Heimskringla - 19.09.1912, Blaðsíða 5

Heimskringla - 19.09.1912, Blaðsíða 5
HEIMSKRTNfir ' WINNIPEG, 19. SEPT. 1912. 5. BE9L J* S. Kjarval. í fámenna listamannahópnum íslenzka er nafn eins óSum aS vekja eftirtekt HstfróSra manna út um heiminn. |>aS er J ó h. S. K j a r v a 1 málari. Hann hefir nú í tæpt ár dvaliS erlendis, og á ])eim tíma getiS sér orS í öllum helztu blöSum Dana. ‘'Aftenbladet” segir meSal ann- ars : — “ Málverkin sýna okkur íslenzka náttúru í sinni stórfengilegu feg- urS. J>ar eru íslenzk málverk, sem kuldann leggur af mót rnanni. ASrar myndir leiSa oss fyrir sjón- ir þróttmiklar hugmyndir, sem ko a manni til aS álíta, aS ís- land geri syni sína aS djúphugs- andi spekingum”. — — “Extrabladet”, • “Socialdemokra- ten” og “Politiken” lúka öll lofi á , málv.erkin. J>ess munu ekki mörg dæmi, aÖ málara sé mikil athygli veitt í fyrsta sinn, aS hann ríSur úr IgarSi ; eiga þeir margir í fyrstu j örSugt uppdráttar oa £áum lof- ’ræSum aS fagna. þaS er þess .vegna full ástæSa til aS halda, jþar sem fá dæmin eru í þessu til- iiti, séu og góSir hæfileikar, ekki 1 síst vegna þess, hve liarSar kröfur eru gerSar til listarinnar. J. S. Kjarval er rúmlega tvítug- ur aS aldri og því ungur á lista- brautinni. Hann er einn af þeim mönnum, siem nú er aS fjölga I Winnipegverð á korntegundum geymdar í Fort Willam eða Port Arthur vikuna írá 11. til 17. sept. ÖEPTEMBER 11 12 13 14 16 17 1 Nor 97 95 95 96 97 99 2 Nor 93 92J 94 94 95 97 3 Nor 91 m 92 92 93 91 No.Four S1 82 83 84 84i 81 No. Five' 73 73* 73* 74* 74* 722 No. Six 63 64 64* 64 622 Feed 57 57 59 59* 59* 57 2 C. W. Oats 42* 42* 42* 43* 44 42* 3 C. W. Oats .... .... .... 41* 41* 41 Ex. 1 Feed 42 42 42 43 43 42 1 Feen 4U 41* 42* 42 42 41* 2 Feed 37 37 37 37* 37* 37 No. 3 Bar 53 53 • % • • 48 48 53 No. 4 Bar 47 47 .... 44 44 47 1 N W Flax .... 155 155 156 158 1 Man Flax 153 153 153 157 156 Rej. Flax 158 148 150 150 150 150 Cond. Fla x 120 120 120 120 120 .... WINNIPEG FUTUKES Oct W SF|| 881 898 88§ 89 84 Dec W 83* 85* 862 85* 85* 85* Oct Oats 36* 36* 36* 3«* 37* 37* Oct Flax 152 1 154* 156 154* 158 158 ÍSLENZKIR BŒNDUBI Eeynið aðferð vora þegar þér sendið KORNVÖKU yðar frá yður.—Það borgar sig fyrir yður. Vér krefjums ekki að meðhöndla al'a uppskeru yðar, lieldur að eins eitt vagnldass, svo vér getum sýnt yður hvað vér getum gert. Samkepnin er líftaug verzlunar, og trygging þess að þér fái hæzta verð fyrir kornvöru yðar. Skrifið eftir vorri vikulegu markaðsskýrzlu og bækl- ingi um kornsölu, sent kostnaðarlaust til allr bænda. HANSEN GRAIN CO. HAFA TBVGGT UMBOÐ8SÖLULEYFI. ’WIlsriSri^EGl-, : Q----------------------------------------Q heima fyrir, mönnuin, sem hafa góSan vilja og efni til aS skerpa sjón útkndinga á kjarnanum og hinum sterku taugum íslenzku þjóSarinnar. þjóSarinnar, sem þegar er farin aS kreppa hnefann, reiðubúiu aS rySja sér til vegs ineS memiingarþjóSum heimsins, á öllum sviSum. íslendingar á gamla landinu eru vaknaSir til vitundar um menningarlegt sjálfstæSi sitt ; en hitt er meira hrygSar.efni, aS Vestur-íslendingar virSast óSum aS hverfa í einskonar “nirvana” á- stand enska heimsins. G. B. - Útrýming mýfíugna. Nefnd manna hefir nýskeS veriS valin í Bandaríkjunuin til ]>ess aS heyja stríS á liendur mýílugu þeirri, si-m þrífst í ílóahéruSum SuSur-Bandaríkjanna og sýkir ínenn þar svo, aS fullur helmingur af vinnualli fólksins fer forgörSum af þeim ástæSum. Nefnd þessa skipa nokkrir hinna fremstu lækna Bandaríkjanna. Áform þeirra er, aS eySileggja ílugnategund þessa í öllum SuSurríkjunum. Hugsunin mikilfengleg, starfiS víStækt og vandasamt' og kostnaSurinn viS þaS óútreiknanlegur. Fluga sú, siem á skal ráSist, nefnist “ano- pheles iriosquito”. íms af ríkjun- um hafa á eigin reiknin,g gert á- rás á llugu þessa eSa flugnateg- und á liSnum árum, og meS svo góSutn árangri, aS víst þykir, aS takast miegi aS útrýma henni al- gerLega, ef hægt er aS reka hern- aSinn á hendur henni meS nægi- lega miklu peninga-afli. þaS þarf mikiS fé til þess, aS ræsa fram og þurka upp rnaraar milíónir ekra af flóalöndum þeim, sem flugan þrifst í og ber sýkina frá og til þess aS olíubera aSrar margar milíónir ekra, svo aS ekki verSi þar neinn blettur eftir, er flugan fái verpt í. Til þess aS koma þessu í framkvæmd, verSur Wash- ington stjórnin aS taka aS sér alla meSferS þessa máls og annast um útrýming flugunnar á kostnaS alríkisms. Fyrir nokkrum árum var Panama-eiSiS undirorpiS þess- ari flugnapest, sem bar gulusýkina í hvern mann, er þangaS kom, — svo hvítutn inönnum var þar ekki viSvært. Fin þaS hefir tekist, aS eySa ílugu þessari algerlega á öllu því svæSi, svo aS nú verSur eng- um meint viS liana, og loftslag ])ar er nú taliS eins heilnæmt og livar annarstaSar. Washington- stjórnin hefir sannfærst um, aS þaS sem hægt er í þessu efni aS áorka í Panama-eiSinu, þaS megi einnig takast hvervetna í SuSur- ríkjunum. J>aS er því full ástæöa til aS ætla, aS skynsamleg og uppihaldslaus viSleitni til eySing- ar þessari “anopheles” flugnateg- und megi takast svo, aS sýki sú, sem hún orsakar, hverfi úr SuSur- rikjunum. Alt fram aS vorum dögum var sú skoSun ríkjandi, aÖ máttleysis- sýkin, kvef og aSrar slíkar sóttir.' væru óaSskiljanlegar frá flóalönd- unum, af því aS loftslagiS á mýr- lendi feldi í sér sóttkveykjuna, sér- staklega uppgufunin úr mýrunum aS næturlagi, og þaS var álitiS, aS ekki væri unt aS komast hjá sýkinni, nema mcS því aS forSast slíka staSi. En síSar varS þaS ljóst, aS í raun réttri er loftslagiS ekki sýkjandi, ef flugan ekki flytti sýkina í menn meS því aS stinga þá. AS visu er því ekki haldiS fram, aS mýraloftiS sé eins heil- næmt eins og fjallaloft eSa þaS loft, sem menn anda aS sér á hafi úti, en hins vegar sé engin ástæSa til þess aS ætla, aS þaS fylli kirkjugarSana meS fólki, sem dáiS hafi úr “malaria” sýkinni. J>aS er llugan, sem sýkir, og sérstaklega “anopheles” flugan. Ilún er smá, fluga, sem er auSþekkjankg á því, aS vængir hennar eru dröfnóttir. Kvenflugan er mannskæSust ; hún er kjötæta og sveimar úti um næt- ur og legst á menn ; . en karlflugan er ekki kjötæta og heldur kyrru fyrir á nóttum. Stunga kvenllug- unnar verkar eins og bólusetning ; liún eftirskilur sjúkdómsgeril í liverju stingfari, og þaS er föst sannfæring vísindamanna, aS eng- inn hafi nokkru sinni fengiS “mal- aria” sýki þessa, án þess aS vera stunginn af einni “anopheles”-flugu — Margir eru þó svo bygSir, aS þeir fá ekki sýkina, þó þúsundir þessara flugna settust á þá ; en jafnfram sýkjast hinir sömu, ef þeir eru stungnir af einhverri þeirra ilugna, sem ekki bera sýk- ina í broddi sínum. MeS öSrum orSum : J>eir, sem Jiola þúsund stungur frá sjúkdómsberandi flug- um, án þess þá saki, þeir veikjast viS einn sting frá sjúkdómslausri ílugu. Nú er þaS áform þessarar nefnd- ar, aS jafnframt því aS eySa fiug- unum, aS finna alt þaS fólk, sem hefir sýkina, og aS einangra þaS, þar til þaS er laust viS sýkina ; því aS eySing flugnanna kæmi fyr- ir ekki, ef eftir væru menn meS milíónir sjúkdómsgerla í sér, til þess aS breiSa sýkina út frá sér. J>aS er taliS áreiSanlegt, aS NorSurríkin séu blómlegri miklu en SuSurríkin, sérstaklega ai því, aS þ'-ssar anophales” sýkisburSar- flugur séu ekki í NorSurríkjunum. Fáir ritliöfundar, sem lýst hafa SuSurríkjunum, hafa gleymt aS draga upp myndir af mönnum þar, sem væru þeir skinhoraSir sjúk- dóms máttleysingjar, sem liefSust viS á deyfandi meSulum, en væru þó aldrei verulega sjúkir, en aldrei lieldur heilbrigSir. Og þetta er ó- heilla einkenni sýkinnar, aS menn læknast ekki af henni eins og af öSrum sjúkdómum. J>egar maSur eittsinn hefir íengiS sýkina, þá tekur svo árnm skiftir aS útrýma henni algerlega úr líkamanum. Sjúklingnum finst ekki aS hann llafi þrótt til aS vinna, jafnvel þó ] liann sé ekki beint veikur og geti veriS á ferli. Hann liefir engan á- huga fyrir nokkru oe gengur eins Ocr í leiSslu. J>aS er taMS, aS af þeim, sem taka sýki þess, deyi ekki nema einn af hverjum tíu. J>aS er því sýnt, aS sýkin er ekki beint babvæn, og þaS gefur lækn- um vissu um, aS þaS megi lækna hana, þó seinlegt sé. Skýrslur sýna, aS á árinu 1910 fengu þessa sýki yfir hálf tnilíón manna í tiu af SuSurríkjunum, og aS af þeim fjölda dóu ekki nema 6 þúsund manns. Sé hvert mannslíf metiS 2 þúsund dollars og áætlaS, aS allir, sem sýkina fengu, hafi hver utn sig variS $10.00 til meS- ala, þá hefir sýkin aert $16,000,000 tjón á því ári í þessum 10 ríkjum. — auk vinnumissis. J>etta er þaS næsta sem skýrsl- urnar komast. En þeir, sem ná- kvæmlegast hafa rannsakaS á- standiS þar sySra, hafa staShæft, að sýkin geri annanhvern mann þar óhæfan til fullra algengra starfa. Fyrsta sporið, sem nefndin ætlar t -f t -f t -f i -f t -f t f- t f t + t 4- i f } -f t -f i -f t -f t -f t f i f t -f t -f t -f i •f t -f t f t f t -f t f t ■f t ■f t f # f t t -f t ♦ t > t f t -f t > t f t > t f- * w f t f t ♦ t ♦ t f t f t * t f t Tl LH REINSU NARS ALA ORGELUM. Eftirtöld orgel verða, eins og sýnt er, seld á verði sem væntanlegir kaujiendur standa ekki við að ganga frsm hjá. $25 $35 1 Dolierty orgel, Walnut umgerð 5 okta va....... 2 Dolierty orgel, Walnut umgerð 5 oktavar, 4 stop 4 set Heeds, knjá swells. Tónfögur orgel, hvert á.. . 2 Bell, 5 oktava orgel, Bsettreeds Walnut umgerð með háu baki 6 stops, grand or- gel og knjá swell hvert á........ 2 Dominion hátop orgel, dökk Walnut umgerð með spegli, 5 oktavar, ö Reed set Couplers, Humana grand orgel með knjá swells, livert á......... 2 Bell orgtíl I pfano umgerð úr Walnut með snið- sko num spegli, 6 oktavar, 4 Reed set, 11 stop með Couplers og Hurnana, fult grand orgel og knjá swell, sérstakt verð, hvert á................. Dominion píana,, Walnut fágað, í góðu standi nær þvf nýtt á................................ Dominion Piano, Mahogony fágað, 6 oktavar. ágætt hljóðfæri, söluverð..................... Bell orgel, hátop, 6 oktavar, Walnut fágað með sub-bassa .................................... Bell orgel, hfttop, 6 oktavar, Walnut umgerð fyrir......................................... New York kirkju orgel, Walnut uingerð, 5 oktavar ...................................... Öll þessi orgel eru f ágætu ástandi ábyrgst. Borgunar. skilmálar eftir óskum kaupenda, frá |5 út í hönd og $3 mánaðarborgun. Alt sem borgað lxefir. verið. verður krediterað ef skifti eru gerð fyrir betra hljóðfæri, innan 3 ára. Tbe WINNIPEG PMO Coi $38 $42 $58 $73 $67 $55 $50 $50 295 Portage Ave. f-%-f-%. f-%.f ■%.>■%. f-%-f-%-♦-%• > •%. f WINNIPEQ. að taka til aö útrýma sýki þess- ari, er að koma Suðurríkjabúum í skilning um, að það sé flugan en ekki mýrlendið, sem orsaki sýkina, Ocr ekki þurfi að óttast flóana, sem sjúkdómsgildrur, heldur sem svæði, er geri flugunum mögulegt að verpa eggjum sínum í. Næst er að þurka upp flóalöndin, og þar sem það er ekki hægt, þá að beru olíu í þau blautu lönd, sem drepur ungu flugurnar. Eg undirritaður hefi,til sölu ná- lega allar ísknzkar bækur, sem til eru á markaðinum, og verð a8 hitta að L-undar P.O., Man. Sendið pontanir eöa finnið. Neils E. Hallson. Hvað er að ? Þarftu aS hafa eitt- hvað til að lesa? Hvor sá sem vill fá sér ©itthvaö nýtt að lesa 1 hverri viku.æt i aö gerast kaapandi Heimskringtu. — Hún færir lesendnm slnum ýmiskonar nýfnn fróöleik 52 sinnum á ári fyrir aöeins $2.00. Viltu ekki vera meö! 88 Sögusafn Heimskringlu vitað vinna þær sjálfum sér í hag, þó þær látist hvorki heyra né sjá það, er fram fer í kringum þær, vita }>ær samt út í yztu æsar öll leyndarmál, smá og stór. Maður getur ekki svo vel vitað, hvar þær ná fótfestu, en þær klifra og klifra hringinn í kring, þangað til þær eru kotnnar upp í topp, og éta rjó-m- ann með auðmýktarsvip ofan af fyrir augunum á brúðurinni táldregnu. Getur það skeð, að kenslu- kona Guseck’s hershöfðingja }>ekki ekkert til þess arna ?’ Stúlkan stóð kyr við lækinn og sneri andlitinu til hálfs undan ; einu sinni rétti hún lítið eitt upp hand- legginn, en lét hann svo falla jafnharðan. Nú sneri hún sér að honum, — ekki drembilega eins og vandi hennar var, heldur leit hvin undrandi til hans og sagði með ákafa nokkrum : ‘Von Guseck hershöfðingi átti einn uppkominn son og dóttur 17 ára gamla, er var trúlofuð. J>au báru öll virðingu og traust til kenslukonu yngri barnanna, og umgengust hana, sem væri hún ein <xf skylduUðinu, og ég vissi, að hiin ald- rei brást trausti'þeirra. Eg ætti að vita það bezt. Eg gæti stungið hendinni í eldinn til að sanna það’. ‘Ö, já. það vantaði nú ekkert annað,, greip hann fram í og hló hörkulega. ‘þii ættir nú ofan á alt annað, að stinga í eldinn Jæssari dauðþreyttu hendi þinni. Hefir þér ekki verið hrint inn í þessa fátækt og evmd til }>ess að húsmóðir þín misti eink- is í, hvað aðhlynningu snertir ? Am-tmannsfrúin seg- ir, að þú hafir ekki verið vanin \4ð erfiðisvinnu, og nú verður þú að vinna baki brotnu á akrinum,, — því annars hefði þín tilbeiðsluverða húsmóðir ekkert að borða’. Hún hristi höfuðið og beit sig í varirnar, eins og hún stilti sfg um að svara, en ofurlitlum gletnis- glampa brá fyrir í augum hennar. * ‘Reyndu ekki að afsaka þig meira’, mælti hann Bróðurdóttir amtmannsins 89 glaðlega, ‘það hefir hvort sem er enga þýðingu. Ég sé gleggra en svo. Ef þetta kvenfólk hefir einu sinni fengið að reyna lífsþægindi, þá er ekki að sökum að sPyrja, — þær reynast ómögulegar til að lifa al- mennu, obrotnu lífi ; -dag og nótt drevmir þær um, að komast í auð ogr allsnægtir, og helzta ráðið til þess er, að giftast ríkum manni; þeim er alveg sama, hvort hann er ungur eða gamall, og gráhærð- ur og boginn í baki, eða hvort hann kærir sig nokk- uð um að kvongast. Skyldi ekki kvenþjóðin í húsi Gusecks hershöfðingja hafa ]x-kt neitt til þessa, og gæta sinna eigin hagsmuna? Alveg eins og ég vil miklu heldur vera ókvongaður, en ganga að eiga kenslukonu ; — heldur vildi ég kjósa daglaunamanns- dóttur lir skóginum, ef hiin að eins væri skírlíf og heiðvirö stúlka’. Hann sá að hún fölnaði, en engu svaraði hún, heldur tók fötuna í hönd sér og bjóst til að gnnga í burtu. ‘Étlar þú þangað aftur?’ og hann benti á Lnisið. ‘Vekja þessi ólæti ekki hjá þér ótta og .óbeit?’ Hún leit til hliðar. ‘Eg hefi sterkar taugar, líkt og daglaunamannsdóttirin úr skóginum, sem hræðist jafnvel ekki drykkjulœtin í veitingahúsinu á sunnu- dögum. Hér hefi ég ekki verið spurð um, hvort ég sé,hrædd eða ekki ; ég verð að eins að gera það, sem skyldan býðurimér'. ‘Á það að skiljast svo, sem skyldan kalli þig á þennan stað?’ mælti hann. Samt sem áður ge-tur maður ekki vel skilið í, hvaða skylda það muni vera; líkt og maður undrast yfir þeirri kenslukonu, er fel- ur sig sem lieilög væri l>ak við tjald. Guð minn góð- ur! J>að má vera gaman, að leika svona með fólk, ég svo sem lái þér það ekki, þó þii liafir gaman af því, en fólkið í Hjfirscliwinkel er ekki eins rnein- laust í sér, sem nýi húsbóndinn. J>að ræður úr gát- 90 Sögusafn Heimskringlu Bróðurdóttir amtmannsins 91 unum á sína visu og finnur enga afsökun fyrir amt- ekki ráðandi á herragarðinum. J>etta kemur }>ér mannsstúlkuna, sem gengur út og inn hjá skógar-_einum við, og — þú lokar mig ekki úti’. verði jafnt á nóttu sem degi, — ókvonguðum mann- inum’. Ilann þagnaði, — jafnvel honum rann til rifja aö sjá, hvernig henni brá. Handleggurinn féll niður, kinnar og háls urðu eldrautt og nokkrar mínútur stóð hún grafkyr, niðurliit og skömmustuleg. J>að var í fyrsta skiftið, cr hann sá utan á vanga henn-ar. Hún hafði mjótt flauelsband u-m hálsinn, er mótaði. sem Mnu. Ósjálfrátt duttu honu-m í hug ]>essi orð Fausts : “Hversu óviðfeldið mundi ekki rautt band á þessum hálsi”. Alt í einu var sem alt breyttist fyrir augum hans ; dalurinn varð að mjóu skarði. ITonum fanst sem sjmdin kœmi læðandi og fyndi skjól inni í húsinu, og hingað stalst hún, sem dregin af einhverju segulmagni. Ilonum tók til hjartans við þá hugsun, að skeð gat að hún væri nú þegar fallin ; en stóð hún samt ekki þarna líkust manni, sem er að vakna og hefir gengið í svefni, sem er undrandi ojr ekki vedt, hvaðan á sig stendur veðrið. Skeð gat, að ennþá væri hægt að bjarga henni, svo hún kæmi aldrei framar að Grafenhoíz ; hann vonaði það og gætti kviðafullur að liverri hrevfingu hennar. I.oks feit hún upp, — alvarleg og ákveðin. ‘Mér er alveg sarna um alt baknag’, mælti hún stuttlega og linikti til höfðinu. ‘Jafnvel þó virðingarvert fólk loki húsi sínu fyrir þér?’ mælti hann ákafur. ‘Frú Griebel kveðst ekki vilja sjá þig á sínu heimili, bætti hann við. J>etta virtist hafa áhrif á hana ; hún þrýsti höndunum að brjósti sér. Rétt á eftir sagði hún samt hæglátlega : ‘Konan mun síðar meir vcrða að afsaka sig fyrir ]>essi orð. Svo er hún heldur ‘Svo, heldur þú það?’ greip hann fram í fyrir henni gremjulega. ‘Hver heldur þú ég sé ?’ ‘Hver ég held þú sért?' hún leit still-ilega tií. hans. ‘Eg held þig göfugan og góðan mann. Ef >ú getur, þá gleymdu því, er ég sagði við þig í bMndni. Hvað ég skammaðist mín, er ég vissi, f hvaða erindum þú komst að hjáleigunni. J>ú ættir bara að vita, Hvað gömlu konunni líður vel síðan hún vissi sig í þinni ásjá ; fyrir það vildi ég mega >akka þér’, — og hún rétti honum feimnislega hendi sína. J>etta bætti þó lítið skap hans. ‘Hættu! ’ k-all- aðf hann hörkulega og hrinti frá sér hendi hennar. Fjrrir livað ertu að þakka mér ? Hvað kemnr það vinnustúlkunni við, þó ég semji við leiguliða mina? J>ú skilur það ekkert og skalt ekkert skifta þér af J>ú fullyrðir, að ég sé góður. J>að er ég ekki, síst nú. Alt það illa, er í mér býr, brýzt út, og ef ég gaetd sært þig, skyldi ég með ánægju jrera það’. Stúlkan horfði hrædd á hann ; hann talaði svo> hátt ogr reiðilega. ‘Og svo er nú annað’, bætti hann við ögn stilli- legar. ‘J>ú þakkar mér fyrir gömlu konuna, en meinar auðvitað húsmóður þína ; þú ímyndar þér, að á herragarðinum fái hún herbergi, er svari til salann-a í Guseck-húsinu, þar sem hú-n geti hvílt sig og látið vængi sína vaxa. Kenslukonan er nú aftur aðalpersónan. Við ættum víst að prýða allan herra- vegna dóttur sinnar , garðinn með blómum, er hún flytur inn ? Hún hristi höfuðið raunaleg-a. ‘VesaMngs kenslu- konurnar! Eftir þ'inni skoðun gerðu þær betur í, að loka bókum sínum og þvo og sópa fyrir aðra. ITún stundi ofurlítið. ‘J>ín skoðun er vist einnig sú, að Agnes Franz sé hégómlcg og iðjulaus stúlka’, —*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.