Heimskringla - 19.09.1912, Blaðsíða 1

Heimskringla - 19.09.1912, Blaðsíða 1
j HVEITII HVEITII ' " Vér viljum ráöleggja öllum ” t bændum, að senda íslenzka * 4 kornfélaginu f 4 ALEX. JOHNSON & CO. t 4 Hveiti til sölu næstkom. haust. 9 ! Alex. Johnson & f ^ Eina íslenzka kornfélag. V f getum útvegaö hæst verö á A um korntegundum. Gefiö á ur tækifæri að selja fyrir v XXVI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1912. Róstur á Srlandi. Ulster menn á Irlandi láta ó- friðlega um þessar mundir, og er búist viö, að alt fari í bál og brand næstu dagana. Gánægjuefnið er heimastjórnin fyrirhugaða, og eru það mótstöðtunenn hennar, sem háværast láta. Hefir lent í all-miklum róstum i Belfast milli liinna tveggja llokka, og þar sem meðmælendttr heirnlastjéxrnarinnar eru þar í minnihluta, hafa þeir litiö bolmagn gegn leiðtogum Ul- ster manna og ofurefiinti, og það eina, sem þeir geta gert og hafa gert, er að neita að vinna með heimastjórnarfjöndum. Hafa mörg hundruð manna gert verkfall. En þetta er að eins smáræði við það, sem er í aðsigi. Ueiðtogar Ulster manna eru nú byrjaðir á fundahöldum til að æsa menn gegn heimastjórninni. Verð- ur fvrsti fundurinn haldinn í Bel- fast í dag, og er þar búist við störtíðindum. Ætla 15.000 Ulster manna að mótmæla þar heima- stjórn og írsku þingi ; neita að hlýta gerðum þess ; neita að greiða skatta, sem irska stjórnin kunni að leggja á þá, og yfir höf- uð ætla þessir Ulster menn að neita að hlýða úrskurði brezka þingsins, verði hann þeim á móti. Auðvitað er þetta bein uppreist, en leiðtogar íhaldsmanna kveðast Teiðubúnir að bera ábyrgðina. — Asquith stjórnin hefir hótað leið- togunum málsókn fyrir drottins- svik, geri þeir alvöru úr uppreist- aræsingum sinum : en leiðtogarn- ir hafa ögrað stjórninni að gera þáð. Stjórnin hefir sent herlið til þess að sjá um, að ekki verði neinar mannskæðar róstur á mótmæla funduntim, og lögregluliðið hefir verið aukið tfi mnna. En Ulster menn hafa einnig haft heræfingar og eru reiðubúnir, að gripa til örþrifaráða, hvenær sem þykir höggið of nærri sér. Að minsta kosti láta þeir svo. Sneed hefnir sín. þau tíðindi gerðust í Amarillo, Texas á sunnudaginn, að auðmað- urinn J. Beal öneed skaut til bana ástmög konu sinnar, Al. G. Boyce, er hann kom frá messu, og gaf sig srðan lögreglunni á vald. Með þessu morði er annar aðal- málsaðilinn í hinu fræga Sneed-- Bovce máli fallinn úr sögunni, og það fvrir hendi hins málsaðilans. læsendurn Heimskringlu munu málavextír kunnir frá því í vetur, er Winnipeg var miðstöð bardag- íins, því hingað flýði Boyce með Lena Sneed, konu auðmannsjns, og héðan var hún send aftur heim á leið. Upphafa þessara vandræða var, að Sneed hélt konu sína sér ótrúa og lót setja hana á geðveibrahæli. þaðan frelsaði Boyce hana, og fiýðu þau norður um ríki, unz þau námu staðar í Winnipeg. þess ber að geta, að I.ena Sneed og Boyce vortt æskuvinir og höföu áður vet- ið tsúlofuð ; en Sneed komst þar í milli, og með aðstoð foreldra hennar, ft'kk hann Lenu fyrir konu. Satnfarir þe rra höfðu verið kær- leikssnauðar, en tvö börn eignuð- ust þau, sem nú eru tíu og fimm ára. Eftir að innflutnings yfirvöldin í Winnipeg höfðu sent Mrs. Sneed suðtir aftur, ett úrskurðað, að Boyce mætti setjast að í Canada, byrjar fyrir alvöru hin alverlega hlið málsins. Mrs. Sneed var að nýju sett á geðveikrahæli strax og hún kom heim, og degi síðar skaut Sneed gamla Boyce til dauða, vegna þess hann áleit, að gamli maðurinn hefði verið í vitorði með syni sín- um. Sneed var settur í fangelsi, en fékk sig lausan gegn trvggitigu ; en satna daginn og málið gegn lionttm átti að byrja, var aðal- vitnið gegn honttm drepið á eitri, og var allra álit, að Sneed væri valdur að því morði. þegar málið kom fyrir rétt, gat kviðdómurinn ekki orðið á eitt sáttur, hvort Sneed væri sekttr eða saklaus ; og varð því niðurstaðan sú, að mál- inu var frestað þar til 11. nóv. nk. En meðan á ]>essu hafði staðið, höfðu dómstólarnir leyst Mrs. Sneed út af geðveikrahælinu, með i því að læknar töldu hana heila á j geðsmunum. Hfún neitaði að bera vitni fvrir réttinum. Nú liðtt tímar og ekkert bar til tíðinda, þar til fyrir þremur vik- ttm, að sættir komust á milli Snead hjónanna, og héldu nú allir, að hér með væri Sneed hættur að httgsa til hefnda, enda hefði nóg að gert, myrt tvo saklausa menn ; en raunin varð önnur. Ungi Bovce hafði allan þennan tíma dvalið í Canada á búgarði, sem hann hafði keypt vestur í Al- berta. En fyrir viktt siðan hélt hann heim til Texas, með því að vinir hans töldu hann eiga einskis ills að vænta frá Sneed tramar. — Ilafði hann dvlið sex daga í Am- arillo otr ekkert hevrt tt.m Sneed ; en Sneed hafði frétt af Boyce og hugði þegar á hefndir. H|ann fór því tii Amarillo í dularbúningi, sem verkamaður, og leitaði ]>egar Boyee uppi. Og er Boyce kom frá messu í fvlgd með prestinum, rauk Sneed að honum og skaut á hann þremttr skotum. Boyce féll til jarð- ar við fyrsta skotið og hrópaði : “Dreptu mig ekki! ” En hinn hefnigjarni Sneed að eins hló og skaut tveimur skotum í viðbót. Gekk síðan í hægðum sínum til lövreglunnar og gaf sig á hennar vald. Er morðið var kunnugt, sló felmtri miklum yfir hina mörgu vini morðingjans, því þeir óttuð- ust, að þetta yrði tilefnið til enn- þá meiri blóðsúthellinga ; því aþ nú myndu vinir og skvldmenni Boyce leita hefnda. Hvort ótti jteirra hefir við rök að styðjast, hefir enn ekki sýnt sig, en líkurn- ^ ar eru, að svo verði. .Lttmenn 1 Boyce eru aitðugir og mikilsmetn- ir, og munu naumast þola bóta- laust, að bæði faðir og sonur séu myrtir af sama manninum og hann og hans sleppi óskemdir. Mrs. Sneed varð svo mjög um fregnina um morðið, að hún féll í yfirlið og liggur nú rúmföst. Hið sama átti sér stað með hina öldnu móður Boyce ; er hún nú þungt haldin, og talið óvíst, að hún geti yfirborið harm sinn. j ólíklegt má þykja, aö kviðdóm- urinn svkni Sneed að þessu sinni. ( þrjú morð, drýgð með köldu blóði ætti að vera nóg til að dómfella hvaða auðmann sem er. Menn b'ða með óþreyju frekari tíðinda. Fregnsafn. M'Ukverdustu viðburðir h vaðauæla — Jarðarför Mutsuhito Japans- keisara fór fram í Tokio á föstu- daginn var með viðhöfn mikilli og að fjölda stórmenna viðstöddu. Var hátíðabragur og sorg yfir öllu ; en meiri varð sorgin síðar ttm daginn, er það fréttist, að yf- irforingi alls Japana-hers, Nogi greifi og frú hans, hefðu framið sjálfsmorð, til heiðurs minningar hins látna keisara. það er sem sé gamall trúarbragðasiður í Japan, að þegar höfðingjar deyja þar i landi, þá fremja nokkrir undir- rnenn þeirra sjálfsmorð og fylgja þannig httsbóndanum í annan heim — þessi siður er þó því nær að leggjast niður, og núna hafði hinn nýi keisari látið það boð út ganga, að engir skyldu fremja sjálfsmorð í tiiefni af dauða keis- arans. En Nogi greifi fylgdi gömlu venjunni. Sem kunnugt er var Nogi einn af allra frægustu hers- höfðingjum Japana, og i stríðinu við Rttssa vann hann sér óadattð- legan orðstír. það var hann, sem vann Port Arthur úr höndum Rússa og handtók Stöessel hers- höfðingja og setulið hans. þótti það hið mesta frægðarverk, því l’ort Arthur var talin óvinnandi borg. Nogi stjórnaði einnijr megin- her Japana í orustunni við Muk- den, sem var stærsta og blóðug- asta orustan í öllu stríðinu, og unnu Japanar þar hinn frægasta sigur. Nogi sýndi þar slíka her- forursu hæfileika, að honum var jafnað við Napóleon, og meiri heiður gat enginn hlotið. Við frá- fall hans á Jjyí lieimurinn á bak að sjá einum hinum mesta hershöfð- ingja seinni tíma. Nogi varð 63. ára, en kona hans 52. Jarðarför þeirra fór fram á mánudaginn, að öllu hinu sama stórmenni við- stöddu, er var við jarðarför keis- arans. þessi sjálfsmorðasiður t Japan er kallaður Hara-Kiri, og á nú aö fyrirbjóða hann með lögum. Vill stjórnin auðsjáanlega ekki missa ileiri stórmenni landsins á þann hátt, en örðugt mttu með lagaboði, að afnerna gersamlega gamlar venjur. í sambandi við jarðarför keisarans gaf nýi keisar- inn þúsund föngttm upp sakir. Flestir voru það pólitiskir fangar, er fyrir þessari náð tirðu. Mörgum dauðadæmdum glæpamönnum var gefið lrf ; dómi þeirra breytt í nokkurra ára fangavist. í þeim hópi voru margir Anarkistar. — Nýverið fór aukakosning fram i Midlothian kjördæminu á Eng- landi. Fóru svo leikar, að íhalds- menn unnu meö 32 atkvæðamun. Kosningaúrslitin þóttu stórtíðindi fyrir þá sök, að kjördæmiö hafði verið Liberal í 32 ár ; en eittkum þó vegna þess, að þetta var kjör- 'dæmi gamla Gladstones, hins stór- fræva foringja Liberal llokksihs. Eltir dauða hans hélt kjördæmið sér Liberal, og við síðustu aðal- kosningar hafði Liberalinn nær 4 þúsund atkvæði umfram. Orsökin til þess, að', svona hraparlega tókst fyrir Liberölum að þessu sinni, liggur í missættinu við verkamenn sem stafar mestmegnis af því, að fyrir nokkru dó þingmaður úr fiokki verkamanna, og er kom til kosninga í því kjördæmi, létu Lib- eralar þingmannsiefni vera í kjöri auk verkamanna og íhaldsmanna kandídatanna. Fóru svo leikar, að Liberalinn vann. þessu reiddust verkamenn, og töldu Asquith stjórnina eiga sök að máli, o„ að hún hefði beinlínis hrifsað kjör- dæmið úr höndum verkamanna flokksins, sem var í bandalagi við hana á þinginu. Hétu nú verka- mannaleiðtogarnir því, að hefna sín á stjórninni, með því að láta verkamanna þingmannsefni verða í kjöri í hverju því kjördætni, sem Liberalar hefðu haft áður, og nú ætti aö fara fram í aukakosningar og þessari hótun sinni hafa verka- inenn framfylgt, og hafa með því svift stjórnina þremur fylgismönn- ttm. Við þessa síðustu aukakosn- ingu í Midlothian kjördæminu, fckk verkamanna þingmannsefnið 2,500 atkvæði, — ‘ beinlínis dregið frá þingmannsefni stjórnarinnar og gaf þar með íhaldsmönntnn kjör- dæmið. Eins og nærri má geta fögnuðu ihaldsmenn þessum úrslit- um, og telja þau ljósan vott um þverrandi fylgi stjórnarinnar. Lib- eralar eru aftur á móti sárgramir og kenna sjálfum sér ófarirnar. Hafði maður sá, er þingmaður var áður fyrir kjördæmið, verið gerður að lávarði og fluttist því i efri málstofuna. Hann hafði gefið stjórninni það ráð, að úr því að verkamanna þingmannsefni væri í kjöri, væri bezt að stvðja það, en hafa engan Liberala á boðstólum, þvt betra væri að fá bandamann kosinn en fjandmann. þessu ráði var ekki fylgt, og því fór sem fór. En þetta mun verða til þess, að Asquith stjórnin mun revna að sættast við verkamanaílokkinn ; — þungt mun henni þvkja, að vita kjördæmi Gladstones i andstæð- inga höndum. — Iludsonsflóa bratttin er nú kornin vel á veg, þakkir séu dugn- aði Borden stjórnarinnar. Núna um helgina gerði stjórnin satnn- iqga ttm bvggingu siðustu hluta brautarinnar, og fékk það verk í hendur J. D. McArthur, sama mannsins, siem haft hefir á hendi byggingu hinna hluta brautarinn- ar. Mr. McArthur er strangur Liberal, svo ekki verður sagt, að stjórnin hafi veitt vildarmanni sín- um þessi hlttnnindi. J>essi síðasti brautarhluti verður bygður frá flóanum inn í landið, en til þessa hefir öll brautin verið lögð í átt- ina til hans. Verkið gcngtw: eins og í sögu. — Bandaríkjapólitíkin ólgar nú sem ákafast, og eru kempurnar í ákafa að hervæðast undií kosn- ingabardagann. Tvö af forsetaefn- unum, Roosevelt og Wilson, eru þegar komin á stúfana og farin að boða kjósendunum fagnaðarboð- skap sinn. Ilefir Roosevelt ferðast um Iowa, Utah, Montana, Ver- mont, Kansas Oo- Norður-Dakota, og haldið margar ræður og átt víðast hvar góðum undirtektum að fagna, og nú ætlar ltann að íerðast um stóru ríkin Pennsyl- vsnia, Illinois o,g Ohio og tala um fyrir fólkinu, og þessu ferðalagi ætlar hann að halda áfram, unz I * Islenzkur listamaíur. LEYNDARDÓMUR GÓÐS BRAUÐS, Brauð sent ekki að eins er gott útlits, heldur eirtnig gott tii ötu. liggur f mjölinu! OGILVIE'S Royal Household Flour er gert úr bezta hveiti eingOngu. Veitir ætfð fullnægju og gerir brauð sem er heilausaailegt og ómengað, BIÐJIÐ MATSALANN UM ÞAÐ. 1 he Ojrilvie Flour MiIIs Co. Ltd. Winnipeg J. S. Kjarval, máTari. (Sjá grein um hann á 5. bls.) hann hefir heimsótt öll ríkin ; síð- ast ætlar hann að herja á New York, því þar er fengurinn mest- ur. í öllum ræðum sínum hefir Roosevelt ráðist á Taft og stjórn hans með ákafa miklum, og jafn- framt höggið að Wilson öðru hvoru, en miklu hógværlegar ; — sérstaklega er það tollmálastefna Wilsons, sem honum þykir var- hugaverð. Marga furðar á þeim góöu undirtektum, sem Roosevelt og þessi nýi flokkur hans hafa lilotið viðsvegar, og má óhætt heimfæra það til hinna persónu- legu vinsælda, sem Roosevelt nýt- ur, hehlur en stefnu flokksins, og sjálfur er Roosevelt þess fullvel á- skynja, aö það er hann sjálfur, en ekki málefnið, sem verður að vinna. ef vinnanlegt er. Hann er því lika aðalmáttirrinn í kosninga- bardaga Framsóknarílokksins, þó hann hafi raunar ^bnsa góða stuðningsmenn, svo se.m varafor- setaefnið Hiram Tolinson og fvrv. senator Alfred J. Beveridge (rá Indiana. Ferðast þeir nú ttm sttð- ur og austurríkin. Nýi flokkurinn hefir ákvarðað, áð hafa fullkomna kjörlista í allmörgum ríkjtim, þ. e.a.s. útnefna ríkisstjóraefni, kon- gresskandídata og svo umsækjend- ur um öll önnur embætti ríkisins. Aftur i þeim ríkjum, þar sem íramsóknar Repúblikar hafa töglin og hagldirnar, svo sem í Wiscon- sin, þá lætur nýi flokkurinn sér það lvnda, ef ríkisstjóraefnið lof- ar að styðja kosningu Roosevelts. í New York ríkintt var fitllur kjörlisti útnefndur, og er Osear II. Straus, áðttr verzlttnarráðgjafi hjá Roosevelt, ríkisstjóraefnið. — Demókratar hafa og hafið bardag- ann ; hefir Wilson haldið ræður í New York, Pennsvlvania og átt ága'tum undirtektum að fagna ; og tnargir leiðandi Demókratar eru fyrir hans hönd að uppfræða kjósendttrna ; eru Bryan, Under- wood og Clark allir á ferðinni og tala máli Wilsons ötullega. Wil- son hefir átt í höggi viðTammany hringinn, en borið þar sigttr úr býtum gersamlega, svo að jafnvel enginn í þeirri klikku fékk sæti í nefnd þe.irri, er umsjón hefir með kosningabaráttunni ; eru flestir mennirnir i þeirri nefnd val nkttnn- ir sæmdarmenn, er aldrei hafa ver- ið bendlaðir við neina pólitiska fjárglæfra eða auðfélög. Svo mjög hefir Wilson gengið í berhögg við Tammany hringinn, að hann hefir lýst vanþókntin sinni á Dix, ríkis- stjóranurh í New York, sem er einn úr hringnum, og lagt á móti því, að hann væri útnefndur til endurkosningar. Ertt Tammany- menn mjög reiðir Wilson fyrir þetta, en aftur líkar Hearst það vel. .Líkttrnar eru samt, að Dix verði útnefndur. — í herbúðum Repúblika er og tnikill viðbúnað- ttr, en bardaginn þó ekki hafinn ennþá. — Edward Kidd, Conservatíve sambandsþingmaður fyrir Carle- ton kjördæmið í Ontario, andaðist i Ottawa á mánttdagibn var af afleiðingum af hjartaslagi. Mr. Kidd var ttm sextugt og í fremri röð flokksmanna sinna á þingi. — það var hann, sem gaf upp þing- sæti sitt, þá er Mr. Borden féll í Halifax ttm árið, svo leiðtoginn kæmist á þing. Við kosningarnar 1908, var Mr. Bordén kosinn í tveimur kjördæmum, Halifax og Carleton, og afhenti hann þá Mr. Kidd aftur gamla kjördæmið, og við kosningarnar í fyrra hafði hann nær 2000 atkvæði umfram gagnsækjanda sinn. Silfurbrúðkaup. Hinn 23. ágúst sl. stóð veizla mtkil að heimili þeirra hjóna Mr. og Mrs. Andrésar J. tíkagféld, að Hove P.O., Man., er börn þeirra höfðu stofnað til, í mibningu ttm 25 ára sambúð foreldranna. Börn Mr. og Mrs. tíkagfeld eru þessi : 1) Evjólfína (ógift) ; 2) Kristín (gift Óla S. Thorsteins- svni fiðluleikara að Húsavík, Man.) ; 3) tí. tíigurbjörn (ógiftur); 4) B. títanley (ógiftur) ; 5) Stefan- ía (gift Fr. Friðfinnssyni, syni Jóns Friðfinnssonar tónskálds í Winnipeg) ; 0) Valgerður (ógift) ; 7) Jóhanna (ógift) ; 8) Emilía (ó- gift) ; Clara (ógift) ; Dóra (ógift). Öll þessi börn sátu silfurbrúð kaup foreldra sinna, nema Mrs. Thorsteinsson, sem kringumstæða vegna ekki gat komiö, og mun ó- hætt að fullyrða, að óvíða getur að líta mannvænlegri hóp af ungu fýlki, en þessi systkini eru. 130 mantts sáta veizlu þessa (yf- ir 200 munu hafa verið boðnir). Var fólk þetta flest úr nærrliggj- andi bygðum, en sumt frá Winni- peg og Nvj t-íslandi. Meðal gest- anna voru og 30 enskir, og sýnir það, hve einkar vinsæl þau tíkag- fclds-hjón ertt rrieðal nágranna sinna, hverrar þjóðar sem eru. — þetta kom ennfremur í ljós í vina- "'öfunum mörgu og fögru, er þeim hjónum yoru færðar með mörg.um hlýjum vinar- og viðurkenningar- orðum og einlægtim árnaðarósk- um. Um $90.00 í silfurpeningttm, auk margra skraut’egra silftir- muna, mun þeim. hjónum hafa bor- ist við þetta tækifæri, frá vinum og ættingjum fjær og nær. það yrði of langt mál að telja upp allar ]>essar gjafir og gefcnd- ur, enda er mér það ekki alt kunn- ugt. En tveggja af gjöfunum verð ég að geta sérstaklega. Önnur var mjög vandaður silfurdiskur, með $25.00 á, í silfri ; á diskinn voru letruð þessi orð : “YTiníírgjöf frá Hálands-búu.m til Mr. og Mrs. A. J. Skagfeld, á þeirra silfurbrúð- kaupi 23. ágúst 1912”. Gjöf þessa afhenti Mr. Jón Jónsson, póstaf- greiðslumaður að IFove P.O. (áð- ur að Gcund í Mikley), meö mjög vel völdum vinarorðttm frá sér og öðrttm gefendum. Hin gjölin var silfurkarfa með $25.00 á, i silfri, frá börnum silfurbrúðhjónanna. þessa gjöf afhenti herra þorsteinn þorkelsson, með lipru ávarpi fyrir hönd barnanna, og hafði hann og nokkrir aörir vinir (sttmir enskir) bætt talsverðu af skildingttm í körfuna. — Ilafði Mr. Skagfeld ær- ið nóg að gera ttm tíma, að þakka vinum sínum gjafir þær hin- ar fögru og mörgtt, er þeir færðu honttm. þrátt fvrir það, þó húsrúm sé mikið hjá þeim Skagfelds hjónttm, rúmaði það ekki svo marga gesti, sem ^r voru sdman komnir. þau höfðu því reist tjald mikið uti, og voru veitingar framrciddar þar. T>arf naumast að geta þess, að bar var veitt af íslenzkri rausn, O" skorti þar ekkert af gómsætum mat og drykk. Mr. Jón Friðfinnsson (tónskáld frá Winnipeg) stýrði v.eizluhaldinu,. og fór alt fram hið ánægjulegasta. Ræður voru fluttar af ýmsum, ;bæði í tjaldinu yfir borðum og | seinna inni í húsinu. Meðal þeirra, sem töluðu, voru : Séra Albert E. Kristjánsson, er talaði bæði á íslenzku og .ensku. Jón Jónsson (frá Grund í. Mikl-- ev). Jón II. Jónsson. Árni Freeman. þorst. þorkelsson, og Vigfús Guttormsson, póstaf- greiðslumaður á Oak Point. Mr. Guttormsson flutti brúðhjónunum einnig mjög lipurt og vel ort kvæði. í öllu því, er sagt var jvsti sér alúðlegt vinarþel til hjón- anna og barna þeirra. Lofuðu menn þau að veTÖugu fyrir dáð þeirra í landnema baráttunni ; fyr- ir skörungsskap þeirra og gest- risni, fyrir alúð og hjálpsemi í ná- grenni sínu, og fvrir framtakssemi og dugnað í atonennum félagsmál- um. | Að öllu leyti var vinamót þetta eitt hið ánægjulegasta, er ég hefi |setið, og enginn skortur var þar á gleði af ýmsu tagi. Skemtu menn sér þar hið Itezta alla nóttina við söng og ræðtthöld og hljóðiæra- slátt og dans. Veit ég, að ég tala máli allra veizlugestanna og fjölda margra annara, er þekt hafa þetta fólk, í því að biðja því öllu guðs blessun- ar á ófarinni æfileið, og að þeim megi veitast enn langur aldur til að halda áfram að vera sjálfum sér og bygð sinni til sóma og uppbyggingar. Einn af veizlugestunum. Glevmið ekki, að utanáskrift sr. Magnúsar Skaptasonar og Fróða er : 81 Eugeme tít., Norwood Grove, Man. VEGGLIM Patout liaidwall ve£i*lím (Enipire tegundin) gert úr Gips, oerir belra vegglím en nokk- nrt annað veirg- líms efni eða svo n e f n t vegglíms- ígildi. .r : PIASTER BOARD ELDVARNAR- VEGGLtMS RIMLAR oq IILJÓDDEYFIR. Manitoba Gypsum Company, Limi’ed WI.\NIPK<4

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.