Heimskringla - 22.08.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.08.1912, Blaðsíða 8
8. BLS. WINNIPEG, 22. AGÚSX 1912. HEIMSKXINGLA Canada’s bezta Piano Heintzman & Co. Piano er hið bezta Piano að öllu leyti seni peuinKar geta keypt, cfy jafnfrauit það ódvrasta. Vregna þess vcr kaupum þessi fögru hljóðfæri f stórúm stíi, fyrir peninga fit f lv'ind,eg söluverðið til yðar er mjög lágt. Heintz- inaii & Co. Pianos seld fyrir 50 og 60 árum eru en í brfiki og í grtðu ástandi, þyí Heintzman it Co. Pianos endast mansaldur. Eru þvf ód/run, miðað við gæði þeirra og endingu, 1 hin bezta þar nyrðra. Gott ög ó- dýrt greáöasöluhús í Langruth, ; sem nú er nýjasti íslenzkur bær í ; MaUitoba. Vagnalestir íara þang- að norður frá Portage la Prairie á mánudögum og fhntudögum með j C.N.R. brautinni. Ilerra Ólaísson , er að setja þar upp ‘Livery’ eöa ! útkeyrslu og vill láta landá reyna ROSS, eiuka eigendar. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portage Ave. and Hargrave Street Fréttir úr bæiuim þess var getið í síðasta blaði, að guíubáturinn Mikado, eign hr. Stepháns Sigurðssonar, hefði strandað við Bull Head í Winnijæg vatni 8. þ. m. Herra Sigurðsson, sem staddur var hér í borginni begar þetta skeði, brá þegar við og hélt norður þangað, og eftir 24 klukkutíma hafði honum tekist, að koma Mikado aftur á flot og óskemdum, og má þakka það ráð- snild og dugnaði Sigurðssonar, að svo heppilega tókst. Nú er Sig- urðsson að útbúa Mikado í skemti- ferðir um Winnipeg vatn, norður í “Nýju Manitoba”, og verða það vafalaust mjög skemtilegar ferðir, og má vænta þess, að margir landar verji hvíldardögum sínum til að fara með Stefáni- á Mikado. Fyrir nýiízku karlmanna fatnað rAUIÐ TIL W. K. DOXOGH & CO. ÞEIR GERA VÖNDUOUST FÖT ÍR VÖLDUSTU EFNI EFTIR MÁLI 213 BANNATYNE AVE. Talsími Garry 4416. Winnipeg, Man. Fróöi Veðrátta hefir verið undanfarna daga. hin bezta Herra Jacob Guðmundsson, frá Duluth, Minn., kom til borgarinn- ar i þessari viku með fjölskvldu sína og búslóð alla, til varanlegr- ar dvalar framvegis í Framnes- bygð í Nýja íslandi. Jacob bjó áð- ur þar neðra, en hefir dvalið í Duluth í 7 ár sl. Hann biður Hkr. að flytja löndum sínum í West- Duluth og í’roctor innilegt þakk- læti fyrir 7 ára samveru og höfð- inglegar gjafir til sín að skilnaði. Ilr. Jakob Stephánsson og syst- ur hans tvær, Stephanía og Jóní, börn Stepháns G. Stephánssonar skálds í Markerville, Alta., hafa verið hér á íerð undanfarnar vik- ur í kynnisför til frænda og vina í Dakota, Gimli og Winnipeg. þau héldu heimleiðis um fyrri helgi, og láta vel yfir dvöl sinni hér eystra. Ungtnennafélag Únítara heldur fund í kveld (miðvikudag 21. þ.m.z í Únítarasalnum. Meðlimir vin- samlega beðnir að fjölmenna. H.erra Jón Halldórsson, frá Lin- coln, Nebraska, ■ kom hingað til borgarinnar, ásamt Soffíu dóttur sinni, þriðjudaginn 13. þ.m. þau feðgin eru í kynnisför til ættingja í Saskatchewan fylki, í grend við Wynyard og hjá Gull Lake, og til vmsra annara vina þar nyrðra. — Jón flutti úr þingeyjarsýslu vest- ur um haf árið 1872, og hefir því dvalið 40 ár hér vestra. Hann er nú 75 ára gamall, höfðinglegur öldungur og ern mjög fyrir aldur sinn. Kona hans er nýlátin, og er hennar að nokkru getið á öðrum stað í þessu bláði. Börn þeirra eru öll fulltíða, og hafa notið beztu nientunar. Land mikið hefir Jón Herra Björn Jónsson, bóndi að Westfold, Man., kom til borgarinn- ar um síðustu helgi, eftir mánað- ar kynnisför til Guömundar bróð- ur síns í South Bend, Wash, A.S. A. Ilann fór um South Bend, Se- attle, Blaine og Vancouver, og var hvervetna vel tekið. Björn biður Ileimskringlu að færa löndum sín- um hvervetna þar sem hann fór um, sitt innilegasta þakklæti fyrir alúðarviðtökur og meðferð á sér. endurnýjun kunningsskapar við ættingja Og forna vini hér nyrðra. Hr. Ó. G. Ólafsson, veitinga- maður á Roblin Hotel, fór norður að Gimli um síðustu mánaðamót. \>í hafði hann orlofsdaga í 2 vik- ur. Á þessu ttmabili brá hann sér líka suður í Bandaríki, í brýnustu erindum. Lét þar vel a£ útliti. Hann kom alkominn heim fyrrra o? svnfr hans þar syðra og búa ntánudag. Hann lætur vel af för við allsnægtir. Ferðin er garð til sinni og skemtidögum á Gimli. þess, að létta sorg af Jóni við i Hann fann þar ýmsa kunningja, sem eru fjörugir og glaðværir drengir. Staðurinn þokkalegur, út- sýni yfir vatnið breitt og bjart, og I vatnsandvarinn hressandi í sumar- hitanum og skógarloft og jurta- ylmurinn ai landi ofan. Hr. O. G. i Ólafsson dvaldi hjá þeim borgar- | st jórahjónunum, Pétri Tergesen og konu hans. Tóku þau honum sem aldavini, og sýndu honum hina mestu íslenzku gestrisnu og höfð- ingsskap. Hús er svo ágætt að öllu leyti, gestrisni, viðmóti og þægindum, að ei finst betra, þó víða sé leitað. Ó. G. Ólafsson bið- ur Heimskringlu að flytja þeim hjónum alúðarkveðju sína, ásamt gömlum ojr ný-jum málvinum, sem hann fann á þessari ferð. Hr. Ó. ,G. Ólafsson er með efnilegri ung- t um mönnum hér í Winnipeg, á lnarga kunningja, er drengur góð- ur í merkingu orðsins, á rétta vísu skilið. Næsta sunnudag verður um- ræðuefni í Únítarakirkjunni : Litl- ir neistar og stórir eldar. — Allir velkomnir. J>ær Mrs. J. B. Skaptason, með fósturdóttir þeirra hjóna, og Miss Flora Júlíus fóru í skepitiferð vestur að Kyrrahafi á laugardag- inn var. Bjuggust við að verða að heiinan um tveggja mánaða tíma. þær urðu samferða vestur Mrs. A. Frederickson, frá Vancouver, sem hér hefir verið í borginni með yngstu dóttur þefrra hjóna um nokkrar undanfarnar vikur, en hélt nú heimleiðis aftur. I>ann 10. þ.m. urðu hjónin Mr. og Mrs. Sigurjón Anderson, er iluttu síðastliðið vor frá Glad- stone, Man., til Selkirk, fyrir þeirri sorg, að missa barnið sitt, 10 mánaða gamlan dreng, úr barna- veiki. Mrs. Guðný Christianson, að New Hill, Alberta, biður leiðrétt- ingar á því í þakkarávarpi í No. 44 Hkr., að einn af velgerðamönn- um hennar var nefndur B. T. Bjarnason, en átti að vera A. F. Bjarnason ; einnig að Trausti Kristjánsson er sagður að hafa gefið $1, átti að vera $2. Hr. Ásbjörn Eggertsson er flutt- ur frá 688 Agnes St. til 666 Alver- ; stone St., og eru þeir, sem hafa I einhver viðskifti við hann viðvikj- andi leigu Goodtemplarahússins, beðnir að muna eftir hinu nýja húsnúmeri. Talsími hans er : i Garry 2458. Hjerra G. Guðmundsson í Dr- troit Harbor, Wisconsin í Banda- ríkjunum biður þess getið, að nafn hans, sem nýlega stóð hér í blað- inu, hafi misprentast ; varð O. Guðmundsson I stað G.Guðmunds- son. petta eru þeir beðnir að at- huga, er hafa vildu bréfaviðskifti við herra G. Gu-ðmundsson. GOÐUR SKÓLI. Success Business College, horni Portage Av-e. og Edmonton St. hér í borg, tilkynnir að kensla byrji þriðjudaginn 30. september næstk. bæði í dag- og kveldskólan- um. Frá því að skólinn tók til starfa fyrir þremur árum, hefir honum aukist áEt með degi hverjum, og er nú aknent talinn bezti verzlun- arskólinn í þessari borg. Síðast- liðið ár sóttu hann 900 nemendur, j og allur fjöldi þeirra hefir þegar j fengið góðar stöður á skrifstofum a Herra Ingimundur ólafsson, frá í borginni, eða víðsvegar um Langruth, Man., var hér í borg í fylkið. Skólanum bárust yfir sl. viku. Hann sagði útlit þar 1000 beiðnir frá vinnuveitendum nyrðra hið bezta að öllu ley'ti. um hraðritara, skrifara eða aðra Herra ólafsson bað Hkr. að benda skrifstofu eða verzlunar starfs- þeim Islendkigum á, sem hyggja á fólk. íuglaveiðar á þessu hausti, að Helztu þangað ættu þeir að fara til að skjóta ; andir erú þar nægar og rjúpur. Hann kveðst hvergi vita af betri stað í fylkinu. Sjálfur kveðst hann viðbúinn að keyra námsgreinar kenar á skólanum eru : Bókfærsla, enska, skrift, reikningur, hraðritun og vélritun. Skólinn gefur hverjum, sem hafa vill, stóran bækling, er hefur að innihalda alt um fyrir- alla veiðimeun á veiðistöðvarnar, komulag skólans og kenslugreinar. sem eru frá 4Jý til 6 mílur út frá : Skrifið eftir bæklingi þessum og Langruth Station. Öll aðhlynning fræðist af homim um skólann. ætti nú að vera kominn á hvert pósthús í Canada og Bandaríkjum og væri æskilegt, að kaupendur vildu líta eftir því, en láta rit- stjóra hans vita, ef einhvern vant- ar. J>að er óefað á sumum póst- húsum, og bæði kaupendur og út- gefendur blaða ættu að hafa eftir- | lit á því. Á einu pósthúsi vestur á ströndu hafði lítið eða ekkert af seinasta hefti Fróða komið til I skila, og var þó áreiðanlega sent j héðan. En þetta vissi útgefandi nú | fyrst 17. ágústj Innihald þessa 9. heftis Fróða er : — 161. Búrið eða sulturinn í heimin- um. 2. Sveinn og svanni. 3. Djupvitund. 4. Jónas Hall (með mymd). 5. Hiin norræna sköpunarsaga. 6. Kurteisi. 7. Næring. 8. Sálin í cellunum. 9. Gamla England. 10. Heilsan komin undir hugsuu- inni. Eg vil að þessu sinni engum j orðum fara um stefnu Fróða eða tfni hans ; það verður að standa | eða falla sjálft, en þess verð ég að geta, að mér hefir verið ómögu- legt, að láta hann koma oftar út, sökum fjárhags hans, en halda vil ég áfram að gefa hann út, sem seinni hluta árs þessa, annanhvern mánuð, 64 blaðsíður í hvert skifti. það er eini vegurinn að halda hon- um áfram, og þyrrfti ég samt að fá mér eitthvað aukreitis að starfa. En reyrna vildi ég-, að láta hann ekki versna, og er nóg efni þess, ef að fólk vill sinna þeim. Winnipeg, 17. ágúst 1912. Búist er við, að þessi akrar grói upp, en að eins fyrir grænt fóður. Eins og búist hafði verið við, var íslendingadagurinn haldinn hér 2. ágúst ; veður var ekki ákjósan- legt og rigndi nokkuð, sem spilti deginum nokkuð. Forseti dagsins var C. Christinnson. Ræðumenn voru : Séra P. Iljálmsson, St. G. Stephánsson og Kr. Jónsson. St. G. St. flutti tvö kvæði. — Dans var um kveldið í Fensala Hall, Markerville. Bréf á skrifstofu Hkr. eiga: Ilannes Gunnlaugsson. Sæmundur Borgfjörð. Sig. J. Hlíödal. S. Jósúa Björnsson. Miss Guðrún Benediktsson. AÖ flytja burtu. Jleð því að ég er að fl}rtja bú- ferlum úr by'gðinni, bið ég Lundar búa að minnast þess, áð ég sel prívat — heima hjá mér — alla búslóð mína, dauða og lifandi. — Komið sem fyrst og sætið kjör- kaupum. Sv'einn Jónsson. M. J. Skaptason. Fréttabréf. MARKERVILLE, ALTA. (Frá íréttaritara Hkr.). 11. ágúst 1912. Sama votviðra og óþurkatíðin helzt enn, sem í næstliðnum mán- uði ; hitar eru minni en áður voru. Hér var heyskapur bvrjaður með seinna móti, vegna bleytu og votviðra ;, stöku menn byrjuðu um 20. júlí, en ekki alment fyr en eftir þann 25. Ilt útlit með heyafla, þó gras sé sæmilegt,, vegna ótíðarinn- ar. Akrar eru vel vaxnir, en útlit bendir til, að uppskera verði seint byrjuð. Haglstormur æddi y'fir nú nýlega frá norðv., og snart suður- jaðarinn af íslenzku bygðinni; hjá P.M. Jóh. Björnssyni á Tindastól gjör-eyðilagði haglið alla kornupp- skeru-von á 60-—70 ekrum, og mörgum hérlendum bændum suður frá Tindastól, sumum 200 ékrur.— Gæði á réttu verði. Lá.gt verð þýðir ekkert, nema þvú fylgi há vörugæði. Vér seljum ekki óv'andaðar vövur fyrir nokkurt verð. En vér seljum vönduðustu vör- ur fy'rir lægsta verð. Allar v'örur merktar skýrurn töl- um. Kaupið meðul yðar og augnavörur hjá oss. það borgar sig að verzla við — CAIRNS DRUG & OPTICAL CO. Cor. Wellington & Simcoe St. Phones: Garry 85, 4568 DR. R. L. HURST rae’ilimur konan<?lefifa skurölæknarAðsins, útskrifaöur af konungleKa læknaskólanurn í London. Sérfræðin<rur í brjóst o<f tausra- veiklun oar kvensjúkdómmn. Skrifstofa R03 Kennedy Buildinv. PortaKe Ave. ( ureírnv. Eatoasj Talsimi Main 814. Til viðtals frá 10-12, 3-5, 7-9. The Union Loan & Investment Company FA5TEIQNASALAR Kaupa o«r selja hús lóöir osrbújaröir. Útvega peninflralán. eldsábyröir, o.fi. Leicrja og sjáum leigu á smá og stórhýsum. The Union Loan & Investment Co. 45 Aikins Bldg,22l McDermot Ave.Phone G.3154 ASHDOWN’S Selur beztu smíðatólin. Hverfisteinar fyrir heimili og verkstæði frá $3.oo — lO.oo. GÓÐKUNN SALA. Smfðakassar járnslegnir.með fjaðralás vel gerðir, verð................... $5.00 Verkfærakistur kosta frá......... $3.50—$6.50 Verkfærakistur úr eik frá....... $5 00—$10.00 Vér höfum fullkomnar byrgðir af plastrara og steinsteypi- manna verkfærum af allra beztu tegund. Hin alþektu “Starrats“ verkíæri fyrir vélasmiði. — Full- komnar byrgðir, allar beztu tegundir og eftir nýjustu gerð_ ánægja að sjá þær. Sj&ið hinar miklu byrgðir af trésmiða-tólum frá beztu verksmiðjum.— Nægar byrgðir. bezta tegund oggóðkunn verð. Vér seljum nokkuð af smíðatólum með niðursettu verði, til rýmkunar. Það borgar sig að koma f verkfæradeildina.. ASHDOWN’S SJÁIÐ GLUGGANA m X K, íf ¥ x ¥ *' ¥ ¥ x ¥ ÍL * tS jb JLiJHkjpjnsr. Nýtízku kvenfata klæðskeri. Gerir einnig alskonar loðskinnasaum. VFRKSTÆÐf : 302 ISTOTEE 3D-A.TSTE t-|M!M|M!MlM!M|M!»;MlM!M|M|MlMlMlMl»lMfM|M!M|M|MlMlMrMrMlMlMTMfMlMi|MlMlM|MTMlMl»TMfMlM| lee C’rejim Aldn.i, sætindi, svalardrykki. vinda og * vindliuga.bezt ar í borginni—eiuniar máltíöir seldar. Opiö á sunnudögum JOE TETI, aidinasali. 577 SARGENT AVE. WINNIPEG LÆRÐU MEIRA syo I>ú veröir fær um aö sæia KÓ'ri at- vinnu. SUCCESS BUSINESS COLLEGE horni Portage & Edmonton STS. Winnlpeg. mynda nýja nemendahópa hvern mónu- dag yfir sept. okt. og nóvember. Dagskóli. Kvöldskóli. Bókhald. enska, málfraeöi, stöfun, bréfaskriftir. reikuinaur. skrift, hraö- ritun. vélritun, Vér hjólpnm öllum út 3krifuöum aö fá 9töÖur. Skrifiö í dag eftin st7rum ókeypis hæklingi. ÁRITUN: Success Business CoIIege, WlNNIPEG, MAN. HEFIR ÞÚ Pabba og mömmu Á ÞILINU? Eöa skyldir þú óska eftir my'nd ai einhverjum öðrum þér kær- um, lifandi eða dánum? Pant- aðu þá ekki hinar alwengu auð- viröilegu stækkanir, sem mást fyr eða síðar. REYNIÐ VORAR PASTEL-MYNDIR Hinn þekti listamað- ur í þeirri grein Hr. ALEX H. JOHNSON er nú hjá okkur og hver ein- asta mynd veröur gerð undir hans eftirliti. Vér erum einasta félagiS í Can- ada, sem einvörðungu gerum Pastel myndir. Ef þér hafiS my'nd aS stækka, þá skrifiS til ALEX H. JOHNSON, Winnipeg Art Co., 237 King St., WINNlPEG, THE AGNEW SHOE STORE 639 NOTRE DAME AVE. V I Ð HORN SHER8ROOKE S T R (E T I S Selur al.-kyns skófatnað á læg- sta verði. Skóaðgerðir með- an þér bíðið. Phone Garry 2616. 6-12-12 C. H. NILSON Karla og kvenna klæðskeri SKANDINAVISKUR 325 Logan Ave. Winnipeg Dr. G. J. Gíslason, Physlclan and Surgeon 18 South 3rd Str., Grand Forkn, N.Dah Athygli veitt AtJGNA, ETRNA og KVERKA SJÚKDÓMUM A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UPPSKURÐI. — Dr. J. A. Johnson PHVSICIAN and SURGEON MOUNTAIN, N. D. L. NICLIOWSKY SKREÐARI Gerir ágœt fðt eftir máli,eiunig hreinsa, pressa og bœta föt. 612 Ellice Ave. Sherb. 2513 Brauðið bezta Húsfreyja, þú parft ekki að baka brauðið sjálf. f Hlífðu þór við bökunar erviði með því að kaupa t Canada brauð bakið f tundur lireinu bök- unar húsi með þeim til-. færingum sem ekki verður við komið í eldhúsi þínu. . Phone Sherbrooke 680 I' HITANUM. Koma sér vel Hot Point Electric Irons, sem ég sel á $6.50. Þau hafa þann mikla kost, að þau geta staðið “standlaus” upp á endann. Abyrgð á þeim í 5 6r. Enn- fremur sel eg rafmagns te og kaffi könnur.þægilegar f sum- arhitanum. Eg hefi tekið að mér “ Reliable Lighting System”, sem hr. O. J. Olafs- son, hér f bæ, hefir áður ann- ast. Eg hefi þegar sett upp þess kyns lýsing f tjaldi kvennfel. fyrsta lút. safnaðar úti í sýningargarði og tfðar. Eg hefi til sðlu ýms raf- magns áhöld, þvottavélar, magdaljós o.m. og m. fi. PAUL JOHNSON 761 William Ave. Tals. Garry 735 DOMINION BANK Uornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.1 Varasjóður - . $5,700,(X)0.( Allar eignir - - $70,000,000.1 Vér óskum eftir viðskiftumverz lunar manna og ábyrgumst afl geft þeim fullnægju. Sparisjóðsdeild voi er sú stærsta sem nokfcur banki hefir f borginni. íbúendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhnl’. leika, Byrjið spari inulogg fyrit sjálfa yður, konu yðar og börn. OEO. H. MATHBWSON, EéOsmaíut Plione UaiTy 3 4 5 0

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.