Heimskringla - 19.09.1912, Blaðsíða 6

Heimskringla - 19.09.1912, Blaðsíða 6
6. BLS. WINNIPEG, 19. SEPT. 1912. HEIMSKRIN GLA MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaOnnm P. O'CONNELL, elgandl, WINNIPEÖ Beztu vlnföng vindlar og aöhlynning góö. Islenzkur veitingamaöur N. Halldórsson, leiöbeinir lslendingum. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRA8ER, 18LENDINGUR. : : : : : James Thorpe, Elgandl Woodbine Hotel 466 JTAIN ST. Stmrsta Billiard Hall í Noröeesturlaodit n Tln Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar Qlstlng og fœfíl: $1.00 á dag og þar yfir Lennon «&. Iliobb. Eigendnr. I Hafið þér hósgögn til sölu ? The Starlight Furniture Co. borgar hæsta verð. 593—595 Notre Dame Ave. Sími (larry 3884 A. H. NOYES KJÖTSALI Cor, Sargent & tíeverley Nýjar og tilreiddar kjöt tegundir fiskur, fuglar og^pylsur o.fl. SIMl SHERB. 2272 IS-12-12 DOMINÍON HOTEL 523M AHiST.’WíM] 1G Björn B. Halldórsson, eigandi. P. S. Anderson, veitingamaöur. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. Dagsfœði $1.5o EF YÐURiVANTAR k; j ö ir:jk: atjp pá hef t'g: Nýtt Roast Beef pnndið....12^c Nýbóin til sausage’2 pd....25c Hamborgarsteik 2 pd.........25c Heykt svínakjötjpd..........16c Vér fáum nýjan fisk í verzl- anina tvisvar á dag. Ljót saga. i Allskonar jardepli, Gleymið ekki staðnnm; ALEX- BRUNSKILL, 717 Sarfcent Ave. Ljót saga varö hevrinkunn fyrir dómstólum borgarinnar nýverið, Op- mun slík naumast hafa átt sér sinn líka hér áöur. Stúlka, .19 ára gömul, er um há- bjartan dag tekin af tveimur prí- vat leynilögreglumönnum á aöal- stræti borgarinnar, rétt fyrir fram an borgarráðhúsið, látin í hifreið og. keyrö síðan til pútnahverfis borgarinnar, og þar lokuð inni í skækjuhúsi, án þess að hafa nokk- uð unnið til saka annað en fella ástarhug til pilts eins af höfðingja ættum, og þá dirfsku, að heimta, að hann héldi loforð við sig um eiginorð, er hann hafði afvegaleitt hana. En stúlkunni var bjargað sam- dægurs. Maður sá, sem keyrði bif- reiðina, sá að hér var ekki alt með leldu, þar eð stúlkan streytt- ist á móti og var því sýnilega nauðugur fangi. Hann sagði því lögreglunni frá málavöxtum, og var stúlkan þá strax frelsuð það- an sem hún var í haldi, og leyni- lögreglumennirnir, er selt höfðu hana í þessa smánar-ánauð, hand- teknir. þ>á urðu málavextir kunnir : — Stúlkan hafði verið þjónustumær hjá efnuðu fólki hér í borginni, og sonur þeirra hjónanna hafði verið henni einkar kær, en er hún varð þunguð af hans völdum, var hún rekin úr húsinu og reynt aö fá hana til að fara úr borginni. En stúlkan neitaði, og kvað piltinn hafa heitið sér eiginorði og það yrði hann að uppfylla. þetta fanst móður piltisns vera auma ósvífnin, og fór nú að hugsa um, hvernig bez.t væri hægt að koma stúlkunni úr vegi, svo að sonurinn yrði fyrir engri hneysu af “því kvendi’’ ; og hún komst að þeirri niðurstöðu, að væri hægt að koma stúlkunni inn á skækjuhús, væri hún (stúlkan) gersamlega glötuð, og sonur sinn laus allra mála við slíka drós. Hún sagði syni sínum ráðagerð sina, og honutn fanst slíkt þjóð- ráð, og fengu nú mæðginin þessa tvo levnilögreglumenn til að vinna þetta þokkaverk. Gg gerðu þeir það með þeim hætti, sem áður er sagt. En nú kemur það merkilegasta: dómurinn. Fyrir tilraunina að selja stúlkuna sem “hvíta am- bátt”, eins og hér er kallað, voru þessir tveir menn dæmdir til fim- tán daga fangelsis, — segi og skrifa fimtán daga, — þó hér lægi fyrir glæpur, sem varðar alt að fimm ára hegningarhússþrælkun. Raunar höfðu mennirnir setið 40 daga í gæsluvarðhaldi. — jþeir höfðu enga aðra vörn fyrir sig að bera, en að mæðginin hefðu keypt sig til að taka stúlkuna og flytja á nefndan stað. J>essir menn voru því að eins verkfæri í höndum mæðgkianna. En hvað fá þau ? Ekkert. Piltur- inn afvegaleiðir stúlknna fyrst og er síðan í ráðum með að þrýsta henni í hyldýpi spillingarinnar. Og móðirin, sem rekur stúlkuna af heimilinu, vegna þess að sonurinn er faðir barns þess, sem stúlkan gengur með, og síðan bruggar henni vélráðin, er eiga að eyði- leSK.ja hana gersamlega og gera að úrþvætti mannkynsins. — þ>essi lijú sleppa bæði gersamlega. Hér er engum blöðum um það að íletta, að einn sá djöfullegasti glæpur, sem hægt er að fremja, hefir v.erið framinn, þó fórnar- lambið væri frelsað áður gjörtap- að væri. Engu að síður fá menn þeir, sem verknaðinn fremja, svo væga hegningu, að hlægileg er; og þau, sem ráðin lögðu, og örsök voru í öllum hörmungum stúlk- unnar, sleppa með öllu. Má kalla slikt dæmalausa framkvæmd á landslögunum. J>ó pilturinn og móðir hans væru efnuð, — hvað um það ? — Lögin eiga að ganga jafnt yfir alla. Og stúlkan, — í stað þess að fá einhverja uppbót á rangindum þeim, sem hún varð að líða, þá er hún send á björgunarheimili, sem eins og allir vita, er hegningar- stofnun, þó Hjálpræðisherinn hafi yfirstjórn hentiar. Nú á tímum er í öllum menning- arlöndum heimsins hafin hörð bar- átta gegn “hvíta mansalinu” svo- nefnda, og hafa. löggjafarþing fiestra þjóða samþykt lög, er fyr- irskipa afarharða hegninau gegn þeim glæp. Glæpur þessi er fram- inn hér í borg um hádag, og hysk- ið, sem fremur hann, sleppur að mestu, eða alveg. Ekki er því um að kenna, að fljótfærni og tima- skortur lösrregludómarans eigi hér sök að máltim ; hann dæmdi alls ekki í málinu. J>að var Myers yf- irdómari sem dæmdi, og hafði hann haft 40 daga til að kynna sér málavexti. Likurnar eru, að hann hafi séð glæpinn í öðru ljósi, en almenningur ov hérlendu blöðin, sem telja dóminn hneyksli. — Og það er hann í sannleika, eftir þeim málavöxtum að dætna, sem almenningi eru kunnir gcgn- um blöðin. Æviminning. J>ann 1. sept. 1912 dó húsfrú J>orgeröur Erlendsdóttir, kona Friðriks Jónssonar 810 Rosser ave. í Fort Rouge, í Winnipeg. Hún var jarðsungin 3. sama mánaðar, og héldu séra Rúnólfur Marteinsson og séra F. J. Bergmann ræður. — Banamein J>orgerðar sál. var inn- vortis krabbameín. Jjorgerður sál. var fædd þann 17. júní 1851, í Ansturgörðum í Keldu- hverfi í Norður-Jnngeyjarsýslu. — Foreldrar hennar voru þau Erlend- ur alþingism. Gottskálksson, Páls- sonar, og Sigríðttr Finnbogadóttir Finnbogasonar á Laugavatni í Reykjahverfi í Suður-J>ingeyjar- sýslu, og konu hans Signýar J>ór- arinsdóttur. J>orgerður var því af góðu berp-i brotin í sumar ættkvíslir. Erlend- ur faðir hennar var hinn mesti mentamaJSur samtiðar sinnar mið- að við leikmannastéttina. Hann var vara-þingmaður Norður-J>ing- eyinga 1871—1873. þorgerður ólst upp hjá foreldr- um stntim, fyrst í Austurgörðum og síðar í Garði í Kelduhverfi. TJm tvítugt misti htin móður sína mjög sk)cndilega. Tók hún þá tið ráðskonustörfum hjá föður sínum, unz hann kvongaðist í annað sinn Guðbjörgu Guðmundsdóttur á Grásíðu. Fór þá J>orgerður frá föður sínum aö Fjöllum 1 ár, en síöan gerðist hún vinnukona hjá beim hjónum Sigtirjóni og Snæ- laugu á Laxamýri. Var hún þar nokkur ár. Fór þaðan austur að Víðihóli á Holsfjöllum til hinna góðkunnu hjóna Jóns Árnasonar og Kristínar Eiríksdóttur. Friðrik Júlíus, bróðir hennar, ltafði verið vinnumaður hjá þeim síðan faðir hans kvongaðist í síðara skiftið, og var þá kvæntur síðari konu sinni, Guðmundu Friðbjörgu, dótt- ur þeirra Jóns og Kristínar. Eftir nokkura ára dvöl þar, giftist þor- gerður Friðriki Jónssyni, syni áð- urnefndra hjóna (árið 1887). Næsta haust fór hún inn á Ak- ureyri og lærði yfirsetukvenna- íræði hjá Jtorgrími iækni Johnsen, op var veitt vfirsetukonu embætti í Fjallaþingum næsta vor. Friðrik og þorgerður hjuggu á Víðihóli, Nýhóli og Nýabæ, þar til bau fiuttu til Kanada 1893. Vorti í stóra hópnttm, sem fór beina leið frá Seyðisfirði til Quebec. — þau settust að í Winnipeg, og hafa búið þar síðan. þau eignuðust 3 börn, og fædd- ust öll á íslandi. Miðbarnið mistu þau heima, Unni að nafni. Tvö lifa og eru þau hjá föður sínum nú : Bára, lærði hjúkrunarfræði og ljósmóðurstörf; Eiður, hefir stundað nám við Wesley College ásamt trésmíði. þorgeröur var fríð sýnum og í hærra lagi á vöxt og velvaxin, og svipaði að því leyti til föður síns. Hún var glaðleg í viðmóti og ræð- in yel. Hafði til að vera nokkuð kýmin, sem hún átti ætt til að rekja. Hún var vöndug í oröum og verkum, viðkvæm og hjartagóÖ. það, sem hún fékst við ljósmóÖur- störf heinta og hér, hepnaðist henni mætavel. þau hjón voru efnalítil heima og komu hingað, sem flestir Islend- inyar, efnalaus að kalla. þeim leið samt strax þolanlega. Nú um nokkur ár hefir Friðrib verið verk- hafi og verkveitandi, og voru þau komin í góð efni, þegar samveru- tími þeirra endaði. þessi voru systkini þorgerðar : Friðrik Júlíus (heima). Tón Eldon (dáinn hér). Stefán ólafur (dáinn heima). Baldur Elnon (dáinn hér). Lára Eldon (vestur í landi), Karl (dáinn heima). Anna (dáin heima). Baldur (eldri, dó ungur). Og hálfsystkin þessi : Benedikt (dáinn). Guömundur (dáinn). Sigriöur (dáin). og Valdimar stúdent. þorgerður sál. er því tíunda barn Erlendar, sem dáið er, eins langt Ofr vitneskja er um. Hlýjar endurminningar hvíla yfir minningu hinnar látnu, frá Vanda- fólki og vinum. Kr. Asg. Benediktsson I TÓMSTUNDUNUM f>AÐ ER SAGT, AÐ MARGT megi gera sér og sínum til gdðs og nytsemds, í tómstundunum. Og það er rétt. Sumir eyða öllum sínum fómstundum til að skemta sér; en aftur aðrir til hins betra; að læra ýmislegt sjálfum sér til gagns í lffinu. Með þvf að eyða fáum mínútum, í tómstundum, til að skrifa til HEIMSKRINGLU og gerast kaupandi hennar, gerið þér ómetanlegt gagn, — þess fleiri sem kaupa þess lengur lifir ís- lenzkan Vestanhafs. . xsoeoccoj 0KEYPIS B0K UM MANIT0BA AKURYRKJU og innflutninga deildin mælist til samvinnu allra íbúa fylkisins til þess að tryggja aðsetur 1 þessu fylki, nokkurs hluta þeirra mörgu innflytjenda sem nú koma til Vestur-Canada. Þetta fylki veitiUduglegum rmönnum óviðjafnanleg tækifæri. Hér eru þúsundir ekra af ágætu landi til heimilisrettartöku ásamt með stórum land svæðum sem fást keypt á lágu verði. Mtfegar ágætar bættar bújarðir eru fáanlegar til kaups með sanngjörnu^verði, og aðrar bújarðir fást leigðar gegn peninga borgun eða árlegum hluta uppskerunnar. Gróða mðguleikinn f Manitoba er nákvæmlega lýst í nýju bókinni, sem akuryrkju og innflutninga deildin befir gefið út og sem verður send ókeypis hverjum sem um hana biður. Allir þeir sem láta sér annt um framfarir^ Manitoba ættu að senda eintak af bók þessari til vina sinna og ætt- ingja f heimalandsius, ásamt með bréfi nm líðan þeirra og framför hér. Slík bréf ásamt með bókinni um “Prosper- ous Manitoba” mun suglýsa þúsundum komandi inn- flytjenda kosti þessa fylkis. Skrifið í dag eftir bókinni til undirritaðra sem svo senda yður hana tafarlaust, J. J. GOLDEN, Deputy Minister of Agrículture, Winnipeg Manitoba, JOS. BUllKE, 178 Logan Aeern/e. Winnipeg, Manitoba. JAS. IIARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ontario J. F. TENNANT. Gretna, Maniíoba, W. W. UNS WORTH. Emerton, Manitoba; og allra umbodtmanna Dominion atjórnarinnar utanrxkia. Meö þvl aö biöja æflnlega om ‘T.L. CIQAR,” þá erto viss aö fá ágætao vindil. TL. fUNIQN MADte) Wentern (ligar Factory Thomas Lee, eiizandi WincnipeK éé*é-é*i*****é**é******!é ééé****+******éééééé4+ V ITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein- göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. DREWRY’S REDWQOD LAGER það er léttur, treyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hop*f Biðjið ætíö um hann. i E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG.I **************************************#+**** Sigrún M. Baldwinson ^teÁcííer of piano[| 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 Það er að það borg- 1 arsigaðaug- , V Cg lýsa f Heim- YlSt skringlu;! 92 Sögusafn Heimskringlu þunglyndislegt bros lék um varir hennar, er hann hæðnislega samþykti orð hennar, — ‘en þó að hún í raun Og- verðu hefði verið svo, mjmdi hún hafa orðið neydd til að leggja slíkt niður, er hún kom hingað, Ég vil ekki meita þvi, að fyrst datt henni í hug, að llaupa sína leið frá skyldum sínum. það skal mik- ið til fyrir stiilku um tvítugt, að takast annað eins á hendur ; — samt gerði hún það ekki’. — Nú þagn- aði hún um stund. það var sem einasta umhugsun- iu um hið liðna og sem hún sjálf liafði orðið að bera sinn hluta af, setti hana hljóöa. — Svo mælti hún glaðari ; ‘Nú £er alt vel, nú vexður séð fyrir góðu, gömlu hjónunum, eins lengi og þau þurfa þess með. Nú getur kenslukonan farið, en auðvitað mun hún dvelja á heeragarðir*im eins lengi og gamla konan þarf hennar með’. Guð minn góðurl Eins og mér standi það ekki á sama ; ég fer þaðan innan fárra daga. Hún má vera þar eins fengi og hún vill fyrir mér, e n þ ti. ‘JÉg ? Hún lagði höndurnar á bfijóstið og leit niður. Ilonum gramdist falfega gletnisbrosiö, er flaug um andlit henni ; að geta brosað einmitt nú, hún var eins léttúðug og húsmóðir hennar. ‘Jæja, — ég verð þá líka’, bætti htin við ; ‘ef þú vilt hafa aðra, verður þú að hafa báðar’. ‘Ha! Hvað segirðu ? Nú ferðu rangt, því ég vil ekki hafa — nema —’ og næstum með angist leit hann framan í hana —, ‘nema þú lofir því, að stíga íkki þínum fæti hér inn oftar’. ‘því get ég ekki lofað’, mœlti hún alvarlega og með áherslu. Hann gekk í burtu. ‘Far þú þína leið, ég skal ekki evða einu einasta orði við þig meira ; en eitt skaltu vita, — hann beygöi sig áfram og málrómur ians var þrunginn hatri og harmi —, ‘þú skalt víta, að ég fyrirlít þig af öllu hjarta’. Bróðurdóttir amt mia nnsins 93 Hún rétti drembifega úr sér ; edna mínútu eða svo stóðu þau og horfðu reið hvort í annars augu. En hefði hann ímyndað sér,. að tárin, er læddust fram í augu hennar, bæru vott um kvenlegt ístöðu- leysi gat hann rangt til ; drembilega sneri hún baki við honum og tók upp fötuna. ‘Geturðu engu svarað?’ spurði hann gremjulega. ‘Engu. Hvað gerir það til, hvort þú fyrirlítur fátæku amtmannsstúlkuna eöa ekki ? Henni stendur á sama um alt, nema fáeinar manneskjur. Ilenni fellur bara ifla, ef ókunnugir veita henni nokkurt athygli’. AS svo mæltu gekk hún beina feið heim að skóg- varðarhúsinu. ‘Skilaðu kveðju minni til kunningja þinna þarna inni’, kallaði hann ertandi á eftir henní. það var sem vindsvalinn feykti orðunum í burtn. í það minsta var sem heyrði hún þau ekki ; heldur hraðaði hún sér og var í einni svipan horfin fyrir húshornið. 12. KAFLI. Sama kveldið undirbjó hr. Markús alt undir ferð sína. Honum var ómögufegt að dvelja fengur. Hann þurfti sannarfefra ekki að kvelja sig þannig þarna í Thurmgen : allur heimurinn stóð honum opinn, og þegar hann var einu sinni kominn í burtu Og tekinn að njóta lífsins, þá skyldi þessi þoka, er nú fylti höf- uð hans, hvérfa ; — þetta mistur, er þvingaði hann til að láta allan hugann snúast í eina átt, þó það væri móti hans skapi ; síðar meir skyldi hann sann- arlega hlæja að sjálfum sér fyrir heimsVu sína, er 94 Sögusafn Heimskringlu kom honum til að sitja um skógvarðarhúsið líkt og rándýr um dúfnahreiður. þessi líka dúfnahola! Veitingahús í skógi var það og annað ekki, fult af illa siðuðum druknum náungum. Eigi var því að neita, að þar ílaug dúfa út og inn, — falleg hvit dúfa, saklaus ásvip. Hvað kærði hún sig um, þó fjaðrirnar hennar fögru sp iltust í andrúmsloftinu þar, eí hún að eins gat dregið dul á kontur sínar þangað. Svik og lýgi láu þar í levni, — og því ekki það ? Refir og herská skógardýr röltu um runnana, og höggormurinn lá við rætur falfegu trjánna. Hanti skrifaði bókara stnum ttm alt, er gera þytfti í fjarveru hans, og bætti við, að leið hans mundi liggja lengra en til Nurnberg og Munich; hann ætlaöi fengra, lengra, alla leið til Róm og Neapel. Hann hló hörkulega, er hann taldi sjálfum sér trú um, að á listasöfnunum í Róm og undir trjánum í Neapel myndi hann tæpast nokkru sinni hugsa til vinnustúlkunnar og litla , dalverpisins í Thuringen skóginum, — þá yrði honum þessi vitleysa hans ó- skiljanleg. En næsta morgnn, er hann dró tjölúin írá glugg- anttm og andaði að sér ilmandi loftinu, og hann sá kornakrana í fjarska blas«i við sér og hávöxnu eikar- trén beygja blómkrónurnar yfir veginn, þá fann hann sárt til þess, að þurfa að skilja við það alt saman, og marmaralíkneski og skógur suðttrlanda mistu að- dráttarafl sitt. Hann klæddi sig í snatri og gekk eins og hann \Tar vanur út í garðhúsið ; út fyrir garðinn ætlaði hann sér ekki, en hann langaði að setjast í skttggann undir elmtré, er stóð þar í garðinum. Svo eftir að hafa lesið og skrifað, dró hann tjöldin fyrir. gluggana og lokaði hurðinni, er lá út á svalirnar, eins vand- lega eins og engin lifandi vera ætti að stiga fæti sín- um þar inn framar. Bróöurdóttir amtmannsins 95 Hann var heima við allan daginn og hlustaði í góðu skapi’ á frú Griebel, er hún kom meö eftirmiö- dagskaffið, og sagði honum, að hún hefði ráðið dug- lega stúlku til amtmannsins ; hún kvaöst sjálf hafa farið yfir að hjáleigunni til að skýra frá því, og gamla konan, er ár út og ár inn varð að liggja í rúminu, var, svo blíð og þakklát, að hún kvaðst bíða með óþreyju þess, að hún gæti tekið hana úr vagn- inum og borið hana inn til síni; því það þóttist hún ftillviss um, að sjálf myndi hún að öllu feyti annast hana. Amtmaðurinn og kona hans höfðu verið ein heima } gamli maðurinn, er varla gat staulast um gólfið, hafði orðið að opna dvrnar fyrir henni. Eng- inn eldur var sjáanfegur í eldhúsinu, og þá var það á þeim tíma, er hinn fátækasti verkamaður hitaði sér einhverja hressingu. Alt var svo eyðilegt þar. Kenslukonan hafði víst tekið sér miðdagslúr, og lwn — nú allir vissu, hvar ,gæta skyldi að henni ; en mi skyldi hún samt koma niður af sínum háa hesti og flytja til' skógvarðarins, því nýkomna stúlkan var dtigleg og gat auðveldlega unnið útivið og líka gert heimaverkin. Hún var klædd í flannelskjól og hafði jáTnsólaða skó á fótum eins og sæmdi vinnukonu í sveit. í stuttu máli sagt, það var tími til kominn, að einhver breyting yrði þar á og hneyksflð í Graf- enholz. endaði. Á meðan Ifún var að skýra frá þessu, horfði íeita, litla konan "fkarpt í augti húsbónda síns, því frá því í gær að hún fann kaffið kalt og ósnert á skrifborðinu og hlöðin út um alt, þá hafði vaknað hjá henni grnnsemd til hans, er hafði brugöið svo- við, sem ætlaði hann að rífa í gráa hárið hennar. Að vísu var henni ekki/svo varið, að hún tæki eftir neinu af því tagi; hún sagði að eins sína meiningu, og gekk svo sína leið, að hún sagöi, til að líta eítir Iierbergi handa nýju vinnukonunni á efsta loftinu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.