur
grautur úr ýmsum tungumálum,
meira og minna afbökuSum, aS ég
gafst upp við aS reyna aS ráða
nokkuS í, hv’aS þaS var, sem þær
voru aS masa um.
1 Nú heyrði ég skrölt mikiS og
1 undirgang, og sá þá, hv’ar hinn
| nýi kunningi minn kom, dragandi
i “hjólatíkina” svonefndu, og var nú
töluverður asi á honum.
“Nú get je altso transporteraS
heila mojeS þangað, sem þér ætlið
aS búa", byrjaði hann. “Hvar var
þaS nú aftur, sem þér ætiS aS
búa ?”
i “ÉR er ókunnugur gis-tihúsunum
hérna”, svaraSi ég.
“Javel", svaraSi hann og setti
upp spekingssvip. “Við köllum nú
| hótellin bara hótell. Á Hótel Is-
land fær maSur kost og lóssí, en
ekkert sprútt, en á hótel Reykja-
vík fær maSur bæði kost og lóssí
og hvaS sem maSur vill af sprútti
I — en ekki gratís náttúrlígvís.
öumir lóssera á SigríSarstöSum,
I sumir í Kastalanum og á gömlu
Reykjavík .....”.
! “Hættu nú aS lesa”, sagSi ég.
“Fylgdu mér til einhvers góSs
gistihúss. AnnaS heimta ég ekki”.
I Ég ætla nú ekki að orðlengja
þetta meira, en aS eins bæta því
viS, aS þegar á gistihúsiS kom,
! var ekki gisting þar fáanleg. —
Drósin, sem mætti mér, sagSist
j ekki “standa á pinna fyrir dons-
' um o’n úr sveit á kúskinnsskóm,
1 og--------
þegar hér var komið ræSunni,
skautst hálffullur “hvítbrystingur”
1 slagandi aftan aS henni, tók utan-
' um hana og hlemmdi kossi- á ber
herSablöð hennar, svo small í.
Ilún snerist á hæli, brosandi út
■ undir ev’ru, og sparkaSi um leiS i
| hurðina með fætinum, svo hún
| skall aftur rétt viS nefiS á mér.
i pað var nú einmitt í þessum
svifum, sem þú af tilviljun komst
* gangandi eftir strætinu, hittir mig
Oo* varst svo gestrisinn aS taka
j mig heim til þín og hýsa mig meS-
an ég .var í Vík.
Blesi.
—(Lögrétta).
Skemtiferðin.
| sem Ungmennafélao- Únítara stofn-
I aði til þann 4. ágúst sl. og fór
þann dag, er ein sú bezta skemt-
j un, sem ég- hefi haft í þessu landi,
og aJ þvi aS enginn hefir .getið
| þeirrar íerSar síðan hún var farin,
í þá dettur mér i hug, aS fara um
! hana nokkrum orðum. — j>essi
j ferð var af mörgum kölluS seinni
: parturinn af 2. ágúst.
í ViS lögSum á staS eins og ajig-
lýst haföi verið kl. aö ganga 3 e.
m. með bezta listiskipi, sem fiytur
fólk um Rauðá (Winnitoba). 1
hópnum voru á þriöja hundraS ís-
lendingar, og sigldum viS (þótt
engin v’æru seglin notuS) alla leiS
til hinna stórfengilegustu og fall-
egustu mannvirkja, sem til eru í
Manitoba (St. Andrews Locks). —
Nefndin, sem fyrir þessari ferS
hafði sta’ðiS, lofaSi okkur góSu,
v’eðri, enda efndi hún loforS sitt
vel, því aldrei hafði betra veSur
komiS alt þetta sumar, en einmitt
þennan dag, enda skemtum viS
okkur vel á ferðinni. Nokkrir tóku
spil og fóru að spila, þó voru þeir
fáir. Nokkrir elskhugar liðu eins
og englar hver viS annars síðu til
og frá um þiljur skipsins og hjöl-
uðu um unaS lifsins og btiðu nátt-
úrunnar. Nokkfir hópuðu sig sam-
an og sungu fögrum rómi hina un-
aðsríku fögrustu þjóö- og frelsis-
söngva þessa heims. Og ennþá
aðrir, og þeir v’oru margir, voru
vant viS komnir að skoða fegurð
náttúrunnar beggja megin árinnar;
enda mátti þar margt fagurt lita,
og er á því aS sjá, aS bæSi drott-
inn og mennirnir hafi vandaS sig
sem bezt við tilbúning á þeim
fagra dal og fögru RauSár bökk-
um. Enda voru nokkur skáld í ferð
inni, og ekki man ég til aS hafa
heyrt fegurri náttúru-fegurðar
kvæði eftir Steingrím okkar Thor-
steinsson, en þau ljóS, sem ort
v’oru í þessu ferSalagi, og væri
óskandi, að þau kvæði kæmu ein-
hversstaSar á prent, svo viS fengj-
um aS njóta þeirra í næstkomandi
þúsund ár að minsta kosti.
Kkki álít ég til neins fyrir mig,
aS fara að lýsa landslagi, þegar
niSur að strengjunum kom, því
þaS tekur aS eins hágáfuö stór-
skáld, að finna rétt orö fyrir sl ka
lýsingu, ef hún á að vera réttilega
meðfarin, af þvílíku töfra-landi.
En enginn sannur íslendingur get-
ur horft á það til lengdar, án þess
aS láta sér detta í hug ýmsir
staðir heima á gamla Islandi. En
var það ekki skrítið, að fossinn i
Rauðá söng sama lagiS og fossinn
minn heima, sem þó var viltur, en
þessi beislaöur og taminn. Fagri
hólminn i ánni fyrir ofan fossinn,
með grasi vöxnum hólum, knúði
okkur gömlu mennina til aS fara í
leiki, eins og hann væri aS segja
okkur, aS hér yrSu allir ungir og
aS hér ættu allir aS leika sér.
Margt mætti segja af ferS þess-
ari, ef tíminn leyföi.
A5 endingu ætla ég aS færa mitt
bezta þakklæti til Únítara ung-
mennanna, sem v’eittu okkur þessa
góðu skemtun með því að stofna
til nefndrar farar, og bið ég því
unga fólkiS, að lofa okkur að fará
aðra ferð með sér síSar meir og
helzt sem ilestar líkar þessari.
Einn af þeitn, sem með
ykkur var og verður.
ÞAKKLÁTUR
skyldi ég vera þeim manni, er gæti
frætt mig um, hvort SigríSur dótt
ir j>orleifs Skaptasonar, prófasts í
Múla, eignaðist fleiri barna en afa
minn Kolbein Jónsson, síðar kall-
aðan Ranakots Kolbein.
G. Guðmundsson.
Detroit H,arbor, Door Co.,
Wuconsin, D.SA.
Borgið Heimskringlu!
OKEYPIS BOK UM
MANITOBA
AKURYRKJU ogc innflutninga deildin mælist til
samviunu allra íbúa fylkisius til þess að
tryggja áðsetur í þessu fylki, nokkurs liluta
þeirra mOrgú innflytjenda sem nú koma til
Vestur-Canada.
Þetta fylki veitir"dug!egum ’mfinnum óviðjafnanleg
tækifæri. Hér eru þúsundir ekra af ágætu iandi til
heimilisrettartöku fisamt með stórurn land svæðum sem
fást keypt á Ifigu verði.
Margar figætar bættar bújarðir eru fáanlegar til kaups
með saungjörnuVerði, og aðrar bújarðir fást leigðar gegn
peninga borgun eða árlegum hluta uppskerunnar.
Gr>'>ða möguleikinn f Manitoba er nfikvæmlega lýst í
nýju bókinni, sem akuryrkju og innfiutninga deildin hefir
gefið út og sem verður send ókeypis hverjum sem um
hana biður.
Allir þeir sem láta sér annt um framfariU Manitoba
ættu að senda eintak af bók þessari til vina sinna og ætt-
iugja f heimalanlsins, ásamt með bréti um lfðau peirra og
framför hér. Slfk bréf ásamt með bókiuni um “Prosper-
ous Manitoba” mun suglýsa þúsundum komandi inn-
flytjenda kosti þessa fylkis.
Skrifið f dag eftir bókinni til undirritaðra sem svo
seuda yður hana tafarlaust,
J. J. GOl.DEN. Depn'y 3finister of Agríeulture, Winripeg Manituba
JOS. BULIKE, 178 Logan Anernie. Winnípeg, JLnnit.oba.
JAS. HARTNET, 77 Tork Street. Toronto, Ontarig
.1. F. TENNANT Gret-a, Manitóba.
W. IV. UNSWORTII E'iierson, Manitoba; oj allrn rmboðsmanna
Doininion etjörnarinnar utanríhis.
Með þv1 aö biöja æfinle^a ura
T.L. CrGAR,” þá ertu viss að
fó áKwtan vindil.
TL.
(UNTON MADF)
Wesíern Clgar
Thoœas Lee, eÍKandi
Factorj-
WinnnipeK
MTUR MAÐUR er varkár með að diekka ein- 5
! V
»
->
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
góng’u hreint öl. þér getið jafna reitt yður á.
DSEWRY’S REDWOOD LSDE8
j>aS er léttur, freyðandi bjór, gerSur eingöngu
úr Malt og Hops. BiðjiS ætíð utn hann.
E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG.
??????????9??????????9
I
Sigrún M. Baldwinson
að borg- nlVPfT arsigaðaug- ,' e» lýsa í Heim-
^TEACHER 0F PIANO^
727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 A ÍSt skringlu !
60
Sögusafn Heimskringlu
verið mjög fallegur maSur ; en nú var hann oröinn
kinnfiskasoginn, og- dökku augun brunnu sem eldur
inni í augnatóftunum. J>etta hlaut aS vera h a n n,
gamli eySsluseggurinn og svikarinn.
Hann beið á meðan stúlkan gekk inn eftir brauö-
inu handa beiningaananninum. ViS og viS blés hann
reykjarstrókum út úr sér, og litaSist um, hvort sæi
hann ekki ókunna manninn, er virtist ógjarnan vilja
láta sjá sig.
Herra Markús litaöist einnig um eftir honum.
HliSiS stóð í hálfa gátt, svo hann sá glögt, aÖ ein-
hver var að læöast utantil við það og leitaÖist við
aS horfa innum grindurnar og inn í garðinn. Herra
Markús hafði daginn áður séS þennan böglaða hatt,
þennan bætta jakka og buxur, og svo þegar stúlkan
kom út úr húsinu með brauðið, leit maöurinn upp,
og hr. Markús sá, aS þetta var ungi maöurinn með
rauða skeggiS, er hann hafði hjálpaÖ heim á herra-
garðinn og veitt næturgreiða.
j>essi aumingi virtist nú enn ver á sig kominn,
en daginn áSur. Hann gat tæpast staöiS á fótun-
tm ; hina síðustu krafta sína haföi hann notað til
að fiýja frá herrag'arðinutn, og ómögulegt var aS
hugsa sér, að hann hefði getað gengið og kannaS
herbergin þar, os í einu af þeim fjarlægustu tekiS
gullnistiS.
En undarfegt var., að allir, sem sáu hann skyldu
kenna í brjósti um hann.
Stúlkan gekk hratt gegnum garðinn og út um
hliSiS, en er hún leit manninn, datt brauSið úr hendi
hennar, — og alvag eins og Lovísa, þetta hjartagóða
barn, gerSi daginn áður, — lagSi hún handlegginn
ntan um manninn til að verja hann falli.
Hr. Markús fyLtist nú jafn mikilli reiði við þenn-
an ókunna tnatin, er gekk svona vel í augun á kven-
Jólkinu, eins og viS skógvöröinn með alla hjarta-
BróSurdóttir amtmannsins 61
gæzkuna. Alt í einu hurfu þau bæði, stúlkan og
betlarinn út i skóginn, og hr. Markús heyrSi ekki
til þeirra framar, en hann sá aimtmanninn berja staf-
Kirikinu í gólfiS og staulast einsamlan heim aS hús-
nu.
Enginn kom honum til hjálpar. Konan hans lá
veik og gat það ekki, og ungfrúin var aS líkindum
annaShvort aS mála eSa niðursokkin í einhverja
skemtilega bók.
Hr. Markús yfirgaf felustað sinn og gekk hröðum
fetum heim að húsinu.
8. KAFLI.
Amtmaðurinn var að fara inn í húsið, er hann
heyrSi fótatak fyrir aftan sig ; hann rétti úr sér og
sneri sér viS til hálfs. ‘Halló, hver er þar ? Er
þessi náungi aS elta mig inn á mitt eigið heimili?’
tautsaSi hann óánægjulegá og hálfhræddur.
HerragarSseigandinn gelfk fram fyrir hann og hálf
brosandi sagSi hann nafn sitt.
j>að var sem rafurmagnsstraumur legði um hina
kreptu limi gamla mannsins ; hann stóð teinréttur
og tók kveðju gestsins með mikilli kurteisi, er stakk
í stúf viS gamla, slitna frakkann hans. Hann henti
pípunni út í garðinn, veifaði meS hendinni reyknum
í burtu og sagði : TÉÍg verð alt af að reykja tóbak
af léttustu tegund. Læknarnir eru harðstjórar og
kæra sig HtiS um, þó maður verði að venja sig við
ódýrustu tegundir’.
Svo opnaöi hann dyrnar r :afn miklum tigu-
leik, sem væri hann að bjóöí a Lti sínum inn í
62
Sögusafn Heimskr.inglu
skrautsal ; en í stað þess var Jietta herbergið, þar
sem gamia konan var búin að liggja meira en ár.
Rúm hennar stóS við gluggann, og rúmtjöldin, er
stúlkan hafSi strauað daginn áður, héngu hrein og
fallega uppliengd kringum þaS ; lök og koddaver
voru einnig snjóhvít og hrein, og hefðu sæmt sér vel
i hvaða skrautlierbergi sem var.
Kringlótt mahóaí borð stóð viS rúmiS, og á því
voru fáeinar bækur í gyltu bandi, og stór blómvönd-
ur úr skógarblómum á kristallskeri. Gamla konan
var ekki nærri eins brjóstumkennanleg og hr. Márkús
haföi haldið. Stúlkurnar önnuðust hana vel. Vinnu-
konan, liraustleg og sterk, er hann hafði fyrst séS
m<eð net á handleggnum, sá henni fyrir mat og drykk,
— en hin sá um, að alt væri nett og þrifalegt og
stytti henni stuadir með því, að sitja við rúm henn-
ar, uppbúin og angandi í ilmvatni, og lesa fyrir hana
úrvalskvæði, er hún sjálf hafði valið, og þannig
minnast ofurlítiö hins fyrra lífernis sins.
'Herra Markús, nýi nágranninn okkar, hjartaS
mitt’, sagði amtmaSurinn og reyndi að gera djúpu
bassaröddina blíðlega. AuSsjáanlega forðaSist hann
að nefna nýja eigandann af ásettu ráði.
Veika konan hrökk saman. Hún hafði lítiS höf-
uS, hvítt fyrir hærum, og var mögur í andliti. ‘ó,
herra minn’, mælti hún hræðslulega, og ré.tti skjálf-
andi fram grönnu hendina. Náttúrlega hélt hún, að
nú væri sú stund upprunnin, er þeim yrði skipað
i bustu.
Herragarðseigandinn nálgaSist rúmið og bar
hönd hennar upp að vörum sér. ‘TakiS nýja ná-
grannanum vel, madama, því hann mun reynast þér
vel’, mælti hann.
Sjúklingurinn leit fallegu augunum upp undrandi,
sem heföi hún eigi heyrt rétt; en hiS laglega og
hreinskilnislega andlit kömumanns lýsti engu glensi
Bróðurdóttir ^amtmannsins
ii tn
63
né falsi, líkt þeim, er lofa þvi aðra stundina, er þeir
gleyma þá næstu. Brosandi horfði hann á hana, og
innilega glöð tók hún með báSum höndum utanum
hönd hans og þrýsti hana. ‘j>að er fallega gert af
þér’, — hún hikaði viS og leit hræðslulega til manns
síns, er var tekinn að hósta og ræskja sig —, ‘að
heiðra amtmanninn með því að heimsækja hann’,
bætti hún við.
'Já, hugsaöu þér, Sannchen, hvað ég hélt’, hló
maöur hennar ; ‘ég hélt, að flækingurinn væri kom-
inn á hæla mér inn í húsið, og las honum textann,
og þá stóð hr. Markús viS hliöina á mér’.
Svo fleygöi hann sér aftur á bak í stóran hæg-
indastól, beint á móti gesti sínum, er hafði tekið sér
sæti á stól, er stóS viS rúmíð. ‘AS Gelsungen, þar
sem ég var mörg ár leiguliði hjá prinsinum, hélt ég
ekki, að ég mundi nokkurntíma hræðast þjófa’, bætti
hann við og strauk hnén. ‘j>ar bjuggum viS á fyrsta
lofti og höfðum margt þjpnustufólk í kringum okkur.
Ilér er alt þveröfugt, fátt þjónustufólk og gluggarn-
ir lágir. j>að væri víst hægt að steia silfurskeiSun-
um í boröstofunni, án þess við tækjum nokkuS eftir
því fyr en þjófurinn væri kominn veg allrar veraldar.
Slíks og þvíliks saknar maður ekki fyr en fariö er
að telja og taka til’.
Hr. Markús, sem mundi vel eftir ‘síðustu silfur-
skeiöunum’ frá kvsldinu áður, — stúlkan hafði ekki
með nokkru móti viljaö láta þær, þrátt fyrir áskor-
anir kunningja hennar —, beit sig í varirnar, og hin
veika kona roönaöi viS og horfði þegjandi á höndur
sínar, er láu ofan á ábreiSunni.
'Ég held, aS þið þurfiS ekki aS óttast þennan
unga mann’, sagSi hr. Markús, og svo skýrði hann
þeim frá, að hann hefSi fundiö hann á veginum og
komið honum heim á herragaröinn ; frá flótta hans,
er hann áleit stafa af særSri metnaöartilfinning ; og