Heimskringla - 19.09.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 19.09.1912, Blaðsíða 8
8. BLS, WINNIPBG, 19. SEPT. 1912. HEIMSKB.INGLA Pianos fyrir $49,00 Vér h?)fum talsverðar byrgð- ir af lítið brúkuðum ..Square” Pianos, sem kostuðu frá 84UO til $000.—Rúmsins vegna verð- um vér að selja f>au sem fyrst, og verður söluverð hvers $49.00 Með vægum skilmálum_ Notið tækifærið, botra heíir aldrei boðist. VelvirSingar eru lesendur heðnir I á því, er í síSasta blaSi var getiS um heimkomu hr. R. Th. New- lands frá Narrows bygð og I)og Creek þar nefnt “Hundaspræna”. A6 fráteknu því, sem deila mætti um útlégginguna, þá var hún ó- þörf, óbl aöamann sle g og heföi I ekki átt aS vera. B. L. BaldwiiisoH. Næstkomandi sunnudagskveld | verSur guðsþjónusta í efri sal Goodtemplarahússins. Hefst kl. 7. Séra Rúnólfur Miarteinsson pré- í dikar.— Allir velkomnir. iLV C? LIMITED. J. W. KELLY. J. REDMOND og W J. ROSS. einka ei^endnr. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Porfcage Ave. and Hargrave Street. Góðar vorur: \ Gott verð! Verzlan mln hefir, semnð undanförnu unegar byrgO- ir af allslcona'’ matvöru, sem seld er meö eins lágu veröl og hregt er að fá lægst annarstnöar. Landar œfctu að láfca mig njóta viðskifta sinna—ég mun gera þá ánœgða. B. ÁRNAS0N, HORNI 8ARÖENT & VICTOR. Stórrigning var hér tvo síSustu dagana af vikunni sem leiS. Snjór | hafði fallið í norSlægari héruSum fvlkisins, og tefur þetta tíSarfar | mjög fyrir kornvinnu bænda. ■■ ■ ~ Ungmennafélag Únitara heldur ! vanalegan fund í kveld (miSviku- jdag 18. sept.). Allir meSlimir j beSnir að sækja fundinn. -------------- Hr. Thorvaldur Thorarinsson frá Islendingaíljóti var hér með syni sínum í sl. viku. Bvggingaleyfin í Winnipeg eru nú j stigin yfir 17 milíón dollara mark- iS á þessu ári ; verða sjálfsagt ' vfir 20 miiíónir dollara alls á ár- ■ inu. Fréttir úr bænum Sér Rúnólfur Fjeldsted fór héS- an 12. þ. m. suSur til Harvard há- skólans, þar sem hann hyggur aS stunda guðfræði og gömlu tungu- málin um árstíma fyrst um sinn, verður máske alt aS þriggja ára tíma viS námiS. Á leiSinni austur ætlar hann aS dvelja nokkra daga i Minneota í Minnesota hjá vini sínum herra Gunnari Björnssyni, ritstjóra og komandi þingmanni þar. þeir herrar Sigfús Anderson mál ari og John Thorsteinsson reið- hjólasali komu til Winnipeg úr Is- landsferS sinni á sunnudaginn var. Fulltrúar Tjaldbúðar safnaðar eru aS efna til samkomu til arSs fyrir söfnuSinn. Samkoman verður lialdin í kirkjunni þriðjudagskveld- ið 8. okt. PrógrammiS verSur aug lýst í næsta blaði. Ungfrú Jóhann Olson, að 460 Victor St., er nú á ný byrjuð að I kenna píanó-spil, eftir sumarfríið. Talsimi ; Sherbr. H79. Blaðið Wynyard News, dags 5. þ. m. segir að í þrumuveðri því, er þar hafi genaið vfir bygSina næsta dag á undan, hafi Jónas Vatnsdal, 15 vetra efnispiltur, orð- iS lostinn eldi-ngu og beSið bana af, eins og getið var lauslega í síðasta blaSi. I’ilturinn hafSi ver- ið meS föður sínum og öðrum tnanni viS vegagjörS. Kldingin hafSi slegiS hann í höfuðið og dó hann samstundis, en hina sakaöi ekki, né heldur hestana, sem unniö var með. — Foreldrar piltins eru þau herra E. E. Vatnsdal og kona hans. Pilturinn var sérlega vel gef- inn og hafSi ætlað aS stunda bók- nám, ef aldur hefði enzt. Hann var jarSsunginn að Wynyard þann 6. þ. m., af séra N. S. Thorlakson og séra R. D. Finlayson. Un^-frú Thora Thorarinsson, frá Mountain, N. Dakota, kom til bæjarins á fimtudaginn var úr kvnnisför til Gull Lake bvgSar í Saskatoon, þar sem bræður henn- ar tveir og móSir hennar — Mrs. IndriSi Sigurösson — búa. Ungfrú Thorarinsson, sem er barnaskóla- kennari -í Fairdale bæ i N. Dakota, hélt viSstöSulaust suSur þangað. — í Gull Lake bygö eru um 50 ís- lendingar. þar eru landskostir g'óS- ir. Sýnishorn af höfrum, sem ung- frú Thorarinsson flutti með sér aS vestan, gáfu ,von um 75 til 100 bu. af ekru. NokkuS er þar af ótekn- um góðum sléttulöndum. íbúar Winnipeg borgar sam- þvktu með atkvæðum sínum, í sl. viku, aS kaupa sýningarsvæðiS j nýja hér noröan viS borgina og að j veita hálfa milíón dollara til þess að byggja þar veglega byggingar. j En vatnsveitu-aukalögin voru feld. Næstkomandi sunnudagskveld verSur umræöuefni í Únítarakirkj- i unni : Kv.enréttindamálið, saga þess og horfur. — Allir velkomnir. Hr. S. Benson, sem unniS hefir í nokkur ár hjá sambandsstjórninni, kom austur frá Toronto 13. þ. m. Hann fór austur þangað 10. ág. I ásamt 4 öSruim fyrir fylkisstjórn- ina, til aS sýna allar jarSarafurS- | ir, sem vaxa í Manitoba. Rikis- j sýningin byrjaði 26. ág. í Toronto- | borg. Annaöist hr. Benson um, að setja afurðirnar upp á sýningar- j sviöið, sýna þær og taka þær aft- j ur niður og annast flutning þeirra , til Winnipeg aftur, og kom því seinna en hinir. Ilann gerði þetta j sama verk í fvrra fyrir C.N.R. fé- I lagiö, og þj-kir listfenginn viö nið- urrööun á sýningarhlutum. Hann segir, aS Manitoba afuröir hafi verið einna jafnastar og fallegast- ar. AfurSasýningar Austurfylkj- j anna segir hann lélegar, en aftur | dágóðar úr Saskatchewan, Al- j berta og British Columbia. Hann j heldur engan efa á því, aS Mani- j toba verSi dæmdur heiSurinn á j undan öllum hinum. Hveiti var jþar t. d. sýnt í sexpölluöum gler- 1 skáp. A fyrsta palli var ósáinn ak- ur, á öörum palli alsáinn, þriöja j fullsprottinn, fjórða korniS úr l þreskivélinni, á fimta malaö og aS- skilið og á sjötta tilbúiS brauS til i daglegra nota. Epli bafði hann til 'sýnis frá eplaræktunarbónda Step- I henson í Manitoba ; voru þau engu i síSri en austurfrá, og hálf tor- ' trvgðu Ontario-menn, að þau væri vaxin í Vesturlandinu. — Falleg- asta sýningardeildin var West- India kaffitréð, og jaröarafurSir, sem sykur og víntegundir eru fram leiddar úr, ásamt íleiru. TiSarfar : miklar og þrálátar bleytur, svo epli o? akrar eru þeg- ar stórskemt, og því daufhljóS í fólki þar um uppskertt í ár, svo ei hefir verið líkt um fleiri ár. S. Benson var boSið í skilnaðar- veizlu sýningarnefndarinnar og annara stórmenna, en vegna ann- ríkis og undirbúnings til heimfarar gat hann ekki sint þeim heiðri. Hann ætlaði að bregöa sér út úr krók og skoða Niagara fossana, en vegna annríkis og blautrar veð- uráttu hætti hann við það í þetta sinn. Margt fleira segir hann skemti- legt og fræðandi úr för sinni. Herra Seefán Sölvason, pianó- sláttar kennari frá Selkirk, er nú fluttur hingaS til borgarinnar, og j tekinn að kenna píanóslátt. Heim- j ili hans er : 797 Simcoe St. Tal- 1 sími : Garrv 2642. — Stefán hefir um mörg liSin ár stundað söng- j fræði og pianósláttar nám hjá hr. ; Jónasi PSlssyni, og er allra slíkra , nemenda mest þektur fvrir listi- lega spilamensku. Hann ætti að' : hafa nóg að gera hér í borg. ITerra John Goodman málari hef- ir flutt heimili sitt frá 843 Mc- Dermott ave. til 783 á sama stræti. Talsími,. eins og áSur : Garry 5002. Övænt og fjölmenn heimsókn var þeim gerö á fimtudagskveldið var Mr. og Mrs. Marteinn Sveinsson, að 612 Elgin ave. hér í borg. Heim sækjendur voru meSlimir stúkunn- ar Skuldar. Rigning var all-mikil tim kveldið, svo aS ekki varS mannfjöldinn eins mikill og annars heföi orðiS. Gestirnir gerðu heim- sóknina í því skyni, að sýna hjón- um þessum hlýjan bróSurhug. — þessu til sönnunar flutti hr. Gunn- laugur Jóhannsson, fyrtr hönd stúkunnar, þeim hjónum snjalla kveðju, og afhenti þeim um leiS vandaS og verSmætt “Sideboard” til eignar ; gjöfin er hin prýSileg- asta og var þeim hjónum alger- lega.óvænt. þau hafa beðið Heims kringlu, að flytja stúku-systkinum sinum alúðarfylstu þökk sína fyrir j þessa stórmannlegu gjöf, og öllu frekar fyrir hlýhug þann, sem hún ! táknar, og jafnframt einnig kæra ' þökk fvrir samvinnuna um þau 8 ár, sem Mrs. Sveinsson hefir veriS í stúkunni. Hr. Ásgeir FriSgeirsson, kaup- maSur að Geysir P.O., var fluttur hin/gaS á •. sjúkrahúsiS/ í síðustu viku, þjáöur af einhverskyns mátt- leysissjúkdórmi. Búist er viS, að hann verði aS dvelja þar nokkurb tíma. SPURNINGAR. til í.slendingadagsnefndarinnar : 1. ÆtliS þiS að láta tvo menn eiga íslendingadags bikarinn í heilt ár ? — Og 2. Er það rétt ? F á f r ó ð u r. SV. — þegar bikar þessi var gef- inn af þeim herrum Clemens, Árnason og Pálm'ason árið 1908, voru í Heimskringlu þann 23. júlí þaS ár auglýst keppiskilyrSin um fiikarinn, eins og nefndin skildi þáu. þar er þaS bert tekiö fram, að bikar þessi skal árlega veitast aS verðlaunum þeim, sem vinnur verðlaun í flestu íþróttum á ís- lendingadaginn, og skal sá hinn sami halda bikarnum, þar til ann- ar kemur,- sem skarar fram úr. Á þennan hátt gengur bikar þessi mann frá manni ár eftir ár, ojr er jafnan í umsjá þess, er verðlaunin hefir hlotið á þjóShátíðinni. En þó ávalt varanleg eign’ dagsins, svo að um bikar þennan skal keppa á hverri þjóShátíS”. Undir þessum skilyröum var bikarinn gefinn Islendingadeginum. Ilins vegar getur núverandi Is- lendingadagsnefnd svarað spurn- ingunum að sínu leyti, Ritstj. PRENTNEMI. Duglegur og skýr piltur óskast nú þegar til aS læra prentiSn. Gió|ð kjör boöin. ó. S. Thorgeirsson, 678 Sherbrooke Street. HEFIR Þ0 Pabba og mömmu Á ÞILINU? ESa skyldir þú óska eftir mynd af einhverjum öSrum þér kær- um, lifandi eða dánum ? Pant- aSu þá ekki hinar algengu auö- virSilegu stækkánir, sem mást fyr eða síSar. REYNIÐ VORAR PASTEL-MYNDIR Hinn þekti listamað- ur í þeirri grein Hr. ALEX H. J0HNS0N er nú hjá okkur og hver ein- asta mynd verður gerS undir hans eftirliti. Vér erum einasta félagiS i Can- ada, sem einvörSungu gerum Pastel myndir. Ef þér hafið mynd aS stækka, þá skrifiS til ALEX H. J0HN50N, Winnipeg Art Co., 237 King St., WINNIPEG. Opinn fundur. Ungmennafélag Únítara heldur opinn skemtifund miövikudags- kveldið 25. september, kl. 8, í satn- komttsai Únítara. Á fundinum veröur margt til skemtunar, svo sem afar-fjörugur smáleikur, sem heitir “Skórnir hræSilegu” ; ís- lenzkir söngvar og hljóSfæraslátt- ur ; bendingaleikur verSur og leik- inn þar, og tölur fluttar af S. B. Brynjólfssyni og fleirum. þessi á- gp:ta skemtun fæst fyrir ekki neitt, sean er óvanalegt hér í bæ. KomiS allir og skemtiS ykkur vel eitt kveld, án J>ess aS borga fyrir skemtunina. RÁÐSK0NU VANTAR út á land á gott heimili. Gott kaup. — FinniS L. Jörundsson, 518 Builders Exchange, Winnipeg. C"N 8, VAN HALLEN, Málafærzlamaflm * 418 Mclntyrc Rlock., VVinDÍpe*?. Tal slmi Main 5142 Specfals for Friday and Saturday. Sugur 16 lbs........... $1 00 Two tins Milk................. 28c 4 Ibs tin Cross& Blackwell’s Marmalade................ 50c I (■'rexh llKjcn per d(i/... JÍH • | White Star Jam 5 lb pail... 55c Seeded haisins 3 pkgs---- 25c Corn Fhikes 3 pkgs............ 25c BakingPowder, 16oz tin... 25c Purity Food, regl. 15c, 2 for. 25c Puro Self Raising Flour, 2 for......................... 25c Oowan’s Cf coa. 1 lb. tins.... 40c Taylors Borax 5oap 6 bars . 25c Infants Delght Toilet 5oap 3 hars .................. 25c Worchester bauce, pints, 2 bottles................... 25c Maconachie’s Pickle all kind 25c H. P, Sauce................. 20c P dls Lard, No 3 size..... 50c T íisle Haddie 2 tins..... 25c LOWMANS ROLLED RACON per lb. 32c I Lemons per doz........... 30c Bananas per doz.......... 25c Bartlett Pears, per doz. 31'c The MeDZiB-Eeeve Co. Lti. 72H Nnrgent Ave. Phon Shero 1580 DR. R. L. HURST meMimnr konungle^a ski>rö]æknar6Bsins, rifaður af kouuusleKa ln-kDaskólanum 1 London. Sérfræf'infl’ur I brj6st ng tan*r«; veiklun o«r kven«jákd6mum. Skrifsiofa 305 Kennedy Huildintr. Portaíce Ave. ( gRifnv- Eatons) Tnlsimi Main 814. Til viötals frá 10-12, 3-5, 7-9. LÆRÐU MEIRA svo I»á veröir fær um aö sæia góöri at- vinnu. SUCCESS Bl'SINESS COLLEGE hornl Portage At Edmonton ST5. Winnlpeg. mynda D^ja nemendah6pa hvern mánu- dag yflr sepfc. okt. og nóvember. Dagskóli. Kvöldskóli. Bókhald, enska, málfræCi, stöfun, bréfaskriftir. reikningur. skrift, hraö- ritun, véíritun, Vér hjálpum öJlum át- skrifuðum a6 fá stóöur. Skriflö í dag eftir st5rum ókeypis bæklingi. ÁRITCN: Success Business College, Winnipeg, Man. Stewart’s Eldavélar. Eru nokkrar betri aS frágangi, gæöum og efni, eSa hafa hagfeldari bakaraofna? Nei. Trygging vor er nægileg. Nokkrar tegundir ; — REGAL STEWART, 81-14, kjörverð ....... $29.00 “ “ 9-18 kjörverS ...... .. 32.30 “ “ 9-17 kjörverð ........... 33.25 Gljámunir xir steypijárni. ÁVALIR ‘ROASTERS’, 5 stærSir ....... $1.75 til $2.75 Nýr hlutur, einkar hentugur til að steikja kjöt, fugla o. fl. Kærkominn á hvert heimili. CANDRONS’, 4 tegundir .............. $1.50 til $2.23 Hafið ykkar bökuðu batinir soSnar til fullnustu. ‘CAST SPIDERS’, 5 teg.......... ...... 5c til $1.10 ‘CAST GRIDDLES’, með mep handfangi, 4 teg. 50c til $1.10 SKOZKAR SKÁLAR, 3 te«................. 75c td ÍOc VÖFFLUJÁRN, fyrir kola- og gas eldavélar ... $1.00 til $1.45 SjáiS hin mörgu sýnishor n af eldavélum í Main St. glugg- um vorum næstu viku. ASHDOWN’S SJAIÐ GLUGGANA ^□□□□□□□cinnnnnnnn rK KÍMlMlÍKTKrKÍKlKÍWlKlMmmHllKaK'mWtKiKt^jtlMlKl 13. Xj-A.ZEPITsr. Nýtízku kvenfata klæðskeri. Gerir einnig alskonar loðskinnasaum. VFRKSTÆÐI : 392 ITOTEE DAME AVE. □□□□□□□□□□rnnnnnn □□□□□□□□□ccaaoDaaoarrn ll Nokkrar ástæður \ Hvers vegna það er yðar hagnaður að senda korntegundir yðar til yohn Billings £f Company \ STJÓRNTRYGÐS KORNKAUPMANNS ? WINNIPEG. f l>ér íaið ríflega fyrirfram borgun Skjót greiðsla. Sanngjarnt mat. Sanngjórn viðskift. Merkið lileðsluseðil yðar til; JOHN BILLINGS & CO. 'WinsrnsrzjPEGr - - - ZÆAuJsr. TNE AGNEW SHOE STORE 639 NOTRE DAME AVE. VIÐ HORN SHER BROOKE STRŒTIS Selur alskyns skóíatnað á læg- sta verði. Skóaðg’erðir með- an þér bíðið. Phone Garry 2616. 6-12-12 Ice Cream 20-12-12 Aidini, sætindi, svalardrykki, vinda og vindliiiKa.bezt er 1 borginni—einnig máltíOir seldar. OpiÐ á sunnudðgnm JOE TETI, aldinasali. 577 SARGENT AVE. WINNIPEG Dr. G. J. Gíslason, Physlclan and Surgeon 18 South 3rd Str., Orand Forkn, N.Dat Athyyli veitt AUONA, EYRNA og K VERKA S.JÚKDÚMUM A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UTPSKURÐI. — Dr. J. A. Johnson PHVSICIAN and SURGEON MOUNTAIN, N. D. L. NICLIOWSKY SKREÐARI Gerir ágæt fót eftir máli, einnig hreinsa, pressa og bæta föt. 612 Ellice Ave. Sherb. 2513 CANADIAN RENOVATING GO. Litar ogþurr-hreinsar og pressar. Aðgerð á loðskinnafutnaði veitt sérstakt athygli. 509 Ellice Ave. Talsími Sherbrooke 1990. Brauðið bezta Húsfreyja, þil þarft ekki að baka brauðið sjálf. Hlífðu þér við bökunar erviði með því að kaupa Canada brauð bakið f tundur hreinu bök- unar húsi með þeim til- færingum sem ekki verður við komið f eldhúsi þfnu. Phone Sherbrooke 680 t í HITANUM. Koma sér vel Hot Point Electric írons, sem cg sel á $fi.50. Þau hafa þann rnikla kost, að þau geta staðið •‘standlaus” upp. á endann. Abyrgð á þeim f 5 ár. Enn- fremur. sel eg rafmagns te og kaffi könnur,þægilegar f sum- arhitanum. Eg hefi tekið að mér “ Reliable Lighting System”, sem hr. O. J. Olafs- son, hér í bæ, hefir áður ann- ast. Eg hefi þegar sett upp þess kyns lýsing í tjaldi kvennfel. fyrsta lút. safnaðar úti í sýningargarði og tíðar. Eg hefi til sölu ýms raf- magns áhöld, þvottavélar, magdaljós o.m. og m. fl. PAUL J0HNS0N 761 William Ave. Tals. Garry 735 HESTHÚS. HESTAR ALDIR, SELDIR OG LEIGÐIR. Leigjendur sóktir og keyrðir þangað sem þeir óska. Eg hefi beztu keyrslumenn. E. IRVINE, Eigandi 5-8-12 432 NOTKE DAME AVE. SÍMI QARRY 3308 i ™?D0MINI0NBANK llorni Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - §5,700,000.00 Allar eignir - - §70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst afi gefa fienn fullnægju. Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir í borginni. íhúendur þt-ssa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vit.a að er algerlega trygg. Nafn vort er fullirygging óhul'- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður. konu yðar og bðrn. OEO. H. MATHEWSON, RáösmatUr Plione Giury »450 Sherwin - Williamsí P AINT fyrir alskonar liúsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. ;* .. Dálítið af Bherwin-Williams II ;; hésmáli getur prýtt húsið yð- •• ! I ar utan og innan. — Brúkið •!• ekker annað mál en þetta. — .. S.-W. húsmálið málar mest, ;* •; endist lengur, og er áferðar- II 11 fegurra en nokkurt annað hús •}• •• mál som búið er til. — Komið T inn og skoðið litarspjaldið,— •• l CAMER0N & CARSCADDEN QUALITY HAHDWARE í Wynyard, - Sask. ---1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.