Heimskringla - 19.09.1912, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.09.1912, Blaðsíða 3
HEIMSKRIN GEA WINNIPEG, 19. SEPT. 1912. 3. BLS. Islands fréttir. FRA ALÞINGI. Tollmálin. Eiiis og getiS hefir veriÖ hér í blaðinu, hafa mörg frv. komiS íram af þingmanna hálfu um aS auka tekjur landssjóðs, og hefir þeim veriS vísaS til nefnda, er kosnar hafa veriS í báSum deild. Nú hafa þessar nefndir látiS uppi álit sín. NeSrideildar-nefndin (Egg.P., L. H.B., Bj.J. frá Vogi, Pétur, Jón ól. og Valtýr meS fyrirvara), aS undanteknum Birni Kristjánssyni, liallaSist aS faktúru-tolli, er hún vill nefna vörugjald. Er meirihl. einhuga á því, aS lágur verStoUur á flestar eSa allar aSfluttar vör- ur sé hinn sanngjarnasti tollur, sem á verSi lagður, og hann hefir eigi heyrt því mótmlt nema af ör- fáum. Telur hann aS vísu mögu- leika á því, aS stela undan þessu gjaldi, en þaS sé svo meS aHa toUa. En reynslan hefir sýnt, aS ÖU meginverzlun landsins er og hefir veriS í höndum þeirra manna er ekki vilja gefa fölsk samvizku- og drengskapar-vottorS. Nefndin telttr o^t þaS mjög líklegt, aS þeir, sem gefa réttar skýrslur, muni hafa auga á hinum, er grunur leik- ur á, og sömuleiðis muni eftirlits- mennirnir fljótt venjast á það, aS sjá, hvort miklu sé stoliS undan. Fáir munu líka vinna svo mikið til tollsvika á lágu gjaldi, aS falsa verzlunarbækur sínar, svo aS þær kómi heim viS stórfalsaSar fakt- úrur, enda varSar þaS svo þungri hegningti, aS fáir mutjdu vflja á þaS hætta, því hver sá maSur, sem toll svíkur til stórra muna, hefir hangandi hníf yfir höfSi sér. Um toll á vefnaSarvöru og tilbún- um fatnaSi (sem kom frá milli- þinganefndinni), er nefndin sam- mála, aS sú tillaga þyldi engan samanburS viS alment gjald á aS- fluttum vörum. Tekjuaukinn nær ekki hálfa leiö sem þarf, hrein toll- verndarstefna sé fólgin í frv. og strangt og dýrt eftirlit þyrfti. Björn Kristjánsson rær einn á báti með farmgjaldiS sitt gamla. þykir honu'm verStollurinn að öllu leyti óaSgengilegra en farmgjaldiS. Telur ýmsa agnúa á fyrirkomu- laginu, oft t. d. eigi hægt fyrir kaumenn aS sýna reikninga sína um leiS og varan kemur, og eins væri þaS miklupi erfiSleikum bund iS, þegar mörg skip koma meS vörur til sama staSarins um sama leyti, að hafa nægilegt eftirlit meS því, aS engu sé undan skotiS. skoSun tollreikninga missir algert þýöingu sina, þegar ekki er hægt aS hafa einhvern fastan grundvöll tfl aS byggja á, en hann er enginn til, þegar ekki má fara eftir mæli eða þyngd varanna. 1 ÖSru áli sé aS gegna um farm tollinn. Hann á aS innheimta sam- kvæmt farmskrá og farmskírtein- um, og á farmskrá, aS viSlagðri hárri sekt, aS fylgja yfir aUan farm hvers skips. Farmskráin á aS ritast í þrennu lagi. Stjórnar- ráðiS fær þegar eina yfir allan farminn, en tollheimtumaSur yfir þær vörur, sem inn eru fiuttar í hans u dæmi. þetta sé miklu tryggara og eftirlit miklu hægra, ett meS verStollsfyrirkomulaginu. ' þá kemur efrideildar-nefndin. — Hún er líka klofin. Meiriblutinn Stef. Stef.) telur tollálagningu og Stef. Stef.) telur tollálagningu kg tollhækkun neyðarúrræði og vill ekki halda lengra inn á þá braut. En þaS telur hann einkar mikils- vert og jafnvel nauSsynlegt, er til þess kemur, aS leggja alment gjald til landssjóSs á verzlun og vöruskifti viS útlönd, aS þaS sé livíVetna sem óaöfinnanlegast og jafnaSarfylst og leggist á alla landsbúa sem almennast, jafnast og léttast ; Og þar telur hún meS árgjald af verzlun og viSskiftum við útlönd. I Af útfluttum vörum muni koma utn 35 þús. kr. á landbúnaðarvör- ur, en um 155 þús. kr. á sjávaraf- urðir. —. Minni hlutinn (þór. J.) er alveg á móti frv. og viU fella þaS. Telur hann það neyðarúrræöi og örþrifaráS, sem ekki þurfi aS grípa til o(r aldrei megi grípa til. Engin ástæSa aS segja þaS, aS þetta C. P. R. FRANSCONA WI MVIPEG, IIA.MTOBA. Fjárhyggiendur, sem bú kaupa lóðir í eign vorri, eru líklegir til að græSa miklu meira á því, en þeir, sem fyrst keyptu lóðir í Saskatoon. þeir græddu þúsundir dala á litlu fjárframlagi ; en C. P.R. Transcona hlýtur aS sýna meiri hækkun í landverði, en Sas- katoon hefir nokkurntíma gert. (tÆ,1II) þESS — aS 5,000 menn verSa áreiöanlega vinnandi viö stóru járnbrautarstöSvarnar, hringhúsin og verkstæSi C.P.R. íé- lagsins, og aSrar verksmiðjur i Transcona. þETTA þýðir yfir 20 þúsund íbúatölu innan tveggja ára tíma. C.P.R. er nú aS verja 2 milíónum dollars í brautasvæSisspor og kornhlöSur. þar eiga aS v.erða umfangsmestu brautastöðvar í heimi. VeröiS er $4 til $15 fetiS nú. Vér hyggjum að nokkuS af lóS- um þessum seljist fyrir $200 fetiS innan tvcggja ára. LátiS oss senda ySur fullar upplýsingar um C. P. R. TRANS- CONA, sem gróSafyrirtæki. Lóöir $25 fetið. VerS $100, $150, $200 og yfir. Skilmálar : þriðjung- ur út í hönd, eftirstöSvar í jöfn- um afbbrgunum á 6, 12, 18 og 24 mánuSum, meS 6 prócent. SendiS strax ‘Coupon’ eftir upp- lýsingum. ALBERT REALTY CO., 718 McARTHUR RLD. WINNXPEG. Scndið þessa Coupon, ALBK.RT REALTY COMPANY. 708 McArtur Bildtr. Winuiþeí?. Herrar: Senift allar upplísinpar um C. P.R. TRANSCOXA með pósti Nafn .... Hoimili I RODAK V<t höfum stærstu byrgðir myndatöku- tækja í vestur Canada og seljum eftir pöntun- um hvervetna frá Vest- urlandinu. Sendið oss til reynslu. pöntun Skýring myndanna, fyrir viðvaninga, veitt sérstakt athygli. 472 Main St. Winnipeg. 1003 lst West Calgary. > > » > •> > % > > * > > > ► > > > ► > » > > > > > > ‘ ™ D0MINI0N SHOE CQ. 318 Main St. Vér seljum skó og stígvél, tösk r og kistur. — Vörur vorar eru góðar, Verðið er sanngjarnt.—afgreiðsla ágæt. REYNH) USSI D0MINI0N SH0E C0- 318 WAIH ST. \ ur í Borgarnes. Hr. StoU liggur nú hér í bænum, en von um, aS Iuinn veröi jafngóSur af kalinu. — þverhlíSingar., HvítsíSingar, Tungnamenn og nokkrir bændur xir nærsveitunum hafa komiS sér upp merkilegri skUarétt, og stendur hún á mel norSan viS Helgavatns- skóginn í þverárhlíSinni ; var áð- ur skamt frá Kvíum í þverárhlíð. Almenningurinn og dilkarnir eru úr steinsteypu ; eru dilkarnir 23 og kvíslast út frá almenningnum. Auk þess er þar svæSi fvrir safniS ! girt með gaddavir. Ennfremur hestahagi, girtur á sama hátt. Eru girSingar þær margar dag- sláttur. þaö koma líklega 9—12 þúsund fjár í fyrstu göngum í rétt þessa. Útsýni frá réttinni er fall- ept, skógur mót suðri og vestri á slcttlendi og skógarhlíS í noröri, og fjallsýni mikið í suSri. Strax er fariS aS grænka á melunum inni í umgirta svæSinu. — RáSunautaþing á að halda í i Rvík innan skamms, og eru því þangað komnir, eSa aS eins ó- komnir, flestir búnaðarráSunautar þessa lands og búnaöarskólastjór- ar, sömuleiSis margir búfræðing- ar. — NorSfjarSarlæknishéraS er nú loks auglýst laust ; var gert. rétt gjald korni jafnt niSur. Heimilis- feður vcrða harðast úti, verka- menn og vinnufólk kemst að mestu undan þessum álögum. TcUur af framleiSslu lands og sjáv ar, setn nauSsynleg er til lifsfram- færslu þjóðinni, sé óréttur, og eigi ckki að eiga sér staS. En sjávar- útvegurinn eigi þó hægra meS þaS en landbúnaiSurinn, þar sem um 470 kr. koma á hvern mann, sem stundar eSa lifir af sjávarútvegi, en ekki nema 90 kr. á þá, sem lifa af landbúnaSi. Færsla þingtímans. Fyrstu lögin, sem alþingi hefir sett aS þessu sinrii, er um llutning [þingtímans. — Stjórnarfrumvarp- iS var samþykt viS þriðju um- ræSu í efri deild nýverið, og þar með afgreitt sem lög til ráðherra. Frv. marðist í gegnum deildina meS eins atkvæSis mun. þessir sögSu j á : Björn þorl., Stgr. J., sr. Einar, Jens, Flygenring, <Stef. Stef. og Sig Eggerz. Nei sögSu: Eiríkur Briem, Guöjón, Jón Jón- atanss., Jósep, Sig. Stef. og þór- arinn. i Samkvæmt lögum þessum á al- þingi aS koma saman fyrsta virk- an dag í júlímánuSi annaShvert ár, eins og áSur var. þingfærslan frá 1907 hefir því eftir að Jón ólafsson, þingmaSur ekki orðið langgæS. AS eins hald- SuSur-Múlasýslu, hafSi gert fyrir- in tvö vetrarþing og síSan breytt spurn um þaS til stjórnarinnar, á um aftur. alþingi, hverju þessi dráttur meS Engu aS síöur hefir þessi þina- uS auglýsa héraSiS væri aS kenna. færsla til vetrar valdiS mjög miklu Núverandi ráSherra svaraSi, aö um “rás viðburðanna” þessi ár hann þekti ekki til málsins, þar og á komandi tíma, bre-ytt afstöðu sem hann hefði þá nýtekið við ílokka stórum frá því, er ella embættinu. Nú hefir hann kipt því hefði orðið og rutt innlimuninni í lag. braut. I — Norðurland frá 17. ág. segir : Tíðin hefir verið stUt Og ekki köld þingvisur. síðastliðinn hálfan mánuð, og MikiS hefir verið kveSið af þeim |nirkar suma daga, einkum í fyrri á þessu þingi, og þó höfundarnir viku SiSari hluta þessarar viku séu ókunnir eru þær á allra vör- kefir verjg þ0kUsamt og rignt öSru um. Mest hefir verið kveSið um hvoru en uppbirta nú í dag. Snjó- þrímenningana Skúla Th., Bjarna iun> \arq[ nu fyrir hálfum frá Vogi Oo* Benedikt Sveinsson og m4nuöi, befir ekki enn tekiö af svo bræðinginn. Reykjavíkin flyt- fjollum til fujiS) jafnvel ekki af ur þessar stökur : lægTÍ fjöllunum hér í EyjafirÖi. — Gamlir menn segjast ekki muna | eftir jalnmikilli fannkomu svo snemma á sumri. — Nvlega er látinn j Helgi ólaJsson, aldri. Hann hefir lengi veriS borg- ari þar í bænum, eljumaSur hinn mesti og vel metinn af öllum, sem þektu hann. Hann á mörg börn á lífi, oa eru 4 þeirra húsett á Akuf eyri. THE Royal Shoe Store. Haldti ekta sölu á l.ikkuðu verði. öllum nýjum vörum á IÁomið og sjáið í gluggana, eða öllu heldur, komið og sannfærist, Yér höfum sér- staka yikusöln af Hátop-skóm, svörtum eða mórauð- ^ um, vanaleg $G00tegund, fýrir , , $4.95 Góðir svartir eða mórauðir gljáleð- uisreimaðir eða hneptir skór, vana. leg$5,50 tegund fyrir........ $3.95 Góðir viunuskór, varialeg [[$4.50 ^ tr. tegund, fyi ir ........ .“T7. 7..“ $3.45 Ágætir leðmfóðraðir [skór, 'vana . verð $4.50, fynr............. $2.9o Gleymið ekki rétta staðnum THE fíOYAL SH0E STOfíE, JOHN SHISTON, 590 nyc-A-iisr eigandi. ST. Nú léysist alt bráSum úr læöing, því liSna í vasann ég sting. Blessi guS uppkast og bræSing þvi bragSiS er hreinasta þing. SigurSur Flóa-frömuSur fast aS verki gengur, þvkir refum þunghendur þingsins tóu-sprengur. á Akureyri hátt á sjötugs- Starfiö er margt, en eitt er bræð- ings-bandið ; boðorðið hvar sem þér í fylking standið, hvernig sem stríðið þá og þá er blandið, það er að svíkja og gefa Dönum landið. Flokkakur við þetta þing þykir ei vel tU fallinn, “sáttir að kaUa” sitja um kring samlags-bræðingsdallinn. Bensi ei néi Bjarni fá bregða fingri í dallinn, svangur mænir sukkið á sjálfur Rúðu-jarlinn. Bræðinaslausar þessár þrjár þinghetjurnar prúðu, sagt er líka ætli í ár a'lfarnar til Rúðu. þeim mun fagna hin franska þjóð fegin að sjá nú jarlinn, sem í fyrra óséð óð öllum þar um pallinn. Ingólfur segir þetta kveðið fyrir inunn hins iðrandi syndara : AUar mínar s}rndir erfitt væri að kanna, Alfaðir “breyttu’ öllu” fljótt! Á uppkastið ég trúi- sem hið eina rétta og sanna ; ó, hvað ég er sæll bæði dag og nótt! — Hermann Stoll, Svisslending- urinn, sem ferðast hefir á íslandi [ undanfarin surniir, kom nývrerið til Rvíkur með Ingólfi frá Borgar- nesi. þegar kuldakastið skaU á um daginn, var H. Stoll staddur norðvestan undir Eiríksjökli, einn síns liðs og langt frá mannahygð- um. Gcrði kafldsbyl þar uppi á fjöllunum, en Stoll hélt samt fyrst í stað áfram austur með Lang- jökli norSanverðum, en varð inn- an skamms að snúa við og leita Ibygða, því veðrið hélt áfram og haglaust var orðið með öllu fyrir hesta. Tók hann stefnuna til Húsa- 1 íells og varð svo að halda ferðinni I áfratn í 65 kl.stundir. Mestalla jleiðina vrarð hann að ganga og teyma liestana og fór ófærðin vax- I andi eftir því sem lengra leið. Fór [ hann yfir þvert Hallmundarhraun, j og var það torfært og hættulegt, j cr snjór lá í öllum sprungum. jMatarlaus var hann mestan þann tíma. Loks knmst hann til Húsa- , fells og var þá nær dauða en lífi. Var hann kali.un mjög á báðum jfótum. F'kk !iarn góða aðhlvnn- Ennþá hefir Kínastjórn ekki samþykt síðasta liðinn í þessari stefnuskrá doktorsins, en hann tel- ur alveg víst, að hún muni gera það. Franskir, þýzkir, ameríkanskir og enskir bankar ætla að leggja samian 'í að lána Kínaveldi 50 mUíónir dollara nú þegar til þess að byrja á járnbrautalagningun- um. Samningar um þetta eru þeg- jar gerðir og undirritaðir. Einn liður í þeim samningum er að 'stofnaður sé banki til að með- höndla þetta fé. Aðalaðsetur hans ----- skal vera í Lundúnum og honum Kína er að vakna af dvala þeim, þar stjórnað af brezkum fjármála- er landið hefir legið í á liðnum fræðingi. Deild af þeim banka skal öldum. Stjórn þar er nú þingbund- og vera í Pekin borg í Kína. Stofnfé bankans verður 10 milí- ónir dollars, og skal helfingur hlutafjárins vera eign kínverskra manna. Kína að vakna. in og vill feta í framfaraáttina eft- ir brautum nútíðar siðmenningar. Dr. Sun Yat Sen hefir sett efst á i stefnuskrá sína það, að afla land- ,inu járnbrauta, í líkingu við það, sem mentaþjóðirnar hafa. t þessu I hefir hann Kína stjórn sér að baki sem er sannfærð um, að með j auknum nútíðar samgöngufærum jhljóti viðskifti landsins við erlend- J*,ssa launagreiösIu tij hans. þjóðir mjög að aukast og Laun Dr. Sun Yat Sen eiga að vera. 20 þúsund dollars á mánuði, meðan hann er að koma hugsjón- um sínum í framkvæmd, og það er ætlast til, að þingið samþykki CREED BRO’S. 7*3 Kllice Ave, I Sérstakt vtrð á laugardag: Mutton Stew 9c pd. “ Roast I5c “ Shouldes Beef Roast 14c “ “ “ Steak 15c “ Round “ “ lGc “ Serloin “ “ 22c “ Rib “ Roast 15c “ I Allar tegundir af kálmeti og fiski. ZSŒSBééébbI [ ar lxatna, þó hins vegar ekki verði hjá því komist, að auka verði hlunnindi þau, að ýmsu leyti, sem ' útlendingum þar í landi hafa veitt verið. I Stjórnin hefir falið Dr. Sun Yat j Sen að mynda járnbrauta hygg- ingafélag, og veitt honum iult um- boð til þess, að semja við slíkt fé- lag utn, að leggja járnbrautir á reikning ríkisins um ákveðin hér- uð, setn talin eru að vera ttm 70 þúsund fermílur að ummáli. Félagtð eða félögin, sem mvnduð kttnna að verða í þessu augna- miði, eiga áð haffi meðal hluthafa sinna nokkra kínverska auðmenn. Félögin eiga að hafa fuU umráð vfir brautunum um 40 ára tíma, 0(r skila þeim síðan í hendur Kína- stjórnar til varanlegrar þjóðeign- ar og yfirráða. Með svipuðum kjörum eða skil* mála má mynda önnur félög tU þess að teygja járnbrautir víðs- vegar um landið utan hins til- færða svæðis. En jafnan skal Kína stjórn hafa, strax frá upphafi, full yfirráð yfir þeim járnbrautum, sem lagðar verða meðfram landa- mærum ríkisins. Yið ' bvggingu slikra brauta og allan annan til- kostrtað í sambandi við þær ætlar stjórnin að standast allan kostn- að. Féð skal fengið að láni frá öðrum þjóðttm, með þeim skilmál- ! um sem beztir fást. Dr. Sun Yat Sen vill veita aUra Dr. Sun Yat Sen ætlast til þess, að þeir sem lána fé til brauta- gerða, hafi þær í ábyrgð fyrir lán- inu, þar til sá tími kemur, að þær gefi svo mikið af sér, að borga megi kostnað þeirra af ágóðanum. það vonar hann að verði komið i kring itinan 40 ára, svo að stjórn- in geti þá tekið þær til eignar og umráða. þess má geta, að uppreistir hafa á liðnitm árttm orðið í Kína ein- mitt út af því efni, að utanríkja- mönnum var leyft að stjórna járn- brautum þar í landi, en þá var ekkert þjóðeignar skilyrði bundið \ ið framtíðina. En einmitt það skilyrði er nú eitt aðalatriði þess- arar stefnu, og með því er vonað, að að Sun Yat Sen takist að fá Kínverja til þess að sætta sig við stjórn útlendinga á brautum þess- um hinttm nýju ; eða með öðrum orðum, að gera sér það að góöu, sem þeir áður börðust á máti. það 50 tnilíóna dollars lán. sem að framan er getið, segir Ktna- stjórn að sé að eins undirbúnings- lán, eða lítill fyrsti hluti þeirrar undra-upphæðar, sem taka verði að láni, til þess að korna hugsjón- ttm stjórnarinnar i framkvæmd. — H’ins vegar er þess getið, að stjórnin hafi vissu fyrir, að geta fengið alt það fé, sem hún þurfi til allra þjóðlegra framkvæmda þar í landi. . Ekki þarf að efa, að margir eru Húsafcl’. x. I æi’ lá þar í nokk- " srttur nið- þjóða fólki frían aðganír að því, -þeir í Kína, sem líta óhýrum aug- að rAa verzlun og iðnað í land- tim á alt þetta brask. það eru init, hvar sem það óskar, en áskíl- jafnan bölsýnismenn til tneðal allra ttr jafnframt, að þeir útlendingar þjóða, og þeir «ru ætíð öllum verði að vera háðir lögum lands- framförum til tálmunar. En hins i ins. Til þess að sl kir útlendingar vegar er talið víst, að allur þorri tnegi vita um lagaákvæðin, sem þjóðarinnar muni fylgja stjórninni þeir eiga að búa vtndir, vill Sun í jvessu strax og þeim er gert það Yat Sen stofna sérstaka skóla, skiljanlegt, hverja þýðingu um- •sem þeir eigi frían aðgang að sér bæturnar hafi fyrir framtíð lands- til upplýsingar. ius, Agrip af reglugjörfr <171 heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver maaneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og srr- hver karlmaður, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til íjórðungs úr ‘sectiou’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur aö kouia á landskrifstoíu stjórn arintiar eða undirskrifstoíu í því héraði. Samkvæmt urnBoöi og nveð sérstök-um skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er. S k y 1 d n r. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu f þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 milna frá heimilis- réttarlaudinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föður, móður, son- ar, dóttur bróöur eða systur bana. 1 vissum héruðum hefir landnem- inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínvwn, forkaupsrétt (pre- emivfion) að sectionarfjórðvingi á- föstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. S k v 1 d u r :—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í I 6 ár frá þv*í er heimilisréttarlandiö var tekið (að þeim tima meðtöld- um, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttariandinu), og 50 ekrur verður að yrkjr ank- reitis. ( Landtökumaður, sem hefir þegar 1 notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-etrtiou j á landi, getur keypt heimilisrétta > land í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðit að>’ jsitja 6 mánuði á landimi á ári í þrjú ár og rækta 50 akrur, reija hús, $300.00 virði. W. W.COBI, I Deputy Mimster of the Intenor,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.